Lögberg - 14.04.1904, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FÍMTUDAGINN 14. APRÍL 1904.
5
viS að striða ( egur þeir hat'a léleg
jarðyrkjuverkfæri. þeir vita hvera
bændur þarfnast, og hefir hepnast
að verða umboðsnienn fyrir alls-
konar beztu og fcrGðaniegustu
jarðyrkjuverkfæri, seui smíðuð eru
þeir hafa hug á að ná trausti og
viðskiftum bændanna í vesturhluta
Pembina County’s, og í því skyni
að gera alt mögulegt til að gera
viðskiftamenn sína ónægða. þeg
ar þér farið verzlunarferð til Cry-
stal, þá. komið við í nýju búðinni
og kynnið yður það, hvernig þar
n'BP.dl vrrða við yður gert. Álit
þeirra félaga og verzlurarmagn í
St. Thomas er áreiðanleg trygging
fyrir því, að þeir gera mikla verzl-
un t Crystal búðinni.
Að seint vorar
þýðir það, að þegar bændavinna
byrjar, verður að láta hana
ganga fljótt.
Vinnan getur ekki gengið fljött
með lélegum jarðyrkjuverkfærum.
Slitið DRILL, sem búast má við
að bili á akrinum, getur kostað
eigandann stðrfé, vegna þess hann
verður að fara til bæja eftir stykki
eða nýju verkfæri.
„Búið yður undir stríð á
friðartímunum“
er gamalt og gott heilræði. Komið
og fáið' eitt okkar orðlagða Ken-
tucky Intercnangeable press eða
chain DRILL. þau eru verkfærin
til að flýta vinnunni með. Við
höfum iika hina áreiðanlegu John
Drere og Emerson plóga, Maline
vagna, Dunbam soil pulverizsrs og
Deere ökuvagna. Við höfum byrj-
að verzlun ínæstu bygginguani við
Crystal House í Crystal, og höfum
þar öll verkfæri. Við viljum n4 í
viðskifti bænda < vesturhluta Pecn-
KomiÖl KomiÖ!
Komiðl
Central Deat. Stores
345-347 william m.
~'fXT
TIL ÍSLENDINGA!
Langan ykkur til að vita hvar þið
getið keypt góðan og fallegan varning
fyrir sanngjarnt verð? Ef svo er, þá
komið í ofannefndar búðir cg sannfær-
ist um, að þið getið ekki annarsstaðar
gjðrt betur í Winnipeg. — í búðunum
okkar eru til allar nauðsynjavörur, svo
sem: —
Matvara (Groceiies), fivextir (Fruit),
alt nýjar vörur. Það er únægja að
bo-ða slíkan mat auk þess hvað bann
er góður fyrir beilsuna.
Lika höfum við kjólatau, sirs og lér-
eft af öllum tegundum og fín Musslins.
Sérsfaklega vildum við minnast á til-
búnar treyjur (Blouses), sem við höfum
af öllum litum og með ýmsu verði.
Þið getið líka keypt þar bækur og
pappir og alt, sem þai f til skrita.
Og þá ern nú emaileraðir pottar og
pönnur ekki leiðinleg vara. Bara kom-
iðogsjáið sjálf; það kostar ekkert að
líta á það.
En uú keraur það bezta af öllu sam-
an. Þið fáið 5 centa AFSLÁTT af
hverju dollars virði ef þið nefnið þessa
augiýsing, þegar þið kaupið fyrir pen-
ingu út i hönd.
Og svo aítur:
KOMID!
The Cesíral Dept. S tores
bina Countýs og lofurn atS gera
vel við þi. MuniS, að við eram
praktískir bændar 04 viturn því
hvers bændur þarfnast. ViS lof-
um að gera alla viSskiftamenn
okkar ánægða. Full vöruhús rxf
alls konar verkfærum bæði í St.
Thomas 04 Crystal.
W. R. Baldwin & Sons.
345-847 William Ave.
AUGNALÆKNIR
207 3E*oíc«‘öi»,srö JS&.-VGS.
WÍNNIPEG, MAN.
