Lögberg - 18.12.1902, Blaðsíða 3
LÖGBERG/18 DESEMBER 1902.
3
Dánarfregn.
Á vitfirrinSa spftalannm i Brnndon
er ný’.ega dáinn ungur Í4endin ur, a*
nafui Guðmundur? Narfason. Hann
vnr jarðsettur í grafreit apitalans. b s>
einhverjir vinir eða vandamenn hins
látnahér vestra, sem óska. að hannjBé
heldur jarðsettur i grafreit hæjanns, þá
geta þeir fenglð það gert upp á sinn
kostnað. í sambandi við þetta. óska eg
þess, aðþeir ísl ,semeiga vim eða vanda-
menn á téðum spitala og mundu vilja að
þeir væru jarðsettir í grafreit Brandon-
bæjar. ef þeir létust A spítalanum, lát'
mig vita það og geri einhverja ráð-töfun
fyrir því, að slikt verði gert, ef til kem-
ur _það er vani þeirra manna, sem
stjórnina hafa á hendi við spitalann, að
koma til min ef einhver Isl. deyr þar og
ráðgast um það við mig, hvar hann skul'
jaiðast, en eg get eðlilega ekkert nn»8
ráðið, en hann sé jarðsettur í spitala
grafreitnum nema hlutaðeigendur geri
einhverja ráðstBfun fyrir því við mig
fyrirfram, sem eg mun fúslega taka til
greina, ef þess er leitað.
Brandon, 27. Nóv. 1902.
G. E. Gunnlaugsson.
Samvinnufélögin
Er ekki nýhugmynd. Elstafélagaf
þeirri tegund er á Englandi. Það var
stofnað árið 1777.
Árið 1901 áttu samvinnufélögin á
Englandi og leigðu út 4 257 hús, hygðu
og seldu 3 700 hús, lánuðu meðlimum
sinum 10,082 hús og höfðu varið til þess-
ara bygginga yfir $25,650,000,
The Canadian Co-operative
Investment Co, Ltd,
HEAD OFFICE, CARMAN. MAN.
lánar peninga rentulaust til þess að
byggja hús, kaupa bújörð, eða losa veð-
bönd af eign og gefur 16 áraog8mánaða
frest.til endurborgunar. Deyi lántak-
andi á þvi tímabili njóta erfingjar hans
sömu réttinda.
Árlegur kostnaður við lánið, ásamt
Abyrgðargjaldi; er sex dollarar af hverju
þúsundi sem bygt er fyrir. Gerið svo vel
að spyrja yður fyrir og njóta góðs af
þessu.—Vantar góða agenta.
Skrifstofa í Winnipeg.
Cor. Main & Bannatyne.
Æflminning.
Vegna þess eg hefi fengið fyrirspurn
um móður mína frá ættingjum hennar á
íslandi, vil eg hér með gera ætungjum
og vinum vitanlegt, að móðir min, Anna
Katrín Jónsdóttir, lézt að lieimili mínu
og tengdasonar sins hér að Hallson. N.
D., 16 Nóv. 1901— 72 ára aðaldri. Hún
- var dóttir merkismanns og óðalsbónda
Jóns Árnasonar og Ingibjargar Einars-
dóttur á TJrriðavatni í Feilum i Norður-
múlasýslu. Fædd 11. Júní 1828: tók við
búsýslu bjá föður sínum 18 ára gömul
og bjó með honum þar til hún giftist
föður mínum. Stefáni Björnssyni f'á
Víðastöðumí Hjaltsstaðaþinghá. Bjuggu
þau síðan lengi á Urriðavatni, næst á
Bakka i Borgarfirði eystra og síðast á
Þórarinsstaðaeyri á Seyðisfirði. Þar
lézt faðir minn—7. Nóv. 1882. Höfðu
þau þá lifað saman i hjónabandi full 23
ár og eignast 9 börn; þrjú þeirra dóu í
æsku, en sex lifa: Jóhann, giftúr Msrju
Jóhannesdóttur, í Pine Valley.' Man.;
Ingibjörg, gift Ava Halldórssyni, í Grand
Forks, N. D.; Stefania, gift Eiviki Sæ-
mundssyni, hjá Hallson, N. D.; Jón og
Björn, ógiftir, nú í Alaska; Guðlaug, ó-
gift, í Hallson, N. D.
