Lögberg - 14.04.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. APRÍL 1904
3
Fréttirfrá Islandi.
Reykjavík, 16. Febr. 1904.
Halldór Guðmundsson, fyr kennari :
við lærða skölann, andaðist hór í bæn- !
uin á iaugardagsmorguninn. Hann
var fæddur 3. Febr. 1826 og út.skrifaður
úr læröaskólanum 1?61. Kenaari við
þann skóla var hann frá 1862—1885; j
fékk hann þá lausn fi á embætti. Sifi- í
ustu áriu var hann þrotinn að heilsu j
og kröftum, og hafði litla sem enga '
fótavist.
Reykjavík, 24. Febr. 1904.
Rangárvallasýslu (ofanv.) 3. Febr. I
Frá því blíðu-tíðinni um hátiðarn- j
ar slepti, um 6. f. m., hefir veðráttan j
veriðóstöðugog nmhleypingasöm, viðr- ;
að sinn daginn hverju og suma daga j
tvennslags og þrennslags veður. Aft- j
ur hefir verið nokkur snjókoma, en oft- j
ast þó hagar, þ'.i jafnóðum reif af.
Mest hefir frostið verið 15. f m c. j
13 stig R. Tvodaga hefir verið ösku- j
bylur, 26 og 29 Jan., þó harðari sá j
síðari; var þá lítt stætt veður og 9 st.
frost. Nokkrir hlákudagar og þýðu i
hafa þö komið.
Síðan 1. þ. m. befir kyngt niður
miklum 8Dj4 í logni, svo að f gær \ar
nál, h éþykt snjólagið á jjafnsléttu og
haglaust með öllu. íldag dálætisbliða,
og hefir snjór sjatnað nokkuð. Hag-
laust þó enn.
Tíðustu áttirnar hafa verið útsynn-
ingur og landnyrðingur. Landnyrð-
ingur er naprasta vetraráttin hér
Fénaðarhöld allstaðar góð og heil-
brigði alls penings yfirleitt. Þóbryddir
á doða í kúm sumstaðar um burð, en
flestum hefir orðið hjálpað hér nær-
lendi3 af Guðm. realst. ■ Árnasyni í
Látalæti á Landi. Hann hefir lagt
stund á þess konar lækningar og
hepnast mjög vel.
Mannheiisa einnig alment með
bezfa möti.
Mýrdal, 29. Jan. 1904.
Fremur umhleypingasöm tíð, en j
mild og góð, svo vinna hefir mátt að j
jarðabótuin öðru hvoru frá því um ný-
ár. — Sama blíða var einnig allan sfö-!
asth Doseraberm., svo jörð var alþfð. j
Hinn 0 Jan. að kveldi dags skall jfir
ólátaveður rneð eldingum og þrumum.
11. Desember kl. 7J f. m. sást leiftur,
bjart sem þrurauljós; það leið frá suð-
austri til norðvesturs og stóð yfir á að
gizka alt að tru mínútum.
Nýlegu er dáinn Jönas böndi Þor-
steinsson í Skammadal; hann lætur
eftir sig konu og átta börn ung. — j
Einnig Gottsveinn Oddson bóndi í
Fjösum; hann lætur eftir sig konu og j
2 börn ung. Mýrdælingar eru að
mynda hjá sér félagsskap til þess að |
panta kol til eldsneytis á komandi
sumri. Ætla þannig að spara tað til
eldsneytis, en brúka það einungistil á-
burðar, þar eð mótuk er mjög óvíða í
Mýrdalnum, nema þá afarslæmt og
eifitt, hefir þar alla tíð verið brent, á
flestum bæjurn allri sauðfjárskán og
miklu af kúataði A f þessuhefir aftur
leitt afar- . ikinn áburðarskort. svo
jafn vel margir b rndur hafa ekki getað
borið á tún sín nema að hálfu leyti.
Óskandi væri því, að pöntunartilraun |
þessi tækist vel og kolin feugjust hing-
að með góðu verði.
aður og blindur. Skotið var saman i
Stykkishólmi unr 300 kr. til að bæta
honum skaðann.
