Lögberg - 19.03.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.03.1903, Blaðsíða 7
LoGBERG, 19. MARZ 1903. 7 Norður-Dakota þingið. Hinn fiinta pessa mftnaðar var Norður Dokota pinginu lokið. Eins og vant er var handagangur í öskj- unni & meðal f>íngaianna síðustu klukkutimana að minsta kosti þeira, sem einhver mál áttu óafgreidd. Yfir fimm hucdruð frumvörp voru iögð fyrir pingxð alls. í efri deild eru fjörutíu pingmenn en i hinni neðri eitthundrað og voru f>6 engu færri frumvörp lögð fram í efrideild. Fjftr- veitingatillögur flestar til rlkisstofn- ana o. s. frv. komu fyrst upp I efri- deild. Mest &f starfi neðrideildar var form og breytingar. Ekkert sér- lega f>yðingarmikið mál kom upp i þinginu. Enn er ekki unt að segja upp á hár, hvað mörg lagafrumvörp öðlast gildi. Mesta fjöída f>eirra sampykti pingið slðustu klukkutimana og korfi f>eim fyrir rikisstjórann rétt áður en timinn var útrunninn. Agrip af sögu Júngsins er á pessa leið: Aukafjárveitingar f>ingsins eru nálægt $500,000 til ymsra stofnana, sem ekki fá tekjur af ákveðnum skött- ui, til aukins herbúnaðar i rikinu og til hjálpar hiyh schoolt; $20,000 trol- ley-brautar að rikis-f>inghúsinu; tvo tiundu úr mill fyrir úlfadráp; $40,- 000 til fyrirmyndarstarfsemi I ríkinu; $50,000 til St. Louis symngarinnar, og svo ymsar smærri upphæðir. Skuldabréf hefir þingið ábyrgst fyrir viðauka við Grand Forks há- skólann; jarðyrkjuskóla i Fargo; mál- leysingjaskóla í Devils Lake; kenn- araskóla i Valley City og Mayville; sjónleysingjastofnunar I Bathgate; visindaskóla I Wabpeton; geðveikra- stofnunar í Jamestown, og betrunar- skóla i Mandan. Nyjar ríkisstofnanir, sem mynd- aðar hafa verið, eru handa veikluðu fólki (i Grafton) og betrunarskólinn (i Mandan), og ákvæði hefir verið ge rt um stjórnarnefi d og umsjónar- menn fyrir pær. Ný landamæri hafa verið ákveð- in á milli Stark og Billings-county- anna. Kettiuger, Dunn og partur af gamla Williams legst við Stark og Bowman við Billings. Lög um petta hafa oft áður verið samf>ykt á f>iugi, en æfinlega verið ónytt i hæsta rétti. Búist er við, að f>essi siðustu lög verði ekki hrakin. Ny embætti hafa nokkur mynd- ast. Tvö ny veiðigæzluhéruð hafa verið mynduð og ráðstöfun gerð fyrir tveimur nyjum veiðivörðum sinumjl hvort þeirra. Lög voiu samin um strangara eftirlit með veiði. Nytt lögsagnarumdæmi hefir ver' ið myndað: áttunda umdæmi, sem er partur af öðru umdæmi og innifelur Ward, Bottineau og eitt eða tvö önn- ur oouDties. Aftökulög voru samin; f>au á- kveða, að aftökur samkvæmt dauða- dómi skuli fara fram i rikis betrunar húsinu undir umsjón yfirfangavarðar- ins f>ar. í nefnd til f>ess að sjá am allan útbúnað á St. Louis-syningunni, voru skipaðir: White ríkisstjóri,Bart- lett vara-ríkisstjóri, Holmes ríkis aud- itor, Turner akuryrkju-umboðemaður og W. N. Steele frá Rolla. Félaga-löggjöf koin engin pyð- ingarmikil fyrir pingið, nerna lögin um skaðabætur fyrir likamleg meiðsli manna á járnbrautum. £>að