Lögberg - 28.01.1904, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.01.1904, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JANÚAR 1904. 7 Búnaðarbálkur. MA RKAÐSSKÝRSLA. iMarkaðsverO í Winnipeg 18. Jan. J904,- Innkaupsverð.J: Hveiti, 1 Northern.......820. ,, 2 79c. ,, 3 75c- „ 4 68^c. Haírar, nr. 1.....30j^c-3ic. ,, nr. 2......................29C—300 Bygg, til malts........36c—37C ,, til fóöurs..........34c—35c FJax..............88^c—91Y* c Hveitimjöl, nr. 1..................$2.45 ,, nr. 2.................. 2.30 „ nr. 3.................. i.95 „ nr. 4.................. 1.65 Örsigti, gröft (bran) ton... 16.00 ,, fínt (shorts) ton ... 18 00 Hey, bundiö, ton................... 10.00 „ laust, .....................$10-12.00 Smjör, mótaö (gott) pd... 2OC-21 ,, í kollum, pd.................160-17 Ostur (Ontario).......................14C ,, (Manitoba)....................I3/^C Egg nýorpin.......................30C -40 ,, f kössum......................2IC-22 Nautakjöt,slátraö í bænum ,, slátraö hjá bændum 4^-5}^ Kálfskjöt........................... 7c-8 Sauöakjöt............................7/4° Lambakjöt..............................nc Svínakjöt,nýtt(skrokka) 5 3íc-5 Hæns.. ............................ioc-12 Endur......................1 ic Gæsir.............i........1 ic Kalkúnar...........................15C“17 Svfnslæri, reykt (ham).. .. ioj^c Svfnakjöt, ,, (bacon).. 90-14^ Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$i-90 Nautgr., til slátr. á fæti .. 2Xc-3 Sauöfé ,, „ *- 35ic~4 Lömb ,, „ •• 5C Svín ,, „ • - 4c~4H Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush.......................6oc Kálhöfuö, pd........................ i/4c Carrots, bush......................75c-9° Næpur, bush...........................25C Blóöbetur, bush....................600-75 Parsnips, bush........................75c Laukur, pd.................1 %c Pennsylv.-kol (söluv.)ton $11.00 Bandar.ofnkol ,, ,, 8.00 CrowsNest-kol ,, „ 9.00 Souris-kol ,, „ 5-00 Tamarac (car-hleösl.) cord .......$4-75—5-25 Jack pine, (car-hl.) c. $4.25-4.50 Poplar, ,, cord .... $35° Birki, ,, cord .... $5 50 Eik, ,, cord $5.00-5.25 Húöir, pd............................4C—6 Kálfskinn, pd........................4C—6 Gærur, pd..............15«= —35 FÆGING. Nickelumgjöröin 4 ofninutn, kaffikönnunni og tekönnunni, sem lítur út eins og hreinasta silfur me^an hún er ný, missir gljáann oj fegur'öina smHt og smátt nema ▼el sé nm hirt. Og ntferf'in til þess ivö hslda gljáanum viö er mjög einföld ogfyrirhafnarlftil. Mef'al- er í því innifaliö, að hella einum nolla af heitu vatni á e na teskeiö mu’dum burís og þvo nikkelið upp úr lögnum. þerra síðan með þmri rýju og nudda 6 eftir meS flónrli eöa geitarskinni. Sé þetta gert daglega heldur gljáinn sér bseöi vel og lengi. STALMAKALDA (Milk Vever) í búnaðarblöfunum og tíma- fitunum má enn þann dag f dsg 8J’i mörg gömul og úrelt