Lögberg - 18.12.1902, Blaðsíða 2
2
LÖGBERG, 18 DESEMBER 1902.
Canadískt hveiti í Japan.
Bakari prá Ottawaá Osaka alheims-
SýNIKGUNNI.
(örein þessi er birt samkværat beiðni
akuryrkjuraáladeildarinnar í Ottawa.)
Dapartm. of Agric.,
Ottawa, 8. Des. 1902.
Ekkert konuigaríki ft bnett nurr,
hvork; fyr i é s!öí.r, hefir tekið jafn
brftðum frsmfbrurn eirs og Ja,ran,
ekki einasta i þjóðinenniog', eina og
pað orð alment er skilið, heldur f öll-
uib iðuaði og verzlunaruiftium. Fyrir
einum a'd irfjórðungi rnfttti he:tr. að
Japm pektist ekki nerna sera fjórar
stórar eyjar og roargar anofteyjar und
an norðausturströcd Kfna, par sem
mran iifðu ft því að rsekta te, felia
inn í smíðisgrípi og bródéra silkifatn-
að með í>ullprEeði. N6 er Japan kon-
ungsríki meira en að naíninu til.
Stærð Japan er 162,655 ferh. mflur
og fólkstalan er 44 000,000. At'nám
lénsstjórnarfyrirkomulagsins f>egar
stjórn landsins var f höndum fftrra
manna, breytingin úr ótakmörkuðu
einveldi í takmarkað einvjld, sem af-
leiðing af stjórnbyltingunni 1863, og
pjóðkjörið þÍDg, sem innleitt var ftrið
1890, hefir hafið upp rfkið og komið
pvf í tölu stórvelda heimsins, sem dú
ve.rður alvarlega að takast með f
reikninginn pegar ftgreiniogsm&l
koma upp & milii austurlanda og arn
arra hluta heimsins. Djóðskuld J»p-
ansmanna er nú $257 000,000.
Jafnvel pó ekki nema einn sjötti
landsins verði ræktað, pá er jarðveg-
nrÍDn svo frjósamur, par sem hann
verður ræktaður, að par gefur alt, sem
sið er, mjög rikulega uppskeru. Tó-
bak, te, kartöplur, hrísgrjón, og hveiti
er par ræktað. B ómstragróðurinn
er fagur og margbreyttur, en aldina
gróður er lélegur þó hann sé mikill.
1 Japan er 2,652 mílur af járnhraut-
um, sem prívatfélög eiga, og 768 mfl-
ur af stjórnarbrautum; hreinn gróði
af brautum þessum siðastliðið ftr var
$3,7J4 88u.
í landher Japansmanna eru
300,000 menn. Strfðið við Kínve>-ja
um ftrið kostaði rfkið nftlæpt $225,-
000,000 og var $80 000 000 af pvf
endurborgað af Kfnverjum. Jspm A
góðan og vel útbúinn flota með 19,000
nermönnum, og annar skipistóll er að
sama skapi.
A sfðasta fjftrh’gaftri var flutt frft
Japan til Bretlands $1 494 764 virð.
af kopar, skrautmunum, meðalaefnum,
basttrefjum, silki (unnu og óunnu) og
hftlmfléttum. En ft sama tfra ibili var
flutt frá Bietlandi til Japan $8 649,101
virði af alkali, skotvopnnm, vögnua ,
baðmullargarni, baðmullarvörum, vé!-
um, mftlmum, skipum, skipsvélum og
ullarvöru.
Á tfmabilinu var einuDf/is flutt
$188,683 virði af vörum frft Canada
til Japan, en frft Japan til Canada var
flutt $1,620,868 virði.—En hér er að
verða breyting &.
Fyrir fjórum ftrum sfðan var Mr.
Nosse, sem nú er yfirkonsúll Jspans
manna f Canada og heima ft í Mon-
treal, sendur til Canada af stjórn sinni
til pess að biðja DominioD-stjómina
að staðfesta ekki vÚ3 lög, eia samin
voru í British Colombia-fylkinu gegn
innflutningi Japansmanna til Canada.
