Lögberg - 07.01.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.01.1904, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. JANÚAR 1904. Fréttir frá íslandi. Af hluthafa hálfu í bankarádið fyrir Reykjavík. 21. Nóv. 1903 Jóhann G, Möller, kaupmaður á Blðnduósi.andaðistsnðaglesa að kveldí 11. þ.m., úr hastarleaum blóðspýting; lifði að eins 10 minútur eftir að hann kendi sársaukans. 17. Október andaðist á Skjöldólfs- stöðum á Jökuldal húsfrú Þórdís Ei ríksdóttir, móðir séra Einars alþm. Þórðarsonar í Hoftegi. 16. þ.m. andaðist á Landakots- spítalanum Ragnheiður Pctursdðttir æt.tuð vestan úr Iteykhólasve t. Hún var um nokkuit skeið aðstoðarkennari við daufdumbraskólann á Stóra Hrauni. Reykjavík, 28. Nóv. 1903. Lardbu'ður af netjafiski er nú i garðinum hjá þeim fáu, sem þau veið- arfseri hafa, og jafnframt' hafa þor til að nota þau, en það erekki nema fyrir mestu fullhuga, því að Botnverpingar eru þar eins og víðar með vörpur sínar og sópa í þær öllu sem fyrir þeim verð- ur, fiski og veiðarfærum. Það er ekki nema fyrir Finnboga Lárusson og hans nóta að standast slíkan ófögnuð og þó hefir hann orðið fyrir nokkuru tjóni á veiðarfærum: hafa botnverpingar stol- ið þeim en ekki rænt, þvi Finnbogi læt- ur ekki hlut sinn lausan fyrir nokkur- um manni, jafnvel ekki botnvörpung. um. Það sem hann nær hendinni til, það er fast, ef hann vill eklii sjálfur sleppa. Islandsbanki tekur að líkindum eigi til starfa fyr en einhvern tíma á næsta vori. Bankastjórinn danski. Emil Schou, kom að vísu núna með Lauru til að undirbúa hérí Rvík undir komu bankans, útvega húsnæði, ráða starfsmenn o. sv. frv., en auk þess er enn eigi lokið prentun seðla og ýmsum öðrum undirbúningi, ogþará meðal að ráða islenzka bankastjórann. Hlutabankinn. eru þessir 3 valdir þann banka. Ludvig Arntzen, hæstaréttarmála- færslumaður. P. O, A. Andersen, ríkisskulda- deildarstjóri hjá fjármálaráðherranum. Kielland Torkildsen, forstjóri cen- tralbankans í Kristjaníu. Það er ætlast tíl að þeir ferðist til. Reykjavíkur í sumar, til fundarhalds þar, ásamt þeim3 bankaráðsmönnum, sem alþingi kaus 1991 og svo Islands ráðherranum, sem er formaður banka- ráðsins. Bankastjórar við hlutabankann eiga að vera 2, annar danskur en hinn íslenzkur. Reykjavík, 2. Des. 1903. Landritarinn nýi, Hinn væntan- lsgi ráðherra sendi mann gagngert norður á Akureyri til að bjóða sýslu- manni og bæjarfögeta Klemens Jöns- syni landritaraembættið nýja, Er sagt að sá böggull fylgi því skammrifi, að Klemens eigi að leggja niður þing- menskuumboð sitt, ef hann tekur við embættinu. Nýtt búfræðistímarit. Guðjön Guðmundsson búfræðiskanídat, Magn- ús Einarsson dýralæknir og Einar Heigason garðyrkjumaður ætla að fara að gefa út búfræðistímarit núna um áramötin. Ritið á að verða 12 arkir að stærC og koma út einu einni í mánuði. „Búnaðarritið“ hefir uppásíðkast- ið h7ergi nærri getað veitt móttöku öllum þeim ritgjörðum, sem því hafa borist. Auk þess kemur það sjaldan út og skýrslur félagsins taka yfir all- mikinn hluta þess. Vér erum því full- vissir um,að hið nýja búfræðisrit verð- ur öllum þeim, sem unna landbúnaði vorum. kærkominn gestur, ekki sízt þar sem útgefendnrnir erusvo vel sam- valdir og þektir að dugnað og áreiðan leik, hver í sinni