Áskorun til þingmensku hefir amt-
maður Páli Briem fengið frá meira en
helmingi kosningabærra borgara á
Akureyri
Dánir: Guðmundur þorkelsson á
Kirkjulandi í Austur-Landeyjum 10.
f. m. Hann bjö um fjölmörg ár á
Brekkum í Hvolkreppi. Hann var
þjóðliagasmiður og heiðvirður mann-
kosta og dugnaðarmaður.
Guðrún Frímannsdöttir, húsfreyja
í Miðhópi í Húnavatnssýslu. Merkis-j
kona,
Pétur Björnsson, skipstj. á Bíldu-j
dal. Hann var dugnaðarmaður mikill I
og fjáður vel. V ar hann fúsari en títt j
er á að verja fó sínu til nytsamlegra
framkvæmda.
Hinn 27. Jan. þ. á. andaðist að
Bjóluhjálegu í Ásahreppi merkiskonan j
Guðrún Filippisdóttir, kona Jóns bónda
Eiríkssonar.
Veitt prestakall, 18. þ. m. Desjar- j
mýri.séra Einari Þórðarsyni á Hofteigi
frá naestu fardögum.
Reykjavík 1. Marz 1904.
Þungar búsyfjar gerir botnvörp- j
unga ófögnuðurinn Sunnanmönnum [
nú sem fyr. Um miðja fyrri viku voru
þeir frá 50—60 upp í landsteinura að
skafa botninn sunnan með Faxaflóa. }
Þeir vita sem er, aðnú er engan að ótt- j
ast. Eins og náttúrlegt er, gerist j
Sunnanmönnum þungt í skapi, að j
verða að horfa á ræningja þessa fyrir j
framan bæjardyrnar og getaekkert að- j
hafst. Hin aðsta stjórn landsins j
verður nú að láta þetta mál til sín taka j
að svo miklu leyti, sem hún getur.
Eini vegurinn til að afstýra þessum j
ósæmilega yfirgangi er það, ef lítill
fallbyssubátur væri hér í Faxatióa vet- j
urinn yfir Vilji Danir ekki kosta þvi
upp á oss að öllu leyti, svo verðum við
að taka þátt í þeirri Jandvörn sjálfir að
hæfilegu hlutfalli.
Sé skolloyrum skelt við ástandinu
þar syðra, verður sú raunin á. að frá
sunuanverðum Faxafióa mun fólkið
streyma til Ameríku.
Er vert að bíða eftir því ? Höfum
við ekki fengið nóga blöðtöku árið, sem
leið?
Það er hætta hér á ferðum, sem
verður að leitast við að afstýra.
Dánir: Björn Þorláksson, tró-
smiður og lireppstjóri í Mosfellssveit,
andaðist 27. f m. hér í Reykjavík úr
lungnabólgu. Hann var einn hinna
mörgu soua Þo’láks prests Stefánsson-
ar á Undorufeili,
Vigdís Ijösmððir Guðnadöttir frá
Keldura í Mosfellssveit andaðist hór í
bænum 25. f m. úr lungnabólgu.
Fröken Marie' Thomsen andaðist
hér í bænunr að kveldi hins 26 Febr.
Hún var dóttir verzlunarstjóra T. H.
Thomsen, er dó 1845, og konu lians,
og voru þau mestu merkishjón á sirini j
tíð. Fröken Matio héit hér skóla fyrir j
stúlkubörn i moira en 30 ár, ásamt
systur sinni, frk. Christjane. erennlif j
ir. Hin látna var bezta kona. enda j
elskuð og virt af öllum, er kyntust
hanni.
Hagleysur eru komnar afcor til
sveita, þó fremur só gott veðurað jafn-
aði og mikið hafi linað á snjönum.
Dýrafirði, 9. Febr 1904.
. . . . Fréttir eru héðan engar, nema
alyarleg vetrartíð siðan á nýári; frost
eru þó ekki meiri en 9stig R. vaualega,
stundum minna. Mannalát og slys
engin Skepnuhöld góð alstaðar. Um
fiskiafta er hér ekkert að tala á vetrum,
enda hafa botnverpingar skilið hór svo
við í haust, að þess mun nú valla að
vænta, að íiskiaíii verði hór mikill fyr-
ir það fyrsta,
Vörð setti bæjaifógeti á Lauru bið-
asta daginn áður en hún fór. Mun
varðmuðurinn hafa stuggað að landi
tvoim eða þremur gemsum, sem eiu-
hver órói var í,
Lóðir hækka í veiði. Lóðin undan
húsi frú Guðnýjar sál. Möller— 1200
ferli, ftlnir — hofir nýlega verið se!d
fyrir 13,000 kr.: liúsið ekki meö, Selj
andi Haraldur Möller, kaupaudiSveinn
Sigfússon, kaupm.
