Lögberg - 30.07.1903, Side 3

Lögberg - 30.07.1903, Side 3
LÖGBERG 30. JtJLÍ 1908, 3 Fréttir frá Islandi. Rpykjiivík, 27. Jíinl 1903. Stiídextspbí'f. Dp#««ir luku stú- <i?ntspröíi I trær fr& lntlnuskólanum og blutu pær einkunrir ör bér segir {utsrskölapiltar stjörnutnerktir); EÍDk. Stiff. 1. Geir Zoöíth......... I áp. 106 2. Jðnss EirjRrsson*......I ágr. 105 3 Gu?irr>. Hnnnesson .... I 101 4. Vij?fús EinHrsaoD......I J00 5. Bot;i Brynjðlfs'ron .... I 97 6. Jébann Brieoi ..........I 96 7. G's'i SveinHaou* ......I 95 8. Grtorjr Ó af’son ......I 93 9 Guðm Guðtnundsson . I 91 10. Guðiru Ó'afssou.......I 81 11. Konráð Stefánsso:.* ..II 85 12. ö'afur I>orsteinsou ... .II 83 13. Llrus Sigurjónsson ...II 83 14. Harsldur Sipur^sson ..II 77 15. Jóbaun Möiler*........II Ö3 Bópeningssýningar Eins Cff t'il stóð var ryniuffin fynr cniðhluta >~g efsta hluta Borjfsrfjar^Hr btldin að Deildartungu laujtfardasrinn 13- f>. m., og sýuingin fyrir Hrunamannahrepp og Gaúpverjahrepp í Arnessýslu að Sóiheimum fimtudagina 18 s. min. Biða digana v ir veður gott, góðir veg'ir og ft'litlar og a v pvf leyti bagstætt fyrir sjfnitiöarnar. En tnjög hefir vorið verið kalt, svo að gróður kom seint. Búpening- ur var pví í megurra lagi, einkum I hross og sauðfé. leit ver fit en f með- j al vorum, og hefir pt ð sj&lfeagt la t j ýmsa að koma með skepnur sfnar & j sýaiagarnar. B iðar sýninirarnar fóru jyfi-höfuðvel fra'.ti og voru al'ifjðl- mennar. Við Deild irtungusýuing- unt voru um hálft annað hundrað m'.nns, og lítið eitt fwri & Sólheims- sýningfunni. Nokkurir voru langt að komnir á báðar syningaruar. Sýningin í Deildaktgngu. — Til sýningarincar voru skráðar 142 skepn- iur alls. Dar af voru 33 hross (15 fol- i.arog 18 hryssur). 29 na.utgripir (6 . naut og 23 kýr) og 80 sauðkindur (26 hrfitar og 54 »r). Fáeinar af peim sk -pnum, sem voru skráðar til sýn ISLENDINGADAGURINN 3. ágúst 1903. XIII. árshátíð. Hátíðin fer fram í Syningargarðin- um.—Garðurinn opinn klukkan 7 árdegis.—Hátíðin sett klukkan 9 að morgni. INNGANGSEYRIR: 25 cents fyrir fullorðna en lOc fyrir börn yngri en 12 ára. PROGRAMME: Kappklaup: 1, Stúlkur iunan 6 ára 50 yards: 1. verðl. ávísun $1.00 2. .75 3. ., .50 2. Drengir innan 6 ára 50 yards: 1. verðl. ávísun $1 00 2. „ „ .75 3. „ „ 50 3. Stúlkur 6—8 ára 50 yards: 1. verðl. ávísun $1.00 2. „ „ -75 3. „ „ .50 4. Drengir 6—8 ára 50 yards: 1. verðl. áví-mn $1.00 2. „ „ .75 3. „ „ 50 5. Stúlkur 8—12 ára 75 yards: 1. verðl. ávísun $1-50 2. 3. 1.00 .75 6. Drengir 8—12 ára 75 yards: 1. verðl. ávísun $1 50 2. „ „ 100 3. „ „ -75 7. Stúlkur 12—16 ára 100 yards: l. verðl. ávísun $3.00 2.......... 2 00 3. 1 25 8. Drengir 12—16 ára 100 yards: 1. verðl. ávísun $3.00 2............ 2.00 3. „ „ 1.00 9. Ógiftar stúlkur ytir 16 100 yds: 1. verðl. ávísun $3.00 2............ 200 3. „ „ 1.50 10. ógiftir menn yfir 16 100 yards: 1. verðl. ávísun $3 00 2. „ „ 2 00 8. „ „ 1.50 11. Giftar konur 75 yarda: 1. verð'l. áyísun $3.00 2. „ „ 2.00 3. „ 150 12. Kvæntir menn 100 yards: 1. verðl. ávísun $3.00 2. „ „ 2 00 3........... 1.50 13 Karlmennn 50 og eldri lOOyds: 1. verðl. ávísun #3.00 2. „ „ 2.00 3. „ „ 150 Stökk: 1. Stökk á staf: 1. verðl. ávísun $5.00 2- „ „ 3 50 2. Hástökk: 1. verðl. ávísun $3.50 2. 250 8. Langstökk (hlaupa til): 1. verðl. ávísun $4 50 2. „ „ 2.50 4. Hopp stig-stökk: 1. verðl. ávísun $3 00 2. „ „ 2.00 Hjólreiðar. 1. Novice race (ein mila): 1. verðl. avísun $5 00 2........... 