Lögberg - 09.07.1903, Qupperneq 1
i
Gerið það létt.
Vegur áuœgju yðar er kominn undir því
hvaða Bicycle þér hafið. Við jöfnum
veginn með því að selja yður gott Bicycle.
Á góðu Bicycle eruð þér á þjððvegi á-
Jnœvjundar. Annist það vel, þá verður
vegurinn sléttur.
t Anderson & Thomas,
é 638 Maln Str. Hardware. Telepl)one 339.-
%%'%%%%%%%%%%%%'%%%%/%% ♦
Hentugur á hentugum tíma.
ísskápur borgar sig á einu sumri. Okk-
ar heldur matnum ferskuin og ljúffeng-
um. sem eykur lyst. Kostar lítið að
nota hann. Verð$8. Kaupið einn.
Anderson & Thomas, #
538 Main Str. Hardware. Telcphone 339. #
é Aterki: svartur Vale.lás. 0
i%. %%%%%% %%%%%% *%tO0
16. AR,
Winnipegr, Man., flmtudaginn 9. Júlí, 1903.
Nr 27
Utlönd.
Svo er sagt, að foringjar upp.
reistarmannanna í Venezuela hafi uý-
lega haldið fund með sér og valið N;e.
Bolando hershöfðingja, sem eftirmann
Matos hershöfðin^ja til yfirforingja.
Á fundi pessum ákváðu þeir að mynda
n/tt ]/ðveldi, er á að heita Guayana
l^ðveldið, og ná yfir allan austnrhluta
Venezuela, sem nú er í -höndum upp-
reistarmannanna.
eron verði kosinn ög því skyldu
sína að gefa honum fylgi sitt. Get-
ur verið, að landarnir í Suður-
Winnipeg sé ekki búnir að gleyma
því hvernig Roblin-stjórnin hefir
reynt að brennimerkja þá sem óupp-
lýsta útlendinga, sem Bob Rogers
sagði um á fundinum í vor, að „væri
nú farnir að sýna þess merki, að þá
langaði til að botna í landsmálum.11
Fréttir.
Canada.
Mikill eldur kom upp f námum
Crnada kola- og járnbrautarfélagsins
í Comberland ht'raðinu í Nova Scotia,
á föstudaginn var. Er sagt að eldur-
inn hafi orBakast af ógætilegri með—
ferð eins námumannsins með lampa.
Ijós. Um tvö hundruð manns voru
við vinnu í námunum og náðust þeir
allir lifandi að einum undanteknum,
en allir hestarnir, sem notaðir voru
við námavinnuna, fórust.
Tuttugu þúsund fimm hundruð
þrjátín og tveir innúytjendur komu
til Canada frá öðrum löndum í síðast-
liðnum Júnlmánuði. Frá því í Júní í
fyrra hafa eitt hundrað tuttugu og
fjögur púsund, sex hundruð fimttu og
átta manns fluzt til Canada, og er
pað sextán þúsund sjö hundruð og
tíu manns fleira en árið sem leið.
Pólskur bónd’, sem átti heima í
Brokíohead, skamt fyrir norðan bæ-
inu Beiusejour var myrtur á tnánu-
dagian var. Sá sem grunaður er um
morðið er pýskur bóndi, Lukas Ky-
ruk að nafni, nágranui hins myrta
manus. Fyrir nokkuru síðan brendi
Lakas pessi girðingar og akra fyr'r
Pólverjanum og höfðu þeir átt í ill-
dðilum út af því, sem enduðu með
pess'i morði.
BANDARlKIN.
Ákafur h tivar í Chicago á föstu-
daginn var. Tveir menn dóu og nít-
ján veiktust bættulega af peim vö!d
um.
Vatnsflóð og steypiregn skamt
frá bænum Jeanette í Pennsylvaniu
varð sjötíu og fimm manns að bana á
sunnudaginn var. Eignatjónið í sa*.
bandi við þetta vatnsflóð er talið um
fimm hundruð púsund dollara.
