Lögberg


Lögberg - 16.07.1903, Qupperneq 1

Lögberg - 16.07.1903, Qupperneq 1
t %%■%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% Gerið það létt. * Vegur ánægju yðar er kominn undir þvi hvaða Bicycle þér hafið. Við jðfnum veginn með því að selja yður gott Bicycle. Á góðu Bicycle eruð þér á þjóðvegi á- næcjundar. Annist það vel, þá verður vegurinn sléttur. é 538 Main Str. Anderson & Thomas, Ilardware. Telep))one 339. %% %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%♦ %%%%%%%%%%%%% «%%%%%% %% * Hentugur’á hentugum tíma. i ísskápur borgar sig á einu sumri. Okk- - ar heldur matnum ferskum og Ijúffeng- um. sem eykur lyst. Kostar litið að nota hann. Verð$8. Ivaupið einu. Anderson «St Thomas, 638 Main Str, Hardware. Telephcne 339. 0 Merki: avartnr Yale-Iús. *%%%%%%%%%%%%% *%«^>'e-’ti% •1 16. ar. |j Winnipeg, Man., flmtudaginn 16. Júlí, 1903. Nr 28 Fréttir. Canada. LandkOnnunarmenn frá Can. Northern járnbrautarfélaginu eru nfi lagðir á staö noröur á bóginn. Er ætlað að þeir muni v.era í þeim eritida- gjörÖum að lita eftir hvort tiltækilegt muni aÖ leggja Hudsonsflóabrautina, sem nfi er, að því er virðist, eitthvert umtal um enu á ný að munij verða löKö- ____________________ Vart hefir orðið við bóluveiki á fjórum mönnum t bænum LoDdon, Ont. nfi fyrir skömmu. Skyrsla yfir tekjur og fitgjöld Dotnin- ion-stjórnarinnar er nfi nylega komin út. Tekjurnar á fjárhagsárinu, sem endar 30. Jfini, syoir skyrslan að hafa verið sextiu og f>rjir miljónir, sjö hundruð þrjátiu og niu þfisund tvö hundruð sjötiu og einn dollar, og er f>að sjö miljónum, fjögur hundruð fimtiu og finm þfiennd, fimm hundruð sjötíu og sjö dollurum meira en árið áður. Útgjöldin voru fjörutiu og ein miljón, fjögur hundruð fjörutiu og niu þfisund, eitt hundrað og þrir dollarar, og er það átta hundruð og sex þúsund, tvö hundruð og þrettán dollurum minna en árið fiður. AIis- munur á tekjum og fitgjöldum er nfi um tuttugu og tv»r miljónir, sem tekjurnar eru hasrri en fitgjöldin og er það ekki óálitleg upphssð á einu ári. Utlönd. Loubet, forseti frakkDeska lýð- veldisins, er nýlega kominn heim aft- ur úr Englandsför sinni. Honum var tekið i London með kostum og kvnj- um bæði af Edward konungi og borgarbfium. Lætur forsetinn hið bezta yfir árangrinum af ferð sinni og kveðst vona, að allur ágreiningur, sem kynni að verða með þessum tvelmur þjóðum framvegis, muni verða útkljáður á friðsamlegau hátt en ekki með vopnaviðskiftum. í Cape Town i Suður-Afriku voru jarðskjálftar miklir í vikuni sem leið. Svo segja fréttir frá Rfisslandi að í borginni Cracow séu menn nfi bfinir að finna upp á þvi djöfullega atferli, til þess að fitryma Gyðingun- um, að fithluta meðal barnanna eitr- uðum ssstindum. Mörg börn hafa dáið við miklil harmkvæli og fjöldi sýkst af þessum völdum. I>að þykj- ast menn vita, að þessar tilraunir muni verða gerðar viðar en I þessari einu borg og sé það að eins byrjun meiri hermdarverka, sem Gyðinga- þjóðin eigi nfi I vændum áRfisslandi. Oscar Sviakonungur er sagður mjög veikur um þessar mundir af innvortis meinsemd,sem talið er mjög hæpið að bægt aé að ráðabót á. Hættu- legur uppskurður er álitinn óhjfi- kvæmilegur bráðlega. Svo óvanalega mikill hiti var I Paris á Frakklandi á laugardaginn var og undanfarna daga, að fjöldi tnanna dó þar af sólstungu. Rfissar halda stöðugt áfram upp- teknum hætti, að reka nafnkenda Finn- lendinga úr landi. Si, sem nfi siðast hefir fiézt um að visað hafi verið fi burtu heitir M. A. Fellman, gamall kapteinn i finska hernum. Nýlega héldu eitt hundrað og fimtiu finskir lögfræðingar fund i húsi hans til þess að ræða um landsmfil, og er ætlað að það sé orsökin tii þess að hann hefir nfi verið gerður landrækur. Annar maður, E, Erkko að nafni, einn hinn merkasti blaðamaður fi