3 00 3. „ „ 2.00 2. Handicap fyrir alla (1 míla); 1. verðl. ávísun S10 00 2. „ „ 5.00 3. „ ,, 3 00 3. Scratch-race (2 mílur): 1. verðl ávísun $10.00 2. „ „ 7.00 3. „ „ 5 00 Glimur: 1. verðl. ávísun $10 00 2- „ „ 7 00 3. „ „ 5.C0 Aukaverðlaun fyrir fimast glímt $6 Dang (vaiz) 1. verðl. ávísun 85.00 2. ,. „ 3.00 ingirinnar, koma ekki, en hins vegar nokkurar aðrar óskr&ðar, er veitt var viðtaka í petta sinn. Eftirleiðis verða sýneniurni-að mu la eftir pví, að ekki verða aðrar rkepnur ->n p»r, sem ■kráðar eru í t<eka tfð, látnar keppa jum verðlaunin. 1 verðinun var út. i býtt 270 kr., og 30 kr. gergu f kostn- i að við sýninguna. Vetðlaununum ; var skift fyrir fiýninguna paonii?, að k hrossin komu 90 kr. á nautgnptna 91 kr. og sauðfé 89 kr Alls var útbýtt 55 v-erð'aunum, og hlaut pví verðiaun rfimur syoingra*- fénaðarins Sýningin í Sólheimcm Skráðar voru á pí sýnina-u 160 skepnur, par af 22 hross (8 stóðh tstar og 14 hryss ur), 53 tiautgrjpir (5 naut og 48 kýr) og 85 sauðkindur (29 hrfitar og 56 ær). í verðl-Aun var fit.býtt 265 kr.; 35 kr. geugu í krstnað við sýninguna Vorðlaunafénu var skift milli bfipen- ingstegundanna pannig, að á hrossin komu 60 kr., á nautpeainginn 127 jjr. og á sauðfé 78 kr. AUh vsr fitbýtt 56 verðlaunuœ.—Isafold Ohio-ríki, Toledo-bæ, ♦ Lucas County. C Frank J. Dheney eiðfestir, að hann sé eldri eig andinn ao verzluninni, sem þekt er með nafninu F.J- Chepey & Co;, í borginni Toledo í áður nefndu county og ríki, og að þessi verzlun borgi EITT HUNDRAÐ DOLLARA fyrir hvert einasta Katarrh tilfelli er eigi læknast með því að brúka Halls Cat- arrh Cure. FRANK J. CHENEY. Undirskrifað og eiðfest frammi fyrir mér 6. des- ember 1896. A. W. Glkason. [L.S.] Notary Public. Halls Catarrh Cure er tekið inn og verkar bein- ínis á blóðið og slímhimnurnar í líkamanum. Skrif- ð eftir gefins vottorðum. F. J. Cheney Sc Co,, Toledo, O. Selt í öllum lyfjabúðum á 75C. Halls Family Pills eru þær beztu. ELDID YID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir félagið pípurnar að götu línunni ókeypis, Tengir gaspípar við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Konv ið og skoðið þær. |The WiBuipeg Street Railway Co„ -úíildin 215 PoRB' ,<Í3 AVENDE. $3>ooo virði af allskonar Skótaui, Rubbers, kistum, töskum o. fl. er eg nfi búinn að fá í búð mína. 483 Ross Ave. Islendingar geta því haft úr bæði góðu og miklu að velja, ef þeir koma til mín þegar þeir þurfa að fá sér á fæturna. Rubbers yrir voi-ið, sel eg á 25c. cg upp. Ekkert etra í bænum fyrir verkafólkið. Verkamanna skór fást hjá mér af öllum stærðum og gæð- urn, og ekki billegri annars staðar í Winnipeg Krakka skóm hef eg mikið upplag af, og get boðtð ykk- ur óþekkjannleg kjörkaup á, ef þið bara komið og talið við mig. Fínir Dömu og Herramanns- skór, og allar tegundir af hæstmóðins skótaui er'u ætíð á reiðum höndum hjá mér. og eg býð unga fólkið velkomið að skoða vörur mfnar. Aðgerðir á skóm og af öllu tagi leysi eg fljött og vel af hendi Th. Oddson, 483 Ross Ave., WINNIPEG. Kvæði og ræður sömu og áður (Island, Canada, Vestur-Islendingar). Líka verður lif- andi manntafl. S, Anderson, Sig. Magnússon, Forseti. Skrifari. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNLA.KNIR. Tennur fylltar og dregnar fit án sáre. auka. Fyrir að draga fit tönn 0,60. Fvrir að fylla tönn 11,00. 627 Maii. 8t. 9 IW.X> »Ý ALÆKNIR 0. F. Elliott Dýralæknir rlkisins. bœknar allskonarj sjúkdóma á skepnum Sanngjarnt verð. Iiyfsall H. E. Close, (Prófgenginn lyfsali). Allskonar lyf og Patent meðöl. .Ritfðng &c.