Lögberg - 06.08.1903, Síða 3

Lögberg - 06.08.1903, Síða 3
LÖGBERG 6. ÁGÚST 1903 3 Þrekvirki. 1 Löfl[bergi 1S. Júqí í sumar, var fess getiö aö uta tiaim b indruÖ rnanns beföu farist f vatnsfló'i, er iagöi bæ- inn Heppner, i OregOD-rtkinu nsestum þvl 1 eyöi E>aö flrtö kom ft sunnu -d&gskvHld'ö binn 14 Júr !. Nýlet;* hafa nfi bHÖin flutt frétt. ir af m&uni nokkururr, sean p'-i frels- aði yfir tvö buudruð manns frk br&Ö- um bana meö sna^ ræöi sínu. W-iöur pessi heitir L-alie W-vtlcek o? er s?ripsbónd' célteat Heppner. Hacn reiö pett< kveld nlu mílur niö- ur eftir WiDovr Creek dainura I eií:- um spretti, pr&tt fyrir niöamyrkriö og illviör;Ö, til pess aö aÖvara mecn I porpumini LtX’ngtou, P-ttysville og Douglas, srm eru neöar I dalnum, og aðra sem 6ttu heima á vfö og dreif meðfram veginum œiili porpanna. Dorpin söpuöurt ölí burtu meö vatns- flóðinu en búar peirra komust undan !>&Ö voru semu-tu forlög »ö bjarga sér pegar Mttlock kom ft baröa spretti og hrópaði aövörunarorö s1n til fólks- ins. Matlcck er ®maður um fertugt, harögeröur og snarráður, eics og hacn fullkomlega sýodi pegwr haDn vaun petta prekvirki. t>að er langt frá pví að hann miklist af pessum röskleika, sem hann sýndi viö petta taekifæri. HaDn &tti nylega tal við blaðatnenn einn I Bandarlkjunum um feröalagið, pessa skelfingarnótt, og ssgði hsnn frft at- burðunum á pessa leiö: „Hver dugiegur reiömaður og kunnugur béraðiou hefði hæglega getaÖ gert petta satna og eg gerð . l>aö var ekki innifaliö í öðru en að verða 6 uodan flóðinu á nfu mllca svæði. Engum kom neitt vatnsflóð til hugar. Fólkið, sem ktti heima fram með Willow iæknum var alt heima á heinailum slnum petta sunnudags- kreld. I>að höföu allir böist við rigningu um diginn, og hún kom líka. í hverju húsi I j-porpunum og á hverju bóodabýli I daínum héldu menn kyrru fyrir, voru glaðir yfir regninu, svm kom á réttum tlma tíl p63< að frjóvga jörðina og töluðu um pað s(n á milii að hftn væri margra dollara virði fvrir landbændurna pessi blessuð úrkoina. í Heppner porpinu óraði engann fyrir neinni iiættu og pegar ósköpin dundu yfir voru ungir og garalir gengnir tii hvíldar, án jpess a.ð hafa hugmvnd urn að peir ættu ebki eftir að vaktia aftur til pe3sa iífs. I>ið hafði v trið rigning allan sunnudag- inn og ötlum bafði pótt vænt um pcð uppsker.mnar vegna. I> i kom hfiti slt I einu pessi ógur- lega flóðaida. Hvítfyssandi, með drynjandi prumuhljóði brauzt hfin á- fram og drap og iagði í eyði alt seœ fyrir var. Fóikið biiknaði af d&uðans ótta cg s'keifingu peg»r pvl v»rö ljóst hvað um var að vera. Býlið hans föður míns v&r eitt með peirn fyrstu, sem varð fyrir flóö- öldunni. Hfijin, og ait aem flot'ð g:.t. sópaðist burtu ú svipstucdu. Fólkiö druknaði fyrir augunum á okkur og straumurinn sveiflaðí líkunum battu á svipstundu. l>i var eins og hvlslsð væri að mér alt I ein i: FóJkinu meðfram Wil low læknutn er sams hættan búin! Máske mögulegt sé að gera pví aö- vartl En hér var hvorki fréttapráð r né máipráður til pess að senda skeyti með. Eina rúðið var að fara rlðaod: og reyna að verða á Undan Öóðöid- unni. Eg hefi aldrei á æfinni verið, og verð llklega aldrei oftar, eins fljótur að leggja á kiárinn minn og pá. Níu mllum neðar í daluum átti fólkið heima, sem engri manniegri tungu, nema minni, var unt &ð gera aðvart fim bættuna, ssm yfir pvl vofðí. Klárinn paut á stað með mig fit i náttmyrkrið og helluigniaguna. Eg bvatti hann áfram, se n mes: eg mátt' í>etta var kapphlaup, fem gilti iíf eða dauða fjölda fólk). Og aldrei