Lögberg - 23.07.1903, Síða 7

Lögberg - 23.07.1903, Síða 7
LOGBLERG 23 JtJLI ÍSCS Tolstoy. HÍDn ófinsegði lyður & Rúsílandi notar oft nafn Tolstoys sena heimild til f>es< að l&ta í Ijósi hatur sitt til 8tjórnarinoar oe yfirrsldanna, eða til þess að konia fram &hutramftlum sfn- um. Danni^ var f>að í vor þegar mest i^ekk á með ofsóknirnar gegn Gyðingum i bwnum Kishineff á Röss- landi, að blaðið „Novosti“, sem er aðalblað Gyðintfa i St. Pétur'borp, og önnur blöð Gyðinga, autrlýstu J>»r fréttir, að Tolstoy greifi hefði gefið fimtán þösundir rúbla i samskotasjóð- inn hacda hinum ræntu Gyðingum. M&gkona Tolstoy’s, sem um f>ær mundir var stödd á heimili hacs, neit aði f>ví f>á strsx opinberlega að pessar blaðafrognir væru sannar, og tók pað fram um leið, að f>að væti ekki vani Toistoy’s á paDn hitt »ð sjfna pjóð- inni fylgi sitt, ecda mui du eigur hans htökkva litið ef hann ætti að upp- fylla paifir og óskir ailra þeirra, sem senda honum betlibréf árið um kring. pað er heldur ekki langt síðan að næst elzti sonur To'stoy’s svaraði pessum blaðafiéttum pannig, í bréfi til blafsins „Novosti“: „Blöðin h&fa augi^st að faðír minn L. N. Tolstoy bafi gefið fimtán púsund rúblur í sam- skotasjóð handa Gyðingunum i Ki*- hineff Faðir minn varð mjög gr*m- ur út af pessum auglyaingum, sem ekki hafa við neitt að styðjast. Ef hann ekki ne.tiði pessum fréttum op- inberlega. sá hann, að sér mundi rang- lega verða tileinkaður sá heiður sam fréttunum fylgdi, en ekkert er homim andstyggilegra en pannig uifdir kcm ið hrós. Á hinu bóginn óttsðist haDr, að ef hann gerði opinbera yfirlýsingu pessu viðvikjandi gæti svo farið, að pað yrði lagt svo út, sem hann ekki væri meðmæltur pví, að safnað væri fé har dahinum b&gst&ddu Gyðingum, sem hreict ekki 4 sér stað að hann sé, og yrði p4 yfirlysÍDgin til þess að spilla fyrir samskotunum. Faðir minn er miög s4r og gramur út af mcðferðinni 4 þessari vesalings þjóð, Gyðingunum.'* Fréttariteri Dokkur minnist oý. lega 4 Toistoy 4 þessa leið: „Eg hefi oft fttt tal við fólk, sem er nftkunnugt Tob.toy greifa Dg fjö!- skyldu han*. Við og við hefi eg fttt tal við menn, sem hafa verið um lengri eða skemri tima ft heimili greifans og öllum kemur þeim saman um pað, að hann sé ekkert gefinn fyrir að úthluta fé til ölmusugjafa nema þegar féð komi frft öðrum og einhverir peirra, sem að honum dást, feli honum 4 beodur að útbyta pví. Hann lætur pá aldiei undir höfuð leggjast að | verja þeim peningum 4 pann hátt, er j hann hyggur hagkvæmastan og spsr- ar aldrei til þess neitt ómak. Dannig var pað fyrir tíu 4rum síðan pegar hallærið gekk í hécuðucum umhverfis Volga. Eg var stsdddur par, í sama héraðinu sem jarðeignir Tolstoy’s eru i, og heyrði allstaðar talað um góð- verkin, seæ hann hefði komið til 1 <*ið- ar ftrið ftður. Haun hafði komið par upp matgjafahúsum, en peningarnir sem notaðir roru til pess að standa straum af peim vo-u gefnir að mestu leyti af Ameríkumönnum. En það voru margir fleiri