Lögberg - 25.02.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 25.02.1904, Blaðsíða 8
LÖGHEKG. FIMTUDAGlNN 25. FEBKÚAK (904. Allra augu stara a WINNIPEG! FRÆNKA CHARLEY’S The Simplex utanyfirbuxur (OVF.RAI.LS). utanyfir- Þaö tækifæri sem (slendingar hkfa nú hér í Winnipeg til þess | aö bæta hin líkamlegu kjör sín j kemur aldrei oftar; látiö þaö þyí ei ónotaö, geymiö ekki aö eignast 1 heimili þar til þaö er ykkur of vaxið. Viö höfum enn þá ódýrar lóðir á ágætum stööum og með gótíum skilmálum. Þessa viku seljum viö lóðir á William ave. á $300.00. Svo höfum við mjögódýrar lóðirá Maryland, Agnes, Victor, Toronto og Hoine strætuin. Komið og talið við okkur. Eggertsson & Bildtell, FASTEIGNASALAK 373 Main st. Telefón 2685 verður leikin á UNITY HALL þessi kvöld í næsta inánuði: MIÐVIKUDAGINN 2. Marz. FIMTUDAGINN 3- MÁNUDAGINN 7. ,. ÞRIÐJUDAGINN 8. ,. Sætin kosta 3 50. og 250 fullorðna og 15c. fyrirbörn. ar kl. 8. — Aögöngumiöar til sölu hjá Mr. Bardal. Nena st., i Beztu og þægilegustu buxur sem til eru. ; Fara ölluin mjög vel. ; Engir hnappar til aö slitna úr. Engin hnappagöt. Engin axla- bönd nauðsynleg. Engin mitt- i'sól nauðsynleg. \ Engin þrengsli urn brjóst né herðar. j Þær eru ágætar íyrir bændur og alia verkamenn, hverju nafni sem nefnast. ! Fyrir þá sem grípa í einhverja vinnu heima hjá sér á kveldin fyrir j eru þær ómissandi. Byrj- j Maður er ekki augnablik aö fara í verða 1 þær og úr þeim. Reynið einar. Eftir þaö inunuð og Thomson Bros., Ellice ave. Uppboðssala. Úr bænum. þér aldrei kaupa utanyfirbuxur af annarri tegund. Til sölu hjá gj G. JOHNSON 500 Ross st. Winnipeg. Strathcona lávaröur hefir rétt nýlega lofað $20,000 til Mani- toba-háskólans. ORB and HARPEB Jakob Klementsson, bróöir Björns Klementssonar hér í bæn- um og þeirra systkina, kom fyrir Eg hef ákveðiB að hakla upp- | boð, að heimili mínu section 16, ! tp. lí>. r. 5 W., Mary Hill, föstu- daginn hinn 4. Marz næstkomaudi, 4 eftirfylgjandi munum: 50 kýr,, fasteignasalar. Peningar til flestar komnar að burði, 1 regst ' leigu. Verzla sérstaklega shorthorn boli, 2 vagnar, 2 pör með bújarðir. sleða, 1 ný hrífa, 1 nýr cutter. Á öllu þess gef eg átta mánaða gjald- 602 Main 8t. Tel. 2645. fáum dögurn sfðan hingað til bæj- frest. 8 prós. afsláttur gefinn gegn j Qrr & Harper óska eftir við- arins vestan frá Alaska. bar sern peningum út í hönd— þetta er skiftum Islendincra arins vestan frá Alaska, þar sem ! peningum út í hönd — þetta hann hefir verið við námavinnu í i bezta tækifæri, sem hægt er að fá, síöastliöin þrjú ár. Hann lítur til þees að ná í góðar, kynbættar mjög vel út eftir útivistina, enda kýr. fyrir það verð, sem þér sjilfir segir hann sér bafi liöið mætavel. j þjóMð.fram. Salan byrjar kl. Hann lætur ^kki mikið yfir gróða j sínum, en heyra mátti þaö á hon-! um, að það var betur fariö en 12 á MáltífS handa öllum kl. 11. yðar Skúli Sigfússon. heima setið. Seint í næsta mán- uði býst hann við að hverfa vest- ur aftur og Þórarinn bróðin hans | með honum. þakkarávarp. Eins og kunnugum mönnumer vit- anlegt. hefi eg verið fatiaður svo á fót- um bíðan eg var á fjórða ári, að eg hefi aldrei getað gengið öðruvísi en að mjakast áfram á höndum og knjám, þótt eg engu að síður hafi reynt að rinna mér til framfæris og það jafnvel harða vinnu oft og tíðum. Shoal Lake-búarl Eg hefi nýlega byrjað verzl- un á allskonar vörum í Stone- wall, og þætti mér vænt um að þér finduð mig þegar þér farið um í Stonewall. *Eg sel mjög ódýrt, svo sem til dæmis: 10 pund bezta óbrent kaffi $1.00 Þegar eg síðastliðið sumar tíutti j 16 pund molasykur............