Særndar og þakklæt:svert er það,
sem heyrst hefir, að verzlunarstjóri
Brydesveizlunar í Westmanneyjum,
Anton Bjarnoson, hati sett undir lás
og innsiglað öil vínföng veizluiiarinn-
ar, er hann frótti, að áfengissölu væii
lokið á Eyrarbakka og Stokkscyri.
Um Mýradalsþing sækja séra Jes.
A. Gíslason á Eyvindarhólum, séra
Þorsteinn Benediktsson í Bjarnanesi
og Jón Brandsson, cand. theol.
Um lausn frá prestskap sækir séra
Jón Magnússon á Ríp í Skagafirfli sak-
ir vanheilsu. Lausn veitt 18. þ.m.
Bæjarbruni er sagður frá Þingvðll-
Um í HelgafeJlssveit; brann hann til
baldra kola um iniðjan dag 19. f. m.
Kvikuaði i 8Úð út frá ofnpipu. Bóndi
þar er Guðmundur Magnússon, háaldr-
Reykiavík, 8. Marz 1904.
Islandsbanki og nýju seðlarnir
Áður en Skotland fór frá Khöfn 7
f. m. var konungur og réðaneytið búið
ai samþvkkja uppdrætti að seðlum
þeim, er Islandsbanki gefur út. Seði-
arnir bijóða upp á 5, 10, 50 og 100 kr.
Á öllum þeirra verður konungsmynd-
in; en á stærri seðlunum verður að
auki mynd af Heklu og Geysi. En
aftan á verður íslenzki fálkinn. I
vatnsiuerkinu standa stafirnir ,,I. B.'1
(íslands Bauki) Ekkivarþá, svo menn
aliuent vissu, ákvcðið hvernig seðlarn-
ir yrðu litir. Seðlaruir áttu að prent-
ast suður á Þýzkalandi og svo ræki-
lega að vera frá þoiin gengið, að lítt
mögu.egt yrði að falsa seðla eftir þeim.
Mælt var, að ptentunin ein mundi
kosta 50,000 kr. Frá Þýzkalandi átti
að senda þá til Leith og þaðan til
Reýkjavíkur.
Snorri Sturlusou. íslendingafé-
lag í Khöfu hefir kosið nefnd manna
til þess aðannast umsamskottil minn-
isvarðans. Mætir mál þaðgóðum und-
irtektum í Höfn.
Garðbúum öllum — stúdentum,
sem búa á Regensen í Khöfn —var um
miðjan Janúarméiiuð boðið að koma
og skoðaliiua frægu ljóslækniugastofn-
un N. Finsens. Mættu íslendingar
þar hlýlegum viðtökum; bæði er N.
Finsen islenzkur í föðurætt og útskrif-
aður úrlærða skólanun í Rvik; svo er
þar og íslenzk kona af góðu bergi brot-
in, fröken Sigríður Jónassen, systir
Jónassens landlæknis
Próf í læknisfræði — fyrrahlutann
— hefir tekið Jón Hjaltaiín Sigurðsson
með I einkunn.
Dáin skólastýra Ingibjörg Torfa-
dóttir, Bjarnasonar íÓlafsdal 6. Febr.
á spítalanura á Akureyri.
Reykjavik, 15. Marz 1904.
Séra Ólafur Helgason, prestur og
duufdumbrakennari, á Stóra-Hrauni,
andaðist í Englandshafi á gufuskipinu
,,Laura " 19 f.m. Var lík lisns sert
hingað út með ,,Ceres“. Hann v»r
fæddur 4 Görðum á Álftanesi 25, Á-
gúst 1867; voru foreldrar hans séra
Helgi Hálfdánarson, er síðar var um
irörg ár forstöðumaður prestaskólans,
og frú ÞórhiJdur Tómasdóttir, Sæ-
mundssonar.
