Lögberg - 12.02.1903, Síða 6
(5
LÖöBERG, 12. FEBRÚAR 1903
Fréttabréf.
Spaoiah Fork, Utah,
26 Jan. 1903.
Horra ritstjóri:—
Eins og til st'ifl kom löggj-far-
piag Utih sarnan hinn 9. p. m og
hefir pað setið og starfað siðan, og alt
gengið heldur bærilega. — Þingið
kaus U. S. senator hinn 20., og n&ði
Mr. Reed Smoct frá Provo kosningu
eins og við var að bfiast. Hann fékk
46 atkvneði af 63, sem þingið hefir í
báðum deildum sameiginlega; fer pví
Mr. Smoot austur til Washiugtou í
næsta mánuði og tekur par sæti I öld-
ungadeildinni til sex ára, bað er að
segja, ef stjórnin og forsjónin vilja
nö leyfa páð Og hann verður ekki
sendur heim aftur, sem eg vona að
ekki verði, pví maðurinn er góður
repúblikani og hæfileikamaður, svo
pað verður ekki hægtaðhnekkja hon-
um frá pvi sjónarmiði. Mótspyrna sfi,
sem hafin hefir veiið á móti pingsetu
Mr. Smoots af hendi prestafélagsins f
S. L. City, finnur ekkert fit á hann að
setja sem piivat-mann og ekkert sem
meðlim mormónakirkjunnar; ekki
heldur hvað hæfileika mannsins snert-
ir. I>að er pessi musteris-eidwr, sem
peir leggja alla áherzluna á, sem peir
segja, að eé gagnstæður eið peim, sem
pingmenn Bandaifkjanna verði að af-
ieggja, og enginn getur gert, sem vill
vera sjálfum sér samkvœmur. Læt
eg ósagt, hvaða hugmynd eg hefi um
úrslit málsÍDS, pví tfminn leiðir pað f
ljós bráðum, svo allir fá að sjá pað;
ea um pað hygg eg óhætt að geta, að
prestafélagið hefir gefið pað fit með
hraðskeyti, sem pað hefir sent til
Washington, að pað ætli að berjast af
alefii á móti pingsetu postulans, og
leiða i ljós og draga fram í dagsbirt-
una ^msa leytdaidóma, sem pað (fé-
lagið) pykist hafa viðvíkjandi tiú og
kiikjus:ðum moimóna; og ætlar fjöldi
presta austur, héðan frá Utah, til pess
að reyna að koma pvf til leiðar, að Mr.
Smcot f&i ekki að sitja 6 pÍDgi, held-
ur verði gerður afturreka líkt og Mr.
Robeits um árið.
Eru petta mestu tíðindin á dag-
skrá vorri nfi. Eitthvað um 70 frum-
vörp til nýrra laga og lagabreytinga
hafa pegar verið borin fram á ping-
inu, en af pví pau eru öll um vor sér-
stöku málefni hér, sleppi eg að minn-
ast peirra frekar að pessu sinni.
Tíðarfarið heflr verið ljómandi,
pað sem liðið er af vetrinum, og
heilsufar bærilegt, að undanteknu ból-
unni, sem einlægt er að stinga sér
niður hér og par líkt og anuar óprifa-
kláði, pvf hfin er ekki mannakæð, en
mjög leiðinleg, eins og allir kvillar
og ejfikdómar eru, sem lifa og haldast
við meðal fólks*„svo árum skiftir.1*
Bjá löcdum vorum hér ber nú
ekkert sérstakt til tíðinda, sfzt pað
sem leyfilegt er að tala um í blöðuoo.
