Lögberg - 18.12.1902, Blaðsíða 8
s
LÖÖfifíiiG, 1S. DStíJðALMUfi ldOð.
Tír bœnum
og grendinni.
Gestir að Lögbergi hafa þessir utan-
bæjarmenn verid: Mr Jakob Benidikts-
»on, Halison, N. D.; Mr.Gísii Sveinsson,
og kona hans og Mr. Halldör Brynjólfs-
son frá Gimli, Mr. Jón Jónsson, Ioel. K.
Séra Einar Vigfússon varðnýlega fyr-
ir því slysi að detta og fótbrotna þegar
bann var að stígu niðui úr sti ætisvagni.
Hann ersagður á góðum batavegi,
Mr. Þorsteinn Jðnsson prentari og
kona hans, 711 Ellice ave , mistu dóttur
■ina 12. þ. m. Hún hít Lára og var
fœdd 8, Maí 1900.
Mr.George W. Goodall og Míse Mar-
grét Edwards voru gefin saman í hjóna-
band ll.þ.m af séra Sidney J.Chambers.
Á síðasta bæjarstjórnarf, ndi var það
samþykt að banna bæjarbúum að bera
vatnsfötur eftir gangstéttunum.
Baker lögregludómari skýrir frá því,
að tilgangurinn sé að láta fanga bæjar-
ins ekki vetða ómaga framvegis. Bær-
inn hefir í hyggju að reisa bú á eitt
hundrað og tuttugu ekrum af landi, sem
hann á nálægt Brookside-grafreitnuin,
og láta fangana vinna þar fyrir sér.
Baker vill ennfremur að stjórnin hnfi
fast ákveðinn málaflutningsmann i pöli-
iíréttinum,
Við siðustu bæjarstjórnar-kosningar
var samþykt með atkvæðum skattgjald-
enda að byggja þrennar slðkkviliðstöðv
ar í útjöðrum bæjarins. Hvar bygging-
ar þessar verða er eun ekki víst, en sjálf-
eagt verða einar nyrðst aðrar vestast og
þriðju syðst í bænum.
Mr. Geo. A, Lister, sem kosinn var í
skólastjórn í 4. kjördeild, biður Lögberg
að flytja íslenzkum kjósendum innilegt
þakklæti sitt fyrir öflugt og eindregið
fylgi þeirra við kosningarnar
Snotur jólagjöf eru Ljóðmæli í gyltu
bandí eftir Sigurbjörn Jóhannesson,
kosta $1.50; og Rit Gests Pálssonar — í
kápu $1 25. Til sölu hjá H. S. Bardal,
567 Elgin ave.
Fyrir nokkurum dögum lýsti borg-
arstjórinn yfir þvi, að ef járnbrautarfó-
lðgin ekki flytti kol og við til bæjarins,
þá skyldi bærinn siá hendi sinni á kola-
birgðir þeirra hér, heldur en al fólk liði
nauð. það lítur út fyrir, að petta hafi
haft sína þýðing, því að nú kemur viður
og kol óðum inn og ekkert útlit fyrir
eldiviðarskort fram yfir jólin að minsta
kosti.
Lesið auglýsingu E. Thorwaldson á
Monntain á öðrum stað í þessu blaði.
Mr. Helgi Pálsson, Otto P.O., Shool
Lake. innheimtir fyrir Lögberg á eftir-
fylgjandi stððum:
Lock Monar, Lundar,
Markland. Cold Springs,
Otto, Mary Hill,
Westfæld og Clarkleigh.
I’egar þér þurfið að gista í Cavalier,
N. D., þá komiðá Dakota House til Mr.
Þorsteins Jónssonar. Hann hefir got'.
hús og þægilegan útbúnað og hesthús
hið bezta.
“Trína í stofufangelsi“
og “ Hermannaglettur“
leikið 29. og 30. þ, m.
Nakvæmar auglýst í næsta blaC).
The Canadian Co-operative Inve.-t-
ment Company er nýstofnað félag, al-
gerlega grund vallað á meginreglum sam-
vinnukenningarinnar, sem er mjög lík-
leg til að ryðja sér til rúms í Manitoba.
Tilgangur félagsins er að lána meðlim-
um sinum peninga til húsabygginga
rentulaust, er endurborgist á svo lönti-
um tíma.að mánaðarafborganirnar verði
lægri heldur en ef bygt væri fyrir lánsfé
með vanalegum kjörum.
