Lögberg - 19.03.1903, Blaðsíða 2

Lögberg - 19.03.1903, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG 19. MARZ 1903. Bækur. (EftirfciNA* Hjörleifsson. í ..Norðurlandi.") Þorglls gjallandl: Upp við íosia. Saga. Akur- ejrri. í bókaverzlun Odds Björn9sonar. iooa. Hvaö sem öllu ööru lföur, hefir höf. tekist að rita bök, sem mik'ð er talað um. Ekki hafa jafn-margir menn minst & neina bók við mig, sfð. an er eg kom norður. Eg veit ekki, hvað margir hafa spurt mig, hvor: ekki færi að koma grein í „Norður landi“ um „Upp við fossa“; en hitt veit ep, að peir eru övenjulega marg. ir. Og prAsinnis hefir það komið fyr. ir, þegar komumenn hafa verið fleiri en einn inni hj& mér, að p& hafa peir slegið 1 brynu um bókina, stundum af töluverðri ákefð. Engum hefir virzt standa & sama um hana. Langtum fleiri eru peir, af peim, er við mig hafa talað, sem hafa haft ímugust ft henni, en hinir, sem hafa haldið henni fram. En allir hafa kannast við pað, að f raun og veru sé bókin víst vel rituð. Rangindi v»ru pað líka að kanc. ast ekki við pað. Hún er vfðast hvar svo vel orðuð, og sumstaðar f henni er leitað svo langtinn 1 s&larlíf manna, að fr& pvf sjónarmiði er útkoma bók. arinnar allmerkur atburðurí sögu bók- menta vorra. Að hinu leytinu fer pvf fjarri, að pað sé neitt undarlegt, hve margir líta hornauga til peirrar bókar. Eg held ekki, að slfk bók næði alpyðu- hylli I neinu landi. Og pað er ekki sagt alpyðu mauna til fimælis. Efnið er f stuttu m&li petta: Ungur, fjörugur og greindur al- pyðumaður, Geirmundur, kemst f alt of m’kinn kunningskap við gifta bóndakonu, Gróu & Fossi. Hún hefir gifst bónda sfnum, Urandi, h&lf- nauðug, og ann Geirmundi mjög. A tilfinningum hans til hennar er syni. lega miklu meira los. Svo kynnist hann ungri prestsdóttur, Purlði, cg pau fella hugi saman. Gðirmundur vill p&, að annaðhvort skilji Gróa við mann sinn og taki saman við sig fyrir fult og alt, eða að pau slfti kunning. skapnum. En hún vill hvorugt, get- ur ekki hugsað til að slfta sig frá börnunum, né frfi honum. En hún missir öllum tökum & honum og Þur- íður verður heitmey hann. Ástaratlot peirra fara svo langt, sem slíkt getur komist. En par & eftir kemur pað upp ur kafinu, að pau Geirmundur og Þurfður eru stmfeðra. Þurfður vesl- ast upp, er synilega & hraðri leið ofan í gröfina í niðurlagi sögunnar, og Geirmucdur lendirímesta drykkju- slarki í verzlunarstað einum og er blindfullur f ftflogum & hverju kveldi. Það liggur nokkurn veginn í hlutarins eðli, að slíkt efni er ekki rnikill finægjuauki fyrir lesendur. Þ«tta er saga um sffeldan ósigur, sið- ferðisJegar og andlegar hrakfarir. Og svo bætir pað ekki úr sk&k, að pessi Geirmundur, sem alt af hefir verið mjög reikull f r&ði sfnu, hefir drukkið frfi sér vitið við og við, Jsgst fi hugi við gifta konu, &n pess að geta afsakað sig með pvf, að nokkur veig- ur eða staðfesta væri í tilfinningum hans til hennar, helt peirri beiskju f lff systur sinnar, sem rfður henni að fullu, og hagar sér svo að lokum & pann h&tt, að hann er ekki hafandi innan um menn — hann er l&tinn að lykt im, blindfullur, kveða upp svo ó- milds dóma yfir breyskleika annara manna, að