Lögberg - 03.03.1904, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.03.1904, Blaðsíða 8
7 LÖGBERG. EIMTUDAGINN 3. Mar* 1904. Eggertsoa & Bildfol! 373 flain St.. Winnip«2 Fyrstu dyr suður af Merchants Bank Kjörkaup: 80 ekra spilda á Rauöárbakk- anum, 7 mílur frá Louise brúnni, meö húsi á, fyrir $20 ekran, alls $1,600 alls. Næsta land viö hliö- ina á því er $35 ekran. Kaupiö þetta tljott og sleppiö ekki svona tækifæri. Við höfum lóðir á Victor str.....$10.00 íetiö á Agnes str............ 11.25 fetiö á Maryland mil'i Well og Sarg............ 15.00 fetið Hús og lot á öilum stööum í bænum. Peningalán gegn fasteignaveöi fljótlega afgreidd. —Agentar fyrir lífsáqyrgöarfélög. Eggertsson & Bildtell, 373 Main st. Telefón 2685 Úr bænum. og grendinni. Stúdentafundur á Northwest Hall næsta laugardagskveld. Jóhannes Jóhannesson lækna- skólamaöur frá Reykjavík, sem fluttist hingaö vestur á síöastliönu hausti, á íslandsbréf á skrifstofu Lögbergs. Enn þá helzt kuldatíö, en samt eru nú frostin vægari þessa síð- ustu daga, og einn dag (29. Febr.) brá til reglulegrar vorblíðu, en þaö góöa veður varaöi ekki nema daginn. Takiö eftir auglýsingu Mr. G. Johnsons á seinustu síöunni í | blaði þessu. Frá J. Halldórssyni. | Kæru viðskiftamenn: Eg hefi nú pantaö ,,car-load“ af Hardvöru, svo sem: GADDAVIR. NAGLA og SMÍÐATÓL. Þiö, sem hafiö beöið mig um vír, ættuð aö finna mig nú sem ; fyrst; og þiö. sem enn þá ekki ! iiafiö pantað vír. ættuö aö finr.a j mig tafarlaust. Einnig hefi eg til sölu, eins og Ií fyrra: VAGNA, BUGGIES, PLÓGA og HERFI. Þetta sel eg upp á lán til hausts. Fyrir utan ofangreindar vörur, hefi eg nóg af öllum öðrum vör- um, svo sem: GROCERIES, SKÓFATNAÐ, ÁLNAVÖRU, MEÐUL, FATNAÐ, HVEITI, FÓÐURBQiTIR o.s.frv. Þið sem eigið nýtt, mótaö smjör ættuö aö koma meö þaö til mín nú sem fyrst, því verö þaö, sem eg nú borga, mun varla lengi vara. Vinsamlegast, J. Haludórsson, Lundar, Man., 27. P'ebrúar 1904. iThe Simplex utanyfirbuxur (OVERAI.I.s). | Beztu og þægileguátu utanyfir- i buxur sem til em. I P'ara öllum mjög vel. i Engir hnappar til aö slitna úr. Engin hnappagöt. Engin axla- bönd nauðsynleg. Engin mitt- isól nauðsynleg. I Engin þrengsli um brjóst né heröar. Þær eru ágætar fyrir bændur og alla verkamenn, hverju nafni sem nefnast. Fyrir þá sem grípa í einhverja vinnu heima hjá sér á kveldin eru þær ómissandi. Maöur er ekki augnablik aö fara í þær og úr þeim. Reyniö einar. Eftir þaö munuð þér aldrei kaupa utanyfirbuxur af annarri tegund Til sölu hjá ’Sf G. JOHNSON ; 500 Ross st. Winnipeg. W. S. Easvelt í Seattle, Wash., j sem hér var nýlega á ferðinni, ! biöur J. S. Easvelt aö senda ut-! anáskrift sfna til ritstjóra Lög-; bergs. James Dale, Oddviti Argyle-i sveitar, er nýlega farinn til Eng- ! lands og ætlar aö dvelja þar þriggja mánaöa tíma til þess aö j hlynna aö vesturflutningi. Maöur nálægt Minnedosa, Sid- ney Wagstaff aö nafni, veitti manni þar banatilræöi og réöi sjálfum sér bana þegar átti aö taka hann fastan. Búist er viö að nýju Pinkham og Carltom alþýöuskólarnir hér í bænum veröi fullgeröir f lok þessa mánaðar. FRÆNKA GHARLEY’S veröur leikin á UNITY HALL þessi kvöld í næsta mánuði: MIÐVIKUDAGINN 