Lögberg - 07.05.1903, Blaðsíða 4

Lögberg - 07.05.1903, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG 7. MAl 1903 FJMTUDAGINN, 7. Maí 1903. Gyðiii}farnii* á Bússlandi. Fyrir skömmu gerðu kristnir menn áhlaup á GySingsv á Rússlandi og hefir það verið gefið út að tutt- 'Stgu og timm þeirra hafi verið drepn- ir og tvö hundruð sjötíu og fimm særðir, margir þeirra til ólífis. Sagt er, að verkamenn hafi gengist fyrir áhlaupi þessu, og einnig er fullyrt, að mannfallið á meðal Gyðinganna muni vera miklu meira en skýrslan ber með sér. Gyðingum bregður ekki við þó feir verði að þola ofsóknir og rang- læti á Rússlandi. Ahlaup þetta er ekki annað en endurtekriing misk unnarlausra áhlaupa frá árunum 1881 og lt 82 þegar rússneski bænda- lýðurinn í stjórnlausu æði drap nið- ar menn, konur og börn. Ahlaop Jressi og hryðjuverk er ekki annað en eðlilegur og ’óhjákvæmilegur á- vöxtur af æsingum þeim gegn Gyð- ingunurn, som óaflátanlega er haldið oppi, og jafnvel þó rússneska stjórn- in þykíst enga sök eiga á þessu grimdaræði, þá getur -hún ekki á- litist saklaus með öllu, því að henni er að allmiklu leyti um æsingarnar gegnGyðingum að kenna, þóttskríll- inn ef til vill gangi lengra í hryðju- verkunum en henni er að skapi. A- hlaup þetta kom alls ekki fiatt upp á; að undanförnu hafa æsingarnar stöðugt aukist og Gyðingahatrið. Og þar sem lögregluvaldið er jafn voldugt eins og á Rússlandi og al- þýðunni stendur jafn mikill ótti af j pví, þá hefði stjórninni verið innan Ihandar að bæla niður æsingarnar áður en var um seinan ef henni I jhefði verið slíkt áhugamál. En það lítur út fyrir, að Rússar láti sér það jvellika að draga athygli bænda- ilýðsins frá mefiferðinni á þeim sjilf- jummeð æsingum gegn Gyðingun- jum. SUkt dregur úr æsingunum 'gegn ytirvöldunum og hatrinu ti 1 I stjórnariunar. Eins og fyrri er því logið upp, . hryðjuvc-rkum þessum tilafsÖkunar, að Gyðingar hafi myrt kristið fólk til þess'að fá blóð þess við hátíða- haldið á p-iskunutn. Fyrirfari j kristinn maður sér eða sé myrtur til fjár eða deyi á einhvern annan jvoveiflegan hitt um pískaleytið, þá grípa æsingamennirnir a!t sllkt- á lofti og nota það til þess að hleypa með því óstjórnlegum æðisgangi í fylkinu og þrjá mánuði í kjördæmiopinberlega fram sem borgari óupplýstan og hatursfullan bænda- sinu. þessu trúa nokkurir, og fyr- nokkuru öðru ríki. lýðinn. það eru til dæmi þess, að ir fáum dögum átti sá sem þetta rit- glæpamenn hafa dregið lík manna 1 a.r tal við tvo menn, sem fluttu inn þeirra, er þeir hafa myrt, til heimila 1 í ríkið fyrir tveim árum og bjugg- Gyðinganna og æst skrílinn gegri ust við að geta greitt atkvæði við Gyðingum með því að segja, að þeir; næstu kosningar. bati framið morðið, þcss konar glæp-j l sextindu grein kosningalag- samleg lygi htfir leitt til ógurlegra ^ anna stendur, að hver sem víll kom- blóðsúthellinga. Umhugsunarvert j ast á kjörskrá, verði að sanna, að er það, að : liar,n haö haft heimili sitt í fylkinu það er því ekki vert fyrir út- lendinga í Gimli-sveit að ómaka sig til að láta skrásetja nöfn sín á kjör- lista, nema þeir lmfi fullnægt ofan- ritaðri lagagrein. Og ekki er held- ur vert fyrir afturhaldsmenn að hugsa sér að fara í kringum lögin. það vcrður litið eftir þeim. þingmannsnefnan hefir í þessu eins og fleiru hlaupið á sínu gamla fljótfærnis hundavaði. Annaðhvort annað eins og meðferðin á vesalingSii þa$ niinsta eitt ár, og að hanri hafi Gyðingunum á Rússlandi skuli við-jhaft heimili sitt í kjördæmi því, gangast nú á tuttugustu öklinni 'sem hann óskar að greiða atkvæði í,, ekki lesið lögin neina tii Jiálfs, cða Og enginn skyldi lá þeim það þó j í það minsta þrjá mánuði áður en misskilið þau. þeir leiti hjáJpar hjá vinum sínum j skrásetning