Lögberg - 16.07.1903, Page 7

Lögberg - 16.07.1903, Page 7
LOGBLERG 16 JtJLI 19C&' Um íslenzkar konur Ofr hlutdeild fjfirra í þjéftnaeDnin^ ojj; bókmentum íslendintra hélt dr. Hane Krticzka, barón v. J&den, I desem- ber 1901 alllan^an fyrirlestur í Víntr- borp, og er sé fyrirlestur prentaflur 1 Árbók féls^sins fyrir ériQ 1900—1901 (XIII, bts. 53—61) t>ó flest roeflin- atriflin 1 fyrirlestri pessum séu tekin úr binum 6g»tu bókum J. C. Poestions um ísland, munu pau pó hafa veriö flestum félsgsmönnum hreinssta nýj ung. En auk þess kryddafi b.irón- inn lfka fyrirlestnrinn wet1 pvf aft lesa upp nokkrar þyðii gar A fslenzkum kv»öum eftir Poestion. Af grein einni f VSnfrbleft'nu „Neue Freie Presss“ (15 des. 1901) m& sjA, aö é- heyrendunum þótti mjög mikið vsrið f basfti fyrirlestorit n og kvæftir. En þó kfStafti fyrst tólfunum, þt'garhann aft lokum s/udi þeim hina fslensku konu sfna, bsrónessu Á 8 t u, í skaut. böningnum fslenzka, þvf þé uröu allir stórkostle^a hrifriir bæöi af fegurft hennar sjélfrar og búningi hennsr. Um þetta fei bköift svofe’dum orðum: .,!> rar fyrirlestriiium var Jokift, leiddi barórdnn hina ungu frú sfns, eem er innborin Isterzk kora, inn f salinn, til þess KÖiyna fheyrendunum hinn fslenzka þjóftbúning. Hún gekk aft ræftuBtólnum og las upp kvæfti é ísienzku, og é einu sugabragfti urftu allir viftstaddir sem fré sér numdir. Þóttust menn é pallinum f hétfftasaln um alt f einu sjé eina af hinum þjóft. kunriu kongsdætrum sefintýranna f lifanda llki. Dað var ekki hinn fall- egi búnÍDgur einD, sem haffti þessi éhrif, hinn dökki kyrtill, pryddur fögru saumskraut', sem lét hfdsinn skfna óhulinn, og baidift var saman meft silfurbelti einu, hift ljómandi hö'uftdjésn: breitt gullhlaft, sem hinn hvfti skautfaldur hóf sig upp fr*, og fré toppi hans féll aft ’r ffDgerður motur efta alæfta til begpja handa niftur é herðarnar. ]>aft var hin élf- kendt vera sjélf, 89m vakti aftdéun allra, sem vift voru, — hérift, eins og þaft væri spunnift úr gullþréftum, hin óviftjHfnanlega ffnu litbrigfti f and litinu og þar é oÍHn augun. sem eru blé einsjog beiftavötn. Menn spurftu sjélfa sig UDdrardi, hvort slfkar æfio. tyramyndir væru virkilega enn þé til I heiminum, og gleymdu þvf, aft þessi fagra fsleczka koua mælti é tungu, sem öllum var svo gagnókunn, aft menn gétu ekki einu sinni réftið f þyftingu é einugeint.sta orði. Hve innilegum tilfinningum þessi ókunna tUttra getur lýst, sýna kvæfti þau, sem f gærkveldi voru gripin af handt. hóli úr hinum fauftuga Ijóftmælasjófti íslendinga, og sem ekki höfftu mist neitt af frumleik sfnum og aridrfki í þýðingu Poestions. Aft lokum söog söngflokkurjsöngskólans margraddaft lofsöng eftir*M«tth. Jcchumsson („Ó, guft vorsg lands), sem fslenzka tón. skéldið Sveinbjöm Sveinbjörnsson hefi samið lagift vift, og sem kórónafti þé mynd, er menn höfftu fengift af á- standi hinna fögru lista é ísland:.“ — Eimréðin. ltússar og Bandarikjamenn sundurkykkir. arra erlendra stjórnarvald*, af innan rfkis mélefnum sfnum. Sumir höfðn búist vift aö C'ssini greifi mundi l laumi reyna til þe s «ft fé Bvndarlkjastjórnin’i. til aft hwtta vift að senda þessi rnót."’