Lögberg - 19.11.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 19.11.1903, Blaðsíða 7
LÖGBERG 19 NÓVEMBER 1903 Macedóníu óeirðirnar. Kona nokkur, Lio iíse Ptrker Rio'i- ards að nafni, hefir oyie/a ritað utn ástandið á Balkanskagranum eftir að hafa persóuulega ky;it sér milið. í ritgerð peirri er ekki skýft fri h'ir n - ungunum oa; hryðjuverkuaum f sam- bandi við Macedonfu-uppreistina, heldur einungis fti tildrö Junum til óánæfctjunnar og óeirðauna í pví skyni að (rera mönnum ástandið skiijaa- legra. t>ví hefir alment verið huldið fram, að ofsóknum Tyrkja og illri meíferð & kristnum mönnum væri hér um að kenna, og Norðurálfupjóðun- um, sérstaklesra Ensrlaadinorum, legrið á hilsi fyrir að skerast ekki í leikinn með hinum kristnu ogr helzt hrekja Tyrki alererlea/a á burt 6r Norðurálf- unni. Óvinir Breta halda pví jafn- vel fram, að nema fyrir pi væri nú búið að leysa upp ríki Soldánsins I Norðurálfunni. t>eir hafi keypt tyrk- nesk skuldrbréf, ogr til þsss pau ekki falli, megi riki Tyrkja ekki lfða und- ir lok. I>jóðerni manna f Macedonfu er pvf að mestu leyti óviðkomandi hvar peir eru fæddir eða af hverjum peir eru komnir, heldur mest og eiginlega ein- göngru pvf, hvaða kirkju peir tilheyra £>að er alvanalegt, að maður, sem tel- ur sig Búlgarfu-mann, segir um bróð- ir sinn að hann sé Grikki og meinar með pvf pað, að hann sé annarar pjóð- ar maður, er I rauninni ekki p/ðir annað en pað, að hann tilheyrir ann- arri kirkju. Sé meður par spurður um pjóðerni sitt, pá má f flestum til- fellum búasc við hann svari slfku með pvf að segja hverrar trúar hann sé. Grikki, Búlgarfu-maður eða Ármeníu- maður hættir að vera Grikki, Búlgar- lumaður eða Armenfu-maður ef hann hverfur frá trúarbrögðum pjóðar sinn- ar. í landinu er talið að vera um 1,500,000 manns og telst svo til, að einn priðji peirra sé Tyrkir, helming- urinn Búlgarfu menn og einn sjötti annarra pjóða. Fyistu tildrögin til Macedónfu- vandræðanna má óhætt telja fjand- skapinn milli Grikkja og Búlgaríu- manna. Sú tilraun Grikkja að draga Búlgaríu-menn að sér með sameigin- legum trúarbrögðum kom hinum síð- arnefndu til að lfta óvildaraugum á grfsku kirkjuna, er peim stæði megn- asta hætta af. Yfirbiskup grfsku kirkjunnar í Miklagarði er par viðurkendur sem seðsti maður og stjórnari allra rétt- trúaðra kristinna manna (p. e.: allra peirra, sem telja sig tilheyra grísku kirkjunni) í Tyrkjalöndunum. Sol dáninn lætur hann ekki einasta óá- reittan, heldur s/nir honum allan til- hlyðilegan sóma og viðurkennir hann sem andlegan—og að vissu leyti póli- tfskan—leiðtoga hins kristna lyðs. Búlgarfu-menn höfðu sagt sig úr lögum við grísku kirkjuna. Trúar- brögðin héldust að vfsu öbreytt hjá peim, en messugjörðartilhögunin breyttist og kirkjustjórnin komst í peirra eigin hendur. Tyrkjum var ósárt pó svona færi; peim var pað ekkert um skap pó Bú’.garfu menn brytiot undan grfsku kirkjunni, sök- um pess, að slfkt hlaut að leiða til ó- einingar meðal kristinna manna. Ahnað og enn pá meira óánægju- efni kom upp eftir rússneska tyrk- neska strfðið 1877. Búlgarfa losnaði undan yfirráðum Tyrkja og átti eftir samningunum að n& suður fyrir Balkanfjöllin; en & Berlfnarfundinua varð pað ofan á, að suður landamerki Búlgarfu yrði fjöllin. £>annig varð