Rússar, meBt rnegnis lacdeignamenr., sem fæddu og klæddu fjölda fátæklinga í því barðæri, og þeir gerðu pað 4 sjftlfs slns kostnað, 4n pess sð vænta neinnar borgunar. lofs né viðurkenningsr fyrir. En það er koua Tolstoy’s, sem sér um það að hann ausi ekki of mikln út, eða meira en góðu hófi gegnir hún er miklum mun glöggskygnan f fjármálunum en hann og sér algerlega um útgáfur 4 bókum hans, er gefa af sér stórkostlegt fé Hversn mikilli útbreiðslu bækur Tolstoy’s hafa náð geta menn getið sér til 4 pvf, að bók fræðimaður einn rúpsneskur, G. N Molastavis að nafni,reyndi fyrir nokk* urum 4rum sfðan að komast fyrir hve mörg eintök af þeim væri komin út 4 meðal manna en varð að hætta við pv! pað starf reyndist alt of umfangs- mikið ogókleyft. Eftir þvf sem hmn komst næst hafa 4 Rússlandi einu verið seldar yfir tfu miljónir eintaka bókum Tolstoy’s, og 4 bókamark- aði heimsins, alls yfir, hafa af bókum hans og ritlingum verið yfir þrjátfu mljónir eintak>>, sem gengð hafa kaupum og sölum. Margar sögur eru til um þ»ö hve*jum brögðum kona Tolstoys veiö- ur oft að beita til þess að fá i hecdur og leggja tll sfðu peninga sem maður hennar fær inn fyrir bækur sfnar, og halds útgáfuróttinum að þeim. t>ann- ig auglysti hann pegar hann gaf út hið fræga leikrit sitt: „Avextir pekk- ingarinnar,“ sð hverjum sem vildi væri heimilt að leika pað án endur- gjalds og jafnframt að p/ða 4 öanur tungumál og gefa út hrert sem væri af ritum hans, án þess að borga hon- um neitt fyrir útgifurétt sinn. Drfttt ^ fyrir pessi ummæli greifans fór kona ^ hsns til Pétursborgar og heimtaði ^ talsverða fjárupphæð ’af leikhússtjór- | anum, er lét sýna leikinn. Tókst henni að sýna honum fram á, með sannfærandi töksemdiim að verk mtnns hennar væru lögmæt eign henn- ar og bsrna peirra, prátt fyrir yfirlýs- ingar srreifans, sem hann hefði engan fullnaðarrétt til pees að afsala sér. Og hún hafði sitt fram. Tolstoy hefir nýlega lokið rið stóra tögubók um lifnaðarhætti og stjóra f Csucisus. sem hann hefir ver- ið að ritt árið sem leið. Segir kona hans að þtð sé samkom*ilsg peirra hjóna, að »ú bók verði ekki gefin út fyr en að honum látuum, og sömu- leiðis æfisags hans, er hann nú einn- i ig vinnur að af kappi. Býst h •*> pvt, að útgáfa beggj.e .usssra bóka verði álitleg tekjugr-" fyrif erfingja hai'S Jfatðeblar til allra ðtaba Með járnbraut eða sjóleiðis fyrir .... LŒGSTA VERÐ. Upp'ýsingar fást hjá öllum agent- um Can. Northern járnbr. Q-oo. B. Slaaw, * Traffic Afanaqer. Elm Park Fimtcdaginn: Engineers Convention hafa umráð til kl. 7 e. m. Föstudaginn: Sunnud.s,'óli Fyrsta lút. safn. hafn umráð til kl. 7 e. m. /AUGARDaginn vanalegt aðgöngugjald, 5c eða 8 aðgöngumiðar fyrir 25c. Ceo. A. Youne:, Ráðsmaður. < >LE STMOVSON, r-* 1' ” •••eð *ÍUu Wf'ircwian 718 >! * tn Srir.Kir" <1 At! i dag. Hætta barnanna. Sumarið er lang bættulegasti ftrstíminn fyr;r litlu börnin. t>á er e>us 03 litla lífið hangi á præði. Maaraveiki. b».rnakólera og