Prófe8sor nokkur, M. S. Farr að
□afui og stúdentar fri Princeton há.
skólanum hafa gert merkilega upp.
götvun skamt frá Fieh Creek f Mon-
tana. í eldgömlum borgarrústum par
hafa þeir fundið næstum þvf heila
beinagrind af manni, nfu fet á hæð og
aðn nokkuru m:nni skamt þar frá,
sjm lftur út fyrir að vera af kven-
manni. Beinagrindurnar voru stein-
runnar og höfðu því haldið sér vel.
Auk þessa faun prófessor Farr þar
töluvert af dýrabeinum.
Fyrir tfu Arum sfðar var ekki
flutt meira en tæpra tveggja miljón
dollara virði af hveiti frá Bandarfkjun-
um til Kfna. Nú hefir útflutningur-
inn á þeiiri vörutegund þangað farið
svo stórum vaxandi, að í fyrra nam
hann átta og hálfri miljón dollara.
Fari Kínverjar alment að nota hveiti-
mjöl til matar, opnast þar víðáttu-
mikill markaður fyrir þessa vöruteg-
und. Kínverjar eru vfir fjögur hundr-
uð og fimtfu miljónir, að þvf er næst
verður komist.
Sex menn voru skotnir til bana
og tuttugu og fimm særðir, sumir
mjög hættulega, f óeirðum milli
hvftra manna og svertingja f bænum
Evansville, Indians, á þriðjudaginn
var.
Tuttugu og þrfr menu biðu bana
og margir meiddust við árekstur
t oggja jlrnbrautarlesta skimt frá
Roakfish, Virginia.
Talað er um að Bandarfkjastjórn-
in ætli að setja þráðlausar hraðskeyta-
stöðvar f Alaska, bæði að Fort Davis,
Nome, Safety Harbour og víðar.
Tyrkir þröngia nt) mjög kosti Búl-
gara þeirra, sem eru búaettir nálægt
landamærum Búlgarfu og Tyrklandf.
Má svo heita, að þrír fjórðuhlutar í-
búanna f þorpunum þar f kringum
séu ílúnir og sum þeirra standa alger-
lega í eyði. Sýni nokkurir mótþróa
gegn yfirgangi hermanna soldánsius
eru þeir annaðhvort teknir og dæmdir
sem appreistarmenn, eða þi limlestir
af hermönnunum. En Búlgarar segj-
ast vera ákveðnir í því að komast
undan oki Tyrkjans hvað sem það
kosti, Ekki er þó búist við almennri
uppreist enn sem komið er, enda
mundi alfkt ekki leiða til annars en
að Búlgarar yrðu brytjaðir niður hóp-
um samau, því bolmagn hafa þeir
ekkert gagnvart Tyrkjum ef þeir
leggja út í ófrið einir sér.
Stórrigningar og flóð f Rúmenfu
hafa gersamlega eyðilsgt svo þúsund-
um ekra skiftir, er voru undir hveiti
og maip. Nokkurir menu hsfa beðið
bana í flóðum þessum.
Alt útlit er fyrir, nú sem stendur,
að ekki verði langt að blða þangað 11
þeim lendi saman Tyrkjum og Búl-
garfumönnum. Kanzlarinn austur.
rfski, Couohowsky greifi hefir lýst
því yfir að Tyrkjum mundi ekki verða
látið haldast uppi uð ráða á Ðúluara,
ea jafnframt látið Búlgara vita, að ef
þeir yrðu til þess að n9fjast handa og
byrja ófriðiun mucdi ekkert Norður-
álfurfkjanna veita þeim hjálp né blut.
tö tu. Samskonar bendingu er sagt
þeir hafi feDgið frá St. Pétursborg.
Rússneska járnbrautin gegnum
Mmchuria er nú fullgerð og verður
bráðlega opnuð til afnota. Braut
þessi liggur í gegnum héruð svo auð-
ug af kolum að slíks eru ekki dæmi
annarstjðar á hnettinum, þar sem
menn þekkja til.