æ,i og nndi-- skriftir Gyftingauna tU St. Péiurs bnrgar, af þeirri éstæðu, aft þaft mundi ekki hafa neitt annað f för með sér •n sundurlyndi milli Rússa og Banda. rfkjamauna, éa þess é neinn hétt aft hjélpa vift málefnum Gyftinganna, heldur ef til vill gera ilt verra. En greifinn gerði eoga slfka til-aun, og lét sér að eins nægja aö birta þann fasta ésetning Rússastjórnarínnar aft taka engin mótmæli fré neimi erler-dri stjðrn tiljgreina. Hverskonar tiiboft Rússar kyunu aft hafa gert til þess að koma í vog fyrir sutd irlyndi við B’tndarfkin út af mélum þesvum er ekki gott aft geta sér til um, og þaö veröur, aft lfkind um aldrei bunnutft, þvf þeir hættu algerlega öllum séttatilraunum þegar forsetinr: tók að bera þ*im é b'-ya ó hreinlyndi og óvild f samningdmélun. um viftvfkjandi ágreiniognnm f M»d. churia, Rússum þykir sér veta mir- boftift og forsetinn er reiður. Dað er þvf ekki bú’at vift raikilli tilslökun é hvoruga hröins. Svo mikift er vfst aft mótmæli Gyftinganna f B''nd*ríkjunum verfta send til sendiherra Bandarfkjanna f St. Pétnrsborg f þeim tilgangi aft hann beii þau fram fyrir stjórnarvöld Rússlards. En hitt er og talið jafn lfklegt aft þau muni neit* að veita þeim viftiöku. En hættan vift sundurlyndi milli þessara tveggjft stórþjófta liggu- þó miklu fremur í égreiningsmélunum í Manchuria, sem innftn skamms hljóta aö verfta r.lvarlegt deiluefni, nema Rúisar breyti til og hætti þeim yfir- gangi þar, sem forsetinn beinlfnis é- kærir þé um aft þeir bafi haft f frammi. Sögðust þér þurfa að kaupa HÚS eða LÓÐ ? FINNIÐ J.W.BROWN «&c Oo, Cor jnarket & maln St., Fould’s Block, Rooinl TelepHoqe: 2195. Pað mun borga sig. Meira þarf ekki að segja. Þetta er aít Did you say you wanted to buy a HOUSE or LOTS? SEE J.W.BROWN &. Oo., HvaO móðfirin segir “Mér er sönn énæsrift aft leggj t gott orft til Baby’s Own Tnblets. t>eg- »r barnift mitt var tveggja inénKða. garnalt haffti þftö voðalegt harftlff'. Þ.ift gat ekki r elt fæðuna og lirjti ekki é hljóftum. Eg var þvf nær al- veg réðþrota, en sfftan eg fór »ft gcfa þvf Tablets þessar hefir þaft verift frfskt og dafnnr rel.” t>*nnig er vitc. isburftur Mrs. S Craig frá 329 B uh irst Street, Toronto, og ftftrar mwftnr, pús undum saman tala é líkan hétt. Sumarift stendur yfir og mæftur ættu aft vifthafa sérstaka nékvæmni til þess aft verja börnin sfn fyrirsjúk. dómum. Á þessum tíma ftrsins er barnHdauftinn facgmestur; iftrakve'su, magaveik’, og sumarveiki er hægt að hindra og algerlega aft koraa f reg fyrir með þvf aft brúka Baby’s Owu Tablets. Hafift bauk af þesm A heitn tlinu— þær geta, ef til vill, freisað lff barsins yftar. t>ær eru seldar f lyfja búftum efta fftst set dsr meft póiti fyr. ir 25 centa baukuriun ef skrifaft er eftir þeim til Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, O it. Dor. íílarket & rqain, Fonld’s Block Rooml Teleptione: ?,!f It will pay yc Enough said. That’s all. The (hkes Land Co. 555 Main St. Græni gnflinn, - skamt fyrir sunnan Brunswick Hotel. Roosevelt forseti hefir, þrfttt fyr- ir öll andmælí, ftkvarftsft »ö secdt Rússakeisara mótmælin gegn meft. ferftinni ft Gyftingum & Rússlandi. Undirskriftum undir þessi mótmæli hefir veriö safnað vfftsvegar um Bandarfkiu. tjórn Rússa hefir lfttið þaft ótvfræftlega f ljósi að hún ætli sér aft neita þvf, aft taka mótmæli þessi aft neinu leyti til greina, og þar aft auki ftlfti þaft mjög móftgandi aft BandarfkjHStjórnin, sem ekki komi mélefni Rússlands aft neinu leyti vift, skuli dirfast að koma slfkum akjölum é framfæri. Cassini greifi, sendiherra Rússa f Bandarfkjunura, lagfti & staft fré Wftshim/ton heimleiftis til Rússlands & ménudaginn var, én þess aft neinu leyti aft takaitil greina.