Lögberg - 14.07.1904, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.07.1904, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDÁGINN 14 JULÍ 1904. Fréttabréf úr J>ingvalla- nýlendu. Herra ritstióri Logbergs! Viltu gera svo vel og lána eftir- fylgjandi línuin rúm í þ'nu heiSr- uta blafti. það eru nálega íjögur ár s San að eg kom frá gamla iandinu hingað í þessa Dýlendu, en það er víst ekki fjörum sinnum, ssm eg hefi séð getið um í blöðunum neitt af því helzta, sem hér ber til tíðinda, og eru hér þö áreiðanlega margir sendibréfsfærir menn, sem mundu öefaS standa á ritvellinum þó þair einstöku sinnum voguðu sér út á hann, meö fréttapistla til blaðann8. Síðastliðinn vetur var hér sem annarstaðar mjög harður og langur, og far.nkomur akaflega miklar, eínkum stðari part vetrarins Fjós rnanna fóru sumstaðar gersamlega í kaf í fönn og mun það hafa átt sér stað að gripir hatí sýkst og jafn- vel drepist sf loftleysi. Nokkurir xiríu her heylausir en hinir voru þó mikiu fleiri, sem voru atíagsfær- ir, svo alt fór þar af ieifandi vel. Fimtudaginn 24. marz s. 1. var hér b)ir,dhríð af norðii, sem stóð yfir nalega sólarhring, með ákaf- ega mikilli fannkomu og sterk viðri, í þeirri hríð varð hér úti maður, Gufmundur að nafni þórð- ar^on. Hann var giítur maður og átti heima mörg ár í Winnipeg, á- samt kor.u sinni og börnum. Hanu fluttist hingað tii þingvalla fyri> f um árum, en lét familíu s'na eftir í Winnipeg, að undanteknum ein- um ungum dreng, sem hann hafði með sér. Guðm. sái. var hér hjft föður sínum, þar til hann tíutti ft heimilisréttarland sitt s. 1. haust. Aður nefndan fimtudag fór hann út í skóg og ætlafi að ná eldivið, og hefir auðvitað vilst. Hans var leitað af mörgum mönnum, nokk- ura daga en fanst ekki, þar til tveir menD, sem voru að fara í skóg fundu líkið, rétt af tiíviljun 1—2 milur frft hans eigin heimkynai. Hann var jarðaður á sumardaginn fyrsta og talaði reyndasti og elzti öldungur þessarrar Dýlendu, Magn- ús Einarsson, yfir mo!<Jum hans • 18. Maí síðastl. lézthér, að heim ili s nu, merkisbóndinn þórður þórðartoD, fafir fiðumefnds Guð- mundar. Dauðamein hans var luDgnabóIga. Hann var 73 ára g.inall og þrígiftur. Hann var einn með nýtari bændum þessarrar nýlendu. Hann var hreinlyndur maður og hiekkjalaus, áreiðanlegur og osðheldinn, og hinn mesti trú- maður. Hann Jætur efíir sig tals- verðar eigur, og það sem meira er í varið, gott og óflekkað mannorð. Að morgni hins 20. Maf s. 1. and- aðist hér einnig annargamall mað- ur, Davíð Bjarnason, faðir Mr. B. D. Wrestmans, kaupmanns hér f Chuichbridge. Hanh fiuttist hing að heimanað fyrir nftlega fjórum árum, og dvaldi hjá syni sínum Mr. Wtstman. Davfð síl. var lítt þektur maður hérr en hann var al- þektur merkismaður heima á ís- landi, enda liggur hans dagsverk þar unnið, sem Bæði mun vera stórt og vel af hendi leyst. H;nn 25. f. m. kom séra N. S. Thorlaksson hingað til nýlendunn- ar og jarðsöng þá báða þórð sál. og Davið, einuig messaði hann sama dag eftir jarfarförina, og gaf sam- au í hjónaband tvenn hjón. Önn- nr tru áíur nefnd í Lö'rbergi, en hin voiu ólafur Gunnarsson og Kristín Magnúsdóttir, ■Mjög sfeæðir