Lögberg - 17.12.1903, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.12.1903, Blaðsíða 7
LÖGBKRG 17. DESEMBER 19CC 7 Fréttir frá Islandi. Akureyri, 31. Okt. 1903. Jarðlaust heíir verið að mestu þessa viku bér & næstu bæjum, en frammi i firðinum er snjórinn ekki eins mikill. Fyrir austan Vaðlahc ði sagður mikill snjór. Mönnum fiykir veturinn ganga örðue;lega I garð ofan & sumarið,eða sumarleysið. Sauðfjár-ótflutninguriííií. Úr Höfðahverfi er ritið 27. f>. m.: „Eftir bréfi frá Jóni I Múla, dags. 23. Okt., hafa fj&rilutningar héðau af landi & f>essu hausti gengiö fyrirtaks vel. 5 farmar komnir til Englands er siðast fréttist og ekkert farist teljandi. Áaigkomulag fj<irins úr akipunum framúrskarandi gott, en féð yfirleitt meö rýrara móti, sem stafar af hinu erfiða árferði hér heima og slæma sumri. — Yfirleitt munu skipin hafa fengið gott yfir hafið, en verið f>ó all- lengi & leiOÍDni stundum, vegna dimm- viðra og f>oku; féð verið að minsta kosti í eitt skifti meira en viku 1 skip- inu. Vafalaust er pessi heppiiegi út- flutningur 1 f>etta skifti meftmegnis að þakfca góðum útbúnÍDgi ú skipun- um og mjölvatnsfóðiun, sem fénu er, eins og gefur aÖ skilja, bráðnauðsyn- leg. Detta er sórstakt gleðiefni peim, sem niest hafa barist fyrir f>vf, að fá útflutnÍDgnum breytt I f>að horf, sem nú er, og umboðsmaður kaupfélag- auna á bæði f>ökk og heiður skilið fyrir f>ann áhugs, er hann hefir sýntá pvf að bæta fjárflutninginD, f>ótt hann lengi vel teldi ýms tormerki á f>vi.“ Eldsvoði íenn. Aðfaranótt p. 19. p.m. kviknaði í töðuheyi sóra Björns Blöndals á Hvammi í Laxár- dal. Dað brann alt, og auk pess fjós- ið með öllum kúnum, 5, og skemma, sem ekki hefir frézt, hvað geymt hefir verið f. Ekkert af f>essum eigoum var vátrygt, og tjónið er [>ví afarmikið fyrir efnalltinu mann. Áfengissöilumálið. Höepfners verzlun hefir unnið áfengissölumál sitt fyrir hæstarétti. Fyrir báðum fs- lenzku dómstólunum tapaði hún f>ví, svo sem kunnugt er. Úr HöFBAiijt'EEFi er ritað 28. J>. m.: „Talsverður snjór. Sagt jarð- laust á Jvátraströnd utan við Hrings. dal. Sfldar verður hvergi vart og f>ar afleiCandi alJs enginn afli. í afð- ustu rigDÍDg um 19.—20. f>.m. láku afskaplega hús og hlöður. Talið vfst, að hey hafi vfða srórskemst.14 Stbingríiíur Mattiiíasson er orðinn skipslæknir á „Prins Valde- mar“, skipi, sem fer milli Norðurálf- nanar og ýmsra hafna f Austurlönd- nm f Kfna og Japan. Mannalát. D. 17. f>.m. andað- ist á Skjöldólfsstöðum í Jökuldal hfis- frú Dórdfs Eirfksdóttir, kona Jóns Jónssonar bónds f>ar. Fyrri maður hennar var Dórður Einarsson bóndi & Skjöldólfsstöðum, og peirra synir eru peir séra Einar alþingismaður í Hof. teigi og Dórður bóndi á Fossi í Vopna- firði. Dórdís sál. var ein af beztu og mikilhæfustu konum pessa lands. Akureyri, 7. Nóv. 1903. Ar Hjalteybi er ritað 30. f.m.: Aflalaust með öllu hér ytra um allan fjörðinn. Róið befir verið með dá- góða beitu og ekki fengist nema 8— 10 fiskar á skip. Sagt, að mikill fiskur og síld só alt af djúpt af Eyja- firði. Menn eru samt farnir að verða vondaufir, og útlitið er slæmt með af- komu margra fátækra fjölskyldna, sem treyst hafa á sjóinn, en eiga nú engau fisk, og leggja upp á veturinn með