Úr bréfi af Siglugrði, 10. Febr. Ið04
.... En mjög hefir veðrátta verið
siæm og hörð, alveg á sinn máta eins
og sumarið; heita mega stöðugar snjó-
konrur, frost og brunastormar, enda er
hér, að vonura, kominn svo mikiJi snjór,
að óvanalegt er, svo útlit fyrir menn
og skepnur er rnjög ískyggilegt; menn !
hafa verið neyddir til sakir skemda og j
léttleika þessara litlu heybirgða frá ,
SJmrinu, að gefa skepuura, einkumi
kúm, svo mikið af kornmut, til að geta j
haldið í þeim lifinu, cg svo til þess, að; .... , ..
þær gerðu mauni heldur gagn til lífs-! “æsta huS f/.rlr neðan' Þá fel1 snJÓ‘
Báðir dóu, að sagt er, úr iungnabólgu. j
Mannalát. Sigurður Magnússon,
' ólalsbóndi á Hjaltastöðum í Eiðaþing-
há. Frú Matthildur Magnúsdóttir,
kona Þorst.eins Jónssonar. læknis í
Vestmanneyjum; andaðist úr slagi 5
þ. in. Var fædd 6. Jan. 1833. Sögð
merkiskona, dugleg, reglusöm oghjálp-
fús
Fiú Laura Ásgeirssen, f. Holm,
kona Ásgeirsens, kaupmanns á Isa-
firði.
I kjöri um Mosfells-prestaknli í
Mosfellssveit eru séra Jón Árnason á 1
Húsavik, séra Magnús Þorsteinsson
á Bergþórshvoli og séra Magnús Þor- '
steinsson á Selárdal.
Snjó- og vatnsflóð á Austurlandi. '
Minudaginn fyrsta í Göu, 22 f. m.,
gerði bréða hláku með storrai á Seyðis-
firfi; uxu þá ár og lækir til skemda. .
Lækurinn fyrir utan pöntunarliúsin |
tók fjóra báta á livolfi og keyrði þá á
sjóút Rak þá upp lrinum megin fjarð-
arins brotna og skemda. Annarlækur, i
fyrír innan Madsens bús, fór gegnum j
liús Gunnars Sveinssonar og inn í
Kjörkaup
21 pd. Rnspað sykur . $100
18 ,, Molasykur . $100
10 ,, Kaffi Nr. 1 . $100
12 ,, Kaffi ,, 2 . $100
25 ,, Sveskjum . Sico
25 St. Sápu . $100
Þessi prís helzt til 31 þ. m.
aöeins móti peningum út í hönd.
A. Fridriksson . . .
Gll Róss Ave-
flóð og um hinar
! ar orðið skemdir af snjö- og vatnsflóð-
bjargar; afleiðingin af þessu er að verða ,
sú, að nú fá menn ekki í kaupstaðnum ar’ enekki l10 tU skernda„ v f
kornmatinn; um að"a björg er ekki að ' 1 h jörðum og á Héraði liafa og síð
ræða; engipn fiskur frá hanstinu, sum-
ir fá ekki út fyrir skuldum, en aðalor-
sökin er, að maturinn er þegar aíveg á
þrotura; . . . . að söunu er áætlun um,
að skip komi hér í Marz. og er þá von-
ast eftir einlrverju Jítilræði af mat; en ,
bregðist það sökum íss eða annara or- !
saka, þá ferfyrstísaunarlegtóefni. ..“ .
Rangárv.sýslu ofanv., 23. Febr. 1901.
Það hefir verið mjög vetrarlegt
flest bjá oss frá þvi hátíðablíðan fór af
um þrettánda og fram að þessu. Snjó-
koma mikil marga daga, og um miðjan
TAKID EFTIR!
W. R. INMAN & CO., eru nú sestir að
nýju búðinni sinni i Central Block
345 William Ave. —Beztu meðöl og
margt smávegis. — Finniö okkur.
fornu snjótíóðsstöðv-!______________________;____
j Á Brekkugerði í Fljótsdal hljóp
i snjótióð á fjárhús og drap frekar 20
kindur. Stefndi það á bæjarhúsin. en
klofnaði á hlöðu fyrir ofan þau.
Á Klausturseli á Jökuldal hljcp
vatnsflóð á fjárhús og drap 30 ær.
Á Fagradal hljóp snjóflóð yfir svo-
mfndar skriður, þar sem ofniviður í
Ligarfljótsbrúna lá þá; tók það með
sór 14 stórtré niður í árgil og mölbraut
6 af þeim.
