Lögberg - 03.09.1903, Page 3
Vinarbréf til Islands
(frá Jóni írá Sleðbrjót).
Mary Hill, Man. 8. Ág. 1903.
(NiÖuil)
Eins og eg mintist ft &Bur, fórum
við um kvðldtfma frft Q iebec. Við
s&um f>ví ekki landið fyr en morgun-
inn eftir; f)á vorum við komnir til
Ottavra. I>ar er vlða mjög fallegt
land, og myndarlegur búskapur að
sjá. í borginni Ottawa höfðum við
n»r enga viðstöðu. Milli Ottawa og
Port Arthur er landið mjög lítið bygt,
nema einstöku sm&porp meðfram j&rn
brautinni, enda er pað vlða fremur ó-
frjólegt par; par eru miklir skógar,
en jarðvegur fremur ljótur. Viðfór.
um um nótt hjft Port Arthur; um
morguninn vorum v4ð komin inn í
bygðina, par sem hún fer að péttast.
Við fórum að sjft par engjaflftka og
sm& akra, einkum eftir að dró nær
Austur-Selkirk. Við fórum frft Que-
bec & föstudagskvöld, en komum til
Winnipeg um miðjan dag ft m&nu-
daginn; höfðum við p& verið 17 daga
frft Djúpavogi (19 daga frft Vopna-
firði).
E>egar ft innflytjendahúsið kom,
var par engin viðstaða fyrir sumum
Og allflestum; peir dreifðust út 1 borg.
ina til kunningja sinna. Eg fór heim
til Mrs, Olson (Signyjar Pálsdóttur
frft Dagverðargerði). I>ar vorum við
17 1 viku, pvl bréf, sem skrifað var
út 1 Álftavatnsnylendu kvöldið sem
eg kom, varð fyrir póstslysum, svo
Jðn Sigurðsson kom ekki að sækja
mig fyr en eftir viku. Sumt af okk.
ur hafði húsnæði og fæði að sumu
leyti hjft Jóni Hallssyni frft M&rseli.
—Signy tók skörulega & móti okkur
og veitti okkur vel, enda er heimili
peirra hjóna orðlagt hér fyrir gest-
risni eins og heima. Eyjóltur maður
Signyjar var út 1 Alftavatnsnylendu;
hann hefir par bú. Hann kom til
bæjarins með Jóni. D«ð var eÍL.s og
h&tlðisdagur fyrir mig að sjft frændur
og vini glaða og heilbrigða og vera
sj&lfur heilbrigður og alt mitt fólk.
Við fórum frft Winnipeg kl, hftlf
fimm, 3. Agúst, fyrst með j&rnbraut-
arlest, eintí klukkutfma, og svo &
vögnum, og komum hingað um nón-
bilið daginn eftir. Og pft var nú
ferðinni lokið.
Sföan hefi eg nú lifað hér fthyggju-
lausu lffi 1 höndum æskuvinar mfns
og frænda, Jóns Sigurðssonar. Guð-
mundur bróðir minn er hér lfka með
sf na fjölskyldu, og vinnur að smfð-
um hjft Jóni enn p&.
1>& er nú ferðasagan búin. En
mér er sem eg heyri pig spyrja:
„Hvemig lfzt pér nú ft pig parna?-4
I>að verður nú ffttt um svörin hjft mér.
Eg hefi alt of Iftið séð enn til pess eg
vilji dæma mikið um pað. „Og segðu
eitthvað!“ heyrist mér pú segja. Jú,
úr pvf eg er nú svona að rabba við
pig eins og við sætum í rökkri og
værum að tala saman, p& get eg sagt
pér, hvernig fyrstu fthrifin voru, sem
lffið 1 Winnipeg og hér 1 nylendunni
hafði & mig.
