Lögberg - 30.07.1903, Blaðsíða 5
LÖGBERb 3). Jl^Ll 1903
5
r»ri dutt f kvennabúr aitt, en hún
f>vertók fyrir að fara f>anprað. Tveim-
ur árum slÖar breytti hún f>ó skoÖun
ainni, og lét tilleiöast að flytja til
kvennabúraina með f>ví mðti, að keis-
arinn lofaði f»l h&tlðlega að giftast
henni atrax aem honum væri pað
mögulegt kringumstæðanna veona.
Nokkuru alðar ól hún honum son os;
keiaarinn hélt heitorð aitt ocr giftist.
henni. Sagt er að hún vinni nú að
f>ví af alefli aö ffi. breytt bjúskapar
löggjöfinni 1 Korea, en eins og hún
nú atendur er konan löirmæt eigu
manns slns eina o% hvert annað hús-
dýr og réttlaua að öllu leyti.
Æðsti rfiðgjafi keisarans í Korea
er bóndasonur úr Iudiana.rlkinu {
Bandaríkjunum og heitir Lee Hunt.
Æfiutyramaður mikill var bann fram-
an af og hafði við margt fengist fiður
en hann lenti f>aina f Austurlöndum.
Lífsstarf sitt byrjaði hsnn sem akóla-
kennari, sextfin fira gamall, varð síðan
forseti f skólanefnd og kennari í
tungum&lum, sem hann, að sögn,
sjfilfur kunni lftið eða ekkert f. Sfð-
an varð hann blaðstjóri og kaupmað-
ur. Loks var hann sendur til Kína
til pess að sjfi par um jfirnbrautar-
lagningu, en lítið varð úr f>ví og
flæktist hann svo bingað og pangað
um í Austurfilfunni pangað til hann
komst til Korea. Einhvernveginn
vildi f>á svo til að hann komat inn-
undir hjfi keisaranum, gat útveg&ð
honum peningalfin f Rússlandi og
varð smfitt og smfitt pottur og panna
f ölium aðgerðum f stjórnarhöllinní í
Seoul. Hann fékk að g]öf stórkost-
leg landflæmi með gull- ogsilfurnfim-
um og lét vinna f>ær með svo góðum
firangri að hanu fi uú um fimt&n milj-
ónir dollara. En j&fnframt pví að
vera cýtur maður er líka sagt að hann
8é ærlegur í viðskiftum og dreng-
lundaður. Eitt meðal annars því til
sönnunar er f>nð, að talsverða skuld,
sem hann var f við mann f Banda-
rfkjunum^pegar hann fór paðan hefir
hann margborgað ótilkvaddur. Sömu-
leiðis hefir hann með rniklum fégjöf-
uin minst &llr» peirrn er fi einhvern
hfitt réttu honun. hj .p rhönd u eð&"
haun purfti fi pvl &0 h-»lda.
bet; a kaup, fyrir utan verk&töf ogkostn-
að á heimilunum við að b-enna.
..Blue Ribbon“ lyftiduftið. sem þeir
selja. segja þeir að sé hið hreinasta, sem
unt sé að ffi.
Þá. er og ein deildin f byggingunni
algerlega ætluð fyrir „Blue Ribbon“-
teið, sem flestir kannast við og h‘'fir oi ð
á sér fyrir að vera ágætt.
J»arfleg;u> iðuaöur í Vestur-
Canada,
Allir sækjast eftir þvi að geta fengid
ófalsað og gott kaffi, og ösviknar krydd-
vörur, til þess að bæta matinn með. En
nú er sro mikið af sviknura vörum af
þessari tegund á boðstóJum daglega, að
erfltt veitir að greina rétt frfi röngu og
fá góða vöru og óblandaða. Eitt heild-
söluhúsið hér í Winnipeg, sem rekur
stórkostlega verzlun, fann mjög rnikið
til erfiðleikanna, sem á því voru, að fá
verulega góðar og ósviknar vörur af
þessari tegund, þrátt fyrir margar til-
raunir og mikla fyrirhöfn. Tók það sig
þá til og myndaði ,,Blue Ribbon'" félag
ið og setti á stofn í Winnipeg ,,Blue
Ribbon“ kryddvöruverzlunina. Er hún
rekin i stórri byggingu og öll áhöld, sem
notuð eru þar, eru af nýustu og beztu
gerð. Segist félagið ekki muni hafa
annað á boöstólurn en vörur af beztu og
hreinustu tegnnd sem unt sé að fá.
