Lögberg - 09.07.1903, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.07.1903, Blaðsíða 8
8 LLGBERG 9. Júlí 1903 St. j órna r spóarnir. Hörö kosningar-orusta stenda yfir um fjessar mundir; hverjua ein- asta ömaga og skjólstæðing Rlobli - stjórnarinnar er nú sigað út & vfgvöll inn. í Suöur-Winnipeg kjördæminu er f>essu liði einkum f>étt .skipað; daglega n>4 sj4 f>rj& til fjóra rf f>ess- um n&ungum á bverju strssti. t>eir eru fullir og pattaralegir og fara bægt og bítardi & daginD, en Á kvöldin þegar klukkan er um—átt.a, og kerlingarnar og börnin fara að hátta, þá væta þessir stj'irnarspóar stútinn á staðnum þar sem Gordon hefirkútinn. Svo segja kunnugir menn, að f>essu liði Mr. Gordons verði talsvct meira ágengt við kútinn, beldu: en f>»ð verk^sem f>eim er falið á hendur að vinna. Tlminn til kosningadags- ins er stuttur og nauðsynlegt að nota hann vel, og f>að vita f>eir — Stjóro- arspóarnirr — Iieformer. Ur bœnum og grendinni. Sunnudagsskóla-picnic Fyrsta lút. safnaðar verður haidiðí Elm Parklfimtu- daginn þ. 16. þ. m B. Ólafsson Ijósmyndasmiður verður staddur á eftirfylgjandi stöðum með tjald og öll áhöld til að taka myndir. Hnausa, 8,-9. Júlí Árdals-bygð, 11.—12. Júlí. Icelandic Rivver, 14. og 15. Júlí. Gimli, 17., 18 og 19. Júlí. Á sunnudagskveldið var brunnu átta gripahús í sýningargardinum hér í Winnipeg og yfir tvö hundruð fet af girðingum þar í kringum. Drengir sem voru aðreykja þar í kring, voru orsök í þessum eldsbruna, og er skaðinn. sem a/ honum hlauzt talinn átta þúsund doil- ara virði. Guðmund Elíasson frá Cavalier og Maigiéti Sveinsdóttur, héðan úr bæn- um, gaf séra Jón Bjarnason saman í hjónaband á sunnudagskveldið var. Raiph Vincent. fimtán ára gamall unglingur, sonur W. C. Vincent prests við baptista kirkjunaá Logan ave. hér í bænum varð ndir strætisvagni ná- lægt Elm Park á mánudaginn var og beið bana af. Hann var að reyna að komast upp í vagninn, sem var á fullri ferð, þegar slysið vildi til. Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar hefir greiðasðlu (Dining Hall) f sýning- argarðinum yfir sýningarvikuna. rétt hjá greiðasölutjaldi Miss Martin, sem margir kannast við frá fyrri árum. Konurnar vona, að allir islenzkir sýn- ingargestir bæði héðan úr bænum og utanbæjar heimsæki þær og fái sérmál tíð. Jíákvæmar verður þetta auglýst í næsta blaði, Öll þingmannaefni frjálslynda flokks- ins í Suður Mið- og Norður-Winnipeg ætla að halda sameiginlegan fund á Selkirk Hall næsta þriðjudagskveld kl. 8. Óskað er eftir að íslenzkir kjósendur fjölmenni. Á Liberal Comittee Room að 585 El- gin Ave. geta menn fengið allar nauð- synlegar upplýsingar viðvíkjandi kosn- ingunum hinn 20. þ.m. Þar geta menn fengið að vita hvar þeir eiga að greiða atkvæði, og ytír böfuð allar þær leið- beiningar, sem þeir kynnu að óska eftir. Pétur Jónsson frá Siglunes P. O. var hér á ferð 1 vikunni sem leið. Hann kom sunnsn úr Dakota með konu sinni. Voru þau að heimsækja son sinn þar og | aðra kunningja. Þau láta mjög vel! yfir viðtökunum hjá löndum þar. Heim-1 leiðis hóldu þau hjón aftur á föstudag-' inn var. — Arnór Arnason Gold and Silver Refiner. i 644 Elgin Ave. Winnipeg kaupir allan gamlan og nýjan gull- og silfurvarning hærra verði en nokkur annar. Upplag af sumarvarningi selt með niðursettu verði hjá Stefáni Jónssyni. Einnig karlmannafatnaður, ’húfur og hattar, kventreyjur og ótal margt fleira. Þessi sala stendur yfir fram yfir sýning- una. Munið nú eftir, að S. Jónsson sel- ur góða vöru á þessu timabili með afar- lágu verði, og því mjög líklegt, að margt af henni gangi fljótt út. Þið eruð öll velkomin sem allra fyrst, þá er úr mestu að velja. Virðingarfyllst. Stefán Jónsson. Norðausturhornið Ross og Isabell. The Labor Representation League held.ur almennan fund á Northwest