Lögberg - 17.09.1903, Side 3
LOÖBLKRG, 17. SEPTE'VIBER 1903.
Járnbrautarstöðín
Wilhelmsfelde.
Með tortrygnislegu augnarfiði
leit lestar8tjórinn við gamla herta-
manninum, sem var að lftta fjjóninn
sinn hjftlpa sér inn 1 einn fyrsta flokks
vagninn rétt &ður en eimlestin lagðí
& stað. bessir öldruðu, makr&ðu
herrar eru jafnaðarletra pyrnar I aug-
um Ie8ta8tjóranna. Af pvi peir eru
rikir ferðast peir »tið & fyrsta flokks
vögnum og imynda sér að í hinu dýra
fari sé innifalið hvað sem peim dett-
ur i hug að heimta. Og þessi ö!d
ungur var engin ucdantekning frá
þeirri reglu eina og kom i ljós strax &
fyrsta viðkomustað lestarinnar.
„Jód1“ brópaði öldungurinn út
um gluggan, „hvað heitir pessi braut-
a*stöð?‘
bjónninn kom hlaupandi: „Eg
veit ekki herra minn, en eg skal strax
f& vitneskju um pað bj& vagnetjór-
anum.“
Eftir litla stund kom pjónninn
aftur með f>& upplýsirgu að stöðm
héti Wunachdorf.
„Mér finst að jfcrnbrautarfélagið
»tti að lfcta m&la nafnið fc hverri stöð
& brautarskfclana,“ tautaði gamli mað
urinn ólundarlega. „Hvers vegna
»tli pað sé ekki gert?“
, N iiuið er mfclað & sk&lann,"
svaraði lestarstjórinn; ,.psð stendur
með skyru letri & hinum endanunu fc
honum.“
„E'.nmitt pað,‘ svaraði gamli
maðu>-inn, ,.en pvl i ósköpunum er
pfc ekki lestin stöðvuð við pann érd-
ann, svo maður geti séð nafnið?
Segðu mér nú Jóp, fyrst petta fyrir-
komulag er svona með nöfnin & við-
komustöðunum, hvernig eg & að f t a*
vita pegar við komum til Wilbelms-
felde“?
„Viðjkomum pangað ekki fyr en
eftir klukkutlma,“ greip lestarstjór-
inn fram 1, sagði pjóuinum að fara
aftur yfir 1 sinn vagn og skelti dyr-
unum aftur.
Lest'n hélt nú fcfrara stundar-
korn, en ekki var fyr búið að gafa til
kynna með gufubllstrunni, að komið
vrari 1 n&nd við nrasta viðkomusta''.
en gamli maðurinn rak höfuðið út um
gluggann og kallaði &hytrgjufullur:
„Jón, Jón! Er petta nú Wilhelms-
felde? ‘
„Nei svaraði pjónniun, „en eg
held nrasta viðkomustöðin heiti svo.“
Lestarstjótinn varð nú enn að
hlutast til um m&lið. „t>ið verðið að
sitja kyrrir og fara ekki eitt fet út úr
lestinni, ef pið viljið ekki verðs eftir,“
sagði hann. „Hér er ekki staðið við
nema f&einar mlnútur og enginn, sem
ætl tr 8ér lengrs, frar að fara út hér.“
En 6 næstn viðkomustað fó* slt
& sömu leið. Gaml: maðurinn kall-
aði í pjóuinn og lestarstjónun va-ð
að blanda sér í málið. Hann var nú
orðinn svo leiður á Duddiou í karlin-
um að harm sagði með talsverðum
pjós'i: „Ef pér nú viljið reyna að
halda yður 1 skefjum, og blða róleg-
ur, skal eg l&ta yður vita pegar við
komum til Wilhelmsfelde.1'
„Dakk’ yður krarlega fyrir,“
sauði grmli maðurinn vingjarnlegH.
