Lögberg - 28.01.1904, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.01.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGTNN 28* JANÚAR 1904. 5 NEW-YORK LIFE JOHN A. MoCALL, FORSETf. Mesta lifsábyrgöarfélag heimsins. Árið 1903 borgaði félagið 5,300 dánarkröíur til crfingja : $16,000,000 Árið 1903 borgaði fél. ábyrgðir til lifandi ábyrgðarhafa: $18,000,000 Árið 1903 lánaöi félagiö 6t á ábyrgöarskírteini sín mé»t 5*/.: $12,800,000 Árið »903 borgaöi félagiö rentur til félagsroanna : $B,500,000. Árið 1903 gaf félagið 6t 170 )>ásund líísábyrgðarskírteini: $326,000,000. Félagi þessu tilheyra nú nærri miljón manns, með $1,745,000,000 lífsábyrgö og $352,000.000 sjóð. Menn þess- j ir eru félagið, npphæðir þessar eru eign þeirra, j>eir einir j njóta alls ágóöans lifandi eöa dauðir. j Chr. Olafson, Aglnt J. G. Morgan, M„ager. ! 650 William Ave., Grain Exchange, WINNIPEG. V'innustúlkna samtök. BlaSi^ New York „Herald'* seg- j ir sto fró: Vinnukonnr f bsennm i Orange i New Jersey rfkinu hafa1 gert vinnusamtök og verið svo strangar f kröfum s num undan- j farna mánuði, að fjölskyldur marg- ar hafa neyðst til að hætta að halda hús og leigja sér herbergi í stórbyggingum og kaupa fæði í hótelum og restaurants það sem vinnukonurnar krefjast er, uieðal annars þetta: LægstA kaup só $25.00 nm mán- nðinn. Vinnntíminn sé ekki lengri en átta klukkutímar á dag. Vinnukonur eigi frítb allan sunnudaginn og hálfan fimtudag- inn i hverri viku. Vinnukonan fói omráð yfir stáss- stofunni þrjú kvöld 1 viku. Vinnukonur fái að æfa sig við fo'tepfanó hásmóðurinnar frá kl. 10 til 11 á morgnana. MorgnnverCnr sé borinn á borð klukkan 10; hsdegisverður klukk- an 2, og kveldverður (dinner) þeg- ar hann er til. Vinnukonor snerti ckki við neinu matarkyns sem ekki ber union merki á nmbáðunum, og engum matarleifann sé haldið til haga. Ein vinnnkona sé á œóti hvarj um þremnr manns á hcimilinn. Húsmóðirin taki ekki á móti nema þremur gestum á dag; taki hán 4 móti fleirum, þi verðnr hán að fara sjálf til dyranna. þessari nýju synd, og þannig hcgnt honum fyrir hina fyrri. Er mér þaö láandi þó eg, upptendraönr af ölln þessu, ekki gæti á svipstundu ráöiö viö mig hvaö réttast væri aö gera? Eg beið meö aö slá ■einu föstu og heföi aö líkindum ekki látiö mig meö aö halda fram hinu sanna; en meöan á biö þessari stóö kom maöurinn sjálfur inn og truflaöi mig. Svipurinn á hinu grófgeröa, dökkva andliti hans sýndi ákafan og ógnandi yfirgangsásetning; viðmót hans var eins og herra hússins gagnvart óboönurn og óvelkomnum gesti; oghanntalaði til mín í ógnandi róm eins og eg væri þræll hans. Nservera hans, málrómur hans, hrokafulla augna- ráðiö hans og hiö forna hatur mitt til hans egndi mig alt til reiöi og var hvert um sig eins og hnót- t)r á svipuól á illmennið. ,,Eg heyrði aö þér væruö kominn, “ sagöi hann, ,,en eg býst við þér vitiö, aö þér komið ekki fram erindinu. “ Þó eg heföi veriö fyrirlitlegasta höföingja- sleikja og í auövirðilegustu og eigingjörnustu er- indagjöröum, þá hefði hann ekki getað hagað sér ver gagnvart mér. Eg sá mennina tvo líta snögg- lega hvern til annars. ,,Hvert álítið þér erindi mitt vera?