Lögberg - 25.02.1904, Qupperneq 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. FEBRUAR 1904.
Vinarbréf til íslands.
Prá JÓM JÓNSSYNI frú Slc3br}<>«.
II.
Mary Hill, 2. Febr. '04.
Kæri vin!
Það er nú orðið ærið langt síð-
. an eg skrifaði þér, og ber til þess
inargt er eg hirði ei hér að segja
Eg ætla nú að bæta það ögn upp
sem eg hefi brugðist þér, og segja
þér héðan fréttir um ýmislegt sem
eg veit þér er ant um að vita.
Sumarið var hér með langkald-
asta móti að sögn þeirra er hér
hafa búið næstl. 16 ár. 12. Sept.
kora hér norðanhríð svo ill, að
það alhvítnaði, og svo var kalt á
eftir, að snjórinn var ekki alveg
horfinn fyrr en eftir 3—4 daga.
Þetta gerði talsverðan hnekki við
heyskap, því að allflestir bændur
höfðu þá ei náð saman öllu heyi
sínu, og sumir náöu því ei sainan
fyrr en seint í Sept. Grasvöxtur
var í lakara lagi, og heyin þykja
létt, því hirðingin var mjög mis-
jöfn, þó lóguðu engir hér gripum
fyrir fóðurskort, en eflaust þurfa
bændur talsvert að kaupa í vetur
til fóödrbætis (hafra, úrsigti o. fl.).
Hausttíðin var fremur köld og
um!lleypingasöm þar til síðari
hluta Októberm., þá kom inndæl-
istíð, sumarblíða, sem hélzt fram
undir miðjan Nóv., þá fór að
frysta og snjóa. En aldrei hefir
enn í vetur komið meiri snjór en
það, að það væri ekki gott akfæri
ef hann væri minni. Tíðin hefir
verið frenjur óstilt í vetur; frost
vdru ekki mikil fram að hátíðum,
oft að eins 2—5 stig á Reaumur,
þó kom tvisvar eða þrisvarájóla
föstunni 22—25 stiga frost. En
2. Jan. var 29 stig frostið. Og
síðan, til þessa tíma, hefir oft
verið ærið frost—frá 25 og upp í
35 stig marga daga; segja íslend-
ingar hér þetta vera einn hinn
kaldasta vetur, er hér hafi komið
síðastl. 16 ár. Oftast er logn
hér þegar mest er frostið, og finst
því kuldinn ekki eins sár og við
mætti búast. En þegar stormur
er hér á norðan eða snnnan.með
14—15 st. frosti, þá er voðakalt.
Menn kunna líka betur að klæða
sig hér, heldur en heima á gamla
landinu, þegar þeir eru á ferð,
sem er mjög oft. Það má svo
talla, að nærri hver maður eigi
hér ,,loökót“, sem kallað er. Það
eryfirhöfn úr dýraskinnum. Fer
verð þeirra eftir lit og gæðum
skinnanna. í þessari yfirhöfn
hvernig aðferð væri höfð við hey-
skapinn hér, og hvað mikil cftir-
tekjan væri hér eftir hverja
menn, svo þú gætir borið það
saman við pað, sem karlmaður og
kvenmaður heyjaði heima. Það
er nú ekki svo hægt fyrir mig. E
er hér ekki nógu kunnugur til þess
Það eru 2 heimili, sem eg þekki
hezt hér, hjá Jóni Sigurðssyni
þar sem eg er, og hjá Guðmundi
Guðmundssyni svila mínum. Eg
get því sagt þér frá heyskap þeirra
og liðsafla.—Þeir byrjnðu síðastir
allra hér heyskap, því þeir fóru
báðir á móti mér til Winnipeg
þegar eg kom í sumar, og taföi
það fyrir þeim í vikq að byrja
heyskap. Guðmundur hafði að
eins 1 dreng 16—17 ára gamlan
með sér við heyskapinn og 2 hesta
sem hann beitti fyrir sláttuvélina
og hrífuna, og heyvagninn, sem
heyinu er ekiö saman á. Heyafli
hans var 62 vagnhlöss (loads).
hverju vagnhlassi er talið að vera
muni til jafnaðar 2,000 pd.