Það er sárt að missa góða móður, en
þó svo ljúft að minnast hennar lífs og
liðinnar. Eg á marga hjartkæra eudur-
minuingu frá þeim dögum, er við syst-
kin vorum öll bjá mömmu okkar, sem
var bæði ástrík og umhyggjusöm móðir,
hreiriskilin og hjartagóð. Hún unni af
alhug kristindómi og bókmentum og las
allmikið, einkum eftir að heilsan fór að
bila, hafði enda skarpan skilning á öllu
bóklegu, er hún kyntist, og hélt honum
óskertum fram á hinsta æfikveld. Mér
til mikillar gleði og ánægju hefi eg aldrei
heyrt nokkurn þann. sem þekt hefir til
foreldra minna, minnast þeirra öðruvisi
en með hlýleik og virðingu. Og bið eg
guð að blessa minning þeirra, bæði mér
og þeim öðrum, sem þektu þau réttast
og bezt.
Þú gáfuð varst með göfugt hjarta;
gjöi n varst ekki á að kvarta
þó að stundum næddi napurt
nauðaél og lifið dapurt.
í æsku varstu inndæl rós;
elli dróg í skugga Ijós,
sem gaumur var ei gefinn mikill.
Glataður var að auði lykill,
en lönguin hópinn litla lýsti
þin lifandi trú. þvi mjög þig fýsti
að leiða okkur liðþurfa börnin—
löngu horfin föðurvörnin.
ÖIl vorum eið á æskuskeiði
er hann huldistgrænu leiði,
góð.ur. ljúfur, gáfum prýddur,
með gerfa hönd, af engum níddur—
þín og okkar þyngstu sporin
þegar hann var til grafar borinn.
* * *
Nú eru bæði horfin heim
til hirðisins, sem engu gleymir
og eitt hið minsta glitblóm geymir
og engan virðir eftir seim.
Guðeinn telur tárin,
telur hjarta sárin,
sendir veikum fró og frið.
Þau horfin eru’ úr heimi;
í hjarta’ eg minning geymi.
drott.inn, send mér líkn og lið.
Mrs. St. E. Sæmundsson.
Hallson, N. D„ 28. Nóv. 1902.
Blöðin ,.Norðurland” og ,,Austri‘‘
eru vinsamlega beðin að geta dauðsfalls
þessa,
Skor og
Stigvjel.
Viljið þéri k8iipa skófatnaö með
lágu verði liá sk'iliðbér fara í búð-
ins, sem hefur orð á sór fyrir af
selja ódýrt. Vérhöfum meiribyrgð-
ir en uokkru aðrir í Oanada.
Ef þér óskið þess, er ThomaS
Gillis, r .ðubúinn til að sinns
yður’ spyrjið eftir honum,hanD hef
ur unnið hjá oss í tiu ár, og félay
vort mun ábyrgjast og styðja það
sem hann gerir eða mælir fram með.
Vér seljum bæði í stór- og smá-
kaupum.
The Kilgoup Bimep Co„
Cor. Main &. James St.
WINNIPEG,
k Bn
5,000
Bæjarlóðir til sölu með
góðum borgunar-skil-
málum.
Vsir bjóöum Sioo í hvert sinn sem Catarrh liekn
st ekki með Hall s Catarrh Cure.
W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo. O.
Vér undirskrifaðir hófum Þekt F. J. Cheney
.ISasti 15 ár os álltum hann mjöB áreiSanleBac mann
öllum viBskiftum og æfinlesa færan um að efna öll
>au loforð er félas hans gerir.
