Lögberg - 14.04.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.04.1904, Blaðsíða 2
].óGi;;:r;G, fi:,:tud.g: RÍL i Húsfrú BJÖRG BLÖNDAL (Bjarnarddttir líalldórssonar). Sem sólin hnígin í hafiö kalt, Sem hlý dögg stígin í loftið sva.Jt Sem dreiföur hreimur meö klökkum kliö Um kyrðar-geiminn og nætur-fnö,— Sem stjörnu-hrapiö um heiða nótt, Sem haustsins tapiö af sólar-þfótt, Sem hugsun fögur, sem hönd á vin, Sem hjartans dögun og sálar-skin— Svo var þín æfi og aldur-þrot.— Á úfnum sævi með strauma-brot, Þú lagöir bjarma á báru-föll og blik og varma á munar-fjöll. Þaö gréru rósir viö góðleik þinn í greindar-ljósum og brosi’ á kinn, Og hvítar liljur bar hóglátt geð, Þó hregg og kylja þann snertu beð. Ei týnist minning, sem ástin ól, Og ei sú kynning, er lýsti sól, Ei glatast tárin í gárum líns, Þó gráni hárin hans fööur þíns. Þó lækki öldur og létti straum Und ljósa-földum og vorsins draum,— Þó stöövist tárin, sem streymdu’ um kinn, Hiö stóra sáriö ber maöur þinn. Viö hann þá skildir og heima-lönd, Og hann þér fylgdi að skilnaðs strönd, Sér byrinn flýtti, sem bar þitt fiey, Þú blómvönd hnýttir af , ,Gleym-mér-ei. “ Kristxnn Stefánsson. Korea, Japan og Rússland. fleira, þar á meðal aðferðina leirkerasmíöi, sem Japanar hafa sföan oröiö frægir fyrir. Þá list Undarlega má þaö koma mörg- lærðu þeir af Koreu-mönnum. um fyrir sjónir, aö á Koreu er Einn nafnkendur Koreu-inaður ekki neitt minst í deilunni milli hefir lýst Koreu-búum og Japans- Japana og Rússa, rétt eins og það mönnum á þessa leiö: ,,Koreu- land ekki ætti neitt atkvæöi í því búar eru hæfilegleikamenn og máli. En ástæöan fyrir þessu er niiklu ærlegri og áreiðanlegri en sú, aö Korea hefir, svo öldum Japanar. Japanar eru skarpir en skiftir, veriö undirlægja annarra arlegir eru þeir ekki, og heldur ríkja og orðiö aö gera sér alt aö en aö baka sjálfum sér nokkur ó' góöu, enda bcra undanfarandi þægindi fara þeir í kringum sann- tírnar ljóslega vott urn aö Korea, leikann, eins og kisa kringum eöa landslýöurinn þar, ekki hefir heitan graut. Kóreu-búar eru haft nertt þaö til aö bera, aö fær staöfastir og stööuglyndir. Þeg- væri til sjálfstjórnar. Síðan Jap- ar Tai Wan Kun ofsótti þá fyrir anar sleptu þar yfirráöurn, árið fylgi þeirra viö kaþólsku trú 1895, hefir stjórnin á Koreu haft brögðin bauð hann aö gefa þeim mörg tækifæri til þess aö láta þaö h'f ef þeir afneituöu trúnni. E verða landinu aö góöum notum þeir geröu það ekki, og vildu aö þaö var orðið öörum óháð, en heldur þola kvalir og dauða. “ þetta hefir fariö svo rnjög í handa- Áriö 1900 námu innfiuttar vör skolum, að einn nákunnugur Kor- ur til Koreu rúmum fimm miljón- eu-maöur hefir farið þessum orö- um dollara. Útfluttar verzlunar- um um ástandið: ,, Landiö cr fyr- vörur námu fjórum miljónum og ir löngu síöan búiö aö fyrirgera fimm hundruð þúsundum dollara, þeim rétti að nokkur þjóð sýni þar á meöal ein miljón og átta því hluttekningu. “ Spilling og hundruö þúsund dollara viröi í hæfileikaskortur stjórnarinnar er gulli. Aöalvörurnar, sem inn eru á hæsta stigi. Konungurinn eyð- fluttar eru bómullarvörur, mest- ir tekjunum, sern kúgaöar eru út megnis frá Japan, og útfluttu vör- úr landslýönum, í skrautlegar i urnar eru hrísgrjón, baunir og hallir og stórbyggingar