Lögberg - 12.02.1903, Blaðsíða 2
2
LÖGBERa 12. FEBRÚAR 1903.
Hvernig ráðlesrjfing Mark
Tvvains gerð'i U.S. Grant
auðugan.
Haustiö 1880 þegar Grant Banda
rlkjaforseta naishepnaCist að n& til-
nefnicg & ný og hann dróg sig ti)
baka frá stjórnm&lum, var hann at-
vinnulaus og hafði mjög litlar tekjur.
Fyrir khrif fólks slns komst hann í
sérstakan félagskap við Ferdinand
Ward, Wall Street brakún I New
York, og gekk félag peirra undir
nafninu „Grant and Ward.“ Skrif-
Btofa Grants var & horninu & Wall st.
og Broadway, og pótt hann ekki legði
mikla stund & félagsstörfin p4 gerði
hann sér pað að reglu að sitja vissan
tlma & daginn við skrifborð sitt til
pess pó að minsta kosti að veita starf-
inu alroent eftirlit.
Dag einn heimsóttu hacn tveir
frægir menn, þeir Samuel L. Cle-
mens (Mark Twain) og William Dean
Howells. Hershöfðinginn tók mönn-
um pessum með sinni vanalegu still-
ingu, og bauð peim að setjast niður
með sér að einföldum árbita, |em peir
tóku eftir að var bakaðar baunir, mó-
rautt brauð og kaffi. Hershöfðing’nn
afsakaði pað ekkert, hvað einföld m&l-
tlð pessi væri, og festi hugann fremur
við umræðuefni gestanna en p& sj&lfa.
Hann áræddi br&ðlega að gera litlar
athugasemdir viðvlkjandi skáldsögum,
sem hann hafði lesið & yngri &rum;
sagði, eins og satt var, að staða hans
1 Kfinu hefði geit honum ómögulegt
að lesa jafnmikið eins og hann gjarn
an hefði viljað lesa. £>að sást á engu,
að hann myndi eftir sinni eigin frægð
og haun lagði sérstakt kapp & að reyna
að mæta gestunum & miðri leið. Hann
var ekki parna & sinni réttu hillu, og
honum leið fremur illa. Bækurnar,
sem bann mintist 6, voru gamlar
sk&ldsögur ,og fr&sögur, sem vafa-
samt gat verið, hvað míkið bókmenta-
legt gildi höfðu eftir nútlðarskilning,
jafnvel pó & meðal peirra væri bækur
eftir menn, sem ennþá eru frægir, svo
sera Motley, Oreasy, Thackeray, Scott
og Lever.
Loks breytti Mr. Clemens um-
talsefninu með því að segja: „Hers-
höfðingi, hversvegna ritið pér ekki
æfisögu yðar?“
„Æ, eg get ekki ritað,“ svaraði
hershöfðinginn. „Mér er J>að ekki
gefið. Sherman gat ritað, og Halleck
gat pað, en eg hefi enga hæfileika I
p& &tt.“
Mr. Clepiens mótmælti pessu, og
sagði, að pað væri skylda hans að
gera pað, vegna pess pað væri svo
mörg atriði viðvlkjandi strlðinu, sem
enginn annar en aðalmaðurinn gæti
geit ljósa grein fyrir.
„Eins og pér vitið, hershöfðingi,
p& hefi eg l&tið gefa út nokkurar
bækur sj&lfur, og eg er sannfærður
um, að útgefendur mfnir mundu taka
við bók yðar feginshendi bvenær sem
væri. Eg stend I engu sambandi við
p& nema sem rithöfundur, en eg veit
peim mundi farast vel við yður. Eg
skal gjarnan minnast & petta við p&
ef pér viljið.“
Hershöfðinginn ftleit samt sem
áður, að um slíka bók gæti ekki verið
að tala, og féll pvl talið niður. Mr.