mislingar ganga nú hér í bygðinni, og hefir yngra fólk á sumum heimilum legið í þeim mjög bættulega veikt. Heilbrigðu heimilin sárkvíða fyrir þeim ó fögnuði, sem búist er við að fari yfir alla bygðina. Að þeim kvíða frá skildum, og leiðindum þeim, sem dauðinD vanalega í för með sér held eg að fólki hér líði yfirleitt heldur vel. Eg ætla svo ekki að vera lang- orðari í þetta sinn, en vel getur verið að eg skrifi héðan aftur fréttabréf til Lögbergs ef ritstjóra þess þykja þessar línur þess verðar að taka þær inn í blaðið. Stefán Jónsson. Dánarfrega. þriðjudaginn 5 April þóknaðist alvísum drotni að burtkalla heim til sinna sælufullu bústaða okkar hjartkæra son, Carel Edward, á svo mjög snögglegan máta. Hann var úti til kl. 11. árdegis og kom þá inn í hús og segir sér sé aumt í náranum. það var alt, sem hann sagði og fór svo að hátta. Við kölluðum tvo lækna, en það kom fyrir ekkert. þeir sögðu hana bil- aðann innvortis og sögðust ekki geta hjálpað bonum. Hann lézt svo í þeirra og okkar örmum, kl. 10 síðdegis, og fór ft fund sinnar aisælu systur Jónínu, er lézt í Fe- brúar 1903, þá á níunda aldursári. Carel sál. var fæddur 19. Des 1896. Jarf arför bans fór fram þann 7. April og var hann jarfsunginn í Pertli Amboy grafreitnum, af enskum lúterskum presti í Perth Amboy New Jetsey. Liggur bann nú við hlið sinnar bjartkæru systir. það er sú t og sorglegt að sjá á bak jafn ungum blómuin, huldum í kaldii jarðarmold. En við, sártsyrgjandi foreldrar, lifum í þeirri trú og von( að við ásíðan fá- um að samfagna með okkar ást- kæru börnum á laudi lifanda guðs, hvar ekkert framar skiiur þau og okkur. Drottinn gaf, drottinn tók. Lofað og vegsamað sé hans nafn. Guð drottinn blessi minningu okk- ar alsælu barna, Við biðjum algóðan guð að launa einum og sérhverjum, er þátt tóku í okkar sáru sorg við þetta tæki- færi. Við tilnefnum sérstaklega Eggert Eggertson og Guðríði Egg- ertson, er bæði sýndu okkur sér- stakan bróður og systur kærleik með því að greiða úr okkar sorg- legu ástæðum í efnalegu till.ti, jafnframt stakri alúð af einlægu hjarta. Guð blesfi og margfuldi allra okkar velgerðamanna hagsæld, þá hans vísdómsfulla ráð sér þeirn það hagkvæmast, svo biðja af einlægu bjarta sártsyrgjandi foreldrar. Perth Amboy N. J., í Júní 1904. þöRSTEINN Björgólfsson, Guðrún Jónsd:ttir. Dánarfregu. þann 13. Maí s. 1. andaðist að heimili foreldra sinna, að Milton N. D., yngisstúlkan Hallfríður Hrútíjörd, 28. fira gömul. Fríða sal. var mannkosta stúlka hin mesta til sálar og líkama, hreinlíf, siðprúð og hjartagóð við menn og malleysingja, mannúðleg, skarp- hyggin og stöðuglynd; var sann- nefnd heimilisprýði. í einu orði rfiðvönd til orða og verka eins og þau systkin öll, Velferð heimil- isins stundaði hún með bróður sin- um af stakri ráðdeild og dugnaði. Móður sína, sem erþrotin aðheiisu, annaðist hún eins og ástrík móðir. Er því missir foreldra og systkina átakanlega sár. þess skal get.