húsraö ®Uglýsfc yjg atálmaköldu, sem verö- nr svo þúsundum skii'tir af kúm aö bana á ri hverju. Og þaö er eng- inn efi á þvl að mörg kýrin deyr, mef'an veriS er aS basla við þessi únógu húsráft, er hef^i getaö orftiö heil heilru heffti dýralæknis verið vitjað 1 t ma. Vér vitum það með aönnu að níutfu og fmim af hundr- a-'i hetír verið bjargað, meS þvf einfalda ráfti, að spýta óblönduftu súrefni (oxygei.) inní júgrið, gegn- um spenana. þetta meftal hefir h'-ervetna reynst vel, ef það er notað f tfma, og eivgöngu Sé verið að k ka við sjúkdúminn með öðrum me*öl'im spillir þaft aft eins t'yrir og eyðiUggT oft algerlega verkanir súrtfn'sins. Kf kúaeigendurnir gættu þess vandlega, annaðhvort aft láta kalt' inn sjúga eftir vild og þö'fum þrjá efta fjöra dvga, en mjólka ekki kúna; efta þá, ef kálfurinn er undir ein.s tekinn frá kúnni, þegar hún er borin, að þurmjólka hana ekki þrjá efta fjóra daga eftir burftinn, þá mundu þeir missa færri kýr úr stálmaköldu. Og ef súrefnislækn- ingin væri vifihöfð við þær fau kýr, sem þá kynnu að veikjast, og ann- að ekki, mundu þeir enga kú missa úr þe8sum sjúkdómi. KALFAR TLL SLATRUNAR. Mikift af k-ilfum þeim, sem bendur nla uppogætla til sl'trun- ar, er alið upp á undanrenningu. þkft er aft ví-u hægt, ef nægilegur fiiðuibættir er vi^hafftur mefifram, að ala upp góða slaturgripi & þenna hátt, en þó reka menn sig oft á það, sem kaupa sláturgripi, að f þá kálfa, sem uppaldir eru á þenna h itt, kemur svo mikill kyrkingur í uppvextinum, að ekki er hægt a*> gera úr þeim hæfilega sláturgripi s ðarmeir. þaft er nau*synlegt að þeir kálfar, sem ætlaðir eru til fr lags, fái undir eins í byrjun hina rétta undirbúning, og er þá aðalefnið að taka nægilegt tillit til fóft ursins. I>aft má ekki spara nýmjðlkina vift káltínn þegar hann or nýbor inn, eDd* borgar það sig margfald- lega. það er hreinasti misskiln ingur aft taka kálfinn undir eins undan kúnni, nýborinn, og fara að gefa bonum undanrenningu viku eða tíu daga gömlum. þafi getur orftifi til aft sketnma svo melt'ngar- færin, meftan þan eru ung og ó- þroskuft, að ekki verfii hægt afi láta gripinn taka nægilegum fram- f >rum sífiar meir. það er unikl um mun hyggilegra að láta kálf- inn vera óhaggafian hjá móður- inn einn efta tvo daga.svo hún sj If geti liiit um hann og hanu fii naufisynlegan undirbúning undir fóðurbreytinguna. Að þeitn tlma li uum er bezt að takahann undan og gefa honum volga nýmjók og l'tifi eitt af öftru fóðri tvisvar a dag í fjórar efia fimm vikur. þaft er rnesti misskilningur aft gefa k'dfinum óhóflega mikla mjólk. b’jórir efia fimm pottar tvisvar á dag er nægilega mikifi, og afi gefa honum meira getur haft slæm á- hrif, og verið hættulegt fyrir n-ielt ingarfærin, jafnvel þó honum sé ekkert annaft gefið en eintóm ný- mjólk. Að f jórum efia fimm vikum liðn- um eiu meltingarfærin orftin það hraustari, afi óhætt er afi fara aft smábreyta til