Lögberg - 12.02.1903, Page 7
LÖGBERG. 12, FEBRÚAR 1903,
7
flyndir íyrir jonn.
Látið þór talia jóla-myndimar
af yður í tíma. Seinna meir
verður aðsóknin sjálfsagt mikil.
Betra að koma núna.
WELFORDS
James Lindsav
Cor. Isbel & Pacifíc A
Býr til og veralar með
hus lampa, tilbúið mál,
blikk- og eyr-vöru, gran-
ítvöru, stór o. s. frv, _•
photo (§titbio
Horninu á Maiu St.
og Pacific Ave.,Wpeg.
Blikkþökum og vatns-
rennum sérstakur gaum-
ur gefinn.
LONBOS s CANADIAN
LOAN “ AGENCT 00.
LIMITED.
Peningar naðir gegn veði í rsektuðum bújöröum, með þægilegum
skilmálum,
Ráðsmaður: Yirðingarmaður :
Geo. J Maulson, S. Chrístopljerson,
195 Lombard 8t„, Qrund P. O.
WINNIPEQ. MANITOBA.
Landtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum.
Crotty, Love & Hunter.
LsndsaLr, fjármila og vá-
trytrgingar agentor.
515 ZkXealxx Stveelí.
LOUISE BRIDGE—Mttrggöð íbúð-
arbús I pví nágrenni, nálwgt straet
Ísvögcum og ymsum umbótum, f>ð
skattar séu lágir.—Grenslist eftir
þessu.
Einnig góðar lóðir á sama svsbÖí.
LOÐIR höfum við ávalt til sölu fvrir
verzlunarhús og íbúðarhús. £fað
mundi borga sig að finna ckkur
áður en kaup eru fest.
SÉRSTAKT TILBÓÐ —Hálf section
af bezta landi, ini'girt, með húsi,
fjósi, kornhlöðu o. fl , alt ræktsð
siðastliðið sumar,verkf«m með virð
ingarverði, nálægt Winuipeg, ó
d/rt, með góðum skilinálvm. *
PENINGALÁN, virðingar og elds
ábyrgð.
EMPIRE RINK
Opinn hvern eftirmiðdag og á kveldin
Hljöðfæraleikendur þrjú k'eld í viku
M. Mabtinson. ráðsmaður
P
H
HH
o
HH
AUDITORIUM & CITIZENS
RINKS
eru nú i góðu ástandi. Skautaferðir
hvern eftirmiðdag ogaðkveldi. ,,Band‘'
á hverju kveldi. Fáið tímabils-aðgöngu-
miða og verið glaðir.
FULLJAMES & HOLME3, eigendur.
WESLEY RINK
. Balmoral og Ellice Ave.,
er nú opnaður. l— Hljóðfæraleikendur
verða þar á hverju kveldi. — Hockey-
tiokkar geta gert góða samninga |um æf-
ingar á staðnum.
Búið til úr bezta við, ineð tinuðum stálvírsgjörðum, sem þola bæð
kulda og hita, svo einu gildir á hvaða árstíma brúkað er.
Alt af í góðu standi.
The E. B. Eddj 0«. Lti, Hi.
Tees & Persse, Ajeents, Winnipeg.
The Kilgour, Rimer Co,
Tilhreinsunar-
sala
Flókaskór,
Morgunskór,
Vetlingar,
Glófar,
með iunkaups verði
20 prct. afsláttur
af öllum skófatnaði
Þessi afsláetur stendur yfir til 1.
Marz.
The Kilgour Rimep Co„
Cor. Main & James St.
Af öllum sectionum með jafnri tðlu, seratilheyra sambandsstjórninni, í Mani-
toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta Ijölskylduhöfuðog karlmenn 18 ára
gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja,
sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein-
hvers annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fvrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
laiulinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmanusins í Wiiuiipeg, t ða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn
geflð öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10.
Heim ilisréttar-sky ldur.
Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-
skyldur gínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftirfylgjandi
tölulidum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkjaSþað að minsta kosti í sex, mánuði á hverju
ári í þrjú ár.