JohnT.Later, sem til skams tíma
hefir rekið landverzlun f sambandi við
aldinasölu á Main St. norðanverðu, hefir
byrjað landsölu að 18< Market St vestan
við Main St. í félagi við Mr. T. M. Boder-
man vel kunnan blaðamann í Winnipeg.
Mr. Lrter sel’ir einkum lóðir í norður-
hluta bæjarins, þar sem hann hofir búið
um mörg ár. Áður var hann forseti
prentarafélagsins í Toronto. Hann sel-
ur einnig giftingaleyfisbróf og hefir um-
boð til að taka eiða.
Good Templarstúkan ,,Hekla“ nr 38
heldur 15 ára afmælissamkomu sfna 26
þ. m. Allir Good Tetr plarar velkomnir.
Vantar stúlku
til að vinna í búð, helzt strax, Þarf að
vera vel skrifandi. kunna algengan
reikning, tala ensku og fslenzku. Gefi
sig fram að 651 Elgin Ave.. Winnipeg.
Xrmann Jónasson, kaupmaður f Sel-
kirk, veizlar með allskvns ..Groceries",
álnavöru og nærfatnað, einnig leir og
glasvöru og bezti tegund af steinoliu
eftir 15. Nóvember 1902. Ham á 12Jc.
Góðar mjólkurkýr til sölu á öllum tímum
árs. Sórstaklega óskað eftir viðskiftum
íslendinga. — Munið eftir að borga mér
Heimskringlu fyrir jólin.— Búðin er á
Clandeboye Ave., næ-t vínsölubúðinni.
ARMANN JÓNASSON.
Jólavarningur.
Hjá Stefáni Jónssyni getur fólkið j
fengið Ijómandi fallegar jölagjafir handa •
vinum og vandamðnnum. 1 ndra mikið ;
upplag af öllum hlutum. smáum og stór-!
um. Allir geta keypt. því verðið er j
mjög sanngjarnt.—Afsláttur, fyrir pen-1
inga út í hönd, á eftirfylgjandi vörum: \
Loðkrögum af ðllu tagi, lo húfum.kven-
yfirhðfnum, stúlkna-yfirhðfnum, karl-
manna fatnaði og yfirhöfnum. — Astra-
chan kven-yfirhafnir á $28 (áður $37.5 ).
Notiðtímann vel fram að jólunum.
Baupið f búðinni sem þið fáið í góðar
vörur mað lágu verði.
Þið þekkið öll búðina nans
Stefáns Jónssonar,
á norðausturhorninu á Ross og Isabel
strætunura.
Undirritaður veitir tilsögn f fslenzku
ensku og söng með vægum skilmálum.
S, Viopússon, 480 Toronto st.
§= Þú þarft hlýjan skófatnað.—Þess þurfa 3
allir ungir og gamlir.
* Rubber-búöin er bezti staöurinn til þess aö kaupa í ^
ap yfirskó, rubbers, cardingans o. s. frv. Eg hefi líka til ^
y- byrgöir af moccasins handa drengjum og fullorönum.— E3
fc Ennfremur rubber-brúöur, leikföng ýmiskonar úr rubber. 3
SCE Eg hefi nú svo miklar og margbreyttar rubber-vörur aö eg
býst viö aö reka meiri verzlun nú en nokkuru sinni áöur.
IG. G. Lalng 1
1 243 Portage Hve. |
Rétt hjá Adams Confectionary
fimimiiimmmimiúmmmmimúimiK
Hin almenna eftirspurn eftir
WDíte Star BaKing Powflar
og ,,Flavoring Extracts“ ásér stað vegna yfir-
burða þess og ígætir. Biðjið um ,,WHITE
STAR“ og kaupið ekki annað.
Þegar þér
þurfið að kaupa yður nýjan
söp, þá spyrjið eftir
Daisy,
þeir eru uppábalds-sópar
allra kvenna. Hinar aðrar
tegundir, sem vér höfum
•ru:
Kitchener,
Ladies Choice,
Carpet, og
Seiect.
Kaupið enga að-a en þá
sem búnir eru til f Winnipeg.
E. H. Briggs & Co.,
312 McDermot A
Oarsley & Co.
