Lögberg - 23.07.1903, Síða 1
t
Vissulega
þykir jafnvel verstu raönnum gott að fá
Tce Cream. Rej’nandi væri að betra bóndann
yðar með þarDsta hlutnum í búð vorri — það
er Peerless Ice Cream Preezer. Beztur allra
og er 3 potta, selst hjá oss á $2 50,
£ Anderson & Thomas,
t538 Main Str. Hardware. Telepiione 339
%'%%✓%%'%'%'%%'%%^%'%>%'%%'%'%'%'%<
r
%'%'%'%%%. %.%•%%'% , %%'%'%'%%
Hafiö þær til
Þér settuð að setja fj’rir virhur,,irnRr og
glaggagrindurnsr. Mýbi'. og fiugur eru
nú að koma. Viö höfutn vírgt ndur.sem
falla vel. Þér œttuð að sjá n:er. Um
og j’fir 25 ceuts,
Anderson «& Thomes,
638 Main Str. Hardware. Teitphone 338.
0 Merkí: svartar Yale-lás É
ÍL% %%%%%%%%%%'%% *%.»%>■'%%%.%r<i
5
16. AR.
Winnipeg, Man., fimtudasrinn 23. Júlí, 1903.
Í\T r 29
Til kjósenda í
Gimli-kjördæmi.
Háttvirtu kjósendur!
Flestum yðar mun þegar kunn-
ugt, aö fylkiskosningarnar féllu
þannig ( 38 kjördæmum af 40 hinn
20. þ. m., að konservativ flokkurinn
varð í mjög miklum meirihluta, svo
Roblin-stjórnin verður við völdin
næsta kjörtímabil, eftir þv< sem
mannlegt hyggjuvit fær séö. Sam-
kvæmt auglýsing kjörstjóra á til-
nefning að fara fram í Gimli kjör-
dæmi 23. þ. m„ eða 10 dögum seinna
en i hinum 38 kjördæmum, en af
því leiðir, aö mótstöðumenn vorir
mundu leggja alt kapp á að vinna
kosninguna, og mundi þetta baka
vinum mínum f kjördæminu meiri
fyrirnöfn og timatap, en eg get með
góðri samvizku lagt á þá um há-
heyskapartímann. Og með því,
ennfremur, að eg stæði ver að vígi,
ef eg næði kosningu, að útvega
kjördæminu sumt af því, er það svo
mjög venhagar um, en stjórnarsinni,
þá hef eg, eftir nákvæma yfirvegun,
komist að þeirri niðurstöðu, að láta
ekki tilnefna mig sem þingmanns-
efni fyrir Gimli-kjördæmi 23. þ. m.,
sem þýðir það, að andstæðingur
minn, B. L. Baldwinson, nær kosn-
ingu mótstöðulaust. Hann lýsti
yfir því á einum af hinum sameig-
inlegu fundum í Nýja-lslandi, aS
hann myndi ekki verða í vali ef
Roblin-stjórnin félli, og gaf sem á-
stæðu, að hann gæti ekki gert kjör-
dæminu eins mikið gagn, þótt bann
næði kosningu, ef hann væri í mót-
stöðutiokknum. Af þessu leiðir, að
sumir mundu segja, að eggerði kjör-
dæminu skaða ef eg yrði þingmaður
fyrir það og fengi ekki alt, sem
nauðsynlegt og sanngjarnt álitist.
En þetta ætti líka að verða uppörf-
un fyrir Hr. B. L. Baldwinson, að
leggja fram alla krafta sína til að
útvega hið mikla og marga, sem
þetta unga og líttbygða kjördæmi
vanhagar um—þar á meðal jám-
braut alla leið norður að íslendinga-
fljóti.
Svo þakka eg öllum vinum mín
um og stuðningsmönnum í Gimli-
kjördæmi innilega fyrir það traust,
sem þeir hafa sýnt mér með því að
tilnefna mig sem þingmanns efni,
og fyrir þá miklu vinnu og ómök er
þeir hafa lagt í að stuðla að kosn-
ingu minni. Og að endingu vona
eg að eiga eftir að hitta þessa vini
mina áður en mjög langt um líður
og þakka þeim persónulega fyrir
fylgi þeirra og trygð við mig.