í höfuð- j kryddvörur. Bandaríkjamenn . borginni, enda er hún hin prýði- legasta bæöi hvaö byggingar og annað skraut snertir. Þjóöin sjálf er mörgum góöum kosíum gædd, en hún hefir veriö kúguð og kvalin af yfirboðurum sínum, sem keypt hafa sér einka- leyfi til þess að pína út úr henni sem mest fé þann tíiha er þeir hafa haft yfirráðin meö höndum. Þjóöin er langt frá því að vera sljó og heimsk, eins og Jápanar segja um hana. Og víst er um þaö aö af Koreu-mönnum læröu Japanar mikiö og margt til forna, Japan er útséð um allar framtíö- t. d. silkiormarækt, byggingalist, arhorfur Koreu-manna. Ynnu .stærðfræði, læknisfræði og margt ’ Japanar aftur á móti væri fram- eiga þar strætisvagnabraut í borg- inni Seoul og guilnámu í norður- hluta landsins. Vinna fimtíu eða sextíu útlendingar og tólf hundr- uð Koreu-búar þar árlega aö námavinnu. Skattur af nárnun- um til konungsfjárhirzlunnar er tólf þúsund og fimrn hundruð dollarar á ári. Um eitt hundrað °g þrjátíu amerískir trúboöar eru í landinu, og hafa þeir nálægt þrjátíu þúsund áhangendur. Færi svo að Rússland bæri hærra hlut í viðskiftunum viö förum og þnfum Koreu-manna borgiö. Hvað viðkemur þrætumálum Rússa og Japana út af réttindun- um yfir Koreu, þá ber þess aö gæta að mörgum öldum áöur en Rússar komu til sögunnar, stóöu Japan og Korea í nánu sambandi hvort viö annaö, og Japanskeis- ararnir álitu aö þeir heföu þar ó- bundiö einveldi. Snemma á þriöju öld e. K. réöust Japanar á Koreu, lögöu allan suöurhluta landsins undir sig, og lét þá drotn- ing Japansmanna rita yfir hlið höfuöborgarinnar: ,,Konungurinn í Shiwra er hundur Japarskeis- ara. “ Alt þangaö til á tíundu öld tóku Japanar skatt af suöur- hluta landsins. En þaö var ekki aðeins skattgjaldiö sem fluttist frá Koreu og til Japan, heldur jafnframt kínversk mentun—kín- versk heimspeki, kínverskar bók- mentir og siöfræðislærdómar Kon- fúsíusar. Á miðri fjórtándu öld varö Korea lénsríki Kínverja og hin nú- verandi konungsætt komst til valda. Þá slitnaöi upp úr sam- bandinu milli Koreu og Japan, og hefir Korea síöan verið þrætuepli Kínverja og Japansmanna og þar veriö háöir hildarleikirnir milli þeirra þjóða. Á þeim sex öldum, sem liönar eru síðan Kína náöi yfirhöndinni yfir Koreu hafa Japanar gert margar tilraunir til þess aö ná skaganum aftur á sitt vald og aldrei mist sjónar á því takmarki að bæta honuin aftur við ríki sitt. Stríðið milli Japana og Kínverja var engri tilviljun eða augnabliks- ósamþykki að kenna, heldur at- buröur sem Japanar höföu búiö sig undir svo öldum skifti. þeir hafa aldrei gleymt hinni tfenn- andi lönguiúéftir aö ná fótfestu á meginlandinu og færa út kvíarnar þangað. Þegar breytingin á stjórnarfar- inu og öðrum siöum og háttum í Japan var um garð gengin skor- uöu þeir á Koreumenn aö endur- nýja forna vináttu og lénsmensku, en fengu aðeins hrokafult svar upp á þá málaleitan. Japanar voru þá ekki viö því búnir að taka Koreu með 'valdi, þó þeim léki mjög hugur á að ná skagan- um undir sig, en jafnan síöan hafa þeir haft þaö bak við eyraö aö eignast þar yfirráðin. Áriö 1876 veittu Koreumenn japönskum her- mönnum ófyrirsynju einhverjar á- rásir og sendu þá Japanar þegar her manns á stað til Koreu. Samt sem áöur varö ekkert af ófriöi og Kínverjar