Lögberg - 23.07.1903, Side 3
LÖGBERG 23 JtJLl 1908,
3
Fréttir frá Islandi.
Reykjavf/, 13. Jfinf 1903.
Byggijígakefnabannsóknib.
Saoikvæmt fjitveitingu síöasta
aljjingfis hefir cand. polyt. Jóu t>or-
láksson (frá Vesturhópshóluno) veriö
ráðino ertir tillöjrum Bönaöarfélags
Islsnds til halua áfram byggingsr-
efnsrannsókrum peim og leiðljeining-
um f hfiásgerð, er Sigurður heitinn
Pétursson dó frá. Hann hefir verið að
bfia sig uodir psð erlendis frá pvl 5
vetur, koin hingað um daginn með
póstskip’nu, og fletljr að f^rðast hér
um lacd í sum&r til slíkra rartnsókun.
Honura ifzt að svo slöddu einna bezt
á, að gerðir séo steinar fir steitisteypu
til að hlaða fir hfisveggi; tolur pn.ð
muni verða kosDsðarminna en að
steypa veggina í einu lagi; pi mundi
og verða bfegra sð hafa veggi hola.
Hann r&ðgerir að flytja fyrirlestur hér
um þetta efni innan skatns. Hann
hugsar ogtil að atbuga kalkið á Kjal
arnesi (1 Esjunni) f pvf skyni, að kalk-
brensla geti komist hér 4 sem fyrst,
ef nóg fycdist kalkið Edq fremur
ætlar hann sér að leita að leir til tig-
ulsteinsbrenslu, og sömuleiðis að
steintegund peirri, er ,trass“ nefnist,
og blanda má við kalk og sement.
£að segir h&nn veraágastt byggingar-
efni, og íæyndar sér að gera mætti
pað að fitflutningsvöru, ef íyBdist &
hentugum stað.
Hann kveðst purfa að fara utan með
hauBtinu og ferðast um Dýzkaland og
England til þess a"' sfla sér frekari
pekkirgar f p°8sun’ efnum.
Stjórn Landbfinsðarfébgti! s hefir
faiið honutn eftir tillögu hans að láta
gera tilrau í til að bfia til framræsiu-
p!pur fir sementsteypu. Að J>vl væri
hin mesta f amföi, ef tækist, með pvl
að útlend“r framræslupfpur eru of
dýrar, vf-yna flotningskostnHðarins
einkanlega
SlXttuyél. Hugvitsmaðurinn
Olafur Hjalttsted, eem hingað kom
frá Khöfn um daginn og fer aftur
paDgað 16. p. m., hefir hugsað upp
pá tilbreyting á sláttuvél, er hann
hvggur korna mr.cdi að fullum not-
um hér & l&r.di, á snögt gras o. sv frv.,
otr ekki yrði erfií*ar! en pað eða fyrir-
hafnarmeiri, að nota mætti með h&cd-
afli, jafnvel af kiennmönnum, og
slægi pó prefalt á við pað er góðir
siáttuioeun gera nfi með orfi- Hann
fýrdi nákvæman uppdrátt af vélinni
á slðasta stjómarfucdi Landböcaðar-
félagsins.
Hr. Ó. H. hugfnr til að koma iiér
upp 1 Reykjavlk hugvitssmíðastofu,
er annast gæti ýmsar vandasamar
smíðar og aðgerðir, pær er ella hefir
orðið að leita með til fitlacda. Hann
ætiar nð sækja um í pvf skynt til
pingsins 10,000 kr. lán, er endur-
greiðist á 15. ára fresti
ElDGOS í SK.EIÐAEÁBJÖK.LI.
Ritað er ísafold af S'ðunni 2. p.
m : Eldur uppi f suður af Græna-
fjslli, vestarlega f jöklinum (Skeiðar-
árjökli). Hlaupið byrjaði í Skeiðará
mánudag 26. maí sfðdegis; miðvikud.
seinnipart kom Sfila fram, og sfðari
hluta fimtudags sást eidurinn, og var
mestur pá Dæstu nótt,bjart hér f syðri
bygðum, Álftaveri og Meðallandi
Hrönn ruddi Skeiðará fram upp á
gamlan móð, mest miðvikudag og
fimtudag. I>á skulfu hús í Svlnafelli
og Skaftafeili. Póstur kom hingað í
gær; fór yfir sandinn hvftasunnudag;
vegur Dokkuð tvlbentur; á miðsand-
inum 2 vatDsföll, austur undir Háöldu
og nálægt Sigurðarfit, hvort um sig
eins og Skeiðará ,,í sp&rifötunum*‘ o:
I succarflugi.