Clemens sigldi litlu siðar og kom
ekki til Bandaríkjanna aftur fyr en
eftir nokkur &r. Strax eftir að hann
kom heim, heyrði hann sagt fr& kring-
umstæðum Grants,sem um pær mund
ir voru hinar aumustu. Ferdinand
Ward hafði orðið gjaldprota og dreg-
ið syni hershöfðingjans og marga vini
peirra með sér út 1 mjög lægjandi
fjárm&la flækju. Auk pessa var hers
höfðinginn veikur og óðum að eldast.
llann virti hvern kapítula á fimm
hundruG dollara.
Rigningardag einn um haustið
pegar Mr. Clemens var að fara út úr
leikhúsinu á Broadway, heyrði hann
rödd, sem hann alls ekki kannaðist
viö, segja pessi eftirtektaverðu orð:
„Menn segja, &ð Grant hershðfðingi
só nú loksins að rita ætisögu slna.“
Mr. Clemens s& hvorki manninn,
sem petta sagði, nó pann, sem pað
var sagt við. Hann var p& meðlimur
hins sérlega lánssama félags: Charles
L. Webster and Company; hann áleit
pvl, að pessi orð hefðu ekki verið töl-
uð I sína &heyrn til einskis og að
hann hefði verið sérlega gæfusamur
að heyra um pað I tíma, að Grant
hershöfðingi ætlaði að rita bók.
Snemma næsta morgun sendi
hann nafnspjald sitt ian til Grants og
var vísað inn til hans I lestrarstofuna,
par sem hann auðsj&anlega sat p& við
að semja æfisögu sína. Húsið, sem
hann bjó I, var á sextugasta og sjötta
stræti, n&lægt Central Park, og -með
pvl hann var mjög hiumur. var hann
lengst af heima hjá sér.
„Jæja hershöfðingi,“ sagði Mr.
Clemens. „Eg heyri sagt pér séuð
byrjaður & a? rita æfisögu yðar?“
„Jft, eg er búinn með prjá kapí-
tula, og pað lltur út fyrir, að ritstjór
unum geðjist vel að peim,“ sagði
hann hálffeimnislega. „Mér kemur
pað vel, núna sem stendur, að geta
unnið fyrir d&litlum peningum.“
„Eg vona pér f&ið pá vel borg.
aða,“ sagði Mr. Clemens.
„Eg held borgunin sé góð. t>eir
gefa mér fimm hundruð dollara fyrir
hvern kapítula.”
Mr. Clemens féll í staíi. „Ja
hérna, hershöfðingi, pér getið ekki
staðið við að l&ta pá fyrir pað verð.
Fimm púsund dollarar væri lítil borg-
un fyrir p&.“
Hershöfðinginn komst í enga
geðshræring af pessu. „Eg fæ meira
en Sherman fékk,“ sagði hann stilli-
lega, „og er ánægður.“
llann hefOi átt aO fá fjórnm slnnum
meira afgjald.
„Ea hvernig er með bíkina sj&lfa?“
spurði Mr. Clemens pegar hann s&, að
Grant var harðánægður með pað, sem
hann fékk frá tlmaritinu.
Hershöfðinginn tók upp skjal,
sem lá & borðinu fyrir framan hann.
„Eg er I pann veginn að undirskrifa
samninga; hérna eru peir.“
Mr. Clemens varð mjög forvitinn
og sagði: „Er yður sama pó eg líti &
p&?“
„.!&, mikil ósköp,“ svaraði Grant
og rétti honum skjalið; og Mr. Clem-
ens las pað undracdi. Þegar hann
hafði lesið pað sagði hann, og dró
seiminn eins og honum er títt: „hers
höfðiagi, hvers vegna gefið pór peim
ekki bókina fyrir ekkert?“
„Eg skil yður ekki?“
„Yæri eg I yðar sporum,“ hélt
Mr. Olemens áfram, „pá væri eg ekki
að strlða við að n& I neitt afgjald.“
Síðan setti hann á sig meiri alvöru-
svip og sagði: „Grant hershöfðingi,
pér ættuð að fá fjórum sinnum meira
afgjald en nefnt er í skjali pessu.