og gefa honum und- anrenningu við og við í stað ný- mjólkurinnar. Er bezt aft gefa honum nndanrenningu og nýmjólk á vlxl í tíu til tólf daga, og þart að gæta þess nákvæmlega aft undau- renningin sé á sama hitastigi og nýmj dkin vanalega er. Nú verð ur lika að gæta þess, aö láta eitt- hvað það saman við undanrenn- inguna, er komi í stafi smjörefn- anna í nýtnjólkinni. Hið bezta efni til þeas er flixx-grjón, annafi hvort heil efia möluft, softin í þykk- an graut. í flax grjónunum er mikið af fituefni. Bezt er að gefa Ktið af þeim fyrst, en auka gjöfina smátt og srnátt upp ( 2 væna kaffi- bolla saman vift mjólkina. þetta ætti að halda áfram þangað til kálfur- inn er að minsta kostí sex eða sjö mánaða gamalL Eins fijótt og hægt er ætti nú að venja kalfinn jafnframt við annað fóður, t. d. smára (c'over). Heilir hafiar eru einnig lystugt fóftur og kMfinum má gefa af þeim eins og hann vill éta. þess skyldi jafnan gætt áftur en k' lfinum er gefið á ný að taka úr jötunni allar leifar, sem eftir kunna að vera. • ERBINLABTI. Kúnni ætti ætínlega að halda vel hreinni. það getur oft verift erfitt þvl kýrnar eru óþrifnar 1 verunni, en einmitt þess vegna þurfa þær nákvæmari hirftingu. þass þarf vel aft gæta, að óhrein- indaskán setjist ekki á huppxna efta lærin. þxð þarf að bursta þær vel að minsta kosti einu sinni á dag og júgrift ætti að þvo með deigum svampi eða rýju áftur en farifi er aft mjólka, til þess aft koma í veg fyr ir aft óhreinindi komist saman vift mjólkina. — það fer jafnan meira og minna af óhreinindum af kúnni ofan í mjólkurfötuna nm leið og mjólkafi er og er það ein orsök þess, hve fljótt mjólkin súrnar og hve örðugt er að geyma hana ó- siemda. Td j-'ess aft koma í veg íyiir þetta, aft svo miklu leyti sem hægt er, hafa nú rnargir framtaks samir mjólkuibúa eigendur tekiö upp á því aft hafa mjólkurföturnar með nýju lagi. Er það auftvitaft mikil bót, en pó hvergi nærri full- nægjandi. VARASTU ÞETTA. Varastu aft láta rojólkurfötuna standa í fjósinu þegar búift er aft mjólka. Varastu að dýfa fiugrin- um niftur í rjómann til þess að geta þér til um hvort hann er hæfilega beitur. Hitamælir kostar ekki öll ósköp. Varastu að salfca smjör ift eftir ágizkun, vigtaftu þaft efta mældu Varastu að salta með ó- dýru, grófn salti. Afteins íínt og gotfc salt ætti aft hnfa til aft salta meft smjörift. Varastu aft snerta smjörið mefi tómum höndunum. Varastu afi álita þafi fullnægjandi afi skola afi eins upp mjólkurllátÍD. þafi þarf afi þvo þau úr sjóðandi vatui, nudda þau vel innan og láta þau standa f sólskini. Varastu að vera afi ala kú, sem ekki borgar fófirið sitt. Varasfcu að hafa naut af óbættu kyni til undaneldis. Varastu að mjólka með votum böndumrm. KGO. það er áreiftanlegt, afi langt rr frá þvf, að of mikifi sé af eggjurn á markaftnnm nú orfiið. þvert á móti sýnist skortur á eggjum afi fara f vöxt meS hverju éri sem lífi- ur. A5 selja