Lögberg - 30.07.1903, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.07.1903, Blaðsíða 1
I l t ♦ t %%%%%%♦%%%%%%% %%%%%% %*^ Tólakista * Við höfum tölakistur fyrir stálpaða J drengi. Með slíknm tólum ætti hann að ^ geta byggt hús eða hlöðu. Skoðið þær. «5.00. Anderson & Thomab, 0 638 Main Str. Hardware Telephone 339 %%%%'%'%%%.%'%'%%'%% %% %%%%%% i rk-%%%%%% %%%%% *%%%%%% %-J ^ Plett vara £ Skoðið Plett vöruna. sem við sýnum f \ gluggunum, kopar, hvitmálnmr og J silfur, og svo Emalieruðum vörum. Anderson & Thorr pg, 638 Main Str. Hardware. Teirphcne 339. # Merkl: sTartnr Yale-IA, 4%%%%%%%%%%%%% 16- AR. Winnip«gr» Man., flmtudagrinn 30. Júlí, 1903. N . 30. Til Islands. þú fósturjörð aldna í freyPandi sjá, sem frostin og logarnir spenna, svo margt er sem bægir -þér menn- ingu frá, sem tnönnunum er ekki’ aS kenna. þó sést þaS á mörgu er synirnir skrifa a*i samtökin vantar til almennra þrifa. Og frá þér þótt heyrist sá fjarstæða enn, tinnist, þó djúpt sé ei grafiö, að litið aé á oss sem landráðamenn. er leituðum vestur ura hafið, hjá einstökn manni á alþingi’ er minni áhuginn samt fyrir vellíðan þinni. því vér erum frá þér ei aðskildir enn þó ólgandi haf sé á milli, og svo mun það reynast að séu hér menn er sæmd þinni unna og snilli. Sú alda mun hníga til austurs að vestan aflið og styrkinn sem veitir þér mestan. H. S. B. þjófa-pósthús. Aðferðir þær, sem alvanir glæpa- menn hafa til peas að aetja sig 1 sam- band hver við annan, og fara 1 kring- um lögregluna, eru oft svo meistara- legar og hugvitssamlegar að mjög erfitt er að festa hendur & peim. Eog- inn veit betur cn glæpamaðurinn sjálfur hve mjög hann teflir & tvær hættur pegar hann verður að nots vanaleg samgöngufæri til ,f>ess að n& íali af samverkamönnum sínum eða senda þeim skeyti. En nauðsynin rekur pá áfram. E>að er svo oft sem þeir þurfa að aðvara hver annan þeg. ar hætta er á ferðum, eða koma orð- 8endingu hver til annars fljótlega ef eitthvert óvaent happ ber að höndum hessi nauðsyn hefir komið þeim til að setja á stofn sérstök ,.pósthús,“ sem þeir sjálfir hafa eingöngu umráð yfir Leynilögreglumenn og póstm&la Umsjónarmenn komast við og við 6 snoðir um þess&r stofnanir og alt sem þeim tilheyrir. Sögurnar, sem þeir kunna um þessi samgöngufæri og pósthús benda allar á það að fátt er svo ofdirfskufult að menn þessir ekk; ráðist 1 það þegar á þarf að haldn. En fégirndin rekur þá áfram til þess að tefla djarft þó þeir viti fyrirfram að gálginn eða fangaklefinn biður þeirra, ef útaf ber. Leynilögreglumaður nokkur i New York,sem fyrir skömmu er þang að kominn frt Iotva-ríkinu, hefir sagt fr& sögu þeirri er hér fer á eftir: „t>að var fyrir fáum m&nuðum Siðan, að eg, og fjórir félagar minir, Torum i standandi vandræðum með að komast fyrir endann & mjög flóknu peningafölsunar-máli. t>að var bú ð 8Ö dreifa mjög miklu af fölsuðum Sdápeningum og bankasoðlum út um rikið, og a’t af fór þessi falska mynt ^axandi 1 viðskiftalifinu án þess neitt yrði að ge:t. Við g&tum ekki fund- verksmiðjuna og okkur varð það br&ðlegs fullljóst af ymsum atvikum, *ð tilbúningi og útsendingu pening- knna var stjórnnð af manni, sem kunni tökin á hlutunum og ekki mundi vera 8ð finna neinstaðar I nágrenni við Terksmiðjuna, hvar sem hún væri niðurkominn. Maður nokkur, sem okkur virtist taJsvert grunsamur vissra orsaka Tegna, var ny’ega seztur aö I smábæ við Mississippifljótið. Hann var nokkuð mentaður og mjög dulur. Haan hafði búið vel um sig i eic- hverju bezta húsinu sem hasgt var að f& þar á staðnum og við veittuai hon- um cákvæma eftirtekt undir það I