West & Truax, Woslesale, Drugsist, Toledo, O.
Waiding, Kinnon &Marvin, . , _
Wholesale Druggists, 1 oiedo, O.
llall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein-
ínis á blóðiö og slímhimnurnar. Vero 75C. fiaskan
;elt f hverri lyfjabúð. Vottorð send frítt.
IJall's Family Pills oru þær beztu.
188 Market Str.
% Austur af Main st.
Giftingaleyflsbréf seld.
SEZTUR AÐ
í nyju búðinni
600 MAIN STREET
allar tegundir af fiski
W. J. GUEST.
Phone 597.
J. T. McSheehy,
Fasteigna, ábj rgðar og f jármála agent
301 nclntyre Block, p °^ox
Á BurnelJ st. ein ekra fyrir $450.00 —18
lóðir 66x100 fet fyrir lágt verð.
■i
Is!
flyndir
Vagnhlöss flutt
heim hvar sem
er í bænum-
Arctic Ice Co. Ltd.,
Office: 487 riain st.
’Phone 367 Box 187
í)r. W. L. Watt, L. M. (Rotanda)
RFRÆÐI: barnasjúkdómar og
yfirsetufræði.
Offlce 468 fíaln St. Telephone 1142
Offlce tlmi 3—5 og 7.30 —9 e. h.
Hús telephone 290.
ARIH8JQRN S. BAROAL
Selur líkkistur og annast. um útfan
lilur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur hann ai skons
ninnisvarða cg legsteina.
Heimili: á horninu á TaQ«°“e
Ross ave, og Nena str,
VIDURI VIDURI
EIK, 1
'Í ack1 P IN E \med 'œgsta verdi
POPLAR J
'E'. J. ‘WEL'WO OD,
Cor. Princess & Logan. ’Phone 1691.
Robinson & CO.
Kvenna yfirhafnir
og Capes
Ef þú þarfnast yfirhöfn þá
láttu ekki hjálíöa að skoða
þær sem víð höfum nú á boð-
stólum-
Yfirhafnirnar eru stuttar,
hálfað kornar, svartar, bláar
og mórauðar S. B, og D. B.,
sumar með fianelskrögum,
sumar með stormkrögum.
allar stærðir, Slögin eru sfð
með stórum krögum, eftir
nýjustu tízku og með ýmsum
lit.
Verðið að eins $3.00.
Robinson & Co,
400-402 Main St.
Eldsá’oyrgð: Vátryggið húsin yðar, hús-
munina yðar, vörul'yrgðirnar og á-
höldin. Bíðið ekki þangað til alt er
brunnið. Storkas .a vátiyggingar-. '
félag í heimi.
Lóðir i norðurhluta bæjarins frá $25upp
Lán veitt þeim sem ætla að byggja.
Bújarðir, endurbættar og óendurbættar,
I
Þaö voru þeir
tímar
að gamall viður smurður með
fernisolíu þótti nöiru góður í hús-
tögn, og enn í dag eru surair
sem spyrja umþesskonar, af því
það er ódýrt. Þeir hugsa ekki
út í það, hve lengi það muni end-
ast, eða hve sterklega það er
smíðað. Þeir vilja fá húsgögn
ódýr og fá líka léleg húsgögn ó-
dýr.
En það borgar sig sannar-
lega ekki að kaupa þesskonar.
Vér vitum iíka aðþað borgar sig
ekki fjrrir okkur að selja slíkt og
vér gerum það ekki.
Vór tölum til skynsamra
manna — manna, sem vilja fá á-
reiðanlega vöru og borga sem
minst yrir.
Góð. vel tilbúin húsgögn, það
er sem vér seljum, og vér geljum
það eius ódýrt og mögulegt er.