Með vinsemd og virðingu,
Yðar,
SlGTR. JÓNASSON,
Winnipeg, 21. Júlí 1903.
kol&námu 1 British Columbia á þriðju
deginn var.
tJDgur Canadam&ður, H. Lnfrec-
aye að nafni, hefir veðjað um þ&ð að
hann skuli geta komist kriogum
hnöttinn á þrjú bundruð sextlu og
fimm dbgum án pess að hafa eitt ein-
asta cent í v&sanum þegar hann legg-
ur á stað. Hann ætlar &ð leggja upp
í ferðina frt bænnm St. Barnabe I
Quebec-fylkinu og hafa eingöngu
einn fatnað, og enga ferðatös^u eða
neitt annað meðferðis. H&nn hefir
undirgengist þá skilm&la hvorki að
taka neína ferðapeninga til láns né
biðjast ölmusu, en borga ferðakostn-
aðinn að eina á þinn hátt að vinna
hann af sér jafnóðum og hana ferðast
áfrarn. Ef hann verður komion aft-
ur til St. Barnabe 7. Júní 1904, kl.
12 um miðnætti & mlnútunni, eða fvr-
ir þann t(ma & hann að fá tuttugu þús
und dollara; ef ekki & hann að borga
pex hundruð dollara í veðfé. Hann
lagði á stað frá St. Bamabe, sem er
um fimtíu tnllur fyrir austan Mou’re-
al 8. Júnl, kom til Montreal 11 Júnl
og vann par 1 tlu daga. Hann kom
til Winnipeg fimtánda Júlt og býst
við að stai.da við hér nokkurar vikur
og vinDft sér inn peninga.
Ákaft báglveður gekk yfir St.
Andrerva og Kildonan fyrra miðviku-
dag. Er sagt að jafn stórkostleg
haglhrlð hsfl ekki komið þar slðast-
lifin prjátíu og tvö ár. í kringum
St. Pauls Industrial skólann var veðr.
ið harðast og gerði mikinn skaða á
jarðar&vöxtum f>ar, eins og annarstað-
ar þar sem pað náði til.
í r&ði er að amerlskt stálgerðar-
félag reisi verksmiðjur og byrji að
vinna hér í Canada. Hefir f>að tekið
fjögur hundruð og fimttu ekrur af
landi skamt frá Port Colborne og
býst við að veita um fjögur þúsund
manns vinnu. Höfuðstóll félagsins
er tíu miljónir dollara.
C inadastjórnin hefir leigt gufu-
skipið Neptun frá Newfoundland til
vlsindftlegra rannsókna I Hudsonsfló-
anurn. Tilgangurinn er að komast
fyrir og ákveða hvort heppilegt muni
vera að velja pá leið til kornflutninga
framvegis. Um leið á skipið að sjá
um að framfylgja tolllögunum gagn-
vart amerlskum hvalaveiðamönnum
sem stunda veiðar á Hudsonsflóanum.
Fréttir.
Fjörutlu og tveir menn voru hér
ferð frá Bandarfkjunum, I vikunai
sem leið, { f>eim erindigjörðum að
k&upa lönd. P -ir festu kaup í rúm-
lega átta þúsuad ekrum af lsndi vest-
ur »f bænum Morris. Annar hópúr
af Bandaríkjamönr.um, sem í voru
tuttugu og tveir menn, voru hér á
ferð um miðjan fyrra m&nuð (Júnl)
0g keyptu f>eir sex púsund oo áttatíu
ekrur af landi I sinni ferð.
á. Framförunum í heilbrigðism&l-
efnum, sem Amerfkumenn kornu par
& atað, hefir hann dyggilega séð um
að haldið væri áfram og þærauknar að
stórum mun. Sama er að segja um
kenslumálin. Nú eru f>ar f>rjú fiús-
und og fjögur hundruð barnaskóla-
keanarar og eitt hundrað og fimtlu
þúsund börn, srm ganga á skóla og
njóta reglubundinnar kenslu.
