Lögberg - 03.09.1903, Síða 5
LÖGBERíi 3 SEPTEMBBR 1903
5
En svo er nú ekki búið me6
þetta. í bezta kvæSinu, sem kveö-
iS hefir verið á íslenzku, kemur í
ljós, a8 þjóCin hefir trúað því, aS
staSurinn, þar sem þessi mikli föður-
landsvinur sneri aftur, hafi sökum
þe?sa atburBar haldist óskemdur, þó
iandið þar í kring sé orðið að eyöi-
8Öndum og hrjóstrugri jörð.
Kæra ísland,1 svona heit hefir
ást barnanna þinna verið. t ara að
við yrðum nú ekki ættlerar í þess-
um efnum. . Bara að við gætum nú
sýnt það í verkinu, að vér unnum
þér eins. Bara að börnin þín heima
haldi áfram að vera góð börn, láti
engra orð sverta þig í augum sínum,
engin áhrif hrinda sér fra þér.
„En megnirðu ei börn þín frá vondu
að vara
og vesöld með ódygðum þróast þeim
hjá.
Aftur í legið þitt forna þá fara
föðurland áttu oj; hníga í sja.“
Lengi lifi ísland og íslendingar!
Mikilsvert fyrir mæður. J
Lífvörður barnanna, sem taka tennur
um hitatfmann.
Tanntöku tímabilið er ævinlega &-
hyggjutími fyrir móðurin8. Pegar
börnin eru að taka tennur um hita-
timann er sérstaklega ástæða til þess
að bera kviðboga fyrir afleiðingunum.
Svo margvísleg veikindi blandast þ'i
oft 8aman við tanntökuna, að það
mun gleðja allar mreður að f& vitö-
eskju um óyggjandi meðal gegn flest
um þeirra. Mrs. R. Ferguson að 105
Mansfield St., Montreal, Que., segir
þannig fr& sinni reynslu: Barnið
mitt var lltið og veiklulegt og varð
svo veikt með t&nntökunni 1 fyrra
sumar, að eg hugði þvl ekki líf.
M“ðulin, S9m Ireknirinn r&ðlagði
dugðu ekki neitt. I>að fékk maga-
veiki, hósta og hit&sótt. Eg sendi þ&
eftir Baby’s Own Tablets og þrer
komu að góðu liði, og nú er barnið
heilt & hófi.
Baby’s Own Tablets eru seldar hj&
öllum lyfsölum eða verða sendar frftt
með pósti & 25c. baukurinn fr& Dr.
Williams’ Medicine Co., Brockville,
Ont.
ELDID VID GA8
Ef gasleiðsla er nm gðtuna ðar leiðir
félagið pípnrnar að götu línunni ókeypis,
Tengir gaspípar við eldastór, sem keypt-
ar hafa verið að þvi án þese aö getja
nokkuð fyrir verkio.
GAS RANGE
ódýrar, hreinlegar, setið til reiðu.
Allar tegnndir, $8.00 og þar yfir. Kom<
ið og skoðið þœr,
iThe Wiuipeg KStreetjKaiIway Ce„
öt; to» d rildin
215 POEít--d-Ji Avkmue
Thos H. Johnson,
íslenzkur lðgfræðingnr og mál-
færslumaður.
Skrifstopa: 215 Mclntyre Block.
Ttanáskrift: P. O. 0x 428.
Winniueg, Manitoba.
Dr. M. HALLDORSSON,
Klv<
3MT X>
Er að hitta á hverjum viðvikudegi í
örafton, N. D,, frá kl. 5—6 e. m.
9
2
/|S
/b
/b
I
/e
/i>
/II
/i'
S
S
i
/»
s
Góð kaup
á
Groceries.
Þið sparið peninga með því að
kaupa groceries hjá okkur. Sjáið
nú til:
Beztu rúsínum lOc. pundið.
Fíkjur, góðar, 6 lb. á 25c.
Betri fíkjur á 7Jc. pundið
Pork & Beans, 2 könnur á 15c.