Winnipeg er stór bær, og fer
hiaðvaxandi. Lftið er par um stór-
hysi fyrir utan „opinberar“ bygging-
ar; og peir sem vanir eru stórborgum,
sem standa & margra alda merg, pykj
ast sjft mörg merki pess, að bærinn
sé ungur og ófullkominn. Eg hefi
nú engar stórborgir séð, en mér leizt
vel & Winnipeg og ft fólkið í heild
sinni. Ameríkumenn eru mjög l&t-
lausir f allri framkomu. Mér varð
pað, pegar eg 8& p& ganga um stræt-
in, sem taldir voru par með réttu f
merkra msnna tölu, að bera pft sam-
an við fólkið 1 smftkaupstöðunum
heima, einkum blessaðar undirtyllurn-
ar 1 búðunum, sem hjartveikir menn
voru hræddir um að mundu ganga úr
öJlum liðamótum, svo var mikið ft
peim vingsið. íslendingar f Winni-
peg eru lfka mjög lfttlausir I fram-
gangi allflestir. I>eir eru miklu djarf-
mannlegri f framgangi en alment er
heima og ekki með öðrum eins preytu
svip. Kvenfólkið ver vfst töluverðu
til klæðnaðar par og pykir gaman að
fylgja tízkunni. I>að er orð ft pví,
lfkt og heima, að uppgangssamt verði
fyrir daglaunafólkinu f bæjunum og
LÖGBERG. 3. SEPTEMBER 1903
3
mun töluvert vera hæft í pvf; pó kom-
ast margar „familfur“ par mjög vel &-
fram. Eg sk&l nefna, t. d., Jón Halls-
son, er eg hefi ftður getið. Hann fór
að heiman, mig minnir, fyrir 11 ftrum.
Við styrktum hann til pess sveitung
ar hans. Hann hefir alt af verið I
Winnipeg og unnið par ásamt prem-
ur börnum sfnum. Nú eiga pau 1
sameiningu vandað hús, sem allsekki
stendur ft baki beztu húsum f kaup
stöðura heima, hvorki að ytra frftgangi
né að vönduðum húsgögnum. Og
hús petta eiga pau nú skuldlaust.
Ekki er minni rfgurinn & milli
pólitfsku flokkanna hér en heima. t>að
voru ny&fstaðnar kosningar hér pegar
við komum, og logaði vel f glóðinni &
eftir. íhaldsmenn unnu „frægan sig'
ur,“ en ófögur er lysing hins flokks-
ins ft meðulum peim, er beitt hafi
verið. Hvað satt er f pvf, pekki eg
ei.—Jafnmikill eldur ér að heyra &
milli trúarbragðaflokkanna: prótest-
anta og únftara. Eg hlustaði & fyrir-
lestur ft kirkjupingi únitara, par sem
nyvfgður únitaraprestur, Jóhann Sól-
mundarson, réðist allópyrmilega &
fyrirlestur eftir séra Jón Bjarnason.
Eg hafði nylesið pann fyrirlestur.
Séra Jón hélt hann & kirkjupingi 1
fyrra. Báðir fyrirlestrarnir voru
snjallir, p»f mennirnir eru bftðir skarp-
gftfaðir, en hræddur er eg um, að
blessuðum biskupinum okk&r heima ft
Islandi hefði pótt peir taka sér nokk-
uð mikið mftlfrelsi, og vera nokkuð ó-
kirkjulegir f orði & kirkjupingi. Eg
hlustaði Ifka & séra Bjarna I>órarins-
son, er hann kvaddi Tjaldbúðarsöfn.
uðinn; pað var nýslitnað upp úr milli
safoaðarins og hans pegar við komum.
Séra Bjarni er snjall ræðumaður og
berskörulega frsm. En auðheyrtvar
& ræðunni, að prestar hér eru ófeimn-
ir að nota „kristilegar samkomur“ til
að bfta frft sér og narta 1 mótstöðu-
manninn.—Hér er mjög mikið frelsi 1
trúarefnum, og lí kar mér p&ð vel. Eg
hefi aldrei haft p& trú, að pessi præl-
bundna kristindómsskylda, sem pjóð-
kirkjan heima hangir saman 6, mundi
vera „vegur til sftluhjftlpar.“ Mér
hefir oft sviðið, hvað margir góðir
kraftar ganga f pft pjónustu, pvf pað
er einlæg sannfæring mín, að margir
prestar heima hefði m&tt taka undir
með einum merkasta presti landsins
Séra S. G.) er hann sagðist vera viss
um pað, að hann hefði verið betri
prestur, hefði hann verið prestur í
frjftlsri kirkju.
