Lögberg - 21.01.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.01.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. JANUAR 1904, 3 En sárastur er þó söknuöurinn hjá sárt harmandi foreldrum, er áttu á bak aö sjá efnilegri og elskuveröri dóttur og sömuleiöis fimm syzkinum, er mistu samfé- lag sitt við ástríka og skyldu- rækna systur. Drottinn gaf, drottinn tók, lof- aö og vegsamaö sé nafniö drottins. Blessuð sé minning þeirrar látnu. G. A. J. IKENNARA, sem hefir annars eða þriðja class certificate, vantar til Hólaskóla. S. D. nr, 889. Umsóknum fylgi æfingarvottorð og kaup, eem óskað er eftir, sé tiltgkið. S. Christophekson. Sec Treas. O-rund P. 0., Man. WESLEY RINK [með þaki yfir] Spilað á horn á hverju kveldi. Grímu ball á föstudaginn kemur, hinn 15. Janúar. JAS. BELL. íVl, HciU.1 SOIL, 660 Ross Ave., selu*- Oiftineraleyflsbréf THE CanadaWood and Coal Co. Limited. D. A. SCOTT, Manaoing Dieector. BEZTU Dáin. Föstudaginn 20. Nóvember síö- kstliöinn (1903) lézt aö heimili sonar síns, Kristjáns Péturssonar, oálægt Siglunes P. O. (viö Mani- toba-vatn), konan Vigdís Jóns- ^óttir. Banamein hennar var luugnabólga. — Vigdís heitin var fædd 7, Júlí 1832, og því rúmlega 71 árs er hún lézt. Áriö 1863 gdtist hún eftirlifandi manni sín- um, Pétri Jónssyni, er nú eftir 40 úra kærleiksríka sambúö syrgir hana mjög, ásamt þremur upp- komnum sonum þeirra, er alíir eru núhér í landi (Kristján og Jón að Siglunes P. Ö. og Bjarni í ^akota). Alls áttu þau 5 börn, eu 2 dóu í æsku. —Vigdís sál. var fcttuö úr Þingeyjarsýslu og bjó hún og maður hennar mestallan húskap sinn í. þeirri sýslu, þar af uaörg síöustu árin í Húsavíkur- haupstaö. Þaðan fluttu þau árið t9oo til Canada og settust þegar hjá Kristjáni syni syni sínum. '—Vigdís heitin var einkar kyrlát °g dagfarsgóö kona.ástrík og um- hyggjusöm móöir ,og ávann sér hylli allra þeirra, sem hún kynt- Jst. Hennar er því aö verðugu saknað. — Friður sé yfir moldum heanar. S. Akureyrarblöðin beðin að geta um ^auÖsfall þetta. Dánarfregn. Laugardaginn 5. Des. 1903 uröu Þau hjónin Hákon Þorsteinsson °g Katpín Pétursdóttir, ættuö úr ^orgarfirði á íslandi, nú verandi í Sayreville, New Jersey. fyrir því uiikla hjartasári að missa dóttur sína Kristínu Margrétu eftir rúma vikulegu í difterítis. Kristin sál. var jarðsungin næsta dag, sunnu- ^aginn 6. Des., í South River- grafreitnum af meþódista presti. Jarðarförinni var hraðað svo mjög Vegna sóttnæmi af sjúkdómnum. —Kristín sál. var fædd 15. Jan. 1892 í Perth Amboy, New Jersey, °g var því nær 12 ára gömul er hún lézt. Hennar er sárt saknaö af yngri sem eldri, er hana þektu. KENVARA vantar til að kenna við Geysir skóla nr. 77S. Knnsla byrj ar t Marz og ondar 80. Tóni 1904 (4 m tnuðir) Kennarar, sem vilja Refa sík frara eru beðnir að senda tilboð sfn tíl undirritaðs fyrir 17 Febr., os tilgreini hvaða mentastig þeir hafa os hvaða kaup þeir vilji fá. Geysir Man. Jan. 6 1904. Bjarni Jóhannsson Skrif ok Féh. G. S. D. 373 lflain St., Korth West Life Blk, Wimiipeg. Landar, hvort heldur i Winnipeg eða úti á landi, ættu að finna Tnig að máli eða skrifa mér viðvíkjandi fyrirhuguð- um húsaiiyKit'nKum. Það væri bæði yður OR,mér í hae. Ek get erefið yð'ir upplýsinjtar og látið yður fá hin hent- uftustu , plðn'1 (byeftingaruppdrætti) með mjög vægu verði. Þér ftætuð einn- ift ftert mér ftreiða með þvi að láta mig vita um ný byggingarfyrirtæki í ná- grenni y^ar,—P. H. C. ARIHMRí! S BARO®L AMERICAN HARD KOL $11.00 193 Portage Ave. East. P. O. Box271. Telephone 1352. Fotografs... Ljösmyndsstofa