Lögberg - 21.01.1904, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGIMN 21. JANÚAR 1904.
Zelaya.
Napoleön Miö-Ameríku.
Fyrir nokkurum árum síöan
sat foTSf-ti N’caragua þjóöveldisins
f Miö-Amerfku einhvern dag, á-
samt með ráfaneyti sínu, f þing
höllinni í Msnagua. þeir voru aö
bföa eftir hinum sigursæla herfor
ingja Zelaya, til þess að flytja hon
um árnaf aróskir.’ Hann var ný-
kominn til borgarinnar með her-
liði sínu, eftir að hafa bælt niður
hættulega nppreist í landinu.
Herf'oringinn gekk inn f sal-
inn. Hann var hermannlegur *
velii og augnatillitið kuldalegt og
harðnesk julefit. A hælunum n
honum var flokkur af heruiönnum
hans, og voru þeir, eins og vant er
að vem um vikinga, klæddir í ó
samkynja skrauthúninga. þeir
reyndu til að ryfjast inn í saiinn a
eftir foringja sínum. En hann
sneri 8ér við og le.it á þá með svo
áhrifamiklu augnarfifti, að þeir
hrukku undan, og reyndu ekki til
að lyltija honum eftir.
þjóðveldisforsetinn fór nú,
með mjög miklurn fagurgala og
mælgi, svo sem spínverskum Ame-
, rikumönnum er titt, að þakka her-
foringjanum fyrir frammistöðuna.
Sagði hann aft hin göfuga ættjarð
arfcst og óviftjafnnnh ga lireysti
herioringjans, o. s. f'-v., hefði frels
aft þjóveldið og borgið því úr hönd
um óvinanna.
Herforinginn veifaði til hend
inni, til merkis um að forsetinn
skyldi hætta þessum óþarfa. Hann
dró upp'marghleypu úr vasa s n
um og barði með skeftinu nokkur
högg f borðið, eins og td að bi^ja
sér hljó^s. Riðherrarnir fölnu’u
upp og steinhljóð varð í salnum.
„Þessi uppreist er bæ!d nið
ur“, tök herforinginn til msls, „en
nú kem eg í henriar stað, og lcrgi
lifi sú ufpreist! Hsldið þér máske
að sigurvinnÍDgar m'i ar hstí verit
gerftar 1 y^ar þarfir? Nei, hetrai
góðir ! Herinn vill nú hafa ein-
veldi hér í landiuu, og herinn sýn
ir mér hollustu. þaA er áranguis
laust fyrir yður að métm rla því
eða reyna að veita viðn m. — Und
ir urnsjón áreiðnnlegra varðmanr a
verður yður 1 dag fylgt út úr ífk-
inu og þér verðið aft fara an’ afi-
hvort til Bandtríkjanna eða Norft-
uralfunnar meft fyrstu ferft S' m
þér í&ið. þeir sein þverskallast
veröa skotnir tafarlanst."'
Rfiftherrunum leizt ekki á blik-
una og fóru aft hypia sig ft stuft
I að var sft svipur á herforingjan-
um að þeir reyndu ekki að m it
mæla, né, þvf sfður, að korna ann
arri vörn fyrir sig. Tveir eða þr:r
af r iftherrunum buftu hinum nýja
íor eta þjónustu sfna en hann n-ut
aði boftinu. „Eg vil skki aðra en
míta eigin menn", svaraði hann
þe m, „eins og þið nú eruft fúsir >
að svíkja fyrvernndi forseta ykkar.
munduð þið einnig verða tíjotir ti!
að svíkja mig.“
Einn rftðherranna lét sér þ<>
ekki segjast, en þrabað Zelaya a
lofa sér að þjdna honum. Herfor
inginn tók í handlegg honum,
leiddi hann út að glugganum o.
mælti:
„8ér þú tréð þarna úti? Ef
þú nú eyðir fleiri orftum um þetta,,
kalla eg ft menn m'na, skipa þeim
að leiða þig út þangað og sk j ita
þig þegar f stað.“
Svona fór herforinginn Jos
Santos Zelaya, hinn núverandi t'or
seti í Nicaragua að því að brjfttist
til valda. Og nú hetír hann d-otn
að þar, eins og óbundinn einvald-
ur, f fimm eða sex ar, og það er
ekkert útlit fyrir að ytírraðuui
hans sé nein hiett 1 búin. Engirm
hefir enn komið þar fram á sj''»nar
sviðið, sem hklegur er til að standa
honem á sporði, eða na stj >rrmr
taun amini úr höndum hans. Ýms
ir hafa að visu reynt það en þt-ir
hafa allir yðrast þeirrar dirfsku
sinnar.