aðrir kvill- ar algenyir um hithtímann koma snögglegs, stundum 4 fáuro klukku- 8tnndum og siökkva litla llfsne stftnn. Séthver móðir ætti að geta varist eða eð». læknað slíka kvilla og ekke-t meðal pekkir 1» knisfræðin, sem hefir j»fn skjót, i‘fn viss og hættulaus ft- htif til þes9 og Bsby’s Own Tablets. Baukitr af Tablets þessum ætti ft* vera til 4 hverjn beimili þar, sem böm er > o3 með pvl sð gefa börnu''iim endrurn og sinnum eina T»bl»t, er hægt að koma 1 veg fyrir pessa siúk. dóma og hafa þau frlsk og ánægð. Sláið pessu ekki 4 f'est p»' gað til pau eru orðin ve;k — pað gæti vwið of seint. — Athugið að verjast cú sjúknaðÍDum með pv' að halda mag- anum I góðu lagi. Mr*. A. Vacder- veer frá Port Colborne, Oot, segir: „Barnið mitt var stirðlvnt, og ókyrlátt og hftf,'i raagaveiki. Eg gaf þvl Bs- by’s Öwn Tablets og þær læknuðu hana undireins. Eg álft að Tablets þessar sé ágætis meðal fyrir börn.‘ Ábyrgst er að Tsblets pessar lækna alla smærti kvilla baruanna; I peim er ekkert svefnlyf eða nein eitr- uð efni, og óhætt er að gefa pær nV- fwddum börnum. E>ær eru seldar hjá öllum lyfsölum eða verða sendar með pósti fyrir 25 cents baukurinn ef skrifíð eT eftir beim tii Dr. Williams’ Med'cine Co„ Brcokville, Ont. VIDURI VIDURI EIK, 1 jack PINÉ \med lœ9sta verdi. POPLAK J ZUL iT- WELWOOD, Phone 169l Cor Prircess <fc Logan The Oakes Land Co. 555 Main St. Græni gaflinn, - skaiut fyrir suunan Brunawick Hofel. PRITCHARD Ave—7 herbergja hús i góðu ástandi, á góðum stað, fjórum stræfmn vestur frá Main St ; verð í næstu tíu daga að eins $1,200; 8500 út í hðnd, hitt með góðum skilmál- um: leigist fyrir 16 um mánuðinn. Ágætt 7 herbergja hús á Hargrave St. nærri Portage ave. Kj illari, Fur- nace, vatnsker og fl.. alt í góðu lagi falleg tré á lóðinni, verð 83.800.— 81.800 út í hönd. Þrjú hundruð og sextíu ekrur þrjátíu mílur frá Winnipeg, eina mílu frá smábæ raeðfram aðalbraut C. P. R félagsins, iggur eina milu ;*ueðfram vatni, jarðvegur góður. Land þetta mun seljast á $20 ekran fyrir Nóv- ember. Fágiet kjðrkaup á 58,50 ekr- an; $1.200 út í hönd. Torrens eign- arréttu . Ef þér hafið eignir í bænnm eða bújörð i fylkinu. semþér viijið seljamuu það borga sig að cefa upplýsingar um verð og skilmáia til tne Oakes Land Co. 555 Main St., grænn gatl, skamt fyrir snnnan Brunswick Hotel. MIKILSVERÐ TILKYNNINQ til agenta vorra, félaga og almennings. Ályktað heíir verið að æskilegt væri fyrir fé’aff vort og félaga þess. að aðal-skrif stofan væri í Winnipeg’. Til þess hafa því verið feng- in herbergi nppi yfir búð Ding- wal’s gimsteinasaia á n. w. cor, Main St. og Alexander Ave. Athngið því þessa breyting á utanáskrift fél. Með auknum möguiegleik- um getuð við gert betur við fólk en áður. Því *. dra. sem fél. verður og því m iri, sem ný viðskifti ei u gerð- því fyr njóta menn hlunninda na Scott k Menzie 555 Main St. Uppboðshaldarar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignum, Hjá okkur eru kjörkaup. Við