Fiéttir frá Servíu segja að ýmsir
af herforingjum þeim, er þátt tóku f
morðsamsærinu gegn Alexander kon-
ungi og drotningu hans, iðrist nú
mjög eftir þau hryðjuverk. Sagt er
aS sumir þeirra hafi sjálfir ráðið sér
bnna. Margir af herforingjunum
hingað og þangað út um liDdið voru
ákafir áhangendur Alexanders kon-
uugs, og horfir nú til vandræða milli
þeirra og herforingjauníí höfuðstrtðu-
um er gengust fyrir morövfgunum.
Kuldaleffar viðtökur
voru það fremur, sem J. T. Gordon
fékk á íslenzkum fundi sem haun
hafði boðað til í Tjaldbúðarkjallar-
anum síðastl. mánudagskveld. Hann
kom til fundarins akandi í dýrindis
skrautvagni og hafði með sér þá J.
A. M. Aikins, W. Georgeson og A.
A. Andrews. Fundinn sóttu liðugir
tuttugu menn og viðtökurnar, sem
fjórmenningarnir fengu, voru svo
ömurlega kuldalegar, að þeir áttu
ekkert við nein ræðuhöld. Næsta
dag voru leiðtogar afturhaldsmanna
að 6pyrja hverjih aöra, hvað að
fjandans íslendingunum mundi
ganga. það gengur vitaskuld ekk-
ert að þeim annað en það, að þeir á-
líta fylkinu það hag að J. D. Cam-
Til kjósenda í Gladstone-
kjordæminu.
Háttvirtu herrar,
Með því eg hefi tekið tilnefning
sem þingmannsefni frjálslynda
flokksins, þá bið eg yður nú í sjötta
sinn um fylgi yðar og atkvæði,
vegna þess:
í fyrsta lagi, að eg h efi búið á
meðal yðar um sfðustu 30 ár og
ætla mér að búa þar framvegis með
því allar eignir mfnar eru í bygðar-
lagi þessu.
1 öff'ru lagi, vegna þess núver-
andi stjórn hefir mjög tilfinnanlega
vanrækt skyldur sínar gagnvart
kjördæmi þessu, og engu opinberu
fé verið varið hór sfðan árið 1899 —
sveitin alls enga hjálp fengið nema
það, sem fylkið var skuldbundið til
fyrir aðgjörðir Greenway stjórnar-
innar. Og jafnvel þó nýlega hafi
verið lofað hjálp til brúagjörðar, þá
hefir sú fjárveitÍDg verið minkuð úr
helming brúaverðsins niður í einn-
þriðja.
I þriffja lagi, vegna þess nú-
verandi stjóru nefir stórum aukið
stjórnarkostnað inn, selt fjárbralls-
mönnum meginið af landeign fylk-
isins í stað þess að halda því handa
reglulegum laudtakendum ein3 og
áður var gert, og varið fé því til
kostna^arsamra hygginga í ýmsum
bæjura, seua ætlað var alþýðuskól-
unum.
St’irf mitt og framkoma öll nú
í mörg ár er öllum ljóst, vinum jafnt
o r andstæðingum, og eg vona það
mæli með sór sjálft í augum manna.
Ásetningur minn er að finna
flesta yðar ef ekki alla að máli fyrir
ko3ningarnar og ræða frekar mál
þau er fyrir liggja.
Treystandi því, að þér enn þá
e nu sinni sýnið mér þá velvild að
veita mér fylgi yðar, er eg
Yðar þénustuviljugur,
'i'. L. Morton,
Gladstðne, Man. 3. Júlí 1903.
Rafmagnsbrautin til Scl-
kirk (og Winnipeg-
vatns).
• —,
Menairnir sern hafa verið að
v:nna að mælingum á hinni fyrir-
h tguðu rafmagnsbraut frá Winnipeg
til Selkirk (og Winnipegvatns) hafa
nú lokið starfi sfnu eftir tv'ggja mán-
aða vinnu. Helmingur brautarinnar
nr.illi WÍDnipíg og Selkirk er nú al-
gerlega tilbúin uridir járnio. Smitb,
verkstjóri frá Selkirk, er búist við að
muni ljúka við pann hluta pessa verks,
sem hann hafði undir hendi, innan
fárra daga og verður brautin pá al-
gerlega tiibúin undir járnlagningu
•ð takmörkum Selkirk bæjarlluunnar.
