Lögberg - 19.03.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 19.03.1903, Blaðsíða 1
 %%'%%%%%%'%%%%/%%.%%%%%%< %% Þunga dagsins ^ láá létca með þvi að nota rétt áhðld. Við KPtum látið yður fá þvottaáhöld fyrir lít- ið. suðuker, bala, vindu. þvottaborð, þvo takörfu, klemmur, tnúrur. Lofið okkur að senda það. Anderson & Thomae, f 638 Main Str. Hardwarc. Telepl)one 338. S ►%%%%%%%%%%%% -*%%%%%% * BYGGINGA-HARÐVARA ; * $ Hvndruð af smávegis, sem þar tilhevrir Við hðfum það alt til hvers sem er fyrir alslags byg({iní{ar. Við tðkum eiunýí kontraktir á pjá'ursmiði Anderson & Thomas. 638 Main Str. Hardware. Telephone 339 0 Merkl: avnrtnr Yale.Iás. ^ t 16. AR. Winnipeg, Man„ flmtudaginn 10. Marz, 1003. Nr .11 New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 31. Des. 1891. 51. Des. 1902. Mismunur, Sjóf'ur.................125 947,290 322,840,900 196 893,810 Inntektir & ftrinu...... 31,854 194 79,108,401 47,254,207 Vextir borgaPir d (irinu. 1 260340 4,240,5x5 2980,175 Borgað félagstn. á árinu. 12,671,491 30,558,560 17,887,069 Tala lifsábyrgSarskírteina 182.803 704,567 521,764 Lifs .byrgð i gildi....575,689 649 1,553,628,026 977,938,377 NEW YORK LIFE er engin auflmannaklikka, heldur sam- anstendur þab af yfir sjö hundruö þúsund manns af öllum stétt- um; því nœr 60 ára gamalt. Hver einasti meðlimur þess er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gröCa félagsins, samkvœmt lifsá- byrgðarskirteini þvf, er hann heldur, sem er óhagganlegt. Stjörnarnefnd félagsins er kosin af félagsmönnum. Nefnd sú er undir gæslu landstjórnarinnar í hvaða rfki sem er. CHR. OLAFSON, • J. G. MORGAN, Alent. Minager. Grain Exchange Building, Winnipeg, Fréttir. Canada. Stórkostlegt hneyksli hefir það vakið, að fylkis-þingmaður f Ontario, sem Gamey heitir og tilheyrir aftur- haldsflokknum, hefir lýst yfir þvf f þinginu að eina af ráðgjöfum Ross- stjórnarinnar hafi sett út mann til að kaupa fylgi sitt í pinginu og borgað sðr fyrir f>að $3,000. Stjórnarfor maðurinn Jyati strax yfir því, að dóm- srar skyldu verða kvaddir til að rann- saka málið og þinginu frestað meðan rannsókn sú stæði yfir, f>ví að yrði málið lagt fyrir pingnefnd f>á yrðu stjórnarsinnar f>ar 1 meirihluta og »f- inlega h'»gt að tegja, að stjórnin hefði notað vald sitt til að hvftþvo sj&lfa sig. Leiðtogi minnihlutans (afturhaldsmanna) vildi fremur l&ta gera út um málið I þinginu og má það merkilegt heita sé k»ra [>ing mannsins sönn. Mr. J. I. Tarte segir sér hafi boð- ist s»ti f brezka parlamentinu (lfklega fyrir írskt kjörd»mi) og hann sé enn ekki ráðin f f>vf hvort hann taki boð- inu eða'ekki. Can. Pac. j&rnbrautarfélagið er nú h»tt að flytja hveiti frá Manitoba austur til Fort William og ekki búist við neitt hveiti verði flutt fyr en ís leysir. Talið til að um 20 milj. bush. séu enn í fylkinu, sem sendast eiga sem stendur er Norðnesturlandið l&tiö sitja fyrir öllum flutningum. Brezk-canadlska helming Alaska landamerkja neíndarinnar abipar yfir dómari Englands, Armour landsyfir- réttardómari frá Ottawa og Sir Louis Jette fylkisstjóri frá