Lögberg - 28.01.1904, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.01.1904, Blaðsíða 6
G LÖGBERG, FIMTUDAGIMN 28. JANÚAR 1904. Systurle}; beuding:. Kæru íélagssystur! Fyrir hönd 1.0. F.-stúkunnar ,,Fjallkonan“ nr. 149, leyfi eg mér aö ávarpa yður og fara bón- arveg til yöar aö sækja betur íundi á þessu ári, sem nú er nýbyrjaö, heldur en þér hafiö gert á hinu næstliðna, og láta ekki á yöur sannast ófélagslyndiö, sem oss Islendingum hefir lengi veriö brugöiö um. Hugsiö yöur þaö, hver íyrir sig, aö þér væruö stadd- ar í sporum prests, setn kominn er í kirkju sína, náttúrlega í því skyni aö messa, og setjum svo, að hann heföi býsna-stóran söfnuö, en söfnuöurinn væri svo ókirkju- rækinn, aö í stað þess aö fylla kirkjuna, þá sæi presturinn ekki netria eina hræöu fram undir dyr um og aöra til vinstri handar og þriöju á miöju gólfi. Væri slíkt tilhlýöilegt eöa til þess ætlandi aö presturinn þá prédikaöi yfir tóm um stólununa? Yöur mun nu finnast þetta alt annaö mál, en mér finst þaö vera nokkuð þaö sama, því eins og nauösynlegt er aö sækja kirkju eigi kirkjulegi fé- lagsskapurinn aö lifa og dafna, eins er nauösynlegt fyrir oss aö sækja fundi í stúku vorri eigi hún aö blómgast og dafna. Vér hljót- om aö skilja, hve mikiö alvöru- mál þaö er fyrir oss sjálfar, aö alt fari þar reglulega fram; en getum vér búist viö þvf, ef vér vanrækj- um svo fundi, aö sjaldan sé fund- arfært? Þaö er sama viðkvæöiö hjá oss sumum: Æ, eg hefi ekk- ert aö gera á fund; eg geri þar ekkert. “ En þetta er ekki sann- gjarnt svar, því ef hver einstök félagskona sækti hvern mánaðar- fund, sem haldinn er, þegar til þessværu nokkurir mögulegleikar, þá geröum vér þaö sem dygði, en meö þvf aö trassa fundarsókn stuölum vér aö óreglu í stúkunni og slengjum auk þess öllum vanda af félagsmálum á sárfáar systur vorar, sem kannske einna reglu- legast sækja fundi. Þetta má hreint ekki svo til ganga; vér veröum aö breyta skoöun vorri á málinu og ganga inn á, að vc'r gerum stúku vorri gagn með því a5 sækja fundi hennar. Fæstum af oss mundi falla þaö vel í geö aö sjá heimili vor forsómuð; en er þá ekki þetta tvent hiö sama? E;um vér ekki meö þessu aö hlynna aö framtíöar heimiium af- komenda vorra og skyldmenna meö því aö halda góöri reglu f félagi voru? Vér megum ekki hugsa, aö það sé nóg aö borga mánaöargjaldiö einhvern tíma í mánuöinum, og þar meö sé skyld- um vorum lokiö; nei, vér tilheyr- um þessari reglu og erum knúö- ar til aö læra aö þekkja, skilja og stunda haria eins vel og jafnvel betur en nokkurt annaö félag. skýrt þegar aafnaðarfélög og annar merkjaudi télag-rskapur sðtur sig á laggirnar fyrir framtíðina, og er sHkt alveg rétt, því metS því eina mrtti gef-st mönnum, fjær og nær, færi á að sj >, hvað íslendingar eru aö starfa meðal s’n hér í Vestnr heimi, sem alls eigi er neitt lítils viröi. Um nýársleytiö hélt lestrarfélag vo>t sinn vanalega ársfnnd, gerði sfn reikningsskil og kaus sér nýja starfsmenn, undir forustu Mr. tíialta S. AncDrson, fyrir næsta ár. Af fundi þeim að dæma og þvf, sem á honum geröist, verður eigi .annað séð, en það félag só a góSmu vegi