„Mér pykir leitt að ^uka yður óp rf«
ónTiði. Eg veit pér munið hafa nóg
að sjft um.“
„Eg geri tð eiris pað sem sky’d.
an byður,“ svaraði lestarstjórian kurt.
eislega og gekk til sratis síns. En
naumast var hann seztur niður fyr en
gamli maðurinn kallaði til hans, og
spurði fthyggjufullur:
„En er pað rú alveg áreiðanlegt;
að pér ratlið að muna eftir mér, peg
ar við komum til Wilhelmfelde?-1
,,J&, við drergsksp minn! sigði
lestarstjórinri brosandi. En í hljóði
viö sjftlfan sig sagði hann: „Dú get-
ur veriö viss um, karltetur, aö eg
verÖ fegnari en svo að verða laus við
pig að eg skal ekki gleyma pér peg-
ar við komum til Wilhelmsfelde.“
Wilhelmsfelde var einn af ómerk-
ustu viðkomustöðunum ft allti leið-
inni og lestin stóð par sjaldnast við
nema f&einar mínútur og stuadum
alls ekki neitt. En 1 petta skifti var
nú búiö svo oft að ftmftlga við lestar-
stjórann að muna eftir pessari stöð, að
hann ftleit óumflyanlegt að staldra par
við. En hvernig sem fi pvl kann að hafa
staðið, p& fór pað nú samt svo, að
hann gleymdi að taka pað fram við
vélstjórann, og pegar hann leit ft úr.ð
s tt 8& hann, að pað voru tuttugu
mfnútur slðan lestin bafði farið fram
hjft Wilhelmsfelde. Honum varð nú
ekki um sel; hann rauk & fratur og
kallaði til vélstjórans að stöðva lest.
iaa og halda aftur sömu leið til baka,
til mestu undrunar og óftnragju fyrir
alla hina farpegana. Lestarstjórinn
var ekki 1 sérlega góðu skapi út af
pessu. Hann vissi að hann mundi
f&ofanlgjöf hjft yfirmönnum slnum, en
& hinn bóginn óttaðist hann að gamli
maðurinn mundi koma fram með
klögun yfir sér, ef hann ekki krami
við 1 Wilhelmsfelde og pess utan
ausa yfir sig óbóta skömmum ef hann
kramist að pvi hvernig komið var.
Á meðan hann var að hugsa um
pett«, var lestin komin aftur til Wil-
helmsfelde og lestarstjórinn flytti sér
nú til pjónsins og sagði honam að
vera fljótum að taka sig saman. Dvf
nrast opnaði hann dyrnar & vagninum,
sem gamli maðurinn var f, bað hann
kurteislega áð skila sér farbréfinu, pvf
nú vraru peir komnir til Wilhelms-
felde, og hann yrði að vera fljótur að
komast út. —Gamli maðurinn hrökk
upp af vrarum blundi og gat ekki
strsx fcttað sig & pvf, hvað lestarstjór.
inn var að segja- Eftir nokkur«
stund rankaöi hann við sér og sagði:
„Öjft, — einmitt pað! Detta er pfc
Wiibelmsfelde! Jft, nú man eg hvað
pað varl Þakka yður fyrir! Hvar
er nú pjónuinn minn? Darna kemur
haun hlaupandi. HeyrðuJón! Hef-
urðu nú öskjuaa vfsa?“
, Hugsið pér ekki um pað“,
sagöi lestarstjórinn ópolinmóðlegs
.,Eg skal hugsa um dótið yðsr. Kom-
ið pór nú fljótt með farbréfið yðar!,
Dér verðið aö fíýtayður ofan úr vagn-
inum. Fljótt nú!“ bratti hann við
með skipandi röddu.
„Verð eg að flyta mér ofan úr
vagninum'1, &t gamli maðurinu eftir.
, Hversvegns p&? Hefi eg m&ske
minst ft pað með einu orði að eg ratl
aði ekki lengra en hingað. Nei, eg
pakka fyrir! Eg held eg sitji hér
öldungis höggunarláus eins lengi og
farbréfið mitt er gott og gilt!' Dér
getið verið h4rviss um pað.“
„Hvað gengur að yður maður“,
hrópaði lestarstjórinn upp yfir sig,
ölduogis steinhissa. „Hafið pér mft.
ske ekki vetið að tönglast ft pví við
mig alla leiðina að l&ta yður vita
pegar lestin • krami til Wilhelms-
felde?“
„Jú, jú! öldungis rétt!-‘ svar-
aði gamli maðurinn brosandi, „en eg
mintÍBt aldrei fc, að eg ratlaði ekki
lengra en pangað. Jón! Jón!
aananú! Jraja, parca kemur hann
með öskjuna! Dakka pér fyrir! Dú
e t ftreiðanlegasta skinn!“ Gamli
ma*urinn tók við öskjunni, ofur byr-
legur ft svipfnn. Lestarstjórinn stóð
hjft peim, öldungis orðlaus.
