Lögberg - 17.09.1903, Page 7

Lögberg - 17.09.1903, Page 7
LÖGBERO. 17. SEPTEMBER 1903, 3 Piltur og stúlka. (Þýtt). Hann var tólf opr hfin tlu ára. Dað var á mjóa sttgnum utan f hæðinni, skamt frá gamla kaatalan- um, að þau mættust 1 fyrsta ainni. Hreinskilni og sakleysi æskunn- ar skein á avip peirra bepgja.—Stfjjr- urinn var pröngur. Dau stöldruðu við, litu hvert á annað og—hlógu. Hfin varð fyrri til að taka til máls, og sagrði mjög háttðleg»: „Fyrirgefðu; það var ekki mein- ingin að gera gis að f>ér.“ Og hann, sem ekki vissi hvað hann átti að segja, e durtók setning una: „Fyrirgefðu; f>að var ekki mein- ingin að gera gis að þér.“ Og svo hlógu f>au aftur. „Eg man ekki eftir að eg hnfi séð f>ig áður,“ sagði hfin, „og þó erum við búnar að vera hér f viku. Mamma og eg erum á slotinu. Ert f>fi f>ar lfka?“ „Nei,“ sagði hann, „pabbi minn og eg erum f kaatalanum. Við kom- um f gssr. Hvað lengi ætlið pið að vera hér?“ „Eg veit ekki. Mamma hefir ekkfrt talað um f>að. Hvað lengi verðið f>iö hér?“ „Eg veit ekki. Pabbi hefir ekk- ert talað um f>að.“ . Og nfi hlógu f>au bæði enn á ný. Svo settust f>au á sama steininn hvort við annars hlið og horfðu fit yfir St. Lawrenoe fljótið. „Mér f>ótti væntum að hitta f>ig,“ eagði stfilkan, „eg var hrædd um að mér mundi leiðast hérna. Mömmu leiðist stundura. Eg á engan pabba lifandi.“ „Og eg enga mömmu,“ sagði hann. „Leiðist f>á ekki pabba pfnum Stucdum lfka, eins og mömmu minni?“ „Jfi. Hann talar stundum um að lifið sé ákaflega þungbært.“ Stfilkan leit upp og sagði fljót- lega: „Ó! parna kemur pá hfin mamma!“ Drengurinn leit f gagnstæða átt og sagði á sama augabragði: „Og parna sé eg pabba koma!“ Tuttugu og fjórum klukkutfm- um seinna. Pilturinn og stfilkan setjast á sama steininn og áður. „ó, mér pykir ákaflega vænt um að vió skildum finnast,“ sagði stfilk- an og klappaði saman lófunum; „og mömmu pótti ósköp vænt um pað lfka. Okkur líður svo vel hérna! Finst pér pað ekki?“ „Jfi, jfi, pað held eg,‘- sagði pilturiun dálftið seinlega. „En mér pykir lfka gaman að fótboltaleik.“ Dað var eins og honum fyndist ekki vel viðeigandi fyrir sig að játa hiklaust að honum pætti mest varið f að skemta sér með henni. „Eg sagði honum pabba,“ hélt pilturinn áfram, „að mömmu pinni leiddist.“ Svo hlóg hann. „Einmitt,“ sagði stfilkan, „dreng- ir geta aldrei pagað yfir neinu. Held- urðu að pað hafi verið rétt gert af pér?“ „Dvf ekki,“ sagði hann, ,,pfi baðst mig ekkert að pegja yfir pvf. Dar að auki er pabbi minn vænsti maðurinn, sem til er í heiminum. Dað er óhætt að reiða sig á hann. Ertu itokkuð reið?“ „Ne—ei; eg held ekki,“ sagði bún. „Af pvf að,“ hélt hann áfrsm, „ef pfi værir reið,—eg meina, ef pér pætti lakara að eg skildi segja pabba frá pessu, pá ætla eg að leyfa pór að segj i mömmu pinni að pabba leiðist ósköp mikið lfka. Dá væri jafnt á kcmið fyrir okkur, sérðu.“ Hfin brosti. „Er pað ekki skrftið,“ sagði hfir. Og svo bætti hfin við lágt: „Eg er bfiin að segja henni frá pvf.“ Tveimur dögum teinna. Enn mætast pau, pilturinn og stfilkan, á sama stað og setjast á eama steininn. Langt burtu f fjarlægð sáu pau akuggan af tveimur fullorðnum per. aónum sem aátu aamsn—«n p*ð kem- ur nú ekki pessu máli við.— Dað er ö n n u r saga. Pilturion tók upp hvern smfi- steininn á fætur öðrum og lék sér »ð pvf að henda peim eins langt út á fljótið og hann trat. „Getur pfi hent eins langt og hann pabbi pinn,“ spurði stfilkan. „Nei“ sagði pilturinn, „en pegar eg er orðinn eins stór og hann pá get eg pað.