Lögberg - 16.07.1903, Side 2
2
LÖGERG if>. JtJLl 1903.
Fréttabréf.
Sinclair Station, Man., 10. Júli ’03
þaö er ekki gert mikiö af því
aö senda Lögbergi fréttir héðan oe
litiö um bygö ísiendinga hér talaö í
blöðunum nú á seinni ftrum. þaö
var sú tiðin aö á hina 3vonefndu
„Melíta-nýlendu" var minst, en hún
varö fyrir því dláni, að hennar var
þá sjaldnast að góðu getiö. þaö var
eins og fjöldinn findi hjá sér köllun
til aö setjast á hana og gefa henni
olnbogaskot. Og þó nýlendumönn-
um félli þetta illa yfirleitt, vegria
þess, að hrakspárnar urfu bæði til
að draga úr þeim sjálfum kjarkinn
og þá ekki síður til að aftra fleiri ís-
lendirgum frá aö flytja þangaö, þa.
var eins og dómur á því, aðyrði ein-
hverjum það á aö taka málstaö ný-
lendunnar þá andmæltu nýlendu-
menn því sjálfir ef ekki urðu aðrir
til þes-t.
Fjöldi íslendingatóku sér heim
ilisréttarland í nýlendu þessari, en
flestir þeirra hættu viö og fluttu
þangaö aldrei, rneðfram vegna þess,
að þá fóru þurka og uppskerubrests
ár í hönd, en sjalfsagt mest vegna
þess, hvað ómildir dómar voru upp
yfir nýlenduna kveðnir.
Nú er nýlendan að heita má öll
bygö og hvergi þar heimilisréttar-
l«nd fuanlegt svo eg viti; en því miö
ur eru fæstir uýlendumenn íslend
ingar. Annarra þjóða menn eru
seztr á löndin, sem íslendingar
böfðu ánafnað sér fyrir 10« áru'm
s ðun, og margir þeirra að veröa gild
ir bændur. Og að mörgu leyti eru
íslenzku bændurnir í bygðinni betur
í sveit komnir en nokkurir aðrir ís-
lenzkir bændur í Manitoba, nema ef
vera skyldi £ Argyle-Dygðinni. Hið
helzta. sem að er, er fámennið; Js-
lerd'ngarnir eru of fáir til að geta
hsldið uppi félagsskap sín á meðal
svo í lagi fari og að verulegum not
um komi. En úr því erþó að nokk-
uru bætt með því, að þeir hafa meira
samfélag við enskumælandi menn £
n>'grenninu en alment tíðkast í bygö-
um íslendinga.
Ekki verður sagt, að íslending-
ar í bygð þessari sé rikir orðnir enda
ekki eðlilegt að svo sé, því að fyrst
og fremst fluttu þeir þangað allflest-
ir gersamlega efnalausir og van
kunnandi og svo varð árferðið og ó-
höpp ýms til þess að gera þeim erfitt
fyrir fyrstu árin þeirra. En flestir
eru þeir nú búnir aö koma svo vel
fyrir sig fótum, að fram úr stríðinu
er séð og þeir komnir £ þægileg efni.
Menn hafa komið upp góöum gripa
stofn, eignast öll nauðsynlegustu
jarðyrkju-verkfæri og margir hverj-
ir á annaö hundrað ekrur undir
hveiti og fóöurtegundum. Aðkomu-
ipenn, sem um bygðina hafa ferðast
þessa dagana, fullyrða, að hvergi í
fylkinu hafi þeir sóð álitlegri hveiti-
akra en hér i bygðinni enda óhætt
að segja, eftir étlitinu að dæma nú,
að hveitiuppskeran rauni verða frá
25 til 35 bush. af ekrunni ef engar
skemdir verða af hagli eða frosti.
Byggingar bænda eru enn þá
lélegar, sérstaklega að utan aö sjá.
Flestir notast enn við gömlu torf-
húsin, en margir hafa hrest svo upp
á þau, að þau eru óaðfinnanleg að
innan. En nú er kominn bygginga-
hugur í menn og sumir að reisa eða
búnir að reisa mynflarleg timbur-
hús.
Aðal-markaöur íslendinganna
er Sinclair Station og eiga þeir
þangað aö sækja frá hálfmflu til níu
mílur (þeir sem fjærst böa). Viö
Sinclair Station er nú aÖ koma upp
laglegt þorp, enda bæjarstæði þar
hið íegursta. þar eru nú tvær
hveitihlööur, þrjár verzlanir, járn-
smiðja, leigu-hcsthús, skólahús, sam-
komunús (sem íslendingar eiga),
pósthús og- býsna mörg vönduð £-
búöarhús. Læknir er búsettur í
þorpinu, en lögmaður enginn; og þó ^
læknir þessi ekki hafi mikla aðsókn i
enn sem komið er, þá mundi lög-
maður hafa hana minni, því að sam-
komulag bygöarmanna er sérlega
gott og málaferli engin svo teljandi
sé.