ð í sambandi við það framantalda, þann frábæra kjark og viijaþrek sem hún var gædd með og sýndi með ferð sinni vestur til Washing- ton, til bróður síns, í von um heilsu-, bót. Lagði hún á stað í Október s. 1. haust alein sins liðs, þá orðin mjög veik (15 hundruð mílur), en er hún fann.að ekkert fékk hjftlpað heiisunni við, þráði hún að komast heim aftur. Kcmiu fast að því að ieggjast í rúmið vílaði hún ekki fyrir sér að byrja ferðina austur aftur í Febrúarum kaldasta vetur- inn. Vitanlega þá undir umsjón bróður hennxr, sem sótti hana vest- ur. þetta tólTst, svo hún iagðist til sinnar síðustu hvíidar heima eins og hún þráði. Minning Fríðu sál. verður lengi f heiðri hjá henn- ar sönnu vinum. — H. þakkarávarp. þessi fáu þakkarorð vil egundir- skrifaður vinsamlegast biðja Lög- berg að gera svo vel og tiytja öll- nm mínum vinum og velgerða- mönnum, bæði í Grunnavatns- og Álftavatns-bygð fyrir þá fratnúr- skarandi hjálp og velvild, er þeir hafa sýnt mér á þessu vori, túeð því að skjóta samau og geía mér S63 í peningurn og peninga- virði, til þess að bæta mér upp skaða þann, sem eg varð fyrir þeg- ar húsið mitt brann á síðasta laug- ardag í vetri þetta ár. þessa drengilegu hj&lp er eg ekki rnaður til að endurgjalda, og ekki heldur fær um að útmáia þakklæti mitt eins og verðugt er. F.n eg vil ávalt með gleði og fögn- uði tileinka þeim mínar innileg ustu þakklætis- og velvildar til- fianingar um leið að eg óska og bið: Að guð sem öllum gefur líf og brauð ,hann gleðji og blessi þessa vini mína. ogþúsund sinnum þúsundfaldan auð á þeirra borðum láti aldrei dvína. Og hjartansþakkir vottaþeimeg vil er velgerð þei'ra enginn skuggi hyiur. Eg minnist þeirra á meðan eg er til og mínar bænir heyrir guðog skilur. Otto P. O., 15. Júní 1904. Vigfús J. Guttormsson. Líkist kraftaverki. Undursamleg LÆKNING Á MANNI í Nifissing. Man. Fékk heilablóðfall og varð raátt- % laus hægra megin. Mr. John Craig, nafnkunnur bóndi nalægt Kells í Nipissinghér- aðinu í Ont./ er einn af þeitn mörgu er heilablóðfall hafa fengíð og nu ft það Dr. Williams’ Pink Pills að þakka að hann ekki einasta hélt lífi heldur er alveg orðinn jafngóður aftnr. Mr. Craig skýrir frá því á þessa leið. „Næst guði á eg það Pink Pills að þakka að eg er lifandi og við góða heilsu þann dag í dag. Eg varð-fyrir þeirri ó- gæi'u að fá heilablóðfall og varð ulveg máttlaus hægramegin. Eg gat ekki setið uppi eða hreyft mig 1 rúminu hjálparlaust. það varð að hagræða mér eins og barni, og engiun hugði mér líf. Læknirina sagðist ekkert geta aðgert og eg mundi veslast upp og deyja innan skams. Eg var í þessu hörmu- lega éstandi, þegar mér var ráðlagt að reyna Dr. Williams Pink Pill?. Eg fékk mér þrjár öskjur og áður en eg var búinn með þær var eg farinn að geta hreyft fingurna, sem áður \t>ru mfittlausir. Mér fór nú að smabatna og eg fór smátt og smátt að geta hreyft mig meira þangað til að eg nú er orðinn svo fær, að eg er farinn að geta unnið. Nágrannarnir segja að batinn 1 k- ist kraftaverki, því enginn þeirra bjóst við að eg mundi framarkom- ast úr rúminu. Með ánægju gef eg leyfi til að gera þessa sögu mína heyium kunna, og óska að hún geti orðið öírum, sem veikir eru, til leiðbeiningar “ þessi vitnisburður Mr. C>-aig sanuar það ljóslega að Pink Pills eru ekkert algengt né hversdags- legt meðal, og að máttur þess til þess að lækna blóð- og taugasjúk- dóma