Quebec. Um- boösmaður brezku stjórnarinnar f m&l- inu er Mr. Clifford Sifton og aðstoðar- maður hans Mr. Fred Wade. Hinir tveir sfðastnefndu lögðú af stað til Englands í gær. , þinglok. Talað var um að slfta fylkis-f>ing- inu í g»r. Rétt í þinglok (& þriðju daginn) leggur Roblin-stjórnin fram til samþykta samninga, sem hún hefir gert við Canadian Northern félagið um 338 mflur af j&rnbrautarstúfum, sem leggjsst eiga inn í flest kjördæm in fyrir 15 Nóvember nœsta haust, og fyrir f>etta & fylkið að gefa félag- inu $10,000 & mfluna eða $3,380,000; er f>& Roblin búinn & stjórnartfö sinni að hleypa Manitoba-fylki í yfir 22 miljónir dollara skuld fyrir þetta eiua félag. Frá f>essu skal n&kvæmar skyrt í nœsta blaði. Fyrstu lslenzkir innflytj- endur á árinu. Atta íslendinga korau hingað til bnjarins beina leið fr& íslandi f vik unni sem leið. í f>eim hóp var Mr. Bjarnhéðinn Thorsteinsson frá Blaine Wash., sem lengi bjó bér f bænum og fór &samt konu sioni skemtiferð til ís lands í fyrrasumar. Dau höfðu ásett sér að dvelja ekki skemur en eitt &r & íslandi, en Bjarnhéðinn fyltist svo miklu óyndi f>ar heima, að hann hélzt ekki við nema sjö m&nuði. Kona hans varð eftir og er hennar von f sumar. Deir, sem með B. Thorsteins- syni komu, voru: Vilhj. Kristinn H&- konarson fr& Stafnesi (hélt áfram með B. Th. vestur til Blaine); Jón Guð mundsson, Eirfkur Jónsson, Anna Jónsdóttir, Sigurlaug Guðlaugsdóttir — öll fr& Vestmsnnaeyjum; Eyjólfur Eyjólfsson úr Borgarfjarðars/slu, og Helgi Sigurðson frá Reykjavfk. — Þeir búast við talsverðum útflutningi af austurlandi & næsta sumri. Til lesenda Lögbergs. Eins og kunnugt er reyndi út gáfunefnd Lögbergs fyrir tveiinur árum að fá herra Einar Hjörleifsson til að flytja hingað vestur og taka á ný við •ritstjórn Lögbergs. Meun vissu það áður en Einar Hjörleifsson hætti við ritstjórn Lögbergs og flutti til íslands, og hafa stöfugt fundið til þess síðan hann fór, hvað mikið vestur-íslenzk blaðamenska misti við burtför hans; og þangað til fyrir rúmu &ri síðan gerðu margir sér von um, að hann ætti enn þá eftir að flytja hingað vestur og taka við sínu gamla starfi sem ritstjóri Lögbergs. En þegar útséð virtist um það, að hans væri von, þá fór útgáfunefndin að leita samninga við aðra álitlega íslenzka blafamenn og hetir nú kom- ist aö samningum við herra þorstein V. Gíslason fyrrum ritstjóra „ís- lands" og nú ritstjóra „Bjarka" á Seyðisfirði, og býst hann við að verða kominn hingað vestur og geta tekiö við ritstjórn Lögbergs að af liðnu miðju næsta sumri. Lítandi á þáð, sem eftir þorstein V. Gíslason liggur sem skáld og blaðamann, má sanngjarnlega vænta þess, að Lögbergi og Vestur-íslend- ingum verði talsverður fengur í hon- um hingað, og munu margir hugsa gott til komu hans; en þó enginn fremur en eg, sem vegna stöðu minnar við blaðið varð að hlaupa undir hngga og taka við ritstjórn þess þegar enginn annar fékst. M. Paulson. Sorglegar fréttir. D»r sorglegu fréttir hafa borist hingað frá Nýja íslaodi að Stef&n Oddleifsson og börn hans tvö hafi brunnið inni aðfaranótt síðasta