Hér í nylendunni (Alftavatnsný-
lendu) líður flestum búendum mikið
vel. Peir eiga miklar eignir eftir
jafnstuttan tfma sem liðinn er sfðan
peir komu hingað, nær allir félausir,
og hartnær ftrlega koma bingað fé-
lausar fjölskyldur, sem hjftlp»ð er hér
| ftfram með rftðum og d&ð, og hnekkir
pað ei lftið fjftr8afni peirra, sem fyrir
eru. Bygðarmenn hér hafa komið
upp 3 skólahúsum, og er ókeypis
skðlaganga hér sem annars staðar; eo
allir búendur borga ftrlegt gjald til
skólahalds, hvort sem peir purfa að
nota skólann eða ekki. !>&ð eru pau
einu bein útgjöld, sem & bændum
hvfla. Sveitarstjórn er hér engin og
litlu kostað til preata. Samkomuhús
er hér, sem nú er sagt orðið langt of
lítið sfðan bygðarmönnum fjölgaði
svo mjög.—Bændur eruóðum að bæt*
hús sfn. t>au eru sterk og hreinleg.
Húsabætur yrði hér eflaust miklar ef
jftrnbraut yrði lögð hingað, svo hægra
yrði um aðfliutnnga; pað mundi einu-
ig að mörgu öðru leyti flýta framför
bygðarinnar. Stjórnin hefir nú verið
að l&ta dunda við að leggja brautina
f sumar, en svo er sagt, að jafnan sé
pegar kosningar standa yfir, og eru
pær brautir kallaðar hér „kosninga-
stúfar.“ Fylgja peirri vinnu jafnan
fögur loforð um að brautin skuli full-
gjör pennan og pennan dag & ftrinu.
En efndirnar verða vfst oft litlar peg-
ar kosningum er lokið, pvf ofmörgu
er lofað og eitthvað verður að svfkja
Bygðarmenn hér eru einarðlegir,
frj&lslegir og glaðir f viðmóti. Þeir
eru llk&stir f framgangi My vetningum
—ef jafna & til einhverra heima. En
tæplega munu peir hugsa jafnmikið
um pólittk og mannfélags-mftlefni
eins og Myvetningar. En ef til vill
aftur meira um búskap sinn og hvers-
dags framkvæmdir. Deir eru 1 bezta
lagi gestrisnir og hjftlpsamir. £>egar
eg hefi kynst peim meira skal eg lysa
peim betur við pig. Nú er bréfber-
inn að fara og eg verð að hætta. I>ú
m&tt ekki „krftiséra“ óvægilega pess-
ar flytislínur. Vertu svo blessaður,
>g berðu hlyja kveðju öllum, sem pú
veizt mér var hlytt til.
Eg óska fósturjörðinni og ykku r
allrar blessunar.
£>inn einl. vin,
Jón Jónsson.
Á gætt tsekifæri fyrir mann. sem
vildi byrja harðvöruverzlun í nýjum bæ.
sem hefir 5 kornhlöður en enga harð-
vörubúð. Þeir sem vildi sinna þessu
snúi sér til Oddson, Hansson & Co., að
320£ Main St.
€mkmtnar-orb bor
Vandaöar vörur. Ráövönd viöskifti.
Þau hafa gert oss mögulegt
að koma á fót hinni stærstu verzl-
un af því tagi innan hins brezka
konungsríkis.
Yér höfum öll þau áhöld, sem
bóndi þarfnast til jarðyrkju, alt
frá hjólbörunumj upp til þreski-
vélarinnar.