Peim líður öllum bærilega og eru við
polanlega góða heilsu, sem ernfi ætfð
fyrir mestu, pvl pegar lfðaa og heilsa
er góð, fyJgja jafnan einhverjar menn-
fnga-frtmfarir. Hefir síðastdðið ár
sjálfsagt verið mikið hagstætt á meðal
vor, sérsttklega hvað andans proska
og atgeifi snertir, eins og sjá má af
biöCum vorum, pvf pað hefir sprottið
upp heilmikið af merkum fréttaritur-
um, sem ljóslega bendir á proska
upp á við á meðal vor; er pað mik:ð
gleðiefni fyrir mig og aðra, sem unna
svolítið framförum á meðal pjóðar
vorrar í landi pessu.
Um fundahöld og hvað annað,
sem skeð hefir á meðal vor á pessum
vetri, eftirlæt eg vornm „áreiðanlegu
fregnritum“ að sk^ra frá, en kveð yð-
ur að peesu sinni með óskum allra
bagsælda á pessu njfhyrjaða ári.
Með vinsemd.
E. H. Johnson.
Ovenjulegt uppátæki.
Á s pótekarask ólan ma í Khöfn
er meðal annars ungur maður, sem
Geppel heitir. Hann er uppalinn fiti
á landsbygðÍDni og giftur bóndadótt-
ur. Þau bfia saman f Khöfn og eiga
tvö börn. Maðurinn er að eins lið-
lega tvítugur.
Fyrir rfimu ári kyntist hann
stfilku frá Vejle, frk. Edsberg, og
hafa pau fundist f Khöfn við og við
síðan, og líka skrifast á. Stfilkan var
trúlofuð lækni í Vejle og átti að gift-
ast í vetur. En pau Geppel höfðu
fengið ást bvort á öðru. Seint f fyrra
mánuði mæltu pau sér mót í Hróars-
keldu. Hfin var par að heimsækja
kunningjafólk sitt og hafði sagt
frfinni, sem hfin var að hemsækja og
bjó hjá, frá ástaæfintýri peirra Gep-
pels. Én frfiin færðist undan að taka
par á móti honum. Hann. leigði pá
herbergi á bóteli. ]>ar hittust pau og
réðu með sér, að drepa sig saman
Lftur svo fit sem pau hafi ráðgert
petta áður, pví hana hafði með sér
klóróform til pess frá Khöfn. I>au
gengu út úr hótelinu kl. 12 um nótt-
ina eftir að hann kom og hafa pá far-
ið heim á herbergi hennar. I>ar i hfis
inu voru pá allir sofnaðir. Um morg-
uninn fanst stfilkan dauð á sófa f
herberginu og hafði grfmu fyrir and-
litinu, sem klóróformi var helt f. Hjá
henni fanst bréf til frfiarinnar f hfisinu
og sk/rir frk. Edsberg par frá, að pau
Geppel hafi afráðið að deyja saman
og pað sé með fullum vilja sfnum að
hann bindi nú grfmuna með klóró-
forminu um höfuð sér.
Geppel kom heim til hótelsins
seint um nóttina. Hann hafði f fyrstu
troðið klóróformi f bómull f nasir sér
og lagst við hlið kærustunnar, en
ekki tskist að svæfa sig nógu fast.
Qann vaknaði undir morguninn og
hljóp pá fit og beim til sfn á hótelið.
Lögreglupjónar voru sendir eftir hon
um strax og vart varð við d&uðastfilk
unnar. E>egar peir. hittu hann var
hann að klæða sig á hótelinu. Við
rannsóknirnar bar hann fram, að pað
hefðu verið samantekin ráð peirra að
deyja svona, en hann sagðist hafa
brúkað of mikið af klóróforminu handa
henni og pví hefði ekki orðið nóg eft-
ir handa sér. Hann kvaðst hafa ætl-
að strax um morguninn heim til
Khafnar til að kaupa par meira klóró-
form og drepa sig sfðan. Hann bað
að lofa eér að sjá lfk hennar og var
honum leyft pað. Hann gekk að pví,
lagði hendina á enni pess og sagði:
„Jeg sver pað, að húa hefir dáið sem
hrein jómfrú.“ Borgmeistarinn greip
pá f handlegg hans og bannaði hon-
um að sverja.
