Lögberg - 17.12.1903, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG i7. DES. 1903
Ur bœnum
og grendinni.
Eyj 'lfur 8. Árnaaon á bréf aö 757
"Williara Ave., Winnipeg. S.
Manitoba-þingið 4 að koma saman 7
Jariúar naesl komandi.
Flogið hefir fyrir, að samvinna Nor-
thern Pacific og Canadian Northern
j árnbrautarfélaganua muni taka enda,
áður langt liður, sem ef til vill Ieiðír til
þess, að ferðafólk verður að hafa vagna-
skifti við línuna.
C. P. ft. járnbráutarlestin gengur
nú ekki nema þrisvar á viku til Winni-
peg Beach — mánudaga, miðvikudaga,
og föstudaga, og til baka næstu daga.
Xiestin gengtir dagleí a á milli Winnipeg
og S.dkirk, fe> frá Winnipeg kl. 4.10 síð
Jegis og frá Selkirk kl. 8.50 árdegis.
tít er korain ný skáldsaga eftir konu
hér í bænum. Mrs. Eliza Neville Donkin
aðnafni, sem býr hjá syui sípum, Mr.
Neville, á Selkirk avenue, osr er orðin
svo krept af gigt, að hún getur ekkert
hreyft nema hendurnar. Hún er ættuð
frá New Bi unswick, hámentuð, og var í
mörg ár kennari við háskóla þar eystra
Bókin heitir ,,Lelia’s Triumph“ og er
hístótísk skáldsaga.
Mr.Thorgeir Simonarson, 718J Elk
st. Whatcom, Wash., tekur menn og
konur í lifsibyrgð i Nhw York Life og
einnig í heilsu- og slysaábyrgð i Conti-
nental Casualty Co. Sðmuleiðis tek-
ur hann hú« og húsmuni í eldsábyrgð
•fyrir þrjú staerstu félðg landsins. Skrifið
'honum eða talið við hann að 7181 Elk st.
Whatcom Wash.
Um jólin
vilja allir fá eitthvað gott að boi ða.
Komið þvi til raín og reynið, hvort eg
hefi ekki eitthvað af því, sem yður lang-
ar til að fá yður roeð kaffinu um jólin. \
Eg hefi t. d. meðal annars: Rúsínubrauð |
,,Fruit Cakes“ skrautbúnar cg ljómandi j
góðar, Vínartertu,-, rjómavöndla ,cieam
Kolls’, Napólcor S'iökur. Brúnsvíkurkök-
ur, möndlukökur og ekta dapsk-íslensk
vínarbrauð og bollur og ýraisl. fl. Allir
beönir að korua og reyna
GleCileg jól!
G. P. Thordarson.
Liisti
yfir íslenzkar bœJcur, sem eru vel
valdar jólagjafir
WESLEY
RINK
[með þaki yfi']
90th bandið spilar á hverju kveldi og 4
laugHrdögum frá kl. 3 efiir hádegi.
Góð þjónujtustúlka getur fengið
vist hjá Mrs. Thomas
24 Proud st.
Hafið þér myndir, sem þér viljið láta
stækka? Ef svo er, þá skrifið Ó. T. Jóns-
syni, Box 1282, Winnipeg, agent fyrir
eitthvert bezta mynda-félagið í Canada.
Myndir stækkaðar í Crayon og vatnslit
ódýrar en annars staðar.
í Crayon. í vatnslit
<Grade A. 16x20, verð $1.00 — $1.50
-GradeB. „ 1,60 — 2.00
Grade C. ., „ 2.00 — 8.00
Varist agenta, sem bera Grade C. til
-sýnÍB, en láta yður siðan fá Grade A.
Eammar $1,60, 2 00 og 8.00.
Myndir. sem eitthvað þarf að laga,
stœkka eg sjálfur.
ó. T, JÓNSSON.
Upplýsingar á skrifstofu Lðgbergs
Kit Gests Pálssonar.