Jón Sigurösson hafði sömu hey
skaparáhöld, en hafði 4 hesta og
3 menn allan tímann og 4 menn
3 vikur. Heyafli hans varð 226
vagnhlöss. Heyskapartími þess-
ara manna var aðallega frá 6
Ágúst er þeir byrjuðu og til 12
Sept. Reyndar áttu þeir báðir
óhirt talsvert 12. Sept. En hvor-
ugur þeirra sló eftir þann tfma
svo nokkuru munaði. Það mætti
líkl. telja að þeir hefðu unnið
liðugar 6 vikur að heyskap ef lagð-
ir eru við dagar þeir, er þeir unnu
að heyhirðingu eftir 12. Sept. og
dregnir frá inniteppudagar þar
undan, sem ekki voru allfáir, því
tíðin var mjög óhagstæð. Líkl.
má samt telja að Jón hafi unnið
nokkuru lengur að heyvinnu, því
hann sló dálítið meira eftir 12.
Sept. Grasvöxturinn var mjög
rýr víðast hér; þó var hann tals-
vert betri hér nær vatninu, þar
sem Jón býr, heldur en austur
bygðinni, þar sem Guðm. býr,
þar er þurrlendara, en grasleysið
var álitið að stafaði af ofmiklum
þurki og kulda að vorinu. Hey-
skapar aðferðin er þannig, að þeg-
ar búið er aö slá heyið niður, er
það látið liggja á ljánni 1 eða 2
daga, eftir því hvað það þarf mik-
inn þurk, og eftir því hvernig tíð-
in er, svo er því rakað, með rakstr-
arvélinni, í stórar hrúgur. Sfðan
er þessum hrúgum kastaö meö
heykvísl upp á vagninn og ekið
heim að heystakknum, og kastað
upp í hann með heykvíslinni. Öll
er þessi vinna miklu léttari en
heyvinna heima, og oft hefi eg
haft sörnu
sitja þeir í sleðunum, og hafa
skinnvetlinga á höndum, svo hafajóskað, að við hefðum
þeir yfir sér feld úr loðnum skinn-j áhöld, við heyvinnuna heima,
um. Þykja grá og mórauð og löguð eftir okkar landslagi. Ekki
hrafnsvört sauöskinn frá íslandi hygg eg, aö hey sé hér eins kraft-
ágætt efni í þessa feldi, og seljast1 mikið eins ogbezta hey heima, t.
her á 1 doliar, ef þau fást 4 sam- d. hey af flæðiengjum, meðfram
lit. Þeir sem bezt búa sig hafa jökulám heima. Heyiö hér er
annan feldinn undir fótum sér. lfkast því að sjá, en eg held tals-
Eerðamenn flestir eru hér svo vel Vert léttara til fóðurs. En eghefi
útb mir, að kalla má að þeir séu 1 nú að eins fyrir augum þ. á. hey-
óhultir fyrir hverju frosti. Svona'afla, og hann er talinn í léttara
hefðum viö þurft að vera klæddir ]agi.— Svo ætla eg nú ekki aö
heima í vetrarferðunum.—Skinn- segja þét meira um heyskapinn,
fatnaður þessi er bæði hlýr og þú getur nú dregið þínar ályktan-
ændist vel. Kynblendingar sem ir út úr þessu.—Eg skalsamt bæta
hér búa víðsvegar, eru mestu snill- því við, aö 3 vagnhlöss eru talin
ingar að verka skinnin og gera hér sæmilegt fóður handa mjólk-
þau mjúk eins og beztu eltiskinn. j urkúra (en ekki mjólka þær ve 1
"V ið vinnu, og á gangi, eru margir nema þær hafi fóöurbæti), og 2
í stuttum, og snöggum skinnfeld- ' vagnhlöss handa ,,geld-gripuin.