“ „Pabbi pinn er ósköp vænn, ‘ hélt hfin áfram, „f gær gaf hann mér míkið af sætindum, en mamma tók pau af mér. Hún sagði mér gæti orðið flt af peim, en eg held að hfin hafi borðað pau sjálf.“ „Hvað er petta! Er mamma pln svoia eigingjörn,“ spurði drengur- inn. Hún reiddist pessari óvæntu á- kæru. rið! Blótar hún nokkurn tfma hfin mamma pfn?“ „Náttfirlega ekki! En sfi spurn- irg!“ „E- hfin góð f lundinni,—eg ein»: er bfin lengi reið f einu?“ „Nh’ . Hfin er aldrei lengi reið f einu?“ En stundum reiðist hfin við vinnufólkið—pegar pess parf með,— og stundum grætur hfic, en aldrei lengi f einu.“ „Fer hfin f kirkju?“ „Já, nærri pví á hverjum sunnu- degi; en stundum------“ Dögn. „Nfi, nfi;—stundum hvað?“ „Stundum fer hfin Uka í knatt- leik á sunnudögum heldur en að fara í kirkju.“ Nfi hlógu bæði. „Eg held eg spyrji nfi ekki um meirs,44 sagði hann. „Stendur pér ekki á sama pó eg segi pabba petta?'* „Ójfi,“ sagði hfin, „eg segi mömmu alt hvort sem er.“ „Hreint ekki,“ sagði hfin, „hún er sfi I ezta móðir, sem til er f heim- inum. Dað var ekki af eigingirni. Dað var af pvf að hfin er skynsamari en eg.“ „Eg meinti ekkert flt með pessu,“ sagði hann iðrandi: „Mamma pfn er ósköp væn,“ bætti hann við vingjarn- lega, „pað segir pabbi minn, og hann vrit ævinlega hvað hann segir.“ „Segðu mér nfi alveg satt,“ hélt hfin áfram, „alveg hreint satt: Er h mn p«bbi pinn ósköp góðurmaður?“ „Vfst er hann pað,“ svaraði drengurinn, og gaf henni hornauga. .,T»lar hann aldrei ljótt?“ „Ekki oft. En hann segir að karlmennirnir hafi rétt til að gera pað, pegar eitthvað fer f ólagi.“ „Fer hann 1 kirkju?“ „Stundum, — pegar amma mfn biður hann að koma þangað með sér. Heldur vill hann samt leika knatt- leik á sunnudögunum.“ „Er hann góður i lundinni—eg meina: er hann lengi reiður í einu,“ „Ó nei, nei! Dað fykur stund- um f hann en það stendur aldrei lengi og eg held hann reiðist aldrei nema hann hafi ástæðu til þess.“ „Hvað er pabbi pinn gamall?“ „Drjátfu og nfu.“ »Og-----“ „Bfddu við“—greip hann fram 1 en þagnaði svo alt f einu, eins og honum dytti eitthvað óvanalegt í hug „Hvað ætlaðir pfi annars að fara að segja? Dfi spyrð æði mikið!“ „Já,“ sagði hfin alvörugefin. „En það gerir ekkert til. Vertu óhrædd- ur! En heyrðu! Geturðu pagað yfir leyndarmáli?*1 „Já, já! Náttfirlega! Hvað er það?“ Hún varð enn alvarlegri. „Mamma sagði mér að spyrja pig að nokkuru,*1 hætti hfin við. Hann pagði. Dað var auðséð að hann var að reyna að geta sér til hvað hfin ætlaði að segja. „Dað er ekki hreinskilnislegt,“ sagði hann. „Ekki bað pabbi mig að spyrja pig að neinu.“ „Dið er pað sama! Hann hefði getað gert p»ð ef hann hefði viljað. Finst pér það ekki?“ „Ójfi. En hann gerði það ekki.“ „Já, en sjáðu nfi til: Pabbi pinn er karlmaður, en mamma mfn er kona.“ „Dað er satt. Eg gáði ekki að pví. Væri pað rótt“—hann þagnaði snöggvast—„væri það rétt af mór að ppyrja pig um pað sama og þfi spurð- ir mig um? ‘ „Já, ójá! Byrjaðu! Eg skal sv»ra!‘ Nfi var liðin ein vika. Einusinni enn setjast pau pá á sama steininn, litlu málkunningjarnir. En nfi eru þau þöglari og alvarl'gri en áður. Dau voru auðsjáanlega talsvert breitt, bæði tvö. Loksins rauf hann þögnina. ,.Eg parf að segja þér nokkuð!“ „Hvað er það? Eitthvað gctt vona eg!