kjósenda fer fram. og trúbræðruin til að komast úr; þetta hefir þingmaðurinn fyrir landi til Canada og Bandaríkjanna, Giinli kjördæmið vitað, og mundu þar sem þeir hafa alls engar ofsókn- fair trúa, að rnaðurinn væri svo fróð- Roblin og bœndaféiOgin. ir að óttast. Stjórnmáln-pistliir frá Nýja Islandi. Ósannsögli e6a raisskilningur þingraannsins. þegar þíngmaður- inn fyrir Gimli- kjördæmið var að tlækjast um Nýja ísland í siðast liðnum Ma’zmánuði, þá var það eitt af ósannindurn þeim, sem hann fór með, að merin 'gæfá nú greitt at- kvæði við næstu fvlkiskosningar ef þeir væri búnir að dvelja eitt ár í ur í lögum sem hann hefir sjáli’ur igreitt atkvæði með. i En skepnan vissi ekki, að það istóð fáum línum ofar á sömu blað- ^síðu, að enginn geti komist á kjör- Iskránema hann sé brezkur þegn; og þegnréttindi fær enginn nema hann sé búinn að dvelja þrjú ár í ríkinu. Hver sem vill gerast borg- ari, verður að sverja, að hann hafi dvalið innan takmarka rikisins síð- astliðin þrjú ár, í þeim tilgangi að setjast þar að fyrir fult og alt, og að hatm á því tlmabili hafi ekki komið Meðan Greenway- stjórnin sat við völd- in sýndi hún óþreytandi viðleitni að efia og bæta hag bændanna, og eitt sem hún gerði í þá átt v*ar að veita dilítinn styrk af opinberu fé hinum ýmsu búnaðarfélögum sem bændur voru að stofna út uin íylkið. Hvert félag sem hafði tuttugu og fimm meðlimi gat fengið styrk af fyikis- fó. Hn eitt af því fyrsta, sem Rob- lin stjórniu gerði eftir að hún náði völdurn, var að ákveða, að franiveg- is skyldi ekkert bændafólag fá styrk af fylkisfé nema það hefði íimtíu meðlimi, þingmanrisnefuan fyrir Gimli-kjördæmið greiddi atkvæði með breytingunni jafnvel þó hann ,,Fyrsta lúterska kírkja í Winnipeg.“ su srsta og Veglegasta íslenzk kirkja* sem reist hcfir veriÖ. Nú er verið að grafa fyrir und- Irstöðu og kjallara hinnar fyrirhug- aðu nýju kirkju Fyrsta lúterska safnaðar hér í Winnipeg á norðvest- ur horni strætanna Nena og Banna- tyne. Og verður byggingarverkinu tneð kappi haldið nfi;am hér eftir jramgað til því er lokið. Til er ætl- «st, að kirkjan verði komin undir þak í September, en albygð seinast í Nóvember. öllu kalkverki skal lokið áður en fer að frysta næsta haust. Kirkjulóðin er 110 fet með- ir&m Bannatyne stræti og 132 fet meðfram Nena. En lengd sjáifrar kirkjunnar hið ytra verður 100 fet; breidd hennar 54 fet; hæð veggjanna fyrir ofan kjali- ara 24 fet. Dyrastafn kirkj- unnar snýr til austurs suðausturs, út að Nena stræti. Aðal-turninn vinstra megin, á horninu, er fer- strendur, hver hlið hnns 16 fet á hreidd, og turnbæðin 150. J)yra- statninn með turnunum báðurn sést vel á myndinni annarri, sem bér með fylgir. Hin myndin sýnir hina Dyrðri hlið kirkjunnar. Gluggum verður nakvæinlega eins fyrir kom- ið á hinni hliðinni. Allar stoðir eða súlur hið innra í kirkjunrii verða úr járni. Og hvelfingin verðnr yfirklædd með upphieyptu járni. Hæðin frá gólfi upp undir hvelfing nm 36 fet. V'eggjaloft eða „gallerí“ verða beggja megin í kirkjunni stafnanna á milli; svo og meðfram framstafni. Söngflokk eða kór er ætlaður stað- ur innar frá prestinum fyrir miðjum afturstafni, og til bliðar sitt her- hergi hvorum megin. Sæti á kirkjan að hafa fyrir 800 manns; en bæta á að mega við sæturn fyrir miklu fleiri, sjilfsagt alt að 200. í kjallara kirkjunnar verður meginsalur fyrir sunnudagsskólann og auk þess sjö minni herbergi, sér- stakar krnslustofur. Einnig verður þar herbergi fyrir bókasafn suunu- dagsslcólans, annað fyrir smá funda höld, þriðja fyrir eldhús og fjórða satrr enn hefir ekki verið ákveðið til neins sérstaks. Kirkjan verður hituð með tveim stórum kjallara ofnum, s num í> hvornm enda kjallarans. Inn í kjallarann verðnr vatn leitt. Og uppi