Lögberg - 17.09.1903, Page 5
LÖGBERG 17. SEPTEMRBR 1903
5
SendtO hveltlO yOartil^
THOMPSON, SONS & CO ,
Grain Commission Merchants, WINNIPEG
og látið þá selja það fyrir yður. Það mun hafa góðan árangur.
Skriftð eftir upplýsingum.
Islenzkj frumbysginn f
í lai di þ' 8su veit að kjör hans verfa miklu betri
hér en á gamla iandinn, otf h nn mnn einniíf
bratt ko'i,a<t oð raun uni b tri afPViKingr r af
notkun Pioneer Kafti. sem er se!t brent en af
hinu vanalegrn óHre da knffi, se n hrerina ver^ur
eftir beztu fönguiti Piorieer kafti ta hieint—
engar Minaspkur, kvi -tir e'» steinar.
Bifijiö matsdaun y*ar ura Pioneer kaffi— það
er I etru en r.breut kufíi. Fiufi hann ekki,
skrifið
B/ue Ritbon M'f’g Co., Winnipeg.
,,Góð melting og góð matarlyst
. beri vott um góða heilsu“.
—Macbeth.
m
Margt fólk, sem hefir miklar kyrset-
ur, sækist eftir því, aá brauðið og
pönnukökurnar sem það borðar, sé
búið til úr tómu hveiti.
Ogilvie’s : [ „MEOTA“
|J er framliitt til þess að mæta þessum
8 þörfum. : : : : : :
The OGILVIE FLOUR M/LLS C0., Ltd.
1
LONDON — CANADIAN
LOAN * AGENCT CO. m
Penin»,T aariir gegn vefii i rrekturium bújöröum., meö þægilegum
skilmfium,
ítáðsmaöur: Viröingarmaöur :
Ceo, J. Maulson, S. Chrístopl\erson,
195 Lorabard St., örnnd P. O.
WINÍflPEG. MANITOBA.
t,aadtil isölu í ymsum pðrtum fylkisins með lágurerð og KÓÖumkjðrum.
ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA?
EDDY'S ógegnkvæmi byggingapappír er s4 btzti. Hann
•er mikið sterkan og þykkari en nokkur annar (tjðru eða
bygginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heídur
kulda úti og bita ínni, engin ólykt að honum, dregur ekki
raka í sig, og spillir en^u sem hann liggur við. llann er
mikið notaður. ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur
einníg til að fóðra með frystihús, kBelingarhús, mjólkurhús,
smjörgerðarhús og önnur hú>, þar sem þarf jafnan hita, og
forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum:
TEES & PERSSE. WINNIPEG, eitir sýnishoruum.
Tiie E. lí. Eddy Co. Ltd., Ilull.
Tefí & Persse, Agents, Winnipeg.
#########################$£
1
1
#
*
#
#
m
#
#
#
#
#
#
#
WTheat ©ity F*our
Manufactured by n—
♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦
----nRANDOJi. .Man.
Mjöl þetta er mjög gott og hefir ÓVANALEGA KOSTI TIL AÐ
BERÁ. Maður nokkur, sem fengist hefir við brauðgerð í 30 árfog
notað aliar mjöltegundir, sem búnar eru tilí Manitoba og Norðvest-
urlandinu, tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjöl.
BIÐJIÐ MATSALANN YÐAR UM ÞAÐ.
».
#
*♦
#
*
#
#
#
aðlfÖHDdann til beggja enda, og
bæta bænum allar skaöabætur, sem
haun verður að borga. Undirgang-
urinn á að verða 100 feta breiður
og verða þar tvö spor fyrir strætis-
vagna og tveir gangvegir. Til þess.
að midirgam<urinn þurtí sem minst
niður aö err»fast, ver'uir járnbrautin
að rninsta kosti 5 fetum hærri en
Main st. nú er. Félagið býr einrier
til akveg og gangstéttir eftir undir-
veginura. Hægt á að verða að kort -
ast yfir járnbrautina á King st., hve-
nær sem undirvegurinn kynni að
ver'a öfær.
