Lögberg - 09.07.1903, Síða 7
LOGBLERG 9 JÚLI
7
Úr Eioireiöin&ii IX. ár., 2. liefti
„fcflNN þrOngi vkgcr“.
Eftir Sigurjón Friðjónsson.
KsBrleikurinn er eilíft vor. Hann
lffgar oj græftir — annast bœði heilt
og sjúkt. Kærleikurinn elskar alt;
Ekkert er honum viCuistygð. — Hann
megnar ekki að hnlda uppi virPÍDgu
maunsins fyrir sjftlfum sér — kann
ekki að gera hinn glögga greinarmun
góðs og ills.-----
,.Guð er heilagur “ — Af öllum
eiginleikum guðs finst f>ér mest til
um £>enna: að hann er laus við synd.
Og petta er viðurkenning — ósjúlf-
ráð viðurkenning pess, að réttlætið ié
hin æðsta dygð. —
Réttlætistilfinningm stefnir beint
á sól. Hún hatar alt, sem horfir frft
upp-pvettu lífsins; dæmir alt, sem fú-
Wjer og dautt. — Hún er manninum
hið sama og stofninn tiéau:—megnar
e'rn að gera andann styrkaa og bein
vaxinn.---------
-----Pér er sagt, að lífiðsé efna-
breyting, barátte, starfeemi og ýmis
legt fleira og enn pá fráleitara. En
eg segi pér: L'fið er ekkert af pejsu;
petta eru ucdiistöður lífains, en ekk
lifið sjálft. Hið sanna iíf er: innileg■
ur fagnaður og gleöi------
Þú vinnur öiiucn stundum fyri.
pínu líkamlega l'fi og hygst að öðli.st
hið ar dlega llf bHráttulaust eða bar-
áttulitið fyrir ,,guðlega náð.“ Ea e^
segi þér: Af öllutn gæðum er h;.ö
sanna líf allra dyrkeyptsst.
Auðn ykt ,— gagnvart hinur
mikla höfund’, vaLdíætingasemi gagn
vart sjálfura pér, starfsaman kærleika
—• gagnvart raeðbræðrum pínum, —
alt petta kostar hið sanna lff.
,,t>röngur er s\ vegur, sem til
lffsins ieiðir, og.fáir peir, sem hanr
rata.“ Vita skaltu það, að hann verd
ur breiður. En pá, sem brautina ryðja,
kostar pað mikla baráttu, mörg rnis
tök og mikla sorg.--------
-----t>ráin eftir hinu sanna lih
er undiraldan í allri framsóknarvið-
leitni mannkynsÍDS — Degar léttlæt-
istilfinningin hreinsar pessa prá ot
stælir, þegar kærleikurinn frjóvgar
haoa og vizkan leiðir hana, þá — og
eintmgis pá — framieiðir hún hinn
stóra mann----------
--------t>ú ert preyttur, vinurminn.
Rís pú pá á fætur, og sjá: Dagurinu
erþegar runninn.
Ög hann kemur ekki eins o;.
„pjófur á nóttu." — Hann vex hægt
og seint — eins og allir dagar vaxs
hægt og seint.
Og upprás sólarinnar fáum við
ekki að sjá — nema í hillingum og
draumi.
Lát pá ekki hugfallast, vinur
minn. Pvf s&nnarlega mun hún kom>
hin fagra tíð —: í krafti prárinnar
eftir hinu sanna lffi og f krafti peirrr
roögulegleika, sem lagðir eru í manns
tálina til að fullnæsja henni, kemur
hin nýja tíð.-------
Fréttír frá Islandi.
(Framh. frá 2. bl3 )
Dierkumugt um kosnibgu 11
pjóðkjörinna pingmanna af 30. t>ar
af eru prfr nýir, en 8 sömu og á síð-
BSta picgi D^ssir prlr eru: landsh.
M. St., séra ólafur ólafsson op dr.
Vaitýr Guðmundsson, Flokkaskift-
ing að svo komnu aiveg óbreytt frá
pvf sem var f fyrra.
Reykjavík 10 Júní 1903
Frést hefir frá pvf um daginn um
kosninguf pessum kjördæmum: Borg-
arfirði Dórhallur lekto? BjarnarsoD
með 99 atkv. BjÖrn Bjarnarson búfr.
í Gröf hlaut Ö0 atkv.