egg á fjörutíu cent tylftiua, sem framleidd eru fyrir fimm cent tylftin, sýnist ekki vera óálitleg atvinnugrein. J>reyjulaus og: óvær. þegar börnin eru þreyjulaus og óvær, þá er þaft glögt merki þess, afi eitthvaft gengur aft þeim. Mófi- irin veit máske ekki hvaft afi þeim gengur, en hún rná vera viss utn, að eitthvafi er í ólagi. Gxtíft þá börnunum Baby’s Owu Tiiblets og veitið því eftirtekt hvafi fljótt skift- ir um. þau verfta þá brátt glöð og kH og leika sér. þau fara 'þá aft geta sofifi vel og móðirin fær þá einnig afi sofa fullin svrefn fyrir þeim. þessu til sönnunar segir Mrs. John E Ramsay, Ptrt Hill, P E. I : ..Barnið mitt var miöo óvært og þreyjulaust og gat ekki sofift, en þegar og fór afi gefa því Biby’s Own Tablets fiir þvt aft 1 ða brtur. þxð fór afi geta sofiá nægilega mikifi og dafnafii vel. þessar Tablets hafa því orftifi mér og því til hinnar mestu blessunar.‘' Bxby’s OwnTablets eru áreiftan- legt mefial vifi mörgum sjúkdóm- um, t. d. hægfialeysi, inagakrampa, kóleru, nifiurgnngi, hitaveiki og mörgu öðru. þær gera ætifi gott en aldrei skafta. þú getur fengift þær hjá öllum lyfsölum ofia sendar meft pósti fyrir 25 cent öskjuna, ef skrifað er til The Dr. Williams’ Medicine Ca, Brockville, Onl Robínson & CO. Kjólaefni Framleiðendurnirbúa ttund- nm til meir en hœst er að selja ok vilja því losna við það. sem afgftugs verdur fyrir eitthvert verd. Hér kemur d*mi til sönnunar þessu.sem mun koma sér vel fyrir h&B»ýna kaup- endur:— 500 yds af heimaunnum ull- a’-dúk, 54 þml breiðum, bláum, svörtum og gráum, 74 centa v.rðí, nú á 35 cent. 480 yds af ullar Cheviots, 48 þuml breitt. grænt, blátt, brúut og svart; 81.25 virð, nú á 50 cent. Robinsoo & Co„ 400-402 Main St. C^;.THEníO í ÞRJÁTIU ÍR í FYESTU RÖÐ, ALÞEKT UM HEIM ALLAN, SEM ÍGÆTUST ALLIiA SAUMAVÉLA. Kaupid ELDREDGE og tryggið yður fnllnægju og góða inn- stæðu Ekkert á við hana að fegurð. og «nginn vól rennur jafn mjúkt og hljóð- laust eða hetir slíka kosti og endingn. AUDVELÐog i ALLASTADI FULLKOMIN. Sjálfsett nál, sjálfþræðis skyttu sjálfhreifi spólu, sjálfhreifi þráðstillir B^ll-bearing stnnd, tréverk úr marg- hynnuin, öil fylgiáhöld úr stáii nikkel fóðruðu. Skoðið Eldridge B,—og dæmið sjálfir um hana,—hjá A. Frederickson, 611 Ross Ave. Mr. Gunnsteinn Eyiólfs- son er umboðsmnður okkar i allri Giml fiveit, og gefur allar nauðsynlegar upp- lýsiugar. Viöurkennii) tr. J. G. Pavker, Esq., Gen. Agt, New York Life fél. Kæri herra. Hér með votta eg yftur og félagi yftar innilegt þakklæti mitt fyrir tíjót og góð skil á §1000 dánar- kröfu bróftur in?ns sáluga, L P McLeod. Hann andaftist þann 13 þ. m., kra'an kom í hendur félags in« þann 19, peningarnir voru send- ir meft pósti þann 20. og koruinn í mínar hendur |>. 