Geppel fær auðvitað hegningu.
Lagaákvæðið, sem hann að lfkindum
verður dæmdur eftir, hljóðar svo:
Fyrir að drepa annan mann eftir
ósk hans eða beiðni hegnistmeð betr-
unarhúsvist, eða, séu einhverjar sér
legar málsbætur, pá með fangelsis-
vist, sem ekki má vera skenr.mri en 3
mánuðir.
þakkarávarp.
Hérmeð votta eg mitt innilegasta
þakklæti öllu þvi fólki, sem á einn og
annan hátt tók þát í að hjálpa mérf
veikindum mínum á síðastliðnu sumri
meðan eg dvalcTi f Selkirk. Fyrst og
fremst þakka eg þeim Mr. & Mrs. Kelly
fyrir þann lofsverða mannkærleika og
hjálpsemi, sem þau á ýmsan hátt [lótu í
ljósi við mig. Eg þakka einnig'„öllu því
fólki, sem gaf stærri og smærri upphæð-
ir í peningum. Gefendurnir voru þessir:
Fólk í húsi Hjartar Jöhannsson,
$2.00, Mrs, Elín Hanson, Mrs. J. Leó,
Mrs. G. Anderson, Mrs. Guðrún Markús-
son, hver $1,00; Hinrík Jónsson, P.
Magnússon, J. ólafsson, Mrs 8, Einars-
son, Mrs. Th. Ingjaldsson, Mrs. Thord-
arson, Mrs. Olson, hvert, 50c.; G. Björns-
son 30c,; St. Sturlaugsson, B. Dalman,
K, Jónasson. S. Júlíus, Eiríkur, G.
Thorkelsson, St. Sigurbjörnsson, Mrs.
B. Magnússon, Vfrs. S.;Thompsson,
hvert, 25c.; G, Sigurðsson 20c.; St. Sig-
urðsson 15c., og O. Nordal lOc.
Ofantöldu fólki bið eg hinn algóða
guð að launa gjafir þess og góðverk á
þeim tíma, sem því er fyrir beztu,
Kristín Johnson.
Heyrnarleysi_lækr\ast eklp
við innspýtingar eða £ess konar, því þær né ekki í
upptökin. t>að er að eina eitt, sein lækn lieyrnar*
ieysi, og það er meðal er verkar á alla .KamsbyKii
ln«una. Það stafar af æsing í slímhim' inum er oll-
ir bólgu í eyrnadípunum. Þegar þær ólgoa kemur
suða fyrir eyi^in eða heyrnln förlast o ef þær lokast
fer heyrnin. Sé ekki hægt að lækna pað sem orsak- I
ar bólguna og pípunum komií í oamt lag, þá fæst'j
ekki heyrnin aftur. Níu af tíu s kum tilfellum or-1
sakast af Catarrh, sem ekki er annað en æsing í
slímhimnunum.
Vér skulum gefa $100 fyrir hvert einasta heyrnar-
leysis tilfelli (er stafar af catarrh), sem HALL’S
CATARRH CURE læknar ekki. Skriiið eftir bækl-
ingi sem vér gefum.
F. J. CHENEY & CO.,Toledo. O.
Selt í öllum lyfjabúðum á 75ceut,
fcVílaH’s Family Pills erubeztar.
M liuin s
Haust’og vetrar-hatta
verzlun byrjuð.
Fallega puntaðir hattar á $1.60 og yfir
Hattar p_ntaðir fyrir 25c. Gamla punt-
ð notað ef óskast.
STRÚTSFJAÐRIR hreinsaðar, litaðar
og krullaðar-
454 MiIS STREET.
Fotografs...
Ljósmyndastofa okkar er op-
in hvern frfdag.
Ef pér viljið fá beztu mynd-
ir komið til okkar.