GARPETS
...RUGS
* Vorbirgðirnar okkar af gólfteppum \
eru fallegar að lit, sterkar og vandað-
ar. Nú er rétt kominn tími til að fara í
að hugsa um að gera húsin hrein og j
kaupa það sem með þarf. Hvernig
líta nú gólfteppin yðar út eftr vetur- I
inn? Viðhöfum búið okkur undir að
mæta þörfunum og getum nú sýnt yð-
ur nægar birgðir af óvanalega góðum j
gólfteppum, mottum, olfudúkum og
gluggablæjum bæði með blúndum og \
án þeirra. Bæði margbrotnir og ein-
faldir litir, Verðið óvanalega lágt. ]
Einbroideries og blúndur:
Fallegasta gerð. Lágt verð. Við j
höfum svo miklar birgðir af blúndum, j
að þdr mundn ná margsinnis kringum I
Glenboro-bæ. Bæði breiðar og mjóar !
blúndur. Stórir hlaðar til af þeim.
Embroideries:
Alt nýjar og góðar tegundir, af alls j
konar breidd og allri gerð.
Celluloid kragar
handa drengjum. Þetta er einmitt
það, sem þér hafið verið að spyrja um.
Allar stærðir. Spara þvott og kostnað.
Silki
Svart Tamaline silki á 50 cent yarðið.
Þykt og gott í pils.
Natte silki
Sórstaklega ætlað í Blouses, á $1 yd.
Frönsk Delaines
Margar tegundir af ýmsnrn litjm,
hæfileg í Blouses eða barnaföt. Verð
50 cent yarðið.
Regnkápur
Viö erum búnir undir rign-
inguna. I loftslagi, sem er
þannig háttað, að þrumuskúr
og kafaldsbyljir skiftast á, er
það óhjákvæmilegt að eiga
regnkápu. Við höfum marg-
ar tegundir úr að velja, allar með
nýjasta sniði og búnar til úr efni,
sem heldur vatni.
J4F. FUMERTON & CO.
Glenboro, 3ían.
RUDLOFF GREIFI.
,,Ágætt. Þér eruð ekki hræddur að segja
mér sannleikann. En eg vissi þetta. Það varbúið
að sýna mér yður í Munchen, takið eftir, í vissu
augnamiöi. Og eg sagði við sjálfan mig, að Gram-
berg prinz og Heinrich Fischer væri einn og sami
maðurinn. Og þegar eg ekki gat gert mér grein
fyrir, hvcrnig því væri variö, þá hugsaði eg með
mér: Eg skal bíöa. Hér er um eitthvert leynd-
armál að ræða. Það getur borgað sig fyrir mig
að halda mér saman. Svo nú sjáið þér, að eg
þekti yður. ‘ ‘
,, Þér ætluðuð að segja mér yðar sögu. Eg
hefi meiri skemtun af því en að heyra getgátur
um það, hvað mér hafl gengið til aö verða leik-
ari um ofurlítinn tíma. “
Eg sagði þetta með uppgerðar léttúð.
,,Hundarnir!“ hrópaði hann reiöulega og
ygldi sig. ,,Þeir voru orðnir leiðir á mér. ,Eg
vissi of mikið. Eg er hættulegur. Eg fæst ekki
lengur til að vinna fyrir þá; ogsvo hugsa illmenn-
in sér að losast við mig! Bíðið við, bfðið svolítið
við, herrar mínir; eg skal lofa.ykkur að þreifa á
því, hvað þið hafið gert. ‘ ‘ Hann krepti hnefann
og sló handleggnum út í loftið. ,,Sannarlega
hefir það verið hinn illi andi þeirra, sem vísaði
yður á mig þarna áðan. Vitið þér í hvað mikl-
um lífsháska þér eruð á þessu augnabliki? spuröi
hann; ,,eða í hvað mikilli hættu þér voruð, ef eg
hefði tekið að mér hið djöfullega verk þeirra?“
,,Það veit eg miklu betur eftir að þér hafið
lokið sögu yðar, ‘ ‘ svaraði eg og lét hann ekki sjá,
hvað forviða eg varð af spurningu hans.
,,Eg skal segja sögu mína. Eg veit ekki,
hvort þér viljið láta mig líta á yðnr sem prinz eða
leikara; en hvort sem er, þá hafið þér bjargað
íífi mínu í kveld, og fari eg þábeina leiðtil fjand-
ans nú strax ef eg skal snúast á móti yður. “
,,Mér stendur á sama hvað þér kalliö mig.