Á Reiðarfirði og Eskifirði urðu og
þorra lítt eða ekki fært um jörð fyrir staðar. Kom vatnsfióð á Lambeyri,
snjókyngi. Ofan- og neðan-byljir tiðir, j þar sem sýslumaður A V. Tulinius býr; .
stuudum öskubríðir; einkum var hart gkenKÍi þag hey og hljóp inn í kjallara i veitt móttaka í OttaWa til hád-'gis
Or. O. BJORNSON,
650 Wflllain Ave.
Oppich-tímae: kl. 1.30 til 3 og7til8 e.h
Teiæfón: 89,
Reyndu ekki að líta
glaðlega út
á þessunr eldgarala Bicycle þínum.
Þú getur það ekki, En jiú getur ftng-
ið nýjustu
Cleveland,
Massey-Harris,
Brantford,
Perfect,
Cusliion frame hjöl með saiuigjörnu
verði. Skrifið eftir catalogue, það gef-
ur allar upplýsingar.
; Agentar óskast í hverju þorpi.
C MoiorCo.
144 PRINCESS ST.
Póstflntninaur.
LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluö-
um til Postmaster General, veríur
hríðarveður ‘26. og 29. Jan. alveg þreif-. á íbúðarhúsinu.
andi moldaska, og líttstættfyrirstormi. Á Mjóafirði hljóp snjó- og vatns-
Annars oftást óspakt veður og jafnað-! ttóa á hús Bergs hvalara og gerði tals-
, verðar skemdir
Loks er það komið það langt, að
; búið er að tilnefna bxnkastjórana ís-
lenzku. p’rá því hefir áður verið skýrt,
I að yfirbankastjóri er hra Emil S chou. |
arlega miklir strekkings-viudar af
landnorðri. Skafbyljir því rajög tíðir.
Aftur hafa frost eigi verið mjög hörð,
mest 12 til 13 stig R. Einir 5 þíðudag-
ar, þó ekki allir heilir, hafa komið á
þessu timabil . Einn af þeim var
fyrsti dagur þorra, ákafa slagviðris-
dagur.
Seinasta vika þorra var fremur
spök, og þá hafði allmikið rifið uj p
s:ijó af efstu sveitum, svo að nokknr til að takast starfann á liendur.
hagar voru uppi þar, og mun sú vika ! Það hafði flogið fyin , aðsa ogg
hafa nokkuð létt á gjöf þar efra. En , ul1 fr1*41 skamrifi, hvað hr. Pal Bnem
ytra og fremra, einkum i Holtum, 4- [ snerti, að hann mætti ekki
föstudaginn C. Maí 1904, um tíutn-
ing ú p^sti Hans Hstignar, meS
fjögurra ára samningi, tvisvar sinn-
um í hverri viku hvora ieiP, á
milli Cooks Creek og Winnipeg
frá 1. Júli næstkomandi,
PrentaSar skýrslur meS frekari
upplýsingum um tilhöguu þessa
1
varla
sá sting-
kafa fannkyngi, svo
ar.di strá.
En annars nrá kalla, að yfirleitt
hafi veiið óslitin innigjöf alls penings
allstaðar hér efra og ytra siðan frá
þrettánda, og það oftast fylsta gjöf,
þangað til nú. Er nú i bili harðindum
létt með deginum í gær. Þá var asa-
hláka, vamsmikil og harla hvöss og
má kallast alauð jörð eftir, og beztu
hagar, ef að mætti nýtast. En í dag
er þó útsynningséljagangur.
Hey hafa auðvitað gengið mjög
upp, eri þó heyrist ekkei t enn um hey-
brest eða heyleysiskvíða neinstaðar, ,
sem betur fer. Og skepnuhöld talin j Jnaður’
alstaðar
nefndir.
Heilbrigði manna alment ágæt og
manndauði enginn,
Skagafirði, 17, Febr. 1904.
Það, sem af er þessum vetri, befir
Eiu moðstjórar eða gæzlustjórar verða í fyrii'hugafSa samnings eru til sýuis
þeir hra amtmaður Páll Briemog hra. | og eySublöð fyrir tilboMn eru fá-
Sighvatur Bjarnason, bökari Lands- anleg á páathúsinu í Cooks Creek,
bankans. Hafa þeir báðirtjáð sigfúsa 1 Oakbank, Springfield og Winnipeg
; og á skiifstofu Post Oftice Iuspec-
I tors.
