Lögberg - 05.03.1903, Blaðsíða 3
LÖGKBERG 5. MARZ 1903,
3
Beinkröm.
Eftir Dr. M. Halldórsson, Park River.
n.
Dað fjykir fullsaDnað, að aðal or.
sök ensku veikinrar er f>ví nær ein-
göngu óholl og ónægjandi næringar-
efni. Tvö eru hér aðalatriðin: annað-
tveggja eru næringarefnin, sem barne-
maganum er boðið, f>ann veg á sig
komin, að maginn getur eigi melt
f>au eða barninu er gefið of n ikill
akammtur f einu af næringarefnuin,
sem f sjálfu sér eru holl, en sem er of
Jjungmelt ungbarni. Meðan jeg var
læknir f gamla landinu, var eg kvöld
eitt sóktur til barns skóara, sem var
ekkjumaður og bjó f útjaðri Kaup
mannahafnar, f>ar*sem jeg um f>ær
mundir stundaði læknisiðn. Þegar
jeg kom inn f hús skóarans var hysk-
ið að borða kvöldmat; húsfaðirinn
stóð f>egar upp frá borðum og bað
mig að líta 4 yDgsta barnið, f>að væri
að veslast upp, og hann bætti við,
„f>að líður f>ó eDga neyð, f>ótt móðir-
in sje fallin brottu.“ „Hvað fær f>að
að borða?“ „Sama og við hin, og
eigi sjest á okkur að við sveltum,“
og benti mjer um leið á stálhraustan
barnahópinn sem sannarlega leit vel
út og eins skóarinn sjálfur, sem vall f
spiki. Jeg tók f>á upp pelann, sem
ungbarnið lá með, og var 1 flöskunni
—grænkálssúpa; f>etía var að vfsu
kostg'óð fæða fyrir fullorðið fólk og
stálpuð börn, en alveg baneit’uð fæða
fyrir ungbsrn, af f>ví að magi ung-
barna alls eigi getur melt hana—t>að
er nú reyndar sjaldgæft, að mæður
gefa UDgbörnum kálsúpu; flestar kon-
ur vita, að slíkt er barninu óheilnæm
fæða, aptur er f>að f>vf miður of opt
venja, að gefa ungbörnum fæðu, sem
auðug er af lfnsterkjuefnum, og ein-
mitt f>essi næringarefni !er langvana
legasta orsökin til ensku veikinnar.
Mæður ættu aldrei að gefa ungbörn-
um línsterkjuefni fyrr en f>au eru 6—
7 mánaða gömul, svo sem grjónavell
ing, keks, tvfbökur 'og f>vt um lfkt,
pvf að fyrir f>ann tíma framleiðir
barnið eigi þá vökva, sem f>urfa ti
að melta f>essi mjölefni; og gefur f>&
að skilja, að efni, sem liggja ómelt í
maga barnsins og grotna, geta eigi
verið holl heilsu barnsins. Optast er
barninu gefinn vellingur, strax eptir
fæðinguna, ef J>að eigi er lagt á brjóst,
sem vitanlega er pað eina skynsam-
lega, og ef J>á maginn annars [eigi frá
náttúrunnar hendi er svo veikur fyr-
ir, að hann J>egar í stað spýtir f>essu
upp aptur, verður afleiðiugin óhjá
kvæmilega sú, að barnið fær smám
saman garna-katarrh, og verður hún
byrjuninn til ensku veikinnar eða
réttara sagt fl/tir mjög svo fyrir, að
barnið tekur f>essa veiki. Hægðir
barnsins verða punnar og daunillar
5—6 siunum á dægri, eða jafnvel
optar; — optar sækir á barnið hægð-
arleysi, saurinn verður harður, )jós
leitur og daunillur; barnið leggur af,
prifst eigi, er lítið, magurt og skinn
skroppið, pað veslast upp, eða f>að
sækir f hitt hortið, synist að dafna vei,
höfuðið verður stórt, barnið verður
hvapfeitt, og leikmenn gleðja sig yfir
hvað barniC stálpsst vel og lftur vel
út. En pað er að eins stundar friður,
ftður en stormurinn dynur ð, og veik-
indin, beinkrömin, sækir f>að heim.