öllum velkomið að heim-
sækja okkur.
F. C. Burgess,
211 Rupert St.,
I. M. Cleghorn, M D.
LÆKNIK, og YFIKSETUMAÐUR, Et
Hefur keypt lyfjabúöina á Baldur og hefui
þvf sjálfur umf jon a öllum meöölum, sem“banr
ætur frá sjer.
EEIZABETH 8T.
BALOUR, - - MAN
P. 8. Islenzkur túlkur viðhendinahví
nær sem börf ger.ist.
VETRAR
farbréf alla leið, lægsta fargjald,
greitt ferðalag til allra staða.
Farbréf yflr IiaíLO.
Upplysingar fúst hjá öllum agent-
um Can. Northern járnbr.
O-eo. XX. Sliaw,
Traffic Manafer.
MwkarBæknr
sölu hjá
H. S. BARDAL,
557 Elgin Ave., Wiunipeg, Man,
og
JONASI S. BERGMANN,
Garöar, N. D.
Aldamót 1.—10 ár, hvert .................. 50
“ öll 1.-11 ár.....................3 00
Almanak þjóöv.fél 1901—1908... .hvert 25
“ “ 1880—1900, hvert.. 10
“ einstök (gömul).... 20
Almanak O S Th , 1.—5. ár, hvert....... 10
“ “ 6.—9. ár, hvert........ 25
AlmanakiS B B.......1901 — 1908 hv. 10
Auöfræði ................................. 50
Árna postilla 1 bandi........(W)... 1 00
Augsborgartrúarjátningin.................. 10
Alþingisstaðurinn fomi.................... 40
Ágrip af náttúrusögu með myndum........ 60
Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár... 80
/irsbækur Bókmentaféiagsins, hvert ár....2 00
Alvarlegar hugleiðingar um ríki og
kirkju: Tolstoi ...................... 20
Ársrit hins ísl kvenfól 1—4 árg, allir 40
Barnasálmabókin i b....................... 20
Bjarna bænir.............................. 20
Bænakver Ol Indriðasonar.................. 15
Barnalærdómskver Klaven................... 20
Barnasálmar V B........................... 20
Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert........I 50
“ í skrautbandi..............2 50
Bibliusögur Tangs í bandi................. 75
Biblíusögur Klaven................i b. 4o
Bragfræði Dr F J.......................... 40
Barnalækningar L Pálssonar................ 40
Bernska og æska Jesú, H. Jónsson... 40
Chicago-fór mín: MJoch ................... 25
Dönsk-fslenzk orðabók J Jónass i g b...2 10
Donsk lestrashók þ B og B J i bandi. .(G) 75
Dauðastundin.............................. 10
Dýsavinurinn, 8.—9. h., hv................ 25
Draumar þrir.............................. 10
Draumaráðning ...:........................ 10
Dæmisögur Esops f bandi................... 40
Davíðasálmar V B í skrautbandi.........1 30
Eir, heilbrigðisrit, 1—2 árg, g b.1 20
Ensk-islenzk orðabók Zoega i gy[tu b.. .. 1 75
Enskunámsbók H Briem...................... 50
EðlislýsÍDg jarðarinnar................... 25
Eðlisfræði................................ 25
Efnafræði ................................ 25
Elding Th Hólm............................ 65
Eina lifið eftir séra Fr. J. Bergmanij. 25
Fornaldr sagen ertir II Malsted........ 1 20
Fyrsta bok Mose........................... 4o
FöstuhugvekjuV..........(G)............ 60
Fréttu frá ísl ’71—’93... .(G).... hver 10—15
Forn ísl. rimnafl......................... 40
Frumpartar fsl. tungu..................... 90
I’yrix'lestrar:
Eggert olafsson eftir B J............. 20
Fjorir fyrirlesrart frá kkjuþingi’89.. 25
“ Framtiðarmál eftir B Th M............ 30
“ Förin til tunglsins eftir Tromhoit.,. lo
“ Hvernig er farið með þarfasta þjón
inn? eftir O Ó............... 15
“ Verði ljós eftir Ó 0................... 15
“ Hættulegur vinur....................... 10
“ island að blása upp eftir J B.... 10