nægar skuldir og litia von um að fá mat úr verzlunum. • Til landsins er afkoma manna * betri. Til Askov-lýðháskólans. Tveir ungir menn hér úr firðinum iögðu á stað með „Ceres“ sfðast til Askov- lýðháskólaDS, Oddur JónassoD próf- asts á Hrafnagili og Lárus Jóhanns- son frá Botni. t>eir hafa báðir tekið burtfararpróf frá gagnfræðaskólanum norðlenzka. — Sýnilega er að Jifna hugur hjá ungum mönnum hér & landi á f>ví að kynnast lýðháskólunum dönsku og er f>að vel farið og verður væntar.lega f>jóð vorri til góðs. Útfluttar sjávarafurðir. Frá Akureyri og Eyjafjarðarsýslu hefir verið flutt út á pessu ári, frá 1. Jan. til 9. Qkt., 1,208,100 pd. af söltuðum fiski, 840 fiskar hálfhertir, 33,637 tunnur af sfld og 3,385 tunnur af lýsi. — Norðurland. \ PÁLL M. CLEMENS ÍSLENZKUR AKKITEKT, 490 Main Street, - Winnipbg. í ÞRJÁTXU ÁR í FYBSTU RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM ALLAN, SEM ÁtíÆTUST ALLRA SAUMAVÉLA. Kaupid ELDREDGE og tryggið yður fullnægju og góða inn- stæðu Ekkert á við hana að fegurð. og enginn vél rennur jafn mjúkt og hljöð- laust eða hefir slíka kosti og endittgu. AUDVELÐ og i ALLASTADI FULLKOMIN. Sjálfsett nál, sjálfþræðis skyttu sjálfhreifi spólu, sjálfhreifi þráðstillir Ball-beariii2 stand. tróverk úr marg Þynnum, Oll fj’lgiáhðld úr stáli nikkel föðruðu. Skoðið Eldridge B, — og dæraið sjálfir um haua,—hjá A. Frederickson, 6n Ross Ave. Mr. Guninsteinn Eyjólfsson er umboðsmaður okkar i allri Gimli- sveit, og gefur allar nauðsj’nlegar upp- lýsingar. Dr. MMiirg AUGNALÆKNIR 20*7 Fox’tagre jSLve. WÍNNIPEG, MAN. Verður í GIBB’S lyfjabúð í Selkirk, mánudaginn og þriðjudaginn 18. og 19. Jan. 1904. 50.00® ekrur í suðaustor- hluta Saskatchewau. Verð ef heimilisréttarland er tekið jafnframtog kejrpter, $3 50 tal $4.00 ekran, Tív ÁRA BORÖUNAR-F RRSTUK VerOur aldrei í Sléttnland og skógland. lœgra vertli en nú. Fénaðaur gengur úti fram yfir jól. 40 bushel af hveitd af ekrunni. Rétt hjá járnbraut. Skrifið eftir kort- um og upplýsingum. Skandinavian-Canadian Land Co. ROOM 8icr8i2» 172 WASHINGTON ST, CHICAGO, ILL. The- Kilgoiir, flimer Co. NU ER TŒKIFÆRI tii að kaupa traustan og vandaðan SKÓFATNAÐ fyrir hæfilegt verð hjá The Kilgoop Bimer Co„ Gor. Main & James St. WINNIPEG Fotografs... Ljósmyndastofa okkar er op- in hvern frídag. Ef þér viljiB fá beztu mynd- ir komið til okkar. öllum velkomið að heim- sækja okkur. F. C. Burgess, 211"fíupert*St., STOR ÚTSALA $15,000 virði af beztu Grávöru. 25 Lamb Jackets. Vanaverð $85. N ú á $40.00. 150 Kragar írá $8.00 og upp. Muffs með innkaupsveröi. Komið og fáið góð kaup. Wionipe^ Jeweíry and Fur Store 282 Dlain St S. Finkelstein. (Skkcrt borqarsig bctm fprir unqt folk «ldar ®n %<\ cnngit á WtNtilPEG • • • Business Co/lege, Cornor Portag® A pue^aud Fort Street Leiti<3 allra u pp’ýrfnga hjá ekrifara nkólann G. W. DONALD MaVAGEK Heiðruðu viðskiftamenn. Um Dæstu mánaðamót flyt, eg inn í mina eigin búð, sem er hins vegar í sömu götunni og gamla búðin. Af því búðin er rúmgóð hefi eg aflað mér stærri birgða af öllu er aktýgjum tilheyrir og aukiö vinnukraftinn, svo eg á nú hægra en áður með að afgi eiða pantanir bæði fljótt og vel. Eg sel eins ódyrt og nokk- urn tima áðui og mun leitust