þessa hreyfingu. S/nir þaft atvik ljóslega að hugur fylgir méli hjé stjórn Rússlapds I því, aft ætla sér aö virða að vettugi mót- msslin og afskifti forsetaas, og ann- o o uh 5- o o - s ö ftí eru fremri öllum vindmylnum. Biðjið urn bækling, sem útskýrir hina sér- stöku yfirburði þeirra. E. E. DEVLIN & CO, Agentar í Vestur-Canada. 197 Paincess St„ WINNIPEG. <>LE SIMONSON. Tiælir meft slnu nýja Namliriavian Hotei 71P M * > n Rtmht Í PRITCHARD Ave—7 herbergja hús i góðu ástnndi, á góðum stað, fjórum strætum vostur frá Main St.; verð í næstu tíu daga að eius $1,200; $500 út í hðnd, hitt með góðum skilmál- nm; leigist fyrir 16 um mánuðinn. Ágætt 7 herbergja hús á Hargrave St. nærri Portage ave. Kj illari, Fur- nace, vatnsker og fl., alt í góðu lagi falleg tré á lóðinni, verð $3.300.— $1,800 út í hönd. Þrjú hundruð og sextíu ekrur þrjátíu mílur frá Winnipeg, eina mílu frá smábæ meðfram aðalbraut C. P. R félagsins, iggur eina mílu saeðfram vatni, jarðvegur góður. Lsnd þetta mun seljast á $20 ekran f>vir NÓV' ember. Fágiet kjörkaup á 58,50 ekr- «n; $1,200 út í hönd. Torrens eign- arréttu . Ef þér hafið.eignir i bænum eða bújðrði fylkinu, sem þér viljið selia mun það borga sig að gefa upplýsingar um verð oa skilmála til the Oakes Land Co. 555 Main St„ grænn gafl, skamt fyrir sunnan Brunswick Hotel, Scott & Menzie 555 Main SI. Uppboðshaldarar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Vid höfum einnig privatsölu á hendi. Oddson, Hanson k Co Fasteigna og fjármála Agantar. Peningar lánaðir á 6 prct. og upp, Eldsáhyrgð ii húsum og húsmunum. Skrifstnfa: 3301 Main Si Gegn C.N.R. vagnstöðinni, Winnipeg. Evans & Allen, Fasfceigna og Iðnaðarmanna Agenter. Peningalán, Eldsábyrgð o. fl. Tei. 2037, 600 Main St, P 0 Box 357, Winnipeg. Manitoba. HSERBROOK—Hús og lóð, vel inngirt, með nýjum uimótum, að eins $1,000. SHERBROOKE — Hús og lóð, inngirt, með blómagarði, nýjum umbótum, alt fyrir $2,000. NÖTRE DAME—Hús og tvær lóðir, að eins fyrir nokkura daga $1.350. Hornið á Henry Ave og Gwendoline St. ásftmt 3 húsum fæstmeðgóðum kjör- um. Þrir sem vinna á C P.R verk- stæðunum geta eignast þar heimili með léttu móti, ef tekin strax. MARYLAND—7 herbergja hús meðnýj- um umbótum, vel vandað, $1,400. NOTRE DAME —3 lóðir með húsum. sem leigjast fyrir $20 um mánuðinn. Eign þessa er hægt að kaupa billega og með góðum borgunarskilmálum. WINNIPEG Ava—Nokkurar lóðir bill. Hús og lóðir í öllum pörtum ’oæjarins. Skrifst. opin á laugard,- miðv.d.-k vöid, J. G. Elliott. Fasteignasali. — Leigur, innheimtur, dánarbúum rádstafað o.fl. Fast- eignir í öllum pörtum bæjarins. Agent fyrir The Canadiau Cooperative Investmeut Co. Tel. 2013. - 44 fanula Life Building. 50 ekrur lj mílu frá Birds’ Hill, gott hús og gripahús, um 4 ekrur ræktaðar, bezta verð á $1,550. $600 út i hönd. 2 lóðir á Machray St„ $125 h-or. *so út í hönd. 2 lóðir á Chu.cn St., $125 h>or; *o0 Ut í hðnd 4 góðar lóðir á Flett St nærri Pembina veginum, $135 hver. 2 lóðir nálægt Exliibition Grounds, $125 hver, báðar fyrir $200 i per.ingum. 4 Cottages á Toronto St. $1,300 hvert bað og vatnsrennur, þarf að eins að borga $200 út í hönd. LANGSIDE St. — Nýtizku hús með 9 herbergjum, 3,000, $800 borgist út í hönd. LANGSIDE St. — Hús fyrir $1,400, þar af $300 út i hönd. PACIFIC Ave.