$1.00 Við bjóðum yður nokkrar af eign- um okkar til kaups, sem við erum viss- ir um að er ábatavænlegt að kaupa. ÁCoIlea’R Ave: í Blokk 7, sérstak- ar lóðir á 8275.00 hver. Einn þriðji út í hðnd, hitt á tveimur árum. Á Redwood n.ve.: f Blokk 0, *ér- staknr lóðir á 8275 00 hver. Einn þriðji út í hðnd, hitt á tveimur árum. Á Alfred ave.: 5 lóðir nálægt Mc- Ph’llips st 810í3.00 hver, ef iijótt er keypt. 830.00 út í hðnd, hitt í árs- ! fjóiðungsborgunum. Á Selkirk ave.: Tyær lóðir í B’okk ; II, 8310 00. Helmingurinn vit í hönd. 1 hitt á eex mánudum. Ágætar bygg- ! ingalóðir. 50 fet á Toronto st. að vestan á 1 810 50 fetið, helmingur borgist út i ! hðnd. vestur um haf ogsettist að í Winnipeg, nrðu þeir herrar J. J. Sveinbjðrnsson, S. Sigurðs'on, Guðl. Ólafsson, H. Sig- j urðsson og C. Eymundsson til þess að skjöta saman og standa fyrir frekari samskotum fyrir mig, til þess að útvega mór akstól (invalids Chair) mjög vand- j aðan. smíðaðan eftir nýjustu tísku, , mér til þægínda viðferðaðog frá heim- j ili minu. Verð stólsins var 848 00: en i * j auk hans hafa mér og verið afhentir | $48 25, eða alls 896.25. Eg reyndi eigi að þakka göfuglyndi þetta með orðum, en tiifínningar míuar | munu jafnan minnast gefendanna, sem j velgjörðamanna minna. Jóx JÓXSSON. Winnipeg í Febrúarmánuði 19o4. ! Til Islendinga við Manitoba-vatn. Hér með tilkynnist öllum þeim, j sem hafa beðið mig aö komast í eftir, hvort skógarhöggs- og hey- j leyfi mundi fáanlegt á löndum j Saskatchewan Valley landfélags- \ ins umhverfis Manitoba-vatn, að j félagið veitir alls ekki slík leyfi. j En líkindi eru til, að á sínurn tíma veiti Dominion-stjórnin heyleyfi á j löndum þessum. SlGTK. JÓNASSON. 20 pund raspað sykur.$i.oo Rúmið leyfir ekki að telja fleira upp.að eins vil eg segja, að allar vörur sel eg með lægsta Winnipeg verði. Hæsta verð borgað fyrir bændavörur. Alt sem að mér er keypt ábyrgist eg. I. GENSER, GENERAL MERCHANT, Stonewall, Man. Tll sölu Jeghef til sölu bökuuarhúa með; ofni og öllum áhöldum í Selkirk bæ. Gott tækifæri Tyrir Business hygginn og dnglegan bakara. Góðir skilaoálar j ef iek'ð er fyrir 1. March. G. P. THORDARSON, ! bakari. 591 Ross ave., Winnipeg. cr.---_ _________ _-t. . ~_ j PÁLL M. CLE.VJENS bytríriiiffameistari. Nokthwi'. - Firb Block. 373 Maih 8t„ WiNNIPEG. Telephone 2685. Robinson & CO. .Sérstök sala: Koddaver, kommóðu- dúkar, dúkar á smá- borð o. s. frv. úr bezta svissnesku applique. Stærð 20x36, 24x36, 20x45, 30x30, 32x32. Allir þessir fallegu dúkar fást fyrir aðeins 35c. og 45 cent. HBK3 Robinson & Co„ 400-402 Main St, FUMERTON. NŒRFATNADUR:—I eina viku ætlum við að selja allarstak- ar tegundir af vetrar nærfatn- aði með 33% prc. afslættifrá vanaverði. $1.50 nærfatnað á $1 og 75C. nærfatnað á 50C. Ef þú þarft skyrtu eða bræk- ur þá sparar þú þér peninga ineð því að kaupa hér. KVENSOKKAR. — Mestu góð- kaup á sokkum. Af vana- legum 4OC. sokkum seljum við nú þrjú pör á $r, stærð: F\Yt, 9, 9y*. Komið sem fyrst og sætið þessu boði. GLÓFAR og VETLINGAR handa konum, körlum, stúlk- um og drengjum, fyrir verð, sem er við allra hæfi. Verðið mikið niðursett. 50C. vetl- ingar á 35C., 75C. vetlingará 55C., $1 vetlingar á 70C., $1.25 glófar á 900., o.s.frv. EMBROIDERIES með sérstöku verði:—isooyds. ineð hálf- virði. Við vorum svo hepn- ir að ná í þessar vörur meö því verði, að við getum nú selt þær óheyrilega ódýrt. Einmitt nú þegar þarf að fara að sauma til heirnilisins, nú, þegar á að fara að sanma vor og sumarfötin koma þau tíð- indi að embroideries fáist fyr- ir hálfvirði. Fæst fyrir þetta gæðaverð í tíu daga. Alt nýar vörur. Ekkert gamalt. GROCERIES meSsérstöku verði: 50 pd. kassar af þurkuöum eplum á $3.50. 