—Læknisforskriftum nákvæmur gaum u’JJgeflnn LJÉijtíLJttv Jtk.m. jik. Ml ytc jut. ««a Empire... Rj ómaskilvindur Gefa fuJlnægju hvar sem þær eru notaðar.. Lesið eftirfylgjandi bréf. Coulee, Assa.. 10. okt. 1902. The Manitoba Cream SeparatorCo., Winnipeg. Man. Herrar mínir! — Eg sendi hé með $50 sem er síðasta afborgum fyrir skilvinclu nr, 19417, Hún er ágætis véi og við böf- um aldrei séð eftir að kaupa haua. Hún hefir meira en borgað sig með því, sem við fengum fram yfir það, að selja mjólkiua. Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANQER. Þér munuð verða ánægð ef þér kauoið E!V5PiR£ Thu MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,Ltd 182 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN. ^ Wir W WW WW’RT VW WNP WW * i & * * * * * ► * If * I * if & & & HECLA FURNAGE Hið bezta ætíð ódyrast Kaupid bezta /ofthitunar- cfninn ♦ « ♦ ♦ » ♦ ♦ 4 ♦ 4 4 ♦ ♦ ♦ « * HECLAFURNACS S Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ♦ pe"dSpjaid Department B 246 Princess St., WINUIPEG. A^'eet83tern for CLARE BROS. & CO Metal, Shlngle &l Slding Co.. Limited. PRESTON, ONT. * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, i Mani- toba og Norðvesturlandinu. nema8og26, geta ijölskylduhðfuðog karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland. það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða ein- hvers annars. Inuritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans. eða innflutninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjalaið er $10. Héimilisréttar-skyldur. Samkvætnt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisróttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum. sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja Það að minsta kostil í sex' mánuði á hverin ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða möðir, ef faðinun er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til aðskrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið, sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per- sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu suertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinumeða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á íhefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.l í nánd við heimilisréttarland það, er hann henr skrifað sig fyrir, þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimilisréttar-jörð inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o s. frv.) Beiðui um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 8 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað uunið hefir verið á landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion landa umboðsmanninum í Ottawa það. að h n ætli sér að biðja um eignarréttinn. Leiðbe úuyai-. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og á ðlí- um Dominion landaskrifstofumiunan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum viima, veita innnytjendum, kostuaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í Iðnd sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slíkar reglugjörðir eeta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglngjörðina um stjórnarlöna innan járnbrautarbelt.isins i British Columbia, með þvi að snúa sér bi-éfiega til ritarainnanrikisdeildarinriarí Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins i Winnipeg, eða til einhverra af Dominion landa umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlaajdinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Aukilands þess, sem menn geta fengið gefins ogátit er við í reglugjðrð- inni hér að ofan. eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til leígw eða kanps bjá járnbrautw-Wlöguin og ýrosHnn lanosðlufélögum og einstaklingjnr

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.