Lögberg - 03.09.1903, Page 7

Lögberg - 03.09.1903, Page 7
LoGBLEtiO, 3. SEPTEMBER 1903, Jartein nútímans. Niöurl. frá 2. bls. banvíenu lopttegundir, sem námurnar fyllast af, þegar veriö er aö sprengja meö dýnamíti til kola, eru andaöar inn af mönnunum, sem vinna þar, og fara þær blóöiö og eitra þaö. Mennirnir falla þá opt í dá, og er ekkert sýnna en aö þeir sjeu bráökvaddir og örendir. Menn þann- ig örendir eru dags-daglega tekrtir úr kolagryfjunum og lagöir undir bert lopt; og þá veröur þaö opt, aö þeir lifna viö, meö því aö gjöröar eru tilraunir meö til- búnum andardrætti, og lifa eptir þaö mörg ár viö beztu heilsu. Nú á síöustu tímum hafa menn gjört endurlífgunartilraunir meö meöali einu, sem fæst úr aukanýrunum eöakeppinum, sem liggur ofan til viö nýrun og Adrenalin er nefnt. Hafa menn tekiö hund og hengt hann og eptir fjóröung stundar spýtt inn efni þessu, og hefur hjartaö þá byrjaö að slá af nýju. Menn hafa og opnað lík nýdáins manns, hellt volgri saltupplausn yfir hjartað og með hendi ýmist gripið fast um hjartaö eða slept tökunum og jafnframt spýtt Adrenalin inn í einhverja stóræö, og hafa menn þannig um stupd getaö vakiö hjartslátt og haldiö honum og andardrættinum, sem honum veröur samfara, áfram og þaö svo klukku- stundum skiptir. þaö er auövitaö, aö þaö er ómögu- legt aö lífga þá menn viö, sem dánir eru af því, aö sjúkleikar hafa algjörlega eytt öllum lífskrapti og skemmt líffærin; en þegar líkaminn er aö ööru leyti hraustur og fær til aö lifa, þá er mögulegleiki á, aö hægt sé aö nota rafmagn, tilbúinn andardrátt eöa lyf meö góöum árangri til þess aö endurlífga einstaka dáinn mann. Og líkindi eru nú til þess, aö læknar veröi komnir svo langt í listinni, aö end- urlífga dauöa, aö mjög auðvelt veröi aö lífga þá, sem kafnað hafa af gaseitrun, þá sem drukknað hafa eöa orðiö fyrir öðrum slysum, sem hafa orsakað dauöa, án þess að spilla líffærunum. Enskur læknir, Ward Richardson, sem nýlega er dáinn, ljet nokkra karfa í vatn, sem hann svo ljet frjósa, og ljet karfana vera frosna í ísnum 20 daga. þegar hann loks tók þá upp úr ísnum, voru þeir svo gaddfreðnir, aö hann gat brotiö einn þeirra sundur í miðju, eins og þaö hefði ísdingull veriö. Annan karfa tók hann gaddfreöinn og þíddi meö gætni, og eptir klukkustund tók hann aö synda í vatnskeri eins og um ekk- ert hefði veriö. Hann ljet líka blóösugu festast á handlegg sjer og ljet hana sjúga eins mikiö blóö úr sjer og hún vildi; þessu næst ljet hann hana í ís og ljet hana gadd- frjósa; þá þíddi hann ísinn smámsaman utan af blóösugunni; færöist þá nýtt fjör í hana, og hún gat brátt tekiö aö sjúga í sig blóö af nýju. Hann drap einnig einu sinni 6 dúfur meö klóral-eitri og huggöi aö hjartslætt- inum og andardrættinum, því hann vildi komast fyrir, hvaö mikiö af eitrinu þyrfti til þess aö drepa dúfu og hversu eitrið hagaöi sjer. Hann var svo sannfæröur um, þegar tilraununum var lokiö, aö þær aldrei mundi rakna viö aptur, aö hann henti þeim út í horn; en næsta daginn, þegar hann kom í verkstofu sína, var ein dúfan samt röknuð úr dauðadáinu; spýtti hann þá ether inn í hinar, og varö þaö til þess, aö þær allar lifnuöu viö og liföu mörg ár eptir þaö. þéssar og slíkar tilraunir má sannar- lega kalla jartein nútímans. OLE SIMONSON, mnlirmeð ainu n/ja ScandinaYÍan