Lögberg - 19.11.1903, Side 8
8
LÖGBEKG 19. NÓV. 1903
Ur bœnum
og grendinni.
Góö þjónustustúika getur fengið vist
að 203 Baíiuoval St.
Skavlatsveik) er að gera vart við sig
bæ''i n«*r í Ha-nUTU og út um sveitirnar.
en frernur er hún væg. ryrir skömmu
var hæti ktmslu í Árness-alþýðuskólan-
um í N ýj.i Islandi vet na veikinnar.
Von var á níu inníiytjendum frá Is-
landi hingað til bæjarin* í gær. I þeim
hópi heíir »ð líkindum verið ungfrú Elín
Sigurðai dóttir, sem til íslands fór héðan
úr bænuin seint í sumar.
Utanáskrift til htura Á. Jönssonar,
sem nýlega fiutti búferlum frá Brandon
og vestur á Kyrrahafsströnd, er nú:
Arthur Johnson, P O. Box 584 Bailard,
Wastt.
Veturinn er koininn, gekk í garð að-
faranótt siðastl ðjns sunnudags með
talsver<'ri M.jókotnu og frosti, svo aöuú |
er komið ailgott sleðafæri.
Jón J. Freemau, bóndi í Argyle bygð
hetír selt ;örid »in og bvís'óð «11« og legg
vti á stað altíuttuj’ meö fjðlskyldu sf ia
v estur að Kyir i. n fi um 2ú. þ. m. O'd
leikur á, uð Jón Sveinbjörnsson, bóndi i
‘ómu bygð, muui emnig fljtja vestui.
Munið eftir Tjuld úðarsarnkoinunui
15. n. m. Það er afmælithátíð kirkjunn-
ar og margskohai veitingarog skeintiiu
ir fyrii tiugaðar sainkomugestnuuiu til
hressingar og t'leði.
Kve félag Er;kirkjusafnaðar í A'gyle
bygO ht-fir seut ritstjóra Lögbe gs $30.00
í penirigum sem gjöí til Aliuenna sjúkra-
hú-tsins í Winnipeg. Viðuvkeuuing frá
stjó'uai ut'iud SjUkrahússius iym læss-
ar heiðarlegu gjöf, skal á siuuiu tíuia
biro i b aðrnu.
Takiö vel íslenzku koiiuuum -em eru á
ferðmni um bæinn til aö safna fé handa
Aluienna sjúkrahúsinu, og látið ekki
feið þeirra til yðai verða oinaksferð.
Ef þé hafið í hugá að bregða yður
eittb vað austur eða suður um j'din. þá
ráðura vér yður til að snúa yður til H.
8wiufoid391 Mitiu.st, Wimiipeg Hann
selur n jog ódýv skemtifei ð.i-farhréf með
baztu járubrautun og leytir iengri við- j
dvö) en vanalegt er. Haiin selur einn-
ig Norðurálfufarbréf til og Iiá, »em gilda
3 inánuöi og fást framlengd fyrir smá-
veg s aukaborgun. L--ið augiýsingu
hans á öðruin stað í blaðinu.
S Finkelstein biður Lögberg að geta
þess. íslenzkum vinum sínuiu f Wiuni-
peg til leiðheiiiingar. að hann sé for-
stöðumaður ,,Winnip>g Jeweliy and
Fur Store." 282 Main st., sem auglýsir
ódýr n loðfatriað á öðruin stað í blað-
inu.
Þóihildur Vilhjálmsdóttir Olgeirsson-
ar, 1< zt að heiniiii fósturfoieJdra siúna,
Jóhanns E. Sigtryggssonar og konu
hans Friðrikku Jáhannsdóttur, 172
Stephen st. hér f l ænnrn, aðfaranáttsíð-
astliðins sunnudags (lf. ðóv.'. Bana-
mein hennar var hjaitabilun, afleiðing
af barnaveiki, er hún bafði legið þnngt
h&ldin af nokkuru áður. Hún hefði orð-
ið U ára í gær (18.) ef hún hefði lifað.
Var efnilegur og góður unglingur, og
eftirlæti fósturforeldra sinna. semaúeru
barnlaus eftir og sáit syrgjandi. Jarð-
arförin fór fram á þriðjudaginn í þess-
ari viku og fiutti séra Jón BjarnasoD
búskveöju og jós hina dánu moldum.