ráölögðu konunginum á Koreu aö ganga aö kostum þeim, er Japanar buöu, til þessaökaupa sig undan ófriöi, en þaö var aö heimila Japansmönnum verzlunar- frelsi á Koreuskaganum. Þessu ráöi Kínverja fylgdu Koreubúar, og verzlunarfrelsiö var heimilað á þremur höfnum þar á skaganum. Bæöi Kínverjar og Japansmenn viöurkendu nú Koreu sem frjálst og óháö ríki út af fyrir sig. Áriö 1884 uröu innanlands ó- spektir á Koreu. Aö þeim af- stöönum var þaö viöurkent aö Kínverjar og Japansmenn heföu jafnmikilla hagsmuna aö gæta og jafnan rétt til að blanda sér í mál- efnin þar á skaganum. Þegar hin svonefnda Tong ílak uppreist hófst á Koreu, áriö 1894, sendu bæöi ríkin herliö þangað. Kínverjar létu Japana vita, að þeir sendu herliö sitt sökum þess aö Korea væri skattland sitt, en Jap- anar mótmæltu. Þetta varö nú að þrætuefni og aöalorsökin til stríðsins milli Kínverja ogjapans- manna. Eins og áður er á viki hafa Japansmenn ætíð haft þaö j fyrir augum aö ná yfirráöum yfir Koreu eöa aö minsta kosti aö koma því til leiðar aö Kínverjar ; heföu þar ekkert að segja og skaginn stæöi undir vernd Japans- ’ manna. Og endalokin uröu þau ' aö allar kröfur Kínverja til skag- ans voru ónýttar og Japanar fengu í hendur umsjónina yfir honum. Japanar héldu Koreu aðeins í eitt ár. Þeir-vildu nú breyta þar öllum fornum venjuin á einu augabragöi, svo að segja, gleym- andi því aö allar stórar breyting- ar á háttum og siðum heillar þjóöar þarf sinn undirbúnings- tíma. Löngunin til slíkra breyt- inga þarf að eiga upptök sín í þjóðarinnar eigin brjósti, ef vel á aö fara. En Japanar voru svo bráölátir, aö þeirgættu ekki þessa. Þeir fóru aö bólusetja landsmenn, klippa hár þeirra, fyrirskipa ann- að fatasnið o. s. frv. Það var ekki nema eölilegt að þjóð, sem svo öldum skifti hafði alist upp viö kenningar Konfúsíusar og kínverska siöi, væri ekki fús á að taka þessum snöggu umskiftum. En Japansmönnum var fullkomin alvara. Þeim var kunnugt um þaö aö drotning Koreumanna var þeim andstæö og ásettu sér því aö taka til þeirra örþrifráða að ryðja henni úr vegi. Hugmynd- i 1 var viöbjóðsleg en Japanarhik- uðu sér samt ekki viö aö koma henni í verklega framkvæmd og drotningin var myrt að morgni dags, liinn 8. Október 1895. Jap- anar réöu nú einir öllu í Koreu, en engum féll stjórn þeirra og af- skifti vel í geö. Umbótatilraimir þeirra egndu allan landslýðinn upp á móti þeim. Japanarhöföu engan flokk með sér af innlendum mönnum, er vildi styöja þá. Em- bættismennirnir, er vikiö var frá völdum höföu megnustu andstygð á Japönum, og alþýöa manna eins. En þeir fyltu mælir synda sinna þegar þeir létu taka drotn- inguna af lífi. Og afleiðingarnar komu bráðlega íljós. Mennhafa stórlega furðað sig á aö Japanar skildu gera sig seka í annari eins flónsku, vitandi og þekkjandi hug- arfar fólksins. En nú varö ekki aö gert. Jap- anar höfðu hlaupiö á sig og áöur en sólarhringur var liöinn frá moröi drotningarinnar voru þeir búnir aö missa öll sín áhrif í Koreu. Konungurinn flýöi á náö- ir rússneska sendiherrans, og landiö gekk, mótstööulaust, og án þess aö það kostaði einn blóö- dropa, eöa nokkurs manns líf, keisara Rússa á hönd. Japanar hafa komist æ betur og betur aö raun um hve iilar af- leiöingar frumhlaup þeirra haföi í för með