21. Yðar einlægur, N. C. McLeod. McLeod sálugi tók l’t'sabyrgð sína 27. Júni 1902; varfi fyrir auto mobile-slysi og dó 13. Október 1903; dánarkvafan var send félag- inu 19. sama mánafiar, og næsta dag var hún borguð. þetta eina d'nmi sýnir öll hin. New York Life borgar, hvernig sem dau^ann ber afi höndum, og gevir þaft s t r a x. Fólkinn líkar það vel. HVERNIG LIST YÐUR Á ÞETTA? V6t bjéðum $100 í hvert skifti sem Catarrh lækn- ast ekki meÖ Hall’s Catarrh Cure. F. J. Cheney & Co. Toledo, O. Vér n ndirskrifaðir höfum þekt r. J. Cheney í sí&astl. 15 ér ok álítum hann mjög árei&aul. mann í öllum viðskiftum. os æhnlega færau um að efna ÍÖll þau loforð er iélag haua Kerir. West oe Truax, Wholesale DruKgist, Toledo, O. Walding. Kinnon & Marvin, Wholesale Druggists Tolodo, O. Hall’s CatarrhCure er tekið inn og verkar bein- Ifnis á blóðið oc siímhimnurnar.Selt f öllum lyfja- báðam á 75C, flaskan, Vottorð sond frítt. HaW'e Family PilU aru þarr boatn. F. H. Brydges & Sons, Fasteigna, fjárraála og elds ábyrgðar ajrentar. VESTERN CANADA BLOCK, WiNNIPEG 50,000 ekrur af úrvals landi í hinum nafnfræga Saskatchewau dal, ná lægtRosthern. Við böfum einka- rétttil að selja land þetta ogseljum það alt I einu eða í sectionfjórðung- um. Fri heimilisiúttarlönd fást innan um þetta landsvæði SELKIRK Ave.—Þar böfum vid gó - ar lódir nærri C. P. R. verksmiðj- unummeð lágu verði. í Rauðárdalnum. — Beztu lönd yrkt eða óyrkfc, endurbættar bújarðir, sem við höfum einkarétt til að selja. Dalton & Grassie, Fasteign«sala. Leigur innheimtar Peninualán. Eldsábyrcð. 481 IV’s'n St FÆST UNDIR EINS — Þægilegt ný- tizku Cottage. með pexhei bergjum, á Maryland St., nð vestanverðu. Verð þessa viku $2.000. Góðir borgunar skilmálar. Á MAGNUS St— Nýtt Cottage. mpð 6 herbergjum vel bygt og fallega málað Verð $1,450. Eigandinn að flytja sig lil Englands og Veifiur að seJja. V1Ð ÁNA — 800x165 fet. Ágæt verzl- nnarlóð. Verð $10,000. Á AUBREY St.—$12 fetið. Það verð- ar bygt mikið þar f kring að sumri. Verðið stígur þvi jafntog þétt. Látið géyma húsbúnaðinn yðar i STEIN- VQ'RUHUSUM vorum. RICHARDSON. Tel. 128. Fort Street. Othherí baroar gtq bclrr f)jnr xmgt folk en að g,anga á . . . WINNIPEG • • • Business Co/fege, Cor. Portago Avp. & Fort St. Leirið allra upplýsinga hjá G W DONALD Manager. Þegar veikindi heim- sækja yðuv.getim við hjálpað yður með þvi að bla-'da meðulin yðar) étt. og fljót.t í anuarri hverri lyfjapúðinni okkar. THOR^TOH ANQREWS, DISPENSING CHEMIST. TVÆR BUÐIR 610 Main St. j Portage Avenue inonnSuJra“lyíiab4ð'! C°r- CoJony St iSaa-Póstpönt.unum náækvmnr gp.finn “EIMREIÐIN” fjölbreyttasta og skerat.ilegasta tima ritið á islenzku Ritgjördir, myndir, sögur, kvæði, Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá li, S. Bardal S., J Bð'gmanno fl. Dr flccklcnbnrg AUGNALÆKNIR 20*7 Por-tage Ave. WINNIPEG, MAN. Verðuri GIBB’S lyfjabúðf Selkirk, mánudaginn og þriðjudaginn 18. og 19. Jan. 1904. ^CANADA BROKERAGE (landsalar). 