Félagið skaldbind r sig einnig
til að byggja nýjar vagnst >ðvar og
skrifstofur, sem gengið verður inn í
frá Higgins ave., og að byggja hótel
á norð austurhorninu á Main st. og
Higgins ave,
Fólagið skuldbindur siu enn.
fremur til að jhalda undirganginum
þurrum og hafa nægan snjó á hon-
um fyrir akfæri á vetrum,
Gegn þessu skuldbindur bærinn
sig til að láta félagið fá vist land-
svæði austan Main st. og að ioka
upp vissum strætum, þar á meðal
King og Princess strætum.
Ekki heyrist annað en bæjar-
menn sé anægðir með samningana,
Allir kannast við það og tínna til
þess, hvað nauðsynlegt er að fá
myndarlegar vagnstöðvar og gott
hótel i sambandi við þær, og að
Winnipeg-bær hefir óhæfilega lengi
án þeirra þæginda verið.
Frétt frá Montreal, höfuðb >1 i
C. P. R. félagsins, segir, að vagn-
stöðvarnar og hóteliö til samans
muni kosta um 83,000,000.
Nýjar bœkur.
Á laugardavinn var fékk eg stéra
bókasending frá Ialandi. Mikið af því
er nýútkomnar bsekur. t. d.:
Ársbækur þjóðvinafél. fAlmanakið, And-
vari og Dýrarinnrinn] áskriftarv ,.8'lc.
Almanakið 1904, i lausa aölu....25c
Strengleikar, kræði eftir G. Gudm..25c.
Tíðavísur Plausors II. hefti....20c
íslenzkt þjóðerni. eftir Jón Jónsson
sagnfræðing, »kr. b»ndi.......1.25
Ííl. sönglög eftir Sigf. Einarsson... .40c.
Jónas Hallgrirnsson. fyrirlestur eft-
ír Þorstein Gislason..........15c,
Kúgun kvenna, “eftir John Stewart
Mill..........................60c.
Skógarmaðurinn, sænsk skáidsaga. .60c,
Nýiendu pvesturinn, saga eftir K.
Janson...................... 80c.
Orustan við|mylnuna,saga eftirZola 20c
Orgelið, saga úr sveitalífinu eftir A,
Víking...................... 15c,
Ljóðmæli Hans Natansson..........40c.
H. S. BARDAL, 557 Elvin ave.
Yikulegar
búðarfréttir
—frá—
J. F.
FUMERTON
Vðrubyrgðirnar okkar eru endurnýj-
aðar á hverri viku með beztu og nýjustu
vörutegundura, sem fáanlegal eru á
markaðnum.
I klæðasöludeildinni bætast okkur
nýir viðskiftavinir daglega Þar höfum
við nú á boðstólum með öðru:
Góð Tweed fata-efni með nýjustu
gerð, 56 þuml. breið, dökkleit, blá,
brún og grá með hvítum rðndum
Vanaverð $1.75 yardið.
Við seljum það fyrir $1.40.
Falleg, bláleit Zebaline fata-efni,
56 þ iml. breið. á 75c yardið.
Góð, gráleit Zebaline fats-efni, 56
þuml. breið, á 6öo. yardið.
Falleg. gráleit fataefni með hvítum
röndum, 44 þuml breið, á 50c. yard-.
ið aðeins.
Kvenvesti
til vetrarbrúks hðfum við a B5c.,
40c., 50c., 6')c., 75c., $1 og $1.25.
Karlmanna
vetrar-nærfatnað
hðfnm við á $1 25 parið. sem er sér-
stakt gæða veið.—Karlmanna ullar-
nmrföt með ýinsu verði.
tíi>" Við höfum miklar vörubyrgðir og
verðið er sanngjarnt.
Reyniö 35c. TEIÐ okkar, þaö
er óviöjafnanlegt.