Garnakvefið eykst og býr í haginn
fyrir beinkrömi ini, sem nú fljótt fer
að brydda á með öllum sínum ein-
kennum, sem áður hafa verið nefnd.
En f>að eru eigi einungis lín-
sterkjuefni sem eru ungbarninu skað-
leg, beldur einnig sjálf kúamjólkin,
hvort heldur hún nú er gefin of raikið
vatnsblönduð eða 1 ofstórum mæ’i eða
eigi nægilega hrein og fersk. Jeg
hef áður, er jeg var að tala um með-
ferð á ungbörnum, tekið [>að sk/rt
fram, að f>að dugar eigi að gefa Dý
fæddu barni óblandaða kúamjólk;
pví aö f>að getur eigi me!t hana. JÞað
má byrja með að blanda f pelann 1
part af mjólk gegn 3 pörtum af vatni
eða jafnvel heldur 3 fyrstu vikurnar
gefa ungbarninu 4 parta af vatni gegn
einum af mjólk og láta lftið oitt af
bvítasykri í; eptir f>að að fyrsta 3-4
vikurnar af lffi barnsina eru liðnar,
má bæta f meira af mjólkinni, en gefa
f>ví f>á fyrst óblandaða mjólk er ung-
barnið er 6—7 mánaða gamalt. Éo
eigi er nóg, að eins að starblína 6
mjólkurblöndunia, f>ó f>að atriði sje
mjög svo áríðandi, h >ldur verða mæð
ur að gefa gætur aö, hvað mikið af
þessari blöndu uugbarn f>olir f senn.
Magi nýfædda barnsins rúmar strax
eptir fæðinguna 40 cúbfkcentimetra
eða hjer um bil 4 litlar matskeiðar.
Láti menn nú meira f magann, en
hann getur rúmað, verður afleiðingin
sú, að annaðtveggja spýtir maginn frá
sjer fæðuna eða f>á að magaveggirnir
láta undan og maginn f>enst um of út,
og ef J>etta gengur um nokkurn tíma,
f>4 m:ssa magaveggirnir f>anf>ol sitt.
En J>egar líffæri, eios og maginn,
missir spennimagn sitt, fær f>að eigi
tæmst reglulega, og mjólk safnast f>á
fyrir og súrnar og ólgar og orsakar
magakvef, en lopttegundirnar, sem
myndast við ólguna sýgst upp í
blóðkerfið og spillir blóðinu; aptur
flytzt hin ólguðu og súru næringar-
efni úr maganum út í þarmana, ef
barnið annars eigi kastar f>ví upp,—
f>á kemur auðvitað æsing í J>örmuD-
um, slfmhimnan bólgnar, og barnið
hefur f>á fengið f>arma katarrh auk
magakvefsins. -Blóðið spillist nú
meir og meir og pað myndast eics
konar eitrun, sem er upphaf ensku
veikinnar. Dað er f>i auðski ið, >ð
nauðsynlegt er fyrir heilsu úDgbarns
in8, að mæðurnar afskamti mjólkur-
blandið eptir stærð magans og f>ft
byrja með að gefa börnunum að eins
um 4 matskeiðar í hverja máltíð; í
annari viku um 6 skeiðar í mál og f
5. viku 10 matskeiðar, frá byrjun 2.