Samningur pesw nær engri &tt; pér
megið ekki afsala yður jafn pýðing-
armiklum réttindum með undirskrift
yðar.“
„En gætið pér nú að,“ sagði
Grant til útsk/ringar; „ekki einasta
lofa peir mér tíu prócent, heldur bera
peir allan útgáfukostnaðinn.“
Mr. Clemens var skemt jafnframt
og hann var forviða yfir pví, hvað
barnslegur hershöfðinginn gat verið.
„Segjum svo; pað er peirra að gera
pað. Þér ættuð að fá sjötíu og fimm
prócent af öllum gróðanum; útgefend-
urnir að gera alt verkið og borga aug-
lýsingar og allan annan kostnað.
Bókin ætti að gera yður auðugan, og
pór megið ekki láta svifta yður pvi.“
Þetta hafði ennpá engin áhrif &
Grant né sannfærði hann. „Þeir &-
byrgjast mér tuttugu og fimm púsund
dollara, sem er sama upphæðin eins
og Sherman fékk, og með pað er eg
vel ánægður.
Mr. Clemens lét sig ekki. „Að-
ferðin til að rjyna menn pessa er sú
að fara til peirra mað tillögu mtna,
krefjast pess að fá sjötlu og fimm pró-
cent af gróðanum eiu3 og eg benti á,
eða tuttugu og tvö og háift prócent
af umboðssölu,—pað er að segja, af
pví, sem agentar selja,— eða prjátlu
prócent af búðarverði; peii ganga að
pv!.“
„Þér hljótið að misskilja petta,“
sagði hershöfðinginn — og sá Mr.
Clemens, að nú var hann orðuin á
tveimur áttum — „enginn útgefandi
mundi ganga að slíku.“
Mr. Clemens stóð á fætur. „Eg
er sjálfur útgefandí, og eg skai ganga
að pvt. Berið pér tillögu mlna fram
við mena yðar, og vilji peir ekki
ganga að henni p4 megið pór koma
til min og eg skal standa við orð mín.‘i
„Eg held eg láti pá hafa bókina.
Þeir ábyrgjast mér tnttugu og fimm
púsund dollara eins og pér sjáið.“
sagði hershöfðinginn stillilega og &-
kveðið eins og par með væri pví máli
lokið.
Þqö var ómögulegt aÖ sannfæra Grant.
Mr. Clemens tók pá mjög ein-
læglega til orða: „Hershöfðingi, pér
megið ekki fleygja frá yður gæfunni
I máli pessu. Þér skiljið ekki m&l
pessi. Þér vitið um alt I sambandi
við strlð, og eg veit um ymislegt I
sambandi við bækur. Farið pér nú
aö mlnum ráðum; pér parfnist pen-
inga, og hér gefst yður tækifæri að
eignast p&—og pað til muna. Eg
ætla nú að segja yður, hvað eg skal
gera til að sýna yður, að mér er al-
vara; eg skal skrifar hórna strax banka
ávísun handa yður fyrir’flmtlu púsund
dollars upp I bókarafgjaldið, og svo
skal eg ábyrgjast yður annað eins I
viðbót pegar handritið er komið I
mfnar hendtir. Eg geri r&ð fyrir, að
pér séuð tlu s’nnum meira virði en
eg, sem rithöfundur— I pessari grein
að minsta kosti. Fyrir síðustu bók-
ina mína fékk eg pó yfir sextíu pús-
und dollars. Segjum að verð bók-
arinnar yrði tveir dollars og fimtlu
cent og hún yrði seld I verzlunum,
pá fáið pér, segjum, sjötlu og fimm
cent fyrir hverja bók, eða alls, segjum
fimm hundruð púsund dollars; eða,
svo maður geri sem allra minst úr pvl
prjú hundruð púsund dollars. Því
sjáið pér nú til, eg er búinn að gefa
út umboðssölubækur I tuttugu ár, og
eg veit hvað hér er hægt að gera.