peir mundu pykja mjög harðir f munni pess manns, sem ekki vill vamm sitt vita. Og höf. verður ekki skilinn & annan veg, en að Geir- mundur sé í raun og veru beztidreng. ur, alt ól&nið eé öðrum að kenna. Við petta raskastalt sifferðislegt jafnvægi f sögunni, og pað er ekki nema eðli- legt, að hugir manna rfsi öndverðir gegn pvf. Eq pr&tt fyrir p& miklu galla, sem óneitanlega eru & pessari bók, mega menn ekki missa sjónar & g&f- unum, sem par koma fram. Yfir fr&sögn höf. er stóreiukenni- legur, alveg frumlegur röskleikablær. Þetta mætti syna með tilvitnunum í að kalla m& hverja blaðsíðu bókarinn- ar. Vér l&tum osa nægja að benda & pessar ltnur: „Stundin var stutt. Brandur gat komið heim með lömbin, þegar minst varði. Þau stóðu við þilið hjft stofu- glugganum, voru búin að fitta sig á þvi, hvað þessi stund breytti lífi þeirra og lífsgleði mikið. Þau hlutu að skilja, slíta sambandið, kefja ástina og ástríð- urnar. Þokumökkinn svifaði frá tungl- inu, sem snöggvast þau hnigu hvort að öðru; varirnar mættust; augun störðu; drukku ást, angur og minningu; sorg- fögur í skilnaðinum, saklaus og hrekk- laus á því andartaki. Svo lagði móðu yfir þau. Bólstur huldi aftur tunglið, tökuuum var slept; tvö andvörp; hægt fótatak og marrið í hurðinni. Myrkur úti og inni. Isungin féll seint og jafnt; klakanálarnar silfcuðu og svelluðu alt sem úti var, bæði menn og skepnur, bar- fenni, víðikjörr, kletta og haglendi. í bænum á Fossi niðaði nóttin; súginn af hráslaga loftsins lagði inn í dyrnar, inn göngin, fast að eldinum, sem smaug titr- andi milli taðfiaganna og reyndi til, rauðurog roikrammur, að kveikjai þeim; niðurlútur við stritið, iðinn og þrásæk- inn við starfann," Bókin er full af örstuttum lys- ingum o<r samlíkingum, jafn&gætum eins og pessu, sem sagt er um eldinn f taðflögunum. Og s& óróleikur er yfir stflnum, að hugurinn er alt af & fleygiferð. Eitt leiftrið er rétt á und- an peim línum, sem nú hafa verið til- færðar: „Gróu varð ekki svefnsamt þessa nótt; henni var ákaflega órótt í skapi; að hlaupa frá búi og börnum var jafn-ó- hugsa- di og að hlaupa fáklædd út í brunafrost og stórhríð. “ Svona rita ekki aðrir en „heldri menn“ bókmentanna. Yfirleitt e- orðfærinu svo h&ttað, að pað leynir sér ekki, að & pennanum hefir haldið listamaður, sem gerir sér fullljóst, hvað hann hefir fyrir stafni. Hór ogpar er skygnstmjög langt inn f Iff mannanna. Sj&lfsagt er ó- hætt að fulJyrða, að bezt sé n&ð sam- búð hjónanna fi Fossi. Brands og Gróu. Hún er öll snildarleg, frá pvf er Gróa fer að taka út úr búð & laun við mann sinn, og pangað til hann finnur bréf Geirmundar til hennar og fær fulla vissu um, hvernig fistatt er. Og eg er ekki viss um, að nokkurum manni sé betur lyst í fslenzkum bók- mentum en Brandi. Af öllu pvf, er mönnunum fer & milli, lætur höf. bezt að lysa fáþykkj- unni, pegar óánægjan og tortrygnin urgar undir niðri, en er ekki farin að sjóða upp úr. Þar & móti tekst hon- um furðu illa með fistatai elskenda. Það verður að væmnu, ófrumlegu orðagj&lfri. Fyrirtaksvel segist höf., pegar hann minnist eitthvað & dyr. Hrein snild er & ferðum, hvenær sem hann, ségir frá hestum. Og einkenoilega