og eigi laDgt líf fyrir höndum. Nokkuru síöar hélt hinn 1. ev. lút söfnuður hér sinn aðal-ársfund og kom þaö þ» vel í ljös, að hann er í einum anda, þctt fémennur fé og ákveðinn 1 þvi að halda áfram sínum kristindémsstörfum fram vegis tilbreytingalaust. A þessum fundi voru kosnir hinir vanal. em- bættismenn fyrir þetta ár. For- seti er John Ol-on, ritari O. E. Gunnlaugsson, í fj irhagsnefnd eru þeir Th. Thorvaldson, Dagbjartur Anderson og Jón Sigurðsson. Sunnudagssk«ilakennarar eru: G E Gunnlaugsson, Miss Thorvaldsson Mrs Y. Asmnndssnn og Mrs. Gunn laugsson; djsknar: G E. G. og Oli B Olafsson. Hinn ytri hagur safn. er góður og kristindðmsstörf in hafa gengin vel; framför má það telja, að Mr. Frfmann J. Frímann son hefir góðfúslega tekist það þarfaverk á hendur að mynda og æfa söngflokk fyrir söfnuðinn, og vona menn góðs af. Um anDan félagssksp er ekki að tala meðal vor Brandon-íslendinga, enda er þetta ærið nóg fyrir oss, jafn fá- menna, ef vel er að verið, sem lik- ur eru til að verði. Margt virðist benda til þess, að -igi mani Iangt að b ða til Domin on-kosninga og heyrist vart ann- að, jafnvel ekki meðal conserva- tiva, en menn séu hinir árægðustu með gjörðir núverandi stjórnar og yfirleitt ákveðnir í því að halda henni við. Talið er víst, að Hon Cliflford Sd’ton bjóði sig fyrir Brandon kjördæmi og verði vafa- laust kosinn alment, ef hann eigi fer inn mótstiFulanst, sern eigi er ólíklegt, því rnótstöðuflokkurinn hefir eigi ráð á neinum manni, er sé jafnoki Mr. S ftons að dreng- skap og stjórnvizku, og því eigi ó líklegt, að conservativar spari sér þ .8 ómak og kostnað að etja við Mr. Sifton. S| ilfsagt mi telja, að hver eiuasti ísl. hér getí Mr. S fton atkvæði sitt, et’ til kemur. Vór 1 sl. hér urðum illa undir síðast með Mr. Frsw°r, en vér jöfnum það upp með Mr. Sifton. Ekki meira um það nú. 0. E. Qunnlaug88on. lírúðkaiipssiðir I SvIJ>jóð í gamla d;iga. Eg viöurkenni það, að vér eruna margar háöar erfiðum kringum- stæöum meö aö komast aö heim- an, en þaö er sannur málsháttur, aö mikils má góður vilji. Svo biö eg yður þess, kæru félags- systur, aö þykkja ekki viö mig, þó yður finnist eg vera nokkuð skýrmælt I þessum bendingum j sarakvæmið með nærveru sinni, á mínum, sem gefnar eru af góöum í samt með frú sinni og systir. hug og einlægri umhyggjusemi i Á Pre3tbskka höféu verið fyrir vexti og viögangi stúkunnar. anmr miklar. þir var bæði brugg- Ein af meölimum Fjallkon- i a»S og þvegið, b.kað og sl&trað, það var tuttugasta sunnudag eftirTrinitatis 4rié 1846 að lögmað- urinn & Prestbakka f Sviþjóð hélt brúðkaup einkadóttur sinnar, og nú stóð mikið til. Nágrönnnnum var cllum boð- ið. Amtmaturinn sem atti heitna þar í bygðinni haPi lofað aðheiðra unnar. Oddný Helgason. Frá Brandon. rótt eins og von væri á konungin- um og allri hir^inni. í búrinu varó «kki þverfótað ---- ! fyrir kjoti og tieski, og nú var að Síðan fréttaritari L’ógbergs hér eins beðið eftir b írkonunni, til ritaði blaðinu síðast, hetir fatt gerst þess að segja fyrir nm raataitilbú 1- hér meðal vor ísl., er í frasögur sé inginn. H'in h"f i t ungdæmi færandi, en