sér, og þeim hefir fallið það illa að burtrekstur Kínverja úr Koreu skyldi veröa til þess aö- e ns, að annar keppinautur, og hann miklu hættulegri, skyldi ná fótfestu á Koreuskaganum. En Japan getur ekki staðiö sig viö að missa Koreu. Korea er nauðsynlegur sambandsliöur milli Japanseyjanna og meginlands Asíu. Meö því aö láta Koreu af hendi viö óvinveitta þjóö, opna þeir aðgang að öllum vesturhluta ríkis síns. Frá Fusan á Koreu til Shimonoseki eru aöeins eitt hundrað tuttugu og fimm mílur. Japansmenn hafa barist fyrir því aö greiða mentun og menningu vesturlandanna götu, bæði á Koreu og í Kína. Nú sjá þeir rússneska risann nálægjast, haf- atidi í hyggju að kollvarpa öllum þeirra framtíöaráformum, og eyði- leggjandi allar hugsjónir þeirra og drauma um að verða verndareng- ill og leiötogi þessara þjóða á nýrri og glæsilegri framfarabraut og menningar. N N YINSOLUBUD í SELKIRK Ileildsala Smásala Nægar birgöir af vínum, liquors, öli, bjór og öörum víntegundum. Vér seljum aö eins óblandaðar víntegundir Þegar þér komið til Selkirk þá heimsækiö okkur. Beint á rnóti Bullocks Store, Evelyn five.. SELKIRK, MAN. ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA? EDDY’S ðpregnkvrerrii bygKÍngapappir er sá btzti. Hann er mikið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða byaginga) pappir. Vindur fer ekki í gegn um bann, heldur kulda úti og bita ínni. engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spiliir engu sem hann liggur við. Hann er mikid nocaður, ekki eingðrigu til að klreða hús með, hetdur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjöÍkurhÚB, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sein þarf jafnan hita, og fordastþarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýnishornum. TIic E. II. Ediiy f 0. IJil J11II. Tees & Persse, Agents, Winnipeg. AND CANABIAN LOAN - AGENCT CJU™ Peningar naðir gegn veði í ræktuöum bújörðum, með bægilegum skilmálum, Ráðsmaður: Virðingarmaður : Geo, J. Mafllson, S. Ghrístopíjerson, 195 Lombard 8t., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. , Landdl sölu í ýmsum pörtum fylkisins með láguverð og góðumkjörnm mooppooooeopoeoooooooeoooc #############4$############ Við búum til að ems___—=^ # # « •VV * f m BEZTIi TEGUND AF HVEITI. m m # Okkar „PREMiER HUNGAF!IAN“ # tekur öllu öðru fram. ^ Biðjið kapmanninn yöar um það. m MnnufHCtiired hv # ♦ ALEXANDER & LAW BROS., ♦ # .IiRANDON, Man. * #############:#######«## Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfrseðingur og mála- færslumaður. Skripstopa: Room 33 Canada Life Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. TTtanáskript: P. O. box 1361, Telefón 423. Winnineg. Manitoba. Dr. M. HALLDORSSON, I’a.rlc Rlvei*, 2XT 3t> Er að hitta á hverjum viðvikudegi f Grafton, N. D., frá kl. 5—6 e. m. ELDID VÍD GAS Ef gasleiðsla er um götuna ðar leif ir félagið pipurnar að götu línunr ókeypis Tengir gaspipur við eldastó sem keyptar hafa verið að því á þess að setja nokkuð fyrirverkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, retíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfii Komið og skoðið þœr, Tlie Winnipeg Etectrie Slreet Railway Ce GaaM_ úsildin 215 PoKaTiGjfl Avbnub.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.