Jafnskjðtt og undirlögin og járn-
teinarnir eru lagðir, verður brautin
fullbúin til afnota. Sigt er að ekki
sé pað fastákveðið enn, hvort félagið
ætli sér að nota rafmagn fyrir hreyfi-
sfl á braut pessari. Hefir pv( máli
vetið skotið á frest fyrst um sinn og
enda komið til tals annaðhvort að
nota hið nýja gasolfu-hreyfiafl, sem
nú er reynt orðið 1 Bandarlkjunum,
eöa pi litlar gufuvélar.
New=York Life
mesta lífsábyrgðarfélag heimsins.
81. Des. 1891.
Sjóvur...................125 947,290
Inntektir á árinu........ 31,854,194
Vextir borgaðir á árinu. 1 260 340
Borgað félagsm. á árinu. 12,671,491
Tala lífsábyrgí'arskírteina 182 803
Lifsábyrgð i gildi.......575,6S9.649
31. Des. 1902.
322,840,900
79,108,401
4,240,5x5
30,558,560
704,567
1,553,628,026
Mismunur,
196.893,610
47,254207
2 980,175
17.887,069
521,764
977,938,377
XEW YORK LIFE er engin auðmaunaklikka, heldur sam-
anstendur það at' ytír sjö hundruð þúsund manns af öllum stétt-
um; því nær 60 Sra gamalt. Hver einasti meMimur þess er hlut-
hafi og tekur jafnan hluta af gröða félagsins, samkvæmt lifsá-
byrgðarskirteini þv(, er hann heldur, sem er óhagganlegt
Stjórnarnefnd félagsins er kosin at’ félagsmönnum. Nefnd
sú er undir gæzln landstj^rnariunar ' hvaða r'ki sem er.
CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN,
Agent. Manager.
Grain Exchange Building, Winnipeg,
Fréttir frá Islandi.
Reykjavík, 3 Júaí 1903
Hinn 13. f.m. (Apríl) andaðist að
Veðrará merkiskonan Sigríður Jónat
ansdóttir, eftii langvinn veikindi og
pungbær. Hún var fædd 18. D :s
1833 að Minnibakka í Langadal á
Langadalsströnd, Foreldrar hennar
voru pau Jónatan Jóasson, og Helga
Hjahadóttir, prests að Kirkjubóli í
Langadal.
Reykjavlk, 6. Júní 1903
Eldur uppi og SkeiðarX hlaup
in. Skrifað er ísafold 30. f .m. aust-
an úr Mýrda!:
„Jóu oddviti í Hemru Ein&rsson
sá 28. p.m. kl. 6 síðdegis mökk nokk-
urn rétt I landnorður frá honum, og
eftir pví sem álei? eða kringum kl.
11 var mökkurinn svo pykkur orðinn,
að llkast var sem hann kæa i upp úr
næstu hæðum í Tungunni. Gísli
hreppstjóri ( Dykkvabæjarklausturs-
bjáleigu í Álftaveri sá einDÍg mökk
inn um sama leyti og eldiun. Eina
ig sagði bann, að svo bjartur hefði
hanr, verið, að lýst eða speglað sig
hefðihann í læk fyrir aust&n bæinr.
Honum virtist eldurinn vera í átt vfir
Keldunúpi að sjá heiman frá bjáleig-
unni. Einnig sást mökkurinn af
Höfðabrekku-Háfelli. Telja menn
líklegt, að eldurinn muni vera uppi
anaaðhvort framarlega ( Yatnajökli
eða ofarlega 1 Skeiðarárjökli.
Líklegt telja menu hér einnig,
að Skeiðará sé hlaupin eða að hlaup
sé i henni. Peir hafa p&ð til marks,
að í morgun kl. 3^. pegar farið var að
afferma timburskip, sem lá bér fyrir
utan í lygnum austan kalda, pá gerði
svo mikinn vesturstraum, &ð skip með
16 mönuum við árar dreif pað vestur,
að peir höfðu við illan leik í sand og
voru rétt lentir vestan í urðina undir
Reynisfjalli, með að eins tvo smáa
timburbúlka aftan 1 sér, og tspaðist
pó einn búlkinn alveg. Var að sjá
sem hringiðu I á, ogsjórinn varð mó-
rau?ur og megnan ódaun lagði af.