„Dvf vfkur nú pannig við“, sagði
hann hragt og rólega við lestarstjór-
ano, utn leið og hann tók lokið sf
öskjunni, „að loran mfn tók pað
strangi“ga fram við mig að muna
eftir að taka iun piliurnar míaar, —
pessar fcgætu taugastyrkjandi pillur,
sem eg er að nota. D; gar eg kvaddi
h na 8agði hún við mig: ,Mundu nú
ettir pvf, góði minn, að taka inn eina
pillu eftir fimm klukkutíma. Dað
stendur heiina, ef alt gengur vel, að
pft ft lestin að vera í Wiiheimsfelde.
Dú veist1, bratti hún við, ,að heilsan
pfn'------------“
F°hvondur rauk lestsrstjórinn út
úr vaguinum og skelti hurðinni ft
eftir sér svo að small f.
Gamli maðurinn stóð einn eftir
og furðaði sig ft hvað nú væri um að
vera. Loksins komst hann að peirri
niðurstöðu að pað væri ekki orðum
eyðandi við jafn ókurteist fólk og
pesáa járnbrautarmenn. Og svo
gleypti hann pilluna sfna I mestu
makindum.
Dp. m. halldorsson.
Pairb: Blvev, 3W X»
Er að hitta á hverjura viðvikudegi f
Grafton, N. D., frft kl. 5—6 e. m.
Nl. Paulson,
660 Ross Ave.,
selu*
Giftingaleyflsbréf
QUEENS HOTEL
OLENBORO
Beztu máltíðar, vindlar og vfnföng.
W. NEVENS. Elgandi.
THE
CANAHA
BROKERA&E CO.,
(landsalar).
517 MolNTYRE BLOOK-
Teler6n 2274.
f. Fsllogthúsft Mani’oba Ave Bygt
Bygt ft steingrunni. Þrjú svefnher
bergi Verð *1700.
2. Tvö hús ft Manitoba, nftlragt Maiu
St bæði á flöOu.
3. Tvær údýrar lððir ft Anbrav St. fýr-
ir sunnan Portage Ave. Verð 8250
út í hönd
4. Á Borrows Ave. fæ-t gúð 1 ð fyrir
$260.
5. Gúðar lððir ft Auderson Ave. nftlægt
Main St. Verð 813 fetið.
6. ViÖ höfum verðskrft yfir raargar
ódýrar lóðir ( Lincoln Park.
7. Timburhús til sölu vfðavpgar ( bæn
um, Koinið ,á skrifstufu okkar og
spyrjið eftir lóð miim rétt hjft Louis
Bridge. Þar eru allar til sölu með
gúðura skilmftlum.
HÆTTID ADBORGA
RENTU.
EIGNIST HÚS.
Við lánum fl.OflO eða meira.
Enpir vextir. Deyir þú
áður en lánið er endur-
borgað, lorgum við það
sjálfir og erfingjar þínir
fá eignina kostnaðar
laust. — Okkur vantar
fáeina géða umboðsmenn
samstundis
Tha Ccown
Co-operaiive Loan Co.,Ltd
Aðalskrífstofa: 433 Maifl St.
Winnipeg, Man,
H, E TUBNER, . WM, ALLEN
Managtr. í jftrm.ritari,
Telephone 2110.
John Crichton & Co,
F asteigna salar. Peningalán,
Eldíftbyrgð.
43 Canada Lile Block,
Phone 2027. WINNIPEG
AGNES St.: Hús með sjö herbergjum
þrjú svefnherbergi. Lóðin er 40x110
fet. Verð 11700 —$575 út í hönd.
FLORA Ave,: Hús meðsjð herbe gjum.
þrjú svefuherbergi góður kjallari,
lóðin 100x120 fet. Hver 8Í50 aðeins.
MANITOBA Avp. — Lóðir 33—115 fet.
Hvei- ft $150 aðeins.
BURROWS Ave. —- Lóðir 33 feta breið-
ar; V erð að eins $150
Ágæt hús á góðum stöðum frá $2,500-til
$7,000.
Sparið yður peninga með því aðfinna
okkur áður en þér kaupið eða seljið.
Scott & Menzie
555 Ilain St.
Uppboðshaldarar ft bújör’'um, búpen
iugi og brajareignum. Hjá okkur
eru kjörkaup. Við höfum einnig
privatsðlu ft hendi.