urn (úr ,,moccasin“ skinni); þaðj Nautgripaeign íslendinga hér f
eru skinn af ýmsum dýrum, verk- bygöinni, þeirra sem búnir eru að
oö eftir Indíána og kynblendinga, 1 vera hér að minsta kosti 4—5 ár,
eru þau bæði hlý og haldgóð, og mun vera frá 20 og alt upp að
þykja duga fata bezt við skógar- 100 höfuð. Þó eru hér 2 íslend-
högg, sem jafnan hefir mikiðfata- ingar: Jón Sigfússon og Skúli
slit í för meö sér. Þau skinnföt bróðir hans (bræöur Sveins kaup-
væru ágæt á íslandi. | manns á Nesi í Noröfiröi), sem
þú baðst mig aö segja þér eiga nautgripi svo hundruöum
skiftir. Hefi eg heyrt, að Jón
hafi haft á fóðri í fyrravetur um
300, og átt þar fyrir utan eitt-
hvað ,, í fóðrum.1 ‘ Hér er smjör-
gerðarhús (rjómabú), sem báendur
eiga, og var smjörið, sem búið
var þar til síðastliðið sumar, 71,800
pd. Nokkuð af rjómanum var
keypt frá Grunnavatnsnýlendunni
sem liggur hér austur af, en mest-
ur hlutinn var þó hér úr bygðinni.
Þetta smjör var búið til á tæpum
5 mánuðum. Þar fyrir utan var
alt smjör, sem notað var til heim-
ilisþarfa. Smjöriö var alt selt til
Winnipeg, og mun jafnaðarverð á
pundinu hafa verið 12)4 cent að
frádregnum kostnaði, f þessa 5
mánuði. Fyrir framkvæmdum í
smjörgerðarfélaginu ræður 7
manna nefnd, sem kosin er á að-
alfundi hvert ár af hluthöfum.
Höfuðstóll sá, er félagsmenn
(hluthafar) lögðu í félagiö, er
$2,000. Var upphæð þeirri varið
til að byggja smjörgerðarhúsið og
kaupa öll áhöld, þar á meöal gufu-
vél, sem látin eru vinna alt það
erfiðasta. Tveir menn vinna að
smjörgerðinni; forstöðumaðurinn,
og einn vinnumaður. Forstöðu-
maðurinn hafði í Iaun 90 cent af
af hverjum 100 pundum, en kost
aði sjálfur hinn manninn.
Árlegur kostnaður við þessa
smjörgerð hefir verið 4)4 cent á
hvert smjörpund. í því eru falin
laun starfsmarna, keyrsla á rjóm-
anum frá bænduin til smjörgerð
arhússins, eldiviður,ístil að geyma
í smjörið, flutningskostnaöur á
smjörinu til markaðar og á ílátum
undir smjörið. Mikið af þessari
upphæð rennur í vasa bygöar-
manna aftur, þeirra er hafa at
vinnu við flutninginn á því sern
að íraman er talið.
Auk nautpeningsins eiga flestir
bændur hér nokkurar sauðkindur,
en víðast er það fátt; valda þ\y
jæði landþrengsli og svo er mjög
örðugt að gæta fjárins fyrir úlfin-
um. Kindur eru hér feitlagnar,
flestar kollóttar og rófan svo löng,
aö þær nærri draga hana. Hing-
að hefir komist fslenzka kynið út
af kindum þeim, er Sig. Christ-
pherson flutti vestur og hefir
blandast hér saman við hérlent
kyn; er fé það, sem út af þvf kyni
er komið, með því fallegasta hér
og feitlagið vel, og eftir því þykj-
ast menn hafa tekið, að það sé
mörmeira en innlent fé. Það er
margt af því svart og mórautt og
nokkurar kindur af því hornóttar
ill-líkar íslenzku fé. það má
sjá á því allglögg einkenni fjár-
icynsins í Þingeyjarsýslu. — Þú
ara. En sterkustu, dýrustu og
þolmestu hestar hér draga t v e i r
saman (a team) frá 6,000 og alt
að 10,000pd., eftir því sem braut-
in er. Meðal hestar munu draga
frá 2.500 til 4,000 pd.