517 MclNTYRE BLOCK- Telefón 2274. BÚJARÐTR i Manitoba og Norðvestur- landinu RÆKTUÐLÖND nálægt beztu bæj- 1 num. SKÓGLÖND til sðlu á $4 50 ekran; bæði landid og skógurinn inni- falið í kaupunu" . BYGGINGALÓÐIR í ðllum hlutum bæj- arins, sérstaklega nálægt C. P. R. verkstæðunum og á S-ikirk Ave. HÚS OG COTT-AGES allsstaðar í bæn um til sölu. Ef við ekki getum gert yður fullkom- lega ánægða með viðskiftin bæði hvað snertif eignirnar og veiö þeirra, ætlust- um við ekki t'l að kaupin gangi fyrir sig Við höfum gert alt, sem i okkar valdi stendur til þess að gera t.ilboð okkar aðgengileg og þykjumst vissir um að geta fullnægt kröfum yðar. Alexander, Grnnt og Simmeis Landsalar og ljármála-agentar. »3» lllain Street. - C#r. Jaraes St Á móti Craig’s Dry Goods Store. Á MANITOBA Ave. innarlega,— nýtt Cottage með 5 herhergjum. Lóðin 83 fet. Ad eins $850, Þetta ei á- gætt verð. Á HOME St. nærri Notre Darae, lóðir 25x100. fáeinar og ágætar, að eins $200 hver. J út i höud, hitt með á- gætum afborgvnnm. ÁAGNESSt næni Sargent. lóðir 40 fet breið hver. Verð $360. Nær- l'KKjandi lóðir kosta $400. J út i hönd, hitt á einu ogtveimur árum. Á BANNING St, nálægt Portage Ave. lóðir á $175 hver. Strætisvagnar fara þar um. Þessar lóðir eiu á haeanlegum stað og vel fallnar til bygginga- Á LIPTON St. — nálægt, Notre Þame, loðir á $150 og $175; 3 út í hönd. Saurrenna og vatn kemur á þessu stræti að sumri Strætið er 65 íeta breitt. Semjið við okkur um lán til að bvggja húz. Við höfum betri láð með að iana en nokkurir aðrir i bænum. Skilmálar þa-gilegir fyrir landtakanda. A. £. RINDS and Co. Teu'íeis,43 Winnipeg Fasteignasalar og Eldsábyrgðaragentar. JlcKerdiar Bloek, 602 IH.iin SL Á NENA St.—Tvö Cottage nýlegu end- urbætt. $1.900 bæði, með góðum skilmálum Á PACIFIC Ave. — 8 herbergja hús steingrunm og tvær lóðir fyrir 2000. Á McDERMOT Ave—sjölieibprgja hús á steingrunni. Verð $2.100. Lóðir! Lóðir! Lóðir! Lóðir á Elgin Ave. $325 hver. Lóðir á Ross Ave. $325 hvor. Lóðir á William Ave. $225 hver. Lóðir á Pacifio Ave. $375 hvev. Lóðir á Alexander Ave. $350. Nálæsrt C. P. R veikstæðunum höfum við h ztu lóðirnar, s»ra nú eru á m kað um á $80 hve'j 1. Finnið okknr sem fyrst ef þrr viljið l'á þær' Oddson, Hansson Vopni, Real Estatc aml Financial Agents Eldsábyrgð, Peningalán, TJmsjón dánar- búu, ínnheimting skulda 0.8 frv. Tel. 2312. 5.5 Tribnnc Bldg. P. 0. Box 209 McDermott Ave., Wianipeg. ELLICE Ave-Hús og lóð $1,200 FURBY St—Hús og lóð $1 200. AGNES St—Hús og lóð $1.500. YOUNG St — Cofctago á steiugrunni, regnvatns hylk' og pumpa, einnig fjós; alt íyrir $1,800. SPENCE St—Hús og lóð raeð fjósi $2 700 SARGENT St—Nýtt Cottage á $1.200, LYDIA St — Cottage með steingrunni fyrir $1,800. NENA St-Gott hús og lóð $2,200. ROSS Ave—Gott hús og lóð $1,200, PACIFIC Ave-Hús og lóð $l,30C, ALEXANDER Ave—Hús og lóð$l,400v LOGAN Ave—Hús og lóð $1,500. Við seljum ðll þessi hús með góðum. borgunar skilmálum. ODDSON, HANSSON & VOPNI

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.