BOSS Ave. — Þar hðfurn við snotur
Cottage fyrir eitt þúsund og sex
hundruð dollara.
JESSIE Ave. (í Fort Rouge)— Fimmtíu-
feta lóð höfura við þar fyrir eitt þús
und dollara.
MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr
múrsteini, kjallari góður: verð eirt
þúsuad og fttta hundrr? dcUara:
þrjú hundruð borgist út í' ö..
Við höfum ódýrar lóðir f Fort Rouge.
Comið og sjftid hvað við höfum a?
bjóða
SCOTT & MENZIE 553 Main St
Winnipeg.
J. G. Elliott.
Fasteignasali. — Leigur. innheimtur,
dftnarbúum rftástafað o.fi. Fast-
eignir i öllum pðrtuin bæjarins.
Agent fyrir The Canadian Cooperative
Investmout Co.
Tel. 2011 - 44 Caaada Life Building.
L Langside: nýtíaku-húa >2,700
“ Young: 6 herberg. cottage $1,300
“ Ross: 8 herbergja hús $1500
“ Pacific: 7 herbergja hús $1 400
“ Langside: 6 “ cottage $L400
“ Sherbrooke : 6 herb. hús $2 100
“ AUexander: hús 4 $140
“ Logan : hús á $1.500
" Manitoba : 6 herb. ctttage $1 250
F. H. Brydges k Sons,
Fasteisrna, fjármála og elds-
^byrgðar agentar.
VESTERN CANADA BLOGK, WINNIPEG
50,000 ekrur af úrvals landi f hinum nafn
fræga Saskatchewan dal, nftlægt
Rosthern. Við höfum einkarétt til
að selja land þetta og seljum það alt
í einu eða í sectionfjórðungum- Fri
heimilisréttarlönd fftst innan um
þotta landsvæði
SELKIRK Ave.—Þar hðfum við gó ar
lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum
með lftgu verði.
S. H. Evans & Co,
Fasteigna og Iðnaðarmanna Agentar.
Peningalftn, Eldsftbyrgð o. fl.
Tel. 2037, 600 Main St, P 0 Box 357,
Winnipeg. Manitoba.
TORONTO ST.: Cottage, þrjú svefnher-
h'-rgi, setustofa. horðstofa, og eld-
hús, lóð 27x100 fet Verð 81500
s400 út í liönd
02 SELKIRK AVE.: Cottage A stein-
grunni. Verð 81450.
LÓt'ASPILDA nærri C. P. R. verk-
st'ðuuum. mft kaupa eina lóð cða
allar. Kaupið nú meðan ódýrt er.
ILOÐIR á horni Langside o* Sergant,
2 ló'ir ft McGea St. nftlægt Notre
Dame.
Dalton k Grassie.
F tt'ignasala. L'dgur inuheimtar.
Peningnlén.
481
Eldsábyrnd.
Ma'n 8t
XGÆT SPILDA, 45 lóðir & Winni-
pag og Not e Dame sfætum. Verð
86,750 helmingnrinn út f hðnd, afgang-
urinn með góðum kjörum, Þetta eru
góð kaup þegar gætt er að þvf, að verö-
ið er ekki fullir $5 fprir fetið og 660 fet
af lóðunum snúa uð Notre Dam> .St.-
hinu verðaudi aðHl-verzlum.rstræti
Winnipegbrajar. Þetta er u rahugsunar-
vert.
50 fet ft Jaim-s Street. suðurhlið, með
ftgratu húsi ft I ðinni. 8160 ætti að vera
gott verð y fetinu. Pening-.r, sem sett-
i- eru f þessa eign hljta að gefa af sér
góða vexti, oý hún ftr alt af hrakkandi
i verði.
100 fet ft Portaga Ave oý ellefu lóðir fc
Anbrey St., að vestanverðu erú kjðr-
kaup fyrir 83650. Skilmftlar góðir.
Það er ekki hægt að verja peningutn
sfnura á arðsamari og betri hfttt en að
kaupa lóðir í Winnipeg
Hafir þú ekki reyngluna fyrir þér þá
skrifaðu ei hverjnm ftreiðanlegum land-
sala í Winnipeg, og þú munt sannfærast
um að svo »r.
ilexaoder, Craiit o s. Simmer0
Landsalar og fjármála-agentar.