hefir gapaiegri peysireið átt sér at&ð á peim slóðum, fyr né siðar, heldur en 1 petta sinn. A bak við mig vall og sauð petta ógurlega vatnsflóö, sem valt áfram hindrun&riau‘t með geisilegum hraða. Einusinni pegar eg leit aftur sá eg eitthvað hvítt pyrlast upp I loftið. Vstnssidrn bafði pá skollið á hfisi og spýttist hvit froðan upp frá pvl marg- ar mannbæðir. í hvert sinn sem eg fór fram hjá einhverju býlinu hrópaði eg eÍDS hátt og eg gat: „Forðið ykkur upp I hlíð- arnar á augabragði. I>að er vatns- flóð á leiðinui niður dalinn!'1 Eg stóö ekki við eitt augnablik, pvl bin mínsta töf befði getað kost&ð pessi tvö hundruð niamis llflð, sem i eðar bjuggu I dainurn. Vegurinu var giýtt.ur og ósléttur og niðatnyrkur Klárinn bn&ut við og við en aldrei datt h&nu pó, enda heföi tötin, sem af pvl hefði leitt, h&ft slætriar sfieiðingar. Vatcsaldnn nálgaðist meir og meir. Eg v&rð að herða mig bet'ir ef duga skyidi. Eg bélt mér dauðs- haidi I fsxið & hestinum og reiddi mig nfi eit.göcgu á hann. Oftar en einusinni hélt eg að fiti væri um okk- 'ir, og mér fl&ug I hug að pað kæmi til lltils pó eg cæri alivel syndur. Straumurinn mundi .á augabragði 'æra mig I kaf ef eg lenti I flóðinu. Nfi nálgaðist eg óðum Lextng- ton. Eg gat séð ljósin I porpinu. Eogum par d&tt I hug að rrinnsta hætta væri á ferðum og martrir voru báttaðir. Flóðsldan var að eins nokk- drekka. Gefið pvl Baby’s Own Tab- lets til pess að burtrýmn óholli'm efn- um úr itkamanum. Varist að gefa pví meöul, sem hindra trðurganginn, ne-r.a eftir Jæknisráði. Með pvl að brfika Baby’s Own Tabiets burtrýra- ist orsökin til niöurgangsins og hindr- ast panDÍg sjfikdómurinn á eölilegan hátt. Sönnun fyrir pvl, að Tablets pessar lækca pennan oft bsnvæna sjfikdóm, gefnr Mrs. Herbert Burn. h&m f á Smith’s F&Ils, Ont, Hfin segir avo frú: „Pegar drengnrinn minn var sex vikna gamal! fékit h&nn barnakóleru og var kominn í dauðanD. Læknirinn okkar ráölagöi raér aö reyr;& B' by’j Own Tftblets og eftir tutiugu og fjórar klukkustundir vsr barnið betrs; ’.tppaaian og niðurgaag- urinn hafði bætt og bann varð brátt styrkur oa frlskur.'‘ Hafið Tnblets pessar á beimilinu, sé pær brfikaðar 11 rua geta pær frels- &ð líf barnsins. I>ær eru seidar hj« öllum lyísölmn eð& verða ser dar frltt með pósti fyrir 25c haufeurinn, ef “ferifað ér eftir beim ti! Dr Williams’ Medicine Co., Brocfeville, Ont. Dr. O. BJORNSON, 650 William Ave. Oppick-tímae: kl. 1.30 til 8 og 7 til8 e.h. Thlkpön: Á daginn: 89. og 1682 (Dunn’s apótek). ARiHBJORN S. BAROAt Selur ííkkistur og ann&sti urn iltfari Allur úthiínaður sá Sezti. Bnn fremur selur hann ai -kona minnisvarða og legsteina. Reimili: á horninu á TeieTÍont Rnsg ave. og Nena gtr JtJo. ur hundruð faðma frá porpinu. Nfi var um að gera að herða sig, og eg bar sigur fir bitum . „Dað er vatnsflóð á ferðinni. Rétt komið yfir porpið. Allir verða að flýja eins og fætur toga. Tefjið ykk- ur ekki við að bjarga neinu!“ Eg hrópaði petta eius hátt og eg gat og hleypt’ áfram á harða stökki. Fólkið sá að hér var ekki neitt gabb á ferðum, en að mér var hreinasta al- vara. Að rörmu spori putu allir á 3tað til pess að komast upp I brekk- urnsr fyrir ofan porpið. Feðurnir bíru minstu börnin og pau eldri og mæður peirra hlupu eins og fætur Anyone íendln* n skeich and deaerlptkm may oulokly micertaln our oplnlon free whether aq lnTontlon ls probably patentahle. Comœnnioa tlou* Btrlctly eonflðontwl. Handbook on PatentJ eent free 'K1e»t aKencT for eecmrinfpaLenta. Patenta wAken throuarh Munn & Co. recelve