við me*, hrossataðs | stnu verið tí nakoi n við eldhússtörf köglarnir, er gamalt spaugsyrði.! á amtmannssptrinu og var þvi alit- Úr sumum ís1. bygðum er fra þv in færust allr«, sem hægt var að n i til, til þess að uatreiða fyrir boðsfó'kið. B.ck skógarvörður, sem einuig hafði verið vinaumaður einusinni fi amtmannssetrinu, hafði verið fenginn til þess að vera frammistöðumaður. Bjaggust því nllir við að veizla þessi mundi verða hin g æsilegasta, sem kostur hefði verið á þar um slóðir, í manna minnnm. það var heiðskýrt og fagurt haustveður þegar brúðkaupsdagur- i m rann upp. Gestastofan á Prests b ikka var prýdd eftir því sem fö ig voru á. Gluggatjöldin ný- þvegin, blóm (gluggnnum og greni- viðarlaufi stráð um gólfið. Meðfram veggjunum voru reist löng bnrð og á þau breiddur heima ofinndúkur. Tinkönnurnar voru allar nýfæg^ar og fyltar með öl, 04 þar sem brúfthjónin og helztu boðsgestirnir attu að sitja, voru silfurskeiðar og þrítentir járngaflur á borðum. þegar vfgsluathöfnin í kirkj- unni var á enda fóru gestirnir mjöe að ókyrrast. Dj'.kninn lék út göngulagið & fiftluna sína og dró ekki af meðan veizluskarinn gekk út úr kirkjunnitil stofu með brúð hjónin I broddi fylkingar. A höfð- inu hafði brúfturin brúðarkórónu kirkjunnar, sem var úr silfri, og héngu niður úr heuni glerstrend íngar af öllum stærtum. Um háls inn hafði hún marglit perlubönd og silkibönd af ýmsnm l'tum hóngu niður frá beltinu. Hún hélt á stórum blómskúf í hendinni og stórum handdúk úr fína9ta l!ni. Brúðguminn var í mjög lafa- síðum frakka, stuttum i mittið. Vestið var með öllum regnbogans litum. Rauður vasaklútur úr silki hékk út úr frakkavasanum að aftan, og hvíta bómullarvetl- inga haffli hann fi höndanum. Næst brúóhjónunum gengu hinar tólf brúðarmeyjar. Höfðu þær fest ósköpin öll af útkliptum pappírsblómum í hárið, en ljósleit- ir bandskúfar vorn nældir hingað og þangað í fötin þeirra. þegar allir voru komnir undir borð, sem ekki tók neinn smáræóis t ma, byrjaði nú veizlan. Og rétt- irnir, sem fram voru bornir, mundu vekja ótta og skelfingu hjá hinni magaveiku og taugaveikluða kyn- slóð, sem nú er uppi. En menn voru hraustir og höfftu góða melt- ingu í þá daga. Fyrst voru frambornar stórar og þykkar brauðsneiðar, smurðar með ósviknu lagi af smjöri, og ost- ur, bjúgu eða hangiftkjöt ofan fi og brennivin með. Hljó'færaleikend- urnir satu saman við einn borð.s end mn, næst dyrunum, og létu til sín heyra, svo um munaði, í hvert skifti sem nýr réttur var á borð borinn. í öndvegi, hjá brúðhjónunum, sat prófasturinn, amtmaðurinn 0« foreldrar brúðhjónanna. Prófast- urinn las borðbænina og síftan tóku menn ósleitilega til matar. Rétt- irnir voru þessir: Heiglagfiski og kartöflur. Saltkjöt og gulrófur. Svfnakjöt og baunir. Sætsúpa. Nautakjötssteik. Hrsgrjónagrautar. þetta var nú aftalmáltíðin. Til eftirmatar var siftan mjólkurostur, mysuostur, og ýmislegt krydd- brauð. Gestirnir lögftu mest af þvl j til og höfðu koraið meft það með sér á veizlustaðinn. Var því sumt af því farið að eldast og varð nokk- uð seigt undir tönninni. Ósköpin öll voru drukkin af öli til þes9 