Hall á laugardagskveldið kemur hinn 11. þ.m. Byrjar kl. 8. Mr. Wm. Scott, umsækjandi í Winnipeg Centre og Mr. Robert Thoms, ums'*kjandi í Winnipeg North, tala Stuttarræður verða einnig haldnar á íslenzku af stuðningsmönnum þeirra. Þetta er verkamannafundur og bæði konur og karlar velkomnir. I ráði er ða Goodtemplarastúkurnar „Hekla ‘ og ,Sku!d ‘ haldi stórkostlega tombólu. ásamt skemtisamkomu, í lok þessa mána^ar, til arðs fyrir hina fyrir- huguðu fundarhúsbyggingu. Eru því aliir hlutaðeigendur vinsamlega beðnir að hraða munasöfriun til téðrar tombólu. Geta þeir, er vildu styðja nefnt fyrir- tæki. með því að gefa muni til tomból- unnar, snúið sér til undirritaðra. Th C. Christie 270 Good str. Wm. Andersons. 499 Toung s.r. Miss Olga Oigeirsson 167 Syndecate. Óláfs Bjarnasonar 679 Ross ave. Tryggva Olsons 610 Elgin ave. Mrs. Merrill 442 Alexander avs. S. Oddleifssonar 694 william ave. J. Jónatansson 116 Lydia str. Mrs. B. J. Helgason 540 Maryland. John Hallsson 799 Ellice ave. Síðar verður tombóla þessi nákvæm- ar auglýít í blöðunum. Ohio-ríki, Toledo-bæ, f Lucas County. f Frank J. Oheney eiðfestir, að hann sé eldri eig- andinn ao verzluninni, sem J?ekt er með nafninu F.J- Cheney & Co., í borginm Toledo í áður nefndu county og r’íki, og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat- arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W. Gleason, [L.S.] Notary Public. Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- ínis á blóðið og slímhimnurnar í líkamanum. Skrif- ð eftir gefins vottorðum. F. J. Cheney & Co,, Toledo, O. Selt í öllum lyfjabúðum á 75C. Halls Family Pills eru þær 'oeztu. Gestlir Pálsson. Muniðeftirað 1 ■ ■ rit Gests sál. Pálssonar fást hjá Arnóri Árnasyni, 644 Elgin ave.. W’innipeg. Aðvörun. Eg vil aðvara alla Islendinga, sem vanir eru að skifta við mig í skóaðgerð- um, að eg er fluttur úr afturendanum á búð Mr. Th. Oddsonar harnessmaker og hefi eg fengið útbúið í alla staði ágsett ,,shop‘‘ að 176 Isabell str., aðrar dyr fyr- irnorðan Winrams Grocevie-búð. Skal mér verða mjög kært að hinir sömu skiftavinir vitji mín þangað framvegis þegar þeir þarfnast aðgerðar á skóm. Með vinsemd, Jón Ketilsson, 176 Isabell str. KENNARl getur fengið atvinnu við kenslustörf við Mikleyjar-barnaskóla, í skólahéraði nr. 589, frá 1. September næstkomandi. til 31. Janúar 1904. Til- boðum um starf þetta verður veitt móttaka al undirrituðum til 15. Ágúst næstkomandi. Umsækjendur tilgreini hvaða mentunarstig þeir hafa, og hvað míkið þeii vilji fá í kaup. JHecla P. 0., Man. 16. Júní, 1903. W. Siguegeirsson, ' Sec’y Treasurer. G00DMAN&C0., FASTEIGNA-AGENTAR. Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton Block, Main St„ Winnipeg. Þeir út- vega peningalán í stórum og smáum stíl. Munið adressuna: GOODMAN &CO., 11 Nanton Blk., Winnipeg. Allar húsmæður keppa eftir að hafa sem beztan kökubakstur. Þetta er auðvelt þegar ‘WfiíiBStarBaKlngPowflBH’ er notað. Reynið það.... Þegar þér þurfið að kaupa yður nýjan sóp, þá spyrjið eftir Daisy, þeir eru uppábalds-sópar allra kvenna. Hinar aðrar tegundir, sem vér höfum eru: Kitchener, Ladies Choice, Carpet, og Select. Kaupið enga að'-a en þá sem búnir eru til í Winnipeg. E. H. Briggs & Co., 312 M ■ ■■■»•■■ iiafii i ■. li' Miss Bain MILLINERY MEÐ HÁLFVIRÐI.Í Puntaðir hattar um og yfir $1.25- .... Punt sett á hatta fyrir 25 cents......... Þér megið leggja til puntið ef þér óskið. Fjaðrir liðaðar oglitaðar. ■I Gegnt pósth 454 M a i n Street, || v.v.v.’.v.v'ísitv.-iffivasr.i r-r' Tyr-;:,: 'l-y Klœðataska 1 Gefins mundi mikils 1 metin gjöf, 1 !>ó f / 'í'.'þíiMÓ HACtVT.Ví Wtr-Jiif 4Ú: 1 •».