or charge, la the tpidal noticf, wJth»*u Scientific flmerican. AhancUoinely illastrated weakly. onlation of any scientlfle lonrnaL ‘Toidb: * Lanreat cir- ________________ _ __ Terrae, %S a year : four montha, $L 8old by aU newideaíera. MUNN & Co.36,B~~*—’NewJfork Brancb Oflloe, CX r SU WMbtDatoo. c < “ * * 4 4 * 4 4 4 4 i 4 4 í $ * 4 4 4 4 Empire... Rj ómaskilvindur Gefa fullnægju hvar sem þær eru notaðar. LesiS eftirfylgjandi bréf. Coulee, Assa., 10. okt. 1902. The Manitoba Cream Separator Co„ Winnipeg, Man. Herrar raínir! — Ec sendi hé moð S50 sem er sídasta afborgum fyrir skilvindu nr, 19417. Bfin er ágætis vél og við höf- um aldrei séð eftir að kaupa hana. Hún hefir meira en borgað sig með þvi, sem við fengum fram yfir það, að selja mjólkina. Ó.skandi yður allrar velgengni er eg yðar einl S. W. ANGER. 4 4 4 Þér munuð verða áuægð ef þér kauuið ESVÍPIRE The MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,L,d 182 LOMBARD St., WINNSPEC. MAN. * ► * * * t * ► * & £ * $ 4 * * t fr * * fr HECLfl FURNAGE Hið bezta ætíð ♦ ódýrast í Kaupid bezta lofthitunar- ofninn HECLAFURNACE : Brennir harðkoium. Souriskolum, við og mó. ♦ «• ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ « ♦ st, ♦ Sendraoss Department B 246 Princess St„ WINNIPEG. A'£ts,er7„r \ ; CLARE BROS. & CO ♦ • Metal, Shingle & Sldlng Co., Limited. PRESTON, ONT. ♦ ♦♦*♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ to/uðu. „Gieymdu ekki að aðvara fólkið Pettysville“ hrópaði rn&ður nokkur til mln fir hópnum. Hann hélt á tveimur börnum og var að hjálpa konunni sinni með hið priðja. ölt voru pau á nærklæðum einum. ,,Eg skal ekki gleyma pcim,“ svaraði eg og hleyfti áfram. Bændabýli voru beggja megin við veginn, eg porði ekki að standa noitt par við en kallaði að eins til fóiksins um leið og eg reið par um. FJóðið náigaðist nú óöum, en pó var eins og pað stöövaðist við og við raeð- au daid.ögin, sem á leið fiess urðu, voru að fyllast. „Atraœ, áfram,“ tautaði eg fyrir munni mér, og hugurinn var bundinn við pað eingöngu. Dað var niöa. myrkur og rigningin svo afskapleg að eg befi aldrei eéð neitt pvl Hkt. Mé.c datt ekki I hug að eg mundi kcmast áleiðis í tíma, en pó hepnaöist pað. Loksius komst eg að málpráðarstöð- i’ini I Pettysville og setti mig 1 8K.ni- b »nd við Douglas-porpið. A nokk- urum mfnfitutn gat eg nó sent aðvar. auir I aliar áttír og fólkið h&fði næg- an tínia neðar i dalnuu: til pess að fotða tér.“ Hér lauk Leslie Matlock frásögu sinni. Að eins bætti bann við, rauna- I legur og alvörugefinn á svipinn: „Hofði vesniiogs fó’kið I Heppner átt kost á sainskonar aðvörun pá hef 'i öllum verið borgið.“ QUEENS HOTEL GLENBORO Beztu máltíðar, vindlar og vínfðng. W. NEVENS. Elzandl. Dr. Dalgleihs TANMLÆKNIR kunngerir hér me3, að hann hefur sett niöur verö á tilbdium tönnum (aet of teeth), en þó með tví sKÍlyrði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta, og ábyrgist altsitt verk. Mc Intyre Block. Winnipeg ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leiðir fólagið pípurnar að götu línunni ókeypis, Tengir gaspípar við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að s'etja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætið til reiðu. Allar tegundir. 88.00 og þar yfir. Kom* ið og skoðið þær, jjTke Winuipeg > Street ilailway C«., 'Jf.MOé-á.eildin 215 Poe.E’íV-ö'u Aveniik . Dr, G. F. BUSH, L. D. S TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs. auka. Fyrir að draga fit tönn 0,50, Fyrir að fyJla tðnc $1,00. 