Lítið þér á harðviðar Cheval
Mirror svefnstofu-settin okkar
sem kosta
$22.0
Scott Furnitiire Co.
rstu húsgagnasalar í Vestur-
Cauada.
THE VIDE-AWAKE HOUSE
276 MAIN STR.
__fyrir Jólin.
LúfciPS þér taka jóla-myndirnar
af yður í tíma. Seinna meir
verður aSsóknin sjálfsagt mikil.
Betra aK koma núna.
WELFORDS
tábio
Horninu á Maiu St.
og -Pacific Ave., Wpeg.
James Lindsav
Cor, Isabel &. Pacific A
Búr til og verzlar með
hús lampa, tilhúið mál,
hlikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. 8. frv.
BlikkJ>ökum og vatns-
rennum sér-*t»kur gaum-
ur gefinn.
10ND0N “• CANABIAN
10AN - A6ENCY CO.
LIMITED.
Penlngar naðir gegn veði S ræktuðum bújörðum, með bægileirum
skilmalum, • ®
Ráðsmaður: Virðingsrmaður :
Ceo. J Maulson, S. Chrístopherson,
195 Lombard 8t„ Grund P. O
WINNIPEG. MANÍTOBA.
til sölu í ýmsum pðrtum fylkisins með lágu verði, Jgóðum kjörum.
H
X
Ö
X
BiiiS ti! úr bezta við, ine5 tinufium stúlvírsgjörðum,
ku'da og luta, svo einu gildir á hvaSa árstíma brúkað er.
sern þola bæði
Alt af í góðu standi.
The E. B. Eddy to. Ltd„ llull.
Tees & Persse, Agents, Winnipeg.
11 \ A IIAiillUIVE STIIR Li.ilH I).
Reglur við landtöku.
Af öllum sectionum með jafnri tðlu, som tilheyra sambandsstjórninui, f Mani-
toha og Norðvesturlandinu. nema8og26, geta 'jölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára
garalir eða eldri, tekið sér 160 ekrur tyrir heimilisréttarland, það er að segja,
só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninui til viðartokju «ða ein-
hvers. annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sera tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða inníiutninga-um-
. . . . ^ . innfiutninga______
boðsmannsins í Winnipeg, rða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menu
umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10.
gefið öðrum
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvætnt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heim'ilisréttar-
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi
töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjajþað að minsta kosti í sex máuuði
ári i þrjú ár.
k hverju
[2] Ef faðir (eði móðir, ef faðirinn er látinn) einhvet-rar persónu, sem hefir
rétt til að skrifa sigfyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið,
sem þvílík.persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per'-
sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af-
salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður síuumeða móður
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hanu á fhefir keypt, tekið*
erfðir o. s, frv.] í náud við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir,
þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimUisróttar-jörú
inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o, s. frv.J
|Boiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiiu eru liðin, annaðhvort hjá uæsta umboð«-
manni eða hjá Inspeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir verið á
landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa.
umboðsmanninum í Ottawa það, að h n ætU sér að biðja um eignarréttinn.
Leiflbe úugar.
“"Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnípeg, og á öil-
um Domi’iion landaskrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins,' leiðbeiu-
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinua
veita innflytjendum, kostnaðarlaust. leiðbeiningar og hjálptil þess að ná í lömi
C. P. BANNING,
,D. D. S., L. D. S.
TANNLŒKNIR.
í Manitoba og Noi’ðvesturlandinu 411 Mclutyre Block, Wwnipkg-
tilsölu. | thíukí'Ón UO.
innflytjenda-umhodsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra
umboðsmönnum í Manitoba eða Nordvesturlandinu.
Domiuion lauda
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior.
" "N. B —-Auk.lands þess, sem raeuu gota fengið gefius ogátt er við í regiuajttrð-
in hór að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að £á til Jaicu
eða kaups hjá járnbrauta-félögum og ýrasmn iaudsöiufélögmn og einstaklfugum