Hotel 718 Maiir Stbbbt Fköí tl.00 A dkff, VIDURI VIDURI JACK PINÍS \med ,Œ9Sta VerdL POPLAB J 3J1. T_ WELWO OID, Phone 1691 Cor. Princess & Logan Láttu góðan smið gera við URIÐ ÞITT. Við erum nýlega seztir að & 610 Main St, og höfum til sölu nýjar byrgðir af úrum, klukkum, gull- stássi'og gleraugum. Gerum við allar tegundir af úr- um. klukkum og gullstássi. Mað- ur, sem sjálfur hefir smíðað úr, lít- ur eftir allri vinnunni og við á- lyrgjumst að alt sem við látum af hendi sé i bezta ásigkomulagi. Fred. W. Dudley, Jeweler & Optician. 610 Main St„ WINNIPEG, THE CANAM BROKERAGE CG„ (landsalar). 517 MolNTYRE BLOCK* Telefón 2274. Hefir til sölu: Hús nr. 264 Boyd Avenue, með um- bótum — steinkjallara. vatni og loft- hitun. VerðSí.SO1. Hús nr. 8C8 Beacon St, lóð 60 fet, skilmálar $500 út í hönd og afgang- urinn eftir samkomulagi. — Verð $1,500. Hús nr. 774 og 776 Logan Avenue.— Verð $1.600 Góðar ióðir á Pol.-on Avenue, 33 fet á breidd og 101 fet á lengd. — Verð $150hvert. Þarftu að fá til láns $1000 eða meira, án vaxta, til þess að byggja fyrir eða borga húsið þitt með ? Deyir þú áður en lánið er endur- borgað. torgum við það sjálfir og erfingjar þínir fá eignina kostnaðar- laust. — Okkur vantar fáeina góða umboðsmenn sarastundis. Ths Cfowd Co-oporative Loan Co.,Ltd' Aðalskrifstofa: 433 Main St. Winnipeg, Man. H. E TURNER, Manager. RIVER PARK Skemtanir að kveldi. The Slide for Life. DOCRITY and HOLMAN nútíöar Samsynir Ameríku. Warren Noble The Gold King. Edison Hall frith H. B. Hammerton, ráðsm. Elm Park Fallegasti skemtistaöurinn I Manitobr. Sérlega þægil«gur fyrir Picnics. Ceo. A. Young, Ráðsmaður. 431 Main St. ’Phone 891 BOSS Ave. — Þar hðfum við snotur Cottage fyrir eitt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Rouge)— Fimmtíu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt þúsund og átta hundrnð dollara; þrjú hundruð borgist út í Við höfum ódýrar lóðir i Fort Rouge. Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða. SCOTT & MENZIE 555,Main St. Winnipeg. Á Langside: nýtízku-hús $2,700 “ Young: 6 herberg. cottage §1,300 “ Ross: 8 herbergja hús Sl.500 “ Pacific: 7 herbergja hús §1 400 “ Langside: 6 “ cottage §1 400 “ Sherbrooke: 6 herb. hús §2,100 “ Ailexander: hús á 81,400 “ Logan : hús á §1,500 “ Manitoba : 6 herb. cattage §1 250 Jfamblar til allra staba Meö járabraut eöa sjóleiöis fyrir .... LŒGSTA YERÐ. Upplýsingftr fást hjá öllum agent- um Can. Northern j&rnbr. Scott Sl Menzie 555 flain St. Uppboðshaldarar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Við höfum einnig prívatsölu á hendi. J. G. Elliott. Fasteignasali. — Leigur. innheimtur, dánarbúum ráðstafað o.fl. Fast- eignir í öllum pörtum bæjarins. Agent fyrir The Canadian Cooperative Investment Co. Tel. 2018. • 44 Canada Life Bnilding. F. H. Brydges k Sons, Fasteiffna, fjármála og elds- ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK. WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi i hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthem. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt i einu eða í sectionfjórðungum. Fri heimilisréttarlönd fást innan um þetta iandavæði. SELKIRK Ave.—Þar höfnm við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Rauðárdalnum.