Lögberg - 12.02.1903, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.02.1903, Blaðsíða 3
LÖGBERG 12 FEBRÚAR^OS, 3 Barnavinna í New York, (eftir ,,Literary Digest.1') NorPur-rikjaroenn hsfa fyrir skömmu tekið mjög hart & mönnum í Suður ríkjunum fyrir barnavinnu, sér Staklega í baðmullar-mylnunum; en eftir blaðir.u New York Tribune að dæma lítur út fyrir, að norðanmönn- um sé ekki vanjrörf á að líta eftir heima fyrir, „hreinsa til fyrir sinum eig;in dyruro.“ I>að hefir vitnast, að jafnvel f>Ó f>að sé gagnstætt lögunuro, f>á vinna nú nálægt 16,000 börn inn an fjó tán ára í borginni New York; og pað er haft eftir f>eim, sem tfroa sfnum veija til f>ess ai'starfa á meða) fátæklinganna. »ð f>að sé meiri barna- vinna f New Yotk borg einni en f öll um Suður-rfkjunum til samans, og kallar blaðið Tribune f>að „eftirtekta- verðar upp’ysÍDgar.“ Fólk > Igerlega óháð öllum flokkum, sem kallar sig „Barnavinnunefndína í New York“, hefir rannsekað mál petta, og segir f skýrslu sinni, að lögunum gegn bama- vinnu og um mentunarákvæði barna sé mjög ábóta vant, hinni uppvsxandi kynslóð og mannfélaginu í heild sinni til mesta tjóns. Þrátt fyrir dugnað verksmiðjueftirlitsmanDanna og heil- brigðisnefndar borgarinoar við að beita núgildandi lögum, pá eru börn látin vinna áður en mentunarskilyrð. in hafa verið uppfylt og áður en pau eru orðin fjórtán ára, sem er ákvcð inn vinnualdur barnanna. Nefndin er pví hlynt, sem komið hefir fram i boðskap rfkisstjórans, að lögunum sé breytt og pau endurbætt; og starfar hún nú óðum að pví að fápví til leið ar komið. Samkvæmt lögunum eins og pau eru nú má ekki ráða börn f vinnu innan fjórtán ára aldurs, en par með er ekki tekið fram, að pau ekki megi vinna séu pau með föður eða móður, bróður eða syotur, sem láta börnin vinna með sér og taka borgun- ina fyrir vinau peirra án pess einu sinni að nöfn barnanna sjáist f bók- um verkveitenda. Enn fremur er mjög eifitt að sjá um, að börn innan fjórt- áu ára ekki séu látin vinna lengur en tiu klukkutima á dag, með pví lögin leyfa framlengdan vinnutíma hvaða dag sem er, sé laugardagsvinnan stytt að sama skapi. Samkvæmt lögunum mega börn tólf ára gömul og eldri vinna f skólafríinu; en nefndin kvart- ar yfir pví, að mjög illa gangi að fá börniu laus aftur úr verksmiðjunum og sölubúðunum pegar skólinn byrjar á haustin. New York-ríki veitir ekki börnunum f pví efni jafnmikla vernd eirs og mörg hinDa ríkjanna. Rannsókn i máli pessu hefir leitt pað f ljós, »ð fjöldi barna vinnur i New Yoik gagnstætt and.a laganua jafnvel pó pað megi fóðra með bók- stafnum. í peim hóp eru drengir, sem selja dsgblöðin, sverta skó, selja varning, vinna í skrifstofum, bera bréf, telegrafskeyti og bögla. Börn eru látin bera mjólk um borgina fráklukk- an fjögur á morgnana og pangað til skóli byrjar, og sum viuua bæði fyrir og eftir skóla. Tuttugu og átta blaða- drengir, sem yfiiheyrðir voru, sögðust fá innan við einn dollar á viku fyrir að bera út blöðÍD. Af eitt hundrað blaðsdrengjum voru sextfu og sjötólf ára gamlir og paðan af yngri. Blaða- diengir, sem á skólagacga, selja blöð sfn fiá klukkan hálffjögur til mið- nættis og stucdum lengur fram eftir Samt eru kjör drengjanna, sem bera út blöðin, enn pá