aft icnna þessa niftur með. A meðan verift var að borða grautinn stóð mófturbróðir brúður innar upp og hé„t garaansama ræðu. Meðal annars hvatti hann borðgestiua til þess að „offra“ nú brúðhjónunum einhverju sem um munaði og sagðist vona að allir mundu gera það með fúsu geði eft- ir allar þessar veitingar. Sjálfur lagði hann nú fjóra siifardali á disk, sem sinn skerf, og lofaði þar aft auki að senda þeim kdlf við fyrsta tækifæri. Diskurinn gekk nú mann frá manni. Og þó það væri nú ekkert spaug aðjafnast við höíðings-knp ræðumannsins, fyltist nú diskurinn hvað eftir annað, bæði af pening- um, silfurskeiðum, silfurbikurum og loforðum umýmsaraðrar gjafir. þ^gar máltíðirmi var lokið fóru menn út til þess að jafna sig. Karlmennirnir fóru í gripihúsin til að sjá kýrnar, kindurnar og hestana, heybirgftirnar o. S. frv.,og skeggræfta um böskapinn og horf- urnar. Kvenfólkið settist inn í baðstofu og talaði um tóskapinn, krakkana og nfiungann yfir hötuð. Á meðan sat vinnufólkið og borð- aði í veizlusalnum. Að því búnu söfnuðust nú all- ir saman aftur í veizlusalnum. Var þfi borið frarn kaftí og brennivín eins og hver vildi. t annarri stofu var síðan byrjað að dansa. Prófasturinn dansaði fyrsta daDSÍnn við brúður- ina og slðan kom hvert parið á fætur öðru. Á milli dansanna var drukkið óspart aföli og svo daasað afram af kappi. Að litlum tíœa liðnum var enn borið fram kaffi og smurt brauð með osti og brennivfn. Tóku brúð hjónin þátt í þeirri mfiltíð. Að því búna fóru menn að hugsa til að taka á sig náðir. Veizlan hafði nú staðið frfi því kl. tíu á sunnudags- morgun til kl. þrjú á mánudags- nóttina, og margir af boðsgestun um voru orðnir þreyttir og syfjaðii. Morguninn eftir voru leifarn- ar af veizlukostinum bornar & borð. Og þegar þær voru uppétnar, for hver heim til sín. WESLEY RiNK [með þaki yfir] Spilad á horn á hverju kveldi. Grimu bali á (östudaginn kemur, hinn lö. JanUar. JA8. BELL. Ticket Office 391 MainSt. Næstu dyr við Bank of Commerce. TEL 1446- PAHSEDLAR og AUSTUR, VESTUR. SUDUR innibinda í sér sjóleiðar farbréf til EVRÓPU, /STRALÍU. KÍNA, JAP- AN OG CALIFORNIA. Pullman svefnvagnar. Allur útbúnaður af bezta tapd. Til þess að fá sérstaka rúmklefa og farbréf þá snúið yður til R. Creehnan, H. Swinford, TicketAgont, 391 lUaln Wf., Gen. Agt. Chn». 8 Fee, ♦ WINNIPEG eía Gen. Ticket lk Pasp. Agf., St PhoI. Minn ARiNBJflRN S. BAROAl Selur lil-kistur og annast um útfarir. Aliur útbúnaður sá bezti Eimf.euiur nelur ann alls konar minnsvaröa og legsteina. Telefón 306 Heimili & born Ross ave og Nt na it. TAKID EFTIRI f W. R. INM AN & CO., eru nú seetir að nýju búðinni sinni í Central Biock 345 WillÍHm Ave.—Beztu meðöl og i margt smávegis. — Finnið okkur. M. Paulson, 680 Ross Ave., - selu- Giftinffaleyílsbréf Fotografs... Ljösrayndastofa okkar er opin bvern fridag. Ef þið viljið fá baztu myndir komið til okkar. Öllum velkomið að heimsækja okkur. F. C. Burgess, 211 Rupert St., Einkalryfis- meðul^ Við höfum allar tegnndir af þeim. Lseknfsdómur við öllum sjúkdmum i ... . -a®$9l Druggists, Cro. Nena & Ross Ave. Phone 1682, Winnipeg Co-operative Society, Ltd. Cor. Elstin & Sena St., Winnipen. TEIXi. 