&
-3iarrm€o.
cíflÁrket £quare, ^
^tan
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
44*r
Empire...
Rj ómaskil vindur
Gefa fullnægju hvar sem
þær eru notaðar ..
Lesiö eftirfylgjandi bréf.
Coulee, Assa., 10. okt. 1902.
Tbe Manitoba Cream Separator Co.,
Winnipeg, Man.
Herrar mínir! — Eg sendi hé með »50
sem er síðasta afborgum fyrir skilvindu
nr, 19417. Hún er ágætis vél og við hðf-
um aldrei sóð eftir að kaupa hana. Hún
hefir meira en borgað sig með því, sem við
fengum fram yfir það, að selja mjólkina.
Óskandi yður allrar velgengni er eg yðar einl. S. W. ANQER.
Þér munuð verða ánægð ef þér kauDÍð EMPIRE.
1118 MANITOBA CREAM SEPARATOR Co.,L“«
182 LOMBARD St., WINNIPEC. MAN.
i
*
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
HECLfl
FURNACE
Hið bezta ætíð
ódýrast
Kaupid bezta
/ofthitunar-
ofninn
HECLA FURNACE !
Brennir harðkolum, Souriskoium, við og mó.
SendlQ oss
P
"pjSid Department B 246 Princess St., WINNIPEG, ggn,
CLARE BROS. & CO
Metal, Shlngle & Slding Co., Limited. PRESTON, ONT.
CAMPA-MORMESTDRLAMHI).
Reglur við landtöku.
Af öllum sectionum með jafnri tölu, semtilheyra sambandsstjórninni, í Man i
toba og Norðvesturlandinu, nema8og26, geta tjölskylduhðfuð og karlmenn 18 ára
t-amlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fvrir heimilisréttarland, það er að segja,
sé landið ekki áður tekið, eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju eða ein-
hvers. annars.
Innritun.
Menn mega skrifa sig fyrir landinu ft þeirri landskrifstofu, sem næst liggur
landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða ínntiutninga-um-
boðsmannsins i Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn
gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innntunargjaldið er $10.
Heimilisréttar-skyldur.
Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisréttar^
skyldur gínar á einhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir 1 eftirfylgjandx
töluliðum, nefnilega: ......
[1] Að búa á landiuu og yrkjaibað að minsta kostii 1 sex. mánuði á hverju
ári í þrjú ár. . "
T2l Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónu, sem hefar
rétt til að skrifa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við landið,
sem bvílík persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisrettar landi, þá «etur per-
sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að þvi er ábúð á landinu snertir áður en af-
salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa hoimili hjá föður sínum eða móður.
(4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á fhefar keypt, tekið
erfðir o. s, frv.l i nánd við heimilisréttarland það, er hann hefir sknfað sig fyiir,
þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvi er ábuð á heimilisréttar-jö! ð
inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinm (keyptulandi o. 8. frv.)
Beiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að 8 árin eru Uðin, annaðhvort hjá næsta umboðs-
manni eða hjá Impector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir veriö á
landinu Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion landa
umboðsmanninum í Ottawa það. að hann ætU sér að biðja um eignarréttmn.
Leiðbeiningar.
Nýkomnir inntlytjendur fá, á innflvtjenda-skrifstofunni i Winnipeg, og á ðU-
umDomiuion landa skrifstofum innan Manitoba og Norðvesturlandsins, leiðbein-
ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna,
veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að ná í lönd
sem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola og
náma 1“
menn L__„
Columbia, meo pvi »o suua ... „«uom.iou,
innflytjenda-umDoðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dommion lands
umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
• Deputy Minister of the Interior.
'lí b —Aukilands þess, sem menn geta fengið gefins og átt er við í reglujriörð-
inni hér áð ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi. sem hægt er að fá til laigu
eða kaups hjá járnbrauta-félögum og ýmsum Jandsölufélögum og einstaklir««fmr