grein búnaðarins. Afengissölu lokið 1 Árnessýslu. — Þær tvær verzlaniri Árnessýslu, verzl- un Lefolii á Eyrarbakka og Ólafur kaupmaður Árnason á Stokkscyri, sem upp á síðkastið hafa selt þar áfengi, hafa nú báðar afsalað sór þeim réttind- um írá næsta nýári samkv. lögum 11. Nóvembei 1899. Þeim er að smáfækka, sem betur fer, þess konar sölustöðum hér á landi. — Eiga aliir hlutaðeigendur, er að þossu hafa stutt, og þá fyrst og fremst, Nielsen verzlunarstjóri á Eyrarbakka og Ólafur Árnason kaupmaður á Stokkseyri, þakkir skyldar fyrir þetta drengilega viðvik, eigi að eins af Ár- nesingum og Rangæingum, er þeir hafa létt af þungum skatti, heldur og þjóðinni yfirleitt. meðþví aðhafa geng- ið á undan ððrum stéttarbrædrum sín- um með þessu lofsverða eftirdærai, bar sem þeir voru, að því er þetta aerti, orðnir einvaldir austanfjalls, milli Heliisheiðar og Jökulsár á Sólheima- sandi. Það hefðu einhverjir látið þetta ógert í þeirra sporum. — Við Eyrarbakkaverzlunina eru engar áfengisViirgðir. en Ólafur Árna- son á enn talsvert óselt og ætlar hann að farga því, sem eftir kann að verða um nýár, á þann hátt sem bezt geDuur, selja það í Khöfn eða í Rvik eða losna við það á annan hátt, en framkvæmd- arnefnd Stórstúku íslands heíir lofað að bæta honum hallann er hann kann að hafa af þeirri sölu. Þá eruenn eftir Brydersverzlanirn- ar í Vestmanneyjura og Vík. Þegar etazráðið hefir hætt áfengissölun,ni á þeira stöðum, og vér treystum því, að þess verði eigi langt að bíða, þá er þessi ófögnu'ur, áfengissalan, gerðar landrækur alla leið frá Faxaflóa aust- ur á Eskifjörð. Veitt prestaköll: IJtskálapresta- kall veitti konungur 26. Sept. siðastl. sóra Kristni Danielssyni á Söndum í Dýrafirði. Gaulverjabæjarprestakftll veitti landshöfðingi 23. Nóv. síðastl. séra Einari Pálssyní að Hálsi í Fnjöskadai, Rcvkjavík, 5. Des. 1903. Friðbjörn Steinsson bóksali á Ak- ureyri var 9. f.m. af konungi sæmdur heiðursmerki danneb’ogsmanna. Jón skólastjóri Þörarinsson var 24. f.m. fiuttur á Landakotsspítalann. Að lionum gengur sykursýki en fremur væg að sögn Guðm. læknis BjSrnsson- ar. sem stundar hann. Úr fríkirkjusöfnuðinum hér í bæn- u u hefir verið vísað um 20 gjaldendum eftir 15 Nóvember, er eigi höfðu borg- að gjöld til prests og kirkju fyrir það tímatakmark, eins og söfnuðurinn hefir áskilið. — ísafold. Reykjavík, 13. Nóv. 1903. Póstmála umbætur. í nýjum póst- mála-samningi milli Danmerkur og Bretaveldis er, ,,Politiken“ 8. f.m. get- ur nm, er svo ákveðið, að böggulsend- ingar milli íslands og Bretlands, er áðurhafa þurft að ganga til Hafnar, fai i efíirleiðis beinaleið milli Bretlands (Leith) og íslands, og er þetta mikið hagræði fyrir oss íslendinga. Þaðhefir oft tafið mjög böggulsendingar frá Bretlandi og Canada, að þær hafa orðið að fara á sig krók til Danmerkur. Nú getum vér sent böggulsendingar (alt að 10 pd.) til Bretiands, Canada, Indlands eCa hvervetna til landa, er Bretaveldi lúta, og fengið sendingar þaðan, beint yfir Skotiand. Með síðasta póstskipi komu hingað böggulsendingar frá Bretaveldi beina leið frá Skotlandi. En af þvi að danska póststjórnin essein ívöfum aðtilkynna póstmeistan *iér nýjungar, þá veit hann enn ekki, hvert burðargjaldið er héðan; en það kemur væntanl. með ,,Laura“ næst. Annars er langt síðan póstmeistari hér fór þess á leit, að fá þessu ákomið og má þakka hr. Sig. Briem þetta ein6 og svo margar aðrar urabætur á póst- málum, er hann hefir til vegar komið. — lieykjavikin. Reykjavík, 27. Nóv. 1903. Hinn 8. þ.m. andaðist eftir langan krankleik Jóhann Frímann Sigvalda- son í Mánaskál fyrrum hreppstjöri i Bólstaðarhlíðarhreppi, einn meðal merkustu bænda í Húnavatnssýsln. Verður æfiatriða hans siðar getið nánar. Reykjavík, 4. Des, 1903. Nýdáinn er úr lungnatæringu á spítala í Kaupmannahöfn Jón Gísla- son frá Torfastöðum i Biskupstungum. Reykjavík. 20. Nóv. 1903. Fjðrutíu ára ríkisstjórnarafmæli konungs vors 15. þ- m. var ekki stór- kostlega hátíðlégt eða viðhafnarmikið hér í höfuðstaðnum. I fiestum skölum mun samt hafa gefið ,,frí“ frá ki. 4 e.h á laugardagirn til jafnlengdar á mánu dag. og á sunnudaginn var fiaggað al- ment í bænum. En að öðru leyti voru lítil hátíðabrigði. Þó var landsbanka- húsið lýst upp (,,illuminerað“) mjög smekklega um kveldið og hafði banka- stjöri Tr. Gunnarsson gengist fyrir því. D. Thomsen konsúll lýsti og íbúðarhús sitt að nokkru og sömuleiðis Gunnar kaupm. Einarsson hús sitt, hátt og lágt, en önnur lýsing til hátíðabrigða var ekki teljandi hér í bænum. —Þjóö- ólfur, Reykjavík, 24. Nóv. 1903. Mýrdal, 7. Nóv. 1903. Þetta nýliðna sumar hefir verið eitt- hvert hið allra bezta sumar hér í Mýr- dal, sífeldir þurkar og góðviðri. Gras- vöxtur víða í góðu lagi og nýtingin á- gæt. Kartðflu-uppskeran vár fremur rýr eftir því, sem vant er að vera, og má eflaust kenna þftð of miklum þurki og norðaustanstormom, sem skerudi kartöfiugrasið hér víða fyrst í Júli og síðan í byrjun Septembermánaðar. Mýrdælingar komu upp hjá sér rjómabúi i vor og bygðu rjómaskálann við sro nefnda Deildá, og kostaði bygging sú hér um bil 1833 kr.; áhöld öll til bÚ3Íii6 kostuðu 1616 kr. 55 a. Bú- ið tók til ctarfa 8 Júlf og hætti 14. mikill hnekkir fyrir framfarafyrirtæki þetta, hve önógar og fáar eru samgðng ur á sjó til Víkur. Nautgriparæktunarfólag hafa nokkurir bændur f Dyrhólalireppi stofnnð með sér; er formaður þess Guð- inuudur bóndi Þorbjarnarson á Hvoli. Mnrkmið félags þessaer, að bæta kúa- kynið og vanda sem bezt alla meðferð nautgripa, halda nákvæmar mjólkur og fóðurskýrslur og sýningar á naut- gripum o fl. í fólagið eru gengnir 12 búeudur með 50 kýr, og verða væntan- lega fleiri áður en langt um líður. íshús var bygt í Vik í sumar, er stofnað til þess með hlutabrófum, og lítilsháttar styrk af sýslusjóði. Getur það orðið meðal annars til mikilla bagsmuna fyrir rjömabúið þvi búast má við því, -ið það þurfi að geyma smérið lengi i Vík áður en hægt er að koma því í nokkurt skip. Nýlega hefir frézt. að fyrsta smér- sendingin frá Deildá hafi selst afarilla, að eins 61 eyri pundið (brutto). Aftur hefir Garðar Gíslason selt 8 kvartél frá sama búi á 62 auru pundið (brutto); eru menn því vongóðir um sölt á því, sem eftir er enn óselt, sérstakiega af því, að Garðar gefur smérinu góðan vitnis- burð; en til allrar ólukku var honum nú ekki sent meira tii irtsölu í þetta skifti. Skagafirði. 