Það er mikið að gera í þessari bygg-
ingu. Margir vagnar eru í p-angi dag
lega, »umh' til að iflj'tja burtu kaffi og
ýmsar kry.ldvörur, og aðrir. sem fiytja
þangaðlkaffisokkina frá >Iocha. B-azilíu.
Jamaica, Suður- oar Austur-lndlandi,
Mið-Ameriku, Java og viðar að. og
kryddjurtir frá austur og suðurlöndum.
Upp á einu loftinu eru kaffibaunirn-
ar hreinsaðar í sérstakri yél. og er alt
rusl, sem innan um þær kann að vora
þegar þær koma frá fyrstu hendi aðskil-
ið frá þeim þar. Eru tær síðan látnar í
brenslu ofnana sem eru þannig gerðjr,
að ’um leið og þeir brenna baunirnar
hæfilega, aðskilja þeir þær eftir stærð.
Brensluvélarnar eru hitaöar með gasi.
Þegar brenslunni er lokið eru baunirr^
ar kældar smátt og smátt og síðan mal-
aðar.
Félag þetsa liefir einnig til sölu hið
svo nefnda „Pioneer Kaffi“, sem m 'rg-
um fellur mjög vel. Er það selt í eing
punds pökkum með hæfiiegu verði. Er
það nú mjög að ryðja sér til rúms á
markaðnum.
Svo segja þeir.sem standa fyrir þess-
um iðnaði, að kaffi lóttist um einn fimta
við brensluna. Fáist þvi vannlega ekki
nema fjögur pund úr hverjum fimm
pundum af kaffi sem brend séu heima,
og geri þetta það að verkum, að brenda
kaffið verði í raun og veru ódýrara og
C00DIPN&C0.,
FASTEIGNA-AGENTAR.
Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu,
snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton
Block, Main St., Winnipeg. Þeir út-
vega peningalán í stórum og smáum
stíl. Munið adressuna:
GOODMAN & CO.,
11 Nanton Blk.. Winnipeg.
ADAL
SALAN
i
&
*
vti
vl/
W
<1/
•
vl»
vti
str
9
vt/
*
\l/
I
W
\f/
#
Stórkostleefasta kjörlaupa-
salan á árinu byrjur þegar
við opnum búMna okkar á
lauirardagsraoríruninn kl. 8-
þetta er fyrsta aðal salan
og það verðursú eftirtekta-
verðustu kjörkaup sem átt
hefir sér stað í Glenboro-
Ada1 sala þessi er sérstök
út af fytir siof og raeinar
•
kostakaup óþekt áður.
Ekki kjörkaup á fáum leof-
undnm. heldur er yfir það
heila öllura ágóða slept og í
pörgum tilfellum verður
selt íyrir neðan innkaups-
veið Það mund’ h gnað-
ur fyrir vður að vera við
þegar dyrnar eru opnaðar.
Slík tækifæri eru sjaldgæf.
Þe-si fáheyrði afsláttur
meinar peuinga út í hö .d.
Með
innkaupsverði.
Seinni part þessa mánaðar læt eg
gera við og stækka búð mína, og
til þess tíma sel eg alt með inn-
kaupsverði. Eg hefi um S7.000
virði af úrum, klukkum og gull-
og silfurstássi af öllum tegundum.
Eg vil.sérstaklega minna á gift-
inga- og trúiofunarhringana. Það
er skömm að láta enskinn kaupa
þá alla.
“EIMREIÐIN”
fjölbreyttasta og'skemtilegasta tima-
ritið ájslenzku. Ritgjörðir, myndir,
sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal 8.,
S. Ba gmanno. fl.
Eftirfylgjandi kvitterin_u he' r
Lögberg feitgiö fyrir samskotaf'nu
harida Finnlendiugu.. :
Af Herr Konsul V, Ek har jaír i
d vg m d tacksocohed mottagit £ 72
insamlade genoin D. corah Poster.
Iotva för de i.< dlidande i Fiudlar i’e
Helsingfors den 29. Juni 1903
F. Sallamon,
Ordf. i Oentral undsett ings
koiidt^n.
Þœgilegt rúm
Sérstakt vrerð
á sérstðku rúmi um sýninguna.