er lang pyðingarmesta löggjöfin hvað járn brautarfélög snertir, sem upp kom í pinginu. Með lögum var kolaverð takmarkað og verða J>au við pað ó- dyrari I vissum bygðarlögum. Lög voru samin um endurinnrit- un i lífsábyrgðarfélög; enginn má reyna að selja lifsábyrgð nema hann sé umboðsmaður með fullu valdi og hafi skirteini um pað frá vátrygging- ardeildinni. Bannað var að láta f>að vera gilda áatæðu til að neita dánar- kröfu pó skirteinishafi fremji sjálfs- morð eftir eitt ár frá dagsetning skir teinisins. Olíu-skoðun ákveðin með nyjum lögum um pyngdarpróf og gasolin bætt við í tölu lagar þess, sem yfir- gkoða skyldi. Kviðdómendalaun við héraðsrétt hafa verið hækkuð í $3 á dig. Lög um faracdsalale) fi voru samin. Strörg lög um vandaða matvöru voru og> samin. Fjárveit:ng til bændafélaga var aukin. Vínsölnleyfi lyfsala var takmarkað með átrangari reglum en áður. Bannað var að dreifa rýnis- hornum af einkaleyfismeðölum gefins um ríkið. Laun yfirréttardómara voru færð upp úr $4,000 I $5,000 á ári. Allir skattar, sem ft hafa verið lagðir i ríkinu stðan 1889 og ekki hafa greiðst vegna formgalla, voru gerðir borganlegir sem lögmætar skuldir. Yiirrétturinn heldur fjögra vikna dómping í Fargo og Grand Forks. Fé var ftkveðið til borgunar skuldabréfum rikis mentamálastofn- ananna. Kjörtimabil Connty auditorsbyrj- ar hér eftir 1. Apríl i stað 1. Marz. ÍJtdráttur pessi er tekinn úr St. Paul blaði. riyndlr tyrir joim. Látið þér taka jóla-myndirnar af yður í tíma. Seinna meir verður aðsóknin sjálfsagt mikil. Betra að koma núna. WELFORDS flhoto (gtubio Horninu á Maiu St. og Paoifio Ave.,Wpeg. JamesLindsav Cor Ivabcl St. .V l’uctfic Ave. Býr til og verzlar með hus lampa, tilbúið mál, blikk- og eyr-vöru, gran- ítvöru, stór, o.s.frv. Blikk)>ökum og vatns- rennum sérstakur gaum- ur gefinn. The Kilgour, Rimer Co. Tilhreinsunar- sala Flókaskór, Morgunskór, YetHnuar, Glófar, með inukaups verði 20 prct. afslótt af öllum skófatnaði Þessi afsláetur stendur yfir til 1. Marz. The Kilgour Rimer Co„ Cor. Main & James St. WINNIPKG, AUDITORIUM & GITIZENS RINKS eru nú í góðu ástandi. Skautaferðir hvern eftirmiðdag og aðkveldi, ,,Bandl' á hverju kveldi. Fáið tímabils-aðgöngu- miða og verið glaðir. FULLJAMES & HOLMES, eigendur. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er op- in hvern fridag. Ef þér viljið fá beztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að beim- sækja okkur. F. G. Burgess, 211 fíupert St., Sera OddurV. Gíslason Hann læknar veiki, er læknar sjaldan læbna, hann læknar með þeim krafti’, er í þér sjálfum býr; hann læknar líkast lækuing Leifs hins frækna; hann læknar svo. að veikin burtu flýr. C. P. BANNING D. D. S., L. D. S. TANNLŒKNIR. 