7. Nóv. 1903. Þetta síðastliðna sumar helir verið með kaldari sumrum, og þurkalítið; töður voru ekki alment hirtar fyr en um höfuðdag, grasvöxtur var í löku meðallagi; þó munu lieyföng manna hafa orðið alt að þvi í meðallagi, því víða var verið að heyja langt fram á haust og ísastör hefir verið heyjuð með mesta móti á tjörnum og kilum á ey- lendinu, svo mörgumhundruðum hesta nemur. Tíðin hefir veri? góð í alt haust að þessum tfma, sláturfé revnst miður en fyrirfarandi haust. Fjártaka hjá kaupmönnum var talsvert minni enn í fyrra, enda ketverð mikið lakara. Fó hjá bændum mun verðaaltoins margt, sem sett er á vetur, eins og síðastliðið ár var. Litill fiskiafli var hér á Skagafirði allan síðarihluta sumarsins og i alt haust, nema um litinn tíma seint f September; munu þvíekki góðarástæð- ur hér hjá tómthúsfólkinu við sjóinn. Allmiklar vörubirgir eru sagðar hjá kaupraönnum, enda var pðntun með meira móti. Hugir mannaí verzl- unarsökum munu nú vera meira að snúast að henni en verið hefir. Sauðir þoir, er senda átti út lifanáif.'^phru vaktaðir nálægt þrem vikum áðnr en skip það kom, er tók þá; hafði það taf- ist vegna illviðra og annarra orsaka, það fór með full 1700 hóðan af Sauðár- krók; en fult hundrað hafði verið selt og slátrað áður en skipið kom; vöru- verð í pöntuninni hafði verið með betra móti. Yfir 40 piltar eru sagðir nú í búnað- arskólanum á Hólum. Margir treysta því, að þessi nnga, skólagengna kyn- slóð rétti við ólag það, sem nú er al- ment á búskap okkar; enda er mikil að- sókn að skólanum. Ekki er almenningi enn kunnugt um, hvenær verður byrjað á hinum fyrirhuguðu fjárböðunum til útrýming- ar fjárkláðanum, en baðlyfjaefnið (tö- bakið) er komid hingad ásamt kötl- unum. Lítið þykir mörgum koma til lag- anna frá síðasta þingi um vírgirðingar og er ekki eitt, sem að þeim er fundið, heldur margt. Fjárlögin þykja benda til þess, að skattar og gjöld til lands- sjóðs verði hækkuð innan skams, og yfir höfuð þykir fólki hér fjárstjórnin í lakara lagi, með lítilii fyrirhyggju gerð. Venju fremur hafa menn fengið slög hór í sveit, tveir eða þrír á þessu sumri, en þó ekki til bana. Nýdáin er á Landakotsspítalanum 16. þ.m. kenslukona Ragnheiður Pét- ursdóttir, sem undanfarin ár hefir verið við daufdumbra kenslu á Stóra-Hrauni hjá séra Ólafi Helgasyni. — Hún var attuð frá Hríshóli í Reykhólasveit. Til sæmdar lífs og liðnum. Ný- látinn er að Miðdal í Mosfellssveit maður sá, er Gísli Jónsson hét, og hafði verið þar vinnumaður í 30 ár og mest- allan þann tima hjá Guðmundi hrepp- stjóra Einarssyni, sem þar hefir lengi búið. Þó að Gísli sál. væri jafnan vinnumaður, þá var hann orðinn all- vel efnum búinn. Áður en hann and aðist, vann hann það sxmdarbragð, að gefa 1000 kr. af eignum sínum til stofn- unar barnaskólasjóði i Mosfellssveit.— Fjallhouatt. Hvernigf glæpir færast i vöxt. Sept-; 8af Það samtals hér um bil 7193 eftirtektaverö ritgerö eftir pd. af sméri, sem flutt var til Víkur og ‘ ýmist sent með Hólum eða ísafoldinni, skipi Brydesverzlunar; er það mjög hann fellir þungan dóm yfir sið- í Desember-heftinu af tíma- ritinu “Century“ er fróöleg og James M. Buckléy, L. L. D., þar feröismælikvarða og siðferðiskröf- ur Bandaríkjanna á vfirstandandi tímum. Hagn dregur athygli les- endanna að því, að glæpaverk á meðal unglinga færist í vöxt, og að fávizku og mentunarskorti sé ekki sérstaklega um glæpi að