Degar Mr. Nosse gat ftunDÍð pað, sem
hann bað um, vildi stjórn hans gjarn-
an koma & viðskifasambandi ft milli
Jspan og Canada og í tilefni af pví
hetír nú S dney Fisher, akuryrkju-
mftlar&ðgjafi Dominion-stjórnarinnar,
ftkveðið að Ljftlpa Japansstjórninni til
pets að albeimssyningin f ríki Míkar
dóans ftrið 1903 hepnist, með p»í að
syna par flest alt, sem framleitt er f
C'anada. Mr. William Hutchison,
sýnÍDgaumboðsnaaður Dominion-
stjórnarinnar, verður par fyrir hönd
Cauads; og eitt aðalatriðið ft syning-
uuni verður brauðgerð par ftstaðnum;
til pess verks hefir verið valinn Mr.
Janieson, ftgætur bakari frft Ottawa.
í Canada-hveitirajöli, sem sýnt
vesður, er nftlægt einn tlundi meira af
eggjahvítuefui en f bezta Hungary-
hveitimjöli; og af pvf eggj ihvftuefnið ;
eða plöntulfmið er seigara,lyftir deig-
jð fcér betur og heldur betur laginu
eftir að pað er bakað. Degar pett ■
hefir verið sj .t, pft mun fara svo fyrir
J-pansmönnum, eins og öðrum, að
peir vilja fá canadískt hveitimjö ; og
peir munu þft kaupa mei a en $8 410
virði eina og þeir gerðu ftrið s-m ljið
Ekki einasta búa bakarar til betra
brauð úr C>-nada hveiti, heldur fæst
meira brauð úr tunnunni af þvf en
nokkurú öðru hveitirojöli. t> jftr ti'-
raunir hafa ftgætir bakarur geit með
vandað canrdískt hveitimjöl. Allir
gerðu brauð úr 100 pnnd ira af rajöli
og fengu; einn 146, annnr 151 og
priðji 152 pur.d af brauði.
C inada-hveitið er óblandað af
neinskonar ódyrara efni, og að bragð.
gasðum, lit og krafti tekur það öllu
öðru hveiti fram.
Lang eðlilegast væri, að Canada
legði Japan til hveiti, ost, smjör, epli,
alls konar trjftvið, fisk, vagna, unna
og óunna baðmullar og ullarvöru.
Canada er nftgrannapjóð Jupansraanna
og ræður flutningsfærum austur og
vestur, alla leið frá Englandi og vest
ur yfir Kyrrahaf. t>að er hægt að
flytja vörur ft rainna en prem vikura
frá Atlanzhafinu og alla leið til Yoko
hama. Og kulgeymsluútbúnaður
Canada-stjórnar bæði með járnbraut-
um og gufuskipum gerir eogu erfið
ara eða bættumeita að flytja smjör,
Oit, aldini og kjöt en trjávið og aðra
pess konar vöru.
Alt pað, sem J ipan parfnast af
útlendri vöru, vill Cariada gjarnan
Jeggja tíl, svo að b&ðir hafi gott af;
og þegar Canada veitir Japansmöon-
um bróðurlega bjftlp, eios og nú hefir
verið tilfellið, pft ætti Japansmenn að
lftta Canada sitja fyrir verzlun sinni.
t>eir leituðu Canada stjórnar og bún
tók þeira og mftli peirra vel. Vér
höfum vörur pær, sera jHpansmem
parfnast, og pær af bezta tagi, og peir
«iga nú kost ft að pyaa, hvort pe;r
kunna að mcta pað, sem fycir pft hefir
verið gert.
Osaka, par sem syningin verður
er fjörugur verksmiCjub.Br. t>aðan
er aðallega sent te og silki. Hvnn er
aðal ve'zlunar-miðdepill iíkisins og
hefir 476,271 fhúa. Hann er það, sem
vanalega er kallað „*ý iingab>er.'<'
Þið, sem par kveð >r mest að, er knst
alinn, Tennoji-musterið og goðah ifið,
peningasmiðj-ra, hergagn*búrið,HoDg-
wanji-musterið, Hakka Bat-iu eð»
verzlunar-basarino, leikhúsin og
fjöldi sm&varningsbúða. Hakka
Batsu verður haft opið um nætur, og
með pvi aliar verz'unir og verkstæði
verða dregin saman ft penuan ein»
stað, pft gefst Omada mönnum færi ft
að sjft allan iðnað Osaka við rafmagns
ljós. Jnpansmenn eru hrifnir af pess-
um völundarhússbasar og gestir gauga
eftir hinum krókóttu göngum bans ftr.