411 Mclutyre Block,. WiNNiPEa- TKLKNÓN 1J0. TIL NYJA ISLANDS. Eins'og undanfarna vetur hefi eg á hendi fólksflutninga á milli Winni- peg og íslendingafljóts. Ferðutn verður fyrst um sinn háttað á pessa leið: NORÐUR. Frá Winnipeg hvern sunnud. kl. 1 e. h. „ Selkirk „ mánud. „ 8 f. h. ,, Gimli „ þriðjud. ,, 8 f. h. Kemur til Islend.flj. „ „ 6 e. h. S Frá ísl.fljóti hvern fimtudag kl. 8 f. h. „ Hnausa „ „ „ 9 f. h „ Gimli „ föstudag „ 8 f. h „ Selkirk „ laugardag,, 8 f. h. Kemur til Wpeg. „ „ 12 á h Upphitaður sleði 02 allur útbún aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig- valdason, sem hefir almennings orð y sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undan- förnu láta sér ant um að gera ferða- fólki feiðina sem pægilegasta. Ná- kvæmari upplysingar fást bjá Mr. Valdason, 005 Ross ave., Winnipeg. Paðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 á hverjum sunnudegi. Komijsleð- inn einhverra orsaka vegna'ekki til Winnipeg, f>á verða menn að fara með austur brautinni til Selkirk síð- ari hluta sunnudags og verður f>á sleðinn til staðar á járnbrautarstöðv- unum East Selkirk. Eg hefi einnig á hendi póstfluta ing á milli Selkirk og Winnipeg og get flutt bæði fólk og flutning með f>eim sleða. Pósturinn fer frá búð Mr. G.^Ólefssonar kl. 2 e. h. á hverj um rúmhelgum degi. George 8. Dickinson, SELKIRK, . . MAN. Gott er blessað brauffið! Fáíð ykkur bragð! Yður mundi llka brauðið okkar. það er eins gott og það sýnist, og sumir fara svo langt að segja að það sé óviðjafnanlegt. Reynið þau og erum vér sannfærðir um að yður muni smakkast þau ekki síður en öðrum. ff. J. BOYD. Smásölubúö 422 Main St. clntyre BlkM Thos. H. Johnson, islenzkur lðgfræðingur og mál- færslumaður. Skripstopa: 215 Mclntyre Block. Utajjískript : P. O. ox 423, Winnipeg, Manitoba. OLE SIMONSON. mælirmeð ainu nyja ScaudiuaviaD flotel 718 Maik Stbket F»ði $1.00 ft dag. VIDURI VIDURI JACK PINÉ \med 'œgsta verdt. POPLAR J IB’- J. WELWOOD, ’Phone 1691 Cor. Princess & Logau D. A. MACKENZIE öz Oo. 355 IV(aiif St, Winnipeg, Man. BÚJARÐIR OG BÆJAR- LÓDÍR TIL SÖLU . . Fyrir $900.oo fáið þór keypt þægilegt ,,Cottage“ með 5 herbergjum á Pricnard ave. 38x100 feta stór lóð.— Skilmálar mjög vægir. $800.oo nægja til að kaupa viðkunnanlegt og þægilegt hús á Sherbrooke St.— Flnnið os8 upp á það. Fáið yði r lista yfir eignir vorar i Fort R uge. Góðar lóðir $30.00 og yfir. SnoturtCottage á Gwendolin st. með 6 hcrbergjum, aðeins $850.00 Skil- má.ar góðir. Úrvals lóðir á McGee st. $125.00 hver,— Góðir skilmálar. 4 úrvals lóðir á horninu á Livinia og Simcoe ásamt litlu húsi kosta $800. Agætir skilmálar. Lár k UowerataD Fasteigngsalar, Vátryggendur o. fl. 188 Market Str. East, Giftingaleyíisbréf seld frá kl. 9 f. h. til kl. 6 e, h. að 188 Market st. frá kl. 7 f. h. til kl. 10 e.h. að 4 74 Selkirk ave- LATER & BOWERMAN, F H. Brydges & Sons, Fasteigna, fjármála og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn* fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða í sectionfjórðungum. Frí heimilisréttarlönd fást innan um þetta landsvæði SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó)ar löðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Rauðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem viðhöfum einkarétt til að selja. V Crotty, Love & Hootep. Landsalar, fjármftla op vá- tryggingar agentar. 