við að gera yður til geðs. Það mun borga sig fj-rir yður að skoða vörur minar áður en þór afráðið að kaupa annars staðar. Yðar einlægur, S. Thompson, SELKIRK, Man. Robiason & GO. Kvenna vetrar- skór^— Verðið er ekki aðalspursmálið, þegar maður kaupir skö. Sniðið og endingin kemur líka til greina Það er mjöe hægt að fá skó með lægra verði en við seljum fvrir, en oað er ómögulegt, að fá annars staðar jafn góða skó fyrir sama verð. Hér sést verðið: HKvenna BOX CALF, loðfóðraðir og tlókasólaðir skór, tilbúnir af J. McPherson & Uo. Vanaverð 83.50. Nú á $2.90. Stærðir frá 7. Robinson & Co., 400-402 Main St. Látið geyma húsbúnaðinn yðar í STEIN- VÖRUHUSUM vorum. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Þegar veikindi heim- sækja yðnr, getum við hjálpað yður með því að blanda meðulin yðar rétt og fljótt í annarri hverri lyfjapúðinni okkar THORNTON ANOREWS, DISPEN8ING chemist. TVÆR BUÐIR 610 Main St. | Portage Avenue ín?nœtonslyfiabúS l Cor. ColonySt. -^Póstpðntunum uáækvmur gefinn. Scott & Menzie 555 Main St. Uppboðshaldarar á bújörðum, búpen- ingi og bæjareignum. Hjá okkur eru kjörkaup. Við hðfum einnig prívatsölu á hendi. BOSS Ave. — Þar höfum við snotur Cottnge fyrir eitt þúsund og sex hundruð dollara. . JESSIE Ave. (í Fort Rouge) — Firomtiu- feta lóð höfum við þar fyrir eitt þús und dollara. MANITOBA Ave, — Nýtt Cottage úr múrsteini, kjallari góður: verð eitt þúsund og átta hundrrð dcllara; þrjú hundruð borgist útí ) fud, Vid höfum ódýrar lóðir í Fort Ronge. Comið og sjáið hvað við höfum að bjóða. SCOTT & MENZIE555 Main St. Winnipeg. F. H. Brydges k Sons, Fasteiarna, fjármála og elds ábyrgðar agentar. VESTERN CANADA BLOCK, WINNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafn- fræga Saskatchewan dal, nálægt Rosthern. Við höfum einkarétt til að selja land þetta og seljum það alt í eiiju eða í sectionfjórðungum. Frí heirailisréttatlönd fást innan um þetta landsvæði. SELKIRK Ave.—Þar höfum við gó ar lóðir nærri C. P. R. verksmidjunum með lágu verði. Rauðárdalnum.—Beztu Jönd vrkt eða óyrkt, endurbættar bújarðir, sem við höíum pinkarétt til að selja, John Crichton k Co, Fasteignasalar. Peningalán, Eldsábyrgð. 43 Ganada Liíe Block, Phone 2027. WINNIPEG Á FURBY—Nýtizku-hús á steingrunni, átta herbergi; lóðin mjög stór 'og húsið sérlega vandað. 83,550. Skil- málar góðir. Á LANGSIDE — Nýtízkuhús á stein- grunni, átta herbergi, þrjú svefnher- bergi; verð 83,300. Ágætir skil- málar. Á 8HERBR00KE og Furby strætum— tvö hundruð fet á 813 íetið; mjög gott verð. Á TORONTO St. — eitt hundrað og fim- tíu fet, á 89, to fetið. Skilmálar eru góðir. Á VICTOR St. — Margar göðar lóðir á 8190 liver. JOHN CHRICHTON & Co., fasteigna- salar. 43 Canada Life Bldg. Oddson, Hansson Vopni, Rcal Estate and Financial Agents Eldsábyrgð, Peningalán, Umsjón dánar- búa, Innáeimting skulda o.s frv. TeL 2312. 35 Tribnne Bldg. P. 0. Box 209 McDermott Ave., Winnipeg. ELLICE Ave—Hús og lóð 81,200 FURBY St—Hús og lóð $1.200. AGNES St—Hús og lóð $1,500. YOUNG St —• Cottage á steingrunni, rognvatns hylk' og pumpa, einnig fjós; alt /yrir $1,800. SPENCE St—Hús og lóð með fjósi $2 700 1 SARGENT St—Nýtt Cottage á 81 200, LYDIA St — Cottage með steingrunni fyrir §1,800. NENA St—Gott hús og lóð 82,200. ROSS Ave—Gott hús og lóð 81,200. PACIFIC Ave—Hús og lóð $1,300. ALEXANDER Ave—Hús og löð $1,400 LOGAN Ave—Hús og lóð $1,500. Við seljum öll þessi hús með góðum borgunar skilmálum. ODDSON, HANSSON & VOPNI. CANADi B80KEBAGE (landsalar). 