’ Vilhjálmur Þýzkalandskeisari
lýsti p>vl yfir cýlega, 1 ræðu, sem!
hann hélt, sð hann ætiaði sér að út-
rýma sóslalistum úr rlki sfnu meðeldi
og sverði. KvaC hann f>að hafa verið
hm veikuhlið stjórnar sinn&r til J>ee*a
tfma, hve T&egilega hefði verið tekið
& sóslalistum, endi ætlaði hann sér
nú ekki lengur að þola sósfalismuB-
inn innan endimarka pýzka rlkisins.
Kfnverjar flytja sig nú t stórhðp-
um til Mexico, sem er afleiðing af
f>vl hversu litl&r skorður eru reistar
f>ar við inuflutuingi hverrar pjóðar
sem*-r. A sfðastliðnum fjórum vik-
um b'ifa full f>rjú púsund Klnverjar
fluzt inn f>anga*.
Stórrigning-ir og v&tnsflóð gerðu
mikið tjón viðsvegar I Austurríki í
vikunni secc leið. Samfata regninu
var stormur mikill og hefir sllkt ill-
viðri ekki komið par 1 manna minc-
um.
Koíiist hetír p>að upp að tólf her-
foringiar 1 Servlu hafa mynd&ð með
sér sambacd til pess að ráða hinc
nýja konuDg af dögum.
KosnÍDga óeirðic miklar áttu sér
8tað I héraðinu Ovideo á Spáni 1 vik-
unni sem leið. Löggæzlu-riddara-
liðið sk»ut yfir átta hundruð skotum
á lýðinn og drap tlu mauus, f>ar á
meðal tvo kvenmenn, og særði marga
áður en stilt v&r til friðar. Pair sem
fullherma að kosningar gangi hver-
vetna friðsamlega, nema vestanhsfs,
hefðu gott af að kynna sér þessar
fréttir.
BAXDiKÍKIN.
£>ess var getið f Lögbergi í vik-
unui sem leið að Roosevelt Torseti
heföi, pr&tt fyrir ö!l andmæli, ákvarð-
að að senda Rússake’sara mótmælin
gegn meðferðinni & Gyðingum &
Rússiandi. Nú hefir stjórn Rúss-
land« pvertekið fyrir að veita viðtöku
mótmælaskrá þess&ri eða að neinu
leyti að taka hana til greina.
Canada.
l'ölf Kfuverj&r dóu og áttasærð-
ust mikið af sprengingu er varð í
Utlönd.
Sem sjálfstætt rlki hefir nú Cuba
staðið undir þjóðveldisstjórn ( eitt ár
og ait hefir farið par vel úr hendi, en
engin sú hrakspáin ræzt að alt mundi
ganga þar á tréfótuin með pví fyrir-
komulagi. P&lma forseti hefir sýnt
að hann er duglegur og hagsýnn
8tjórnari, sem hefir h&ft þekkingu og
lag til þess að afstýra öllum vand-
ræðum, einkum bvað fjármálin snert-
ir. Hvað vel hann hefir leyst f>að
vand&verk af hendi er enn J>á uodra-
▼erðara f<egar gætt er að f>v( htnn
ekki hefir haft f>á samvinnu B&nda-
rfkjamanna við &ð styðjast, sem hon-
um var beitin og hann átti knimtingu
Leynilögreglumenn í New York
tóku nokkura ítallumenn fasta I vik-
unni sem leið. Deir eru grunaðir um
peningaf&lsanir. Voru f>að fimm karl-
meon og tveir kvennmenn, erteknir
voru og skutust peir á nokkurum
skotum við lögreglumennina áður en
f>eir urða hands&maðir; særðist einn
lögreglumannanna töluvert i þeim
▼iðskiftum.