er meiri en nokkurs annars meðals. þér getið fengið Jressar pillurhj'» öllum lyfsölum eða send- ar beint með pósti ft 50c. öskjuna, eða sex öskjur á $2 50 ef skrifað er til „The Dr. Williams’ Medicine Co, Brockville, Ont. Gætið ab jví að fult nafn ,,Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People“ sé prent- að á un búðirnar utan um hverja öskju. Eignist heimili. Fallegt Cottage á Toronto Street á #1200. Kaupið ódýra lóð meðv vægum skilmálum og eigið hana fyrir heimili yðar. Lóðir í Fort Rouge með fallegum trjám, nálægt sporvagni á $85 til $125 hver. Tvær lóðir á Dominion St. á $275 út í hönd fyrir báðar, hin ódýrustu í bænum. 240 ekrur af bættu landi i grend við Winnipeg á $10, CRAMPAR Þér getið læknaö krampa og stoppaS niSurgang á svip- stundu með 7 Monks’ Ki-No-Kol Ef þér komist ekki að í Main St búðinni okkar get- ið þér fengið allar tegundir af BOYDS Sodas Creams og Candies í BON TON búðinni á suðurhorninu á Portage Ave. og Smith St. Thos. H. Johnson, íslenzkur lðgfræðingur og mála- færslumaður. Skrifstofa: Room 33 Canada Life- Block. suðaustur horni Portage Ave. & Main st. Utanáskrift: P. O. box 1301, Telefón 423. Winnineg, Manitoba. RYAN’S Bicycle- B Ú Ð á horninu á Ellice Ave og Lang- sideStræti. Finnið okkur ef þér þurfið að fá ný eða brúkuð hjól. HJÓ^ LEIGÐ Lóðlr viðsvegar í bænum og bú- jarðir í öllum sveitum Manitoba. W. C. Sheldon, LANDSALI. 511 Mclntyre Block, WINNIPEG. CARRUTHERS, JOHNSTON & BRADLEY, Fasteigna og fjármála- agentar 471 Main St. Telephone 4 ». TIL VERKAMANNA. Slt) 00 út í hönd og #5.00 á mánuði.rentulaust gerir þig að eiganda að góðri og purri lóð nálægt nýju C. P. R. verkstæðunum. Við se)ju.-n þess- ar lóðir mjðg ódýrt. Komið sera fyrst. áður en þær eru útseldar. Við seJjum mikið af þeim daglega. Á Chestunt Ave. Block rétt hjá' Port age Ave. 8 lóðir á 815,00 .fetið. Verður bráðum $20 viiði. ‘ Á Charlotte St. 41 fet með bygginguin á. Gott vöruhúsastæði $100 fe'.ið. EF ÞER ÞURFIÐ að kanpa. selja eða leigja hús þá komið til okkar. Caruutheks, Johnston & Bradlf.y. er elzra fasteignasöluvkrzlunin í WINNIPEG. Markot Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins. Máltíðir seldar á 25c. hver $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billi- ardstofa og.sérlega vðnduð vínfðng og vindlar. Ókeypis keyrsla að og frá járnbrautarstððvum. JðHN BAIRQ Eigaudi. Kit Gests Pálssonar. Vinsamlegast vil eg mælast til viö alia þá útsölumenn aö rit- um Gests Pálssonar, sem enn eru ekki búnir aö senda mér andviröi fyrsta heftisins, aöláta þaö^ ekki dragast lengur en til i. Ágúst næstkomandi. Arnór Árnason, 644 Toronto st., Winnipeg. ARíNBJQRfö S. BARDAl Selur líltkistxir og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfvemur selur ann alls konar minnisvarða og legsteina. Telefón 306 Heimili á hornRoss ave og Nena St TAKID EFTIR! W. R. INXIAN & CO., eru nú sestir að nýju búðinni sinni í Central Block 345 William Ave —Beztu meðöl og margt smávegis. — Finnið okkur. Börnin á sumrin Heita sumartíðin er mjög reyn-1 andi fyrir heilsu litlu barnanna. Þér getið haldið þeim hraustum og heiibrigðum með Stork’s Cure-a-Tot BOYDS Mclntyre Block. Phone 177. Agentarfyrir E L Wheel. 