Auk nautaræktar og sauðfjár-
ræktar er hér talsverð svínarækt.
Þykir hún arðsöm f bezta lagi.
Kjöt af árs gömlum svínum vigtar
hér um bil frá 180—300 pd., eftir
því hve vel þau eru hirt og alin.
Svínakjöt er mjög góður matur þó
skepnan sé Ijót og ógeðsleg. Eg
tel vfst, að auðvelt væri að haía
svfnarækt á Islandi, með góðum
árangri. Bændur nota svínakjöt
ið hér í bygðum mest til heimilisj
ins, en selja meira nautakjötið.
Oftast eru nautin seld á fæti.
Verð á þeim var með lægra móti
í haust, enda voru gripir hér sagð-
ir með magrasta móti undan
sumrinu. Verð á geldum kúm
var frá $20 til $30, eftir vænleika
þeirra, og á 2—3 vetra uxum var
veröið frá $20 og upp í $35.
Nautakjöt hefir selzt 5 cent pund
ið. Nautakjöt er hér rniklu betra
en heima, en sauðakjöt aö því
skapi verra. Verð á snemmbær-
um kúm var hér frá $35 upp í $45
Verð á helztu nauösynjavörum
hér getur þú séð í Lögbergi, sem
flytur nú frá nýári skýrslu um
markaðsverðið í Winnipeg í hverri
viku.
Eg býst nú við að þér þyki
þetta orðið nógu langt um bú
skapinn. Ef þig langar að vita
fleira, þá máttu spyrja mig. Eg
skal leysa úr ef eg get. En svo
að eins, að eg viti þú trúir því
sem eg segi.— Eg get ekki stilt
mig um í þessusambandi að minn-
ast á söguna í ,,Austra“ um það,
að 90 börn hafi dáið á leiöinni
vestur og þegar þau voru nýkom-
in, af hóp þeim er fór með fyrri
ferðinni vestur á sfðastl. sumri.
Það var satt; það dóu mörg börn,
enda fóru mörg börn veik á skip
heima. En hér er,sem betur fer,
eflaust logið við talsvert meiru en
helmingi. Eg hefi reynt að afla
mér upplýsinga um þetta atriði,
og eftir því sem eg hefi komizt
næst, voru það frá 20—30 böi*n
sem dóu á leiðinni og fyrstu vik-
urnar eftir að hópurinn kom vest-
ur. Hér út á landinu er mjög ó-
kvillasamt, og manndauði hefir
verið hér í bygðinni svo lítillíþau
16 ár, sem íslendingar hafa búið
hér, að það er lítið eða ekkert
meira en á sama tímabili á sum-
um bæjum heima, þar sem tær-
ingin hefir náð að festa rætur. En
eftir því þykjast menn hafa tekið
hluttekning í öllu þessu sorglega
stríði. Bygðarmenn hér eru ekki
taldir kirkjuræknir né klerkhlýðn-
ir, og þykja lítt rækja hina ytri
helgisiði. En séu þeir dæmdir
eftir orðunum: ,,Sýn mér trú
þína af verkum þínum“ o. s. frv.,
þá hygg eg að það sýni sig, að
andi sannarlegs kristindóms sé
ekki verr lifandi hér en á hverju
sem helzt kirkjufélags svæði. Það
sýndi sig ljóst við þenna sorgar-
atburð, sem eg hefi getið um hér
að framan. Og það sýnir sig við
hvert tækifæri þegar einhver hefir
orðið undir í lífsbaráttunni, þótt
hann hafi lagt fram alla krafta
sína.
Hér f bygðinni er enginn lærð-
ur læknir. En hér er einn hó-
möópati, sem mörgum hefir veitt
Niðurl. á 5. bls.
ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA?
