Lögberg - 07.05.1903, Blaðsíða 5

Lögberg - 07.05.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERG 7. MAÍ 1903 5 vissi hverjar afleiðÍDgar yrðu, en þá eins og oftar mat hann meira seppa- fylgi sitt við Koblin en gagn kjós- enda sinna. Afleiðingar af breytÍDgunni komu fljótt í Ijós. Fylkið er víða enn svo strjalbygt, að þó möguiegt sé að vifha'da félugi með tuttugu og tímm meðlimum, þá er ekki hægt að fá fimtíu meðlimi. í Gimli sveit voru að myndast tvö ný bændafé- lög þegar breytingin var gerð, en þau hættu óðara starfi, af því enginn kostur var að fá fimtíu meðlimi, og þarafleiðandi engan styrk af fylkis- fé. þessi breyting á bændafélags löguuum er eitt með því allra smá- sálarlegasta sem húskarasálir Ttob lirs og fylgjenda hans hafa fundið upp á. Engum blandast hugur um það, að bændafélagsskapur geti gert mikið gagn, en í norðurhluta fylkis ins er óvíða svo fjölbj’gt, að þrifist geti félag með fimtíu meðliinum; en styrk af opinberu fé þurfa þau að fá, sérstaklega fyrst í stað. Roblin- stjórniu sá ofsjónum yfir þessum styrk og asetti sér því að breyta lögunum þannig, að ill mögulegt væri að framfylgja þeim. Robiín or Maður nokkur heit- alþyOuskólnrnir. Jr pred j Holíand og á heima í Winnipeg. J)að virfist vera heldur vingott á milli Roblin- stjórnarinnar og hans, því Colin H Campbell hefir nú sCastliðin tvö ár dregið einn dollar og fimtíu cent af árstillagi hvers einasta skóla í fylk- mu og stungið ( vasa Imns. Fyrir- komulagið á því er þannig, að hon- Utn í orði kveðnu er gert að skyldu að ábyrgjast alla skólaskrifara, að þeir fari ráðvandlega með fé skól anna. Meðan Greenway-stjórnin ast að völdum var pað álitið nægja að skólaskrit'arar gæfi prívat ábyrgð (Private Bond) fyrir starfi sinu, sem vitanlega ekki kostaði skólana neitt; og það heyrðist ekki getið um, að neitt færi aflaga. En það gekk ekki klaklnust fyrir afturhaldsmönnum að ná völdum hér í fylkinu og þeir höfðu í mörg horn að líta eftir að það var afstaðið. Samkvæmt opnu bréfi, sem Colin H. Campbell sendi til allra skólaskrifara { Ma( 1901, þá var nú Privaíe Bond fyrirboðin, en þeir skyldaðir til að taka ábyrgð hjá þessum Fred. J. Holland; ábyrgð- in kostaði Sl.50 um árið, og það kvaðst Mr. Campbell mundi borga honum og draga það af tillagi skól- anna. Sumir brugðu við þegar í stað og sömdu við Mr. Flolland um ábyrgð sína, en aðrii1 skeyttu því engu. Mr. Campbell þótti málið fá daufar undirtektir, því .snemma á árinu 1902 sendi hann annað opið bréf þess efnis, að einn dollar og fimtíu cent yrði dregið af árstillagi hvers skóla handa þe«sum Fr'd. J. HoIIand, og skólastjórnii imr þyrfti enga beiðni þai áðlútandi að senda honum, og ekkert að undirrita. ])að var eins og Mr. Campbell segði: „Við tökum uf skólanum Sl.50, hvort sem þið viljið það eða ekki, og gef- Um Mr. Holland alla peningana." í fljótu bragði má nú virðast, að einn dollar og tímtíu cent sé ekki stór uppbæð, en það gerir næstum tvö þúsund dollara á ári’ af öllu fylkinu. Og hvoit sem upphæðin var nú stór eða sm&, þ.í var hún betur komin í sjóð skólanna, heldur en í vöium Mr. Hollands. þing- mannsnefnan fyrir Gimli-kjördæmið haföi ekkert út á það að setja þó að peningar þessir væri teknir frá skól- unum til að gefa Mr. Holland þá. Olsons hneyksIlC. °S eðlilegt er, hehr það vakið mik- ið umtal um sveitina, að stjórnin skuli hafa borgað B. B. Olson á Gimli á annað þúsund dollara árið sem leið fyrir sama sem ekki neitt. Fyrirlestrarugl hans um búskap hefir ekki verið þess virði að hlusta á það, því það er óhætt að fullyrða, að fáir bændur í Gimli-sveit eru svo ófróðir í þv( sem búnað snertir, að þeir ekki viti meira en hann. Ogsvo er önnur hlið á því máii, sem marg ir sjá og svíður, og það er fyrirlitn- ing sú, sem stjórnin sýnir íslending- um með því að senda Olson út á meðal þeirra. Menn vita vel, að hvergi meðul innlenda manna mundi hann þykja luei'ur, hvorki til að halda fyrirlestra um búnað eða vera lögregludóraari. En Roblin þji'kir íslendingum alt boMegt, og hefir nú sent Mr. Olson norður í Shoal Lake nýlendu til þess, í orði kveðnu, að fræða raenn um búskap, en í raun réttri til að greiða götu Mr. Baldwinsons við næstu kosn- ingar. í þessari férð er haDn nú búinn að vera þrjár vikur. Hann veit, að hann má tef ja tímann, því ..stjórnin borgar brú.sann.