“ Lifið i Keykjaví k eftir G P........... 15
“ Mentnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20
“ Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20
“ Olbogabarnið ettir O Ó................. 15
“ Sveitalffið á Islandi eftir B J........ 10
“ Trúar- kirkjulífá isl. eftir OÓ .... 20
“ Um Vestur-isl. eftir E Iljörl.......... 15
“ Presturog sóknarbörn................... 10
“ Um harðindi á íslandi......(G).... 10
“ Um menningarskóla eftir B Th M.. 30
“ Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10
Gátur, þulur og skemtanir, I—V b......5 la
Goðafrjrði Grikkja og Rómverja.............. 75
Grettisljóð eftir Matth. Joch............... 7o
Guðrún Ósvifsdóttir eftir Br Jónsson.. 4o
Göngu’llrólfs rfmur Grðndals................ 25
Hiálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o
“ “ í b. .(W).. 55
Huld (þjóðsögur) 2—5 hvert.................. 2c
“ 6. númer.................... 4o
Hjálp f viðlögum eftir Dr Jónasson.. ,(W) 4o
Hugsunarfræði............................... 20
Hömép. lœkningabók J A og M J í bandi 76
Iðunn, 7 bindi í gyltu banndi......8 00
“ óinnbudin.......(G)...5 75
Illions*kvæð[.........................• 4C
Gdysseifs-kvæði 1. og 2..................... 7?
Islands Kultur eftir Dr. Valtýr.... 1 20
Isl. um aldamótin F J .Beigman .... 1.0C
Isl.mállýsing, H. Br., fb................... 40
Islenzk málmyndalýsÍDg...................... 30
Jón Signrðsson (æfisaga á ensku)............ 40
Kvóldle6trarhugvekjur P.P., frá
* veturnóttum t.il langaföstu, í b. 1 C0
Kvæði úr Æfintýri á gönguför................ 10
Kenslubók i dönsku J þ og J S... .(W). .1 oo
Kveðjuræða Matthjoch........................ lo
Kristilcg siðfræði f bandi.........1 5o
,, f gyltu bandi..........1 75
Kloppstocks Messíar I. og 2 ...........1 4o
Leiðarvfsir f fsl, kenslu eftir B J... .(G) . 15
Lýsiug Islands.,............................ 20
Landfræðissaga Isl. eftir þ Th, t. og2. b. 2 50
Landskjálptarnir á suðurlandi- þ. Th. 75
Landafræði H Kr F........................... 45
Landafræði Morten Hanseus................... 35
Landafræði þóru Friðrikss................... 25
Leiðarljóð handa börnum f bandi............. 20
Lækningabók Drjónassens............1 15
Lýsing ísl. meðm., þ. Th. í b,80c. í skrb. 1 00
Líkræða B, þ................................ 10
LjósmóPurin, Dr. J.J .................. 80
IieilExrl't :
Aldamót eftir séra M. Jochumss.... 16
Hamlet eftir Shakespeare................ 25
Othelio “ 25
Rómeó og Júlfa “ 25
Helllsmennirnir eftir Indr Einersson 50
“ f skrautbandi... 90
Ilerra Sólskjöld eftir II Briem.. 20
Presfskosningin eftir þ Egilsson f b.. 4o
Útsvarið “ftir sama.........(G).... 3 •
“ “ fbandi........(W).. 5o
Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o
Helgi magri eftir Matth Joch...... T
Sálin hans Jóns míns.................... 3o
Skuggasveinn eftir M Joch............... 5o
Vesturfararnir eftir Sama............... 2c
Hinn sanni þjóðvilji eftir sama... lo
Gizurr þorvaldsson................ 5o
Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00
Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarsson 5o
Tón Arason, harmsögu þáttur, M J.. 90
Ingimundnr gamli; H Briem................20
I,jodmœU 1
Bjarna Thorarensens.......................1 00
“ í gyltu bandi.... 1 5o
Ben, Gröndal i skrautb....................2 25