Það verður hægt að selja bók yðar
viðstöðulaust; og eg &llt, að strax
megi selja yflr sex hundruð púsund
eintök. Bókin er mikil auðlegð; eg
veit pað og er óhræddur að lofa
pessu.“
Mark Twain vann.
Frederick D. Grant ofursti, son-
ur hershöfðingjans, hafði heyrt alt
sem frara fór og tók nú samninginn
úr hendi föður síns og sagði: Mr.
Clemens hefir sannfært mig um pað,
að við höfum ekki athugað '’m&l petta
nægilega vel; við verðum að llta ögn
betur I kringura okkur áður en pú
skrifar nafn pitt & skjal petta. Eg
skal sj&lfur fara strax til félagsins og
leggja fram fyrir pað tillögu Mr.
Clemens, og vita hvort pað vill ganga
að henni.“
„Þeir ganga aðRenni,“ sagði Mr.
Clemens brosandi, „pað er engin
hætta & öðru.“
Hershöfðinginn pakkaði honuiu
fyrir velviljann og kurteisina og svo
féll talið niður. Mr. Clemens fór
heimleiðis sannfærður um pað, «ð hin-
ir útgefendurnir mundu ganga að
kostunum, og glaður I anda yfir pvl
að hafa hj&lpað hershöfðingjanum til
að ná I stórfé.
Útgefendurnir hlýddu pegjandi
& kröfur Grants ofursta og báðu síð-
an um umhugsunartlma. Þeir sögðu,
að petta, sem hann færi fram á, væri
óvanalega h&tt afgjald, og pað væri
nauðsynlegt fyrir p& að gera n&kvæma
áætlun &ður ea peir segðu af eða á.
Innan f&rra klukkutlma svöruðu peir
pó pví, að peir vildu ganga að kost-
um ofurstans.
Ea pegar Grant ofursti færði
föður slnum nyja samainginn til und-
irskriftar, p& sagði gamli hershöfðing-
inn mjög hægt og stillilega: „Sé
petta ábatasamt, eins og peir halda,
pá skulum við heldur láta Mr. Clem-
ens f& bókina, pví honum er petta
góða tilboð að pakka.“
Þassi úrskurður var óhaggandi
eins og við mátti búast; samningar
vpru tafariaust gerðir við C.L. vYebst-
er and Compiny, og gamli hermaður-
inn, m&ttfarinn og með prautum af
kvalafullu meini 1 h&lsinum, vann nú
af mesta kappi. Hanu hafði hugboð
um, að timinn væri takmarkaður, sem
honum væri ætlaður til pess að vinna
petta pyðiugarmikla verk. Hann var
með pessu að byggja varnargarð til
að verja konuna sina og börnin gegn
skorti pegai sín misti við.
Félagið !ét hann fá peninga eftir
pörfum og lét prenta bókina jafnóð-
um og handritið var til. Mr. Clem-
ens gerði alt, sem hægt var, til pess
Grant yrði verkið sem hægast. Og
hann slakaði oft til við Grant með
ymsu mótitil pess að pókna3t honum.
Síðasta atriðið I pessari einkenni-
legu fr&sögu gerðist hj& Mount Mc-
Gregor pegar gamli foringinn var að
fram kominn. Hann hafði lokið pvl,
sem hann kallaði pyðingarmestu cg
helztu atriðin I æfisögu siuni. Hönd
hans var orðin ófær til að rita. Bókin
var pví nær fullprentuð og hann
pr&ði að sj& hana fullgerða.