Ekki var Zelaya fyr oröinn
nokkurn veginn fastur í sessi, en
hann fór að hyggja á nýjar sigur
vinningar. Hann fékk nágranna-
þjóöveldin, Honduras og Salvador
til þess að ganga í samband viÖ
Niearagua og nefndi sambandiÖ
, Bandaríki Miö-Ameríku.“ Sam-
bandið komst á, og samningarnir
voru undirskrifaöir í Managua
hinn 27. Ágúst 1898. En brátt
kom það í ljós, að Zelaya ætlaöi sér
að ná yfírráðum yfir sambandinu
og verða forseti þess. þrír mftn-
uðir nægÖu til þess að leiöa það í
ljós,að samkomulag meöal ríkjanna
var óhugsanlegt, og 30. Nóvember
var sambandið leyst upp. Hon-
duras og Salvador nrðu þá sjálf-
stæö þjóðveldi út af fyrir sig.
En jafnan síðan hefir það vak-
að fyrir Zelaya að steypa saman i
eitt hinum fimm þjóðveldum í Mið-
Ameríku,— Niciragua, Honduras,
S ilvador, Costa Rica og Guatemala,
— og verða sjálfar einvaldur yfir
,reirri samsteypu. þessi metorða
girnd hans hefir leitt af sér marga
smábardaga og uppreistir, og hleypt
allri Mið-Ameríku í bftl og brand
það líður varla svo nokkur mánuð
ur að ekki hóti eit.thvert þjóðveld-
ið öfru stií’i og styrjöld. Stund
um standa Niciragua og Honduras
öndverð gegn Guatemala og Sulva
dor, eða þa öll þessi fjögur riki sam
ema sig, um stundarsakir, gegn
Costa R ca. Ekkert stendur þar a
steini. Bandalög innbyrðis meðal
rikjanna myndast og rofna, meft
mjög skömmu millibili, svro aldrei
er varanlegur friður.
„Zelaya er rétt nefndur Napó-
leon Mið Ameríku", sagfti arnerisk-
ur stórkaupmaftur einn nýlega, sem
rekur ábatasama verziun í M16-
Atueríku. „Nær sem ófriður brýzt
úú í einhverju af hinum fimm þjóft-
vedum, efta jafnvel í Columbia,
uiá telja það víst að Zelaya hatí
þar hönd í bagga með.“
Zelaya er bardagaraaður mik
ill og hetir ft mörgum orustuvellin-
uiu synt hugrekki og dirfsku um
tram aftra menn. Til meikis um
þafi er saga, sern F.nglendingur
nokkur, er leugi hetir dvalift í Nic
aragna, segir um hann: „Skömmu
eftir aft Zelaya var orftinn forseti,
h iftu rrenn hans orustu gegn upp-
rei itnrmönnum. Zelaya var sjalf-
ur st' ddur spölkorn frft oiustuvell-
inum og hortfti á bardagann gegn-
um sjónp pu. Réfiust þá sjö menn
úr óvinahernum að honum óvör-
um. En hann varð ekki uppnæm-
ur. Fjóra af þeim skaut hann til
tiana, meö skammhyssunni sinni
en r»k hina á tl tta. þeir skutu á
hann nokkurum skotam en Zelaya
sakaði ekki. Sí*an þetta bar við
trúa rnargir af landsmönaum j
Nicaragua því statt og stöðugt sö
Z-dayu standi f sambandi við kölska
og hvorki b!ý né stftl vinni á hon
um. Og vist er uin það, að ekki
styrkir það litið þessa trú hve oft
og mörguin sinnum hann hetír
sloppið heill og ómeiddur úr ber-
sýmlegasta 1 fshftska, bæði á víg-
vellinum, og eins undan leynileg-
iiui bmaiáðum motstöðumanna
sinna ‘
Sumarið 1899 fékk Zelaya
einhverju sinni njósn af því aft
u| p'eist gegn honum væri í braggi
og margir af liftsforingjum hans
væru vift hana riðnir. Fékk hann
aft vita stað og stund, þar sem
halda atti síðasta undirbúnings-
fiindinn áður en uppreistin væri
hatin.
þegar setn hæst stóðu ráða
gerðimar á fundinum um hvernig
b< zt \æri að handtaka forsetann,
opnuftust dyrnar ogforsetinn sjálf-
U' kom inn.