2. Marz. FIMTUDAGINN 3. ,, MÁNUDAGINN 7. ,, ÞRIDJUDAGINN 8. .. Empress-skórnir Fyrir kvenfólk Allar tegundirnar ætlaöar til vorsins eru nú komnar, tilbúnar fyrir yöur aö yfirlíta. Aldrei, á allri verzlunartíö okkar, höfum viö séö aöra eins skó fyrir kven- fólk. Empress skórnir eru gerðir á verksmiöju þar, sem aðeins kvennaskór eru búnir til. Þeir eru snotrir, fagrir, fullkomnir, fara val, endast vel. Léttstíg verður hver sú kona sem þá brúkar. Verðið er frá $2.50 tii $5.00. Lítið í horngluggann okkar eftir sýnishornum af þessum nafnfrægu skóm fyrir kvenfólk. Nú í tíu daga gefum við hverjum, sem kaupir þar afskóm þessum, flösku af Matchless skósvertu. Arnór Árnason er fluttur aö 644 Toronto st. Biöur hann alla þá, sem enn skulda honum fyrir Rit Gests Pálssonar, aö senda sér þangaö borgunina. Hinn 11. Apríl næstk. verður al-íslenzk söngsamkoma haldin í Fyrstu lút. kirkjunni, af söng- flokk safnaöarins. Ágóöanum veröur variö til kirkjubyggingar- j innar, og er því vonast eftir aö j aösókn veröi góð. Nákvæmari! auglýsing síöar. Sætin kosta 35C. og 250. fyrir fulloröna ogisc. fyrirbörn. Byrj- ar kl. 8. — Aögöngumiöar veröa til sölu hjá Mr. Bardal. Nena st., og Thorason Bros., Ellice ave. Stanbridge Bros., 505 nclntyre Blk. Telepheuc 2684. Winmpeg. i FALLEGAR, NÝJAR silki blouses. Verösettar þannig aö þær ganga út. $5.00 TAFFETA-SILKI BLOUSES meö tveimur hnapparööum. Vel saumaö ar. Geröar úr bezta efni. j P'YRIR $7.50 Allavega litar silkiblouses, skreyttar með hvítum og ljósleitum blúndum. j KVENNA SILKITREYUR Fallegar silkitreyur úr þykku, svörtu silki og fóöraöar meö silki eöa ýmislega litn satin. Kraginn meö nýju sniöL Leggingar úr svörtu silki. Verð............$12.00 GROCERIES: 25 pd. beztu sveskjur $2.25 25 pd. kassar rúsínur $2.50 50 pd. kassar sveskjur$2.oo 10 pd. kassar fíkjur $1.25 Komiö snemma og náið í yöar skerf af góökaupunum. J. F. FUMERTON & CO. Glenboro, Man. beðið um. Auka-umboðsmenn hér i fylkinu Og nærliggjandi héruðum til að hafa umboð á hendi fyrir gamait og vel- standandi Iniiinets-htia. Kaup $2t um vikuna, og kostuaðar, sent á hverjum mánudegi beint frá aðalskrifstofunni i bankaávisun. Kostnaður borgaður; Btððug atvinna. Yið leggjum alt til. Address The Columbia, 630 Monon Bldg., Cliicago, IIL SS7Z Oddsen, Hansson & Vopni Landsðlu og fjármála agentar. 55 Tribiie Bldg. Tel. 2312. P. O. Box 209, Hafa til sölu ódýrar lóðir á . . . Beverly og . . Simcoe strætum hvar sem er miili Portage ave. og Notre Dame Bezta tœkifœri. Carsley & l’ii. Ðe Laval Skilvindur. Allir framfaramemn, sem á skilvinduua þurfa aö halda, eru vissir um, aö DeLaval sé sú bezta. Samt sem áöur líta þeir eftir því, hvort ekki sé hægt aö fá ..alveg eins góða“ skilvindu fyrir minna verö. Allir agentar hafa sörau aöferö. Finnið okkur að eins og þá getiö þér fengiö aö vita HVERS VEGNA ENGIN skilvinda er ,,alveg eins góö“ og De Laval. í DELAVAL 248 MeDermot Ave., Winnipeg, Man, Cream Separator Compauy. MONTREAL TORONTO PHILADELEPHIA NEW YORK CHICAGO SAN FRANCISCO BEZTA KETSÖLU-BIÍDIN í WinnlpeK* Berta órval af n/jum kjöttogundum. TIL DAÍMIS: Mutton Shoulder.....toc ib, Mutton Stewing......8c Best Boiling Beef ....... 