Dorði timburskipið ekki annað en
að taka sig upp og sigla til hafs, og
var pó dauður sjór. — Kvöldið fyrir
var nokkuð mikið auBturfall.
Dessi mikli straumur mun ekki
hafa staðið lengur en 2—4 kl.stundir.
Bátur fór út ( botnvörpung nokk-
uru síðar og var pá lttill straumur.
Botnvörpungurinn hsfði séð vel eld-
inn utan af hafi.
Engar fréttir komnar síðan austan
yfi Saad.
Dess skal getið, að í »lt vor hefir
bæði Skeiðará og Núpsvötn verið pur
að kalla og bafa Öræfingar ekki por-
að útl Vík í kaupstaðarferð, ef vera
kyuni að hl»up kæmi á með&n og
tepti pá fyrir vestan.
Stefán póitur Djrvaldsíoa f ’
Kálfafellskoti I Fljótshverfi segir, '
pann 27. p. m. hafi Núpsvötnin ve—
farin að fljóta yfir farvegi sfna.
Eftir ferðamanni úr Landbroti er
reykj&rmökkurinn að sjá frá Dykkvs-
bæ fyrir fratnaa Fossfjall á Síðu, og
segir hann að jökulhlaupið ( Skeiðará
sé óvenjulega mikið — týslumami
pv( bamlað frá að h&lda kjörpingit I
austursýslunn’, enda hafði h&nn skilið
eftir umboð og kjörskrá f öræfum,
pegar hann kom út un af tnannt ils-
pinga-umreið sinni í pessum mánuði.
Veítmanneyjum 1. Júní. Mest-
ur hiti I Aprílmán. 19. 9 6 gr., minst-
uraðf ranó.t 12. 8,7-r g-.; úrkoms 97
millimetrar. Maímánuð var mestvn
hiti 27. 11,8 gr ; minstur aðfaranótt
9. -r 1,3 gr ; úrkoma 149 millim.
Hæstur hlutur varð á vetrarver-
tlðinni 1200, tæpur helmingur af pví
ýsa, og hefir hér varla verið j&Khár
vertíðarhlutur slðan um -riðja fyrri
öld Þið sem af er vorvertíð hefir
verið all-góður lönguafli, eu harla mis-
jafn; hafa peir dregist aftur úr, se n
ekki hafa haft slldarbeitu, en hún hefii
við oe við veiðst til pessa. Hæstur
h’utur hátt á 3. hundrað.
Skepnuhöld oru ytírleitt í góðu
lagi.
Heilbrigði góð; pó hefir kiír-
hóst pegar stungið aér niður á rokk
ururn heimilum, en fremur vægur.
Dótt njörgum kunni að virðast
p»ð miður trúlegt, pá er talsverður
vesturfararhugur I suraum hér, og
munu nokkurir Le milisfeðir hafa
fsstráðið, að fiytjast vestur um ha(
pegsr & pessu ári; aðalás æðan mui
vera sú, að pessir menn eru miðu.
gefnir fyrir sjó eða orðnir leiðir og
preyttir á nær slfeldu sjévarvolki, en
vænta sér pægilegra llfs veatra, enda
eru sumir — pó eigi nærri allir — að
lofa Kðun alaa vettra ( biéfum til
kunniagja sinna. En eigi verður hér
nein m&nnfækkun við pessa flutning*,
pv( nógir sækja hÍDgað til að fylla
hin auðu skörð.
Riddarakrossi hefir konungur
vor sæmt Guðmund Björnsson héraðs-
lækni ( Reykjavlk.
Pbestkosning Kand. Jón Dor-
valdsson hefir hlotið kosningu á St»ð
á Reýkjanesi 19. mán. með 36 atkv.
Hinir 4 og 1. — Isafold.