vel er að orði komist um lambærnar f eftirfarandi lfnum: „Geirmundur leit með ánægju yfir lambærnar sínar um vorið; þær voru feitar og frjálslegar, lömbin björt og bústin; fóð haíði fjölgað að mun, þessi áiin í Breiðholti, og nú voru 7 ærnar tví- lemdar; hann hafði sérstaklega gaman af að færa þeim deigbita.fiskroð ogugga, þegar hann gekk til þeirra, og þær voru vissar að þekkja hann;komu rásandi móti honum, teygðu fram álkuna og réttu sig hátt eftir matnum; lömbin stóðu ofurlít- ið frá, störðu á manninn og móðurina á víxl, hrædd og undrandi, spertu fram eyrun, stóðuí hálfgerðu hnipri hvert hjá öðru, viðbúin að hlaupa, ef háska læri að, eða nokkuð óttaði þeim. Dálítinn spðl frá lá Vaskur á milli þúfna, starði á Geirmund og stökk undir eins til hans, þegar hann bandaði hendinni og gekk burtu frá ánum; íiaðraði og stökk upp um hann og reyndi til að sleikja á hon- um hendurnar.'1 En höf. er ekki nærri eins leik- inn í pví að setja saman sögu, eins og að koma orðum að pví, sem hann hefir athugað og vill lysa. Það m& næst- um pvf svo að orði kveða, að sagan detti sundur í tvent. Kaflinn um Geirmund og Gróu hefir f raun og veru að kalla mfi engin fihrif & kafl- ann um Geirmund og Þuríði. Og ó- heilla-atburðuiinn f pinghúsinu,pegar Geirmundur verðul nærgöngulastur við Þuríði, er ekki af neinni nauðsyn sprcntinn, er kemur fram í sögunni — ekki sprottinn af öðru sjftanlegu en rangsnúinni tilhneiging höf. til að draga fólk sitt niður f saurinn. — Bók- in er eftir fslenzkum mælikvarða • feykilöng — mun vera einum fjórða parti styttri en „E!ding“ Torfhildar Holm — og hefir orðið höf. ofviða, að pvf, er samsetninguDa snertir. Auk pess eru margar hugarhræringarnar svo nftskyldar hver annari, par sem bókin er mestmegnis um fista-preng- 'Dgar og drykkjuskap, að ekki er trútt um, að pær preyti lesandann í jafn- löngu mfili. Yfirleitt getur lesandinn naum- ast varist peirri hugsun, að pessar góðu g&fur séu & glapst’gum f pessari bók, sárgrætilegum glapstigum, sem eðlilegt er að mönnum gremjist og peir taki sér nærri. En að hinu leyt- inu eru kostirnir svo ótvíræðir, hæfi- leikarnir svo ómótmælanlegir, að menn trúa pví ekki, að ekki sé von & einhverju betra úr sömu fittinni. Ferðir tæringargijilklinga til Californíu. (Eftir Rev, John W. Dinsmore, D, D. í „Presybterian Banner“1. Fjöldi fólks, sera pjftist af brjóst. veiki, ferðast árlega til Californíu til pess að leita sér heilsubðtar, og fjöld inn er meiri og raeiri með hverju firi. Uppdrfittarsyki eða tæring er einhver versta júkdómsplftgan & meðal Banda- rfkjamanna; púsundum saman ganga menn með sjúkdóm pennan f sér eða eru f mikilli hættu fyrir honura. Og raenn pessir lesa um pað f fréttablöð- j unum og öðrum ritum, hvað gott sams- konar sjúklingar hafi haft af ferð til Californfu og dvöl par; og pegar all- ar vonir bregðast, engin læknishjllp kemur að notum, p& fikveður fólkið að komast til Californfu, hvað sem pað kosti ef ske mætti, að pað bjargaði lffinu. Þannig ferðast aumingjar pessir pangað hundruðum saman ft &ri hverju. Á j&rnbrautarlestunum, f hótelunum og gistihúsunum, um göturnar og í skemtigörðunum f viss um bæjum rekur maður