okkar er opin hvern frídag. Ef þið viljið fá beztu myndir kornið til okkar. Öllura velkomið að heimsækja okkur. Selur lil kistur og annast trm útfarir. Allur útbúimður sá bezti Ennfremur -elur Ktiu alls kotiar minrisvarða og iegsteina. Telefón 30G. Heitnili á horn Ross ave og Nena St F. C. Burgess, 211 Ri/pert St.. PALLM.CLEIENS ÍSL. „ARKITEKT" Ular tegundir af eldivið með læsista verði. Yið ábyrgj- umst að gera yður ánægð. Dr MMiirg AUGNALÆKNIR £30*7 PoirtaBre A WINNIPEG, MAN, Verður f GIBB’S lyfjabúð f Selkirk, mánudaginn og þriðjudaginn 18. og 19 Jan. 1904. DÝKALÆKNIR O. F. ELLIOTT Dýralæknir rýkisins. Læknar ailskonar sfúkdóma á skepn um. Sanngjarnt verð. LYFSALI D. E. CLOSE (prófgenginn lyfsali) Allskonar lyf og Patent meðul. Rit- föng &c.—Læknisforskriftum nákvæm- ar gaumur gefinn. Reiny River Fnel Company, LinjitBd, eru nú viCbúnir til að selja öllum ELDI- VID VerÖ tiltekiö í stórum eöasmá- um stíl. Geta flutt viðarpant- anir heim til tnanna með STUTTUM FYRIRViÆi. • Chas. Brown, Manager. p.o.Box 7. 219 mclntyre BIK, TEIEPHONE 2033. GANADA NORÐYESTURLANDIÐ Reglur við landtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sarabandsstjórninni, í Manitoba og Norðvesturlandinu. nemit 8 og 26, geta Ijölskylduböfuðog karl menn 18 ár. gamlir eða eldri, tekið sér 160 ekrur fyrir heimilisréttarland, þsð er að segja só landið ekki áður tekið, eða sett tií síðu af stjórninni til við- artekju eða ein hvers annars. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri landskrifstofn, sem næst lieg- ui landinn. tem fcekið er. Með leyfi innanríkisráðherrans, eða innflutninga- um boðsma; r.sisi í Winnipeg, fða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öc ' ír. • mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjnld- ið er $10, Heimilisréttar-skyldur. Samkvæint núgildandi lögum verða landnemar að uppfylla heimilisrótt- ar skyldur sinar á einhvern af þeim vegura, sera íram eru teknir i eftir- fylgjand) töluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjalbað að minsta kosti í sex mánuði & hverju ári f þrjú ár. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðinnn er látinn) einhverrar persónn, sem hefi rétt til aðskrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílfk persóna hetír skrifað sig fyrir sem heimilisréttar landi, þá getur pe:sónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er óbúð á landinu snertir áður en afsalsbréf er veitt fyrir því, á þann hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða raóður. [3] Ef landnemi hefir fengið afsalsbtéf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörð sinni, eða skírteini fyrir að af-alsb éfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- ræmi við fyrirmæli Dominion 1 ndluranna, og hefir skrifað sig fyrir síðnri heimilisréttar bújðvð. þá getur hann fullnægt fvrirmælum laganna. «ð því er snertir ábúð á landinu (síAari heiinilisréttar-bújöröinni) áður en afsalsbréf sé gefið úc. á þann hátt að búa á fyrri heimilisiéitar-bújörðmui, ef síðari heim- ilisróttar-jörðin er i nánd við fyrri heiniilistéttHr-jrtrdiiia. [4] Ef iandneminn býr að staðaldri á bújörð sem hann á [hefir keypt, tek- ið erfðir o. s. frv.Jin&nd við heimilisréttarland það. er hann hefirskiiíað ■•ig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heitnilis- réttar-jör' inni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyj tula ndi o. s. frv,) Beiðni um eigrnarbréf ætti að vera gerð strax eftir aðBáiin eru liðin, annaðhvort hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Jnspector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið befir veriö i landinu. Sex mánuðum áður verður maöur þó að hafa kunngert Dom- inion landr umboðsmanninum f Ottawa það. að bann ætli sér að biðja um eignarróttinn. Leiðbeininsar. Nýkomnir inntíytjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winnipeg. og á öliurn Dominion landaskrifstofuminnnn Manitoba og Norðvesturlandsins, leið- beicingar um það hvar lönd eru ótekin. og allir, sem á þessum skrifstcfum vinna veita innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og hjálp til þess að náílönösem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timt- ur, kola og náma löguin. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef- ins, einnig gett menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innai, járnbrautar- beitisins 1 Britisl Columbia. uieð því að snúa sér brcflega til ritara innanríkis- deildarinnar f Ottawa innflytjenda-umbodsmannsins i Winnipeg, eða til ein- hverra aí Dominion landi umboðsmönnum i Manitoba eða Norðvesturlandinu. JAME8 A, SMART. Deputy Minister of the Interior N. B. — Auk lands þess, sem xnenn geta fengið gefins ogátt er við i re -lu- rjörðinin hér að ofan, eru til þúsuudir fkra af bezta landi, sem bægt er að fá til leigu eða k»nps bjá járnbrauta féiögum cg ýp buip landsðinfélögUD’ og eiustnklinguin. Borgar þú húsaleigu? eða er húseign þín veðsett? svo, |>á ert þú aÖ borga rentur af innstieÖufc annrra. Takmark . . félagsins . . The . . . Imperiai Co Operative Investment Company niun |>vl vekja eftirtekt hjá J>ór. Markmiö vort er a8 gera þér mögulegt aö eignast heimili ^yrir þá penÍDga, sem þú aö öörum kosti k°rgar í húsaleigu eöa rentur. Félags- meni> vorir lána hver öðrum peninga rentu- iaust, öll inngjöld eru tekin sem afborgun höfuöstólnum, aö undantekinni smá- uPph,-eö, sem variö er til nauöynlegra út- ^Jalda, Félagið er um leið lífsábyrgðar- félag. undautekningarlaust, í hvaöa stööu sem Þeir eru í lífinu. hafa ágóöa af því aö Vera 1 Þessu félagi. uteira Meö gei bo Hujrsiö um þetta! Með fimm per cent rentum og rentu ^tum tvöfaldast peningarnir á fimtán ár- og husaleigan eöa renturnar, sem þér aö borga öörum, gefa þeim máske en fimm per cent í hreinan ágóða. satnlögu- (co-operation) aðferö okkar bo‘Ur Þú átt kost á aö fá lán, sem endur- °g^a^St ^ sext,in íirilm °g átta mánuöum, ’erganir þínar, sem eru minni en £ar fentur, eru dregnar frá höfuö- af,.UIn- borgar þannig engar rentur utnu ognotar peningana kostnaðarlaust Gaettu aö hvaö þaö þýöir. í staö þess aö tvöfalda fé einhvers ann rs, fær þú tækifæri til a8 nota féð sjálfur entulaust. bað þarf ekki séöan mann tii aa Sjá, aö þetta er hagur. Lífsábyruöin. Núdeyr lánhafi, eöa veröur óverkfær al “hverjum ástæðum áöur en hann hefi. A«AL SkKII sTOFa: 517 MclNTYRE Blk„ WINNIPEG, CAN. O. H. TAYI.OR, . . . . . Ráðsmaður. endurborgað höfuðstólinn að fullu. Það, sem þá kann að standa eftir af láninu ó- borgað, er látið falla, og erfingjunum gefin fullnaðarkvittun fyrir láninu öllu. Ekkert betra ábyrgöar-fyrirkomulag en þctta er hugsanlegt, og er það innifalið í samningum þeim, er allir, innan fimtíu ára aldurs, gera við félagið. Eldri umsækjendur geta að vísu fengið lán hjá félaginu, en ekki fá þeir hluttöku í ábyrgðar hlunnindunum. Innganga í félagiö. Hver maður, sem er heilsugóður, getur fengið lán, ef hann sækir um það á viðeig- andi hátt, sem sé: á útfyltum eyðublöðum, er félagið iætur í té, og sendi hann um leið $4 fyrir hvert þúsund dollara, sem um er beðið. Á umsókn hverja er nákvæmlega ritað hvenær hún er meðtekín og eru um- sóknirnar síðau merktar með tölum á aðal- skrifstofunni samkvæmt því, og teknar til meðferðar eftir töluröð, þannig, að byrjað er á nr. 1, o.s.frv. Aðferð vor. Innganga í „The Imperial Co-operative Investment Co. “ er bundin þeim reglum, er eftirfylgjandi skrá sýnir: Lána upp- hatð Inngöngu- eyrir. Mán.