Jafnvel þó þessir fáu íslending-
ar, sem hér búa, sé talsvert dreifðir,
þá hafa þeir haft samheldi ( kirkju-1
málum og sameiginlegar guðsþjón-|
ustu- eða lestrar-samkomur í sam |
komuhúsi sínu; og þá sjaldan is-j
lenzkur prestur hefir vitjað þeirra |
hefir hann verið af öllum vel þeginn. •
Vegna fjarlægðarinnar og fámennis-
ins sjá menn sér ekki fært ,af eigin
ramleik að semja uin prestþjónustu;
en sjái kirkjufélagið sér fært að
rniðla prestþjónustu að einhverju
ofurlitlu leyti, sem mjög æskilegt
væri, þá er eg viss um, nö alment
mundu menn kjósa sér béra Pétur
Hjálmssoh, því að hann ávann sér
hér álit og hylli þegar hann heim-
sótti bygðina.
Einhver ensku-kirkju prestur
frá Reston hefir verið sendur út af
örkinni til að reyna að koma hór
inn fætinum og ná haldi á íslend-
ingum á líkan hátt og gamli Bryce
reyndi það £ Winnipeg, en í þess
konar neti er eg ekkert hræddur
um, að presti þessnm takist að
flækja bygðarmenn^fremur en Bryca
tókst að flækja ykkur þarna í
Wjnnipeg.
Bygðin hefir gengið undir ýms-
um nöfnum. Fyrst var hún nefnd
„Melíta-nýlenda," næst „Laufás-
bygð,“ þá „Pipestone-bygð“ og ef til
vill fleiri nöfnum; en ekkert nafna
íiessara hefir getað við bygðina fests.
Hvers vegna ekki að nefna hana
Sinclair-bygð, þar sem er pósthús
flestra bygðarmanna og markaður?
Eftir járnbrautinni, sem í gegn-
um bygðina liggur, ganga fólks- og
vöruflutnings-lestir báðar leiðir á
hverjum degi og er því umferð ö’l
þægiíeg. Pósttíutningar eru þó ekki
neð járnbrautinni nema þrisvar á
viku.
Fréttabréf þetta er ekki skrif-
að £ því skyni að hvetja íslendinga
til að flytja hingað og setjast hér wð
heldur einungis til að lofa mönnum
að sjá, að bygðinni okkar er að fara
fram, ekki síður en öðrum bygðar-
lögum Manitoba-fylkis, og hrak
spárnar hafa ekki ræzt. Hór er
ekki framar heimilisréttarland að
t'á og hér eins og annarsstaðar, verða
nú ekki ábúðarlönd keypt nema
fyrir hátt verð—frá $7.00 ekran og
upp
Gat ekki sofið
Vbgna höfuðvebks og veeks undir
SÍÐUNNI.
Hi i_-gilegt éstand litillar stúlku £>&ng
&ð til Dr. Willi»ms’ Pink Pills
komu henni til hj&lpar.
Marg&r ung&r stúlkur, f>ó p»r
virðist vera með bestu heilsu, verð'
snögglega sir.nulausar og méttvana
Kiunarnar verða fölar, £>ær tapa hold.
nm, hafa litla eða enga matarlyst, fft
höfuðverk og ýmsa aðra sjúkdóma.
par.nig var ástatt fyrir Bassie yDgstu-
dóttur Mrs. Cha*. Oobleigb, frá Eaton
Corner, Q le. í umtali um neilsuleysi
dóttir siunar og Iwkhingu hannar,
sagði Mí. Cobleigh:— l>angað t'J
Bassie var ellefu fera hafði hún ftvalt
venð n.eð bestu heilsu og var oijöi/
gefin fyrir aö leika sér utan húss. En
mjög snögglega topiði húu stnu eðl -
lega fjöri, hún misti matarlystina, tap
aði holdum, t at lítið sofið fe nóttum
og kvartaði um óþolandi höfuðverk >
morgnana. Við héldum að hún mund
h«fa gott af að hvíla sig, og létuu
baoa hnstt-i við skólanr, en í staðinn
fyrir að styrkjast varð hún veikari
Og p&ð sem var J>vl verra var að hún
fóraðfft verk undiralðnna, ssm var þr)
u»»róJ>olandi. Við afréðum pfe að reyr
D'. Williaras’ Pink Pills. Eftir tvær
vikur fóru góð febrif peirra aö kotnr.