þess að þeiin komi preyta til hugar
í hverjum bæ í rlki Mikadóans er stór
basar undir stjómarinnar bendi. Par
er verð markað ft alt með skjrum töl-
um og selt með vissum sölulaunum
t>ar fást nauðsynlegir hlutii og ónauð
synlegir, nauðsyajavara og munaðar-
vara, nyjustu uppfundningar, foro-
gripir, fágætir munir og allrabanda,
sem gestir mega skoða og freistast til
að kaupa pó ekki sé nema til að eiga
pað til minningar um komuna. Da/
fæit alls konar silkivefnaður gerðu'-
í höndum og 1 vefstólum. Og þar er
hótel, Jintoi’s Oiaka-hótelið, í skemti-
legum stað ft eynni, par sem alt fæst
með Norðurftlfu-fyrirkomulagi. •
Osaka er mjög skemtilega settur
bær og befir, ekki að ástæðulausu, oft
verið kallaður „The Veoicð of Japan,1'
þvl par eru ekki færri en 300 brjr.
Fyrrum voru par herstöðvar rfkisins
peg&r landið var undir berstjórn, eða
fyrir 1868.
W. H. Coaed.
VesturícriV.
Nú eimfákur leggur í langferð & ný
á leiðina að Kyrrafiafsströndum.
Og sól skín í heiði: það sést ekki ský,
það sveipast alt ljósgeislaböndum.
þá sameinast landar með hlýjastahug;
vor hugur’af ánaegju lyftist á flug,
Það hressir vorn anda að halda á hraut
í heilDæma veðrinu skæra;
það er nógu margt sem að ollir oss þraut
og oft< er því gott sig að færa
i A i a a a l * ft " "A’
x *Gl jAl 5&sL jA* jAl zM. J’Av jAv íM íM jAt w. ^ jAt
Avx
m
X}\
F1F
/V**
jAC
z&Í
M
MERKI:
BLÁ STJARNA
, Á MÓTI
PÓSTHÚSINU
Lodskinnavara.
Við samifærum yður. Velkomið' að skoða vörurnar.
Coon! Racoon!
Karlm. Loðfóðraðar Kvenna Fur Jackets.
Yfirhafnir.
JSÍI
ljAjJ
-)§?►
Við höfum miklar byrgðir aí YfirliafllÍr. EJjECTRIC SEAL bezta tegmfd
af kailmanna loð-yíii höfnum Rott snið og með siðustu tizku
sem við keyptum í stórkaupum Uóðar loðfóðraðar yfirhafnir. $30 frá............$33
með lágu veiði. Skoðið áður fóðruð með rottuskinni.$4" Aðrar tegnndir af Fur Jackets
en þér kaupið annarstaðar. ; . - sniðin beint að’raman, til þess
TEXASCOOS COATS M $30 Jtó Þ“"
°í£ts.AJLSa.S£'. ti SSt íf.«.r?.'£K.ísir:;oENV,NE <^«,1, ^
astrfra .............$«50
HIGH CLASS Coon Coats ágpeti Ymsar stærðir og tegundir loð ;gL^CK PERSIAN LAMB
í alla staði, frá.......$5» yfirhafna, sem við seljum á $I2| ar vörur s(ðasta snið.
nyj-
MUFFS, RUFFS, CAPERINES,
SLEÐA-FELDIR, . . . .
með nýjustu tízku, beztu vörur,
lágt verð.
Geitarskinns og Bjffalo-feldir
frá $10 til $15-
&
,*Av
Vvv
THE
BLTJE
Chevrier& Son.
452 Main Street.
WINNIPEC MAGHINERY & SUPPLY CO.
179 NOTRE DAME AVE. EAST, WINNIPEG
Heildsölu Véla-salar
Gasolln-Yielar
Má sérstaklega neína.
Handa
B œ n d u m.
SKRTFIÐ OSS.
Alt sem afl þarf til.
í hreyttara loftslap: með brpyttari hag.
Það brosir oft sól eftir regnskúra dag.
Við hendnmst nú áfram, nú hetða þeir
skrið
svo hjólfákur stynur og másar;
á þreytandi sléttum hann þolir ei bið,
en þindarlaust beiut áfram rásar.
A eldsviðnum sléttum er ekkert að sjá,
sem auganu gleði og svölun má Ijá
Það frikkar nú óðum þvl hlómlegur bxr
og býli hér sjást fyrir stafni.
En náttúran brosir og haustsólin hl®r
svo hugurinn betur sig jafni.