föstu- dags I húsi hans rpölkorn fyrir sunn- an hnausa. Kona Stef&ns hafði verið & sarakomu, en hann heima með fjög- ur börn þeirra. Þegar eldsins varö vart hefir hann að llkindum verið h&ttaður og eldurinn búinn að n& tals- verðri útbreiðslu ftður en bans varð vart. Fregnin segir, að fyrst hafi Stef&n komist út með tvö börnin, en farið inn aftur til að bjarga hinum tveimur og þekjan rétt 1 þvi fallið inn og Stef&n og bæði böroin farist. Vottorð til endurbóta. Mikiðyfirtak er eg ritstjórn „Dag- skr&r“ þakklátur fyrir hinar aðd&aD- legu leiðbeiningar sem hún gefur mér l vottorðasmiði. Siðan mór auðnaðist þetta heilræði hefi eg æft mig við og við og sendi ykkur ritstjórninni f>vi hér með eitt af mfnum ágætustu vott- orðum og bið ykkur allra vinsamlegast að leiðrétta það aem ábótavant. kann að vera: Árni póstur leggur af stað vest- ur um land einhverntima i næsta m&n- uði; væri þvi einhver, sem kynni að vilja heimsækja familluna i fjarveru hans, er hann (eða hún?) alvarlega ft- mintur(eða &mint)um að muna ftminst an tima. Árni hefir ftgætan lúður. Engin hætta. Sömuleiðis er eg ykkur þakkl&t ur fyrir að viðurkenna dóm minn um „Hjartadrotninguna“ réttan. Með vinsemd og virðing. P. S. P. Opið bréf til 6. H. Hjaltalín. H&ttvirti herra! í „Lögb.“ 12. þ. m. er grein fr& þér til min, sem & víst að vera svar & móti linum þeiru, sem eg skrifaði um ,Hjartadrotninguna“ fyrir skömmu. Það gleður mig að sj&, að þú ert jafn. mikill snillingur að rita i óbundnu sem bundnu tnftli; flestir muna virt hvað þór tókst snildarlega upp þegar þú ortir „Tombóluljóðin 1 haust. Þ*ð er óefað leitun & öðru eins meistara- stykki hvað rim snertir, en aðal&gæti áminstra ljöða er það hið framúrskar. andi vald sem þú hefir & vitleysunni, þvi það er mjög torvelt að finna eina hendingu af viti i öllum ljóðunum, og ▼iðlika snild kemur fram hjá þér I greininni þinni f „Lögb.“ Mór dett. ur ekki I hug að &m»la þér fyrir rð halda þér ekki við m&lefnið, því það er eðlilegt að menn fari undan i flæm- ingi þegar þeir eiga rangt mfil að verja. Það er aðallega eitt atriði sem eg ætla að athuga i grein þinn’, þú segir, að ritdómur s&, er eg skrif- aði um samkomu, er haldin var i „Tjaldbúðar“-kjallaranum í vetur hafi ▼erið bæði ósanngjarn og vitlaus. Það eru vinsamleg tilmæli mfn, að þú sýnir fram & að hverju leyti þessi &- minsti ritdómur sé ósanngjarn, annars hlyt eg að taka það svo, að þú vitir ekki um hvað þú ert að skrifa, sem og lfklega mun vera sannleikurinn. Athugaðu þp.tta vandlega. Virðingarf. P. S. Pálsson. Kafli úr bréfl frá Nýja Islandi. Ef tala skyldi um afskifti Mani- toba-stjórnar og B L. B. af Gimli- sveit þessi síðustu þrjú ftr, þ& væri þar svo margt um að -egja, að eg veit \ arla & hverju skyldi byrja. fíf ætti að gefa góða lýsingu af framkomu þeirra og fylgjends þeirra & þsssu tfmabili, þ& mundi það verða nóg til að sannfæra alla, sem vilja l&ta sann- færast, um ódugnað stjóruarinnar og gingmannsins. Mér dettur f hug eitt eða tvö atiiði, sem fylgismenn þeirra gerðu mikið veður af meðan Green way sat að völdum: Annað er við