greiuilega 1 ljós. Bessie varð hressari.
hún fór að verða kvikari fe fæii, &ug-
un urðu fjörlegri, og hún virtis meirt
dk pvl, semhúnfttti að sér aðvera; vif
héldum fefram að gefa henni piUum.
ar l nokkurar vikur enn, f>ar til vif
sfeum að hún var orðin vel frísk ot'
ueiisugúð aftur. Eg mun ætlð bafr
e.tthvað gott til «ð segja um f>ett«
meöal.” Dr. WilliamB’ Pink Pill
munu lækna alla sjúkdóma, sem or
sakast af slæmu blóði eða veikluðum
taugum- Meðal peirra sjúkdóma m>.
telja blóðleysi, höfuðverk, fluggigt,
heimakomu, gigt, hjartveiki, melting-
arleysi, mftttieysi, riðu, og sjúkdómr
pft, sem geralif margra kvennaaumk
unarlegt. Verið viss um að f>ér ffiiö
f>að rétta meðal, með fullu nafni “Dr.
Williama’ Pink Pills for Pale People”
ft umbúöunum um sérhverjar öskjur.
Dær eru seldar hjáöllum lyfsölum, eðs
ve:ða sendar frítt með pósti fyrir 50
ceuts askj&n eð sex öskur fyrir $2 50
ef skrifað er eftir peim til Dr. Willi
ams’ Medicine Company, Brockville,
Ont.
Arnór Arnason
Oold and Silver Befiner.
644 Elgin Ave. Winnipeg
kaupir allan gamlan og nýjan gull- og
silfurvarning hærra verði en nokkur
annar.
dímktmnau-orb bor
Yandaöar vörur. Ráövönd viöskifti.
Þau hafa gert oss mögulegt
að koma á fót hinni stærstu verzl-
un af því tagi innan hins brezka
konungsríkis.
Vér höfum öll þau áhöld, sem
bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt
frá hjólbörunum upp til þreski-
vélarinnar.
Jfíaoorg-Sdrrio Co.
^ §quare, ^
tinnipe^, ^tan
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
Empire...
Rj ómaskilvindur
Gefa fullnægju hvar sem
þær eru notaðar.
Lesiö eftirfylgjandi bréf.
Coulee, Assa., 10. okt. 19o2.
The Manitoba Cream Separator Co.,
Winnipeg, Man.
Herrar mínir! — Eg sendi hé með $50
sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu
nr, 19417. Hún er ágætis vél og við höf-
um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún
hefir meira en borgað sig með þvi, sera við
fengum fram yfir það, að selja mjólkina.
Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. "S. W. ANQER.
Þér munuð verða ánægð ef þér kauDÍð EMPIRE
The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,Ltd
182 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN.
4^W
"W W W W W-W -W 1UM
HECLA
FURNACE
*
»
5
♦
♦
♦
♦
X
♦
♦
t
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
*
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
»
♦
♦
♦
♦
♦
* pe”dspjaid Department 6 246 Princess St., WINNIPEG. A^~5‘"
♦
Hið bezta ætíð
ódýrast
Kaupid bezta
lofthitunar-
ofninn
HECLA FURNACE ”
Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó.
for
CLARE BROS. & CO
Metal, Shingle A Sldlng Co., Limited. PRESTON, ONT.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦ ♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
JEteglur við landtöku.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórninni, í Mani-
toba og Norðvesturlandinu, nema8 og 26, geta ijölskylduhöfuðog karlmenn 18 ára
gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja,
só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða ein-
hvers annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmannsins I Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn
gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaloið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæiut núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar-
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi
töluliðum, nefnilega:
[1] Að búa á landiuu og yrkja.það að minsta kostii í sex; mánuði á hverju
ári í þrjú ár.
[21 Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rétt til að skrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið,
sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per-
sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en af-
salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður,
(4) Ef iandneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tekið
erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir skrifað sig fyrir,
þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisróttar-jörð
inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv,)
Beiðul um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á
landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa
umboðgmanninum I Ottawa það, að h n ætli sór að biðja um eignarréttinn.
LeiðHbe úngar.
Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á ðll-
um Dominion landa skrifstofum innan Slanitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna,
veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd
sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og
náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta
menn fengið reglu^jörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins í British
Columbia. með þvi að snúa sér bréfiaga til ritara innanríkisdeildarinnar £ Ottawa,
Lnnflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa
umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlaadinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Aukjlands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við i reglugjðrð-
inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leáflfti
»ða kaupa hjá járnbrauta-félögum og ýmsum landsðlufélðgum ogainstaklk^MB