-gjald áður en l in er fengið. Mán gjald eftir lán er fengið- SAMNINGUR ,.K" 1,000.00 4.00 2.50 5-50 2,000.00 8.00 500 11.00 4,000.00 16.00 10.00 22.00 Til þess að mæta kröfum félagsmanna eru þrír sérstakir sjóðir. Peningar þeir, sem lagðir eru í útlánssjóð, eru lánaðirmeð- limum samkvæmt reglugjörð, það sem lagt er í útgjaldasjóð er ætlað til þess að stand- ast með kostnað við félagsstörf, og peningar þ úr, sem í ábyrgðarsjóð leggjast, eru ætl- aðir til að bæta útlánssjóðuum þann halla, er hann bíður við dauðsföll meðlima. Sainningur A. Xður en lánið er veitt skuldbindur félagi sig til vð borga $2.50 hinn 15. hvers mán- aðar, eða fyrir þann dag, fyrir hverja þús- und dollara lánbeiðni. Af þessari upphæð leggjast $2.00 í útlánssjóð, 30 cent í út- gjaldasjóð cg 20 cent f ábyrgðarsjóð. AUir peningar, sem lagðir eru f útlánssjóð, eru færðir inn sem afborgun af láni, sem þegar er fengið, eða að eins ófengið. Meðlimir geta, ef þeir vilja heldur, borgað gjöld sín fyrirfram. fyrir hálft eða heiltár. Hvenœr lán er veitt. N.er sem íioo eru fyrirliggjandi f útláns- sj iði verður það látið ganga fyrir öllum jðrum kröfum að lána þá þeim félaga, sem Embættismenn og stjórnar* - nefnd The Iinp'TÍnl Co Opcrativc lnvestment Company, Ltd. (Löijilt undir Revised Statutes of Manitoba) FORSETI: T. W. Taylor, Esq. M. P. P. VARA-FORS. og RÁÐSMAÐUR: C. E. Taylor, Esq. SKKIFARI og FÉHIRÐIR: Holly 8. Senman. STJÓR.NARNEFND : E. S. Popham, F.so., M. D næstur stendur í töluröðinni. Á hverjum mánuði úr því fær hann síðan $100 til um- ráða þangað til hann hefir fengið hina um- beðnu lánsupphaeð. Fyrir þessa peninga getur svo félagi keypt fasteignir, afborgað veðskuldir, bygt sér hús eða endurbætt eign sfna. Þegar lániðer fengið borgar félagi $5.50 af þúsundi hverju, sem lánað er, hinn 15, G. F. Carruthers, Esq., of Carruthers, Johnson & Bfadley. F. C. Paterson, Esq , Western Manager The Bell Telephone Co. T.H.Metcalfe, Esq., hveitikaupmaöur. Isaac F. Brooks, Esq., B.A., lögmaður, Carman, Man. C. E. Taylor, Esq., hveitikaupmaður, B. J. Curry, D DS., L.D.S. H, S. Seaman, talnafræðingur. UMSJÓNARM. AGENTA; Walter C. Blyth. . UANKARAK: Unlon Bank of Canada, Winnipeg. LÖOMAÐUR: dag hvers mánaðar, eða fyrir þann tíma. Af þeirri upphæð eru $5.00 færðir honum til inngjalda í útlánssjtíð, 30 cent eru lögð í útgjaldasjóð og 20 cent í ábyrgðarsjóð. Abyrgðar fyrirkomulagiö. Deyi félagi, er lán hefir tekið, eða verði óverkfær af einhverjum ástæðum, verður þá, hafi hann ekki verið orðinn 50 ára að aldri er lánið var veitt, sknld hans við fé- lagiðlátin falla niður, og eru erfingjar hans lausir við allar frekari borganir til félags- ins. Mánaðargjöld þau, sem hann átti að inna af hendi verða eftir það borguð úr á- byrgðarsjóði og færð útlánasjóði til inn- tekta, þangað til útlánasjóður ekki hefir lengur neinar kröfur á hendurviðkomanda Geti samningshafi ekki, sökum véikinda eða atviunubrests borgað mánaðargjald sitt er það fellur í gjalddaga, eftir að honum hefir verið veitt lán, lýsir félagið þ, ekki samninginn ógildan, en borgar fyrir hans hönd mánaðargjöldin jafnmarga mán uði og samningshafi hefir staðið í skilum, þó ekki lengur en í tólf mánuði. Að þeim tíma liðnum