Þeir sem fyrir fjártjóni urðu viðgjald
þrot S. M. Barre, smjörgerðarmaDnsin-
hér í bænum, komu saman á fund síð
astl þriðjudag og höfðu ekki lokiðstarf.
sfnu þegar þetta er skrifað (á miðviku
dag). Bændur segja, að samningai
þeirra víð Barre hafi verið þannig: Þeii
i afi átt að senda honum rjómann, og
hann að búa til smjörið og selja það fyr-
ir þá; fyrir verk sitt hafi hann átt að
halda eftir 4c. af verðinu fyrir hvert
pund og senda þeim svo afganginn. En
nokkuru aður en upp-kátt varð um
gjaldþrotin hafði Barre gefið Dominion-
bankanum veð i eigninni, þar á meðal í
miklu smjöri. Nú segja bændur, að
samkvæmt samninaum þeirra við Barre
hafi smjörið ekki verið hans eign og
hann f*ví enga heimild haft til að gefa
veð í því eða audviiði þess fram yfir 4c.
rf hverju pundi. Menn eru mjög gram-
ir við srojörgerðarmanninn f.vrir athæfi
þ“tta óg studd tilh ga kora fram um að
biðja dómsmálaráðgjafa fylkisins að
skipa sakamálshöfðun gegn honum,
Msrgir ís enzkir bændur áttu talsve t
'nni hjá Mr. B rie fyrir rjóma.
Vér viljum bviida íslendinguntim í
Norður- Dakota é auglýsingu Mr. Elísar
Thoi’W'ild-onar að Mountain N. D., sern
ei á öðrii m stað í þessu blaði
GONGERT
í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg,
undjr nmsjón ógiftra manna.
Mánud. 23. Nóv. 1903
Klukkan 8 að kveldinu
PRÓGRAM:
1. Qiiaitette Selecti d. Wesley Quaitette
2 Recitation .... M iss Jenny Johnson
8. Vocal Soio...Mr. Gísli Jónsson
4 Cornet Solo.....Mr. F. Dslman
5 R eitation.....Mr. Alfred Albert
6 Qun t tte.... Missi s Olson og Bardal
Messrs Al'iei t og Bjarnason
7. Viol n Solo.. Mr Baldur Olson
8 Duet..Mrs Pnnlson Mr Thórólfsson
9. PianoDuet. Misses Paulson A Morr's
10 Ræða ........ Séra F. J. Bergn aan
11. VocalSoIo...... Mr. Thó:ólfsson
12. R"CÍtat.'on .... M iss Solveig Sveinson
13 Voca' Snlo. .........Mrs. Paulson
14. Piano Sol ..........Miss Morris
15 Vocal Solo......Mr. D. Jónasson
16. V’oh'n Solo....Mr. Chas. Ward
17 Clarionet soJo..Mr. J. R Fisher
Aðgangur fyrir fnllorðpa 25c
og 15c fyrir unglinga innan 12 ára.
og Dans
Verður haldið á Oddfellows’ Hall á
horninu á Princess og McDermot ave.
Þriðjudagskveldið 24. Nóv.
Allir velkomnir!
PRÓGRAM:
1. Piano Solo.. Miss Guðr.ThorgeirssoD
2. Comic Sslo ......Mr. S Anderson
3. Recitation....Mr. H. Whitehead
4. Vocal Solo....Mr. H Thorolfsson
5. Cornet Solo...Mr. Fred. Dalman
6. Vocal Solo...Mr. Jackson Hamby
7. Recitation...Mr Sim A. Goldston
8. Piano Solo....Miss Lina Tboroas
9. VocalSoJo.......Miss Edith Cross
10. R citation...Miss Jenny Johnson
11. Whistle..............Mr. Cross
12. Voeal Solo...........Miss Scott
13. Duet.. Messrs. Johnsou A Thorolfsson
14. Comic Solo....Mr. HenryThompson
15. Piano Solo......Miss Maud Cross
16. Vocal Solo ..Mr. Jackson Hamby
17. Vocal Soio... - Miss Edith Cross
18 Vocal Solo....Mr. Sölvi Anderson
19. Comic Solo.... Mr. Sim. A, Goldston
20. Sentimental Solo.....Mr. Powell
Dans á eftir.