Mr. Clemens heimsótti hann p&
I síðasta sinn. Hershöfðinginn var
p& orðinn mállaus, pvl að meinið hafði
vaxið I h&lsinum og var nú orðið að
illkynjuðu krabbameini, sem hafði
lagt undir sig raddfærin og svift hann
m&linu til fulls og alls. Til pess að
gera sig skiljanlegan ritaði hann með
prautum á blað, sem 1& á hné hans.
„Nú, nú, hvemig gengur með
bókina?“ spurði hann með blyantin-
um.
Þá fékk hann aö vlta, aö kona hans
mundi aidrei líöa skort.
„Ágætlega,“ svaraði Mr. Clem-
ens; „hún kemur br&ðum út.“
Hershöfðinginn vildi pá fá að
vita, við hvað miklum tekjum mætti
búast af bókinni.
Því gat Mi. Clemens svarað á
pessa leið: „Hershöfðingi, I bankan-
um er nú um prjú hundruð púsund
dollars, sem er afgjald af fyrirfram-
sölu og Mrs. Grant á aðgang að; og
pér purfið ekki að óttast, að hún líði
nokkurn tlma peningapröng.“
Það glaðnaði yfir andliti hers-
höfðingjans og hann lét Mr. Clemens
í ljósi innilegt pakklæti sitt með
bendingum og með blyantinum.
Mr. Cleuiens tók I hönd gamla
mannsins glaður yfir pví að hafa get-
að pannig létt byrði deyjandi manns.
Mótlæti hans sjftlfs var pá langt und-
an landi, er.da stóð pað I alls engu
sambandi við bók pessa, sem seldist
jafnvel betur en við var búist.
Þannig atvikaðist pað, að Grant
hershöfðingi dó með pá meðvitund,
að efnahsgur konu hans væri jafnvel
miklu betri en hann hafði nokkuru
sinni gert sér von um. Að pað hafi
verið drenglyndi og dugnað Mark
Twain að pakka — 6 pví er enginn
minsti vafi.—Success.
Tanntaka.
Reynslutími fyrir bæði börn og
mæður.
Aldrei parfnast barnið meiri um-
önnunar en meðau pað er að taka
tennur. Þegar tanntakan stendur
yfir, eru litlu börnin ætfð amasöm og
stirðlynd, fá gjarnan magakvilla og
stundum uppsölu. Mæður verða oft
algerlega uppgefnar við að annast
barnið og alt heimilisfólkið verður
kvlðandi og éhyggju fult. Auðvelt
er að ráða bót & astandi pessu með
Baby’s own Tabiets, sem kæla og
deyfa syrur 1 maganum, draga úr
bólgunni 1 tannholdinu og veita aum-
ingja barninu eðlilegan svefn. Það
er ætlð óhætt að reiða sig & orð móð-
urinnar pegar ræða er um heilsu
barnsins heuuar, og púsundir mæðra
hróáa meðali pessu. Mrs. L. McFar-
lane, fr& Brístol, Que., segir svo fr&:
— „Það er álit mitt að Baby’s own
Tablets sé óviðjafnanlegt meðal fyrii
börn. Þær eru ómetanlega dyrmætar
við tanntöku og eg gæti ekki verið
&n peírra pví pær viðhalda heilsu og
ánægju barnsms mins.“
Tablets pessar liua alia smærri
barnakvíila; ábyrgð er fyrir pví að I
peim sé ekkert af deyfandi eða eitr-
andi „sefunarefnum,“ og pað má gefa
pær íod nyfæddu barni án nokkurrar
hættu. Seldar á 2ðc. baukurinn I
öllum lyfjabúðum eða verða sendai
fritt með pósti ef skrifað er eftir peim
til Dr. Williams Medicine Co., Brock-
ville, Ont., eða Schenectady, N. Y.
ÁRSFUNDUR „Manitoba Dairy
Association“ verður haldinn I Winni-
peg pann 19. og 20. Febrúar 1008.
-—Menn úr öðrum fylkjum rikisins
halda par ræður. — Skrifið eftir „Pro-
grammes1, til ritarans
Geo. Harcoukt,
Box 1810. Winnipeg.