Eg lifna nú allur er litið eg fæ
hinn ljómandi sviphýra Calgary-bæ
Svo stefnura við þaðan meðstraumfagri á
und stuðiabergs klettunum smáu;
en langt burtí fjarlægð má ljóslega sjá
hin líðfrægu Klettafjöll háu,
meðfannþöktuin tindum er teygja sig
hátt
með tröllslegri ásýnd í pokuloft grátt.
Það dimmir af nóttu, það dunar í braut,
og draugslega eimtröllið stynur,
en eldbjarminn málar sitt inndæla skraut
á ísgráa bergið er dynur.
Og fjallhúinn vill ekki hafa um sig hátt.
hann hræðist þau læti um koldimma nátt
Og stundum er haldið um geigvænleg
göng.
sem gerð eru af stói virkum höndum
það öskrar og hvín.því að lestin er löng.
hún liggur A ramefldum b'indum.
Hér þektist ei mannvirki öld eftir öld.
en öllum er gefið að ferðast í kvöld.
Það birtir af degi og betri er sýn,
þaö bjarraar á snjófgaða tinda,
og eggslétta vatnið oss yndislegt skín
þar örskreiðu fiskarnir synda,
og hór vaxa stórtré svo gullleg og græn
er gnæfa til liimins með blaðskrautin
væn.
Svo höldum við lengra um háfjalla göng
þar hlíðarnar sæbrattar stauda.
og Græná hún liðast um gljúfranna
þröng
þar glyttir i mórauða sanda,
þar smákofar standa, sem einbúinn á,
ei auðari mannbygðir fyrri eg sá.
Og svo kemur nóttin og sést ekki neitt,
og sallar hér rigningar úii;
eghalla mór út af, því höfuð er þreytt,
þó hér sé ei mjúksvætta dúði.
Svo vskna eg aftur í Vancouver-bæ,
er vekur mér aðdáun þétt út við sæ.
Eg renni nú augum á rennsléttan sæ
rvo rólegan sólgeislum mðti
af útgým fjölskreyttu unað eg fæ,
1 þó eimleatin hraðfara þjóti,
því skógurinn blómfagri skrúðgrænn er
enn;
nú skemta sér allir jafnt konur sem menn.
Já fögur er ströndin, ei furðar mig það
þó fólkið þar girnist að búa,
að sjá þessa fjölbreytni, setjast þar að
og sízt þaðan óðfluga snúa
Eg bið því að hamingjan brosi oss mót,
og blessi þig alvaldur, halur og snót.
Sæm. Björnsson.
TIL NYJA ISLANDS.
Eins og unlanfarna vetur hefi fg
á hecdi félksflutninga & milli Winni-
peor og írler.dingBfljót8. Feröum
j verður fyrst um sinn hfttt&ð ft pessa
; leið:
NORÐUR
Frft Winnipeg hvern aunnud. kl. 1 e. h.
„ Selkirk „ mftnud. „ 8 f. h
„ Gimli „ priðjud „ 8 f. h.
j Kemur til íslerd.fli „ „ 6 e. h.
SUDUR.
; Frá fsl.fljóti hvern timtudig k). 8 f. h.
j „ Hnausa „ . „ „9 f. h.
„ Gimli „ föstudagr „ 8 f. h.
„ Selkirk „ laugardag,, 8 f. b.
Ketnur til Wpeg. „ „ 12 4 h.
Upphitaður sleði oer allur útbún-
í aður hinn bezti. Mr. Kr.stjftn Sig-
j valdason, aem hefir almenniogs orð á
sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir
sleðann og mun eins og að undan-
fOrnu láta sér ant um að gera forða
fólki feiðina sem psegilegasta. Nft-
kvæmari upnlysingat fflst bjft Mr.
Valdaaon, 605 R >88 ave., Winnipeg.
Dað&n leggur sleðinn af stað klukkan
1 & hverjum sunnudegi. Komi sleð-
inn einhverra orsaka vegna ekki til
Winnipeg, pi verða menn að fara
með austur brautinni til Seikirk slð-
ati hluta sunnudags og veiður pft
sleðion til staðar ft jftrubrautarstöðv-
unum E&st Selkirk.
Eg hefi einnig á hendi póstflutn
ing & milli Selkirk og W nn'peg og
get flutt bæði fólk og flutuing með
peim sleða. Pósturinn fer frft búð
Mr. G. Ó afssot ar kl. 2 e. h. ft hverj-
um rúrahelgum dogi.