Stringband spilar.
Veitingar verða undir umsjón Mr. H.
S. Bardal. Þessi samkoma verður óefað
sú iangbezta sem haldin hefir verið með-
al Islendinga í lengri tíma. Aðgöngu-
miðar til sölu hjá meðlimum Oddfellow
félagsins og við dyrnar.
Samkoman byrjar á mínútunni kl, 8.
Þær fallegustu og lang-ódýr-
ustu brúöargjaíir í bae þessum
eru í bdO G. THOMAS. Skraut-
munir, klukkur og silfurvarn-
ingur. Búðin er 596 Main St.
Vinnukona getur fengið vist. Snú-
ið yður til M.-s. W. J, Thompson 331
Edmonton str.
Það er almannarómur að hvergi fá-
i ist úr og klukkur fyrir lægra verð en :
I hjá G. Themas, 596 Main St
Stúlku, um fimtán ára gamla, til þess!
að hjálpa til við innanhússtörf, vantarj
að 309, Edmonton str. Enginn þvottur
j
Ef einhver íslenzk I ona, sera ,á til
krónukoffrið frá Islenzka búningnum,
vildi Sflja það, getur hún fengið að vita
um kanpanda á skiifst.ofu Lögbergs
DE LAVAL
Skilvindurnar
Æfinlega á undan öðr-
um og æfinlega beztar.
J. V. Thorlakson 747 Ross ave hefir
keypt af Árna V’aldasyni haris keyrslu-
útbúnað. Hann keyrir flutning-vagn ,
og flytur húsmuni og annað uin bæinn
hvert sem vera skal fyrir rýmilfgt. ver
Látið geyma
húsbúnaðinn yðai í
yö: Hj
MCHARDSON,
Tel. 128. Fort Street.
Carsley & Co.
Silki
Blouses
til kveldbrúks, ýmsir litir,
svartar, bleikar, bláleitar,
rauðar o. s. frv., stoppað-
ar og útsaumaðar. Ný-
asta snið.
Sérstakt verð $5.00
Hvers vegna?
— .... . ' *
♦ Yegna þess, ♦
að ef þú kaupir matvöru þína hjá GUÐMUNDI
G. ISLEIFSON að 612 Ellice Ave., þá ert þú að
kaupa — rétta vöru fyrir rétt verð á réttum stað.
Bezta sort af óbrendu kaffi 10 lb fyrir $1.00
Raspaður sykur......20 lb fyrir 1.00
Nr. 2 óbrent kaffi..12 lb fyrir 1.00
T*x....................lOc kannan
5 pd kanna af góðu lyftidufti á öOc. etc, etc.
WVið hðldum aldinabúd okkar opnri til klukkan 10 á
hverju kveldi að
612 Ellice Ave.,
Hafið þér nokkurntíraa ve tt því
athygli hve miklu meiri nautn það er að
lesa blað. sem maður kaupir sjálfur, en
þegar það er fengið að láni hjá öðrnm,
einkum ff maður hefir borgað skilvís-
lega fyrir það?
ACÆTTTÆKIFÆRI
að eins 14 daga.
Byggingarlóðir, 25x103 fet, með-
fram framlengingu Ross, Elgin,
William og Bannatyne stræta, ná-
lægt C. P. R. verkstæðunum frir
$40.00.
Mjög góðir borgunarskilmálar.
C. STEMSHORN,
;
652% Main 8t. j
Heima frá kl. 12—2 eftir eádegi og
eftir kl. 6 á kveldin.
Æðardúns
Jackets
Barna Jackets, ýmsar stærðir
og ýmsir litir.
Verð: 50 cent.
Kvenna æðardúns Jackets,
grá, rauð bleik o.s. frv.
Verð: $1.50.
CARSLEY & Co.,
3Ad main str.
'r
Heiðruðu viðskiftamenn.
Um næstu mánaðamót flyt eg inn f
mína eigin búð, sem er hins vegar f
sörau götunni og gamla búðin. Af því
búðin er rúmgóð hsfi eg afiað mér stærri ;
birgða af öllu er aktýgjum tilheyrir og j
aukið linnukraftinn, svo eg á nú hægra j
en áður með að afgreiða pantanir bæði i
fljótt og vel. Eg sel eins ódyrt og nokk-
urn tíma áðui og mun leitast við að gera
yður til geðs. Það mun borga sig fyrir
yður að skoða vörur minar áður en þár
afráðið að kaupa annars staðar,
Yðar einlægur,
S. Thompson,
SELKIRK, Man.