“EIMREIÐIN”
fjðlbreyttasta og skemtilegasta tíma-
ritið á íslenzku. Ritgjörðir, myndir,
sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá n. S. Bardal, S.
Bergmann, o. fl.
C. P. BANNING,
D. D. S„ L. D. S.
TANNLŒKNIR.
411 Mclntyre Block, Winnipkq-
TBUBFÓN 110.
TIL NYJA ISLANDS.
Eins og un lanfarna vetur hefi eg
& hendi fólksflutninga á milli Winni-
peg og íslei.dingatíjóts. Ferðum
verður fyrst um siun háttað á pessa
leið:
NORÐUR.
Frá Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e. h.
„ Selkirk „ mánud. „ 8 f. h.
„ Gimli „ priðjud. „ 8 f. h.
Kemur til Islecd.flj. „ „ 6 e. h.
SUÐUR.
Frá ísl.fijóti hveru fimtudag kl.8 f. h.
„ Hnausa „ „ „ 9 f. h.
„ Gimli „ föstudag „ 8 f. h.
„ Selkirk „ laugardag,, 8 f. h.
Kemnr til Wpeg. „ „ 12 á h.
Upphitaður sleði oy allur útbún-
aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig-
valdason, sem hefir almennings orð y
sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir
sleðann og mun eins og að UDdan-
förnu láta sér ant um að gera ferð.a-
fólki fesðina sem pægilegasta. Ná-
kvæmari upplysingar fást bjá Mr.
Valdason, 605 Ross ave., Winnipeg.
Þaðan leggur sleðinn af stað klukkan
1 á- hverjum sunnudegi. Komi sleð-
inn einhverra orsaka vegna ekki til
Winnipeg, p& verða menn að fara
með austur brautinci til Selkirk síð-
ari bluta sunnudags og verður pá
sleðinn tii staðar & járnbrautarstöðv.
unurn East Selkirk.
Eg hefi einnifi' á heodi póstflutn-
ing á milli Selkirk og Winnipeg og
get flutt. bæði fólk og SuLiiug með
pöim sleða. Pósturinn fer frá búð
Mr. G. Ólafssorar kl. 2 e. h. á hverj-
um rúmhelgum degi.
Goorge S. Dickinson,
SELKIRK, . . MAN.
Gott or blessað
brauðið!
Fáíð ykkur
bragð!
Yður mundi Hka brauðið okkar.
það er eins gott og það sýnist, og
sumir fara svo langt að segja að það
sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og
erum vér sannfærðir um að yður
muni smakkast þau ekki síður en
öðrum.
W. J. BOYD.
Smáaölubúð 422 Main 8t. clntyre BlkM
Samvinnufélögin,^■^
, Er ekki nýhugmynd. Elsta félag af
þeirri tegund er á Englandi. Það var
stofnað árið 1777.
Arið 1901 áttu samvinnufélögin á
Englandi og leigðu út 4,257 hús, bygðu
og seldu 8,700 hús, lánuðu meðlimura
sínum 16,082 hús og höfðu varið til þess-
ara bygginga yflr $25,650,000.
The Canadian Co-operative
Investm nt Co, Ltd,
HEAD OFFICE, CARMAN. MAN.
lánar peninga rentulaust til þess að
byggja hús, kaupa bújörð, eða losa veð-
bönd af eign og gefur 16 áraog8 mánaða
frest til endurborgunar. Deyi lántak-
andi á því tímabili njóta erflngjar hans
sömu réttinda.
Arlegur kostnaður við lánið, ásamt
ábyrgðargjaldi; er sex dollarar af hverju
þúsundi sem bygt er fyrir. Gerið svo vel
að spyrja yður fyrir og njóta góðs af
þessu.—Vantar góða agenta.
Skrifstofa í Winnipeg.
Cor. Main & Bannatyne.