JF.Fumerton
&. CO,
GLENBORO. MAN.
Thos. H. Johnson,
íslenzkur lðgfræðingur og mál
fær8lumaður.
Skrifstofa: 215 Mclntyre Block.
Utanáskrift: P. O. ox 428,
Winnineg. Manitoba
1 RobíDson & CO.
Ny TREYU-EFNI Þau eru falleg treyu-efnin okk ar núna. Ljómandi samsafn af ijósleitum efnum, sem hljóta að geðjast hverjum kvenmanni. sem þykir vænt um. það, sem er fallegt. Franskt flónel og Delains. röndótt Satin Delains Allskonar gerð. Allskonar litir, s"m hezt eiga við og mest eru tiðkaðir. Veiðið mjög srn gj irnt: 30c.—75c. yardið. ,’Sýnishorn sent ef um er bnðið.
Robinson 4 Co, 400-402 jMain St,
1
Við erum einka-agentar i Winni- peg fyrir hinar nýju, ágætu Harinfelt- dýnur. Þetta pru hinar beztu dýn ir, sem hsegt er að fá og þær hafa fjóra aðalkosti: 1. —Þ»r eru mátulega hlýjar og þægiiegar. 2. — Þ*r halda sér svo árum skiftir. 3 —Þær eru hreinlegar, rvk- lausar. heilsusamlegar, og það sem bezt er: þær viðra sig sjálfar, 4.—Þær eru seidar með hsefi* legu verði. Þær eru fóðrað .r mað ágætu satin, og fyltar með bezta flóka og beztu hvítri ull. þær bælast ekki og halda altaf sínu uppruna- í lega lagi, Ullinni og fl"kanum er þannig fyrir komið «ð hvort- tveggja viðrast af sjálfusér án nokkurrar fyrirhafnar. Prentuð lýsing ef um er beðið. Scott Fnrniture Co, Stærstu húsgagnasalar i Vestur- Canada. THE VIOE-AWAFE H0USE 276 MAIN STR.
iiEOirs
Hard vörn ojr
húsgratírnabtid
VIÐ ERUM
Nýbúnir að fá
3 vagnfarma af húsgögnum, og getum
nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn,
með lægsta verði eða miðlungsvevði.
mjög óaýr eins og hér segir:
Hliðarborð $10 og yfir.
Járn-rúmstæöi með fjöðrum og dýnu.
$8 og yfir.
Kommóður og þvottaborð $12 og yfir.
Falleg Parlour Sets $20 og yfir.
Legubekkir, Velour fóðraðir $8 og ytir.
Rúm-legubekkir $7 og yfir.
Smíðatól, enameleraðir hlutir og
eldastór seljast hjá oss með lægra verði
en í nokkurri annari búð í bænum.
Grenslist um hjá okkur áður en þér
kaupið annars staðar.
I.EO MT’ S
605—609 Main str., Winnipeg
Aðrar dyr norður frá Imperial Hotel.
. ...Telephone 1082...
“EIMREIÐIN”
fjðlbreýttasta og^skemtilegasta tíma-
ritið áfislenzku. iRitgjðrðir, myndir,
sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert
hefti. Fæst hjá H. S."Bardal.S.,i
S.JBargmanno. fl.
Dr. O. BJORNSON,
650 Wllliam Ave.
Office-tímar: kl. 1.80 til 3 og 7 til 8 e h
Telefón: á daginn: 89.
____ og 16821
(Dunn’s apótek).
\
♦ —— —• (Emkunmir-oib bor
& Vandaðar vörur. Ráðvönd viðskifti. Þau hafa ge'rt oss mögulegt að koma á fót hinni stærstu verzl- un af þv{ tagi innan hins brezka konungsríkis. 9
Vér höfum öll þau áhöld, sem bóndi þarfnast til jaröyrkju, alt frá hjólbörunum’ upp til þreski vólarinnar.
s > tksoro-IjítrrioC £quare, ^ cr. ♦
V -------------- V