„tlott kvöld, herrar mínir“,
s tgði Imnn glafilega, „eg heyrfti því
fi' vgt að þið ættuð fuud með ykk-
ur hér í kvöld, og mér datt í hug
að líta inn og taka þátt ( skcmtun-
inni. Eg sé að hér eru margir af
liðsforingjunum inlnam, þið eruð
mjög alvarlegir allir saman. það
eru vÍ9t einhver sérlega ftríðandi
hernaðarmál sem þið eruð að ræða!“
Og svo hélt hann áfram ósköp
vingjarnlega að masa við þá í hUf-
an klukkutíma eða vel það, aleinn
þarna mitt á meðal skæðustu ó-
vina sinna. þeir voru allir laf-
hræddir og vissu ekki hvað þeir
ftttu að halda um það, hvort hann
vissi um fundarefuið eða ekki.
Margir þeirra töldu víst að svo
væri, og voru að velta því fyrir sér
hvort ekki mundi vera réttist aft
skjóta forsetann þarna umsvifa-
laust. En hann leit svo sakleysis
lega út, rétt eins og hann vissi
ekki vitund um hvað væri ft seyCi,
og þeir hikuftu því við að skjóta.
Forsetinn tók vínglas, sem
stóð ft boríinu og sagfti: „Lergi
lifi forsetinn í Nicaragua, og illa
farnist öllum drottinssvikurum I “
Um leið og haDn sagði þetta
henti hann glasinu í eina glugga-
rúðuna, sem fór í smámola. þettn
var merki, sem hann haffti talaft
um, fyrirfram, að gefa mönnum
sínum. Dyrnar lukust upp sam-
stundis og inn þustu fjörutíu af
hermönnum forsetans og handtóku
samsærismennina. Og hann fór
vægilega með þi í þetta sinn, Sum-
ir þeirra voru að eins settir í fang-
elsi um stundarsakir, en suæir
roknir úr landi.
það er ein af lyndiseinkunn-
um Zelaya a<5 hann vill halda öll-
um hræddum, sem undir hann eru
gefnir. þegar hnnn er í fj rþröng,
til þess að bæla niður eiuhverja
uppreistina, Jeggur hann skatt *
r.kismennina í Managua. þeir fft
þ i að íeggja dajúgum af mörkum
til almennra þarfa lardsins og að-
feiðin sem Zilaya hetir til þess aft
þiöngva þeim til útgjaldanna er
nokkuð einkennileg.
þegar Zelaya þarfnast peninga
gerirhanneinhverjum afríku kmip-
mönnunurn heimboð og þorir enginn
að skorast undan þelm heiðri að
borfta miftdagsverð rneð forsetan-
um. Z-laya er hinn kurteis isti í
viðmóti við gestinn, veitir honum
vel og lætur hvað eftir annað á
nægju 8!na ( Ijósi yíir því, hvað at
vinna hans blómgist vel.
, því er nú miður, yðar hátign.
verzlunin gefur ekki mikið af sér“
kveinar vesalings kaupmaðurinn
„Landið er í því ftsigkomulagi aft
ekki er hægt að reka hér abata
saman atvinnuveg. Eg tapa ié
4rlega á fyrirtækjum mínum.“
„Nú gerið þér hæíileikum yð-
ar og dugnafti rangt til“, segir
Ztílaya. „Eg hefi heyrt að síftast-
liftinn mánuð hafið þér selt vörur
fyrir svo margar þúsundir að þér
httfið hlotið að græða.“--
Og nú nefnir h inn upphæð-
ina, sem hann ætlar kaupmannin
um að leggja út. Og vanalega fer
það svo að kauptranninum tjftir
ekki að mælast undan. Fyrst
reynir hann að leiða honum fyrir
sjónir að það sé skylda hans, sem
góðs borgara, að leggja riflegan
skerf til landsins þaifa. Dugi það
ekki þá neyðir hann út úr honum
féð, og það ekki æfinlega á sem
mjúklegastan h tt.
Flestir alræ’tisraenn, sem brot-
ist hafa til valda á likan hítt og
Zelaya, hafa lntið það vera mark
sitt og mið, að raka saraau fé á
stuttum t ma, og leggja svo niftur
hina íallvöltu tign, er þeir hafa
afirtð sér, og njóta ávaxtanna (
næði, í Parísarborg eða einhverri
urmarri stórborg heimsins, það sem
eftir væri æfinnar. En Zelsya
uietur völdin meira en auðinn.
Hann situr kyr 1 N ctragua fir eft-
ii 1 r, og hugsar um það eitt hvern-
ig hann megi koma í framkvæmd
upp h dds hugmynd sinni: að verðft
einvaldur ytir Bandarikjum Mið
Amerika.
Verkur og kvalir.