norðurhluti Macedonlu allra snöggv- ast partur af Búlgarfu, en, fyrir að- gerðir stórveldanna, komst aftur und- ir stjórn Tyrkja. Það gat ekki hjá pvf farið, að af pessum gjörðum Berlfnarfundarins leiddi megnasta ó&nægja meðal Búlg- arfu-manna f Maoedóníu norðanverðri. I>egar peir, yfirskygðir af tyrkneskri harðstjórn og ófrelsi, rendu augum norður yfir fjöllin til birtunnar og frelsisins f Búlgaríu, p& fyltust peir óánægju yfir kjörum sfnum; og eftir pvf sem peim fanst hagur manna 1 Búlgaríu fara b&tnandi, að sama skapi fór óánægjan og batrið til Tyrkja vaxandi. Það hafði ekkert að segja, h/ort stjórn Tyrkja var polanleg eða ópolandi,— alt var óhafaodi nema petta svo kallaða frelsi norðan lfnunn- ar, og sfðan hafa Búlgarfu-menn f Macedónfu aldrei óreiðir til pess hugsað að vera undir Tyrki gefr.ir. Aak pessa hjfir ft aý komið upp deila milli Búigarfu-minna f Macedóaíu og Grikkja par. Það er að segja: milli Macedónfu-manna inabyrðis, peirra sem tilheyrðu frjálsu kirkjanai (Búlg- arfu-manna) og peírra sera tilheyrðu grfsku kirkjuuai. (G rikkjx). Hinir sfðaruepndu vildu fyrir hven mun gera Macedónfu að grfsku fylki, en slík tilhugsun var Búlgaríu-tnöanum Ópolandi. Vegna ó&nægju pessarar hafa & sfð asta tuttugu og fimm ára tímabili 250,000 Búlgaríu-menn flúið frá M ce- dónfu til Búlgaríu, og hefir fé verið lagt til höfuðs fjölda peirra fyrir að hafa unnið að uppreist gegn stjórn Tyrkja og gert sig seka f allskonar hryðjuverkum. í bænum Sofia, höf- staðnum f Búlgaríu, var félag mynd- að til pess að berjast fyrir pvf að leysa Macedónfu undan tyrkneskri stjórn. Fólagið var leynifélag og gengur jafnan undir nafnina „M&oedónlu- nefndin" (The Macedonian Commit- tee). Aðalstarf nefodarinnar |á sfðari tfmum, samkvæmt pess eigin lögum hefir verið að „innræta fólkinu upp- reist og úthluta vopnum & meðal pess. Hugsanlegt er, að Macedonfu nefndin hafi upphaflega verið mynd- uð af föðurlandsást og að tilgangur- inn hafi verið góður. A slíkt skal enginn dómur lagður. Ea vfst er pað, að ekki leið & löngu áður en nefndin varð bl&tt áfram illræðis- mannaflokkur, ógnaði mönnum og neyddi pá til glæpaverka, fj&rútl&ta og liðveizlu til hvers sem vera skyldi svo að peirra eigin löndum og trúar- bræðrum stóð f rauniani engu minni ógn og hætta af peim en tyrknesk- um yfirvöldum í landinu. Fyrir tveimur árum sfðan komst uppreistar- mannaflokkur undir mannahöndur í Salonica; og til pess að gefa mönnum hugmynd um störf nefndarinnar og aðferðiua til að koma pðim fram, næg- ir svo hljóðandi útdráttur úr skjali, sem hjá uppreistarflo kknum fanst: „Með fortölum eða ógnunum að fá nýliða í pjðnustu nefndarinnsr. „Að ráða menn af dögum pegar nefndin segir svo fyrir. „Að kynna sér alla fjallgarðana og skörðin, og alla staði par sem álitleg ast er að leita skjóls á ófriðartímum; og að neyða alla menn f porpunum til að skýra frá mannaferðum og öllu sem gerist f nágrenninu. „Fiokkarnir sk'ilu fremja pólitfska glæpi—pað er að skilja: peir skulu ráða alla pá menn af dögum, sem reyna að hindra pá (tíokkana) frá að koma sínu fram, og gefa sfðan tafar- laust nefndinni 1 Sofia skýrslu yfir slík manndráp. „Forseti hverrar sveitarnefndar skal sjá flokki peim, er hann á yfir að segja, fyrir fatnaði, vopnum og vistum og öðrum nauðsynjum. Hann skal og láta flokkinn vita um hæli pau, sem hægt er að leynast í; og hann hefir fult vald til að skipa flokknum að gera hvað pað, sem nauðsynlegt er til að ná settu takmarki. „Flokkarnir purfa fylgdarmenn, og insvik fyrir eigin h igímunasakir; að strjúka pegar á ófriði stendur.