EDDY’S óaegnkvæmi byggingapappír er sá bezti. Hann
' er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða
byvgingaj pappír. Vindur fer ekki í gegn um hann. heldur
kulda uti og bita fnni. engin ólykt að honum, dregur ekki
raka í sig, og spillir enpu sem hann liggur við. Hann er
Xnikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur
einnig til að föðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús,
smjörgerðarhús og önnur þar sem þarf jafnan hita, og
forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum:
TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum.
Tlie E. B. Eddy Co. Ltd., Dull.
Tees & Persse, Agents, Winnipeg.
vildir vita, hvað fé væri vænt hér' hér í bygðinni, að það sé að verða
til frálags. Eg er þvf ekki nógu ' kvillasamara síðan bygðin þéttist.
cunnugur. Að eins get eg sagt í vetur hafa mislingarnir gengið
;ér, að hér var lógað í Ágúst sl.
írút 3 missira gömlum (af inn-
endu kyni); kjötið af honum vigt-
hér, og lagst allþungt á sumstaö-
ar, einkum hefir okkur eldra fólk-
inu, sem ekki höíöum fengið þá
aði 67 pd. Kjöt af ársgömlum heima á íslandi, þótt þeir þungir
sauð af ísl. kyni, litlum aö vexti, ' í skauti. Eftir 2 mánuði höíðu
vigtaði 50 pd.; af dilk (tvílemb- samt að eins dáið 2 börn úr þeim,
ingi) 6 mánaða gömlum, 40 pd. 'en síðast < þessuin mánuði varð sá
1 íka af ísl. kyni). Alian vetur- sorgaratburður, að f einu húsi dóu
inn verður að gefa fé hér inni, og 3 börn af 5. Var álitið þau
eins hestum—þeim þarf að gefa hefðu fengiö lungnabólgu upp úr
mikið lengur inni en kúnum. Þeir mislingunum. Foreldrar þessara
eru stórir og fóðurfrekir, sterkir barna voru, Hallur Jónsson og
til að aka á þeim, en naulillgeng- Guörún Eiríksdóttir frá Hræreks-
ir; þeir eru óhraustir mjög, eink- læk. Móðirin yfirbugaðist svo af
um meðan þeir eru ungir (innan þreytu og sorg, að það yarð að
10 vetra) og drepst oft margt af flytja hana burtu og koma henni
þeim. Er það skaði mikill, því á líknarstofnun þá, er ætluð er til
þeir eru alldýrir. Ódýrastir eru hjúkrunar og lækningar þeim er í
,,pónar“, sem kallaðir eru (minst slíkar raunir rata. Er sú lækn-
$50.00). þeir eru mest notaðir ing og hjúkrun ókeypis veitt fé-
til að keyra á þeim í Iéttivögnum litlum mönnum. Bygðarmenn
en þó stundum líka notaðir til að hér veittu hjónum þessum alla þá
draga flutningsvagna. Stórir og hjálp, sem hægt var í té að láta;
sterkir ökuhestar geta kostað það var ánægjulegt að sjá, hve
$250.00. Má því segja, að hest- menn settu til sfðu allar eigin
ar kosti hér frá 50 upp í 250 doll- þarfir til að veita hjálp og sýna
ILONDON 2 CANÁDIAN
LOAN 2 AOENCY CO. m
Peningar naöir gegn veöi í ræktuCnm búlöröum, meö bæifileeum
skilmálum, 0 B
Ráösmaöur: Viröingarmaöur:
Geo. J. Maulson, S. Chrístopherson,
195 Lombard Bt., Grund P. O.
WINNIPEG, MANITORA.
Landtil eðlu I ýmsum pðrtum fylkisins með láguverð og góðumkjörum.
# Við búum til að eins___—jjjt
*
#
#
s
#
#
#
«
«
BEZTU TEGUND AF HVEITI.
Okkar
.PREMIER HUNGARIAN"
tekur öllu öðru fram,
Biðjið kapraanninn yðar um það.
Mannfaetnred **y
ALEXANDER & LAW BROS.,
— 1 __UKANDON, Man.
*
#
«
#
«
«
«
«
•••*****m***m:m*m*M*mBmm****