Finnlandi hefir einnig verið rekinn úr landi. Rfiss- neski jarlinn, sem nfi ræður yfir Finnlandi, heíir nfi fengið í hendur fult vald til þess að taka fssta, visa fir landi, eða senda til Rfisslands, hvern þann er hoaum sýaist, fin dóms °g laga, ef hann álitur hana á ein- hvern hátt mótfallinn rfissnesku kúg- uninni. Leitarskipið „MorniagJ Terder“, sem sent hafði verið með vistir til skipverja á „Discovery11, sem nfi er A rannsóknarferð i Suðuríshafinu, er komið aftur fir þeirri ferð. Segir •kipstjórinn að „Discovery11 sé komin lengra suður en nokkurt skip hafi áð- ur komist, eða á 77 gr. 50 min. suður- breiddar. A sleðum ‘hafa skipverjar auk þess komist á 82 gr. 17.-:min. suðurbreiddar og hefir enginn maður stigið þangað fssti sinum fyr. Kuld. inn secrja þeir að sé miklum mun meiri þar suður frá en i Norðurishaf- inu. Mikill jarðfræðis- og veður- fræðislegur árangur er þegar orðinn af ferð þessari og bfiist við að^hann verði enn meiri áður «n hennt er lokið. BAKDARtKO. Við manntal, sem fyrir skömmu var tekið i Cícago, kom það I ljós að ibfiar borgarinnar eru nfi orðnir nokk- uð á þriðju miljón. í béraðiuu umhverfis bæinn Crookston i Minnesotaeyðilagði hagl- veður mörg þúsund dollara virði af uppskeru I vikunni sem leið. Svæðið sem haglið náði yfir er tuttugu og fimm milur að lengd og sjö á breiud. Fiotadeildin ameriska, sem heim- sðtti þyzka flotann i Kiel fyrir skömmu, er komin til Englands. Hefir henni verið þar engu síður vel tekið en á Pyzkalandi og veizluhöld mikil og hersyningar, henni til virð- ingar og faguaðar um hönd hafðar hvar sem hfin keraur. Kosninffum frostaðjí tveim- ur kjördæmum. Hin ólöglega aðferð og ósæmi- legi hraði sem JRoblinstjórnin ^hefir látið við hafa á öllu til þess að koma kosningunum frá hendinni sem fyrst, — án þes» að skeyta um þó slikt kæmi I bága við og bakaði syningun- um i Winnipeg og viðar alvarlegasta tjón, — hífir orðið orsök i þvf, eftir þvi sem stjórnin sjálf segir, að nfi er álitið óhjákvæmilegt að fresta kosn- ingunum í tveimur, og ef til vill i þremur, kjördæmum. í Swan River, nyja kjördæminu norður frá, var tim- inn langt of stuttur tii þess að mögu- legt væri að festa upp hinar lögboðnu augly.singar I öllum hlutum kjördæm- isins, og tilnefhingu og kosningu hefir V9rið frestað þangað til 27 Júli og 3. Ágóst. Af sömu fistæðu hefir kosningu í Gmili.kjördæminu verið frestað þangað til 30. Jfilí. Auðvitað er það auðskilið hver fiskur liggur hér undir steini hjá stjórninni. Hfin mun telja það sjálf. sagt að gangi kosningarnar henni i vil I hinum kjördæmunum þá muni þessi kjördæmin, þar sem kosningun- um nú er frestað, fara I þeirra kjöifar er til kastanna kcmur. En eins og nfi stendur, mun stjórnin bfiin að ganga úr skugga um það, að hfin hefir ekkert fylgi i þes3ura kjðrdæm. um og byggir því alla von sina á þvi, að með drættinum yrði máske ekki ó- hugsanlegt að einhverju yrði um- þokað. Keisarafrændi í vinnu- mensku. Baróu Waliburg, elzti sonur erki- hertoga eins i Austurríki og frændi Franz Josephs keisara, ré*tmætur er' ingi að tignarnafni, eignum og óðu'- um föður síns hefir orðið að leita sér atvinnu, sem réttur og sléttur alþyöu- maður, til þðss að hafa ofanaf fyrir sér og sinum, sökum þess að faðir bans giftist ótiginni stfilku, sem bann unni, og braut þannig lög og venjur aðalsmannanna. Sögurnar um alt það, sem hann varð að þola, áður en bann fékk þá vinnu, sem hann nfi hefir, ganga næit æfintyrunum um „kóng og drotningu i riki sinu og karl og kerlingu i garða- horni.