527 Mai» 8t - Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tðlu, semtilheyra sambandsstjóruinni, í Mani- toba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta f jölskylduhöfuð og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju e.ða ein- hvers annars. Iunritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi inDanríkisráðherrans, eða innflutuinga-um- boðsmannsins í Witinjpeg, pða næsta Dominion landsamboðsmauns, geta menn gefið öðrum umbod til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er 810. Heimilisréttar-skyldur. Samkvæint núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar- skyldur sínar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru teknir í eftirfylgjandi töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkja það að minsta kostií í sexj mánuði á hveriu ári i þrjú ár. [2] Ef faðir (eða mððir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefir rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, bvr á bújörð í nágrenni við landið. sem þvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem neimilisréttar landi, þá getur per- sóuan fullnægt fyrirmælum .aganua, að því er ábúð á landinu snertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eöa móður (4) Ef iandneminn býr að staðaldri á bújörð setn haun á [hefir keypt, tekið erfðir o. s, frv.l í nánd við heimilisréttarland það. er hann henr skrifað sig fvrir, þá getur hanu fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábúð á heimiiisréttar-jörð inni snertir, á þann hákt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulaDdi o. s. frv. i Beiðui um eignarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 áiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs- manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður aður þó að hafa kunngert Dominion i&nda umboðsmanninum í Ottawa það, aðh n ætli sér að biðja ura eignarréttinn. Lífsý’ki i böruum. Llfsýki & börnum eða barnakól- eta er voð&legur sjfikdóraur á ungum börnum. Sjúkdómur sá ermjöpal- gevgiir uib sumarhita timanu, prátt fytir aiia pá varfið, sem mæður við- hafa til að verjast honum, op svo er hann bráðverkandt, að börnin deyja stur.dum f&um stundum eftir að pau •■’eíkjast, • hvað sem ^vert er að. Hið fyrsta, sem ffera skal er að hætta að í^efa börnunum fæðu og láta pau fá ::óg af frisku lofti og hreinu vatni að ItÝ ALÆKMK 0. F. Elliott Dýralæknir ríkisins. IjiBknar allskonarj sjúkdóma á skepnum Saungjarnt verð. Ljyfsall H. E. Ciose, (Prófgenginn lyfsa'.i), Allskonar iyf og Pateat meðöl, .Ritfðng &c.—LtBknÍ3forskriftum nákvæmnr gaum uifgefinn LeiíTbe xingar. Nýkomnir inntiytjendur fá, á innflytjenda-skl’if.stofunni í Winnipeg, og á ðll- um Domiuion landaskrifstofuminnan Manitoba ogNorðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innnj’tjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lðnd sem þeirn eru geðfeld; onnfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járubrr.utarbeltisins í British Columbia, með því að snúa sér bréliega til ritaiainnanríkisdeildarinnarí Ottawa, innflytjenda-umooðsmannsins í Winnipeg, eða til oinhverra af Dominion landa umboðsmönnum i Manitoha eða Norðvesturlaudinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Ankilands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reglngjðrð- inui hér að ofan, evu til þúsundir ekra. af beata landi, sem iiægt er að fá til ieigu eða kanps hjá járnbranta-féiðgum og ýmsum landjsðluféiögum og sinstaklingum

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.