5i7 MdNTYRE BLOCK. Telefön 2274. BUJARÐIR í Manitoba og Norðvestur- landinu RÆKTUÐ LÖND nálægt bcztu bæi* v num. SKÓGLÖND til sölu á $4 50 ekran; bæðí landið og skógurinn inni- falið í kaupunuv . BYGGINGALÓÐIRíöllum hJutum hsý- arins, sérstaklega nálægt C. P. R. verkstæðunum og á Selkirk Ave. HÚS OG COTTAGES allsstaðar í bæn- um til sölu. Ef við ekki getum gert j’ður fullkom- Jega ánægða með viðskiftin bæði hvað snertir eignirnar og veið þeirra, ætlust- um við ekki tíl að kaupin gangi fyrir sig. Við höfum gert alt, sem í okkar valdi stendur til þess að gera tilboð okkar aðgengileg og þykjumst vissir um að geta fulinægt kröfum yðar. illexamler, líraDt oí, Siinmers Landsalar og fjármála-agentar. 535 Main Strcet, - C«r. Jumes SL Á móti Craig’s Dry Goods Storo. ó á Ross og Elgin, beint á roóti C P. R. verkstæðunum á $100.00 hverr $25 út í liönd afgángurinn með mjög góðum skilmálum. Fáeinar lóðir eftir enn fyrir noröan sýu- ingargavdinn. nálægt Selkirk braut- inni, á SG5 hver; J út í hönd, hitt á tveimur árum. Löðir nálægt C P R búðunum, seldar á $100 hvor, J út í hönd, afgangurinn 1904 og Í9u5. Þær vorða á $150 með voriuu, gróðabragð að kaupa þær Lóð á horninn á Magnus og McKenzie stræta á $250. Lóð á Alfred Ave á $175. Lóðir á Liptou St , rétt við Notve Dame, á $150 hver. Strætisvagnarnir fara þar um að vori. Hús á Toronto St , moð saurrennu, vatni og furnace. Bjgt á steingrunni. Verö $2 300. Cottage á Victor St. nálægt Sargent, $1,150 smáar afborganir. Finnið okkur upp á lán; við getum út- vegað yður meiri peniaga til þess að byggja fj’rir en nokkurt annað felag í þessum bæ. Dalton & Grassie. Fasteignasala. Leigur innheimtar. PcninKalán, EUlsábjrKi). 481 - Rflasn St Stórtog vænt tvídyrað steinhús á Cail- ton St, með nýjasta sniði. Lóðin er 60x120 fet. Veið $10,000. Þetta er mesti gróðavegur. Spj’rjið um skyl- málana. Marghýsi’ sjödyrað, á góðum stað. Ár leg leiga nú $1,428. Verð $14,50ú Loðin ein er vel þess virði. Sex Jóðir i Norwood, þrjár þeirra við Marion vegin. Verðið á þeim öllum $2100' Portage Ave. Beint á roóti Clarendon, varð $850 fetið. Main St,, norðarlega að vestanverðu $125 fetið. Fyrir mjólkurbú: Átta herborgja hús á hírnlóð, 100x116 fet, fjós og húsrúm fyrir 34 gripi. Gott vatnsból á eign- ínni- ‘Verð $4000. Má borgast að nokkuru leyti með eignum annar staðar i bænmn. A. E. MINDS flfld Co. JP. O. Bot 43!. Tol. 2078, Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. McKerchar Block, 602 Main SL 6 hcrbergja hús á Ross Ave. með falleg um trjám í kring. Verð $1100 Gódir skilmálar. 8 herbergja hús á Paeific Ave. 4 svefn- hoibergi, tvæi- 33 f«ta lóðir, Verð $2000. Ágætt kaup. 7 herbergja hús á steingrunni á McDer- mot. Verð $2100. Fimm lóðir á horninu á Langside og Sargent. Hver á §300. Lóðirá Maryland, Sherbrooke, MoGee, Toronto o. 8. fry. Skrifstofan opin á hveriu kveldi frá k 7.30 til 9.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.