—Sex herbergja Co'.tage á $1,400; $300 út í hönd, YOUNG St. — Sex herbergja Cottage á $1,200. SPADJN' * -- -Fimrn herbergja Cott- ngt’ MAOh 3jC herbergja hús fya.. $1,80 PRITCtlAit^ Ave. — Þrjár lóðir fyrir $600. CATHEDRAL Ave —Fimm lóðir nærri ánni fyrir $900. Finnið mig viðvikjandi lóðum i Fort Rouge. F. H. Brydges & Sons, Fasteisrna, fjármála og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi i hinum nafn fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða í sectionfjórðungum. Frí heimilisiétfcarlönd fást innan um þetta landsvæði. SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lððir nærri C. P. R. verksiuiðjunum með lágu verði. YIDURI VIDURI JACK^PINÉ \med /cBgsta verdt. POPLAR J TT.CT. WELWOOD, Phone 1691 Cor. Prraceu & Logan BOSS Ave. — Þar höfum við snotur*1 Cottage fyrir eitt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Kouge)— Fimmtiu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt þúsund og átta hundr-’' '’-»llare; þrjú hundruð borgist út í d, Við höfum ódýrar lóðir i Fort Rouge Comið og ijáið hvað við höfnm að bjóða. SCOTT & MENZIE 555.Main St. Winnipeg. Rauðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einka-étt til að selja. Crotty, Love & Co. L«ndsal"r, fjftrmftla ocr vft. tryaginorar *(j»r.tnr. 515 nXaixt. Sti-eot. á móti City Hall. 4 lóðir á Ba St„ $90h Peningar lá' a Ave. Dalton & Grassie. Fasteipnasala. Lt'igur innheimtar. Peningalán, Eldsábyrgd. 481 - Wain 8t. Ágætt tækifæri fyrir mann í þjón- usfcu Can. Northern fél. Laglegt 5 herbergja Cottage á Spsdina Ave., steingrunnur, vatnsrenna, vatn og furnace, verð $1,450, um 600 út i hönd. Fyrir C.P.R mann höfum viðsex herb hús á Salter St. á 66 feta lóð með stræti, verð $1,400. Tilboðum verður veitt móttaka (skrifuð- uro að einsl til 30 Júli til kaups á þessum tveimur lanespildum • s yxr. J af 3—13 Land þ . \- lægt Ston \in oií '< betra en od. t i. er Sec. 8 V', fy sonl8 Bay lana. llngar upplýsingar um það hafa gefnar verið. Lönd þessi veröa að seljast og mundi því borga sig að leita upplýsinga. Alexauder, (irant og Simraers Landsalar og fjármála-agentar. 535 Slain Street, - Cor. Janies St. Á móti Craig’s Di-y Goods Store. ROSS Ave. — lj-loffcs timburhÚ8, þrjú svefnherbergi, $1,100; $300 út í hönd. PACIFIC Ave. — lj-lofts timburhús, steingrunnur á yfirborði, kjallari múraður með tigulsteini, vatnsrenna og salerni, $2,250 ELGIN Ave —Tveggja lofta timburhús, þrjú svefnherbergi. stór lóð, $1,300, $400 út í hönd. * ALEXANDER Ave. — ij-lofts timbur- hús, $1,400. -, —- — ave. fyri hugsið ti borga sig PENINGAB Eldsábyrgð. Pacific og A lr.vot1^er ;»n Nena ’pér taupa lóð ður að fl 'la, AREXANDER, GRANT & SIMMERS 535 Main Street. COLONY St—Nýtizkuhús með góðu verði, að eins $3,300, og skilmálar góðir. PORTAGE Ave—á móti Deaf and Durnb heimilinu, fímmtíu fet, að eins sex tiu doll. fetið, sera er fimmtán doll. minna en lóðir seljast þsr nálægt. www m * $ $ SHERBROOKE og Furby, nálægt Notre Dame Ave—Tiu lóða spilda, 50x132 hver, tólf doll. fetið; gódir skilmálar. Verðmat, peningalán og vátrygsing. CROTTY. LOVE & Co, landsalar o. s- íi v., 515 Main St. FJORAR HELZTU skepnumeðala-tegundir. American Wqod bandahestum. nautgripum.kind- uni ov svínum AniericanP0pJoV7D Y við fuglavkeikindum og til að auka varpið. ROUOH ON UOE Dauði vís öllum lúsategundum. BA-VA-RA eða Bavarian hrossft-ábnrður, við mari, skurðum, liðskekking og sártim. Öll me^ölin ábyrgst. eru ekki ár '-’n.leg nema á 8é mynd ul icle Sam". til af Americí .OckFoodj Fremont, Ohio. I A. E. HINDS & CO., ! 602 Main St. Wlnnipeg. Man. J Aðal-agentar í Man. og N. W. T. 4| Agentar óskast í hverju þorpi. 4|

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.