'Þau eru áreiðanlega einhver sú snotr-
asta og bezta jóla- og nýjársgjðf, sem
hugsast getur Utanbæjar íslendingar
geta fengið bókina senda hvert sem vill'
Sendið borgunina 81.00) jafnframt pönt-
nninni t'l:
Arnórs Xrnasonar,
6Í4 Eigin ave. Winnipeg, Man..
Vöflujárn
—svensk— hcfír J. G. Thorg irsson,
-664 Hoss ave., til sðlu. — Vel valin
jólagjðf.
BAYLEYS
FAIR^ .
Er bezti staCurinn í bænum til
aö kaupa jólagjafir ykkar. Viö
höfum
Góðan varning
og gott verð.
Áöur en þér kaupiö komiö f búö
okkar. Nú þessa viku erum viö
sérstaklega aö selja
Pálma-tré
fyrir
50c. viröi.
Sendiö eftir einu þeirra.
BAYLEYS FAIR
Tvær bóðir
QUEENS' HOTEL I 864
PORTACE AYE. I MRIN ST.
Sálmahæknr í akrautb, $1.75, 2 00,
Biblíuljóð V, B I. og II bindi
i skrautbandi, bscði bindin
Davíðssálmar í skrautb............
Prédikanir J. Bj..................
------ H. H............... 2.00 og
Ljóðm. Bj. Thorarensens, í gyltu b.
---- Jónasar Hallgrímssonar g. b.
---- Ben. Gröndals, skrautb.....
---- E. Hjörleifss , innb........
---- E Benedíktss. skrautb.......
---- Gr. Thomsens. ....... ......
---- Guðm. Friöjónss.............
---- H. Hafsteins, g. b. ........
----H. S. Blöndals, g. b.........
---- JónsÓleJssisgiar, skrautb...
---- Stgr Thorsteinss.--------
---- Sig. Breiðfjörðs --------
---- Matth. Jochumss.
Sigurbj. Jóhannssonar, g. b.
Kit Gests Pálss. I. Winnipegútg....
Skáldverk G. P. R víkur útg. g. b.
Axel, Eseas Tegner, skrnutb.......
Skólaljóð, i bandi ........ ......
ísl, þjóðerni, J. Jónss. skrautb..
Lýðmentun, Guðm. Finnbogasou ..
Lýsiug ísl. Þorv. Thoroddss., skrb.
Robinson Krusoe, innb.............
Vestan hafs og austan, E. Hjörl....
Saga Steads of Ieeland, (ensk)....
Isl. Kultur, Valt. Guðm. (dönsk) sb.
Det danske Studentertog til Færð-
erne og Island, með myndum.
og margt fleira, *em ínenn geta
bókaskránni i Lögbergi 12. Nóv. s
N. W. cor. Elgin & Nera,
Winnipeg
H. S Birdal
LEIRTAU,
GLERVARA,
SILFURVARA
POSTULÍN.
Nýjar vörur.
Allar tegundir.
2.50
5.0)
1 30
2 50
2 25
1.50
175
2.25
0 50
1.10
1.60
1.2o
i.10
0.40
0 75
1.50
1.80
1.25
1.50
1.00
1.26
0.40
0 40
1.25
1.00
1.00
0.60
1 00
8.00
1 75
1.50
séð í
1.
DE LAVAL
Skilvindurnar
Æíinlega á nndan öðr-
um og æíinlega beztar.
Carslej]k Co.
Silki
Blouses
til kveldbrúks, ýmsir litir,
svartar, bleikar, bláleitar,
rauöar o. s. frv., stoppaö-
ar og útsaumaöar. Ný-
asta sniö.
Sérstakt verð $5.00
Peningum
tyðar fúslega ^
skilaðaftur. W
9l © <5
II. B. & Cti.
Æðardúns
Jackets
Barna Jackets, ymsar stærðir
og ýmsir litir.