Kommóða, Skápur
úr álmviði með rikholdum sam
skeytum og verpast ekki. Ger-
man plötu spegill.
Rúmið
\ úr slegnu járni óbrjótanlegt.
ig Við ábyrgjumst það.
Væri þessi stykki seld sérstök
mundu þau kosta ♦2-2.
Fást til samans á
•J FFamerton
& CO.,
GLENBORO. MAN.
$19.00.
Scott Furnltnre Co.
Stærstu. húsgagnasalar ( Vestur-
Canada
THE VIDE-AWAKE HOUSE
276 MAIN STR.
ERUÐ_ ÞER AÐ BYGGJAP
EDDY'S ógegnkvæmi hyggingapappír er sá bczti Hann
er mikið sterkari og þvkkari en nokkur annar (tjöru eða
byeginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur
kulda úti og hita inni engin ólykt að honum, dregur ekki
raka í sig, og spillir enm sem hann liggur við Hánn er
mikið notaðu-r, ekki cingöngu til að klæða hús með. heldur
einnig til að fóðra með Frystihús, kælingarhús. mjólkuihús,
smjðrgerðarhús og öunur hús, þar sem þarf jafnan hita, og
forð.ast þarf r»ka. SUrifið agentum vorum:
TEES & PERSSE. WINNIPEG, efti r sýnishornum.
Tlie E. II. Eildy 0«. Llil.,
Tees & Perssse, Ayents, Winnipeg.
PION EER-KAFFI BRENT fdRýrast
Af því vanalegt óbrent kaffi rýrnar um einn
fimta við brenzluna, svo af hverjum fimm
pundum af óbrendu kaffi, sem þér kaupiö, fer
eitt pund til ónýtis.
Og svo yfirbrennist kaffiö og ódrýgist viö
brensluna heima. PIONEER. IvAFFI er
brent meö sérstökum áholdum svo vatniö guf-
ar úr því og þér fáiö fnlla vigt.
Biðjiö matsalann yöar um PIONEER
KAFFI, þaö ódýrasta og bezta. Hafi hann
þaö ekki skrifiö til
B/ue Ribhon M’f’g Co., Winnipeg, ^
^iUiUhiUiihihUlUiUiUtiUUiaUUUiUUUUUUUUiUUiUUhUÍ
bi ítub -
b'öin
Að öllu öðru jöfnu mun barnið, sem er t.ezt nært—hefir stærri heila
og styrkari vððva—verða færasti maðurinn og bezti borgarinn.
OOXZ.VXBS SCTJN'O-A.RIA.lKr _
er mjðlið, sem gerir bezta brauð ð, sem nærir barnið, sem verður
bczti borgnrinn, það »r auðskilið..............
The Cgilvie Flaur Mi/ls Co., Ltd,
AND
■ CMADIAN
ACENCT Cð. linited.
fk Jmalura gPfm "ækt,lftuUi bújörðura, með hægilegum
RáðsmaÖur: Virðing&rmaður :
Ceo. J. Maulson, S. Chrístopherson,
195 Lombard 8t., Grund P. O
WINNIPEG. MANÍTOBA.
Laudtil sölu í ýmsum pðrtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum.
FURNITURE.
« #**#•##«*####*##*****•**# S*
*
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
m
MtWSBBEIfíSS!S!t!KB!S!!fíS9!SS9^ES!ltWtBBISSI!!!l!!tSSS!SXt^SI!niBSSf2
WTbeat Qity plour
Manufactured hy mm
♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦
_____BHANDON. Man.
Mjðl þetta er mjðg gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ
BERA. Maður nokkur, sera fengist hefir ' ið brauðgerð í 80 ár og
notað allar mjöltegundir, sem búnar eru til i Manitoba og Norðvest-
urlandinu, tekur þ,'tta mjöl fram yfir alt annað mjðl.
BIÐJIÐ MATSALANN ’ÍÐAR UM ÞAÐ.
*
Þegar þér komiö á
sýn nguna, þá heim-
sækiö okkur, og mun-
uö þér þá sjá ýmiskon-
ar húsbúnaö sem færi
vel í húsinu yðar.
Verö okkar er lægra
en þaölægsta.
The r. B. STEELE FURNITDRE Co.
298 Main St., Winnipeg.
Á móti C. N. R. stöövunum.
#####**«#**##•#####*«*#****I