sig & sjúkl. inga peðsa. Margar slfkar sjónir ganga manni mjög til hjarta og vekja innilega meðautnkvun; og pað eru viss atriði f pessu sambandi, sem mér hefir lengi fundist rétt að minnast & og gera almenningi ljós. Vitaskuld get eg ekki um petta talað sem lækn- ir, en með pví eg hefi nú dvalið innan ríkisins meira en ellefu &r og, sem prestur, haft allmikið af sjúklingum pessum að segja, pá hefir mér gefist kostur að kynnast mftlinu og hag aumingjanna. Eg man vel eftir fyrstu ferð minni til Californfu. Það var f Maizm&nuði firið 1891, og eg ferðað- ist eftir Santa Fe j&rnbrautinni. 1 svefnvagninum kyntist eg tveimur fjölskyldum, eða réttara sagt tveimur mönnum og konum peirra. Annar peirra sagðist vera skeggrakari fr& Jersey City og eiga fjögur börn; hann hefði reynt alt mögulegt og loks hefðu læknarnir r&ðlagt sér að reyna að ferðast til Calíforníu. Hann var of lasburða til að geta verið einn fi ferðinni Og varð pví konan að fara með bonum. Þau sögðu sér hefði tekist að koma börnunum fyrir hjfi vinafólki sfnu, og eftir að hafa reitt saman hvertcent, sem pau g&tu, lögðu pau fi stað f von um heiisubót fyrir rnanninn. Það var næstum auðséð hverjum manni, að sjúklingurinn átti mjög skamt ólifað og að fyrir honum lá ekkert annað en að deyja eftir viku eða hilfan mánuð á meðal ókunnugra manna langt frfi fitthögum sfnum. önnur hjóa frfi Rochester, N. Y., f nfikvæmlega saraa ástandi, voru f vagninum. Svo voru nokkurir ein- staklingar fi ferðioni í sömu fittina og f samskonar erindum. Þetta var fyrsta viðkynning mín af sjúklingum peim, sem eg síðan hefi haft svo mikið af að segja. Síðan hefi eg oft komist við af hinu fitakanlega og aumkvunar- verða ástandi aumingja pessara. Þeir komast pangað eftir mikla örðugleika og eru eÍDatt búnir pá að eyða hverju einasta centi sem peir fittu, og treysta & pá lygi, að komist peir bara f sól- skinið í Californíu pft sé heiisan feDg- in. Þarna lenda peir pá, fi meðal ó- 1 kunnugra, langt frfi heimilinu og öll- um sfnum og peningalausir, og f mörg- um tilfellum deyja aumingjarnir úr vandræðum og sorg og heimprá, og hefðu getað lifað tRlsvert lengur ef peir hefðu setið kyrrir heima og aldr- ei farið. Margs fóiks pessa hefi eg vitjað pegar pað hefir verið aðfram komið og ruörgu hefi eg fylgt til síð- asta hvflustaðar pess— langt í burtu fr& legstöðum vina og vandxtnanna. í bysna mörgum tilfellum er fólk petta grafið ft kostnað sveitastjórnanna eða pfi fyrir frjftls samskot peirra, sem pað deyr hjá. Ekki sem læknir, heldur sem leikmaður, sem kost hefir fitt á að kynnast mftlum pessum nftkvæmlega, lsngar mig nú til að minnast á cokk- ur atriði, sem eg álít pess verð, að peim sé gaumur gefinn. Á pví leikur enginn minsti vafi, að púsundir manna, sem f byrjun hfils og brjóstsjúkdóma hafa til Californfu leitað, hafa haft gott af ferðinni; og hundruðum saman hafa peir orðið heilir meina sinna. Á mörgum stöð. um 1 Californíu er loftslagið svo pægi- legt, að pað eru ekki nema örffiir dagar f firinu, sem jafnvel heilsuveil ar manneskjur ekki geta verið nokk- ura klukkutfma undir berum hirani. Vetrar-sólskinið par virðist hafa sér- lega heilsusamlegar