Fóik héðan ætlar i dag austur að
Nfipsstað og paðan og inn 1 fjöll til
að skoða stöðvarnar; par logar enn
vel; eg er hræddur um öskufall I ör-
æfum f dag, pvl pangað er svartan
bálk að sjá, og vindur er hvass að
norðan. Nfi erum við að bfiast við
Kötlu pá og peg&r, sami r......unö-
ir peim biðutn systrum, og fyrír iöngu
Orðið von á Kötlu.
Reykjavik, 17. Jfiuí 1903.
Eftiemjelí. Hinn 18. f.m. Maí
lézt hfisfreyja Dorbjörg Stefánsdóttir,
kona Björrs hreppstjóra Jónssonar að
Veðramóti 1 Göoguskö-ðuro og systir
peirra bræðra og séra S g-urðar f Vig.
ur og Stefáns keniv ra ft Viöðruvöllum.
Hinn 1 p. m. ar.daðist að heim-
ili sínu, Hrauusási f H -!s»t"re:t f >>o-&-
arfj&rðarsýslu, ekKjan E.ín Rögn-
valdsdóttir, fullra 60 ára.
R->ykjavík, 20. Jfiní 1903.
Ejib.ettispbófi við prertaskól-
ann luku 19. p.rn. peir: Eink. 1 tig.
Ásgeir Ásgeirsson meft I 85
Lárus S Halldðrsson — 191
Stefán Björns8on — II 76
Jón N. Johancessen — II 75
Mannalát. Hinn 9. p. m. and-
aðist á Bitdudal ekkjufrú Katrfn Ó-
lafsdóttir, prófasts Sivertsen f Flatey
(fl860) og koriu hans Jóhönnu Eyj-
ólfsdóttur, ekkja Guðmundar heitiiB
Einarssonar p'-ófasts, er lengst vsr
prestur að Kvennabrekku og stðast
ttð Breiðsbólstað á Skógarströnd (f
1882). — Isafold.
Reykjavík, 18 Jfini 1903.
Riddabi af dannebrog er Guð-
mundur Björnason héraðslæknir ný-
lega orðinn.
Pbestskostning er um garð
gengÍD 1 Staðarprestakalli á Reykja-
nesi. Var kosinn Jón I>orv*lds8on
cand. theol. á Brjám&læk með 36 atkv.
Séra Guðm. GuðmundAson í Gufudal
fékk 4 atkv. og séra Ásm. Glslason á
Bsrgstöðum fékk 1
Skaelatssótt var um slðastliðin
mánaðamót að ganga á Seyðisfirði.
Babnaveiki stakk sér DÍður f
sfðastl. mánuði til og frá f Eértði
eystra.
Hlaðafli f Vestmanneyjum af
sfld, porski og löngu. Var geiður
tnaður hiug&ð til Rvlkur fir Landeyj-
uin til pess að fitvega eyjsrskeggjitm
salt með Lauru.
Pilskipaflotinn kvað afla freir-
ur tregt við Vesturlacdið. — Fjall-
konan.
Seyðisfirði, 25. Maf 1903.
, Mannalát. 21. p.m. andaðist
hér I bænum, fir heilabóigu, prentari
Eirfkur Einarsson 19 ára að aldri, f.
19. Maf 1884. Hann var sonur hinna
góðkunnu hjóna Ein&rs Hinrikssonar
fyrv. veitiogamanns og frfi Pálínu
Vigffisdóttur. — Austri.
Ásigling. Yzt f Dýrafjarðar.
mynni varð pað slys. að tvö fiskiskip,
„KarólÍD&'4 (Run. Óiafss, í Mýrarh.)
og „Vinfred11 (Sveins kaupm. Sigfús-
sooar) sigldust &. „Viofred14 var í
vendingu, og sökk peg&r (á 3—4
mfr.fitum), eu menn björguðust alls-
lausir nauðuglega upp & „Karólfnu.“
A báðura skipunum voru stýrimean á
verði, en skipstjórar í svefui.
„Vesta“Jienti f hafíshrafli á Skaga-
firði, braut tvo spaða af akrfifunni og
BÍarkaði við illan leik til ísafjarðar;
par lá hfin í 5 daga og var gert við
b'lun hennar. —Jt^ykjavikin.
LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til undirrit-
aðs og kölluð „Tender for Uourt House. Red
Deer,” verður veitt mótaka áskrifstofu þessari þanc-
að til þriðjudaginu 4. Ágúst 1903 að þeim deci tölu-
um, til að byggjaCourt House í Red Deer N. W. T.
sainkvíemt uppdrætti or regluiörð. sem sjá má á
landskrifstofunni í Red Deer. á skrifstofu Mr. Paul
Paradis. Resident-Engineer. Calgary N.W.T. og hjá'
stjórnardeild oþinberra verka í Ottawa.
Tilboð verða ekki tekin til grena séu þau ekki
gerð á þar til ætluð eyðublöum og undirrituð eigin
nafni bjóðanda.
Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka-
ávísuu á löggildan banka stíluð til The Honorable
Minister of Public Works, er hljóði upp á sem svar-
ar tiu af hundaði (10 procent) af upphæð tilboðsins.
Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til að fá þessa upphæð aft-
ur ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hef-
ir verið veitt það. eða fullgegir það ekk samkvæmt
samningi, Verði tilboðinu hafnað, verður ávísanin
endursend.
Stjórnardeildin skuldbindur sig ekki til að taka
lægsta boði eða neinu þeirra.
Samkvæmt skipan,
FRED. GÉLINES,
Secretary.
Department of Public Works,
Ottawa, 30. Júní 1903.
Fréttablöð, sem birta þessa auglýsing án heim
ildar frá stjórnarderldinni. fá enga borgun fyrir.
Dr. Dalgleihs
TANMLÆKNIR
kunngerir hér bio9, að hann hefur sett
niður verð á tilbáaum tönmim (set of
teeth), en )>ó með )>ví sailyrði að l>orgað sé
tít í hönd, Hann er sá eini hér 5 bænum,
sem dregur tít teunur kvalalaust, fyllir
tennur nppá nýjasta og vandaðasta máta,
og ábyTgist altsitt verk.
Mo Intyre Block. Winnipeg
ELDID \ID GAS
Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir
félagið pípurnar að götn línunni ókeypis
Tengir gaspí|>ar við eldastór, sem k^ypt-
ar hafa verið að þvi án þes“ sotja
nokkuð fyrir verkið.
GAS RANGE
ódýrar, hieinlegar, ætíð tii reiðu.
Allar teguudir S8.00 og þar yfir. Kom-
ið og skoðið þær,
jTlie Winnipeg EL’. Street Railway Co.,
-sildin
215 FoKii' Avence
GOÐ HEILSA
fæ st með flösku af
DUNN’S
English Health Salts
Reynið eina flðsku á 30c og 40c.
Druggists,
Cor. Nena & Ross Ave.
$3)<>oo
virði af allskonar
Skótaui,
Rubbers,
, kistum,
töskum o. fl.
er eg nfi búinn að fá i búð mína.
483 Ross Ave.
íslendingar geta því haft úr bæði góðu
og miklu að velja, ef þeir korna til mín
þegar þeir þurfa að fá sér á fæturna.
Rubbers
yrir vorið, sel eg á 25c. cg upp. Ekkert
etra í bænum fyrir verkafólkið.
Verkamanna skór
fást hjá mér af öllum stærðum og gæð-
um, og ekki billegri annars Staðar í
Winnipeg.
Krakka skóm
hef eg mikið upplag af, og get hoöið ykk-
ur óþekkjannleg kjörkaup á, ef þið bara
komið og talið við mig.
Fínir Dömu og Herramanns-
skór, og allar tegundir af hæstmóðins
skótaui eru ætið á reiðum höndum hjá
mér. og eg býð unga fólkið velkomið að
skoða vörur mínar.
Aðgerðir á skóm og
I£ai?iiéss
af öllu tagi leysi eg fljótt og vel af hendi^
Th. Oddson,
483 Ross Ave., WINNIPEG.
Fotografs...
Ljósmyndastofa okkar er op-
in hvern frídag.
Ef pér viljið fá beztu mynd-
ir kcmiö til okk&r.
öllum velkomið að beim-
sækja okkur.
F. G. Burgess,
211 fíupert St.,
QUEGNS UOTEL
GLENBORO
Beztu máltíðar, vindlar og vinföng,
W. NEVENS, Eigandl.
Dr, G. F.
L D. S.
TANNLÆKNIR.
Tsunur fylltar og .'regnarfit án 8&re.