- I bæði af körlum og konum. Viö höfum þær af öllum teg- undum, mjög vandaðar, með verði frá $6 og upp í $20. — Af koffortum höfum við mikið af öllum þeim tegundum, sem ferðafólk brúkar. Verðið á þeim mun sannfæra yður um að hér fáið þér fult verð fyrir peninga yðar. W. T. Devlin, ’Phone 1339. .v.v/fflas: . . . - . . ■ ma ■ ■ ■ ■. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. I S ■. vórur. Allar tegundir. ALD/NA SALAD TE MIDDAGS VATNS SETS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við okkur vegna vöndunar og verðs. Porter & Co. | 368—370 Maln St. Phone 137. 1 China Hall, 57‘{ MainSt. »_ 7 Pbone 1140. .iS mmsmmmamuumuam NI, Paulson, 660 Ross Ave., selur LEYFISBRJEF. RJÓMASKILVINDUR það er ómöguleg að rjómaskilvindan hafi af DE LAVAL tiivdjun náð þeirri hylli, sem húnhefir áöllnmmjólk- urbúum, að hún er nú viðurkend sú fyr- irmynd, sem allar aðrar skilvindur eru mældar og dæmdar eftir. — Hún stendur þeim öllum framar að tilbúningingi og efni, og að bví sem hún afkastar. 1 tuttugu og fimm ár hefir nafnið £ staðið fyrst meðal beztu skilv. heimsins. Látið næsta ogent okkar færa yður eina vél svo þér getið sjálf séð hana og reynt. Það á hann að geia. Það kostar yður ekkert. Það getur sparað yður mikið. Ef þér ekki þekkið agentinn, skrifið eftir nafni hans og heimili og svo bæklingi. * Látið ekki bregðast, að sjá sýninguna okkar á Winnip^ff sýningunni í tjaldinu við ,.Dairy“ húsið. Allir veikomnir Einnig mundi okkur ánægja að sjá yr'ur á skrifstofu okkar að 248 Mc I >ermott Ave , beint vestur frá pósthúsinu. Montreal Toronto. New York, Chicago. San Francisco Phitadephia Boughkeeosie Vancouver. The De Lava/ Separator Co., Western Canada Offices, Stores & Shops 248 McDermot Ave., WINNIPEG, Við leggjum til HÚSBÚNAD FYRIR HEIMILIN. Við höfum lagt til húsbún- að fyrir hundruð smekklegra heimila, svo að öllum hefir vel líkað. Við verzlum að eins með vöru, sem við vitum að fólk verður ánægt með og verðið er sanngjarnt, því tilkostnaður okk- j ar er lítill. — Við höfum miklar birgðir af vandaðasta húsbúnaði fyrir setustofu, borðstofu, svefn- herbergi, forstofu eða skrifstofu. ! Komið og semjið við okkur. Lán ' eða borgun út í hönd. Lewis Bros. 180 Princess Str. Robínson & CO. Peningum skilað aftur efjyður þóknast. Nýkomið stórt upplag af Léttum og voðfeldum KLÆDNADI Svo sem Flannel fatnaður úr heimaspunnu efni, dðkkblán og gráu ó $10. French Worsted Flannels. dökk- blá. brún 0£» gráröndótt á $7.50, $12, $16 og $20. Skrautlegar Luster yfirhafnir úr silkiblendingi, $2 og $2.50, Léttur og þægilegur klœðnaður úr silki og líni á $2.50 og $3.50. Ýmsar tegundir af Lawn Tennis huxum á $6, Ábj rgst að þær sé litfastar. Kjörkaup á Kven- skoiw Stakar tegundir m jög vandaðar hafa verið teknar frá til að selj st bráðlega. Engir betri skór eru búnirtil: Móðins, endingargóðir og fara vel, með verði, sem er ginnandi. Vici og Patent Kid skór fyrir kvenfólk. hneptir eða reimaðir, nr. 2 til 7, sólar ventir, Goodyear weldtsólar úr bezta leðri frá $3.50 virði til $4.50 parið nú á Ilenselwood Benidicksou, «Sc Co. Q-lenl»oi*o Carslcy & hi. Suniar- Til hreinsunarsala $2.75. B obinsoD & Co., 40Ö-402 Main St. Vatnspípur úr Rubber Muslins, Dimities og Orgándies með rósum, dropum og röndum. Sérstakt verð lOc. og 15c. Lín í kjóla Röndótt og einlitt Grass Linen og Batiste. Þerð 20c, 25c og 30c. af hvaða iengd, sem óskað er eftir- Þær beztu i bæn- um, Eru i raun og vé»u hinar ódýrustu. Machintosher og Olíuföt fprir fullorðna sg drengi, með ýmsu vcrði. Boltar handa drengjunum. ALLSKONAR RUBBER-VÖRUR. The Rubber Store, CJ.C.Laing 243 Portage Ave. Phone 1665. Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Gin»ham í kjóla Einlitt, röndótf og( SrYowflake Zephers og Ginghams. lOc, 15c, 17cog 20c. Black Grenadiers fjörutíu og fimm þumlunga breitt. Sumarverð 50c. yardið. CARSLEY & Co., 344 MfllN STR.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.