615 Malix Stx>eat. ELLIS AVE, ágætur staður fyrir mtrghysi, á móti Manitoba Col- lege. FORT ROUGE, River Ave, ágæt byggingalóð, vestur frá Osborne St., mjög ódýr. GRANVILLE St., lltið hús, einkar ódyrt. ALLIR helz*u verztunarmenn eru að kaupa vöruhúslóðir við járnbraut fyrir hardm Louise-brúna meðan [>ær eru ódyrar, bráðum fara f>»r. Við höfum tvær eftir, eina og tvær ekrur hvor, að eius sextfu hundruð. VIRÐINGAR, láu og vátrygging. Walter Suckling & Company : : Fjármála og fasteigna ageutar og ráðsmenn. ■ . 193 Lombard St., WINNIFEG. MAIN ST. norður — 66x334 lóð fyrir minna en hún er verð $55.00 fetið. FONSECA AVE.— 210 fet, við járnbraut fæst fyrir $8,000.00. Fjörtíu og sex hundruð doll. borga fyrir timtíu feta lóð & Fort St. nærri fyr- irhuguðu Can. Northern vagustöð- inni. Fimtán af hundraði, marghýsi nálægt C. P. R. verkstæðum. Tvö hundruð og fimtíu doll. borga fyrir fímtíu feta lóð austan við gýningar- garðinn. PORTAGE AVE.— Tuttugu af hundr. fyrir neðan verðmæti, verður selt strax, nærri Hargrave St. WALTER SUCKLING & COMPAN'X. 193 Lombard St., Winnipeg. J. T. McSheehy, Fasteigna, ábj rgðar og fjármála agent 301 riclntyre Block, P Ois^°* VICTqRJSTR. : 12 lóðir fyrir norðan Eliice Ave Gerið tilboð í þau. Xbatasamt kaup er á Cottage og horn- búð hægt að gera. Sanngjarnt verð. TORONTO STR,: fimm hundruð lóðir til sölu í einnri blokk. Leitið upp- HttS Jýsinga. NOTRE DXME: rétt fyrir sunnan á Burnell St., 9 lóðir 66x100 fet,til sölu $125.00 út í hönd. PORTAGE AVE.: rétt fyrir norðan, á Burnell ein ekra á $450.00. í>ér munið byggja i vor og þurfið pen • ingalán; við skulum hjálpa yður í gegnum það. Bújörð með nýiu húsi, fjósi fyrir 60 höf- uð, kornhlöðu, mikil uppskera. í góðri sveit í Manitoba. Savage & McGavi n Fasteigna og Fjármála agentar, flerchant Bankj Building, Box 701. Winnipeg. Fjóröungur úr section nærri Baldur, gott land, ódýrt á $700.00. Timbur Cottage 5 herbergja, á Ross ave. vel bygt á $1250.00. Timburhús, 7 herbergi á Pacifio ave. 4 $1200.00, Tvær fjörutiu feta lóðir á Maryland st. nærri Notre Dame av0. á $600,00. 75 fet á Sargent ut. á milli Firby og Sherbrook $600.00 Lóðir í öllum hlutum bæjarins. Savage & McGavin, Dalton k Grassie. Fasteignasala. Leigur innheimtar. Pcnlnguláu, Eldsdbyrgó. 481 - Main 8t. FJÖRUTÍU OG FJÖGUR fet á Princess St. að auntan, á eitt hundr. að tuttugu og tímm fetið; góð tækifæri. SJÖTÍU OG FJÖGUR fet á Portage Ave. roeð tveimur smáhysum ft, verð $100 fetið. Detta er minna ea verð ft auðum lóðum þremur stræt- um vestar. Bezta kaup. EDMNOTON St. — ft móti skemti. garðinum, bezta fbúðarhús og hest- hús; verð sextfu og fimm hundruð dalir. LOMBARD St-eign, arðberandi,verð eitt bundrað og fimmtfu dollarar fetið. BYGGINGARLÖÐIR f öllum pört- um bæjarins.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.