hðfum einnig prívatsölu á hendi. BOSS Ave. — Þar höfum við snoturt Cottage fyi-ir eitt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Rouge)— Fimmtlu- feta lóð hðfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave-, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt þúsund og átta hundrpð cLIlara; þrjú hundruð borgist útí lí-sa, Við hðfum ódýrar lóðir i Fort Rouge. Comið og sjiið hvað við höfum að bjóða. The'Canadian Cc-operative Investmnt Co, Ltd. SCOTT & MENZIE 555jMain St. Winnipeg. Oddson, Hanson & Co. Fasteigna og fjármála Agentar. Peuingar lánaðir á 6 prct. og upp, Eldsábyrgð á húsum og húsmunum. Skrifstofa: 32t)Á flain St Gegn C.N.R. vagnstöðinni, Winnipeg. HSERBROOK—Hús og lóð, vel inngirt, með nýjum um">ótum, að eins $1,0C0. SHERBROOKE — Hús og ióð, inngirt, með blómagarði, nýjum umbótum, alt fyrir $2,000. NÖTRE DAME—Hús og tvær lóðir, að eins fyrir nokkura daga $1.350. Hornið á Henry Ave og Gwendoline St. ásamt 3 húsum fæst med góðum kjör- um. Þeir sem vinna á C P.R. verk- stæðunum geta eignast þar heimili með léttu móti, ef tekin strax. MARYLAND—7 herbergja hús með nýj* um umbótum, vel vandað, 81,400. NOTRE DAME —3 lóðir með húsum. sem leigjast fyrir $20 um mánuðinn. Eign þessa er hægt að kaupa billega og með góðum borgunarskilmálum. WINNIPEG Ave—Nokkurar lóðir bill. Hús og lóðir í ðllum pörtum oæjarins. Skrifst. opin á laugard.- miðv.a.-k völd, J. G. Elliott. Fasteignasali. — Leigur, innheimtur, dánarbúum rádstafað o.fl. Fast- eignir í öllum pðrtum bæjarins. Ageut fyrir The Canadian Cooperative Investment Co. Tel. 2013. • 44 (anada Life Bnilding. LANGSIDE St. — Nýtízku hús með 9 herbergjum, 3,500. LANGSIDE St. 6 herbergja cottege er leigt fyrir $16 um mán. verð $1400. McDERMOT ave. 8 heib hús, nýtt, á $2,100. SPADINA ave., 5herbergja cottage með nokkurum umbótum $1,400. ELGIN ave. lítið tvihýii og gripahús, verð $1,200. MANITOBA ave. 6 herbergja cottage $1,2' '0. YOUNG str. nýtízkuhús, 8herbergi, nýtt $2,800. LANGSIDE *tr. lóðir á $11 og $1*2 fetið. PRITCHARD og SELKIRIv ave., lóðir fyrir $200 hver. "1 •. ".v. • =l_. 7’ ~~r^. , -ss. Evans & Allen, Fasteigna og Iðnaðarmanna Agentar. Peningalán, Eldsábyrgð o. fl. Tel. 2037, 600 Main St, P 0 Box 357, Winnipeg. Manitoba. 50 ekrur li mílu frá Birds’Hill, gott hús og gripahús, um 4 ekrur ræktaðar, bezta verð á $1,550. $600 út í hönd, 2 lóðir á Machrav St, $125 6*-»-* *60 út hðnd. 2 lóðir á Chuiou St., $125 hvor; $OG út í hönd. 4 góðar lóðir á Flett St. nærri Pembina veginum, $135 hver. 2 löðir nálægt Exhibition Grounds, $125 hver, báðar fyrir $200 í peningum. 4 Cottages á Toronto St. $1,300 hver t bað og vatnsrennur, þarf að eins að borga $200 út i hönd. 4 lóðir á Ba .a Ave. ' ■> St., $90 h Peningar lár Dalton lc Grassie. Fast«igna?a)a.^ L«igur innheimtar. Peningalán. Eldsábyrgd. 