og niðri verður kirkjan lýsc með rafmagnsljösurn. Hæð her- bergjanna í kjallaranum 10 fet. Unrlirstaða kirkjunnar og kjall- araveggir úr grjóti, en veggirmr þar fyrir ofan úr múrsteini; undirlög gluggaþó úr högnum steini. í gluggum öllum verða róður úr lituðu og skrautbúuu gleri. Verð kirkjunnar er nú nokk urn veginn fastákveðið. Hún á að kosta alt að 22 þúsundum dollara; í þeirri upphreð eru sæti öll, sera bú- ist er við að kosti nálægt 31,400, ennfremur ljósa-útbúningurinn og hitunarfærin. Byggingarmeistarinn er W. B. Lait, og er hann talinn einkar vel að sér í kirkjubyggingar-íþrótt. Hann lítur efrir því með kirkju- byggingarnefnd safnaðarins eða út- völdura mönnum úr hópi hennar, að alt vetk. senr lýtur aó kirkjusmíð- inni. verði vel og trúlega ieyst af hendi samkvæiut fastikveðuum samningum. í safnaðarnefndinni, sem stend- ur fyrir kirkjubyggingar-fyrirtæk- inu og hefir af þvi veg og vanda, eru þessir 15 menn: Sigfús Ander- son, Arinbjörn S. Bardal, Jón J. Bildfell, Jón A. Blöndal, Andrés Freeman, Arni Friðriksson, Thomas H. Johnaon, Stefán Jónsson, Gísli Olafsson, þórhallur Sigvaldason, dr. Ölafur Stephensen. Guðjón Thomas, Guðmundur F. Thordarson. Ólafur S Thorgairsson og Jón J. Vopni Formaður nefndarinnar er Ólafur S. Thorgeirsson, skrifari Jón J. Bíldfell og féhirðir þórhaliur Sig- valdason. Hin rtýja kirkja verður, einsog sjá má af myndunum og lýsing hennar hér á undan, mikið og veg- legt guðshús, sem bera mun langt af öllum íslenzkum kirkjum eigi að eins hér í vesturbygðum fólks vors, heldur einnig á íslandi. Verðið er og talsvert hærra ea áætlað var í vetur sem leið, þegar söfnuðurinn tók fnlluaðarnlyktanina um að reisa kirkjuna á þessu ári. Ahugi mik- ill er vitmlega fyrir byggingarfyr- irtækinu meðal safnaðarlima og vilji hinn bezti til þess að styðja það tneð örlitum fjárfrarnlögum. Margir hafa jregar lagt ríflega til kirkjabyggingarsjóðsins. þó hrökkva tillög þau og loforð, sem enn hafa fengizt, all-skamt upp ( fjírupphæð þá, sem endilega þyrfti á að hilda áður en kirkjusmíðinni er lokið. Nú hlýtur byggingarnefndin því í sunr- ar að gera enn þ^ miklu rnciri gang- skör e t nokkurn thua áður að þv{ að safna fjárgjöfum til kirkjunnar hjá almenningi safnaðarins. Og það mun hún og fastlega hafa á- kvarðað, En vafalaust lítur hún einnig í þessu efni vonaraugum til margra íslendinga, sem ekki heyra söfnuði þessum til, ekki að eins hér í Winniprg, heldur líka víðsvegar út um land,—þeirra allra, sem að ein- hverju leyti eru í anda hlyntir hinni andlegu stefnu og starfsemi þessa s< rstaka safnaðar og kirkjufélagsins íslenzka lóterska, sem hann tilheyr- ir, og í annan stað hafa opið auga fyrir því, hve mikla þyðing þið get- ur haft og hlýtur að hafa fyrir þjóðflokk vorn allan í heild sinni í menningai legu tilliti, að svona vönduð og vegleg kirkja rís hér upp meðal íslendinga. Winnipeg-bær er vitanlega lang helzta aðalból Is- lendinga í Ameríku og verður það vafalaust ennfremur hér eftir. Kirkjan, sem Fyrsti lúterski söfnuð- ur í Winnipeg er nú að koma upp, mun því að sjálfsögðu verða ekki að eins fyrir þann safnaðarhóp, heldur svo að kalla fyrir alt vort fólk, að’al-k'irkjan íslenska ílieims- álfu þessari. I augum annarra þjóða fólks verður hún ölium ís- lendingum til sóma; og þeir af lönd- unr vorum, sem sterklega bora þjóð- ernislegan heiður vorn fyrir brjósti, verða væntanlega fúsir til þess að rétta Fyrsta lúterska söfnuði í Winnipeg hjálparhönd við hiðmikla kirkjugjörðar-fyrirtæki, eftir að þeitn hefir verið bent á þörfina. Og til þess vill Lögberg liér mcð veita sín nllra beztu meðmæli. FYRSTA LtÍT. KIRKJAtíiW.PEG-Framstafn. FYRSTA Ltí'f. KIRKJA £ W.PEG -NorOur hlIS.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.