mánaðar 12 skeiðar eða ^ pela, og
siðan aukaskamtinn unz baruið er
orðið 8 mánaða gamalt svo skamtur-
inn f>á verður tæpur peli. M<iðir
ungbarna skulu vera með ftkveðnu
millibili; fyrstu vikuna annanhvern
klukkutima á daginn og helzt aldrei á
nóttunni eða að eins einusinni, seinna
að eins 3. hverja klukkustund á dag-
inn og aldrei á nóttunDÍ. Loks ættu
mæf.urnar helzt að „sterilisera44 mjólk-
ioa eða með öðrum orðum með suðu
drepa öll sóttefni, er vera kynnu í
mjólkinni. Nú á seinustu tlmum eru
læknar farnir að ráðleggja að gefa
börnunum mjólkina hráa og spen
volga, en f>að ættu f>ó, að minni
hyggju, mæður aldrei að gjöra nema
eptir læknisráði í hvert skipti, f>ar eð
hrá mjólk alls eigi er hættulaust að
gefa, eigi einusinni fullorðnu fólki.—
En eins og áður hefur verið tekið
fram, pá er óholl og óheppileg fæða
eigi einasta orsökin til ensku veikinn-
ar, heldur er margt annað sem getur
stuðlað að þvf, að ensk veiki sæki h
ungbörn og flýti fyrir beinkröminni.
Jeg skal henda á skort á fersku, hreinu
lopti, óholl og daunill húsakynni og
eigi sízt óhreinlæti. I grein
minni um meðferð á ungbörnum hef
tekið þetta svó skýrt fram, hvað
hreinlæti sje ungbörnum
nauðsynlegt. Reyndar er góð vfsa
aldrei of opt kveðin, eo jeg skal láta
hjer nægja, að vísa til þeirrar greinar.
t>að eru dæmi til að brjóstmylk
iagar, f>ó sjaldan sje, hafi fengið bein-
kröm, en f>á hefur orsokiu jafnan
reynzt, að brjóstamjólkin hafi verið
orsökin og svo aðbúnaðurinn; ef að-
búnaðurinn hefur orðið betri, meira
hreinlæti haft við börnin og mæðurn
ar fengið styrkjandi mat og meðöl,
hefur enska veikin horfið á örstuttum
tíma.
Ef nú barn hofur tekið beinkröm-
ina, f>á er meðferð veikinnar mjög
eiaföld og liggur hverjum manni f
augum uppi eptir f>ví sem um upp-
tök veikiunar hefur verið sagt. Fyrst
og fremst er að lækua magakatarrh
barnsins með f>vf að koma lagi á fæð
una. Veikum og örmagna börnum
gefa menn f>á vanalega meira vatu-
blandaða mjólk og minna f senn; gott
er að gefa J>ví jafnframt 5—10 dropa
af uxablóði í hvert skipti f mjólkinni;
þetta b’óð, sem kallað er Bovine
fæzt í öllum lyfjabúðum. Barnið á
að baða daglega 1 heitu saltvatnsbaði;
hafsalt fæst í lyfjabúðunum; ef f>að er
eigi fyrir hendi má notast við matar-
salt; skal láta um 2 lúkur af salti f
hverja fötu af heitu vatni. Menn
skulu sjá um að nægilegt og gott,
hr int lopt sje í herberginu, f>ir sem
veika barntð er, og helzt f>ar sem sól
getur staðið á allan daginn; sólböð eru
eiukar góð ungbörnum. B rnið skal
helzt ligsrjs f ruggunni, svo að komist
verði hjá p d að gljúpu beinin bogni.
í rúminu eða ruggunni skal hafa þjett
stoppaða sæng, helzt úr hefilspónum
eða hrokknu hári eða hreinoi sauðar.
ull og lítinn svæfil úr sama efni undir
höfði. Hrein lfnlök, sem iðulega er
haft skipti á, eru nauðsynleg. Dað er
almenn trú, að börnin, sem pjást af
beinkröm, þurfi eiona helzt að hafa í
fanginu; þetta er mesta bábilja og
engi hæfa fyrir. Loks skal f>ess get-
ið, að læknar hafa lyf, sem geta flýtt
fyrir bata ensku veikinnar, en f>au
hafa minni býðingu en almennar heil-
brigðisreglur, og J>á f>ví að eins um
hönd hafandi, að læknirinn sje barna-
læknir og hafi vit á meðferð ungbarna.