Búðin vorður opin til kl. 10 & hverju
kveldi til aÖ selja
Jólavarning
Sérstakt verð 6 ]fn og si'kiklútum,
kid glófum og vetlingum,
skrautlegum krögum og háls.
bicdum fyrir kvenfólk.
Skrautlín.
Mikiö af lace og lfni, Duchesse Toilet
sets.
Sessuver
Lteen og önnur skrautleg sessuver,
borödúkar, piano.dúkar, Tea
Coseysjhöfuöpúöar og oentre
p'eoes.
CARSLEY & Co.,
344 MAIN STR.
Gteðileg jól.
Til allra minna heiðruðu landa og
skiftavina, — Það er ekkert jafn tilhlýði-
legt til að gleðja hverjir aðra með ura
jólin eins os; gullstáss-gjafir. Nú hefi eg
lika margt ódýrt til að selja yður, 6vo
sem ljómandi kvenhringa (ekta gull'á
$1.26, $1,50, $2.50, S3.50 og upp. EinniU
hefi eg kvenúr: 14 karat gull, 25 ára á-
byrgð , Waltham-verk, fyrir $15.00 og
upp. Nú hefi eg karlmanna úrkeðjur
með 5 ára áhyrgð, sem eg sel fyrir að
eins $1.50, — Komið og skoðið; þá "getið
þér sannfærPt um þetta og séð margt
floira, sem hér yrði of langt upp að telja,
En eg sel alt að sama skapi ódýrt. Mun-
ið, að eg reyni ávalt að breyta rétt og
sanngjarnlega við alla.
Th Johnssn.
292J Main st.
Gagnvart Can,
Northern vagn-
stöðvum.
Piano uinkepni.
Atkvæðagreiðslan í Cut Price Cash
Store Piano umkepninni, var þannig á
Miðvikudagskvöldið 10. Desember þegar
búðinni var lokað:
Ida Schultz....................874084
High school of Crystal........ 867449
Thingvalla Lodge ............. 270157
Catholic church................146138
Court Gardar................... 28972
Mrs. H. Rafferty............... 19692
Hensel school ................. 9895
Baptist church.................. 6865
' Frá því á laugardagínn 20. Des, þar
til á aðfaneadagskvöld jóla gefum við
hina vanalegu kjöikaupa-uppbót öllum
þeira sem verzla upp á $5.00 ogyfir Þá
eins og nú seijum við allar kvannyfii-
hafnir langt fyrir neðan innkaupsverð
Alt, sem heyrir til karlmannsfatnaði
með miklum afslætti, ásamt sérstökum
kjörkaupum á flestu öðru. Við óskum
að allir verði glaðir um jólin og viijum
hjálpa til þess alt sem í okkar valdi
stendur.
Með virðing,
Thompson & Wing.
Eigendur að Cut Priee Cash Store.
Crystal, N D.
J. J. BILDFELL,
171 KING ST. — — ’PHONE 91
hefir til sölu lönd f Manifoba cg Iforð-
vesturlandinu, með lágu v®®***góðum
skilmálum.—Hús og bæjarlóðir í ðllum
pörtum bæjarins.—Peningar lánaðir mót
góðu veði.—Tekurhús og muni í elds-
ábyrgð
DE LAVAL
á undan
Aörar rjóma-skilvindur koma á
eftir—bysna langt á eítir.
1
í
SUMAR VERKSMIÐJU-VÉLAReru fyrirlðngu
úr gildi gengnar og sum önnur áböld bænda munu
ganga úr gildi þegar þeir, er mjólkurbú stunda, læra
að þekkja rjömaskilvindur eins vel og smjöi gerðamenn
andsco Jhe De Laval Separator Co.,
Poughkeopsio Western Canada Offices, Stores & Shops
248 McEkkmot Ave., WINNIPEG.
BAYLEY’S FAIR,
S20-522 MAIN STREET, WINNIPEG.
JOLA
KAUP
Hóparnir koma eins og vant er til aö kaupa JÓLAGJAF-
IRNAR ódýru. Þetta ár taka þær fram öllu, $em áöur hefir
veriö. Vér eigum sérstaklega viö
í
BRÚÐUR,
LEIKFÖNG,
SKRAUT-POSTULÍN,
BRJÓSTSYKUR,
LEIKÁHÖLD,
ALBÚMS,
DRESSING-KASSA,
SKEGGRAKARA-AHÖLD
SKRAUT-GLERVÖRU.