Satt að segja er eg Gramberg prinz, hvað svo
sem eg kann áður að hafa látist vera. “
,,Og eg er Juan Praga frá Korsíku. Ekki
franskur, né þýzkur, né ítalskur, nc neitt af allri
þeirri endalausri fjandans vitleysu, sem eg hefi
látist vera; ekkert annað en Juan Praga frá Ifer-
síku. Eg fór frá Frankfort á undan yður—fyrir
á að gizka átján mánuðum síðan—og ferðaðist
um landiðsein skilmingameistari,—hafði fáu öðru
að flagga. Fyrst gaf eg mig fram sem kennari í
Berlín, og þar náðu þessir djöflar í mig. Þeir
nálguðust mig með slægð og lj'msku, eins og
kettir, skjölluðu mig fyrir íþrótt mína, og létu f
Ijósi, að eg gæti íengið nóg að gera með sverði
mínu. Og svo lugu þeir mig hingað til Munchen.
Eg vissi ekki um neitt, nema að mikil peninga-
von væri og nóg lífsþægindi. Mig grunaði ekk-
ert; jafnvel ekki þegar einn þeirra kom og sagði
mér, að lítið hefði verið gert úr vopnfimi minni,
illa um mig talað og borið á mig, að eg væri svik-
ari, og, að gæti eg ekki hreinsað mig af þessu,
þá yrði eg að flæmast í burtu eins og illþýði. “
,,Nú fer eg að skilja, “ sagði eg.
,,Já, já, þér getið ímyndað yður, hvað alt
þetta átti að þýða, “ svaraði hann og kinkaði
kolli í ákafa. ,,En eg gat það ekki þá. Ogþað
gægðist fram smátt og smátt, að maðurinn, sem
þetta leyfði sér að segja, var ungi greifinn Gústaf
Gramberg. Eg krafðist að fá að hitta hann og
reka ofan í liann lýg-ina. Nauðugir, að því er
séð varö—eg sver það við naglana í krossinum,
að það var uppgerðartregða hinna djöfullegu
svikara—, gengu þeir inn á og lofuðu að láta
fundum okkar bera saman. Síðan æstu þeir
hann með áfengu víni og fyltu hann meö lyga-
sögum tim mig; og þegar við hittumst, vorum við
óðir eins og tígrisdýr og þyrstir í að svala okkur,
hver á öðrum. Þér vitið, hvernigfór!“ hrópaði
hann og fleygði aftur frá sér hendinni. ,,Við
skömmuðumst, eg sló hann, hann skoraði mig á
hólm; og þegar við mættumst, rak eg sverð mitt
gegnum hjarta hans. “
,,Þér frömduð morð með því að berjast við
hann með sveiði, “ sagði eg kuldalega.
,,Víst var það morð, prinz, “ svaraði hann
seinlega. Síðan bætti hann við með ákafa.
„Svikafult, fyrirhugað, samvizkulaust, fordæman-
1 vmur
1
Aöferð okkarað fara með korn-
flutninga er næstum því fullkomin. i
Þegar þér hafið kornvöru að selja i
eða láta fiytja, þá verið ekki að j
hraðrita okkur fyrirspurnir um j
verð á staðnum, en skrifið eftir i
upplýsingum urn verzlunaraðferð
okkar.
sem matreiðsluna hata á hendi er BLUE
RSBBON BAKING POWDER, því það er
svo hreint og vel tilbúið, að bökunin
hepnast ætinlega ágætlega sé það Powder
hrúkað.
Thompson, Sons «& Co. j Biðjið kaupmanninn yðar um það.
Grain Commission Merchants,
Bankarar ZLTanifof Canada. Bltie RíbbOll Ba R Í U g POW ÚS V
25 cent hver eins punds kanna.
Þrjár ávísanir í hverri á eins punds könnu.
•legt morð; en eg var ekki morðinginn. Mín var
hendin, en þeirra voru vélráðin; og eg gerði mér
aldrei grein fyrir því fyr en þeir komu til mín og
sögðu mér, að þeir hefðu komið sér saman um
þetta og hvernig að öllu skyldi farið, að eg væri
á þeirra valdi, og ef eg mótmælti framvegis að
gera nokkuð það, sem þeir færu fram á við mig,
þá létu þeir kæra mig opinberlega fyrir morð og
bera þannig lagaðar eiðfestar sakir á mig, að ekk-
ert lægi fyrir mér annað en gálginn. Hvað átti
eg að gera? Eg gat ekkert gert. Eg vonzkaðist
og blótaði og formælti heilan klukkutíma; en þeir
höfðu mig fastan í klónum á sér og engin úrræði
fyrir mig að sleppa. En þeir j’ektu mig ekki. “
Hann þagnaði, rak upp illúðlegan lymsku-
hlátur, fylti staup sitt og slokaði úr þvf í einum
sopa.
