Lögberg - 14.07.1904, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.07.1904, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JULÍ 1904, Guðrún M. Einarsson. Hinn tuttugasta og áttunda Maí síðastl. lfzt að heimili foreldra siuna að Hensel, N. D GuSrún Málmfrífiur Guðmundsdöttir Ein- arsson, átján ‘ára að aidri. j) ir eð margir ókunnugir sem kunnugir voru vi*staddir jarðarförina, sem fór fram þann þrítugasta og fyrsta, •en Guðrúnar s'd. var ei getið a* neinu í líkræðunni, vil og biðja Lögb?rg að gera svo vel og ljá rúm stuttorðri æfiminningu hennar. Guðrún sál. var fædd og uppalin að Hensel, N. D„. hjá foreldrum sínum Guðmundi Einarssyni og konu liacs Málmfríði Jónsdóttur Hún var nátufús og fyrirhugaði að ganga skólaveginn, — var búin að veia tvo vetur á ríkisskólanum f Grand Forks, X D. S ðastl. vet- ur kendi hún í barnaskóla nálægt Akra, N. D , og minnast því mörg lítil skólabörn hennar með barn- anna sSra söknnði. Lundareinkenni Guðrúaar sál. voru heit og næm réttlætistilfinn- ing. hreinlyrdi og sjálfstæði. Hi'n haf 5i mjög skýra dómgreind, þrosk- aðar og ákveðnar skoðanir. Við- kvæmni hennar og sannfæringar- kraftur komu bezt fram í hennar einlæga kristind 5mi, sem færði ró inn i líf hennar og andlót. Eftir slíkan missi er eðlilegt að sársaukinn og tómleikinn á heiin- ilinu hennar sé óútm ílanlegur og ó þolandi. En það á þó mest af end- urminningunum um hana, sem for- eldrunum sg systskinunum eru svo ómetanlega dýrmætar, því við þau kom fram alt það bezta í henn- ar liteina dagfari. þeirra og allra vina hennar er líka vonin, setn hún styrkti sjálf ettir niegni í andlát- inu, um sælli samfundi seinna. þó lif heunar væri stutt, niði hún svo vel, að viuum hennar mátti vera huggun að því, stnu æðsta tak- marki, sem H f þessum orðum: „Dví að vér lifum svo lærum að deyja '* Llessuð sé tuitmiug heunar. Vl.VA HINNAR LÁTVU ÍSLBÆKUR til sölu hjá * H. S. BARDAL, Cor. Elgin & Nena Sts„ Winni[jeg / og hji JONASI S. BERGMANN, Gardar. North Dakota. Fyi-i vlestvai-: Eggert Ólafsson eftir B. J ...... Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89 . Fraratíðarmál eftir B Th.M...... Förin til tungl. eftir Tromholt .... Hvernig farið með_ þarfasta .... þjóninc? eftir Ó1 Ói....... Verði ljós, eftir Ól Ól ,-... . Olnbogabarnið. eftir 01 Ó1....,. Trúar og kitkjulíf ó ísl Ó1 Ó1.... Prestar og sóknarböru. Ói Ó .... Hættuleguv viuur................ ísland að blósa npp. J Bj...... Lífið í Reykjavík GP........ . Ment.óst.á ísl. I. II. GP.bæði.... Mestur í heimi í 1>. Drummond... Sveitnlífið á.Islandi. BJ...'.... TTtn Vestur Í<1, , E H.. Um hsr.ðindi á ísl. G........... Jónas Hallgrímsson. Þm-st G.... ísl þjóðerni. í skrb. ,T J.....1 OudsO.b, : Arna postilla, í b ........... 1 Augsborgar-tiúarjótning....... Barn’sálmabókin. í b.......... Barnasálmar V B, í b.......... Bænakver Ó Indriðas, í b...... Bjarnabænir. í b............ B'blíuljóð V B, I. II, í b. hvert á. S imu bækur í skrautb....... Daviðs sálmar, V. B. í b...... Eina lífið. Fr J B............ 'Fyrsta bók Mósesar. .......... Föstuhugvekjur P P. í b....... Hugv. frá vet.n. t.il langaf. P P. b Kveðjuræða Mattli Joch ....... Kristiieg siðfræði. i b. H H.. Líkræða B 1>................... Nýja testam , með inyndum. skrb Sama bók i b.............. Sama bök ár. mvnda, í b... Prédrikunarfræði H H.......... Sama bók í skrautb........ Satna bók í g. k.......... Prédikanir J Bj, í b.......... Piédikanir P S, i l........... Sama bók óbtwidin......... Passíusálmar H P. ískrautb.... Sama bók í bandi.......... Satna bók í b............. Sannleikur kristindóvnsins H H Sálmabókin. 8Uc, $L.25. $1 75. $2og Spádómar frelsarans, i skrautb.. Vegurinn til Krists........... 20 25 30 10 15 15 ie 20 10 10 10 15 20 20 1 10 15 10 15 26 1 00: 10 2»! 201 15 I 20 1 60 2 501 1 3"l 3 f-M l 00 10 l 60 10 1 20 60 4o 25 25 00 50 50 00 80 60 40 10 5 00 60 Kenslub. Agrip af náttúrusögu, með mj-ndum 60 Bavtialærdómskver. Klaveue3S.. Í0 Biblíusögur Klaveness......... 4 ' Biblíusögur Tang ............. 75 Dönsk-ísl. orðab. J Jónass. í g b 2 10 Dönsk lestrarb Þ B 02 B J. í b.. 75 Ensk-ísl. orðab. G Zöega. í g b.. 1 75 Ettskunámsb. G Zðega, í b..... 1 20 HBiiem............... 50 “ (Vesturfaratúlk.) ,J Ó1 b 50 Eðlisfræði....................... 25 Efnafræði ....................... 25 Eðlislýsing jarðarinnar....... 25 Frumpartar ísl. tungu ........ 90 Fornaldarsagan. P M........... 1 20 Fornsöguþættir, 1.—4. í b. hvert 40 •-oðafrBði Gr. og R., með tnyndum 75 Isl. mólmyDdalýsing. H Kr Fr.. 30 ísf. málmyndalýsing. Wimmer.. 60 Isl, málmyndalýs. H Br. i b.... 40 Kenslult. i döi-sku. .1 Þ og J S. b 1 0) ( Leiðarv.,til ísl. kenslu. BJ .... 15 ! Lýsing Jslands. H Kr Fr....... 20 Lýsing Isl. með mvndum Þ Th.í b. tO Landafræði. H Kr Fr. íb....... i Mort Hansen. í b.... 35 j “ Þóru Friðrikss. íb... 25 j Ljósmóðurin, Dr. J. J ..... 80 J “ viðbætir ................ 20 j Mannkynssaga P M. 2. útg. í b .. 1 20 I Miðaldasagan. P M............. 75 No'ðurlanda saea P. M......... 1 00 Nýtt stafrofskver í b, J Ó1... 25 Ritreglur V Á ................ 25 Reikningsb I. E Br. í b....... 40 II E Br. í b........ 20 Skólaljóð. í b. Safn. af Þórh B... 40 Stafrofskver................... 15 Stafs.-tningarbók. B J........ 35 Sjálfsfræðarinn; stjörnufræði. í b 35 jatðfræði, f b.. 30 Suppl til Isl. Ordböger, 1—17, hv 56 Skýring málfræðishugmvnda .... 25 ÆfiLgttrí réttritun K Aras. íb.. 20 IaE8kl]lÍXlg-a1>. Barnalækuingar L P.............. 40 E'r. heilb rit. 1.—2 árg igb.... 120 Hjálp í viðlðgum dr J J. i b.. 40 Vasakver handa kvenf. dr JJ.. 2 i-fc Hei Aldamót. M J................... 1 randur. Ibsen, þýð. M .T .... Gi.-Sur Þorvaldsson. E Ó Briem .. (Tisli Súrsson, Beatrice H Barn.by Helgi magri. M J .............. Hellistnennirnir, I E ......... Sama l’ók í skrautb ........ Her a Só'skjöld. H Br.......... bi >n sat ni þjóðvilji. M J.... Fanlet Shikespeare............. Ingimundur (ramli. H Br........ Jón Arason, harmsöguþáttr. M J Othello. Shakespeare........... Prestkosningin. ÞE. íb......... Rótneó og Júlia. Shakesp....... Skuggasveinn. M 1.............. Sverð og 1 a tail. I E......... Skipið sekkur. IE.............. Sálin hans Jóns míns. Mrs Sharpe Útsvarið. Þ E.................. Sama rit í bandi............ Víkingarnirá Hálogalandi. Ibsen Vesturfararnir. M J ........... 15 00 50 40 25 50 90 20 10 25 20 90 25 40 25 50 50 60 80 35 50 30 20 Vínland. árg................... 1 00 Verði ljós. árg.................. 60 Vestri. árg.................... 1 50 Þjóðviljinn ungi, árg.......... 1 50 Æskan, unglingablað, árg....... 4o j Öldin. 