“ Hún lagði handlegginn um háls- inn á honum, umsvifalaust, og hélt á- fram: „Fl/ttu pór nfi. Eg get ekk' beðið lengur!“ „Jæja pá! Kanske pér pyki vænt um að heyra það að þfi átt að verða systir mfn. Pabbi sagði mér pað f gærkveldi.“ Dá hló hfin hátt og lengi. „Vissirðu p a ð ekki fyr en f gssr- kveldi,“ sagði hfin; „pað er langt sfð- an eg fékk að vita það. Langt slðan að mamma sagði mér að það gæt skéð!“ Góð kaup á Groceries. Þið sparið peninga með því að kaupa groceries hjá okkur. Sjáið $ nfi til: Beztu rúsínum lOc. pundið. Fíkjur, góðar, 6 lb. á 25c, Betri fíkjur á 7Jc. pundið Pork & Beans, 2 könnur á 15c. Niðursoðin mjólk, 2 könnur 25c. Niðursoðin epli, 25c, kannan, Tomato Catsup, lOc kannan. Tomato Catsup, sérlega góð, fyrir & 20c. fiaskan. Bezti malaður sykur, 20 lb. á $1.00 Gott svart te, eða svart og grænt blandað, pundið á 25c. 3 Kafli, vel 'orent, pundið á...25c. J Sardínur, góðar, stórar dösir... 5c. Lax, í flötum dósum, á. .lOc.w Lax, rauður, 2 flatar dósir á... ,25c. ^ Aldinaflöskur (sealers) á 75c., $ \l/ 9fc. og $1.15 tylftin. The t F. 0. Maber Co.,| Llmited. 539—545 Logan Ave. ÍL ^^^ ! f/s „Jæja pá. Hvað er hfin mamma pfn gömul?“ „Dað var nú lakari spurningin. Lofarðu pvf að segja það engum?“ „Já, engum nema pabba. Stend- ur pér pað ekki á sama?“ „Jfi Eg meina að pfi mátt ekki segja það neinum öðrum fit f frá. Dað getur verið að mamma vildi pað ekki. Jæja pá. í fvrra var mamma þrjátfu og fjögra ára, en nfi er hfin bara prjátfu og priggja. Er það ekki skrftið? ‘ „Jfi, pað er skritið. Bfddu nfi E. H. BERGMAN GARDAR, N. D. hefir nóga peninga til að lána gegn veði í fasteignum við mjög lágri rentu og borgunarskilmálum eftir því sem hentugast er fyrir lántak- enda. Biður hann þá, sem lán kynnu vilja að taka, að koma til sín, til að sannfærast um, að ekki er lakara við hann að eiga um pen- ingalán, en aðra, heldur einmitt betra^ Winnipeg Drug Hall. i BeZT KTA LTF.rABUDIK WIKNIPKO, ^ Við sendum meöðl, hvert sem ver* skal í bænum. ókeypis. Læknaávisatiir. Skrautmunir, Bfiningsáhöld, Sjúkraáhöld, Sóttvarnarmeððl, Svampar. f stuttu máli alt, setn lyfjabúðir selja. Okkur þykir vænt um viðskifti yðar, og lofum yður ltegsta verði og nákvæmn athygli til að tryggja oss þau. H. A. WISE, Dispensi ng Ch em ist. Möti pósthúsinu og Dominionbankanum Tel, 268. Aðgang tr fæst að nætur[agi Fotografs... Ljóamynda tofa okk»r er op- in hvern frfdag, Ef pér viljið fá beztu mynd- ir komið tii okk\r, öilum velkotnið að heim- eækja okkur. F. G. Burgess, 211 Rupert St., The CtDtral Bnsiness Coílege verður opuaður i Winuipeg 9 September Dag- og kvðldskóji verður opnað’ur of- angrein ian dag. ÝtnSar kensiugrfit.a , þar á mdðal símritu.i og enska kend itx- kvæmlega. Nýr fitbfiuaður, eudurbært ar aðferðir, ágætir ketinarar Ver.'i.skra keypis McKerchar Bl- ck 602 Main St. • Phoue 2368. W. H. Sliaw, b tr~i Wood & HMWkins áður kenuarar við Winn.peg College. «»Ý UfibMlK 0. F. Elliott Dýralæknir riki.nins. Lækaar allsKouar sj ísdóm . ssk-pti.ttn Sanngjarnt verð. Xijrfsteall H. E. Closa, (Prófgenginn lyfsali). Allsaonar lyf oj Patent uieðöl. Kitf >ug Jtc.—L'eknisforskriftain nákvæmur .anm *■ ur gefln ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦, i HEGLA FURNACE Hið bezta ætíð ódýrast Kaupid bezta lofthitunar- ofninn HECLA FUTNACE * Brennir harðkolum, Souriskolum, við og mó. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « « ♦ f ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ 9 Western for pe”dspjaid Oepartment B 246 Princess St., WINNIPEG, CLARE BROS. & CO Metal, Shlngle á. Slding Co., Llmlted. PRESTON, ONT. Reglur við landtöku. Af öllumsectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandssr.jórninni, I M ■ n! toba og Norðvesturlandinu. nema8og26, geta tjöískylduhöfuðog ktvrlraeni' 18 ára gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, það er að segja, sé landið ekki áður tekið, eða sett til síðu af stjóruinni til viðartekju «’a ein- hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofu, sera næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans. eða innflntninga-um- boðsmannsins í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsraanns, geta menn gefið öðrum umboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjalclid er $10. Heimilisréttar-skyldur. Samkvætnt nfigildandi lögum verða landnetnar að uppfylla heimilisróttar- skyldur sínar á einhvem af þeim vegum, sem fram eru teknir i eftirfvlajandi töluliðum, nefnilega: [1] Að bfia á landiuu og yrkja Það að minsta kostii i sex'. mánuði á hverju ári í þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðtnnn er iátinn) einhverrar persónu sem hefir rétt til aðskrifa sigfyrirheimilisréttarlandi, bvr á bfijörð í nágrenni við laudið, sem þvilik persóna hefir skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur per sónan fullnægt fyrirmælum -aganna, að því er ábúð á landinu suertir áður en af- salsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sínum eða móður. (4) Ef landneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á Ihefir keypt. tekið erfðir o. s, frv.] í nánd við heimilisréttarland það. er hann hefir skrifað sig fyrir. þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna að því er ábúð á heimilisréttar-jörð inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptulandi o s. frv. i Beiðni um eiffnarbréf ætti að vera gerð strax eftir að 3 ái in eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðs manni eða hjá Inspector sem sendur er til þess sð skoða hvað unnið hetir verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dominion h.nda umboðsmanninum i Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um eignari éttinn. Leiðbeiuingar. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg. og á 811- um Dominion landaskrifstofuminnan Manitoba ogNorðvesturlandsins, leiðbein- ingar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum vinna, veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiniugar og bjálp til þess að ná í löna sem þeim eru geðteld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og náma lögum. Allar slíkRr reglugjörðir geta þeir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innaL járnbrautarbeltisins i Britisb Columbia, með því að snúa sér bréflega til ritara innanríkisdeildarinnar i Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg, eða til einhverra af Dominion land« umboðsmönnum í Manitoba eða Norövesturlandinu. JAMES A, SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B,—Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við i reglugjörð- inni hér að ofan, eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er að fá til ieigu eða kaups bjá járnbrauta-félögum og yii sum landsölufélögum og einstakli.nauu.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.