borgar samningshafi tvöfah mánaðargjald unz hinni áföllnu skuld er lokið. Uppgj'öf samninga. Hver félagi sem óskar að endurkalla samning sinn, getur gert það, hvenær sem er, að tólf mánuðum liónum. Skilar hann þá félajinu samningunum, er um leið af- hendir honum alla þá upphæð, er hann hefir lagt inn f útlánasjóð. Hafi féiagi borgað inn tuttugu og fjögur mánaðargjöld, verður honum skilað aftur allri þeirri upp- hæð, að innritunargjaldinu frádregnu, með 6 prct. rentu. Þetta verður þó því að eins gert, að félaginu sé tilkynt úrsögnin með þrjátíu daga fyrirvara. Frestun iöejaldaborgunar. Félaginu er það fullkomlega ljóst að margir, af ýmsum ástæðum, t.d. sakir veik- inda, atvinnubrests, ástvinamissirs, kaup- lækkunar eða annarra örðugleika, mundu óska eftir fresti á iðgjaldabcrgunum, og til þess að taka þetta tij greina hefir félagið sett grein f hvern samning, er hljóðar svo: —Samningshafi getur feugið umlíðun á borgunum hvenær sem er, er ekki nemi lengri tíma en þremnr mánuðum á hverju ári, með því móti að rita félaginu beiðni þess efnis, Fær hann þá aftur skrifiegt samþykki félagsins, sem er bundið þeim skilmálura, að af borguuarfrestinum leiði, að tíu centum verði bætt við hvert mánaðargjald, sem frestur er veittur á, og frá því borgunarfrestur er liðinn verði enn fremur raánaöarborganirnar tvöfaldaðar unz gjöldin eru að fullu greidd. The Imperial er eina Co-operative In- vestment filagiö í Canada, sem gefur hlut- höfum tinum kost d slikum vildarkjörvm, Astœðurnar fyrir því að þú gerir sarnn- ing UNDIREIN8 eru: að þetta gertr þn mögulegt dn höfuðstóls að eignast heimiti. AF ÞVÍ filngið er öflngt /ratrifarafilng I > / stjórne idur þess og starfsmenn liagsýnir >g rcyndir. AF Þ VI fjdrþrot einstaklinga eða bauka infa engt'n d'irif á það. AF ÞVt vll txð filagsins eru innifalin endurbattunifasteignum, AF Þ VÍ hver veðmálasamningur filags- :ns mmbtndur í sir skilyrði er minkar ánupphæðirnar mánaðarleaa, Dnttþér nldrei í hug að ef þú verðir htlsa- (eigunni, sem þú vertiur að borga, til þess >tð kaupa þir hús fyrir. þd mundir þú inn- an skamtns eigu eignina sjdlfur ? DORQAÐU EKKI húsaleigu alla afi. Ni/ aðferð auðgar að eins landsdrottin þinn. Tókst þú aldrei eftir því, að rentuborg- anir af veðlánum er hlutur, sem hægt er að koraast hjá? Hefir þú nokkurn tíma gætt að hvað það kostar að leigja hús í tuttugu ár? Hefir þú veitt þvf eftirtekt, að peningar, sem er skynsamlega varið til fasteigna- kaupa, gefa vissan og mikinn arð af sér? Samlas (co-operation). Samlags-hugmyndin er mergurinn f hin- um stærstu gróða,- verzlunar- og iðnaðar- fyrirtækjum tuttugustu aldarinnar.og sann- ar hún það fyllilega, að ,,margt smátt gerir eittstórt." Með þetta fyrir augum fram- kvæma margir, er stefna að sama takmark- inu, það, sem einum er ofvaxið. Hug- myndin er framkvæmd á ýmsan hátt, og kemur fram í mörgum myndum, en ekki er hægt að nota hana í betri tilgangi en þeim, að gera sem flesta faera um aO eignast sín elgln helmlli. Þetta er stefna „The Imperial Co-Opera- tive Investment félagsins„ Útborganir á lánum til hluthafa fara fram fyrsta dag hvers mánaðar, og eru veitt af fé því er borgað er til félagsins hinn fimtánda hvers mánaðar. Lánin eru veitt gegn fasteignaveði. Starfsmenn félagsins, sem trúað er fyrir sjóðum þess, hafa orðið að gefa félaginu tryggingu fyrir skilvísri meðferð fjárins og nemur sú trygging meiri upphæð en þeim er trúað fyrir. þörfnumst duglcgra agenta alls staöar f Canada. Lendrum McMeans, Esq.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.