TAKID EFTIRI
W. R. INM AN A CO„ eru nú sestir að
nýju búðinni sinni ( Central Block
845 Willi»m Ave.—Beztu n'eðöl og
margt smftvegis. — Finnið okku'.
HNOTTVEGGJA ERU 8JÚKD MSEIN
KENNI, SEM VERDA AD LÆKN-
AST MED BL DHKEINSANDI
MEDULUM.
Ef þú hefir verki,—einhverskon
ar kvalir,— þá mundu eftir hv , aft
það er sjúkdómseinkenni. það 01
því meira um að gera að utrýuia
orsökinni til þeirra en kvölunum
sjftlfum. Áburftir til útvortis notk
unar eru þvi algerlega þýðingar
lausir. Til þess aö út'ýma verkj
unum eru innvoitis meftul nauo
synleg. Verkir, hvar sem þeir eru
hverta fljótt þegsir blóðið eykst og
hreinsast og taugarnar styrkjast
Verkir og kvalir hverfa h sköiuiii
um tma ef Dr. Williams’ Pmk
Pills eru notaðar. H.er einistn
inntaka býr til Dýit, rautt blnr,
sem rekur alt óhe.lnæmi bui;t úr
taugakerfinu og ræ ur b a alls
konar verkjum. Marg >r þúsui.dir
HÍ þakklatu íolki hafa g. tíð vott-
oið sln þes-iu td soununrt.r. Mr.
Oeorge Cary t Tilbury, Ont, segir:
,í heilt sumar tók eg miltiö ut at
m a magigt. Kvrtlirnar voru c-
segjanleirar og eg t o di ekki aft 1 '*
nc it við mig koma. Eg reynd.
meö-d fra tveimur læki um, og
mikið af ým-tuui öðruiri 1. eðu aui,
nekktrt du^ði. Mér var þ-i r*0-
lagb að rey i» Dr. Wuliums’ Piuk
P11II9, og petta mei'ul hjslpaði mér
undir eius frft upphafi og ge>ði mig
rtlbata á s ömuiuui tíma, og eg heti
sí'an ekki kent veikiurinr. Eg h-tí
þv( fyllilega bstæðu til að lofa Dr
Williams’ Piuk Pills ’■
Mjamðagigt, li.'agigt, taugaverk-
ir og allskonar verkir læknast h -
gerlega et Dr. WllllrtUis’ Pmk Pills
e u réttiltíga notaðar Forðist atl-
ar eftirstæliogar. Gs-tið þess að
, Dr. Williims’ Pink Pals for Pale
People'* .sé prentað fullum stöium
i u nbúðuiiu n utan um hverjar
ösk|ur. ISeuð þér 1 Víifa um hvoit
pilliii’nar séu egta, h- sk'ifið béint
tk Dr. Willirtui-.’ M dic ne Co,.
B ockville, Ont., ogp 11urn-ir verða
sendar yður fritt með P' sti fyrir
50c. askjan, efta sex Ö3kjur íyrir
$1.50-
Ticket Office
391 MainSt.
Næstn dvr við Bank
of Commerce.
TEL 1446-
FARSEDLAR
fram
aftur
og
AUSTUR,
VESTUR,
SUDUR
innibinda í sér sjóleiðar farbréf til]
EVRÓPU, /STRALTU. KÍVA, JAP-
AN OO CALIFORNIA,
Pullman svefnvagnar.
Allur útbúnaöur af bezta tagi.
Til þess að fá sórstika rúmklefa og
farbréf þá snúið yður til
R. Creeíman, H. Swinford,
GALT
KOL
EN«IN BETRI FYRIR HEIVILIÐ
EÐA FYRIR GUFUVÉLAR.
Fást í smáum og stórum kaupum f
Winnipp(r
Upplýsingar fást um verð á vagn-
'ðrmum til allra staða með fram járn-
brautum.
A. M. NANTON,
aðal-agent.
■Ikrifstofa: cor. Main&McDermot ave.
Telepiione 1992.
OLE SIMONSON,
mælir með sínu nýja
SCANDINAVIAN HOTEL
718 Main St„ Winnipag.
Fæði 00 á dag.
ÓDÝKIR
SKRAUTIDNIR
20 próccnt
Afsláttur af öllum skrautmun-
um f búð minni. "Og þaðierSSTS
enn ýmislegt falleet, somþselj-J^
- J Druggists,
Cor. Nena & Ross Ave. Phone 168?.
Wmnipeg Co-nperative
Society, Ltd.
Cor. F.lgin & fllcna St„ Winnipeg,
TEL. 1576.