Húnttvatassýslu Hermsnn Jónas
son búfr. á JÞingeyrum með 161 atkv.
og Jón Jakobsson forngripavörður
með 144. Páll Briem amtmaður hlaut
132, Björn bó' di Sigfússon 109 og
Júlfus læknir Halidórson 12.
Suðurmúlasýslu héraðalæknir ó
lafur J. Thorlaefus með 128 atkv. og
Guttormur Vigfússon Búfr. með 120.
Aleit V. Túlinius !-ýslumaður fékk
119 atkv. t>ar var tvfkos'ð, og voru
f fyrra skiftið enn fremur í k;öri peir
séra Magnús Bi. Jónsson í Vallanesi,
séra Jón Guðmundsson á Skorrastaö,
Guðtnundur Ásbjarnarson frfkirkju-
prestur og Ari Brynjólfsson bóndi
frá Heyklifi.— Isafold.
Reykjavfk, JJ G. Júnf 1903.
Siðan sfðasta blað kom út, h> a
fréttir borist *f pessum kosniuguu :
í Vestur-Skaftafellssýslu: Guðl.
Guðmundsson sýslumaður með 36
atkv.
í Snæfellsnessýslu: Lárus H.
Bjarnason, sýslumaður með 107 atkv.
Einar Benediktsson, málfærzlumaður,
fékk 31 atkvæði.
í Vestur-ísafjarðar'ýslu: Jó-
h&nnes Ólafsson, póstatgreiðelum. á
t>ingeyri, með 80 atkv. Séra Sigurð-
ur Stefánssoa f Vigur fékk 42 atkv.
í Strandasýslu: G iðwó i Guð-
laugsson, með 28 atkvæðum. Jósef !
Jónsson á Melum fékk 20 atkvæði.
í VestrDanneyjasýsln: Jón M-gu-
ússon, lacdritari, með 34 atkv. —
Fjallkonan.
Óstyrkar taugar.
DeIR, SEM LÍÐA AF TX0GA VEIKLUN,
KRU UNDIRORPNIR SÍFELDÓM KVlL.
ure. — Bending um það, hvernig
L.EKNA ME.;I SJÓKDÓm ÞENNAN.
t>egar taugar yða1' eru óstyrkar get-
ið pér ekki engrr stjórnað sjálfum I
yðu ; viljak .afturinn ór y '"rbugaður. |
Yður verður hverft við skö p hljóð;
pér eruð vansiilt til geðsm ana, skjálf- j
bent, eruð » fllaus I knjánura, hörund ■
yð»r er fölt cg ' pppjtnað, pér hvflist
ekki á nóttunxi og eruð preytt pagar .
pér vakið. Alt petta orsakist &f
taugaveiklun, sem ef til vi!l á rót |
sfna að r> kja til of mikil’.r áreym-'u
g kvíðs, kvöidvöku, veðurhits, og
tnOðskorts. D . Williaras Pink Pills
er e na hjálpin. l>ær búa til r ýit
hraust og rautt blóð. Þær tyrkja
eiklaðnr taugar oe lúið bak. Þær
veita heilsu og fjör daufum, prej'tt.
um, r.iðurbrotnum mönnuai og kc -
um. Sterk s'önoun fyrir pessu er til-
f-lli Mrs. VVm. Westcott fr.á Seafo-tfc,
Oat,, beuni farast pRnniu orð:—„Eg
var mjög heilsulaus um la~gan tfmw.
Eg fékk oft höfuðverk, svimaog tau^-
a nar voru f slæmu ástandi Eg hsfð'
I t!a m tsrlyet og svo úttauguð að g
poldi ekki hina minstu áreynslu. E«; I
rsyndi margskonar meðöl og ráðfærði j
mig við marga lækna en alt til ónýtis. ■
Nárran i minn nokkur lagði pá f 3-
e r& að mér að reyna Dr. William-.’|
Pink P.lls, og áður en eg var bC nn 1
með tvær öskj ir fann eg að mér var j
aðbi tn», og pegar eg h«fði kláraðl
sex örkjur, var eg, öllum íræ’’duin og
vÍDum mfnum til racstu imdrunar,
orðin vel frísk og hefi ávalt siðan v-r
ið hraust og heilsugóð. Eg pekki
ekkcrt meðal. seiu get' jafnatt ft vi'
Dr Williains’ Pink Pills ppgar lfk-
; msbyggingin er af sér gengtn.