“ Sumar þeirra jafavel svo sögulegar, að þær mundu vera álitnar skáldskapur og ýkjur ef baróninn, sem sjálfur hefir sagt þær, væri ekki eins alkunnur að þvi að vera heiðvirð- ur maður og réttorður eins og hann er. Dðtta hjóuaband erkihertogans, föður Wallburg baróns, var laust við að eig-a rót siiia i neinu hneykslan- legu athæfi, eius og oft hefir átt sér stið meðal aðalsmanna i Austurriki. Stúlkan, aem hann kaus sér fyrir konu, var ungrersk og af góðum ætt- um þó ekkert bæri hún tignarnafn. Dau giftust á löglegan hátr, sam- k æmt kirkjusiðum rómversk-kaþ- ólsku kirkjunnar, átið 1804, og erki- hertoginn keyfti sér landeign og bjó þtr með konu sinni glaður og ánægð- ur og laus við allan glaum og skark- ala hirðlifsins og höfuðborgarinnar. Keisarinn sjilfur, og margt af ættingjum hans, vissi um hjónaband erkihertogans, og var þvl mjög mót- ftllinn. Hann fyrirbauð frænda sín- um harðlega nokkuru sinni að koma með konu sina og börn til Vínarborg- ar. Dessu boði keisarans var svo stranglega framfylgt að börn erki- hertogans höfðu ekki minstu hug- mynd um ættgöfgi og t’gnarnafn föður sins fyr en þau voru uppkomin, Erkihertoginn og fjölskylda bans áttu ekki marga kunningja þar i nágrenn- inu og umgengust fáa, því hann kærði si r ekki um að allir vissu hver hann væri, né um áatæðurnar fyir þvi að bann bjó á svo afskektum stað með fjölskyldu sinni, en eyddi ekki æfinni i gl&um og gleði við hirðina i Vínar- borg, ains og tign hans sómdi. Fyrir nokkurum árum siðan veitti keisarinn þessari konu erkihertogans barónessu nafnbót, svo sem i viður- kenningarskyni fyrir hve auðsveipnis- lega erkihertoginn hefði fylgt þvl boði hans, að láta ekki sjá sig við hirðina, eftir að hann iét tilfinningar s'nar hlaupa svo með sig I gönur að gifcast ótiginni konu. En á börn þeirra hjðnanna var ekkert minst við það tækifæri. Var þvi álitið sjálf- sagt að þau ættu fullkomna hlutdeild I tignarnafni þvi, er móður þeirra hafði blotnast, eins og ætíð hefir verið venja þeg&r likt heiir staðið á. Erkihertoginn dó árið 1899, og kona hans fáum mánuðum siðar, en þá neitaði aðallinn i Austurriki að kannast við elzta son þeirra sem barón Wallburg, er ritanlega var nfi hið rétta tign&rnafn hans. Og það var ekki látið þar við sitja, heldur var þvi nfi haldið fram fastlega af aðals- mönnunum, aö hann væri frilluborinn, eökum þess, að enginn af ættingjum keisarans gæti löglega gifzt án sam- þykkis hans. Erkihertoginn hafði látið eftir sig of fjár, bæði i löndum og lauBum’ aurum, eu sonur hans var nfi alger- le^i sviftur erfðaréttinum, og ymsir erkihertogar af keisara-ætticni, sem New=York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. 31. Des. 1891. 31. Des. 1902. Aiismunur, Sjóður..................125 947,290 322,840,900 196.893,610 Inntektir á árinu....... 31,854,194 79,108,401 47,254 207 Vextir borgaðir á árinu. 1260,340 4,240,5i5 2 980,175 Borgað félagsm. á drinu. 12,671,491 30,558,560 17,887,069 Tala lífsríbyrgðttrskírteina 182,803 704,567 521,764 Lifsibyrgð i^gildi......575,689,649 1,553,628,026 977,958,377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, heldur sam- anstendur það af yfir sjö hundruð þúsund manns af öllum stétt um; því nær 60 ára gamalt. Hver einasti meólimur þess er hluö- hafi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, samkvæmt lifsa- byrgðarskirteini þvi, er hann heldur, sem er óhagganlegt. Stjórnarnefnd félagsins er kosin at’ félausmönnum. Nefnd 8Ú er undir gæzln landstjórnarinnar i hvaða rtki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Grain Exchange Building, Winnipeg, áttu auð fjár fyrir, skiftu nfi erfðafé Wallburgs á milli sín. Hann hefir hafið mörg mál á hendur mönnum þeim, nr hafa rænt hann rétti slnum, ea alt hefir það orðið árangurslaust. Eoginn dómur hefir enn gengið hon- um I vil. Birón Wallburg var þrjátlu og fjögra Ara gamall þegar faðirhans dó, og fram að þeim tima hafði hann eVrt æfinni í iðjuleysi og allsnægtum. Hanc hafði verið á dyraveiðum og í ferðalögutn sér til skemtunar aftur og fram, og í stuttu máli, lifað og