vikjandi ftttatiu oenta tillaginu fr& sambandsstjórn til fylkisstjórnar. Conservatlvar hór neðra voru búnir að reikna það út svo n&kvæmlega, að ekki skeikaði um dollar, hvað mikla upphæð Nýja ísland ætti heimting & að fá fr& Greenway. Það var meira en lltið sem m&tti gera með þeimpen ingum hefðu þeir fengist. Dað m&tti byggja akfæran veg eftir endilangri sveitinni; kaupa kynbótanaut i hverja deild, og rista fram hvern flóa innan milu fr& vatni. Suuiir fullyrða, að það væri nægilegt fé til að leggja j&rn braut fyrir inn t sveitina. Hafi nú krafa þjssi verið lögar.æt um daga Greenways, þ& hefir hún eins verið lögmæt þó conservfct var næðu völdum en það fór nokkuð & annttn veg, þvi siðan hefir ekki verið minst & þessa kröfu, og vita þó allir, að tillagið fr& sambandsstjórninni hefir h&ldið ftfr&m eftir sem &ður, og menn vita lfka, »ð þessi sfðustu þrjú ftr hefir fé það, sem stjórnin hefir l&tið af hendi rakna til sveitarinnar, verið minna og húskarr. leg&r af hendi l&tið ea nokkurn tfma var yfir jsfnlangt ttmabil um daga Greenways. Hitt atriðið, sem mér kom til hugar, var um fyrirkomulag fj&rveit- inga stjóm&rinn&r til sveit&rbúa. Meðan Greenway sat að völdum þ& gerðu afturhaldsmenn mikið veður út af þvi, að einstöku mönnum i sveit- inni var falið & hendur að sj& um op- inbera vinnu I sveilinni; vitanlega undir vfirumsjón verkfræðings stjórn- arinnar. Eina rétta aðferðin sögðu þeir að væri sú, að afhenda sveitar- r&ðinu f einum slstta alt, sem sveit- >nni bæri að f&, og l&ta það sfðan r&ða hvernig og hvar því væri varið. Mað- ur skyldi þvf ætla, að lagfæring hefði komist & þessa óreglu þegar Green way lagði völdin niður, en I þess st&ð m& svo heita, að sfðan stjórnar- skiftin urðu þ& hafi flestar fj&rveiting- ar stjórnarinnar gengið i gegn um hendur svæsnustu flokksmanns henn- ar; og ósóminn hefir gengið svo langt, að menn, sem voru þektir að þvl að tilheyra liberal flokknum, hafa ekki fongið vinnu þó þeir hafi beðið um — nokkuð sem fylgjendur Greenways höfðu aldrei gert sig seka f, þvi það var viðtekin regla hj& þeim að fara ekki i neitt manngreinar&lit. Mylnu brautin yfir Mikley er d&gott sýnis- horn, hvernig hægt er að verja opin- beru fé svo þess verði alls engin not. Skógurinn hefir aðeins verið höggv- inn niður, og liggur allur & braut- inni eins og stór urð, sem hvorki menn eða skepnur komastyfir. Af fjárveitingum Roblin-stjórn- arinnar, sem fjármálaráðgjafinn kallar í ræðu sinni „fjárveitingar til fólksins," hafa blöðin „Telegram“ og „Heimskringla" og bókband þing- mannsins í Mið-Winnipeg fengið $32 459.45; nokkurir lögmenn, sem hafa verið inn undir hj& stjórninni, $17,500.00; en akuryrkju og bænda fólögin ekki nema $16,755.58. Roblin stjórnin hafði lofað Gimli- þingmanninum að láta leggja járn- braut norðvestur á Oak Point og láta hana vera fullgerða fyrir 1. Nóvember í haust eð var. Eins og menn skilja átti járnbraut þessi að verða til að auka fylgi þingmanns- ins ( vesturhluta kjördæmisins. Svo rak Roblin sig á það, að ómögulegt var aö lata aLa þingmenn fá járn- brautarstúfa inn f