I> ið, 8>m pillur pessar hafa gdt
fyrir aðra, munu pær einnig gera fyr.
ir yður, ef pér reyn ð pær til hl'tar.
Þær eru eeid-ir hjá öllum lyLölum
ef a verða sendar frftt m->ð póst' á fiO (
cents askjan eða sex öskjtir fyrir $2 50|
ef skrifað er eftir peim til íí-. Will.
iams Mcd cine Co., Brockville, Oat. j
Sögðust þér þurfa að
kaupa HOS eða
LÓÐ ?
FINNIÐ
J.W.BROWN
«Sc Co,
Cor fílarRet & Hlaín St„
Fonld’s Bloek, Rooml
Telepöone: 2195.
Pað mun borga sig.
Meira þarf ekki
að segja.
Þétta er alt.
Did you say
you wanted to buy
a HOUSE or LOTS?
SEE
J.W.BROWN
Az, Oo.,
Cor. fílarket & niaín,
Fould’sBIock Rooml
Telephone: 2195.
It will pay you.
Enough said.
That’s all.
The Oakes Land Co.
5*55 Main St.
Græni gaflinn, - skamt fyrir sunnan
Brunswick Hotel.
Séra OddurV. Gíslason
Mín er ekki mentin tál;
meinsemda úr böndum
líkama, og líka sál,
leys’ eg jöfnum hðndum.
Hann hefir læknad mig af tauga-
veiklu og svima- — Trausti Vigfússon,
Geysi P.O,
Hann hefir læknað mig af heyrn og
höfu ðverk.—RósaA Vigfússon .Geysip. o.
Hann hefir læknað míg af magabil-
un m fl.—Auðbj. Thorsteinson,Geysi P.o.
Hann hefir læknað mig af liðagigt.
—E. Einarsson, Geysi P. O.
Hann hcfir læknað mi(r af liðagigt
m. fl.—Jón Ásbjarnarson, Hnausa P. O.
Hann hefir læknað mig af liðagigt
m. fl —Jóhanna JónsJóttir, Icel. River.
Hann hefir læknað mig af hjartveiki
ojr tauga veiklu m. fl.—Sigurlína Arason,
Arnes P.O.
PRITCHARD Ave—7 herbergja hús i
gððu ústandi, ú góðum stað, fjórum
strætum vestur frá Main 8t.; verð í
næstu tíu daga að eins i^l ,200; $500
út i hönd, hitt með góðum skilmúl-
um; leigist fyrir 16 um múnuðinn,
Ágætt 7 herbergja hús ú Hargrave St.
nærri Portage ave. Kjallari, Fur-
nace, vatnsker og fl,, alt í góðu lagi
falleg tré ú lóðinni, verð $3.300.—
$1,800 út í hönd.
Þrjú hundruð og sextiu ekrur þrjátíu
mílur frá Winnipeg, eina mílu frá
smúbæ meðfram aðalbraut C. P. R
félagsins, iggur eina mílu meðfram
vatni, jarðvegur góður, Land þetta
mun seljast á $20 ekran fyrir Nóv-
ember. Fágæt kjörkaup ú $8,50 ekr-
an; $1,200 út f hönd. Torrens eign-
arréttu .
Ef þér hafið eignir í bænum eða bújörð i
fylkinu, sem þér viljið selja mun það
borga sig að gefa upplvsingar um
verð og skilmúla til tde Oakes Land
Co. 555 Main St., græun ga.fi, skamt
fyrir sunnan Brunswick Hotel.
Scott & Menzie
555 Jlnin Sf.
Uppboðshaidarar ú bújörðum, búpen-
ingi og bæja-eignum. Hjá okkur
eru kjörkaup. Við höfum einnig
prívatsölu á hendi.
o
bC
a
o
tZ)
u
©
o
^ a
Jh h
U Íf3
eru fremri öllum virdrnylnum. Biðjið
um bækling, sem út»kýrir hina sér-
stöku yfirburði þeirra.
E- E- DEVLIN & CO,
Agentar í Vestur-Canada,
197 Princbss St., WINNIPEG.
BOSS Ave, — Þar höfum við snotu
Cottage fyrir eitfc þÚ8und og si
hundruð dollara.
JESSIE Ave. {i Fort Rouge)— Fimmtíu-
feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús
und dollara.
MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr
múrsteini, kjallari góður; verð eitt
þúsund og átta hundruð dollara;
þrjú hundruð borgist út í hðnd.
Við höfum ódýrar lóðir f Fort Rouge
Comið og sjáið hvað við höfum að
bjóða.
SCOTT & MENZIE 5650Main St.
Winnipeg.
Oddson, Hanson & Co
Fasteigna og fjármála Agantar.
Peningar lánaðir á 6 prct. og upp,
Eldsábyrgð á húsum og húsmunum.
Skrifstofa: 320i Main St.
Gegn C.N.R vagnstöðinni, Winnipeg.
TIL SÖLU—Greiðasölubús með góðum
stórmn fjósum ásamt heilli ekru aí
landi, 2 brunnum, alt inn g rt. Eign
þessi er við þá allra fjölförnustu
aðalbraut í Manitoba. Það er tæki-
færi fyrir hvern sem kaupir að marg-
falda peninsa sina á einu ári. Það
e-ekki á hverjum degi sem önnur
eins kjarakaup og þetta eru boðin.
011 eignin $600.00. $300.00 út í hönd
afgangurinn auðveldur.
50 Ekrur af landi með húsi 20x21 með 4
herbergjum og eldhús 10x24 og sum
areldhus 8x12, Fjós fyrir 10 naut-
gripi o>r stór heyhlaða, 12 ekrur inn-
girtar alt fyrir fimm hundruð doll-
ava peninga út í hönd.
TORONTO Str.—Hús og 50 feta lóð á
$1200 00. $200.00 út í hönd afgang-
urinn auðveldur.
TORONTO Str.— Hús og 50 feta' lóð á
$1000.00. Auðveldir skilmálar.
Ef þið viljið «elja fijótt þá snúið til okk-
ar. Skrifstofan opin áhverju kveldi
frá kl. 8—9.
Evans & Allen,
Fasteigna og Iðnaðarmanna Agentar ■
Peningalán, Eldsábyrgð o. fl.
Tel. 2037, 600 Main Sí, P 0 Box 357r
Winnipeg. Manitoba.
50 ekrur lj mílu frá Birds’Hill, gott hús
og gripahús, um 4 ekrur ræktaðar,
bezta verð á $1,550. $600 út í hönd.
2 lóðir á Machray St, $125 hver; $50 út í
hönd.
2 lóðir á Church St., $125 hver; $50 út í
hönd.
4 góðar lóðir á Flett St. nærri Pembina
veginum, $135 hver.
2 löðir nálægt Exhibition Grour.ds, $125
hver, báðar fyrir $200 í perángum.
4 Cottages á Toronto St. 81,800 hvert
bað og vatnsrennur, þarf að eins að
borga $200 út í hönd.
4 lóðir. á Bannerman Ave. nærri Main
St., $90 hver,
Peningar lánaðir.
J. G. Elliott.
Fasteignasali. — Leigur, innheimtur,
dánarbúum ráðstafað o.fl. Fast-
eignir í öllum pðrtum bæjarins.
Ageut fyrir The Canadiau Cooperative
Investment Co.
Tel. 2913. • 14 Canada Life Buiiding.
LANGSIDE St. — Nýtízku hús með 9
herbergjum, 3,000, $800 borgist út
í hönd.
LANGSIDE St. — Hús fyrir $1 400, þar
af $300 út í hönd.
PACIFIC Ave.—Sex herbergja Cottage
á $1,400; $300 út í hönd,
YOUNG St, — Sex herbergja Cottage á
$1,200.
SPADIV ' ■'•*" -Fimm herbergja Cott
age
MAGN' 5jC herbergja hús fya.
$1,80.
PRITCli.-i.Kh> ave. — Þrjár lóðir fyrir
$600.
CATHEDRAL Ave —Fimm lóðir nærri
ánni fyrir $900.
Finnið mig viðvíkjandi lóðum í Fort
Rouge.
F. H. Brydges & Sons,
Fasteiffna, fjármála og elds-
ábyrgðar agentar.
VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG
50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn-
fræga Saskatchewan dal, nálægt
Rosthern. Við höfum einkarétt til
að selja land þetta og seljum það alt
í einu eða í sectionfjórðungum. Frí
heimilisréttarlönd fást innan um
þetta landbvæði.
SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar
löðir nærri C. P. R. verksraiðjunum
með lágu verði.
Rauðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða
óyrkt, endurbættar bújarðir, sem
við höfum einkavétt til að selja.
Crotty, Love & Co.
Lsndsalsr, fjármiila og vft.
trysfKÍno’ar aKentar.
515 DXaixx Sti*ecfc.
á móti City Hall.
SPENCE St. — fyrir sunnan Portape
Ave.: ágætt nýtizkuhús, 7 herbergi,
reiðubúið 1. Júli; verð S3.850, að eias
lítil niðurborguu.
COLONY St,—fallegt átta herbergja ný-
tizkuhús, fyrir sunnan Broadway,
að eins $3 500.
VICTOR St.—Cottage á steingrunn;;
fimm herbergi, lóð 53x100 og fjós.
verður að seljast. $1,300, að eins $390
út i hönd.
RACHEL St — Stór lóð með fallegum
trjám og vel ygt hús $2,500.
HIGGINS Ave. — Ágætur staður fyrir
búð eða verkstæði, á strætainótuiu
Higgins og Fonseca, þar sem nýlega
var Staudard Machinery Co., er til
sölu. Grerrslist um þetta.
Dalton & Grassie.
Fastei^n&aala. Leigfur innheimtar.
Peniugalán, Eldsábyrgd.
481 - Main St.
GRÓÐAVON — Þrjátíu og fimm lóðir f
Block 72 St. Boniface. Verð á öllum
lóðunum til saraans $1,900, $900 út i
hönd, hitt með 6 prct. vöxtum.
FURBY St — Nýtííkuhús, fyrir sunn-
an Portage Ave,, fjðgur s.efnher-
bergi, baðstofa uppi, setstofa, borð-
stofa og eldhús; göð kaup fyrir tvö
þúsund og átta hundruð doll. Með
þvi að eyða $100 til veggfóðurs,
mætti leigja það fyrir $35 um mán.
BÚJARÐIR — Nokkur kjörkaupá um-
bættum bujörðum. Fáið upplýs-
ingar.
DALTON & GRASSIE, fasteignasalar,
481 Main St.
llexander, (iraiit og Simmers
Landsalar og fjármála-agentar,
535 llain Strcet, - Cor. Jaiues St.
Á móti Craig’s D:-y Goods Store.
ROSS Ave. — 1 i-lofts timburhús, þrjú
svefnherbergi, 81,100; $300 út í hönd.
PACIFIC Ave. — lj-lofts timburhús,
steingrunnur á yfirborði, kjallari
múraður með tigulsteini, vatnsrenna
og salerni, $2,250.
ELGIN Ave —Tveggja lofta timburhús,
þrjú svefnherbergi. stór lóð, $1,300,
$400 út í hönd. ,
ALEXANDER Ave. — ’J-lofts timbur-
hús, $1,400,
Við höfum langan lista af eignum á
Ross, Elgin, Pacifio og Alexander
ave. fyrir vestan Nena St. Ef þér
hugsið til að kaupalóð, þá mundi
borga sig fyrir yður að finna okkur.
PENINGAR lánaðir.
Eldsábj-rgð.
AREXANDER, GRANT & SIMMERS
535 Main Street.
-w w -w -w vr w w ■w ij.
I FJÓRAR HELZTU1
skepnumeðala-tegundir i
Amepican STOCK
£
£ Ainonuöu FOOD
jj: handa he6tum, nautgripum,kind-
u ura oc svínum.
| AmepicaiiP0F0nLTRY
FOOD
við fuglavkeikindum eg til að
auka varpið.
ROUGH ON LICE
Dauði vís öllumlúsategundum
BA-VA-RA
eða Bavarian hrossa-áburður,
við mari, skurðum, liðskekking
og sárum.
Öll meðölin ábyrgst. Þau
eru ekki áreiðanleg nema á þeim
sé mynd uf ,,Uncle Sam“.
Búin til af
American Stock Food Co.,
Fremont, Ohio.
A. E. HINDS & GO ,
602 Main St. Wlnnipeg. Man.
Aðal-agentar í Man. og N. W T.
. Agentar óskast í hverju þorpi.
tlf Jth. Jlfc Jík J* Jík Jöt jMa Jfft Ml jtfc. 2
*
*
£
*
*
*
*
(I
*
*
*
í*
►
*