481 - Ma!n St Ágætt tækifæri fyrir mann í þjón- ustu Can. Northern fél. Laglegt 5 herbergja Cottage á Spidina Ave., steingrunnur, vatnsrenna, vatn og furnace, verð $1,450, um 600 út í hönd. FyrirC-P.R mann höfum viðsex herb hús á Salter St. á 66 feta lóð með stræti, verð $1,400. Tilboðum verður veitt móttaka (skrifuð- um að eins) til 30 Júlí til kaups á þessum tveimur lanespildum • w J af 3—13 Land þ. I- lægt Ston Ain o;,s » betra en *nd. t er Sec. 8 W’, fy i son's Bay iana. Lngar upplýsingar um það hafa gefnar verið. Lönd þessi verða að seljast og mundi því borga sig að leita upplýsiuga. F. H. Brydges & Sons, Fasteisrna, fjármála >>g elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi i hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Yið höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í einu eða i sectionfjórðungum. Frí heimilisréttarlönd fást innan um þetta landsvæði- SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Rauðárdalnum,—Beztu löud yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einka-étt til að selja. Crotty, Love & Co. L«ndsalpr, fjftrrnMa o? vá. tryfi'S’Íngar auontar. £»&£» nXcalzi. £S*tx>oet. á móti City Hall, | COLON Y St — N ýtízkuhús með góðu verði, að eins $3,800, og skilmálar góðir. PORTAGE Ave—á móti Deaf and Dumb heimilinu, fimmtíu fet, að eins sex- tíu doll. fetið, sem er fimintán doll. minna ea lóðir seljast þsr nálægt. SPENCE Str, —Suður frft Portage ave., nýtizku hús til sölu fyrir að eins $3 800, verður að seljast fljótt. Lág níðurborguu. Húsið nú til reiðu. SHERBROOKE og Furby, nálægt Notre Dame Ave—Tíu lóða fpilda, 50x132 I hver, tólf doll. fetið; góðir skilmálar. Verðmat, peningalán og vátrygging. CROTTY, LOVE & Co, landsalar o. s fiv., 515 Main St, Alexander, (írant og Simmer0 Landsilar og fjármála-agentar. 535 flain Strect, - C#r. James St. Á móti Craig’s Dry Goods Store. 850 00 lóðir. Við höfum niutiu og sjö lóðir fyrir norðan og austan sýning- argarðinn, sem okkur hefir veriðfal- ið að selja bráðlega fyrir ofanritað’ verð Lóðir þessar eru 30x100 fet, og standa hátt og eru þur. Þær verða seldar 3 til 10 lóðir samaD. Skilmálar eru J út í hönd, h tt borg- ist með 1 tii 2 ára fresti, 6% vextir. ELGIN Ave. tvílyft timburhús, 7 her- bergi, 3 svefnherbergi verð $1,300, skilmálar góðir. ROSS Ave —ljg lofts timburhús, 7 her- bergi, 3 svefnherbergi, falleg tré á lóðinni $1,100, skilmálar góðir. AREXANDER, GRANT & SIMMERS 535 Main Street. * * fr * * FJORAR HELZTU skepnumeðala-tegundir. Aniepican ST0CK * 4 4 4 FOOD banda hestum, nantgripum.kind- um ou evínum. AmepicanP0Fo^r]ýY við fuglavkeikindum og til að auka varpið l ROOGH ON IJCEt 4 * « 4 t' I* I * I * * * * * * & se Daudi vís öllumlúsategundum. BA-VA-RA eða Bavarian hrossa-ábnrður, við mari, skurðum, liðskekking og sárum. Öll me)'ölin ábyrgst. *■-- eru ekki ár* ’'->uleg nema á sé mynd ul asle Sam‘‘. . til af Americí Át>ckFood3 Fremont, Ohio. A. E. HINOS & CO., 602 Main St. Wlnnipeg, Man. Aðal-agentar I Man. og N. W. T. Agentar óskast í hverju þorpi. 4 4 4 4 4

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.