*" En hvað mörg hundruð dollara hann fær af fylkisfé fyrir ferðina, fær ekki al- þýða að sjá fyr en næstu íylkis- reikningar koma út. Auðvitað er engin bætta .á því, að íslendingar þar vestur frá láti afvegaleiðast af þvaðri hans. þeir munu reynast líkir Ný-íslending- um í því að taka ekkert mark á því hvað þeir Kynbó.ta- ilson og Smjörsveinn rugla 1 stjórnmálum. Dánarfregn. í slðasta blaði var pess getið, að Sigmundur Jónsson bóridi I Argyle- bygð hafði d&ið úr lungnabólgu 28. Apríl, ViB þettabætist nú sú sorgar fregn, að Sofía kona hans dó (einnig úr lungnabólgu) áföstudaginn 1. Mal. Sigmundur sálugi var 58 ára gamall og Sofía 53 ára. I>au láta eftir sig sex börn — hið yngsta 8 ára og hið elzta 23 &ra. Fyrir ári stðan fluttu þa i til Argyle-bvgðar úr Garðar- bygðinni 1 Norður-Dakota. Þau voru bæði elskuð og virt af öllum sem þeim kyntust og áttu marga vini fjær og nmr, sem taka sér sorgartlðindi pessi mjög nærri. Rit Gests Pálssonar. Hér eftir verða rit Oests PnIssovar að eins til sölu hjá Arnóri Áinasyui, P. O. Box 533, Brandon. Man., og hjá H. S. Bardal. 557 Elfrin Ave , Winnipefí. Allir þeir Islendingar, sem hafa í hygerju að kaupa rit Gests, eu eru enn ekki bún- ir að nftlgast þetta fyrsta hefti rita lians. eru vinsamlegast beðnir að snúa sér hér eftir til þeirra. Fyrir að ei s einn dollar geta roehn fengið bókina senda hvert sem vil). Sendið borgunina jafn- framt pöntuninni. Allir verða afgrejdd- ir fljótt og vel. Þeir sem pantað hafa bókina og fengið hana en ekki sent and- virðið, eru vins imlegast heðnir að senda það sem fyrst til Arnórs Arnasonar, P. O. Box 533, Brandon, Man,- Anvone sending a nketch and descrlption may qnickly ancertain our opinion íree wnether an invention is probably patentable. Communlca- t^ona Birictly eonfldeutfal. Handbook on Patenta eent free. Hdeat atrency for securing patenta. Patenta ^aken through Munn & Co. recelve apecoil notice% wlth • m charge, in the Scicttítfic Emerican. A handf«omely illnstratod weekly. Largcat dr- culatiou of any acientlflc iournal. Terma, $3 a vear ; four months. $L 8old by all newadeaiera. IVHJNN & Co 361Broadway, New York Prauch CfflOft F St_ Waahlnston. C. Northwest Seed and Trading Co., Ltd., hafa hyrjað að verzla með full- komnuvtu birgðir af nýju Kálgarða oíí blómstur- .....FRÆI....... Vörnr þeirra eru valdarmeðtilliti til f^þarfa markaðarins hér. Mr. Chester. félagi vor hefir haft '10 ára revnslu í fræverzlun hér. Skrífið eftir verðskrá Nortnwest Seed & Traöing Co.,Lt 170 King St., Winnipeg. NA.l»»pfc Marke.fc Square. EITT HLNDRAÐ í VERÐLAUN. Véi* bjóðum $roo í hvert sinn sera Catarrh lækn- ast ekki með Hall s Catarrh Cure. W. J. Cheney & Co., eigendur, Toledo. O. Vér undirskrifaðir höfum Þekt F. J. Cheney síðastl. 15 ár og álítum hann mjög áreiðanlegac mann í öllum viðskiftum og ætinlega færan um að efna öll þau loforð er félag hans gerir. West & Truax. Woslesale. Druggist, Toledo, O. Waiding, Kinnon &Marvin, Wholesale Druggists, Toledo, O. Hall’s Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- línis á blóðið og slímhiinnurnar. Verð 75C. flaskan Selt í hverri Iyfjabúð. Vottorð send frítt. Hall’s Family Pills eru þær beztu. <^_C. EYMUNDSSON_^í> Út«krifaður frá National School of Osteopathy, Chicago. 111. Læknar án meðala. Sinnir sjúklingum hve nmr sem er. Fyrsta lækningatilraun kostar $1.00, úr því 25c. hver.