—Beztu lðnd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem viðhöfum einkarétt til að selja. Crotty, Love & Co. Landsalax, fjftrmála og vá- txyggingar kgootnt. 511 3VTl á móti City Hall. S. H. Evans k Co, Fasteigna og Iðnaðarmanna Agentar. Peningalán, Eldaábyrgð o. fl. Tel. 2037, 600 Main St., P 0 Box 357, Winnipeg. Manitoba. Þeir sera lengst sjá fram i veginn segja að Notre Darae Avenue verði mesta verzlunar.trætið i Winnipeg. Þess- vegna leiðura vér athvgli yðar að nokk- urum góðkaupum á þessu stræti. Hvert úeirra út af fyrir sig er gróðavegur : iTvö hundrtð fet milli Franois og Gertie, norðanmegin; byggingar á lóð- inni. Verð tuttugu og fimm þúsund dollara. Á norðaustur horninu á Lydia Str.. 66 fet. $100 hvert fet er gæðaverð. Á norðaustur horninu á Harriet, 50 feta lóð. Verð $125 fetið Beint á móti lystigarðinum 132x198 Fetið á S50.00. 40 fet á Notre Dame. Fetið á $50. Suð-austur hornið á Young st 108x 165 fet og 150 fet á Spence og Young með níu vel viðgerðum húsum á. V'erð- ur selt í einu lagi fyrir $20.000, oða sér- stakt, eftir rírðingarverði. Þetta er mjög góður staður og fer hækkandi í verði. Kaupið nú og gerið áætlan um hvað mikið þér getið grætt á einu ári. Repusl- an mun sýna að {:ér getið ekki getið því nærri. Kennedy Str.: Ágælt tíu herbergja hú', hitað með heitu vatni, rafmagns- ljósi, alt með nýasta sngði, ágætlega falleg lóð, eitt hundrað feta breið með miklum trjám. Lóðin ein er þess virði sem húsið og lóðin nú er boðin fyrir. Balmoral: Beijt á móti Wesley College, gott hús. Lóðin 50x225. Verð $3;200, Balmoral, nálægt Portage Ave.: Hús af nýustu gerð, átta herberi, stór lóð; $4,000; góðir skilmálar George st.: Ágætt hýs, lóðin 50 fet. Alt í góðu standi. VerO $2 900, ef strags er keyft. Góðir skilmálar. MOUNTÁIN Ave. — Þrjátiu lóðir, $55 hver, $22 borgist út í hönd, afgangur á tveimur árum. STELLA St. — Lóð 50x150 fet, $450. Helmingurinn út í hönd. PACIFIC Ave — Gott hús, $1,700, $500 borgist út í hönd. Nokkur göð hús á Young St. Dalton & Grassie. Fasteignasala. Leigur inDheimtar. Peningalrtn. Eldsrtbyrgrt. 481 - Ma'n St illexander, tirant og Simmer0 Landsalar og fjármála-agentar. 585 Jlain Street, - Cor. James St. Á móti Craig’s Dry Goods Store. Lóöirl—Lóöir!—Lóöir! Góðar byggingarlóðir nálægt C. P. R. verkstæðunum á *40, $65 og #75 hver. Þetta verð stendur ekki lengi, því síðastlið- inn mánuð seldum við yfir 200 af þessum lóðum. Komið því strax ef þið viljið njóta góðs af þessu gæðaverði. Lán og vátryggiug. AREXANDER, GRANT & SIMMER^ 535 Main Street. * * FJÚRAR HELZTU | Alfred st: Sjö lóðir, þétt við Main str. $275 hvert. Traffu Manaitr. ! Ný hús á Clarke, Spadina, Colony, Young, Alexander, Furby og Spenoe I strætum. ^ skepnumeðala-tegundir. I American fggjf $ banda heetum, nautgripum,kind- <c um og svínum, l AinepicanpoFuooT^Y ? við fuglavkeikindum og til að jF auka varpið. IROUGH ON LIGE Dauði vís öllum lúsategundum. I BA-VA-RA eða Bavarian hrossa-áburður, |F við mari, skurðum, liðskekking ^ og sárum. j. Öll meðulin ábyrgst. Þau W eru ekki áreiðanleg nema á þeim t£ sé mynd af „Uncle Sam,“ £e Búin til af £ American Stock Food Co. , Fretnont, Ohio. ' A. E. HINDS & CO., k 602 M&in St. Wlnnipeg, Man. W Að&l-agentar i Man. og N. W. T, P Agentax óskast í hverju þorpi.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.