Verö: 50 cent.
Kvenna æöardúns Jackets,
grá, rauö bleik o.s. frv.
Verö: $1.50.
CARSLEY & Co„
344 MAIN STR.
SETS
ALDINA
SALAD
TE
M/DDAGS
VATNS )
Hnífar
Gafflar
Skeiðar o. fl.
Verzlið við okkur vegna
vðndunar og verðs.
Porter & ('o.
368—370 Main St. Phone 137.
China Hall, Main8t-
1 Phone 1140.
FATA-KASSAfi
ViJjiröo fá sterkusta, nýj-
uatu og verðlægstu fatakasta
eöa aunaö sem til feröalaga
beyrir þá er bezt aö koma
vjö hjá okkur. Viö höfum
nýfengiö miklar birgöir af
þeim. Verö frá
$6.50-920.00
Fallegasta jólagjöf handa
konum jafnt og körlum.
W. T. Devlin,
’Phone 1339.
408 Main St., Mclntyre Block.
Við höfum nú miklar birgðir
Búðin.
Nú sr sá tími ársins sem við höf-
um hugsaö okkur aö gera vel viö
vini okkar og vitum, aö þeir muna
Uka eftir okkur fyrir jólin. Viö
höfum ósköpin öll af jólagjöfum,
sem hjálpa ekki lítiö til aö gera
fólki jólin gleöileg. Firn mestu af
albums, skrautkössum, skeggrakst-
urs-setts, handþrifa-setts, þvottar-
setts, saumakössum o.s.frv.
Postulínsvörur
til jólanna.
Viö höfum allrahanda skraut
leirtau í jólagjafir: Bollapör, brauö
og smjördiska, vasa o. s. fry.
Brúðu-kóngsríkið
er hjá okkur. Allavega búnar brúS-
ur á 50C. til $2.25.
Silkiafgangar í Blouses.
25 silkiafgangar, gott 75C. til 90C.
yaröiö. Selt jólavikuna á 50C.
Kvenkragar og belti
Keypt beint frá New York og er
undur smekkleg jólagjöf. Verð
50C. til $2.00 hver.
Henselwood Benidickson,
Ac Oo_
OH •xxtooiKi
Ef þið þurfið ....
RUBBERS og
YFIRSKÓ
þá komið í
THE , . .
RUBBEt STOBB
Komið hingað drengir til þess að kaupa
Moccasins, Rubbers, Hockey Stinks,
Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar
Rubber vörur.
243 Portage Ave. Phone 1655.
Sex dyr austur frá Notre Dame Ave.
M, Paulson,
660 Ross Ave.,
selur
Giftingaleyflsbréf
SJÁIÐl
SJÁIÐ!
Mér er mikil ánægja í því aö geta
auglýst hinum íslenzku skiftavin-
um mfnum aö eg hefi nú gert ráö-
stafanir til þess aö kaupa allar vör-
ur rnínar beina leiö frá ve ksmiöj-
unum. Við þaö sparast frá 25 til
30 prc., sem eru vanaleg milli-
mannalaun. f staö þess að stinga
þessum mismun í minn eigin vasa
arins.
JOLAG
R
Beint frá verk-
smiðjunní til
. . kaupanda . .
HANDA ÖLLU
Islenzku- og . .
enskumœlandi
menn í búðinni
BARNA-ARMBÖND:
Gylt armbönd na-:da litlu börnunum.
Þp.u eru mjög snotur og mjög ending-
-jirgóð. Þau eru vel 33.50 virði. Þér
igetid fengið þau fyrir.$2 25
KVENMANNS-ÚR:
Waltham eða Elgin úr, í gyltum kassa
8em heldur sér i 25 ár, og með gull-
kanti. Seld hjá öllum öðrum á $18 G0.
Eg sel þau á...........$12.00.