m&nuð. En það varð mjög litið I fari hans til þess að styrkja grun okkar ea við höfðum nú samt v&kandi auga & honum. Pað kom aldrei neitt bréf til hans á bæjarpósthúsið, sem hann fór neitt laumulega með, eða reyndi til þess að dylja hið] minsta. Bréfin sín, sem hann tók þar sjálfur las hann vanalega & leiðinni heim, reif þsu svo hirðuleysislega i tvent og fleygði þeim á strætið þeg&r haDn var búinn að lesa þau. I>au voru öll meinlaus og almenns efms en höfðu ekki eitt einasta orð inni að halda er gæti gefið minstu leiðbeiningu. Á hverjum einasta morgni kl. 7 fór ungur mjólkursali heim að húsi manns þessa og skildi þar eftir könnu með mjólk I. Mjólkursali þessi var einnig cyfluttur þar til borgarinnar. Hann hafði komið þar viku á undan hinum og keyft söluleyfið af ein- um bæjarmanna er fyrir var. Kvaðst haun nylega hafa erft fé eftir foreldra stna. Driflegur matreiðslumaður i húsi ókunna mannBÍns tók jafnan við mjólkurkönnunni & hverjum morgni og fékk houum aftur könnana, sem hann hafði skilið eftir deginum &ð ur. Eins og seinna komst upp var botninn í þessum könnum tvöfaldur og milli þeirra voru fólgin sendi! réf- in, sem gengu & milli húsráðanda og samverkamanna hans. Bréfin voru bæði frá mönnum þeim, sem unnu að peningaf&lsinu & verksmiðjuuni, sem var áttatiu milur frá bænum, og um- boðsmönuum I ymsum bæjum, sem höfðu það verk á hendi að koma pen- ingunum út. Svörin frá húsráðanda voru fyrirskipanir og ráðleggiagar til undirmanna hans, og báru með sé: að hann var mjög slunginn bragðarefur( er hafði ótakmarkað vald yfir með- hjáipurum sinum, er hlyddu boði hans og banni mótmælalaust og í blindni. Mjólkursalinn og matreiðslu- maðurinn voru báðir trúir þjónar hans. Mjóikursalan var sett á stofn af félaginu að eins til þess að villa mönnum sjónir, og gefa milligöngu- manni verkstjórans, og vinnumann- anna við penÍDgafölsunina, tækifæri til þess að koma áríðandi orðsecding- um frá einni stöðiuni til annarar án þess að vekja eftirtekt. Mikil bréfa- viðskifti gegnum pósthúsið í borg- inni hefðu getað vakið grun hjá leyni- lögreglumönnunum og fyrirhifnarlít ið að fastsetja og skoða bréfio, eftir að sá grunur hefði verið farinn að ieika &, en þótt mjólkursalí komi í eitthvert hús, þar sem menn búa, einu- sinni eða cvisvar & dag, dettur engum i hug að tortryggja, þvl slíkt er svo aiment og alvanaiejjt. Við náðum ekki húsráðandanum. Hann var allur á bak og burt þegar til átti að taka. En einni mjólkur könnunni náðum við af tilviljun og innihald henoar gaf okknr nægilegar leiðbeiningar til þess að finria verk- smiðjuna og koma i veg fyrir að hald- ið væri þsr áfram peningafölsuninni. Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 1. Júli 1903- Druknanir í Vestmanneyjum. Morguninn 22. f.m. stucdu fyrirmiðj- an morgun í góðu veðri sökk bátur með 6 mönnum við Klettsnef, suður- enda Yztakletts. Slysið sfiat úr landi, og fór bfitur með 7 mönnum, sem var að lenda, þegar út; nfiðust 3 menn lífs (Högni Sigurðsson. kvæntur hösmn.ður fr^ Veijamötuin, Sigurður Jöns-’on vinnu. m'tð sr frá Skarðshlfð undir Eyj ifjöll . um og Gnðjóu E oarssou unglingur frá Fornu-Söad im undir Eyjafjö’iu n.) H'.nir 3 >oru soakair: fo*maður- inn, Dirvsldur Jónssoo frfi jAnsborg,1 efnismaður 21 árs, D irsteinn Ó ' ifsson lausamaður um fertugt frá Búðarhóls hjáleigu og Mirkúí Einarsson 2 i árs, vinnumiður frfi Kúhól i Austur L md eyjum. t lysið atvikaðist þannig: B t- urinn, sem var helzt til of hliðinn, (com innan fvúr, og fóru þeir að segl- búa við Klittsnef til að sigla heim sto sem 14 min. veg, þ&r sem hægur k&ldi Tar við