Niðursoðin mjólk, 2 könnur 25c
Niðursoðin epli, 25c. kannan.
Tomato Catsup, lOc kannan.
Tomato Catsup, sérlega góð, fyrir
20c. flaskan.
Bezti malaður sykur, 20 ib. á $1.00
Gott svart te, eða svart og
grænt blandað, pundið á 25c.
Kafii, vel brent, pundið á..25c.
Sardínur, £óðar, stórar dósir... 5c.
Lax, í flötum dósum. á......lOc.
Lax, rauður, 2 flatar dósir á... ,25c.
Aldinaflöskur (Sealers) á 75c,,
95c. og 81.15 tylftin.
The
F. 0. Maber Co.,
Limited.
539 -545 Logan Ave.
Xlre
Central Business College
verður opnaðnr i Winnipeg
9. September-
Dag- og kvöldskóji verður opnaður of-
angreinian dag. Ymsar kenslugreinar,
þar á mdðal símritun og enska kend ná-
kvæmlega. Nýr útbúnaður, endurbætt-
ar aðferðir, ágætir kennarar. Verðskrá
keypis.
McKerchar Block
602 Main St. Phone 2368.
W. H. Shaw, forseti.
Wood & Ilawkius,
áður kennarar við Winnipeg Business
College.
Hardvöru ogr
hússratírnabtul
VIÐ ERUM
Nýbúnir að fá
3 vagnfarma af húsgögnum, og getum
nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn,
með lægsta verði eða miðlungsverði,
mjög óaýr eins og hér segir:
Hliðarborð 810 og yfir.
J&rn-rúmstæði með fjððrum og dýnu,
88 og yfir,
Komrhóður og þvottaborð 812 og yfir,
Falleg Parlour Sets $20 og yfir.
Legubekkir, Velour fóðraðir $8 og yfir.
Rúm-legubekkir $7 og yfir.
Smíðatól, enameleraðir hlutir og
eldastór seljast hjá oss með læera verði
en í nokkurri annari búð i bænum.
Grenslist um hjá okkur áður en þér
kaupið annars staðar.
Xisonr
605—609 Main str., Winnipeg
Aðrar dyr norður f--& Imperisl Hotel.
.... Telepbone 1082.....
QUEENS HOTBL
GLENBORO
Beztu máltíðar. vindlar og vinföng.
W. NEVENS. Elgandl.
MIKILSVERÐ
TILKYNNING
til agenta vorra, félaga
og almennings.
Ályktað heíir verið að
æskilegt væri fyrir fó’ag vort
og félasra þess. að aðal-skrif-
stofan væri í Winnipeg.
Til þess hafa því verið feng-
in herbergi uppi yflr búð Ding-
wal’s gimsteinasala á n. w. cor,
Main St. og Alexander Ave.
Athugið því þessa breyting
á utanáskrift fól.
Með auknum mögulegleik-
um getuð við gert betur við
fólk en áður. Því t dra. sem
fél. verður og því m iri, sem
ný viðskifti eru gerð, því fyr
njóta menn hlunninda na
The Canadian Co-operative
Investmnt Co, Ltd.
Séra OddurV. Gíslason
Min er ekki mentin tál;
meinsemda úr böndum
líkama, og lika sál,
leys’ eg jöfnum höndum.
Hann hefir læknað mig af tauga-
veiklu og svima. — Trausti Vigfússon,
Geysi P.O,
Hann hefir læknað mig af heyrn og
höfuðverk.—RósaA.Vigfússon.Geysip.o.
Hann hefir læknað mig af magabil-
un m.fl.—Auðbj. Thorsteinson.Geysi p.o.
Hann hefir læknad mig af liðagigt.
—E. Einarsson, Geysi P. O.
Hann hefir læknað mig af liðagigt
m. fl.—Jón jísbiarnarson, Hnausa P. 0.
Hann hefir læknað mig af liðagigt
m. fl.—Jöhanna Jónsdóttir, Icel. River.