George S. Dickinson,
, SELKIRK, - . MAN.
Canadian Paciiie Railway
Time Table.
Motitreal, Toronto, New York and East
via atl r«il, dhiiy...................
Montrea'. Toro to, New York and Kn>í
Jake an«J mil,Mon, Thnrs, S;>ts ln perial
IJniited TtieH Kri, Sii'..............
Montre 1, Ttironto. New V’ork, via luké
rotite, Mon, Thur, S..t...............
Tuþh. KiJ, Stt ......................
Rat Porta eiiml Intermedi.tte po>nt«,<laiy
l.ac Du Bonnett an«l I term. p intn, Wo<l
Bramlon, Broad'iew. Moo eJ w Med cine
Hat, Caluar , Banff, Glacier, Revel toke
Vancouver. Vit toria, Pupet Sound and
Oalifornia po>ntH, Hnp L m,Tue.Kri,Snn
Mon. I hur, Sat......................
Ponape la Prair e, Gl.idstone, Neepawa,
Mmnedog <, datjy except Sui.day.......
Shoail.ake, Yokton :»ndlntermed polntn
Mon, Wed Kri..........................
Tuepi Thnrn, Sat ...........
RapidCity and RapidCity Jct, th.yl ex Sun
Pett.apiece Míniota Itinterinetiiate oii ta
Tues, Thura, SaturdayH...............
Mon, Wed. Kri..........
Portftge la Pra rie.Car erry.Bran'ion.Gt m
Oa k Lake.Virden,Moo8omin,Broadview,
Re ina. Moone Jaw and int< rmediate
pol; ts. Mon, Wed and Kri.............
Tucr, Thurn, Sat.......*
Portape la Prairie, Brandon and intérl
inediate points, da ly ex Nunday
Mo den, ' elorain and Intermediate póints
daily **xcei<t SumniyH................
GlenUoro. S'»ntia & 1 ntermediaté p' linta.
doily ex Sun.....................• _ t
Pipestone, Rpnton, Ar<- la anil intérmédi-
points. Mon, V\'e«l. F’J.........
Tuen, Thnr, S it..... ] ’ .. .i*. ”
Nap'rka and ii.termedmte pointa’’Mon
Wed, Thnrn, S .t......
Mon, T e§, Thurs Frt....[**
Brandon IocmI, daily ex Sun.........‘
Portatr-i, pr irie,Brandon,Cal? ryjléth-
- bridiíe Macleod. Prince A]l>ert, E nnon-
ton and aR p .intHon co.iht au4 in tía t
ít West Cootenay, <lally.........
Ftonew 11 Jiranch. Tuen, fhu’rs,* SaV.*.
We*t Selkii k branch, Mon, Wrd, Krl
Tuen. Thurn, <at.................
Emer«on J»ranch, Mon. W®d’*Fii].. J “
St Paul expreaa, Gr tna. St Paul, Ch’icagó
daily....................................
Lv
14 oo
21 60
14 00
8
7 40
7 40
7 40
7 40
7 40
7 4o
7 4o
8 2o
9 05
7 4o
8 2o
Arr
12 30
6 36
12 30
Is oo
18 4t
21 ío
2o4o
2o
2o o
2o 4o
>0 4
2o 4
13 15
12 55
2o 40
13 10
14 30 12 16
18 05 s 'o
'2 20 18 3o
18 3o
7 ío
14 lo
lo oo
17 3
o
13 b0
C. E. McPHKRSON,
Geo./'asa Agent, WJoolpeg.
Hardvörii Ofc
liú^iraurmibúd
Við höfum nýlega feogið heiit vagn-
hlass af rupgustólum, krÍDglótt-
um borðum, stdebórðum og extens-
ion borðum, sern við seljum fyrir
lægsta verð.
R 'trgustólar frft $1 00 og upp
Extens. borð „ $5.00 oir upp
Sideborð ,, $10.00 og upp
Kringl. borð „ $1.60 og upp
Við erura vissir um að geta gert yður
ftmBtíða bæði hvað snertir verð og
vörugæði. Ko'nið inn og talið við
okkur ftður en pér festið kaup anD.
arstaðar.
x<Eoirs
605 609 Main str., Winnipeg
Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel.
... .Tolephone 1082.
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNL.A.KNIR.
I enmir fylltar og dregnar út ftn sftrs,
auka.
Fyrxr að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00*.
527 Mai* Sx,
/