verri. Expressfé- lag eitt lætur ellefu ára gsmla drengi og eldri f.ytja út bög'a frá klukkan sjö á morgnana til klukkan nfu Ogtfu á kveldin. Á föstudögum og laugar- dögum vinna peir paDgað til um mið- nætti, og eigi peir nokkuð eftir ógert klnkkan tólf á laugardagskveldum, verða peir að Ijúka pvf af á sunnu- daginn. Einn mannajj peirra, sem eft’r é- Standi baruanna var að lfta, fann á anuað hundrað drengi sofandi úti á götunni nálægt Newapaper Iiow. Hundruðum saman sofa peir í fjósum, suðum byggingum, bakherbergjum á verstu drykkjuholum og í ganginum á leigubyggingum. Á pessum stöð- um hvfla peir sig til skiftis. Drengir ftá tólf til sextáu ára gauilir vinna i kfnverska bvgðarlaginu í borginni við að sjóða ópfum-pil ur og vera f snún- ingum fyrir hvftt kvenfólk, sem pa eyðir nóttinni, frá klukkan átta á kveldin til klukk-in átta á morgnans. f útréttingum fyrir W-lt Street spe kúlantana voru drengir svo hundruð- uro skifti, sem yogri voru en fjórtán ára. Biöðunum kemur saman um, að barnavinnan og barnaprældómuiinn f Suður-ríkjunum komist í engan sam- jöfnuð við petta. Og finni prívat- menn og konur sér skylt að helga málefni pessu tíma sinu til pess að reyna að ráða bót á pvf, pá liggur f augum uppi,að ófyrirgefanlegt er pað af embættismönnunum, yfirvöldunum, sem sett eru t;l pess meðal annars að láta ekki ofbjóða lftilmagnanum og peim föðurlausu, að leiða mál petta bjá sér. Móðnrmorð. Eitthvert hið hroðalegasta morð, sem fyrir hefir komið, var framið í Kanpmannahöfn í mánuðinum sem leið. Tuttugu ára gamall drengur myrti móður sína, stakk hana með hnff hægramegin í hálsinn. Síðan ók hann llkinu gegnum bæiun og fleygði pví í sjóinn. Konan, sem myrt var, var ekkja eftir söðlasmið, sem dó fyr- ir tæpu ári sfðan. Hún átti fjögur börn, en að eing pessi sonur hennar bjó hjá henni. Eftir 1 t mannsins hélt hún saumastofu. Dessi sonur hennar hét Anton Jörgensen og var málari. Honum hafði áður verið hegnt fyrir pjófnað. Misklfðarefnið milli peiria var, að hann vildi giftast dótt- ur söðlasmiðs, S9m bjó par ígrend við pau, en móðir hans hafði á móti pví. Kvöldið sem hún var myrt hafði hún pó kallað kærustu sonar sí>;s og for- eldra hennar til sfn, og lítur svo út sem hún hafi verið búin að gefa sam- pykki sitt til giftingarinnar. Dreng- urinn segist hafa myrt hana í reiði og óráði af pvf að hún hafi talað illa um stúlkuua. Ekki meðgekk hann morð- ið fyr en sannanir voru komnar fram gegn honum svo Jjósar, að allir gátu séð að hann var morðinginn. Ekki bar neitt á að hann iðrist eftir illvirk- ið. Sem merki um kæringatleysi hans er pað tekið fram, að einu sinui á meðan á rannsókninni stóð sá hann vindling í glugganum á réttarsalnuro, tók hann og s; urði lögreglumanninn, sem fylgdi honum, hvort haun mætti ekki eiga hann. Fór svo að reykja og var hinn rólegasti. Eftir Bjarka. Lesið og gleymið ehki að eg verzlameð allskonar rnjöl og fóður- tegundir fyrir menn og skepnur (Flour and Feed) með því lægsta verði, sem mögulegt er að selja slíkar vörur í þess- um bæ. Mér er mjög kært að lands- menn mínir létu mig sitja fyrir veizlun þeirra. Búðin er á Main st. í West Selkirk. Með virðingu, Sigm. Stefansson. Bækur og áhöld Skóla-barna: Ritbiy, Steinspjöld, Reglustrikur, Rubber, Ritbiykassar, Pennar. druggist, Cor. Nena St. &. Ross Ave Tei.kphone 1682. Næturbjalla. ELDID YID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis. Tengir gaspípur við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir: Kom- ið og skoðið þær, Thc Winnipcg Electaie Strcet Kailway C#., Jasstó-deildin 4 _oRTAGifi AVKNUK. R. B. RODGERS, 620 Main St,, horuinu ájLogan ave. Eftir hádegi á hverjum degi og á hverju kveldi Stórkostleg Uppboössala. ULLARÁBREIÐUR, loðskinnavara, firhafnir, karlm. buxur, vetlingar og anzTar, nærfatnaður, glysvarningur, o. fi. Kauptu ekkert af ofannefndum vörutegundum fyr en þú hefir litið eft- ir hvernig þær eru seldar að 620 Main st. hvern fyrripart dags Upp- boðssalan er á hverjum degi frá kl 3.30 á daginn og 7.15 á kveldin. R. B. RODGERS, Uppboösh. 5 vagnhlöss af góðum vetrareplum til söiu á sama stað. . Við höfum ekki hækkaö verð á tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs CurreDcy og Fair Play muriBtóbak, er af sömu stærð og seld með sama verði og áður. Einnig höfum við framlengd t mann sem við tök- um við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. Skáldrit GESTS' PÁLSSONAR, ALLAR sögur hans, og þaö scm til er af ljóðmælum hans, ásamt æfiágripi. Alls um 24 arkir. Kem ur út FYRIR NÝÁRIÐ. Veröur sent til Ameríku í BANDI meö fyrstu póstskipsferð frá Rvík 1903. Reykjavík, 1, Des. 1902, Sigfús Eymundsson. Við höfum ekki hækkað verð á tóbaki okkar. Amber reyk- tóbak, Bobs Currency og Fair Play munntóbak, er af sömu stærð og seld með sama verði og aður. Einnig höfum við fram- lengt tfmaun sém við tökum við „snowshoe tags“ til 1. Jan. 1904. THE EMPIRE TOBACCO CO. Ltd. W nnipeg Drug Hall, Bbzt kta i.yfjabudin winnipeg, Yið sendum meðöl, hvert sem vera skal í bænum, ókeypis. Læknaávísanir, Skrautmunir, Búningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. t stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og 1 lofum yður lægsta verði og nákvæmu athygli til að tryggja oss þau. M. A. WISE, Dispensing Chemist. Mðti pðsthúsinu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgangur fæst að nætur[agi gar J>ér kaupið Morris Piano eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó- viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi kostum sinum alla tíð. Við höfum einn- ig ,,Flgin“ og ,,Blatchford“-orgel með Piano sniði,. ný og falleg með þægileg- um tónum, Climie-Morris Piano Co. Eftirmenn Webeb Pianó Co. Cor. Portage Ave. & Fort St. WINNIPEG, MAN. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLAbKNIR. Tennur fylltar og dregn&r út án sárs. auka. Fyrir að dr&ga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 587 Maijt St. Anyone sendlng a sketch and descriptlon may qnlckly Hscertain oor opinion free whether aq inveut.ion Is probably patentable. Communica- tlons Rtrictly confldential. Handbook on Patenta aent free 'ldest apency for securtng patenta. Patentfl .aken t.brousrb Munn & Co. recelre Bptríal notlce, withour charge, Inthe Sckfitiík Hmcrican. A bandstMncly illuat.rated weekly. cuiation of any gcientiflc lournal. 3oV liarizeflt ctr- ítí 01 wiy isuitiiiuuu iuui uiu. Terms, a t..ur riionths, $1. öold by all newsdeaierfl. yonr . r'mr iiiuuiub, MUfíN & Co.36iBro-d«*»New York SEYMÖUR HO USE Marlvet Square, Winnipeg.