kjördæmi þeir ra einhverjir urðu að vera út undun og í þeirra tölu varð B. L. B. En til þess að bæta honum þetta að fullu fær hann frönsku kynblendingana i St. Laurent ( stað járnbrautarinnar, og heyrist ekki annað en hann sé harðánægður með skiftin. það rifj ar upp fyrir manni söguna um Arn- ór á Narfastöðum þegar hann kom á bæiun og bað að gefa sór að drekka. V&rla líður svo sól&rliringur. að ekki só þjöfnaður farminu liér i bænum um þessar mundir og frá þvi síðasta laugar- dagsmorgunog þangað til seint á sunn-n dagskveld'ð var stolið á sex stððum Of- beldisverk hafa þjófarnir ekki enn gert sig seka í og engir þeirra hafa nádst. Þeir sitja auðsjáanlega um hús srm mannlaus eru og eru svo vel útbúnir að þeir opna hús og hirzlur viðstððulaust. Þangað til þjófar þeisir nást cða fl»mi.st á burt úr bænum ættu allir að varast að hafa hús mannlaus á hverjum tima sól- arhringsins sem er, því að piltar þessir stela engu síður ura daga en nætur. Hinn 22. f m. lézt að heimiii Páls Priðtinnssonar f rænda sf ns í Argyle bygð gamalmennið Árni Jóusson (83 ára gám- all). Hann var ættadur úr Breiðdal í Suðurmúla-sýslu. Síðastliðinn sunnudag (5. þ. m.) lézt i heimili sínu á McMickan st. hér i ^ bænum Jóhannes Björnsson Bray Dauðamein hans var slag og lungna- hólga. Jarðarförin fór fram frá húsi i h^ns og Fyrstu lút. kirkjunni á þriðju- daginn, og hann var giafínn £ Elmwood- grafreitnum austan Rauöár. Jóhannes- sálugi var á fimtugasta ári og flutti hingað vestur fyrir tuttugu og sex eða sjö árum síðan, settisf fyrst að 1 Mikley, enflutti snemma til Winnipegog hetir búið þar siðan. Hann lætur eftir sig ekkju og uppkomnar dætar. Miðvikudaginn 2ö. þ. m. verður Mr. Thos. Greenway 65 ára gamall og ætlar frjálslynda féiagið í kjördæmi hans að halda honum veizlu mikla við það tæki- f®ri í Victoria H&ll á Baldur. Nokkur- um utansveitai möunum hefir verið boð- ið i veizlu þessa og vonast er eftir þvf, að sem allra flestir vinir hans og flokks- menn innan kjördæmisins sæki. Að- gangur ad veizlunni kostar $1.00 fyrir hvern mann og allir eru velkomnir — konur jafnt sem karlar. Áður en veizl- an byrjar verður haldið flokksþing og þingmannsefni tiluefnt. Þar er ætlast tii að mæti 3 menn úr hverju to wnship í kjðrdæminu. Reiraer Bros., sem að undanförnu hafa selt eldivið &Ö326 Elginave, hætta viðarsölu eftir þann 20,þ. m. og flytja til Sandy Lands, 57 mílur austur með Can. Northern járnbrautinni. Þeir eiga þar sögunarmylnu og viðartekju og láta ís- lendinga hór með vite, að þeir geta selt hverjum sem vill og hve nær sera er vagnhleðslur af borðvið, cedar-póstum eða eldivið fyrir lægsta verð. Bræður þessir hafa gert mikla verzlun við Ig- lendinga og vilja gjarnau að það haldist. Utanáskrift til þeirra verður framvegis: Reimor Bros., Sandy Lands, c.o. Can, Northern Railway. S. SWAINSON, 408 AgnesSt. WINNIFEO selur og leigir hús og byggingalóðir; ú vegar eldsábyrgð á hús og húsmuni; íit vegar peningalán naeð góðum skilmál- um. Afgreiðir umsvifalaust. Suúið yður til h&us.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.