Aður en jeg lýk máli mínu, vil
jeg enn ftreka til mæðranna, að skyn-
söm meðferð ungbarna er undirrót
heilsu þeirra líflangt, og að f>ær geta
margar hverjar með f>ví að hsga mat-
aræði barna sinna skynsamlega og
hafa aðbúnaðinn góðan, lengt að mun
aidur barnanna.
TENDERS FOR INDIAN SUPPLIES.
OKUÐUM TILBOÐUM stíluBum til undirritaSs
og kölluð „Tenders for Indian Supplies" verð-
ur veitt nióttaka á skrifstofu þessari þangað til ura
miðjan dag á miðvikudaginn i. Apríl 1903 fyrir að
flytja og afhenda matvæli o.fl. til Indfána á fjárhags-
árinu sem endar 30. Júní 1904, á hinum ýmsu stöðum
í Manitoba og Norðyestur-landinu.
Eyðublöð fyrir tilboð, innihaldandi allar upplýs'
ingar, fást hjá uudirrituðum eða hjá Indian Conr
missioner í Winnipeg. Stjórnardeildin skuldbindur
sig ekki til að taka lægsta boði né neinu þeirra
J. D. McLEAN,
Sekretary.
Department of Indian Aflfairs,
Ottawa, 16. Febr. 1903.
Ath.—Fréttablöð, sem birta þessa auglýsing án
heimildar frá stjórnardeildinni, fá enga borgun fyrir
slíka birting.
Þefjar ]>ér kaupið
Morris
Piano
eignist þér hljóðfæri sem hvað snertir
frágang, snið, mjúka tóna og verð er ó-
viðjafnanlegt. Ábyrgst er að það haldi
kostum sínum alla tíð. Við höfum einn-
ig „Flgin" og ,,Blatchford“-orgel með
Piano sniði, ný og falleg með þægileg-
um tónum.
Climie-Morris Piano Co.
Eftirmenn Wbbee Pianó Co.
Cor. Portage Ave. & Fort St.
WINNIPEG, MAN.
Winnipeg Drug Hall,
Bkzt kta lyfjabudin winnifeg.
Við sendum meðöl, hvert sem vera
skal í bænum, ókeypis.
Læknaávísanir, Skrautmunir,
Búningsáhöld, Sjúkraáhöld,
Sóttvarnarmeðöl, Svampar.
t stuttu máli alt, sem lyfjabúðir selja.
Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og
lofum yður lægsta verði og nákvæmu
athygli til að tryggja oss þau.
I I. A. WISE,
Dispensing Chemist.
Möti pósthúsinu og Dominionbankanum
Tel, 268. Aðgangur fæst að næturiagi
€khcrt borgargiQ búnx
fgrir ttttflt foik
flldur eu aó ganga á
WINNIPEG • • •
Business College,
Corner Portage A nnejand Fort Stree'
d allrt pplýelnga hjá ekrifara tkólane
G. W. DONALD
mahageb
Dr. Dalgleihs
, TANNLÆKNIR
kunngerir hér með, að hann hefur sett
niður verð á tilbúaum tönnum (set of
teeth), en |>ó með )>ví skilyrði að borgað sé
út i hönd. Hann er sá eini hér í bænum,
sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir
tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta,
og ábyrgist altsitt verk.
Mc Intyre Block. Winnipeg
Við höfum ekki hækkað verð
á tóbaki okkar. Amber reyk-
tóbak, Bobs Currency og Fair
Play munntóbak, er af sömu
stærð og seld með sama verði
og áður. Einnig höfum við
framlengd tímann sem við tök-
um við „snowshoe tags“ til 1.
Jan. 1904.
THE EMPIRE
TOBACCO CO. Ltd.
Dr, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNL.Ah.KNIR.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylia tönn $1,00.
527 Maik St.
ARINBJORN S. BARDAL
8elur*likkistur og .annast, um útfsrir
Ailur útbúnaður sá bezti.