“ spurði eg stillilega. ,,Ó, það er auöskilið, “ svaraöi hann meö fyrirlitningarglotti. ,,Þér eruö hér koininn til að taka alt sem þér getiö náö f. Prinzinn hefir að ^kindum sent yður, með þessnm umboðsmönn«m sínum"—hann bandaði fyrirlitlega hendinni í ^ttina til þeirra—, .glæsilega skýrslu yfir það, hvað biði yðar hér, og svo hafið þér, eðlilega, komið til að slá eign yðar á það. En dauði prinzinn hefir slegið botninn úr tunnunni, “ og hann rak upp ruddalegan hlátur. ,,Hér er ekk- ert handa yður nema fánýt nafnbót og gamall auðvirðilegur kasta'i, veösettur frá neðstu undir- stöðu gömlu víggirðinganna til efsta toppsins á Aaggstönginni. Hann, og margskonar mjög ^ttulegar flækjur og brögð, er alt sem þér getið v°nast eftir hér. ‘ ‘ Þótt þessi orð hans væri ruddaleg og fyrir- htleg undir kringumstæðunum, þá voru þau ekk- ert í samanburði við það, hvaö óumræðilega rustalega þau voru framborin. Eg hefði ekki trúað þv[ ag nokkur maður gæti hagað sér jafn- ^a> en eg skildi augnamið hans. Hann hafði lítið annaö af mér heyrt en að eg væri táplítill stúdent, líklegur til aö víkja úr Vegi fyrir hættum, og tilgangur hans var að hræða mig í burtu. »»Og hvaða tna ur eruð þér þá?“ spurði eg. ».Þessir herrar hafa ekkert um þaö sagt, hvernig sakir stawda hér. •• ,,Því fyr, sern þár fáið að vita um það, því vera hér betra. Gerið svo vel að lofa okkur að í einrúmi, Kafteinn Krugen. “ Krugen kiptist við, reiðulega, að mér virtist, af þvf að vera ávarpaður meö öðrn eins ráðríki, og hann leit til mín hikandi. „Heyrið þér hvað eg segi?“ hrópaði Nau- heim enn þá hastari; og með því eg gaf mönntm- um engar bendingar, þá gengu þeir báðir út ór stofunni. ,,Þessi karl leyfir sér meira og meira með hverjum deginum. Prinzinn hafði hann í alt of miklum hávegum; en eg skal bráðlega skifta um menn. Svo þér vitið ekki hvernig sakir standa hér, herra Stúdent? Er yður ant nm að fá að lifa?“ Hann starði á mig og bjóst viö að sjá mér bregða. Honum varð að ósk sinni. Eg hrökk við og spurði eins og hálfskelkaður: ,,Hvers vegna? þaö er cngin þtss kouar hætta hér á ferðum, er það?“ ,, Vitiö þér, hvað varð honum Gústaf frænda yðar að bana? ,,Hvað eruö þér að segja?“ ,,Mér datt það í hug, að spurning þessi mundi koma flatt upp á yður. Eg ætla ekki að segja yöur frá öllu, þvf að þessháttar kemur fremur við framkvæmdarsömurn mönnum, en þeim s :m ekk- ert gera annað en liggja í bókum. Frændi yðar féll f einvígi, sem hann var dreginn út í fyrir enga aðra sök en þá, að hann var næsti erfingi priuz- ins. “ ,,Það er ómögulegt, “ svaraði eg eins og mér þætti þetta ótrúlegt, “. „Ómögulegt, “ át hann eftir og hló. ,,Get- ið þér barist? Eg á við, haldið þér, aö þér séuð maður á móti vopnfimasta manninum og beztu skyttunni í Bavaríu?“ ,,Eg get ekki séð, að það sé nauðsynlegt. “ ..Kannske ekki—rétt sem stendur, “ svaraöi hann þurlega. Vesalings Gustaf gat heldur ekki séð þaö—en sá tími kom engu að síður. Sásem íklæðist kápu prinzins uþp á loftinn, þarf ekki að búast við að finna annað f vösunum en hólm- göngu-óskoranir. “ ,,En hvað er af yður að segja?“ spurði eg. ,,Hver eruð þér?“ Hrers vegna segið þér mér frá þessu?