austur; reyndist þá: ■kakt dregið í á siglutrénu, sem tafði fyrir að koma upp segli, b&turinn lá ganglaus ag varð þfi hilfflatur við bfirunni, þar sem enginn var undir &r- um, meðan verið var að seglbúa, og formaður fór aftur t, þyngdist þ& b&t- urinn um of að aftan, svo að í hann fór að ganga, og svo kom ein stærri b&ra, sem sökti honum að fullu. Hefðu þeir adrei farið að seglbúa, en róið heim, mundi alt hafa farið vel, og sömuleiðis hefði rétt verið dregið í á siglunui, þá hefði seglið þegar komist upp og skrið á bátinn með sama. Detta synir, hve ilt getur oft hlotist af kunn&ttu. eða kæruleysi, ekki sizt & sjónum. Ean varð elys I Vestmanneyjum 27. f.m. Dann morgun um óttuskeið fór gamall m&ður, Árni D'ðriksson, að heiman frá sér, að þvi er haldið var að safna dún úr hreiðrum hér og hrar. E;i er hann var ókominn aftur sfðari hluta dags, var gerð leit að honum af a’menningi, og fanst loks nóttina eft. ir sjónpipa hans, húfa og dúnn 1 klút i þrepalitilli brekku nfilægt Svonefnd- um Napa, vestan i Stórhöfða. Er ætl- un manna, að honum hafi orðið fóta- skortur eða runnið í brekkunni, og oltið svo ofan í sjó, sem ekki er mjög hátt á þessum stað. Diuskipaafli. Undanfarinn viku- tíma hefir þilskipafloti bæjarins verið að hafna sig hér, með góðan afla yfir- leitt. Hæsta tölu hefir Björn Ó1 ifsson (B. Ól.) frfi Myrarhúsum, 33. þús. frfi því um lok. Dar næst R&gnheiður (Magn. Magnússon) 32 þús.; þá Bj örg- vin (K:. Magnússon) 28 þús.; þfi Est- er (Kr. Bryojólfsson) og Svift (Hj alti J 5n8son) 25 þús.; þ& Margrét (Fin nur Finnsson) 21 þús. Meðal&fli talinn um 16 þús.; minstur 11. Fiskur sagður 1 góðu meðallagi að vænleik. Embættispróf .við háskóla nn hefir lokið í þ.m. 1 læknisfræði Hall- dór Gunnlaugsson með I. einkunn. Fyrri hluta lögfræðisprófs hefir Eiaar Jónasson tekið með II. einkunr.l Heimspekisp:ófi við h&skólann eða forapjallsvisinda hafa þessir isl. stúdent&r lokið i fyrra m&n.: Bjarni Jónsson, Jakob Möller, Magnús Guð mundsson, Sigurjón Jónsson, Sturla Guðmundsson, V&ldemar Erlendsson og Dorsteinn Dorsteicsson allir með ágætis einkunD; BTynjólfur Björrs- son, Halldór Jónasson, Ólafur Björns- son, Pétur Bogason, Sigurður Guð- muudsson (frfi Mjóadal) og Sigurður Sigtryggsaon allir með I. einkunn;' Björn Dórðarson og Jón M ignússon með aðra einkunn. Strandasýslu (miðri) 19. Júni: Tiðarfar mjög ilt, kalt og rosasamt; n&laga gróðurlaust enn. Kúm er gefið með enn, og hefði reyndar þurft að l&ta þær standa inni til þossa, ef vel hefði verið. Skepnuhöld fremur RÓð, nema unglamba; htfa þau víðaj New-York Life mesta lífsábyrgðarfélag heimsins. . 31. Des. 1891. 31. Des. 19C»2. Aiismmi’ir. Sjóður..................125 947.290 322,840,900 196 893 61«» Inntektir fi firinu ...... 31,854 194 79.108,401 47.254 207 Vextir borgaðir á árinu. 1 260340 4,240 5i5 2 980 175 Borgað félagsm. á árinu. 12,671,491 30,558,560 17 8b7 0(j9 Tala lifsdbyrgðarskírteina 182.803 704,567 521 ~61 Lifs.byrgð i gildi......575,689649 1,553.628026 977 938377 NEW-YORK LIFE er engin auðmannaklikka, li -ld nr anstendur það af yfir sjö hundruð þúsund in 'nn«i af öllum stétt um; því nær 60 ára gamalt. Hver einasti me*limur þoss er hlut- hafi og tekur jafnan hluta af gróða félagsins, semkvæmt lifit byrgðarskirteini því, er hann heldur, sem er öhagganlegt Stjórnarnefnd félagsins er kosin at’ félausmönnum. Nefnd aú er undir gæzln landstjórnarinnar i hvaða riki sem er. CHR. OLAFSON, J. G. MORGAN, Agent. Manager. Qrain Exchange Building, Winnipeg, tint lölunni, sem von er I slikri ótið. Veldur þvi meðfram bitur,sem viða er skæður, eins og oft rill verða i harð- indum. Sk&lholt, sem nú er ny farið aust- ur um, hitti mikinn ís & leið sinni frá ísafirði og mundi hafa snúið aftur, ef veður hefði eigi verið bjart og lyngt. Dað er skiljanlegt, þó að kalt sé, er ísinn er svo nálægur. Kíghósti og vesöld í börnum og fullorðnum gengur hér alment. Fyrri hluta læknisprófs hér leystu þeir af hendi Jónsmessudag, MattiasEinarsson og Jóu Rósenkranz. M. fékk 66 stig, en hinn 53J. Mannalát. Hinn 11. Apríl þ.