“ pað segir sig sjilft, að svoaa lagað vald muni ekki koma miklum ,,um- bótum“ til leiðar, par ssm pjóðin ekki einasta er hamslaus undir tyrk- neskri kúgun, heldar stend ir í enda- lausum innbyrðis ósirðnm; hver hnt- »r annan og hver heudin er upp á móti annarri; allir prá eitthvað ann- að en peir hafa, peim stendar á sama hvað pað er sé p ið einuagis frábrugð- ið pví sem peir eiga við að búa. (Meira). Rit Gests sál. Pálssonar. Kæru landar!—Þið sein enu hafið ekki sýnt mér skil á andvirði fyrsta heft- is rita Gests sál. Pálssonar vil eg nú vinsamlegast mælast til að þið látið það ekki dragast lenguv. Undir ykkur er það að miklu leiti komíð, hve bráðlega hægt verður að halda út í að gefa út næstu tvð hefti. Með vinserad, Arvór^Árnason, 644 Elgin ave., Winnipeg, Mau ELDID VID GA8 Ef gasleiðsla er um gðtuna ðar leiðir félagið pípurnar að gðtu lfnunni ókeypis, Tengir gaspípar við eldastór, sem keypt- ar hafa verið að þvi án þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir. Kom- ið og skoðið þær, The Winnipeg Eteetrie Slreet Railway C*., laseto-jiáldin 215 POR&TAtit J AvENUE. Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er op- in hvern frfdag. Ef pér viljið fá beztu mynd- ir komiB til okkar. öllum velkomiB aB heim- sækja okkur. F. C. Burgess, 211lRupenrjt., John Crichton k Co, Fasteignasalar, Peningalán, Eldsábyrgð. 43 Canada Lile Block, Phone 2027. WINNIPEG Á WELLINGTON St —6 herbergjaCott- age með sumareldhúsi. þrjú svefn- herbergi;, lóðin 36 feta breið; verð $1,650. Út í hönd að eins $500. Á WELLINGTON St — Cottage, 5 her- bergi og eldhós; tvö svefnherb. lóðin 34 feta breíð; verð að eins $1,500, Út í hönd $300 Á ALFRED Ave—Cottage með nýtlzku- sniðí og á stoingrunni, 8 herbergi,, 4 svefnherbergi; að eins $1,950. Út í hönd $600 LÓÐIR á Toronto St, 150 fet á $9 fetið eða 25 fet á 9.50 fetið, Þær eru mjög góðar, LSÐIR á Langside, Furby, Sherbrooke, Maryland og Vi$tor .strætum, frá $10 fetið. Á FLORA Ave — Nýtízkuhús, átta her- bergi; húsið stendur beint á móti skemtigarðinum; $2,900; ágætt verð. LÓDIR í Fort Rouge frá $30 og upp. Göð kaup fáanleg í stórum spildum, Þér veljið yður húsið. Yér skulum sjá um að þér verðið ánægðir með verð- ið og borgunar-skilsaálana. Galbrath and Moxam, LANDSALAR. 43 lerchant Bank. Plione 2114. Scott k Menzie 555 Jlain St. Uppboðshaldarar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Við höfum einnig prívatsölu á hendi. BOSS Ave. — Þar höfum við snotur Cottage fyrir titt þúsund og sex hundruð dollara. JESSIE Ave. (í Fort Rouge)— Fimmtíu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave,— Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður; verð eitt þúsund og átta hundrrð doll&ra; þrjú hundruð borgist útí 1 ..J, Við höfum ódýrar lóðir í Fort Rouge. Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða. SCOTT & MENZIE 555.Main St. Winnipeg. F. H. Brydges & Sons, Fasteigrna, fjármála og elds ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthera. Við hðfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í emu eða í sectáonfjórðungum. Frí heimilisréttarlðnd fást innan um þetta landsvæði SELKIRK Ave.