Nýtt málþráð&rlélag er nýmynd-
að 1 New York. Ætlar J>að sér að
koma & m.Uþráðarsambandi milli Al.
bany, New York bæjar, Syracuse,
Roohester, B'jff&lo og ýmsra staða 1
C&nada. Höfuðstóll félagsins er ein
miljón dollara, og eiga stjórnendur
og hvatamenn fyrirtækisins heima 1
New York og Brooklyn. •
Eldur komst ( sprengiefnis- og
púðurbyrgðir, er geymdir voru n&-
lægt bænum Pearsburg 1 Virginiu, á
l&ugardaginn var Varð f>&ð tveimur
mtiamim að baua, særði sextán manns
hættulega og um hundrað manns urðu
par fyrir nokkurum áverkum.
New-York Life
mesta lífsábyrgðarfélag heimsins.
31. Des. 1891. 31. Des. 1902.
Sjóður..................125 947,290 322,840,900
Inntektir A árinu....... 31,854,194 79,108,401
Vextir borgaðir á «rinu. 1 260,340 4,240.5i5
BorgaS félagsm. á árinu. 12,671,491 30,558,560
Tala lífsdbyrgðarskírteina 182,803 704,567
Lifsibyrgð i_gildi......575,689,649 1,553,628,026
Mismunur,
196 893,610
47,254.207
2 980.175
17,S87,069
521,764
977,958,377
NEW-YORK LIFE er eugin auðmannaklikka, heldur sam-
anstendur þaS af ytir sjö hundruð þúsund manns af öllum stétt-
um; þvl nær 60 ára gamalt. Hver einasti meðiimur þess er hlut-
hafi og tekur jafnan hluta al' gr' Sa félagsins, samkvserat lifsá-
byrgSarskirteini þvl, er hann heldur, sem er öhagganlegt.
Stjórnarnefnd félagsins er kosin at’ félaasmönnum.
sú er undir gæzln landstjórnarinnar ( hvaða r ki sem er.
Nefnd
CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN,
Agent. Manaper.
Qrain Exchange Building, Winnipeg,
Of margir læknar.
A fundi amerl8k& lækaafélags'ns
I New Orleans þar sem yfir fimm J>ús-
aad manns voru s&mankomnir, leiddi
D:. Billings athygli manna að p>ví,
að of mikið væri orðið &f læknastéttar
mönnum I B mdar(kjunum. H&nn
sagði að árlega útskrifuðust par frá
tlu þúsund til tólf púsund og fimm
hundruð læknaefni, en ekki væ:i
pörf fyrir nema tvö þúsund 03 fiirm
hundruð, eða f>ar I kringum. H&fi Dr.
Billing rétt fyrir sér í þessu, sem
eigin ástæða er til pess að efa, eru
pi frá sjö til tlu púsund ungir menn,
sem árlega búa sig undir f>es3& Hfe-
stöðu, án f>ess að geta haft minstu
von um að mögulegt sé fyrir pi að
lifa af henni, hvað f>á meira. Vitc-
skuld er svo um fleiri vfsind&greinar,
aö meira er en nóg &f mönnum, til að
skipi f>ær, en þarfimar útheimta, en
f>að er ef&mál hvort eins sé ást&tt fyr
ir nokkurri stétt i þessu efni og lækn-
unum, að undantekuum lögfræðing-
unum, sem eru eDgu betur farnir.
Hverjar afleiðingsr þetta hefir 1 för
með sér fyrir hina ungu menn, sem
búair eru að eyða dýrmætum tíma og
miklu fé til nám3Íns, er hægt að f-
mynda sér. D&ð er sorglegt &ð vita
til þess, að sumir af peesum ungu
mönnum skuli ekki heldur leggja fyt-
ir sig aðrar námsgreinar,par sem
þörf er á mönnum og nægilegt verk-
efoi er fy.’ir hendi, t. d. gangvéla-
fræði og skógarækt. MeÖ&l ftessfcia
púsunda af mentamöQnum hljóta
einuig að vera til efni I góða rithöf-
unda, en af f>eim er nú alt of fátt til
og ritlistin virðist næstum því vera
að l(ða undit lok. — Lit. Dig.