,,Hvað gerðuð þér? Og hverjir voru menn
þessir?“
,,Eg lagði net, stórt, fíngert og sterkt, og
þegar alt var til reiðu, egndi eg fyrir bleyðu—
huglausa, helvizka bleyðu—og náði henni. Þér
þekkið manninn mæta vel; og hafið þér bjargað
lífi mínu í þetta sinn, þá get eg bjargað yður aft-
ur. Eg veiddi hann hingað, inn í herbergi þessi,
með þeirri lýgi, að eg lægi við andlátið og vildi
búa mig undir dauðann með s}'ndajátningu; og
hann kom hlaupandi af ótta fyrir því, að eg mundi
koma upp um hann og félaga hans. Þetta var
fyrir tíu dögum síðan; og áður haíði eg vikum og
mánuöum saman grafiö og snuðrað og rannsakað
þangað til mér var orðið svo kunnugt um gjörðir
þeirra, að forvitnum presti mundi hafa þótt sag-
an þess virði að heyra hana—og það gaf eg herra
greifanum hugmynd um. “
Hann hallaði sér afturábak hlæjandi og for-
rnælti.
, ,Hann kom. Eg lá í rúminu, fölur ag nötr-
andi“—hann útskýrði orð sín rneð allskonar lík-
amshreyfingum; ,,og rödd mín var veik og skjálf-
andi eins og í deyjandi aumingja þegar eg stam-
aði því franr úr mér, hvað eg vildi og sagði: ,Eg
hefi skrifað það alt upp á blað‘. Þér ættuð að
hafa séð í augun á honum þegar eg sagði þetta.
Hann lagði ríkt á við mig að gæta mín og tala
ekki of mikiö; og hann bað mig að lofa sér að
sjá blaðið. Eg benti honum á skúffu, sem það
væri í, og þegar hann fór aö ná því og sneri að
mér bakinu, stökk eg fram úr rúminu og réöist á
hann. Eg keyrði hann niður í stól og stóö yfir
honurn með brugðið sverðiö og sór viö alt alma-
nakið að reka það gegnum kviðinn á honum ef
hann yrði svo djarfur að gefa frá sér nokkurt
minsta hljóð; og það veit sá, sem alt veit, að mér
var full alvara. “
,,Jæja?“ sagði eg óþolinmóðlega þegar hann
þagnaði við.
,,Hæ, það er sjón að sjá þetta huglausa,
kindarlega ragtnenni yðar þegar hann verður
öskugrár í framan, og hann starir upp á mann
viltum og votum augunum af hræðslu og kaldur
sviti brýzt út utn ennið. Eg vildi J)ér heföuð
getað séð hann þá. Jæja, eg hélt honum þarna,
• sagði honuin alt, senr eg vissi, og lét hann gera
] skriflega játningu um alla aðferðina við að tæla
unga greifann út í dauöann, allan tilganginn, og
alla söguna um hið tvöfalda samsæri sein ill-
! inenni þetta óg svikari hefir með höndum. Eg
hafði uppgötvað mikið, en orðið aö geta mér
margs til, og nú lét eg hann segja mér alt, sem
j eg ekki vissi. Meira enþað: eg lét hann lofa
mér vissum ákveðnum launum þegar máliö vær
búiö aB fá heppilegan enda, og að taka mig inn
: í félagið með hinurn—vinna með þeim nú og
j taka þátt í laununum eftir á. “
,,Svo þér eruð einn af þeim?“ hrópaði eg.
,,Þér sáuð svarið upp á það í kveld þarna
hjá gömlu kirkjunni. Þeir fóru býsna kænlega
j aö öllu. Eftir að eg hafði leyft honum að fara,
kom einn eða tveir hinna til mín og vildu fá mig
á fund. Eg lofaði að korna: en eg er ekki vit-
laus, þó kóngurinn þeirra kunni að vera það.
Nei, nei; þangað datt nrér ekki í hug að fara.