verkanir. Eg ’uefi pekt manneskjur, sem hafa pjáðst af blóðspyting, og aðrar með greÍDÍ- lega berklasyki að pví er frekast varð séð, sem hafa algerlega fengið heilsuna aftur. Einnig pekki eg manneskjur, sem firum saman höfðu gengið með lungnapípubólgu (bron- chitis) sem stöðugt hafði figerst, en nú kenna sér einskis meins, og pað er algerlega loftslaginu hér að pakka; ekki er pví að leyna, að enn aðra pekki eg, sem ekkert gott hafa haft af komu sinni hingað. Það synist eiga vel við einn, sem illa & við ann an, og bæta einum, sem annar hefir ekkert gott af. Fölk með sjúkdóma, sem kuldi ftgerir og vetrarnæðingarn ir og umhleypingarnir eystra, hefir vissulega Sstæðu til að gera sér von um bata hér vestra, eða minni prautir að minsta kosti. Kuldaveðrfittan eystra, sem æsir vissasjúkdóma, pekk- ist hér ekki. Nú er, til dæmis, 5. Janúar og eg sit hér í stofu með pvf sem næst engum ofnhita; blessað sðl skinið streymir inn um gluggana, jörðin er iðgræn og blóm útsprungin og fuglasöngurinn úti fyrir hljómar f eyrum mér. Frá pví klukkan tfu f morgun og pangað til klukken prjú sfðdegis geta jafnvel hinir heilsuveilu verið fi ferð eftir götum bæjarins fin pess að kenna hins minsta kulda. Af pessu leiðir, að jafnvel pó sjúklingarnir ekki ffti heilsuna aftur, p& leDgir pað einatt líf peirra að koma hÍDgað, peim lfður að rainsta kosti betur tíma pann, sem peir eiga ólif- aðan, heldur en 1 kaldara og ópægi- legra loftslagi. En f pví nær hverju einasta til- felli er pað sorgleg yfirsjón af peim, sem langt eru leiddir af uppdráttar- syki, að koma hingað eða fara neitt langt í burtu frfi heimilum peirra. Einkum & petta við pfi, sem f&tækir eru ogengavini eigahér að hverfa til. Að koma hingað, eins og margir gera, pví setn næst peningalaus og eiga enga vini, ekki einusinni kunningja, og vera hér veikur, viðpolslaus og allslaus — pað er óttaleg yfirsjón. Og pó er maður stöðugt að reka sig & petta. Margt gott og heiðarlegt fólk kemur hingað peningalaust og ein- mana til einskis annars en að deyja, og pað verður að gera sér hjúkrun p& að góðu, sem ókunnugt og óviðkom- andi fólk veitir, og greftrun pá og Jegstaði, sem sveitin lætur af hendi. Eg er hræddur mm, að læknarnir sumir séu, pótt pað ekki sé tilgangur peirra, sekir um voðalega grimd peg- ar peir ráðleggja sjúklingum sfnum, aðfram komnum af uppdrfittarsyki, að reyna að ferðast alla leið tii Californ- fu og gefa peim von um, að pað veiti peim heilsubót. Ef til vill hafa ekki læknarnir kjark f sértil að svifta sjúkl- ingftna allri von og gera svo petta til p68S að póknast peim. Margir sjúkl inganua hafa sagt mér, að peir hafi komið eftir rfiðlegging læknanna, og pað menn sem auðsj&anlega ekkert annað erindi g&tu &tt en að deyja fjarri sínum. Þetta ættu læknarnir ekki að gera. Slíkt er blfttt fifram illverk, en alls ekki góðverk. Sé sjúklingurinn í góðum efnura, geti haft vini sína með séc og veitt sér öll pægindi og aðhjúkrun, pá er öðru m&li að gegna. En að sendi hÍDgað fátæklinga, sem ekkert eiga pegar hingað kemur og engan vin hafa til að hjúkra peim, og ekkert annað er- indi eiga en að deyja — pað er sorg. leg yfirsjóa. Eg hefi séð nóg af