Baráttan gegn tæringar-
veikinni.
Behring, hinn nafnfrngi læknir
sem ötullega hefir b&rist gegn b&rna-
veikinni, hefir nú á stð&ri árum verið
að reyna til að finna r&ð við tærÍDg&r-
veikinni. Um árangurinn af erfiði
sfnu i J>& stefnu hefir hann nú nýlega
haldið fyrirlestur í Vlnarborg l Aust-
urriki. Aður hefir Dr. Bshring h&ld
ið þvl fram að mögulegt væri að gera
kálfa ómóttækilega fyrir tæringar-
sóttkveikjuefnið m»ð pví að splta inn
1 f>& tæringarveíkis blóðvökva. I*á
aðferð álltur bann ekki heppilega að
brúk& við menn, p>v( h&nn segist ekki
vera trútðar & f>&ð, að nakkuru sinni
verði hægt að gera menn ómóttæki-
lega fyrir sjúkdóminn með því að
sp’ta lifandi gerlum inn I blóðið. En
h&nn bsndir á aðra aðferð, sem haan
er voDgóður um að muni vera hin
réttasta og öruggasta, til f>ess að tak-
ma-kinu verði nlð. Nautgr'pir, sem
spýct hefir verið inn 1 þessum b!óð
| vökva og eru p&nDÍg orðnir trygðir
gegn veikinm', hsfs, eftir f>v( eem
hann hyggur, ÍDn;falið I lfffærakerfUu
g&gneitur, sem drep ír tæringargeril-
inn. Þegar börn eru látin drekka
mjólk úr kúao, sem blóðvökvanum
hefir verið spýtt inr: í, d-ekkap&u,
eítir kenningu hans, um leið inn I
sig þett& g&gneitur og verða ómót-
tækileg fyrir tæring&rveiki. Þstta er
að&l mergurinn m&lsins 1 keuningu
D’. Bihringj. Honuui tinit sú teyasla
að ungbörn, sem drekka -rjólk úr
sýktum kú:n, eru mjög móttsokileg
fyrir veikina, verasÖDnua fyrir J>vl,
að drekki pau í sig gagrneitrið með
mjólkinni úr kúm sem læknaðar eru,
pi ætti veikin ekki að geta uunið
peim mein síðar meir. Hættunni,
sem stafar af sýktri mjólk, fyrir full-
orðna memi, álltur hsnn mjög orðum
aukna og segir að erfitt muni að 6&nna
f>að að veikin sé íóttnæm f>sgar um
fullorðið og hraust fólk er að ræða.
E iki trúir hann heldur á ar^rengi
veikinnar. Ssgir h&nn að f>6 aíi og
amms hins nýfædda b&rns séu yfir-
komin af tæringu þá fæðist barnið,
afkomandi þeirra, heilt og ósýat af
veikinni, gerlarair berist pá fyrst ina
( blóðið þegar barnið fari að hafa
samneyti við og alast upp með hinum
tvringarveika, síhóstandi afa sínum
eða ömmu. I>3ss vegna álítur haan
sjálfsagt að kom& I reg fyrir alt sam-
neyti milli ungbama og tæringar-
veikra manna, þvl J>&u séu móttæki-
legust fyrir sóttaæmið. Sóttkveikju-
efniö segir h»nn aðgeti leynst 1 börn-
UDum utn fleiri ár og komi ekki i ljós
fyr en seint á þroikaskeiðinu, eði f>á
fyrst er einhver anaar sjúkdómur
veikir llkamsbygguiguna. Dr. Be-
hring þykist f>ess fullvisi að hægt sé
að vernda ungbörnia frá tæringarveik-
inni ef nægileg varúð er við höfð og
valdstjórnirnar sj&i um að allir k&lfar,
sem settir eru &, séu nákvæmlega
lækDaðir og sóíthreina&ðir. D&ð á.
lítur haon undirstöðuatriði til þess að
hægt sé að fyrir’oyggja veikiaa.