á. andaðist að heimili sinu Berufirði i Reykhólasveit merkiskonan Guðrún Andrésdóttir. Fréttir. Canada. Sýningin I B,-andon stendur nú yfir þessa dagana. Nýr markaður fyrir hveiti frá Canada eru likindi til að opnist i ár í Jap&n. Dar hefir verið talsverður uppskerubrestur i ár, og eins lltur út fyrir að sé i Corea, en þaðan hefir Jsp&n að undanförnu flutt inn tals- vert mikið af hveiti. Haglveður mikið gekk yfir aust- ui-hlutann af Rock County t Mi ne sota í fyrradag og er skaðinn, sem ae þvf hJauzt talinn um miljón do’lara virði. Tyrkjastjórain i Constantinopel hefir cylega l&tið smfða afar stórt herskip i Philadelphia. Er þ&ð fyrsta Iherskip. sem Tyrkir hafa fengið smið- að i B-indarikjunum. Skipið er þrjú hundruð og þrjátfu fet á lengd, með tuttugu og fjórum fallbyssum. Katólskir menn i Baodarfkjunum hafa haldið stóra sorgarhátfð I haenum Baltimore í tilofni af dauðaf-illi Leós ! p*f«- ________________ Utlönd. Japamr eru ekki ámétrðir með loforð þau er Rússar hafa gefið Batida- ríkjastjórninni viðvíkjandi mílunum ( Manchuria, og knýja nú & B et i að veita sér öflugra fylgi gegn þeim út af þessum figreiningi. Rússar l&ta allófriðlega og hafa nútilt ks eitt hundrað tuttugu og átta þósurd her- manna tii þess að senda austur n» r sem á þarf að halda, og auk þess bvtt við flotann ellefu sprengisrekkjum. Um páfakosnihguDa, sem nú er í vændum er nö mikið talað og ruað i öllum löndum Norður&lfunnar. Sextiu og fjórir kardfnálar taka þfitt I hent.i. í blaðinu „Free Press“ hér í Winniþeg er þess getið núna i vik- unni, að maður nokkur, sem fisamt öðrum var að grafa brunn skammt fr& bænum Regina 1 Norðvesturland- i-iu, hafi kafuað af banvænu lofti. Er hann nefndur Norman Arnison, sem bendir til þess að hann hafi verið ís- lendingur. BiXDVKÍKiN. Drettán faugar brutust út úr hegningarhúsinu i bænum Placerville í Californiu A m&nudaginn var. Hefir lögreglan verið að elta þá undanfarna daga og tvisvar hefir slegið f bardaga með henni og flóttamönnum. Hafa nokkurir særst og fallið af hvorum. Borgarrústir frá dögum Astec- anna, er sagt að séu nyfundnar við Dolores-ána I Co(orado,^og er nú r.y byrjað að rannsaka þær. í Utah og Arizona hafa einnig fundist mjög gamlar borgarrústir nújfyrir skömmu. Á laugard&ginn var gerði stór- rigning og vitnsflóð mikið tjón 1 Lo- don & Englandi. Vöxtur mikill | hljóp þá um leið í Tliames fljótið og | flæddi það víða yfir þau strætin og J bygðarlögin, sem lægst liggja. Nú er sagt að í r&ði sé að sam- eina Serviu og Bulgaríu i eitt ríki undir stjórn hins nyja konungs I Ser- viu, Karagorgevich. Segir fréttin, að leynilegur fundur um það mál hafi nylega verið haldinn í Belgrade, og hefi þar verið r&ðgert að Macedonia yrði einnig sameinuð við Serviu og Búlgaríu. Er svo til ætl&st að myrda þannig eitt ríki úr þessum þremur, er geti orðið nógu voldugt til þess að reisa rönd við Tyrkjanum, eða jafn- vel flæma hann algerlega burtu úr Norðurálfunni. I London hafa Dylega verið gerð- ar tilraunir til að lækna krabbamein með Radium-geislum og gefa þær von um góðan árangur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.