Brynj Jónssonar með mynd................ 65
Einars Hjörleifssonar................... 25
Einars Benediktssonar................... 60
“ i skrautb....1 10
Es. Tegner, Axel, skr.b................. 40
Gísla Eyjólssonar..............[G].. 55
Grímur Thomsen, í skr.b...................1 60
“ eldri útg................... 25
Guðm, Guðm................................1 co
Guðm. Friðjónsson ískr.bandi.. 1 20
Hannesar Havsteins................... 65
“ i gyltu bandi.... r 10
Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40
“ uý útgáfa................... 25
Jónasar Hallgrlmssonar....................1 26
“ ■ gyltu bandi.... 1 75
Jóns Olafssonar i skrautbandi..... 75
Kr. Stefónsson (Vestan hafs)...... 60
Ljóðm. Sigurb. Jóhannss. í b...l 50
Rit Gests Pálss, I. Wpeg útg.. .1 25
S. J. Jóhannessonar .................. 50
“ °g sögur.................... 25
St Olafssonar, I.—2. b.................2 25
Stgr. Thorst. i skrautb...................I 50
Sig. Breiðfjörðs i skrautbandi............1 80
Páls Vidalins, Vísnakver..................1 50
St. G, St.: „ - ferð og flugi“ 50
Páls Oiafssonar ,1. og 2. bindi, hvert I 00
J. Magn Bjarnasonar..................... 60
Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)..... 80
þ. V. Gislasonar........................ 30
G. Magnússon: Ileima og erlendis... 26
Gests Jóhannssonar..................... 10
Gunnar Gíslason................... 2s
Sv.Símonars.: Björkin, Vinabros, hv. 10
‘, Akra-rósin og Liljan, hv. 10
Aidamóta-óður J. v/i..............; 15
Tíðavísur Plausors...................... 15
Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 25
Mannkynssaga P M, 2. útg. í bandi..... 1 20
Mynsters hugleiðingar....................... 75
Miðaldarsagan 75
Myndabók handa börnum...................... 2i)
Nýjasta barnag með 80 mynd i b.............. 60
Nýkirkjumaðurinn ............................35
Norðurlanda saga..............................1 00
Njóla B. Gunnl.............................. 20
Nadechda, söguljóð.....................: 25
Nýtt stafrofskver í b, J Ó1................. 25
Litli barnavinurinu í b, J Ó1......... 25
Prédikanir, H, Hálfd. í skrautb.......2 25
— —----------------g. b............ 2 00
Passíu Sálmar i skr. bandi.................. 80
í g “ 6u
“ í b ......................... 40
Pérdikanir J. B, ib ..................... 2,5r
Prédikunarfræði H H......................... 25
Frédikanir P Sigurðssonar í bandi. ,(W). .1 60
Reikningsbok E. Briems, I. i b.............. 4o
“ “ II. ib.............. 25
Ritreglur V. Á.............................. 25
Rithöfundatal á íslandi.........:..... 60
Rtykjavík um aldamótin 1900 B.Gr.. 50
S afsetningarorðabók B, J................... 35
Sannleikur Kristindómsins................... lo
Saga fornkirkjunnar 1—3 h.....................1 5o
Stafrófskve...........•............... 15
Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b........... 35
“ iarðtræð:.................. 3o
Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 heftij....3 6c
Snorra-Ekida................................126
5U
_ 1°
Síflmabókin...' soc.l z5 1 ðo 'og 1.7t
Siðabótasagan............................... 65
Skóli njósnarans, C. E...................... 25
Um kristnitökuna ánð looo................... 60
Æfiingar rétlritun K. Arad......i b. 20
Supplement til Isl. Ordbogerli—17 i.,hv
Skýring máltræðishugmynda----....