, [2J Ef faðir (eða móðir, ef faðirinu er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rett til aðskrifasigfyrirheimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið,
Sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per-
sóuan fullnægt fvxirmælum -aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af-
Salsbróf er veitt fyrir því, á þaun hátt að liafa heimili hjá föður sínum eða móður.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hauu á [hetír keypt, tekið
erfðir o. s, frv.J í nánd við'heimilisróttarland það, er hann henr skrifað sig fyrir,
Þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heiinilisréttar-jörð
mni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv J
Beiðni um eignarbréf
að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
juauni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á
landinu, Sex mánuðum áðúr verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa
umboðsmanninum í Ottawa það, að h n ætli sór að biðja um eignarréttinn.
WINNIPEG,
OLE SIMONSON,
m»lirmeð sínu nyja
Sttindioavian Hotel
718 Mai* Stbkbt
F»ði * 1 00 t da«r.
VIDURI VIDURI
EIK, T
JACK’ PINÉ \med ,œ9sta verdl-
POPLAR J
H’. J.WELWOOD,
Cor. Princess & Logan. ’Phone 1691
Dr. O. BJORNSON,
Baker Block, 470 Hain St.
Oppicb-tímar: kl. 1.30 til 3 og 7 til 8 e.h.
Telefón: Á daginn: 1142.
Á nóttunni: 1682
(Dunn’s apótek).
Leiðbe tingar.
Nýkomnir innflytjendur fá, á inntiytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á öll-
Um Domiuion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
uigar ura það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna,
^eita inutíytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiniugar og hjálp til þess að ná í lönd
8ein þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjaudi timbur, kola og
Uaina lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta
juenn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British
S'Olumbia, ineð þvi að snúa sér brétíega til ritara innanríkisdeildarinnar í Ottawa,
lnnflytjenda-umDoðsmannsins í Winuipeg, eða til einhverra af Dominion landa
Umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior.
. N. B.—Auk.lands þess, sem rúenn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjörð
in hór að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem nægt er að fá til ieigu
eða kaaps hjá járnbrautft féUSgum og ýmsum landsölufélögum og einstaklhigum
Stirfstofa brÍHt í móti
GHOTEL GILÍ.ESPIE,
Daglegar rannsóknir’meö X-ray, með stœrsta
X-ray rikind.
CRY8TDAL,N.D\K.
Thos. H. Johnson,
islenzkur lðgfræðingur og mál-
færslumaður.
Skripstopa: 215 Mclntyre Block.
Utasáskbi ft: P. O. ox 423,
Winnipeg, Manitoba.
D. A. viACKENZIE
Oo.
355 Nlairj St, Winnipeg, Man.
BÚJARÐIR OG BÆ.ÍAR.
LÓÐÍRTILSÖLU . ■
Fyrir $900.oo
fáið þór keypt þægilegt ,,Cottage“
með 5 herbergjum á Prichard ave.
33x100 feta stór lóð.— Skilmálar
mjög vægir.
$800.oo
nægja til að kaupa viðkunnanlegt
og þægilegt hús á Sherbrooke St.—
Finnið oss upp á það.
Fáið yði r lista yfir eignir vorar í Fort
R, uge. Góðar lóðir $30.00 og yfir,
Snoturt ottage á Gwendolin st. með 5
hf’ieigjuin, aðeins $850.00 Skil-
má ar góðir.
Úrvals lóðir á McGee st. $125.00 hver.—
Góðir skilmálar.
4úrvals lóðir á horninu á Livinia og
Simcoe ásamt litlu húsi kosta $800
Agætir skilmálar.
Later & Bowerman
Fasteigngsalar,
Vátryggendur o. fl.
188 Market Str. East,
Giftingaleylisbréf
seld
írá kl. 9 f h. til kl. 6 e, h.
að 188 Marke t 11
frá kl. 7 f. h. til kl. 10 e.h.
að 4 74 Selkirk ave.
LATER & BOWERMAN.
Odyrar lóðir
í bænum
Meira en 4oo lóöir í
Fort Rouge, ágætar fyr-
ir mjólkurbú, eða græn-
metisrækt. Aðeins $15
fyrir hverja. Afslátt-
ur ef 10 eru keyptar
eða meira, ^
Grant & Arrastrong
Land CO..
Bank of Hamilton Building
WINNIPEG.