1576. BRAUЗ Fimm cent bfauðið. Bezta tegund KRINGLT7R og tvibök- ur, bæði í heilura tunnum og smá- sö u Búið til af skandinaviskum saubands bökurum Allar tegundir af KÖKUM. ELDIVIÐUR—fimtíu centum ódýrara en annars staðar fá meðlimir fél hvert cord — Skilmálar fyrir inngöngu i féiagið góðir. Upplýsingar ef óskað er. Kom- ið eða taóð við okkur gegn um telefón okkar.—Ökuinenn okkar geta gefíð ali- ar upplýsingar. Reynið einn kassa Þér ætuð að fá bezta. Og þegar þér kaupið, biðjið um liigh (irade Chocolate, Creams eða . . , Bon-Bons. Svo gætuð þér fenrrið dálítið af eæta- brauðinu okkar. Þér ættuð að verzla þar, sem þér fáið vöruna nýja og góða, og á það getið þér reitt yður með aLt, sem við seljum. W. J. BOYD, 422 og 570 Main Str, -• Rfins' ‘ii*0 _ r- MlÉíl ^ ^CANAQA OCtLVll O/ER ONE HUMDRED YEAftS OF MILLING EXPERIENCE. Re/niO 03ILVIE*S „ Royal Household” hveiti ? það er ágætt hveiti til BRAUÐA —og— KÖKUGEKÐNR. Selt að eins í sérstöguin pökkum hja öiiuin kaupmönnum [ TheOGILYIE FLOUKMlLLS Co,Ltd fr Eikar-spónlögð húsgögn. Það er nýasta tízkan. Það er ó- vanalegt að slik húsgögn fáist fyrir það verð, sem við seljum þan fyrir Þau eru svo meigtara- lega spónlögð, með eikarspæni, að engum dettur annað i hug en aðþau séu úr tórari eik. I>au kosta að eins ðrlítið meira en húsgðgn úr álrai, og eru boðleg hverju heimili. Fyrir $22 höfum við mjög falleg „bedroom- s-ts *, fallegt, stóit lúm, komm- óða, þvottaboi ð m> ð spegli. Sum kosta$27 o. s frv. Mikið af fallegum dragkistum og sideborðum með viðeigandi verði. Scott Furuiture Co. Stærstu húsgagnasalar ( Vestur- Canada. THE VIDE-AWAKE HOUSE 276 MAIN STR. OKKAK M,0 R R PIANO 8 Tónninn og tilflnninginer framleitt á hærra stig og með meiri list en á nokk- uru öðru. Þau eru seld með góðum kjörum og ábyrgstum óákveðinn tíma. Það ætti að vera á hverju heimili. S L BARROCLOUGH & Co. 228 Portage ave. Winnipeg. Dr, G. F. BUSH, L. D. S. TANNL.yfc.KNIR. Tennur fyltar og dregnar! út án aársauka. Fyrir að fylla tönn 81.00 Fyrir aðdraga út tönn 50 Telephone 825. 527 Main St. SEYMOOB HODSE MarKet Squaro, Winnipog. Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldai á 25c. hver 8100 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ard'rtofa og,sériega vðnduð vínföng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstöðvum. JOHN BAIRD Eigandi. HarUvöru og húsirotfiihbúd VIÐ ERUM Nybúnir að fá 3 vagnfarma af húsgögnum, og getum nú fullnægt ðllum, sem þurfa húsgögn, með lægsta verði eða miðlungsverði, mjög óaýr eins og hér segir: Hliðarborð 810 og yfir. Járn-rumstæði meðfjödrum og dýnu, og yfir. Kommóður og þvottaborð812 ogyfir. Falieg Parlour Sets 820 og jfír. Legubekkir, V elou r fóðraðir $8 og yfir. Rúm-legubekkir $7 og yfir. Smiðatól, enameleraðir hlutir og eldastór se'jast hjfi oss með lægra verði ení nokkurri annari búð í bænum. Grenslist um h1á okkur áður en þór kaupið annars staðar. r. e o ht’ s 605—609 Main xtr., Winnipeg Aðrar dyr norður f-A. Imperial Hoton Teiephone 1082.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.