535 JlaÍB Street, - Cer. James SL
Á móti Craig’s Dry Goods Store.
Ra uðárdalnurn.—Beztu lönd yrkt eða
óyrkt, endurbættar bújarðir, sem
viðhöfum einka-étt til að selja
Crotty, Love & Co,
LHiidiwinr, fjftrrrnla os?- <■ a.
trygrjjringar ni/e-it r.
515 3MC£&:K.:eí. Stx-oat.
ft móti City Hall.
TCRONTO ST : Cottage með sex her-
bergjum. Góð Jóð. Fimrftn hundr-
uð dollara ef strax er keypt Kjör-
kaup. Leitfð upplýsinga.
MATSÖLUHÚS ti! sölu í beztt stað.
Húsmunir fylgja með. og söluleyfi
til marzmftnaðarleka. Eigandinn
er að fara úr bænum. Verð $350
Þetta er gott verð.
NOTRE DAME: Góðar lóðir.
þeirra ft $60 fetið.
Ein
BÚÐ til leigu ft Notre Dame, nálægt
Nena.
MAKGAR LÓÐfR til sölu í St, Johns;
bæði sérstakar lóðir og heilnr spilduv
SHERBROOK ST.:
byggingamenn.
Agæt spilda fyrir
NÝTÍZKU HÚS A Donald, Hargr ave,
Spence og Furby strætum. Göð
Ef þér ætlið yður að bygeja og þurf- kaup.
ið peninga, þft farið og sjftið hvort Odd- w , T . _ , , . „
H““°" í p»:>•** s,„ HASS*5k.s“ v7,»«'rr‘%<7
ekkt ráðið bót ft þeun þörf. Gott verð.
Nú er tíminn til þess að kaupa ódýray-
lóðir í norðurenda bæjarins, lóðirnar nft-
lægt ' .P. R verkstæðunu -, Þið mun-
uð sjft þær verða tvöfalt dýrari að vori.
E: þér viljið kaupa. þá höium við fáein-
ar lóðir eftir enn þar ft $100, annað hvort.
einstakar lóðir, eða fimm saman. eða
fleir.; líka höfum við þar lóð'r ft $125.
J borgist niður og hitt ft einu eða tveim,^-
ur ftrura með 6 p"ct, yðxtum,
Við hðfura lóðir /yHr horSan sýníng-
argarðinn A $60. $65 og $75 hverja; i
borgist niður; afyangurinn með vægum
skilmftlum. Þetta er ó lýit og gróðavegur
Þarftu ódýrt hús? Gftðu að lista okk-
ar yfir bus a.lstdðar í bænum: í Eort
Kouge, gegnt Cresent. $1,400, $400 niður-
á Magnus Ave _ft $1.400. $400 út í hönd;
á Younff St á $850, lítil nid irhorg; áRoss
ave. á $1100, $225 niður: ft Lurne ave.,
yel hygt hus á 36 feta lóð, að eins $1,500
þetta er gott hús, skilmftlar góðir.
Ef þú ætl r að kaupa byggi ga-lóðir
f\rnr vestan Sherbrooke St. og milli
FoitageAve og Notve Dame Ave , þft
inunum við hafa ftgætar ióðir t i sölu
Þar eft.it hér um hil tíu daga. Nú er
Ummn til að kaupa, ftður en verðið
hækkar, þyi það er víst að allar þessar
ei£?nir Iitekka bráðlega,
%
*
FJORAR HELZrU
skepnumeðala-te^undir
Aniepican looc#
handa hestum, nautgripum.kind-
^ um o, svínum
| AmerieanP0Koc?DY
w við fuglavkeikindum "g til að
“ auka varpið
ROUGH ON F.SCE J
Dauði vís öllum lúsategundum.
BA-VA-RA
eða Bavarian hrossa-áburðctr,
við mari, skurðum, liðskekking
og sárum
ÖIl meðulin ábyrgst. Þau
eru ekki ftreiðanleg nema ft þeim
só mynd af „Uncle Sam.“
Búin til af
American Stjck Food Co.
Fremont. Ohio
A. E. HNOS & CO.,
608 Main St. Wlnnipeg. Man.
Aðal-agentur í Man. og N. W. T.
Agentar ónkast í hvorjn þorpi.
4
<1
*
4
f
#
4|
41
f
i
I
41
41
4)
I
4)
i
*
A xi VGFjU porpi.
JISH jrfifcTyfff