—Þar hðfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmiðjunum með lágu verði. Rauðárdalnum.—Beztu lönd yrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höfum einkarétt til að selja Grotty, Love & Co. Landsalar, fjármála og vá- tryggÍDgrar apwtar. 515 maln. Street. á móti City Hail. FURBY: $il fetið. SHERBROOKE:$12 fetið. MARYL.4ND: $12 fetið. PACIFIC: Nálægt skólanum tvær lóðir ódýrar. SHERBROOKE og horninu á Sargent ódýr lóð. Spyrjið. WEIL BLOCK á Logan. Bezti iðnað- arsthðarinn í bænum. ELGIN: Gott sjö'- herbeogja hús, nýtt- Þarf að sejjast fljött. Verð $2500. Komið fljótt og fáið að vita númerið. McDERMOT, Gertie og Francis. Bezta heildsöluplássið í bænum. COLONY: Nýtízkuhús, 7 herbergi. Á- gætt kaup á $3300. Vægir skilmál- ar og húsið strax til reiðu. ARNOLD Ave. í Fort Rouge: Lóðir á $60. $10 út í hönd, afgangurinn borgast með $2 50 á mánviði, rentu- laust og afgjaldslaust. Kaupið eitt eða tíu. Oddson, Hansson Vopni, Real Estatc and Financial Agents E’.dsábyrgð, Peningalán, Umsjón d&nar- búa, Ínnheimting skulda o.s frv. með pvl flestir nefndaforsetarnir búa í porpum, pá skal pið vera hlutverk poirra að fá bænduc flokkunum til hjálpar. „Morð skulu ekki framin nema sam- kværat skriflegri skipun frá forseta. „í hverjum flokki skulu vera fimm eða sex menn. „Sérhver flokkur skal hafa foringja og skrifara, er aðalnefndin f Soffa til- nefnir. „Skrifarinn hefir vald til að yfirlfta flokkana með forinajanum, og pað er skylda hans að útbreiða uppreistar kenningu og úthluta vopnum’á með- al fólksins. „Dauðadómur skal uppkveðinn, og honum fullnægt pegar I stað, fyrir pað sem hér segir: „Að ljósta upp áformum nefndar- innarinnar; að verða sekur um drott- Louis Bridge lóðir, $25 borgist niður, hitt mánaðarlega [rentulaust], verð $125 hver; landið er hátt og skógi- vaxið, nærri tígulsteinsbrenslu,verk- stæðum, sögunaimylnu og hveiti- mylnu; _ nýja strætis-járnbrautin til, St. Bonifaoe fer þar nálægt. Þessar lóðir tvöfaldast í verði á einu ári. $15 út í hönd, hitt í $5 mánaðarborgun- um í eitt ár[rentulaust]; fallegarhá- ar lóðir skamt fyrir vestan nýju C- P.R. verkstæðin. Borgið ekki yflr- J drifið verð þegar við getumselt betri j lóöir fyrir þetta verð. 1 ekru, J ek u og J ekru lóðir í norður og austur frá nýju C P R verkstæðun- i um; nú er lími til að kaupa þar. Tel. 2312. »5 Tribuiic Bldg. P. 0. Box 20!) McDermott Ave., Wianipeg. ELLICE Ave—Hús og lóð $1,200 FURBY St—Hús og lóð $1.200. AGNES St—Hús og lóð $1,500. YOUNG St — Cottage á steingrunni, regnvatns hylki og pumpa, einnig fjós; alt fyrir $1,800. SPENCE St—Húsog lóð meðfjósi $2 700 SARGENT St—Nýtt Cottage á $1,200, LYDIA St — Cottage með steingrunni fyrir $1,800. NENA St—Gott hús og lóð $2,200. ROSS Ave—Gott hús og lóð $1,200, Cathedral Ave, nærri Main, - $26 út í' PACíHC Ave-Hús og lóð $1,300. hönd, hitt ineð einseða þriggja mán- j ALEXANDER Ave—Hús og lóð $1,400 aða afborgunum. Þegar neðanjarð- N , arvegurinn er gerður stíga ióðirnar LUllAIN Ave uu í verði; nú eru þær $125; að eins 4. Nena St—33 feta lóð nærri Notre Dame, góður staður fyrir verzlun er á boð- stólutn í nokkura daga, verður að seljast. s og lóð $1,500. Við seljum öll þessi hús með gódum borgunar skilmálum. ODDSON, HANSSON & VOPNI. ™ CANAD4 BBOKEBAGI CO. (laiicisgila.r). 