Síðan breyttu þeir til og sögðu, að það þyrfti að
kveikja illindi við yður, vinur minn; að senda
yður á fund Gústafs greifa. En eg sagði nei;
sagði að þér væruð manna vígfimastur, mérlangt
um færari, sem náttúrlega er lýgi—, en hér í
Munchen er alls staðar logið—, og að eg gengi
ekki á hólm við yður. Þeir velja yður því ein-
hvern annan dauðdaga. Það sem þér rákuð yð-
ur á í kveld var næsti vinafundurinn við mig frá
þeirra hendi. “
Menn geta ímyndað sér, hvaða áhrif saga
þessi hafi haft á mig eins skringilega og einkenni-
lega og hún var sögð; og eg sat og velti henni
fyrir mér og bar hana saman við það sem eg
vissi.
,,Og hvað ætlið þér nú að gera?“ spnrði eg
loksins.
,,Selja það hæstbjóðanda sem eg veit—
nema þér getið gert það, sem þér sögðuð, hjálp-
að mér til að hefna mfn. Eg veit, að þér eruð
með í þessu; þó yður gruni ekki, hvað þeir hafa
ákvsðið viðvíkjandi yður. “
, ,Hvað setjið þér mikið upp? Eg get sjálf-
ur séð um mig, “ svaraði eg.
,,Hefnd er aðalatriðið fyrir mér. Eg er
Korsíkumaður; og eg sver það við hina helgu
gröf! að eg skal ekki hætta fyrr en eg hefi látið
höfuðfantinn kenna á þvf. “
,,Þér eigið við?“ spurði eg.
,,Meinvættið hann Nauheim — Nauheim
greifa. Hinn æruverða greifa, meðlim aðalsins.
Hina huglausu víu.
Hæðni hans breyttist á einu vetfangi í ofsa-
lega, stjórnlausa reiði.
,,Hverjum ætlið þér að selja leyndarmál yð
ar? Ostenburg-ihönnum?“
Þegar eg nefndi nafn þetta, sneri hann sér
aö mér og horfði vandlega á mig og birtan frá
lampanuin lýsti upp hina sterku drætti í analiti
hans; þannig starði hann á mig fulla mínútu og
rak síðan upp hlátur.
,,Svo þér hafið enn ekki ráðið gátuna?“
sagði hann. ,,Þér eruð talsvert einfaldari en eg
hélt þér væruð. “ Hann kom fast upp að mér,
settist niður, kom með andlitið þétt upp að and-
litinu á mér, hallaði undir fiatt og dró annað aug-
að í pung ósegjanlega merkilegur. ,,Hafiö þér
aldrei spurt sjálfan yður að, hvernig á því geti
staðið, þegar öllu fólki þessu var hugleikið að
koma Gramberg-ættinni til valda, að það þá
skyldí vera að hafa fyrir því að láta drepaerfingja
þessarar nafntoguðu ættar?“
„Jú, það var vegna þess umboösmenn Ost-
enburg-ættarinnar komust á snoBir um sam-
særið. “
„Fásinna!"
Hann hló beint framan í mig og baðaði út
höndunum, stóð síðan á fætur, fylti eitt staup til
og slokaði úr því eins og hinum fyrri.
„Þér getið vafalaust spilað vel, prinz, en
þér þekkið ekki spilin, sem þér hafið á hendinni.
Hafi Ostenburg-menn drepið frænda yðar, hvern
sjálfan fjandann var Nauheim aö gutla þar á
borð? Og hvað í þremlinum gengur honum til
að siga mér á vður? Heldur hann, að Gramberg-
ættinni gangi betur með því að drepa fyrst erf-
ingjann, óg síðan að losast viö yöur, aðalstoö
stúlkunnar? Eg veit alt um Minnu Gramberg og
samsærið til að koma henni upp í hásætið. Og
eg veit það líka, að það er jafn ómögulegt fyrir
hana aö komast upp í hásætiö eins og fyrir mig
aö éta þaö. Eg sver það við skrokkinn á Bakk-
usi, að þaö eru ljótu svikararnir, sem þér hafið
bundið félag við, og nauðsynlegt að þekkja þá. “
Nú fór eg að skilja alt og geðshræringin kom
blóðinu í mér í meiri hreyfingu; eg þóttist vita,
hvað næst kæmi.