pessu til að tika mér pað nærri, og pó er pessi hluti Californfu ekki staður' inn, sem flest fólk petta velur sér, Flest fer pað til Suður Californlu, vegna pess par er loftslagið filitið enn p& hlyrra. Dánarfregn. Hinn 18. Febr. s. 1. lézt að heim. ili sínu f íslenzku bygðinni & Red DeerPoint,L.Winnipegosis,Man.,ekkj. an Auður Grímsdóttir eftir langvar- andi pjfiningar af krabbameini f háls- inum. Hún var jarðsungia 23 s. m. af Rev. Mr. Towner í grafreit Winni- pegosis-bæjar. Mér pykir vel við eiga að setja hér pau eiukunnar orð sem almenn. ingsftlitið veitti Aaði sálugu; pau eru pessi: T úfesti, geatrisni félagslyndi, einurð. F. Óhraust lungu GKEÐ HEIL OG HEAUST MKÐ ÞVÍ AÐ BEÓKA De, WlLLIAMS’ PlNK PlLLS, Óhrauat lungu er sama sem ó- hraust hsilsa, stöðugur hósti og kvef og snertur af lungnapfpubólgu og in- flúensa, svo dauðleg lungnabólga eða og langpín&ndi og vonlaus tæring. Óhraust lungu eru afleiðing af ó- hraustu blóði. Hinn eini óbrigðuli vegur til að styrkja veik lungu er að endurnæra blóðið með Dr. Williams’- Pink Pills. Sérhver inntaka byr til hiaust, rautt blóð, og sérhver dropi af hraustu, rauðu blóði eykur styrk og úthald lungnanna og mótstöðuafl peirra gegn sjúkdómunum. Þúsundir af lungnaveikum brjóst- prörsgum mönnum og konum, hafa orðið frfsk og fjörug af pví að brúka Dr. Wiliiams’ Pink Pillsog pærmunu hafa sömu fthrif & yður. Mrs. J. D. Naismith, ,í Winnipeg, Man., segir: „Eg fékk mjög slæmt kvef, sem snér- ist upp f lungnapfpubólgu og lungna. veiki. Bðzti iæknirinn og hin ymsu meðöl gfitu ekki hjálpað mér, og vinir mfnir héldu að eg væri að fá slæma tæringu. Eg hafði enga matarlyst og neyddist til að fara f rúmið, og fanst mér pá að dauðinn mundi vera mfn eina lausn. Bróðir minn lagði p& að mér að reyna Dr. Williams’ Pink Pills, og til að póknast honum fór eg að brúka pær. Ffieinar öskjur færðu mér heim sannanir um, að pær gerðu mér gott, pví eg fór brfitt að verða styrkari. Eg hélt ftfram að brúka pillurnar og gat brátt farið & fætur og setið uppi. Eg varð styrk- ari með degi hverjum. Hóstinn, sem ætlaði pvf nær að gera út af við mig, hvarf og eg fékk matarlystina aftur. Nú er eg styrk og heilsugóð öllum peim til mestu undrunar, sem s&u mig meðan eg var veik. Dr. Williams’ Pink Pills læknuðu mig pegar öll önnur meðöl brugðust og eg mun &. valt hrósa peim. Athugið, að eftirlfkingar og hin vanalegu meðöl Jækna ekki. Full- vissið yður um að nafnið að fullu, „Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People sé prentað fi umbúðirnar um sérhverj. ar öskjur. Þær eru seldar hjá öllum lyfsölum eða verði sendar frftt með pósti fyrir 50 cents askjin eða sex öskjur fyrir $2 50 ef skrifað er eftir peim til Dc. Williams’ Medioine Co,, Brcckville, Ont. I Northwest Seed and Trading Co., Ltd., hafa byrjað ad verzla með full- komnurtu birgðir af nýju Kálgarða ot ....PRA blómstur- Vörnr þeirra eru valdar með tilliti til þarfa markaðarins hér. Mr. Uhester. félagi vor,hefir haft 20 ára reynslu í fræverzlun hér. Skrifið eftir verðskrfi prtnwest SBBd & Trading Do.,u<1 170 King St., Winnlpeg. Nálægt Market Square.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.