Enn fremur selur hann ai. skonar
minnisvarða cg legsteina.
Heimili: á horninu á ^W5fi°n9
Ross ave. og Nena str “UD
Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir
félagið pípurnar að götu linunni ókeypis.
Tengir gaspipur við eidastór, sem keypt-
ar hafa verið að þvi án þess að setja
nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu.
Allar tegundir, 88.00 og þar yfir. Kom-
ið og skoðið þær,
The Winnipeg Eleetaic Street Railway Co.,
Gasstó-deildin
i _ OKTAGE AVENUE.
..~"E LDTVfÐlJFr-"
GÓÐUR VIÐUR VEL MCELDUR,
BO YEARS'
EXPERIENCE
Trade NIarks
Designs
COPYRIGHTS ÍC.
Anrone sendlng a sketch and descriptton majr
TOlckly ascertain oor oplnlon free whether an
‘uventlon is probably patentable. Communica.
donsstrictíy confldcntíal. Hnndbookon l atents
sent free. 'ldest apency for securing patents.
Patenta .akcn tnroueh Munn & Co. recelre
rpecialnotice, witbour charííe, inthe
Sckntiíic Hmerlcan.
A handsomely lllnstrated weekly. Laraest clr-
culatton of any sclentiflc iournal. Terms, a
yivir- f'.ur mcmtha, |L 8old by all newsdealers.
iVMNtj Z nn.36tBro.dw.,, Now Ynrk
SEYMOUR HOUSE
Mar^et Square, Winnipeg,|
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarint
Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 é
iag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard-
stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl-
ít. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrauta
stöðvunum. J
JQHN BAIRD Eigandi.
IIVKU.hliMK
0. F. Elliott
Dýralæknir ríkisins.
Bæknar allskonarj sjíkdóma á skepnum
Sanngjamt verð.
r.jrfsa.11
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
Allskonar lyf og Patent meðöl, Ritföng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum
ur gefinn
Gott Tamarack $6,00
Svart Tamarack 5.50
Jack Pine 5.00
Opið frá kl. 6.80 f. m. tii kl. 8.30 e. m.
REIMER BROS.
Telephone 10698 326 Elgin ave.
Eignm við
að senda
^____________yður það?
Þér mættuð eins vel fá það,
sem þér þurfið af húsbúnaði í dag
þó þér hafið ekki alla peningana
fyrir það. Hið sanngjarna láns-
fyrirkomulag okkar er fljótasti
og þægilegasti vegurinn til þess
að eignast það, sem heimilið
þarfnast af húsmunum.
Einn þriðji út í hönd og hitt í
vikulegum eða mánaðarlegum
afborgunum, gerir það þægilegt.
Dálítið fjör.
Nú, sem stendur, er dálitið fjör i
barnakerru- verzluninni. Við
höfum uokkurar tegundir með
sérstöku lagi, sem hvergi sjást
annars staðar.
Scott Furniture Co.
Stærstu húsgagnasalar í Vestur-
Canada.
THE VIDE-AWAKE HOUSE
276 MAIN STR.
Hvítt
sem mjöll
en
miklu meira
nœrandi. . ..
COPYR'GWT
Og því ekki það? Það er „snjóhvítt“, í því er hið bezta úr kjarna
hveitisins; það lyftir sér vel og gerir brauðið litfallegtað ofan.
OGILVIE’S mjöl er eftirlæti húsmæðra.
The Ogiivie Flour Mills Co., Ltd
mmm***m***m*m*m*mm*mm*mmmmto
m
*
m
m
m
*
m
m
m
m
m
m
Allir. sem hafa reynt
GLADSTONE FLOUR
|vegja að það sé bezta á markaðnum.
Reynið það
Farið eigi á mis við þaujgæði.
i»valt tilfsiilu í búð A.Ilriúrikssonar.|
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
mmmmmmmmmmmmmmmmtmmmrnmmmmmm