1 pds. glös af Jam, tvö á 25C. J. F. FUMERTON & Glenboro, Man. CO. Eg er byrjaður á að selja hveiti og fóðurtegundir í búð Mr. C. B. Julius og óska eftir að menn geri svo vel að koma og sjá mig. K. VALGARÐSSON, Gimli, Man Map’e LcafHeuovatiug Works Við hreinaum. þvoum, pre'-sum og gerum víd Uvenna og kaitmanna fatn- að.— Reynið okknr. 125 Albaa-t.8t. Beint ft móti Centar Fire Hail. Telephone 482, 50,000 dollara virði af JÖRÐ í Winnipeg- borg seldum við í Janúar, og þökkum öllurn íslenzkum skifta- vinum vorum fyrir góöa verzlun, og óskum að SÚ JÖRÐ.senmþeir keyptu að okkur, beri hundrað faldan ávöxt. Við höfuin enn meiri JÖRÐ í Winnipeg-borg, sem viðt seljfim með sanngjörnu verði og góöum borgunarskilmálum, Tapið ekkí tækifærunum, þau fækka daglega. Þeir sem þarfnast hússað BÚA í ættu að sjá okkur sem fyrst. Við höfum yfir hundrað hús að velja úr, öll ný, hver maður og kona getur fengiö hús hjá okkur eftir sinni eigin vild með borgun- arskilmálum sem öllum hæfir. Oddson, Hanson & Vopnl. farsley & Co. Afganga- sala. . . , Komið og sjáið afgang- ana af kjólaefnum og ýmislegri anoarri áina- vöru, blúndum, bönd- um og bróderingura. De Laval Skifvindur. Allir framfaramenn, sem á skilvindum þurfa að halda, eru vissir um, að DeLaval sé sú bezta. Samt sem áður líta þeir eftir því, hvort ekki sé hægt að fá ..alveg eins góða“ skilvindu fyrir minna verð. Allir agentar hafa sömtí aðferð. Fmnið okkur að eins og þá getið þér fengið að vita HVERS VEGNA ENGIN skilvinda er ,,alveg eins góð“ og De Laval. Cream 5eparator Oompany. DELAVAL 248 MeDermot Ave., Wínhipeg, Man, MONTREAL TORONTO PHILADELEPHlA NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO I5E/-TA KETSÖLU-BUDIN í Winnipeg. Bezta úrval af nýjum kjöttegtmduoi. TIL DAtMIS Mutton Shoulder.....ioc Ib. Mutton Stewing...... 8c Best Boiling Beef.... 7ýá c. Choice Shoulder Roast.. . 1 ic. Vér aeskjum vifSskifta yðar' WILLIAM COATKS, 483 Portaxe Ave Phone »038. 136 Osborno St. “ 2559. verði CARSLEY&Co. 344 MAiN STK. LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Allar tegundir- H. B. & Co. Búðin Á þessu nýbyrjaða ári munuru ví® ieitast við að viðhalda trausti því og hylli, sem við áunnum okkur á érinu Í903, og láta skiftavini okkar finna tii sameiginlegs hagnaðar við að verela við H. B. & Co. veizlunina. Við þökkum yður ðll- um fyrir viðskiftin & liðna á.nnu og vonumst eftir áframhaldi af þeiru á þessu nýbyrjaða ári, óskandi að það verði hið áaægjulegasta, sem þér hafið lifað, ALDtNA SALAD TE MIDDAGS VATNS ! 8ETS Eins og alt gott fólk, höfntn við strengt fallegt nýársheit: Að stuðla trl þess að þetta ár verði hið happadrýgsta sem komið hefir yfir skiftavini okkar i Glenboro. Vfir alt árið munum við á hverjum miðvikudegi og laugardegi hafa sérstök góðkaup á boðstólum. og ef þér komid i bæinn þessa daga ættu ekki að láta bregðast að koma við í , H. B. & Co. búðinni. Bensehvood Benidickson, &c Co. Plenliopo Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Verzlið við oklrur vegna vöndunar og verðs. Ef þið þurfið RUBBERS og YFIRSKÓ þá komið ( THE l’ortcr k l’o. 368—370 Maiil SL Phone «37. China Hall, 5^ainSti 7 Pho<M «140. RUBBER STORE Komið hingað drengir til þess að kaupa Moecasins, Rubbers, Hockey Stir.ks, Pucks, fótbolta, Shinpads og alls konar Rubher vðrur. C. C. LAING. t3 - ■ 1 j *< Phone 1655. Sei dyr aujtur frá Notre Dams Ave. Th Koyal Fnrniliiro i'oiiipiiiiy 298 Main Str., Winnipeg.__________ The C. R. Steele Furniture Co. augflýsir hérmeð að 1. Marz næstkomandi verður verzlunarnafninu bieytt í 1 The Royal Furniture Co. Búðin verður sú sama og áður, verzlun rmennirnir þeir sömu og á- huginn sá sarri, að leitast við að gera hina mörgu viðskiftavini ánægða. $ (The C. R. Stceie Furniture (]o.) Nú 1 The Royal FurnitureCo., 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.