BRAUЗ Fimm cent brauðið. Bezta
tegund KRlNGLTUt og tvíbök-
ur, ' æði í heiluin tunnurn og smá-
sö u Búið t.il af skandinaviskum
sambands bökurum
Allar tegundir af KÖKUM’.
ELDIVIÐUK—fimtiu centura ódýrara
en annai s staðar fá ineðlimir fél.
hvert cord —
Skilmálar fyrir inngöngu í félagið
góðir. Upplýsingar ef óskað er. Kom-
ið eða talið við okkur gegn um telefón
okkar.—Ökumenn okkar geta getíö ali-
ar nppiýsingar.
Þér ætuð að fá bezta.
Og þegar þér kaupið, biðjið um
High Orade Chocolate,
Creams eða . , ,
Bon-Bons.
Svo gætuð þér femrið dálítið af «æta
brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla
þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða
og á þ-ið getið þér reitt yður með alt
sem við seljum.
Nýar vörur.
Ljómandi
Matarskápar
Tuttugu nýjar mismunandi tegundir
með ágætis verði. Mesta prýöi f
hverri borðstofu.
Nokkurar
sérstakar tegundir
búnar til eingöngu fyrir okkur;
framhliðin ljómandi falleg.mörg
hólf og margar skúffur. Á þeim
er stór spegill f upphækkaðri
grind. Nýtt og gott fyrirkomu-
lag. Þurfa lítið rúm.
Sum kosta ekki nema
S^^.oo.
Borgun út í hönd eða ián með
góðum skilmálum.
Scott Furuiture Co.
Stærstu húsgagnasalar f Vestur-
Canada.
THE VIDE-AWAKE HOUSE
276 MAIN STR.
OKKAR
MOIÍRIS PJANOS
Tónninn og tilfinningin er framleit
á liærra stig og með meiri list en á nokk-
uru öðru. Þau eru seld með góðum
kjörum og ábyrgst um óákveðinn tíma.
Þrtð ætti að vera á hverju heimili.
S L RARROCLOUGH & Co.
228 Portage ave. Winnipeg.
G000MAN&C0.
FASTEIGNA-AGENTAR.
Þeir, sem hafa hús og lóðir til sölu,
snúi sér til Goodman & Co., 11 Nanton
Block, Main St., Winnipeg. Þeir út-
vega pen'ngalán i stórum og smáum
stfl. Munið adressuna.
GOODMAN & CO.,
11 Nanton Blk.. Winnipe g
SEYMOUR HODSE
Marl^et Square, Winnipeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins.
Máltíðir seldar á 2öc hver $1.00 á
dair fyrir fæði og gott herbergi. Billi-
ardstofa og sérlega vönduð vínfðng og
viudlar. Ókeypis keyrsla að og frá
járnbrautarstöðvum.
JOHN BAIRD Eigaftdi.
TicketAgent. 381 ITInln rtl., Geti. Aet.
Cl>a». n íve. « WINNIPEG: ata
Cen Tfcket Ar Pa*% Ag'., P»ul. Minn
W. J. BOYD,
422 og 579 Main Str,
Hafið þér reynt
„ Royal
Household”
hveiti ?
I KÖKUR ALLS KONAR OG
VANDAÐ BRAUÐ
er þaö bezta hveiti sera til er.
Er fáeioum centum dýrara en vanalegt hveiti;
En vel þess virði, sem það kostar
CVER ONE HUNDRE'D YEAftS OF MILLING EXPERIENCE.
Millur og sknfstofur:
Mantreal og winnipeg.
TheOGILYIE FLOURMlLLS LOxtd
Hardvöru og
Iiúsffatrn«bú(l
VIÐ ERUM
Nýbúnir að fá
3 vagnfarma af húsgögnum, og getum
nú fullnægt öllum, sem þurfa húsgögn,
með lægsta verði eða miðlungsverði,
mjög óuýr eins og hér segir:
Hliðarborð $10 og yfir.
Járn-rumstæði meðfjöðrum og dýnu,
$8 og yfir.
Kommóður og þvottaborð $12 ogyfir,
1 alleg Parlour Sets $20 og > fir.
Legubekkir, Velour fóðraðir $8 ogyfir.
Rúm-legubekkir $7 og yfir.
Smíðatól, enameleraðir hlutir og
eldastór se'jast hjá oss með lægra verði
en f nokkurri annari búð f bænum.
Grenslist um hjá okkur áður en þér
kaupið annars staðar.
X.BOBT'8
—609 Mainstr., Winnipet^
Aðrar dyr norður frá Iraperial Hotei.
Telephone 1082.