7J^c. Choice Shoulder Roast.. . 1 ic. Vér æskjum viðskifta yOar' WILLIAM COATES, 483 Portage Ave Phone 2038. 126 Osborno St. " 2559. H. B. & Co. Búðin k þessu nýbyrjaða ári munum við leitast við að viðhalda trausti því og hyili, sem við áunnum okkur á irinu x903, og iáta skiftavini okkar finna tíi sameiginlegs hagnaðar við að verzla við H. B. 4k Co. veizlunina. Við þðkkum yður öll- ura fyrir viðskiftin á iiðna árinu og vonurnst eftir áframhaidi af þeirn á þessu nýbyrjaða ári, óskandi að þaö verði hið ánægjuleeasta, som þér hafið lifað. Afganga- Komið og sjáiö afgang- ana af kjólaefnum og ýmislegri annarri álna- vöru, blúndum, bönd- um og bróderingum. CARSLEY & Co. 344 MAIN STR. sí LEIRTAU, GLERVARA, SILFURVARA POSTULÍN. Nýjar vörur. Aliar tegundir. ALDINA SALAD TE M/DDAGS VATNS Hnífar Gafflar Skeiðar o. fl. Einsog alt gott fólk, höfnm við strengt fallegt nýirsheit: Að stuðla til þess að þetta ár verði hið happadrýgstíi sem komið hefir yfir skiftavini okkar 5 Qlenboro Yfir alt árið munum við á hverjum m'ðvikudegi og laugardegi hafa sérstSk góðkaup á boðstólum, og ef þér komið í brainn þessa daga ættu ekki að láta bregðast að koma við í H. B. & Co. búðinni. Henselwood Bceidieksoo, Az Oo. GIen.t>os-o Ef þið þnrfið RUBBERS og YFIRSKÓ Verzlið við okkur vogna vðndunar og verðs. Porter & (’o. 368—370 Maln St. Phone 187. China Hall, 572 Main St, ’ iiaa. þá komið i THE RUBBEfl STOBE Komið hiagað drengir til þess að kaupa Mocoaains, Rubbers, Hockey St.icks, Pucks, fótboita, Bhinpads og alis konar Rabber vðrur. I C. C. LAING. +4 Phoue 1655, Sex dyr austur frá Notre Dame Ave. Til Iei{íu. Góö bújörö viö íslendingafljót j meö góöu húsi og fjósi. Engi af- í girt fyrir 20—30 gripi í góöu ári. j Tilboö veröa meötekin af undir-1 rituðum til 1. Apríl. S. Th. Thorne, 576 Agnes st., Wpg. j Eg er byrjaönr á aö selja hveit ] og fóöurtegundir í búö Mr. C. B. Julius og óska eftir aö menn geri svo vel aö koma og sjá mig. K. VALGARÐSSON, Gimli, Man. Peningalán. Landsala. Eldsíbyrgð. LnÐRST'iko. í vísonum ,, Vetur og | vor á Fróni", eftir S. Jóhannesson, er ; prenta<,,Mr voru i Lö-fbergi hinn 11. f. m. hefir elu1'-!, inn prentvilla í fyrstu hendingu í fyrstu vísunni. Hendingin á að vera þannig: „þegar svæði sinn með arð-‘ Map>, Leaf Benovatioí: Works Við hreinsum. þvoum, ore.sum og gerum við kvenna og karlmanna fatn- að.— Reynið okkur. 125 Albert. St. Beint á móti Centar Fire Hall, Telephone 482. |Reyndu ekki að líta glaðlega út 1 á þessum eldgamla Bicycle þlnum. Þú getur þaö ekki, En þú getur feng ið nýjustu Cleveland, Massey-Harris, Brantford, Perfect, Cughiou frame hjól með sanugjðrnu verði. Skrifið eftir catalogue, það gef- ur allar upplýsingar. Ageutar óskast i hverju þorpi. Canada Cycíe & MoíopCo. 144 PRINCESS ST. The C. R. Steele Furniture Co. ausrlýsir hérmeð að 1. Marz næstfeomandi verður verzlunarnafninu breytt í The Royal Furniture Co. Búðin verður sú sama og áður, verzlun rmennirnir þeir sörau og ó- ^ huginn sá saii, að leitast við að gera hina mðrgu viðskiftavini ánægða. ^ (The G. R. Steele Fumiture Co.) Nú The Royaí FurnitureCo., 298 Main Str., WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.