1
Jóla-konsert
heldur sænzka Good-Templara stúkan
„FRAMTIDENS HOPP‘ á
Northwest Hall,
Laiigardagínn 27. Desenib.
Prógram verður vandað eftir föngum.
Þar verða og veitingar.
Inngangur 25c fyrir fullorðna og I6c.
fyrir börn. Byrjar kl. 8 e. n>.
Leirtau,
Glertau,
Postulín,
Lampar,
Aldina,
Salat,
Vatns,
Dagverðar,
Te,
Hnífar,
Gafflar,
Skeiðar.
t
50 YEAR3*
EXPERIENCE
Trade M»rs*
Design*
COPYRIGHTS 4c.
Anyono sendln« a Bketeh and deacrlptlon may
qnlckív aacertaln our opinion free whetber &q
inventlon ííi probnblr patentabie. Commnnica..
tions strictly confldentfal. Handbookon Patente
eent froe ‘Idest agency for Becuiing patenta.
Patentn . aken tnrouffb Munn & Co. recelre
tptciaX ntittce* withoo- charge. tn tbe
Sdentific Hmcrican.
A handfloinely illnstrated weekly. Lanrest cir-
oulation of any scientiflc lournal. Terms. 93 a
vear: four months, $L 8old by all newidealer*.
ÍVHJNN & Co.36’8’^*** Newjork
Rrai.-h l'Tio#. (Í2Í, F 8U WmAKUUOO. , C.
Kaupið aö oss vegna gnðanna
og verðsins
|3 oi'ter Co.
330 Main St.
CHINA HALL 672 -Maiu St.
WESLEY RINK
Balmoral o« Ellice Ave.,
er nú opnaður. 1— Hljóðfæraleikendur
verða þar á hverju kveldi. — Hockey-
flokkar geta (re't góða samninga |um æf-
ingar á staðnum.
Við höfurn ekki hækkað veró
& tóbaki okkar. Aniber reyk-
tóbak, B >bs Currency og Fair
Play munntóbak, er af sömu
atærö ogf seld með snma veröi og
aður. Einnig höfum viö fram
lengt tfmann sem viö tökum við
„snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904
THE EMPIRE
TOBAOCO CO. Ltd.
Séra OddurV. Gíslason
Býður iækning blöðs og beina;
burt’ hann víkurorsök meina
úr holdi’ og æðum huga’ og taug!
Hann hressir þig í ,,hvildar-laug.“
Dr.O. BJORNSON,
Baker Block, 470 Hain St.
Officb-tímar: kl. 1.80 til 8 og 7 fcil 8 e.h.
Telkfón: Á datrinn: 1142.
Á nóttunni: 1682
(Dunn’s apótek).
St rfstofa lvi«t á móti
G’íf»TKÞ GILI.ESPIE,
Daglegar rannsóUnir'með X-ray, meö stcersta
X-ray rlkind.
CRY-tTDAL. N. D UC.
EMPIRE RINK
Opinn hvern eftirmiðdag oþ á kveldin.
H)jóðfæraleik*ndur þrjú kveld f viku
M, Marttkhon, ráð»ma*,.tr
Thos.McMunn
Selja fasteignir, lána peninga. virða
bújarðir, verðleggja skóglendi, eignir
keyptar og seldar í umboðssölu.
Herborgi 2 DufTerin Block.
Hús leigð og leij/a innheimt. Eg
hefi á hendi sölu & bújöröum, sem eg
hygg að taki fr.tn öllum sem nú eru
á markaönum, hvafl snertir hveiti og
griparækt. Eg vil ráfla öllum, setn
ætla sér að kaupa bújörð, að finna
mig sem fyrat, ftður en þeir kaupa.
annarstaðar. Þeir raunu sanna að það
borgar sig þvf eg hefi ýms góðkaup
að bjöfta.
75 000 ekrur Rf landi til þess að
ve'ja úr, bæfti ræktaft land og órækt-
aft. Komið og sjáifl hjft œór skrft yfir
eignir til sölu vlftsvegar um bætnn.
Freistandi póftkaup ft eignum ft LaDg.
side str., Young st., M cFarlane st.,
Selkirk ave. og Mountain ave. að ein*
ffta daga.