50 YEARS' EXPERIENCE R0BIN50N & Co. Limited. Gott verð á K J O L A E F N U M I klæðavörudeildinni eru á boðstólum stórar birgðir af eftir- tqldum vörum, sem eru þær frá- béerustú kr sézt hafa á þessu sumri. Komið og njótið góðs af verðlækkuninni. 29c. fancy Muslins 6Kc: Fröask Organdies og sumar Muslins, hvítur undirlitur. rauð- ar og bláar randir. Vanaverð 15 og ‘2J cents. Söluverð nú 6J c. 25c. Ginghanis og Zephyrs 12íc. Ginghanis, Zephyrs. Madras, Muslins. Knotted Giiighams, alt eftir nýjástu tízku að lit og efni. Vaeaverð 18, 20 og 25c yards. Söluverð nú 12Jc. Kjólaefni fyrir hálfyjröi. 200 yds. Charabrays & Ging- hams. Vanaverðlðc. Söluverð nú 71c. Trade Marks Designs Copyriqhts 4c, Anvone pcndlng a sketoh and descrlptlon may qulckly nscertain our 4>plnion free whether aif inventi *n 1» probably patentable. Cominunica. tlons strictly confldential. Handbook on Patent# sent free. 'Jdest aceticy for securinj? patents. Patems .aken turonirh Munn & Co. recelve tyecial iwticc, withcuí charge. inthe SckBtifíc Hmetlcan. A handsomely illuptrated weekly. Largest clr- culntion of any sclentlflc journal. Terme, |3 » venr ; four months. |L Sold byall nowsdPAleríi. SVIÖNN & Co.38íBr#adwa>f- New Ycrk Itraiicb I.'03c«. 8S6 F 8U W»»tilaítca. C, ROBINSON LS: 400-40? nain St., Winnipeg. ha ELDID VID GAS Ef gasleiðsla er um götuua ðar leið- í ir félagið pípurnar að götu línunni I, ókeypis Tengir gaspípur við eldastór 11 sem keyptar hafa verið að . þvi án ! þess að setja nokkuð fyrir verkið. GAS RANGE ódýrar, hreinlegar, ætíð til reiðu. Allar tegundir, $8.00 og þar yfir, Komið og skoðið þær. Tlie Wiimipeg Etectric SPeet Kailway •4<i. ijldin 215 Pon'," -3 Avrnuf. ♦ A » ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ » ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ or- yggis Stál- þökin okkar eru falleg og endast vel. Öryggislæsingin, sem er á öllum hliðum, er auCveld viöurgignar og þolir áhrif vinds, elds og eldinga. R0CK FACE BRICK&ST0NE. il,; r ’ ''íHZZa! FI 1^41 \ ,| 1 ii aárár1* tT yT.ntr-ff Yeggfóður úrstáli Vel til búið, falleg gerö. Útiloka dragsúg og og halda húsunum heitum. Upphleyptar stálþynnur á loft og og innan á veggi. Œtti aö vera notað við allar byggingar þar sem hugsað er um hreinlæti. §éThe METAL SHINGLE & S/D/NC C0., Preston, Ont. núin tn CLARE & BR0CKEST, ♦ 246 Princess St. Western Agents. WINNIPEG, Man. ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ERUÐ ÞÉR AÐ BYGGJA? ® égcgnkvæmi þyggingapappir er sá bezt.i. Hann er mxkið sterkari og þykkari en nokkur annar (tjöru eða oygsiugaj pappír. Vinctur fer ekki í gegn um hann, heldur kulda úti og bita inni. engin ólykt að honum, dregur ekki raka í sig, og spillir enpu sem hann liggur við. Hann er mikið notaður, ekki eingöngu til að klæða hús með, heldur einnig til að fóðra með frystihús, kælingarhús, mjólkurhús, smjörgerðarhús og önnur hús, þar sem þarf jafnan hita, og forðast þarf raka. Skrifið agentum vorum: TEES & PERSSE. WINNIPEG, eftir sýníshornum. The E. B. Eildy Co. Ltd., II11II. Tees & Persse, Agents, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.