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur
Allar tegundir.
Bobinson a CO.
Kven-
SKÓR
$2.50.
Ágætustu vetrarskór, fallegir og
endingargóðir úr __
g^ÁVICI KID 02 '
rBOX^CALF.
Goodyear-sólar saumaðir, allar
stærðir frá 2%—7.
| ÍÞetta ern skór, sem við þorum
að ábyrgjast ov. ekkert svipað
þeim að cæðum hefir áður verið
á boðstólum. Það selst^niikið af
þeim, svo þad er best að koma í
tíma og fá sér eina.
Bobinson 4 Co„
400-402 Main St.
Rubber
stígvél.
Yfirskór fyrirkonur, börn og
karla. Olíukápur og olíu-
buxur.
THE RUBBER STORE,
243 Portage Ave.
er bezti staðurinn í bænum
til bes- »ð fá þessa hluti í.
— Gert við alla rubberhluti.
0.0. Xiaing
243 Portage Ave. Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave.
ALDINA
SALAD
TE
M/DDAGS
VATNS
SETS
vægim&JiiSiiSŒ’sam
Irs. Minan
hefir nú birgðir af ljómandi fögrum
haust og vetrar kvenhöttum, meB
nýjasta lagi og hæstmóBins skrauti.
Hún tekur móti pöntunum og býr
til hatta eftir hvers eins vild; einnig
tekur hún að sér að búa og laga
gamla hatta. Alt fijótt og vel af
hendi leyst. Svo selur bún ódýrara
en nokkur önnur milliner í borg-
inni. — Eg óska þess, aö íslenzkt
kvenfólk vildi sýna mér þá velvild
að skoða vörur mínar og komast
eftir veríi á þeim áður en það
kaupir annars stafar.
Tlrs. Goodman,
618 Langside St., Winnipag.
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlið við okkur vegna
vöndunar og verðs.
Porter & Co.
368—370 Main St. Phone 137.
China Hall, 572 Main St,
7 Phone 1140.
Dr, E. Fitzpatrick:,
TANNLÆKNIR.
Útskrifaður frá Toronto háskólanum.
Tennnr á $12.
GOODMAN & GO.,
FASTEIGNA-AGENTAR.
Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu,
snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton
Block, Main St., Winnipeg. Þeir út-
vega peningalán í stórum og smáum
stíl. Munið adressui.
GOODMAN & CO.,
11 Nanton Blk., Winnipeg.
Herbergi nr, 8, Western Can-
ada Block, Cor.Portage & Main
Telephone 288.
Hafa börnin ykkar hlýja
skó? Ef ekki, þá finniö
okkur sem fyrst. Viö
höfum margar tegundir
af flókaskóm og slippers.
Verö frá 50C. til $2.25.
Sjáiö ungbarna skónfatn-
aöinn hjá okkur. Yöur
muu lítast vel á hann.
W. T. Devlin,
’Phone 1389.
408 Main St., Mclntyre Block.
Við höfum nú miklar birgðir *
PALL M. CLEMENS
ÍSLBNZKUR
490 MAIN StREKT, - WlNNIPEG.
GALT
KOL
ENGIN BETRI FYRIR HEIMILIÐ
EÐA FYRIR GUFUVÉLAR.
Fást i smáum og stórum kaupum {
Winnipeg.
Upplýningar’ fást um v«rð á vagn-
fðrmnm til allra staða með fram járn-
brautum.
A. M. NANTON,
aðal.agent.
Skrifstofa: cor. Main A McDermot ave.
Telephonr 1998.
Þegar veikindi heim-
sækja yður, getum við hjálpað yður með
því að blauda meðulin yðar rétt og fljótt
i annarri hverri lyfjapúðinni okkar.
THORNTON ANDREWS,
DISPRNSIRG CHMIST.
TVÆR BUÐIR
610 Main St. | Portage Avenue
fn*«Æk,r*l7,iab<*-| Cor. ColonySt.
'•^Póetptíntunum nákvnmnr gefinn.