— Kennir .,Boxing‘’-ásókn og vörn eins og slikt er kent á leynilögreglu- skólum Bandaríkjanna. 538 Ross ave., Winnipeg. I T OKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til 'undirritaðs ) JLj og kölluð „Tender for Jail, Edmonton. Alberta, ' N. W. T.’* verður veitt rnóttaka á skrifstofu 'þessar! i þangað til a fimtudag, 28. Maí 1903, að þeim deg. I meðtöldum, til að bjggja fangahés í Edmontoni j Alberta, N. W. T. { Uppdrættir og lýsingar eru til sýnis og ejðublöð ' fyrir tilbsð fást hjá stjórnardeild þessari með því að snúa sér til The Caretaker of the Post Office, Cal- gary. N. W. T. og Dominion Land Office, Edmon- ton, N. W. T. um eða eftir 7. Maí 1903. Sérhverju tilboði verður að fylgja viðurkend á- vísun á löggiltan banka greiðanleg til Honorable tho Minister of Public Works. upp á tíu procent (ro p.c.) af tilboðsupphæðinni og sem bjóðandi hefir ekki til- kall til að fá aftur ef hann neitar að vinna verkið, sé honum veitt það, eða ef hann ekki fullgerir það samkvæmt samningi. Verði tilboðinu hafnað, verð- ur ávísunin eudursend. Deildin skuldbindur sig ekki til að taka lægsta eða neiuu tilboði. Samkvæmt skípun, FRED. GELINAS. Ritari. Department of Public Works, Ottawa. 1. Maí 1903. Blöð, sero taka upp auelýsingu þessa án heim- ildar frá stjórnardeildinni. fá enga borgun fj’rir hana. <Sc Companv fíeal Estate & Financia! Brokers, 32(E MAIN STR. OPPOSITE c.n.r.depot. i____________________ . __ 4 " ~ ' 11 ♦ ♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ Þœgiudi. Skemtun. Hreyfing. Heilsa. ♦ ♦ Hib bezta í heimi til ab veita ybur þab fyrir minsta verb ♦ er CUSHION FRAM BICYCLE vor. ... r» ♦ ♦ MasseyHapiis Perfect Brantford Cieveland ♦ Alt með bezta útbúnaði. Skrifið eftir bæklingi og skil* ♦ ♦ málum við agenta. — Alt, scm tilheyrir Hicycls. ♦ ♦ Canada Cycle &. Motor Co., Ltd, ♦ 144 Prinecss St.. IVinnipeg. ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ II ■" I ll Melotte r Rioma= I Skllvindur Verðið á þeim er. Skrifið eftir bæklingi. Agenta vantar alls staiðiar par sem engir eru nú. Melotte Cream Separator Co., Ltd, ■: Bqx 604 124 Princess St., WINNIPEG. I ■ I ■nBWW*aBrPr||gaÍralhL*i ■ ■:■:>■:■.:■ ■::■::■:■:■"■ -:■,::■ ■:! ■ ■ B. ■.. I Í 1 1 Yon á góðu BRAXJÐI Þegar vonarvölur yðar er sekkur af hinu lífsviöurhald- andi........ OGILWSIIWIM FLODR Það, sem það hefir gert fyrir þúsundir manna, mun það einnig gera fyrir yður — Styrkja, næra, gefa líf. Margt gott gætum við sagt um þessa ágætu tegund af hveitimjöli. — Enginn getur sagt neitt ilt um það. Peningar naöir gegn veði í ræktuöum bdjöröum, meö þægilegum skilmálum, Ráösmaöur: Ceo. J Maulson, 195 Lombard St„ ‘ WINNIPEG. Landti1 sölu i ýmsum pörtum fylkisins með l&guverdjog góðumkjörum Virðingí»rmaður S. Chrístoph Grund P. ierson mmí***m*mm*m*m***mmmmmm#*m*m *'_____ m m m m m m m m m m m m Wheat Qity plour 1 Munufnctured by_ ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ »■1 mfirr' .Man. Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ BEBA. Maöur nokkur, sem fennist hefir við brauðgerð í 30 ár og notað allar mjöltegundir, s»m búnar eru til i M:anitoba og Norðvest- urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjöl. BIÐJIÐ MATSALANN ÍÐAR UM ÞAÐ. f m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmrnmmmmmtmmmrnmmmmmm ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJA? EDDY’S ógegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann. heldur k’ulda úti og hita inni, engin ólykt að. honum, dregur ekki raka í sig, og spiliir eneu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjðrgerðarlms og önnur húi, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tlie E. II. Eildv Co. Ltd., Hiill. Tees & Persse, Agents, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.