Winnipeg, 25 Marz 1904.
W. W. McLEOD,
Post Office Insptctor.
taka á j
móti þingurensku. Eu sá befir sagt 1
oss, sem það hlýtur að vita manna j
bezt hór á landi, að ataða hans sé ekki j
þeim skilyrðum buudin.
Vér teljum það mjög vel farið, ad
hr. Páll Briem var kjörinn til þessa I
starfa. Hann er mannkostamaður
mikill, vel mentaðuv og fjölfróður, og
áhugamikill um nauðsyDja- og fram- '
fararaál þjóðarinnar. Er^því á vísan j
að róa, að haun muui bera sannarlegt
gagn laiidsmanna fyrir brjósti í þessari
nýju stöðu.
Hr. Sighv. Bjarnason er öllum j
kunnur sem vandaður og heiðvivður j
Rainy River Fae!
Oompany, Liiniisa,
eru nú viCbúnir til
að selja öllum
ELDI
Verð tiltekið ( stórum e*a smá-
um stíl. Qeta flutt viðarpant-
anir heim til manna mað
STUTTUM FYBIRV/Pjf
Chas. Brov/n, Manager.
218 rnGinlyre BIK.
TEiEPHO^íE 2033.
PO.Bix
CANADA NORÐYESTUKLANDIÐ
Reglur viðf laudtöku.
hann þaulvanur orðiun
góð, og 'eng’ír TénaðarkvUlar | bankastörfum og hafa þau jafnan fa,rið
1 honum vel úr hendi.
Að líkindum getur bankinn ekki
tekið til starfa fyr en undir miðjan
M aímánuð. — Fjallionan,
mátt heita góð tíð, á bráðapest í s&uð-
fé liefir lítið borið.
Seint i fyrra mánuði réru Fljóta-
menn og Siglfirðingar á hákall og
fengu góðan afla.
Sagt er, að Seiluhreppsbændurnir
flestir séu búnir að mynda hjá sér
hlutafélag til þess að gera stórkost-
legan kartðflugaið viö laugarnar í
Reykjarhólum. Garðurinn á að verða
12 vallardagsláttur að stærð og vermd-
ur upp með heitu vatni úr iaugunum,
og á það að renna í lokræsura þvert og
endilangt um garðinn. Búist er við,
að kostnaður við það að lava jörðina
uudir ræktun, og að vírgirða garðinu.
muni verða um 4000 kr.
Aftur er uppskera áætluð alt upp
undir 1000 tunnur, ef alt gengur vel.
Hvatamaður þessa fyrirtækis og for-
maður félagsins er Chr. Popp, kaup-
maður á Sauðárkróki. Það er sjald-
gæft í Skagafirði. að kaupmenn styrki
til búnaðarlegra framfara; en það hefir
kaupmaðnr þessi oftar gert en nú við
þetta tækifæri, og á hann heiður skilið
fyrir það.
Nú er mælt, að sýslumaður okkar,
Eggert Briem, ætli að faia héðan frá
sýslunni og verða skrifstofustjóri; hans
mun alment saknað af öllum, sem til
hansþekkja. Hann er liprasti maður
og skemtilegt ytírvald, virtur og elsk-
aður af sýslubúum.
Fyrir skömmu er dáinn Eyólfur
Jóhannesson. bóndi á Vindheimum,
82 ára, sóma og duguaðarmaður; hafði
búið þar um 50 ár; kona hans dó
snemma i vetur. Dáinn er líka Pótur
Steinsson, ungur bóndi á Holtsmúla,
íslendingar
sera f verzluar erindura fara
um í Stonwal raundu hafa
hugsaö af eS koma við í
Búð Genser’s
og spyrja ura verð á vörum
áður en þeir afráða að kaupa
annarstaðar. Stórar birgðir af
vorvarningi nýkomnar. Skór
og stigvel; alskonar álnavara
og tilbúinn fatnaður fyrir
menD, konur og börn. Einnig
matvöru tegundir ferskar og
fjölbreyttar.
Smjör egg og loðskinnavara
tekið ruskiptum.