| ; Eitt af beztu veitingahúsum bæjarine ; Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á j dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- stofa ogsériega vönduð vínföue og vindl- j ar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta; stöðvunum. J JOHH BAÍRD Eiga-di. Miltort, K D UÝRALÆKNIR 0. F. Elliott Dýralæknir rikisins. I.ækaar allskoaarj sjúkdóma á skepaum Sanagjarat verð. Iijrfsall H. E. Close, (Prófgeugian lyfsali). Allskonar lyf og Patent íneðöl. Kitföng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum ur gefinn Yerð þessarar bókar auglýsi eg svo fljótt sem hægt er. H. S. BARDAL, 577 Elgin Ave., Winnipeg ELDIVIÐUR GÓÐUR VIÐUR VEL MŒLDUR, Gott Tamarack $6 OO Svart Tamarack 5.50 Jack Pine 5.00 Opið frá kl. 6 30 f. m. til kl. 8.30 e. m. REIMER BROS. Telephone ioóya 326 Elgin ave. 1 Það voru þeir tímar að gamali viður smurður með feruisolíu þótti nðeu góður i hús- tögn, og enn í dag eru sumir sein spyrja um þesskonar, af því það er ódýrt. Þeir hugsa ekki út í það, hve lengi það muni end- ast, eða hve sterklega það er smíðað. Þeir vilja fá húsgögn ðdýr og fá líka léleg liúsgögn 6- dýr. En það borgar sig sannar- lega ekki að kaupa þesskonar. Ver vitum líka aðþað borgar sig ekki fyrir okkur að selja slíkt og vér gerum það ekki. Vór tölum til skynsamra manna — manna, sem vilja fá á- reiðanlega vöru og borga sem minst lyrir. Gðð. veltilbúinhúsgögn, það er sem vér seljum, og ver seljum það eins ódýrt og mögulegt er. Lítið þér á harðviðar Cheval Mirror svefnstofu-settin okkar sem kosta $22.00 Scott Furniturc Co. rstu húsgagnasalar í Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE HOUSE 276 MAIN STR. (Ekkcrt bor^arsiq bctttr ' fgrir nngt folh nldar en *ð gauga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portag” A ^uöjSfd Fort Stree' 1 »Ur» pplýelnga hjá ekrifara akölane G. W. DONALD manager Dr. Dalgleihs TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúium tönnum (set of teeth), en (>ó með i>ví sKilyrði að borgaö sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalaiaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábjrrgist altsitt verk. Mc Intyre Block. Winnipeg • SPYRJID EFTIR • (DQÍibíc QDatg GÓMSÆTT, - HÝÐISLAUST Abyrgst að vera gjörsamlega hreint. Selt í pökkum af öllum stærðum. ©flilbieg hungauiait eins og það er uú tilbúið. Hið alþekta heimilismjðl Heimtið áð fá „Ogilvie’s”, það er betra en hið bezta. OVIDJAFNANLECT. 1 1 ör. W. L. Watt, L. (RotundiO RFRÆÐI: barnasjúkdðmar og yfirsetufræði. Office 468 riain St. Telephone 1143 Ofílce tími 3—5 og 7.30—9 e. h. Hús telephone 290. ARIHBJ9RH S. BARDAL Selurjlíkkiatur og annast. um útfari Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann at. skona minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Tele2^.0ue Ross ave. og Nena sti 306. |%*m***m**0**®m**m******mm® Allir. sem hafa reynt m * m # m m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm GLADSTONE FLOUR |segja að það só bezt i á markaðnum. Reynið það Farið eigi á mis við þau"gæði. /kVHlt Íil.'sölu í biíði A.51 riilrikssouar. mmmmmmm&mmmm

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.