LEÖN S '
Hardvöru og
húsga^nabud
Viö höfum nýiega feogiö heilt vatrn-
hlass af rujfgustólum, kringlótt-
um borðum, sideborðum og extens
ion borðum, sem við seljum fyrir
lægsta verð.
R'iggustólar frá $1 00 og upp
Extens. borð „ $5.00 og upp
Sideborð „ $10.00 og upp
Kringl. borð „ $1.50 og upp
Við erum vissir um að geta gert yður
ánægða bæði hvað snertir verð og
vörugæði. Koraið inn og talið við
okkur áður en þér festið kaup ann-
arstfiðar.
r,Eoar
605—609 Main str., Winnipeg
Aðrar dyr uorður fiá lmperial Hotel.
.... Telephone 1082.
Walter Suckling
& Company : :
Fjármála og fasteigna agentar
og rádsmenn.
mbard St., WINNIFEG.
DOMALD ST. fyrir norðan Clarendou.
Tækifærijað græða á þvi.
ELGIN AVE. fyrir vestan Neua St
rjú hundruð sjötíu og fimm dollara
vert.
GUNNELL ST., cor. Henry á fjórtén
dollara fetið.
KING ST., cor. James—fágætt tæki-
færi að fá eign á góðum stað.
MAIN ST. sunnanverðu, á brjú hundr-
uð dollara fetið; gefur dálítið áf sér.
STAÚBROOK PLACE - Tuttugu doll-
ugu dollara fetið.
THISTLE ST.—Tuttugu og 'fimm fet x
hundrað og fjörutíu. Spyrjið um
verð.
WALTER SUCKLING & COMPAN\.
193 Lombard St., Winnipeg.
J. T. McSheehy,
Fasteigna, ábj rgðar og fjármála agent
301 Hclntyre Block, P 038líox
VICTqR STR.: 12 lóðir fyrirnorðan
Ellice Ave. Gerið tilboð i þau.
Ábatasamt kaup er á Cottage og horn- ‘
búð hægt að gera. Sanngjarnt verð.
TORONTO STR.: fimm hundruð lóðir
til sölu í einnri blokk. Leitið upp-
lýsinga.____________________
NOTRE DÁME: rétt fynr sunnan á
Burnell St., 9 lóðir 66x100 fet.tii sölu
$125.00 út i hönd.
PORTAGE AVE.: rétt fyrir norðan, á
Burnell ein ekra á $450.00.
Þór munið byggja í vor og þurfið pen
ingalán; við skulum hjálpa yður í
gegnum það.
Bújörð meðnýju húsi, fjósi fyrir 60 höf,-
uð, kornhlöðu, mikil uppskera. í
góðri sveit i Manitoba.
Savage & McGavi n
Fasteigna og
Fjármála agentar,
rierchantBank Building,
Box 701. Winnipeg.
Fjórðungur úr section nærri Baldur,
gott land, ódýrt á $700.00.
Timbur Cottage 5 herbergja, á Ross ave,
vel bygt á $1250.00.
Timburhús, 7 herbergi á Pacific ave. á
$1200.00.
Tvær fjörutiu feta lóðir á Maryland st,
nærri Notre Dame ave. á $600,00.
75 fet á Sargent st. á milli Firby og
Sherhrook $600.00
Lóðir í öllum hlutum bæjarins.
Savage& McGavin,
Fasteignasalar.
FeuiiiKalán, EldsAbyrgO.
481 - Main St.
Beztu byggingalóðir í bænum 360
fet að stræti x 132, fyrir minua en tutt-
ugu dnllara fetið, Þetta er betri staður
en nokkur annar á því svæði, og verðið
að eins hálft. Grenzlist um þetta.
Hús með uinbótum á Pembina St ,
nýbygt, með þremur svefnherbergjum
og innréttuðu efsta lofti. Verð $2,8000.
Á Elgiu Aye. liöfum við á boðstól-
um vandað hús með siðustu umbótum
fyrir $2,500. Sérstök kjörkaup.
Hús á horni, ágætt fyrir lækui, með
siðustu umbótum, úr tígulsteini, nærri
nýtt, sjö svefnherbergi, lýst með raí-
ljósum, verð $6,500,