Allir velkomnir!
I. GENSER,
GENERAL MERCHANT,
Stonewall, Man.
Af öllum sectionum með jafnri tðlu, sem tilheyra sambandsstjórninni, f
Manitoba og Norðvesturlandinu. nema 8 og 26, geta tjölskylduböfuðog karl-
menn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sór 160 ekrur fyrir heimilisióttarland, það
er að segja, sé landið ekki áður tekið, oða sett til síðu af stjói rsini i til við-
artekju eða ein hvers annars.
Innritun.
Monn mega skrifa sig fyrir landiuu á þeirri landskrifstofu. sem næst ligg-
ui landinu eem tekið er. Með leyfi inuanríkisráðherrans, eða inntiutninga-
um boðsma; c íif' í Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta
menn gefið ði .1 ' mboð til þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunare-fald-
ið er $10.
Heimilisréttar-skyídm'.
Samkvæint núgildandi lögum verða landnemar að uppfyila heimilisrétt-
ar skyldur sínar a einhvern af þeim veguin, sem fram eru teknir i eftir-
fylgjandi töluliðura, nefnilega:
[1] Að búa 4 landiuu og yrkjajþað að minsta. kcsti í sex mánuði á
hverju ári í þrjú ár.
[2] Ef faðir (eða móðir, ef faðirmn er látinn) eirhverrar persónu, scm hefi
rétt til að skrifa sigfyrirbeimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land-
ið, sem þvílík persóna befir skrifað sig fyrir sem beimil sréttnr 'andi, þá getnr
persónan fullnægt fyrirmælum .aganna, að því er ábúð á lar diiiu sveitir áður
en afsalsbréf er veitt fyrir þvi, á þann bátt að hafa keimili hjá föður sinum
eða móður.
[3] Ef landnemi liefir fengið afsnlsbiéf fyrir fvrri beimilisréttar-bújörð
sinni, eða skírteini fyrir að. afsalsbréfíð verði gefið út, er só undirritað í sam-
ræmi við fyrirmæli Dominion landliganna, og hefir skritað sig fyrir siðari
heimilisréttar bújörð, þá getur haiin fullnægt fvrirmælum lagamia. að þvi er
3nertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) ádur en afsalsbréf sé
j gefið út. á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-bújörðimii, ef síðari beim-
I ilisréttar-jörðin er í nánd víð fyn-i v "i >ni lisrétr.ar-jcirði 11 a.
[4] Ef landneminn býr að sta< bújörð sem hann á fhefirkeypt. tek-
‘ ið erfðir o. s, frv.j i nánd við heinnlisio tarland það. er hann h< fir skri.að sig
fyrir þá getur hann fullnægt fyvirmælum laganna. aðþvi er ábúð á beimilis-
réttar-jörðinni snertir, á þann hátt að búa á téðri eignarjörð sinni (keyptnla
ndi o. s. frv.)
Beiðni um eignarbréf
ætti að vera gerð strax eftir að8áiin eru liðin, annacthvort h.iá næsta um-
boðsmanni eða hjk lmpector sem sendur er til þess að skoða hvað unnið befir
veriö á landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom-
inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að bann ætli sér að biðja um
eignarróttinn.
Leiðbeinin gar.
, Nýkomnir innfljrtjendur fá, á innflytjenda-skrifstofunni í Winn:peg, og &
! öllum Domiuion landaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsins, ieið-
j beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstofum
j vinna veita innttytjendum, kostnaðariaust, leiðbeiningar og bjálp til þess að
j ná i löncsem þeim eru geðfeld; ennfremur allar upplýsingar viðvíkjandi timb-
j ur, kola_ og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengið þar gef-
PALL M. CLEMENS
byggingaineiBtari.
Bakkr Block. 468 Main St.
WINNIPEG. Telephone 2685.
dverra af Dominion land» umboðsmönnum i M&nitoba eða Norðvesturlandinu.
JAMES A, SMART,
iDeputy Minister of the Interior.
N. B. — Auk lands þess, sem menn geta fengið gefins ogátt er við í reghi-
gjörðinni hér að ofan. eru til þúsundir ekra af bezta landi, sem hægt er ad f&
til loigu eða kaups hjá járnbrauta-félCgum og ýmsumlandsðlufélögum go
einstaklingum.