KVENFESTAR:
Eg hetí náð í birgðir af löngum, gylt
<am kvenfest'im. Þær eru af beztu
tegund og fallegustu gerð. Vanalega
•seldar á $5.00, 7.00 og 8 00. Eg sel þær
.4...........$$.50, 5 50 og 6 50.
ARMBÖND:
Sum af þessum fögru nýtízku arm-
böndum eru teygjanleg, Eg sel þau
frá $2.50 og upp í $8.00. Þetta er ijóm-
andi faiieg jóiagjöf. Takið eitt af
þe:m frá sem fyrst því þau fara
fljótt, þegar þau eru sGd með svona
ve:ði.
BARNAHRINGAR: DEMANTAR: Eg hefi keypt mikið af smáura dcraönt um. sem eru skærir og ljó nandi. Þe»r eru alls staðar 'HÍdir á $25.00 35.00 og 45.00, og kailað kjöi kaup. Tvl þess að losna við bá ætla eg að seija þá á $15 25 00 og 35 00 Þetta er afbragðs verð UNGLINGA-ÚR: LÍTIÐ Á þETTA VERÐLAG:
Snotrir hringarúr hreinu gulli með 1 rúbínstoinum og perlum. Vanaverð $) .50. Nú á 75c LEIÐBEINING: Kvenna 14 kar. gullúr á í'20.00 Karlm. 14 kar. gullúr á $25 00 Kvenna úrfestar, gyltar $ 3.50 Karlm ., ., .» 2.00 Karla eða k venna kapsel 2.50 Mér skyldi þykja vænt um að mega sýna yðnr þoasar vörur, og heyra hvað þér segið um verðið, sem i flestum til- fellum að eins er hálft verð.
Ef þér ætlið að kaupa eitthvað. sem auglýst erhér þá klippiðúrauglýsing- um um þann hlut og kqmið meðhana í búðina. Þetta fiýt r mikið íyrir af- greiðslunni og gefur afgreiðslumönn- nnum betri tíma til þessaðsinna yður Margir til að afgreiða. &
Urin ganga í 15 steinum og eru f gylt- um kassa með 20 ára áhyrgð. Þess: úr eru fallegnsta eign. sem öllnrn ungl ingum mun falla vel í geð, og hentng asta jölagjöf. Vel $18.00 virði. Eg sel þau á $11.00.
TELEPHONE 2558. 596 Main St., WINNIPEG.
G. Thoma
sjáiði
SJÁIÐl
Auk þess aö spara yöur milli-
manns eöa heildsölu ágóöann ætla
eg méraö slá 10 til 15 prc. af mín-
um eigin ágóða, sem þýðir: aö eg
sel vörurnar meö heildsöluveröi að
eins. Lesið verölistann og þá
munuö þér sannfærast.
KLUKKUR:
Átta daga verk, slá, bæði við hálfar
og hoilar stundir. Eru fallegar og
gangarétt. Væru ódýrar 485.00. Að-
eins ....................
KARLMANNA-ÚR:
/
17 steina Walthamúrí gyltum kassa
með 20 ára ábyrgð. Það þarf enginn
að skammast sín fyrir að bera á sér úr
af þessari gerð Fallegasta jólagjöf.
Allsstaðar seld á $25.00. Eg sel þau
4......................$15.00,
DRENGJA-ÚR:
Þau leiða gleðibrosin fram á varir
dron.gjanna þegar þeir stinga þeim í
vasa sinn Drengirnir eru hreyknir
yfir fyrsta úrinu sínu.
Með ábyrgð...............$1 25.
HRINGAR:
Birgðirnar minar af hringumúrhreic
gulli hafa aldrei verið betri. Hvi
hringur moð mfnu nafni. Vanaves
$2.00. Eg *el þá á $L.60. Gullhring
með opals og perlum, vanaverð $6.0
Eg sel þá á $3 50. Fáeina hringa.mi
5 ooals, sel eg fyrir $7.00, Komið c
sjáið þi.