kenna með því á meðal glæpa- mannanna séu prestar, læknar og lögmenn og margir bókhaldarar, bankaþjónar, skrifstofuþjónar og og skólagengnir menn. Til þess að framkvæma marga glæpina út- heimtist auk heldur gott höfuð og styrk hönd, svo að bin ömurlega víndrykkjuafsökun komist víða alls ekki að. Þaö er einatt skýrt frá því, þegar rannsóknir glæpa- verka standa yfir, að hinir ákærðu séu rólegastir allra, sem viðstadd- ir eru í réttarsalnum, og sýnir slík óskammfeilni, að mennirnir eru búnir aö lifa sig inn í glæpina og hafa gengið með þá í huga löngu áður en þeir komu þeim í framkvæmd. Höfundurinn álít- ur, að alt of margir geri sig á- nægða með að sneiða hjá því sem hegningarlögin ná beinlínis yfir, og aö ekki svo fáir glæpamann- anna séu þeir, sem að eins hafa átt ögn meira á hættu en nágrann- ar þeirra. ,,Oáran“ segir hann ekki geti verið um að kenna, vegna þess, að alls staðar sé atvinnu að fá, kaupgjald hátt og óheyrilega miklu fé sé sóað meðal allra stétta fyrir vín, lauslífi og við spiia- boröin. sem A meðal þess, er til glæp- anna hefir leitt, telur hann þræla- stríðið — jafnvel þó hann telji það nauðsynlegt hafa verið—, stjórn- mála aðferöina, bnsiness, félags- lffið, og oyinbert og heimullegt siðleysi. Afleiðing spánska stríðs- ins segir hann hafa verið sams- konar, er þó tiltölqlega langt um verri þegar tillit sé tekið til þess, hve miklu færri tóku þátt í því. Drykkjuskap kennir hann auðvit- að einnig um glæpina. Drykkju- skapurinn veikir sjálfstjórn manns- ins og sljófgar dómgreind hans, og eyðslusemin, sem drykkju- skapnum fylgir, leiðir margan ungan mann út í glæpi. Bæja- lífiö, með öllum freistingum þess til drykkjuskapar óreglu, telur hann einnig leiöa til glæpa. Hann ásakar einnig þá aðferð verka- mannafélaganna að takmarka tölu unglinga sem hinar ymsu hand- iðnir megi læra, því að fyrir það geti færri en vilja lært handverk og hafi að engu að snúa sér þegar þeir eiga að sjá um sig sjálfir. Hin stjórnlausa barátta manna fyrir því að græSa og ,, komast á- fram“ er ekki heldur látin óátal- in, með því oft og einatt sé pen- ingahliðin hið eina sem um er hugsað, og aðferðin til að full- nægja hugsun þeirri sé alloft eig- ingjörn í mesta máta. Minkandi virðingu fyrir lögum landsins teF- ur dr. Buckley einhver helztu til- drögin til glæpa. Um þá mink- andi virðingu fyrir lögunum kenn- ir hann aftur óreglulegri og mis- jafnri meðferð mála-fyrir dómstól- unum. Ahrif glæpamannsins eða vina hans og frænda koma hon- um einatt undan hegningu þeirri sem glæpurinn verðskuldar sam- kvæmt ákvæði landslaganna. Margir málfærslumenn leika þá list — og hafa yndi af — að ógna réttarvitnum og svívirða dórnar- ana, og óhjákvæmilega dregur slíkt úr virðingu manna fyrir lög- unum og réttvísinni. Viss tegund af hluttekning og vorkunnsemi með glæpamönnum hefir einnig skaðlegar verkanir og dregur úr heilbrigöri réttlætistilfinningu manna. Verkamannaóeirðir, jneð Niðurl. á 7. bls. w ??? Rit Gests Pálssonar : : : m m m m w m m m m m m m w m ??? m m m m m m m w m m m w w w w m m m m m m m w m m m ??? w m G E F I N . w t m w : nyjiun kaup. Logbergs. jjj m KOSTABOÐ LÖG3ERGS: w í vor, sem leið, buðum vérnýjum kaupendum Löghergs, sem borguðu andvirði blaðsins fyrirfram, Winnipeg-útgáf- una