Fyrir að draga fit tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn (1,00.
527 Maik St.
»Ý ALÆKNIR
0. F. Elliott
Dýralæknir ríkisins.
Læknar allskonarj sjtíkdónxa á skepnum
Sanngjarnt verð.
X.jp- facalt
H. E. Close,
(Prófgenginn lyfsali).
Allskonar lyf og Patent meööl, JRitfðng
&c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum
I u^JJgefinn
*
*
*
*
Í
*
*
*
*
*
«
«
«
«
*
«
«
«
«
«
#
Empire...
Rj ómaskilvindur
Gefa fuJlnægju hvar sem
þær eru notaðar.
Lesiö eftirfjdgjandi bréf.
CoULEE, Assa.. 10. okt. 1902.
The Manitoba Cream Sepai’ator Co.,
"Winnipeg. M&n.
Herrar mínir! — Eg sendi hé með $50
sem er síðasta afborgum fyrir skilviudu
nr, 19417. Hún er ágætis vél og við höf-
um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún
liefir meira en borgað sig með því. sem við
feng'um fram yfir það, að seljn mjólkina.
Óskandi yður allx-ar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANGER.
Þér munuð verða ánægð ef þér kaunið E EVi P i K E
The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,Ltd
102 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN.
Í
-w* 'W Iflr Tfir tnr "^T AIA AtX' Igt WI rflv XQJT “ypff '
♦
«
«
M
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
0
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
HECLfl
FURNACE
♦
’ ♦
Hið bezta ætíð
ódýrast
Kaupid bezta
lofthitunar-
ofninn
♦ HECLA FUINACE ”
«, Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó.
é
♦ i
♦
♦ pe”dSpja?d Department ö 246 Princess St., WINNIPEG. A^eufr?or
♦
♦
CLARE BROS. & CO
Metal, Shingle íx S'ding Co., Limited. PRESTON, ONT.
«
*
*
♦
«
<
«■
♦
♦
*
♦
♦
♦
«
«
♦
«
«
♦
«
«
«
♦
«
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Reglur við landtðku.
Af öilum sectionuxxi með jafnri tðlu, sem tilheyra sambxindsstjórniuui, i Mani-
toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, gota tjölskylduhöfuðogkai'lmentx 18 ára
gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland. það er að segja,
só landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju oða ein-
hvers, annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir iandinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga-um-
boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn
gefið öðxum umboð til þess að skx-ifa sig fvrir landi. Innritunargjaldið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfvlla heimilisréttar-
skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru tekíxxr í eftirfylgjandi
töluliðum, nefniiega:
[1] Að búa á landiuu og yrkja t>að að minsta kostii i sex, mánuði á hverju
ári í þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða möðir, ef faðxnnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir
rétt til að skrifa sigfyrir heimilisréttarlandi, bvr 4 bújörð i nágranui við landið,
sem þvilík persóna befir skrifað sig fyrir sem heimilisi-éttar landi, þá getur per-
sónan fullnægt fyrirmælum -agamia, að því er ábúð á iandúxu snei-tir áður en af-
salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá fciður sínum eðamóður.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á jhetir keypt, tekið
erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það, er hann henr skrifað sig fyi'ir,
þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna. að því er ábúð á heimilisréttar-Jörd
inni snertir, á þann háitt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o. s. frv.>
Beiðui um eiffnarbi’éf
ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðbvort hjá næsta umboðs-
manni eða hjá Inspeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á
landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa
umboðsmanninum í Ottawa það, að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn.
Leiðbe lingar.
Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflvtjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á ðll-
um Dominion landaskrifstofuminnan Ílanitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessuru skrifstofum vinna,
veita innnytjendum, kostnaðai'laust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná i lönil
sem þeim eru geðfeid; enufremur aliar upplýsingar viðvíkjandi timbur. kola og
náma lögum. A.llar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta
rnenn fengið reglugjjörðina urn stjórnarlönd inn&n járnbrautarbeltisins í British
Columbia, með þvx að snúa sór bréflega til ritarainuanrikisdeildarinnarí Ottawa,
innfiytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa
umboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B,— Aukiiands þess, senx menn geta fengið gefins ogátt er við í reglugjðrð-
iniii Ixéx' að ofan, eru til þúsundir ekra af besta landi, sem hægt er að fá til leigu
oða kaups bjá jírDbrauta-félögum og ýmsum landeðlvfélðgvni ogeirstakiineruíD