“ Vegna þess mér leiðist að vera við jarðar- farir, “ svaraði hann og hló illúölega. Auk þess er eg hermaður; og það heyrir stöðu minni til aö berjast. Ef til vill eruð þér búinn að heyra n 1 n mitt. Eg er Nauheirn greifi, og dóttir pi inzins er heitmey mín." ,,Og þér meiniö, býst eg við, aðaieig ins gangi til dótturinnar?" ,,Þannig hljóðar erföaskrá pnnzin komuð ekki hingað f tfma til að fá hemu >nn*- :>er KORNVARA Aðferð okkarað fara með korn- flutninga er r.estum því fullkomin. Þegar þér hafið kornvöru að selja eða láta fiytja, þá verið ekki að j hraðrita okkur fyrirspurnir nm verð á staðnum, en skrifið eftir upplýsingum um verzlunaraöferð j okkar. Thompson, Sons & Co. Graim Commission Mercbants, WINNIPEG. Bankarar: Union Bank of Canada. ÞAÐ ER EINKAR LEIÐINLEGT | ÞEGAR MÝSNAR KOMAST 3 Einn af merkis^ I U? GY THt 8tmMB80NMISCa } WINNIPFG í kaffi-skúffuna. Hver getur sagt, hvaða ^ óhreinindi kunna að fara saman við kaffið þegar miklu er hrúgað saman óbrendu. ^ Pioneer Kaffi 3 vel brent, í lokuðum eins punds þökkum er ætíð hreint og nýtt, af góðri tegund og ^ bragðgott. Biðjið ætíð um PIONEER. ^ Blue Ribbon MFG. CO. 3 Winnipeg. viöburðunum er UUUUUUUiiUiUiUUiiUUUi UUi F U MERTON’S vöruleifasala. SEINASTA VIKAN. Fyrir 8oc fæst hvert $1 virði af öllum vörutegundum í búðinni, nema Groccrie og Rubbervörur. Hafir I þú nokkuru sinni þurft að flýta þér, til að ná í góökaup, þá er það nú. EIFAR AF BÖNDUM: Tals- j vert r^ikið, ýmsar lengdir, alt með hálfvirði. MIKIÐ AF KVENTREYUM úr frönsku flannel, Fancy Cords og Wrapperette efnum. AÓ eins hálívirði. SOKKAR: Munið það að allar tegundir af sokkum fást hér fyrirSoc. hvert $i.oovirði þessa viku, SKÓR. Ágætir skór, bæði útlits fallegir og endingargóöir. 8oc hvert $1 virði. NÆRFÖT: Hlý og góð. Vörn gegn kulda og mörgum sjúk- dómum, að eins 8oc hvert $1 virði. Stanfields nærföt handa karlmönnum og drengjum. KARLM. og DRENGJA YFIR- hafnir. Hvort heldur þér kaup- ið $5 eða $15 yfirhöfn, fáið þér 20C afslátt af hverju $1 virði. Alfatnaður með sömu kjörum. LEIR og GLERVÖRUR. Marg- ir katipmenn álfta það ónauð- synlegt að hafa eins fullkomn- ar birgðir af alls konar leir og glervöru eins og við höfum, en við álíturri að hið bezta sé ekki of gott (yrir viðskiftavinn. Plafið þið séð hinar fallegu leirvörur: 8oc hvert $1 virði í eina viku. GROCERY: Sveskjur 5c pundið, Beets í-dósum ioc -Machonice Pickles 30C fiaskan. Komiö og njótið hlunnindanna. 8oc hvert $1 virði. 8oc hvert $1 virði. J. F. FUMERTON & CO. Glenboro, Man. , W W m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Rit Gests Pálssonar : : : >G E F I N< : : nVjuin kaup. Logbergs. KOSTABOÐ LÖGBERGS: í vor, sem leið, buðum vérnýjum kaupendum Lögbergs, sem borguðu andvirði blaðsins fyrirfram, Winnipeg-útgáf- una af ritum Gests Pálssonar f kaupbætir. Kostaboði þessu var þá tekið svo vel, að þau fáu eintök, sem vér höfðum ráð á, gengu fljótt upp. — Nú höfum vér á ný eignast tölu- verðan slatta af bókinni, og meðan vér höfum nokkuð til af henni bjóöum vér NYJUM KAUPENDUM Lögbergs, sem senda oss $2.00 fyrir fram fyrir einn árg. blaðs- ins, eitt eintak af ritum Gests Pálssonar í kaupbætir, og sendum bókina þeim kostnaöarlaust hvert sem er. —Bókin er alls staðar seld fyrir $1.00, og ef menn vilja heldur eignast hana á þann hátt, getum vér selt þeim hana fyrir það verð. — Nýir kaupendur Lögbergs fá hana GEFINS. — Auðvitað græðum vér ekki á þessu fyrsta ár- ið, en flestir, sem byrja að kaupa Lögberg, halda því áfram. —Að öðrum kosti geta nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram fyrir yfirstandandi árgang blaðsins, fengið ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum Lögbergs: Sádnaennirnir.......... 654 bls.—50c, virði Phroso................. 496 bla.— 40c virdi í leiðslu .............817 bls.—3 c. virði Hvita hersveitin....... 615 V ls.—50c. virði Leikinn glæpamaður..... 