af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir. Kostaboði þessu var þá tekið svo vel, aö þau fáu eintök, sem vér höfðum ráð á, gengu fljótt upp. — Nú höfum vér á ný eignast tölu- verðan slatta af bókinni, og meðan vér höfum nokkuð til afhenni bjóðum vér NÝJUM KAUPENDUM Lðgbergs, sem senda oss $2.00 fyrir fram fyrir einn árg. blaðs- ins, eitt eintak af ritum Gests Pálssonar í kanpbætir, og sendum bókina þeim kostnaðarlaust hvert sem er. —Bókin er alls staðar seld fyrir $1.00, og ef menn vilja heldur eignast hana á þann hátt, getum vér selt þeim hana fyrir það verð. — Nýir kaupendur Lögbergs fá hana GEFINS. — Áuðvitað græðum vér ekki á þessu fyrsta ár- iö, en flestir, sem byrja að káupa Lögberg, halda því áfram. —Að öðrum kosti geta nýir kaupendur Lögbergs, borga fyrirfram fyrir næsta árgangi blaðsins, fengið ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum Löghergs :— Sádmenni:nir.............. 554 bls.’— 60c. virði Phroso.................... 495 bls.— 40c. virði í leiðslu ................317 bls,—3 c. virði Hvíta hersveitin.......... 615 hls.—50c. vi'ði Leikinn xlsepamaður........ 364 bls.—40c. virði HöfuðKÍæpurinn............ 424 bls.—45c. virði Páll sjóraen. og Gjaldkorinn.. 307 bls.—40c. virði Hefndin .................. 173 bls.—40c virði —Borganir verða að sendast oss að kostnaðarlausu inn á skrifstofu blaðsins. m vt W w ??? ??? ??? ??? W ??? ??? ??? W ??? ??? sem GAMLIR KAUPENDUR, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgang, fá einnig í kaupbætir hverjar tvær af sögu- bókum Lögbergs, sem þeir kjósa sér. The Logbfipg PrintiBg & Piibi. Co., Cor. William Ave. og Nena St., ♦ ♦ ♦ Winnipeg, Man. P. O. BOX 100. W ??? w ??? ??? ??? ??? ??? ??? ??? ??? ??? ??? ??? ??? ??? ??? ??? w ??? ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJAP EDDY’S ogegnkvæmi byggingapappir er sá b6Zti. Hann er raikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða byeginga) pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og hita inni, engin ólykt að bonum, dregur ekki raka i sig, og spillir engu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarbús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðastþarf rnka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE, WINNIPEG, eftir sýnishornum. Tiie E. B. íili(l) (!#. 1,1(1., Illiil. Tees & Persse, Ag-ents, Wínnipeg. SVTfnYOtíft >oo<>oo<>oooooooooeoooo0ooo<x AKD LOAfl AND CANAMAN A6ENCT CO. LIMITED. Peningar naðir gegn veði í ræktuðum bájörðum, meö þægilegum skilmfflum, Itáösraaður: Virðingermaöur: Ueo. J. Maulson, S. Chrístopljerson, 195 Lombard 8t., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Landtil sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum. m m m m m m m m m m m ^heat (jjity plour 1 Manufactured by_, ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ -— Man. Mjöl þetta er miög gi og hefir OVAN ALEGA KOSTI TIL AÐ EtA. Maður nokknr, j.-ra /en'rist hofir ”ið br?.”ðgerð f 30 ár og notað allar mjöltegundir, sem búnar eru til í Manitoba og Norðvest- urlandinu. tekur þetta mjöl fram yfir alt annað mjðl. biðjið matsalann iðar um það. Mjö BERA. m m m m m m m m m m mmmmmmmmmmmmmtmmm-mmmmmmmrn*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.