Hann hefir læknað mig af hjartveiki
og taugaveiklu m. fl.—Sigurlína Arason,
ArnesP.O.
E. H. BERGMAN
GARDAR, N. D.
hefir nóga peninga til aö lána gegn
veBi í fasteignum viö mjög lágri
rentu og borgunarskilmálum eftir
því sem hentugast er fyrir lántak-
enda. BiBur hann þá, sem lán
kynnu vilja aö taka, aö koma til
sín, til aö sannfærast um, aö ekki
er lakara viö hann aö eiga um pen-
ingalán, en aöra, heldur einmitt
betra
RÉTT:
Snið, vörugæði og verðlag.
A hverjum degi koma til okkar nýir
viðskiftavinir, sem langar til adsjá hin-
ar miklu bjrgðir sem við h fum af
kvenna klæðisjökkum og pilsum. Að
efnisgæðum, sniði og góðuml frágangi
ern vörurnar okkar í fremstu röð. Það
skal vera okkur mesta ánægja að sýna
ykkur vðrurnar, hvort sem þið kaupið
nokkuð eða ekki neitt.
Tilbúin föt:
I. —Góð, sterk, grá klæðispils, með
fellingum, Allar stærðir. Gott
verð á þeim væri $4 75.
ViÖ selju þau mí á - • S3.25
II. —Mjögfalleg grál. pils með legg-
ingum Allar stærðir; væru eigi
ofseld á $5.60.
Okkar verö - - S4.00
III. —Góð, þykk, svört klæðispils, af
ölllum stærðum, með satin legg-
ingum. Sérstök að gæðum,
Okkar verö • . $5.00
IV. —Góð. þykk klæðirpils, Oxford-
grá, með svöitum og hvitum
saumum. Eru$6.75 vírði,
Okkar verö - . $5.00
Aðrar tegundir af góðum pilsum á
88.50, $4, $5, $5.50, $6.76, $7.50,
f8 og ah að $16.
Klæðisjakkar.
Hér eru þeir réttu. Svo segja
allir. Þeir fara óaðfinnanlega.
Við höfum þ& af öllum stærðura
og með ýmsu verði. Hér færðu
það sem þú óskar Kostar ekk-
ert ad gkoða Mundu eftir $10
jökkuunum okkar Vid höfum
nokkura mjög fallega fyrir það
verð. V ð h ifum þá iíka dýrari
og ólýrari. Vet ðið er frá $5 og
$6 og upp í $16 og $18.
Kornpokar.
Nú er tíminn til að kaupa þá nauð-
synjavöru. Við hðfum 5 mismun&ndi
tegundir af kornpokum og verðið hjá
okkur er lægra en lægSta verð annars
staðaa; og gæðin—já,|>érkar nist vidþau
Við erum nýbúnir að fá 6 kassa í við-
bót af frönskum sveskjum á $1.25 kass.
Þeir, sem ekki uaðu í þær seinast ættu
nú að koma í tíma Þær ern áre ðanlega
ágætar. Að eins $1 25 kassinn.
Við höfum ennþá TE til. Ertu búiun
að kaupa eins og þú þarft af því?
J.F.EumBrlon
& co,
GLENBORO. MAN.
Trade Maíwss
□esig-ns
COPYRIGHTS <tC-
Ar'-flw nondlng a akeich and doaorlptáon may
Qnlcffly ngcert.iln o«r optnkm free wbetber aq
Inveí'/ion 1n probably pátentabie. Comrounlca-
eonadontíoL Handhookon Pateot*
receive
ravenr
tions sfcrtctly
6«rit free. '»l<1e»t æ#enoy for F*oourlntf paten»
Patontfl vAÍsen tarouífli Monn & Co. rec
tpecial notic^ withfHit. ciiniye, in the
Sckatific JTmcrkðn.
A handeomely tllu*tratcd woekly. Lar«eefc dv~
cnlation ot any scientitic loumal. Terms. $3 a
K* ir monthe, $L Scad by aU newedealem.