lát- ið eins og maðar, sem hefir alls nægt- ir og engar fihyggjur þarf að hafa fyrir framtlðinni. Hin ófitskyranlega en staðfasta neitun dómstólanna i Austurrikí að kannast við tignarstöðu hans og réttindi til arts eftir föður sinn, gerði hann nfi að öreiga þegar h&nn var kominn á það aldursskeið, að erfitt hlaut að vera fyrir hann að byrja nytt lif. Vandræði haus uxu einnig við það, að hann hafði kvoDg- ast og eignast fimm börn, sera öll voru i æsku, bið yngsta fárra mánaða gamalt aðeins þegar baróninn var sviftur öllu sinu og rekÍDn á vonar- völ. En nfi skulum vér láta b&róninn sjálfan taka við og segja frá ævintýr- um sinum með eigin orðum: Eg fór undir eins að sviptst um eftir einhverri vinnu. En eg mst brátt »ð þvf að uppeldið hafði gert mig óhæfan fyrir næetum þvt hverja einustu stöðu I mn.nnlifinu, sem kaup var borgað fyrir. Nafnbót m<n og ætterni varð roér til hinnar mestu hindrunar, þvi allir þeir, setn eg bað um vinnu, sögðu við mig að það væn óbugsanlegt, að sonur erkihertoga gæti gert sér gott af þvi »ð verða þjónn og uadirmaður réttra og s'éttra vinnuveitenda. Dað var áraDours- laust þó eg segði þeim, að eg væri bláfátækur og viljugurjj til að vinna og hlyða eins og hver aDnar ób’ejttur alþyðumaður. Svarið var jafaan það sama: áform min væru mjög loftverð, en ætt-ra’ð og uppeldið mundu gera mér ómögulegt að framltvæma þau. Drír minuðir liðu og eg fékk enga atvinnu Við lifð im eius spar- lega og við bezt höf'um vit fi, en þ&rfirnar voru samt s o margar að peningarnir voru á þrotum. Eg átti nfi að eins ef.ir fáaiua dillara og mér var það ful! ljóst að gæti eg ekki fengið neina vinnu vrðum við að deyja fir bungri, blátt áfrau). Og hugsunin um það að konan mín og Niðurlag & 4 bls, „I>egar það nfi var orðið augljóal | að eg var sviftur öllum föðurarfi min- um varð eg að yfirgefa heimilið, sem hafði verið bfistaður föður mfns, og heimili mitt í meiia en þrjátiu ár. Einn af vinum minum ráðlagði mér að leita gæfcnnar i bænum Budspest og eg fór að ráðum bans. Eftir að eg hafði selt það lftið, sem eg átti eft- ir af lausafé, átti eg fjögur hundruð og fimtfu dollara i peningum. Dnð var aleigan, og nú átti eg að byrja baráttuna fyrir tilverunni. Degar eg var bfiinn að borga f&rgjöldin fyrir mig og mina til Budapest átti eg eft ir tæp fjögur bundruð dollara. Eg leigði mór tvö herbergi fyrir tuttugu dollara um mánuðinn, og þessi snögga breyting vsr mjög á- t&kanleg fyrir okkur. Við vorum vön sveitalffinu og landry minu, og stór- um og notalegum hfisakynnum með öllum mögulegum þæglndum. Dessi lágu, þröngu og f&tæklegu herbergi voru mjög óviðkuananleg fyrir okk- ur. Aumingja börnia báru sig illa. þau voru vön við ótakmarkaðann leikvöll en nú g&tu þau hrergi snfiið , gér við. Kæru Islendingar! Reynið að frana Stefán “Jónsson ef þið þurfið að fá ykk.ir falleg en ódýr ict fyrir sýninguna. Hann selur sérstak- lega ódýrt um þessar mundir. fram yfir sýninguna, Komið og vitið hvort liann segir satt, Einnig Ijómandi dúkvarning fyrir kvenfólkið á þessu timabili, undra ódýrt eftir gæðum. Gleymið ekki að koma inn og sjá livað hann hefir að bjóða ykkur. Komið einnig með kunn- ingja yðar, sem koma inn um sýning- una, við skulum sýna þeim og segja þeim verðið. Timinn erj stuttur, sem þessi eala stendur yfir. Missið þvi ekki af góðum vörum með lágu verði. Norð- austur born Ross og Isabell str. Stbpán Jönsson, Tilkynning’. Hér með tilkynnistlþeim, sem skulda þrotaverziun K. Finnssonar Icelandic River að eg undirritaður hefi keypt allar verzlunarskuldir. bans. Þeir sem vilja gera samninga, skuldunum viðvikjandi, Aður en þær eru féngnar i hendur inn- heimtumönuum, er geta snúið sór til min persönulega eða bréflega að 576 Agnes str. S. Th. Thorne.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.