517 JVIolSMTYRE BLOG2C. Telefón 2274. BÚJARÐTK i Vlanitoba og .\ orðvistur- lsndinu RÆKTUÐ LÖND nálægt b ztu Hæi- ’ num. SKÓGLÖND t.l sölu á aí4 50 ek’ an; itw-öt landíð og skógui'nn intii- falið í kaupuuu BYGGINGALÓÐIRiö:lum hl.itum bæj- arins, sérst-aklega náíe-gt C. P. K. vet kstæðununi og á S'lkirk Ave HÚSOGCOTTkGES allsstaðar í i,»m- um til 'ölu. Ef við ekki getum gert yður fuiikoat- lega ánægða með viðskíftiu bæö. h' . ð snertir eignirnar og vetð þeitra. æt'.ist- um vi?> ekki t 1 að kaupin gat gi fv rir sig Við höfum gert alt, sem t okkar valdi stendur til þess að gera tnltoð okkar aðgengileg og þykjumst vissn uiu &ð geta fullnægt kröfum yðar. Dalton k Grassie. Fasteig-nasala. Lelyur tunbei tat Pcaingalán, Eldsáb) rurt 48 I__________*________st % úr Section með góðum umbótum. 14 milur frá Winnipeg, nálægt góðum, upphækkuðum vegi. Góður j«rð- vegur og góðar byggingar. Verð $2,150. 'Á úr Section með góðum umbótum, 6 œilur frá Stortewall; 50 ekrur biotu- ar, hitt alt gott hyeitiland.gott vatn, loggahús, poplarskógur. V'erð$l,8o0. úr Section, 14 mílu frá jár bvau'ar- stöð og nýrri kornhlððu, 12 mííut frá Winnipeg Verð $12 ekran. Hálf Section með miklum umbótum, 20 mílur frá Winnipeg, í góðri bygð, Verð $16 ekran, Góð kjör fyrir bónda, sem villsetjastað á eigninni. Alexander, Orant og Simnier» Landsalar og fjármála-agentar. 535 JlaÍH Street, - Cor. James St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Cottage á Victor St. nálægt Sargent, $1,1 50 smáar afborganir. Á Maryland St. — 7 herbergja hús með 3 svefnherbergj ttn. nátægt Notre Dame, $1,9j0. 1/5 út í hönd, afg&ng- urinu með góðum kjörum. Á Toronto St nálægt Sarg.—hús með 4 svefnherb , vatn, '-attrrenna 0« bað; þægilegt og uotalegt heimiit; verd $1,800; út í hðnd Á Banniug St, rétt. við Portage Ave— 2ixl00 feta lóðir; lóðir af sömti s'arð þar í grend eru seldar á $200: við seljum þær að eins stuttan t mt fyrir $125 hverja; J út í hönd, a'- gangurinn á tveimut- árum. Fáeinar lóðir eftir enn fyrir ttorðan sýn- ingargarðinn, nálægt Selkirk braut- inni, á $65 hver; 4 út í hönd, hitt á tveimur árum. Lððir nálægt C P R búðuuum, seldar á $100 hver, J ú; í hönd, afgangurinn 1904 og 1905. Þær verða á $150 með vorinu, gróðabragð að kaupa pær Níu lóðir i sameiningu á Dudley Ave, í Fort Rouge á $50 hver. Lóð á horninu á Magnus og McKenzie stræta á $250. Finnið okki r upp á lán; við getmn út- vegað yður meiri peninga til þess »ð byggja fyrir en nokkurt ann&ð félag í þessum bæ. A. E HINDS and Co. ¥;«?.,43 ’ Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. McKcrchar Bloek, 802 Main St. 6 herbergja hús á R >ss Ave, með falleg um trjátn í kring. Verð $1100 Göðir skiltnálar. 8 herbergja hús á Paeific Ave. 4 svefn- hevbergi, tvær 33 f ta lóðir, Verd $2000, Ágætt kaup. 7 herbergja hús á steingruani áMcDjr- mot. Verð$2KXI. Fimm lóðir á horninu á Langside og Sargent. Hver á $300. Lóðirá Marylaad, Sherbrooke, McGsj, Toronto o. 8. fry. Skrifstofan opin á hverja! kveldilfn kl 7.30 til 9.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.