& 00.36»^. NewM
BMDch Offlea. 636 F SW WattStateton, '\ C,
OKK AR
PIANOS.
Tónninn og tilfinningin er framleitt
á hærra stig og með meiri list en á nokk-
uru öðru. Þau eru seld með góðum
‘örum og ábyrgst um öákveðinn tíma.
Það ætti að vera á bverju heimili.
. L. BARROCLOUGH & Co.
228 Portage ave. Winnipeg.
Óbrenda kaffið er ekki vel þurkað. |
1 Óbrent kaffi léttist um eitt af hverjum fimm
* pundum þegar þú brennir þaö heima. PIO-
NEER KAFFI brent léttist ekkert.
Kaffiö skemmist oft hjá þér viö brensluna
og gerir slæma lykt í húsinu. PIONEER
KAFFI er jafnbrent, aldrei ofbrent, því áhöld-
in eru góö. Þaö er mikiö smekkbetra en
annaö kaffi.
Reyndu PIONEER KAFFI næst og findu
hvaö þaö er gott. Biö þú kaupmanninn þinn
um þaö. Látið í umbúöir hjá
Blue Ribbon M’f’g Co., Winnipeg, ~
\ ðir \jp ritt
BUI£ RlBDONMFSni
1 WINNIPt6
EFNl i KÖKUR.
Ogiivies hveitið er álitið fína*ta hveitið og er þvi hið bezta
efni. sem hæ t er áð fá í pie og kökur. En það er sama til
hvers það er notað; og er einnig ágætt til brauðgerðar.
OGILVIE’S HUNGARIAN
hveiti verður ætið þaC bezta.
The 0GILVIE FL0UR MILLS C0., Ltd.
LONDON - CANADIAN
LOAN “ A&ENCY GO.
LIMITED.
I
Peningar naðir gegn veði S ræktuðum btíjörðum, með kægilegum
skilm&lum,
Ráðsmaður: Virðingarmaður :
Ceo. J. Maulson, S, Chrístopl\ersonf
195 Lombard 8t., Grnnd P. O.
WINNIPEG. MANTTOBA
X,andtil sölu i ýmsum pðrtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum.
'.*v~
■*acr
ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA?
EDDY'S ógegnkvæmi byggingapappir er sá bezti. Hann
er mikið sterkari og þykkari eu nokkur annar (tjöru eða
bygginga) pappír. Vindur fer ekki i gegn nm hann, heldur
kulda úti og bita inni, engin ólykt að honum, dregur ekki
raka í sig, og spiliir enju sem hanu liggur við. Hann er
mikið notaður, ekki eingðngu til að klæða hús með, heldur
einnig til að fóðra með frystibús, kælingarhús, mjólkurhús,
smjðrgerðarhús og önnur hú«, þar sem þarf jafnan hita, og
forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum:
TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum.
Tbe E. B. iíililv Co. Ltd., Hall.
Tees & Persse, Agents, Winnipeg.
0#M**«#«#«*»M*«««*»**«**|I*
# #
m
m
m
#
m
#
#
#
#
Wheat 0ity plour
Monnfactured by____—
♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦
----BRAKDON, Man.
Mjöl þetta er mjög gott'og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ
BERA. Maður nokkur, Sem fengist hefir við brauðgerd í 80 úr og
notað allar mjöltegundir, som búnar eru til i Manitoba og Norðvest-
urlandinu. tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjöl.
BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR TIM ÞAÐ.
#
m
m
m
m
m
m
m
mmmmmmmmmmmmmmmm&mmmmmrnmmmm
“EIMREIÐIN”
f jölbreytta8ta og'skemtilegasta tíma-
ritið á íslenzku, Ritgjörðir, myndir,
sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá H. S. Bardal 8.,
8. Bargmanno. fl.
Dr. O. BJORNSON,
650 WiUtani Ave.
Officb-tímaji: kl. 1.80 til 8 og 7 tíl8 e.h.
Thlefón: Á daginn: 89.
og 16823
(Dunn’s apótek),