SoB“u.x* :
Saga Skúla laudfógeta................... 75
Sagan af Skáld-IIelga.............. 15
Saga Jóns Espólins .;..............60
Saga Magnúsar prúða................ 30
Árni, skáldiaga eftir Björnstjerne. 50
Búkolla og skák eftir Guðm. Friðj.... 15
Einir G. Fr............................. 30
Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne.. 25
görn og Guðrún eftir Bjarna J........... 20
Fornsöguþættir 1. 2. 3. og 4 b . .hvert 40
Fjárdrápsmál i Húnaþingi................ 25
Gegnum brim og boða................1 00
“ i bandi.........1 31
Huldufólkssögnr fb...................... 50
Hr6i Höttur........................ 25
ÚtilegumannasOgúr í b................. 60
Jökulrós eftir Guðm Hjaltason........... 20
Krókarefssiga......................... 15
Konungurinn i gullá..................... 15
Klarus Keisarason.......JWJ ]o
Kurmel njósnari ............. f 0
Lögregluspæjarinn ..................... 50
Makt myrkranna..................... 40
Nal 0(7 Damajanti, forn-indversk saga.. 25
Ofau ur sveitum ejtir þjrg. Gjallanda 35
Robinson Krúsó í b...................... 50
Randiður í Hvassafelli i bandi.......... 4o
Smásögur P Péturss., 1—9 i b., hvert.. 25
“ handa ungl. eftir Ol, Ol. [G] 20
“ ;handa börnum e. Th. Hólm. 15
Sögusafn Isafoidar 1, 4,5 12,13ár,hvert 4o
“ 2, 3, 6 og 7 “ .. 35
“ 8, 9 og 10 “ .. 25
“ il. ar............... 2o
Sögusafn þjóðv. unga, 1 og 2 h., hvert. 25
“ 3 hefti......... 3o
Sjö sögur eftir fræga hofunda........... 4j
Dora Thorne........................ 43
Saga Steads of íceland, með lðl.mynd 8 00
Grænlandssaga......................... 60
Eiríkur Hanson, 1. og2. hefti.bæði 1 00
Sögur frá Siberíu............40, 60 og 80
Valið eftir Snæ Snæland.............. 50
Vestan hafs og austan E:H.i skrb. l 00
Vonir eftir E. Hjörleifsson... .[Wj.... 25
þjóðsögur O Daviðssonar i bandi.... 55
þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þ. 1 60
“ “ í b. 2 00
þórðar saga Geirmundarsonar........ 25
þáttur beinamálsins................ 10
Þjómenningavs. Norðurálf, I—III..1 50
Æfintýrið «f Pécri Píslarkrák.... 20
Ætíntýrasögur...................... 15
Islen in asögnr:
I. og 2. ídendingabók og landnáma 35
3. Ilarðar og Hólmverja.............. 15
4- Egils Skallagrimssonar............ 50
5. H ensa þóris...................... Ic
6. Kormáks........................... 20
7. Vatnsdæla....................... 2o
8. Gunnl. Ormstungu.................. lo
9. Hrafnkels Freysgoða............... 10
10. Njála.............................. 7O
11. Laxdæla........................... 4o
12. Eyrbyggja.......................... 30
13. Fljótsdæla......................... j5
14. Ljósvetninga...................... 25
ið. Hávarðar Isfirðings............... 15
16. Reykdœla........................... 2o
17. þorskfirðinga..................... 15
18. Finnboga ramma.................... 20
19. Víga-Glúms........................ 20
20. Svarfdœla........................ ‘J0
21. Vallaljóts.....................
22. Vopnfirðinga...................... iQ
23. Flóamanna....................... ij
24. Bjarnar Hítdælakappa......... 2o
25 Gisla Súrssonai.................... 35
26, Fóstbræðra..................2á
27. Vigastyrs og Heiðarvíga.........
28 Grettis saea....................... 60
29. þórðar Hræðu......... .... 20
30; Bandamanna................... 15
31. H allfreðar saga................. 15
32. Þorsteins saga hvíta............. 10
33. Þorsteins saga Síða Hallss... 15
84. Eiriks saga rauða...... .... i0
35. Þorfinns saga karlsefnis .... 10
36. Kjainesinga saga. ............... 10
37. Barðar saga Snefellsáss .... 15
38. Víglundar saga ............. 15
Forn"fl darsögur Norðuríuoda [32 sögur] 3
stórar bækur i g. bandi..[Wj... 5.C0
“ óbundnar............ :......JGj... 3 75
Fastus og Ermena..............[WJ... 10
Göngu-Hrólfs saga.......................... jo
Heljarslóðarorusta......................... 30
Hálfdáns Barkarsonar....................... IO
Högni og Ingibjörg eftir Th Qólm...... 25
Höfrungshlaup......................... ao
Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40
“ siðari partur....................... 80
Tibrá I. og 2. hvert....................... 15
Heimskringla Snorra Sturlusonar:
1. 01. Tryggvason og fyrirrennara hans 80
2. Ól. Haraldsson helgi...........1 00
SongtaaQT**” 'v*:]
Sálmasöngsbók (3 raddirj P. Guðj. [W] 75
Nokkur fjór-rödduð aálmilög........ 50
Söngbók stúdentafélagsins............ 40
“ “ i bandi.... 6o
Tvö sönglög eítir G. Eyjólfsson...... 15
fsl sönglöe I, H H...................... 4o
Laufblöð fsönghefti), safnað hefur L. B. 50
His mothei’s his sweet heart, G.E 25
Stafróf söngfræðiunar.............. 45
Skólaljóð, valið hefir Þórh, Bj. í b, 40
Söngvar og kvæði VI. J H................... 40
Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð
10 c., 12 mánuði...............1 00
Stjarnan, ársrit S B J. 1, og 2.hvert. 10
Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - - 1 o
Tjaldbúðin eftir H P 1.—9............. 9 >
Uppdráttur íslands a einu blaði.......1 75
“ eftir Morten Hansen., 4o
“ a fjórum blööum....3 50
Vesturfaratúlkur Jóns Ot................... 50
Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20
Viðbætir við y irsetnkv.fræði “ ..
Önnur uppgjöf isl eða hvað? eftir B Th M 3o
Biod og: tlmapit:
Eimreiðin árgangurinn............1 20
Nýir kaupendur fa 1.—8. árg. fyrir,. 6 80
Öldin 1.—4. ár, öll frá byrjun... 75
“ í gvi.j bandi..........1 50
Nýja Ötdin 3.og 4,hefti.......... f o
Framsókn ........................ 4,)
Sunmufari........................1 qo
Víuiami ( diuaáotaj..............1 00
Ver‘i Ijósl........................... 00
xsa/o'd.....................Vt*"'1 50
þjóðviljmn ungi............[(Q.... 1 40
Haukur. skenitirit.................... 83
Æskan, unghngabtað...............
Good-Templar.......................... 50
Kvennblaðið ........................ 60
Barnablað, til áskr. kvennbl, 15c.... 30
Freyja, um arsfi, 25c............1 50
No ðuiland, E Hjörl..............1 50
Vestri...........................1 50
Dvöl, Frú Þ Hol....................... 80
Menn eru beðnir taka vel efiir því að
allar bækur merktar með slafnam (W fyr-
ir aítan bókartitilinn, eru einungi *ll hjá
H. S. Bardal, en þær sem merktar »ru
með stsfnum (G) eru einungis til hjá S.
Bertrmann, aðrar b»kur haft> -“ir báðir,