864 bls.—40c. virði Höfuðglæpurinn......... 424 bls — 45c. virði Páll sjðr* n. og Gjaldkerinn.. 3"7 bls,- 40c. virði Hefndin ............... 173 bls—lOc virði —Borganir verða að sendast oss að kostnaðarlausu inn á skrifstofu blaðsins. GAMLIR KAUPENDUR, sem borga fyrirfram fyrir næsta árgang, fá einnig í kaupbætir hverjar tvær af sögu- bókum Lögbergs, sem þeir kjósa sér. The Logberg Printing & Pobl. Co., Cor. William Ave. og Nena St., p. o. nox 136. ♦ ♦ ♦ Winnipeg, Man. m W m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m sagði hann með hæðnisglotti; en eg gaf því eng- an gaum í svipinn. ,,Þér veröiö þá herrann og húsráðandinn að öllu leyti nema nafninu—rnaður dótturinnar, eig- andi auölegðanna og verndari heiðurs ættarinnar. ‘1 ,,Þér getiö sett frarn mál eins Ijóst og ná- kvæmlega eins og lögmaður, “ sagði hann. ,,Hafið þér þá barist við manninn, sem drap Gústaf?“ Meðan eg lagði fyrir hann spurningu þessa horfði eg beint í auíu honum, og þrátt fyrir alt gortiö, gat hann ekki leynt þv(, aö honum kom hún illa. ,,Þér skiljið ekki hluti þessa, “ hreytti hann úr sér. ,,Þar liggur margt á bak við—of mar,t til að útskýra fyriryður. “ ,,En ef þér haldið því fram, að Gústaf frændi minn hafi verið myrtur, að þér vitið svo hafi ver- ið, að það heyri stöðu yðar til aö berjast, að það sé hlutverk yöar að vernda heiður ættarinnar,— hvers vegna hafið þér þá ekki kallað morðingj- ann til reikningsskapar?“ ,,Eg sagði yður, að þér skylduð ekki þessa hluti. Við meðhöndlurn ekki mál okkar eins og montnir stúdentar. “ ,,Það sýnist svo, “ svaraði eg í hægutn og stillilegum tón. ..Stúdentar mundu í svona til- felli segja, að þér berðust ekki við manninn, vegna þess þér—þyrðuð það ekki. “ ,,Þér eruð einkennilega ósvífinn í orð nn, og ef þér ekki gætið yðar, þá fer illa fyrir vðurl" sagði hann fjúkandi reiður og reyndi að hr eða mig meö ógnandi augnaráði. ..Þérrekið vður á það, að það umbera ekki allir klunnaskap yðar eins og eg geri. Þér gerið svo vel að afturkalla þessa tilgátu yðar “ Það skal eg gera með mestu ánægju undir eins og þér skorið rnann þann á hólm, sem þér kallið inorðingja, eða endurtekið í hans áheyrn það, sem þér hafið um hann sagt við mig. “ Það var næstu n hlægilegt að sjá, hvað hon- um kom það á óvart i.G heyra mig þannig sitja við minn keip; en hann reyudi að yfirbuga mig með stórmensku og ógnunum. ,,Yður er hollara að treysta ekki um of á umburðarlyndi mitt við mann í yðar stöðu, eða á það, að þér að nafninu til eruð meðlimur fjöl- skyldunnar, sem alls ekki hamlar mér frá að gefa yður alvarlega ráðningu. “ ,,Þér meinið líklega það, að þó þér ekki þyrðuð að l> r,ast við anninn.sem drap Gústaf, þá muni vera I ættulaust að mæta mér. Ekki ber þaö vott u 11 sérlegt hugrekki. “ og eg ypti öxlum og setti upp fyrirlitningarsvip utn leið og eg sagði enn fremur. ,,Sé þetta öll sú vernd, sem heiður Gramberg-ætt irinnar á frá yður að vænta, þá biö eg guð að hjálpa henni. “ Af þessu reiddist hann svo mikið, að hann varö sótrauður í framan og geðofsinn lýsti sér í hverri fellingu ( hinu grófgerða andliti hans. ,,Svona mál verður ekki leitt til lykta með- an lík prinzins stendur uppi í kastalanum; en aðra eins móögun og þetta. jafnvel frá yður, læt eg ekki óhegnda. Hvað getur yður gengið til að vilja vekja illindi við mig þegar þannig stendur á?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.