1—4 ár, öll............... 75 Sömu árg. í g h............. 1 50 ■Vmlslegt : Almanak Þjóðv.fél. 1901—4. hveit 25 “ “ 1880—1900, hv 10 “ “ einstök, gömul.. 20 “ Ó S Th. 1—5 ár, hvert.... 10 “ “ 6—10. ár hvert.. 25 “ S B B, 1901-3, hvert..... 10 “ ‘ 1904.....“...... 25 Alþingisstaður íun forni..... 40 Alv. hugl um ríki og kirk. Tolstoi 20 Vekjttrinn fsntásögur) 1 —3 Eftir S Ástv. Gíslason Hvert........ lOc Ljós og skuggar. Sögur úr dagloga lífinn Útg Guðiún Lárusdóttir.. lOc Ársbtekur Þjóðviuafél.. hvertár. 8j “ Bókmentafél., hvertár. 2 00 Ársrit lnns isl. kvenfél. 1—4, allir 40 Bragfræði. dr F J................ 40 Bernska og a?ska .lesú. H. J.... 40 Chicagoför min. M J ............. 25 Det danske Studeutertog........ 1 50 Dauðastunditi.................. 10 Ferðin á heimsenda, meu myndum 50 Fréttir frá íslandi 1871—93 hv 10 til 15 Fm-n ísl. rímuafiokkttr.......... 40 Gátur. þulur og skemt. 1—V..... 5 10 Ujalpaðu Pér sjáJfur. Smiles.... 40 Hugsunarfræði.................... 20 Iðunn, 7bindi igb.............. 8 00 I-dands Kultur. dr V G......... 1 20 Ilionskvæði...................... 40 ísland ura aldamótin. Fr J B... 1 00 Jón Sigurðsson, æfisaga á ensku.. 40 Klopstocks Messias. 1—2 ....... 1 40 Ivúgun kvenna. John S Mill.... 60 Kvæöi úr „Ævint. á gönguf.“... 10 Lýðmentun, Guðm Finnbogas... 1 00 Lófalist......................... 15 Landskjálfta’uir á Suðurl. Þ Th 75 Myndabók handa hörnum............ 20 Nttkechda, söguljóð.............. 25 Nýkirðjumaðurinn................. 35 Odyssetfs-kvæði 1 og 2........... 75 Reykja.vík um aldam. 19<jó B Gr 50 Saga fornkirkjunnar 1—3h....... 1 50 Snorra-Edda.....................1 25 Sýslumannaæilr 1—2 b, 5 h...... 3 50 Skóli njósnarans. C E ........... 25 Um kristnitökuna Arið 1000 ...... 60 Uppdráttur Islands. á einu blaði. 1 75 “ “ Mort Hansen. 40 “ á 4blöðum... 3 50 Önnur uppgjöf ísl., eða. hv.7 B M 30 jjtöt Blá 3 stjarna BLAA BUDIN vV’ 452 mm Main St. moti posthuNÍnu JULI-SALA Lesiö ineð gaumgæfni. Þér sjáiö eitthvaö sem þér þarfnist. Finniö okkur og spariö yöur peninga. BÉi Karlm. fatnaður Karlm. buxur Hiö fjölbreyttasta úrval af Tweed, Ser-7,000 pör fram yfir þaö, sem viö þurfum. ges, Worsted, Corkskrew og Vevetian $1.75 buxur á $1.00 dökkur fatnaður. $7.00 fatnaður á $5.00. $9. 50 fatnaður á $6. 50. «4 $12.00 fatnaður á $10.00. Drengja fatnaður Góöur fatnaður, vel til búinn. $5. 50 skóladrengjafatnaður á $3. 50. $6 skóladrengjafatnaöur á $4. 30. $7.50 sparifatnaður á $5. 50. $3.25 drengjafatn (2 flíkur) á $2. $4 drengjafatn. (2 flíkur) á $2 73. $6.50 drengjafatn. (2 fiík) á $3.45 $3.25 buxur á $2.00. $5.50 buxur á $3. 50. Kegnkápur $5. 50 regnkápur á $3.75. $7.00 regnkápur á $5.00. $9.00 regnkápur á $6.00. $16.00 regnkákur á $10.00. Vörurnar nýjar og vandaöar. Hattar! Hattar! $1.00 hattar fyrir 6oc. $2.00 hattar fyrir $1.40. $2.50 hattar fvrir $1.75. $3.00 hattar fyirr $2. ’m fsm Z..1 Bjarna Thovarensen............. Sömu ljóð ígb ............. Ben Gröndal, i skrautb......... Gönguhrólfsrimur.... Brynj Jónssonar, með mynd .... ■ Guðr Ósvifsdóttir .... Bj*rna Jónssonar, Baldutsbrá ... Baldvius Bergvinssonar ........ Einars Benediktssonar ......... Sömu ljóð í skrautb........ Einsrs Hjörleifssonar.......... Es Tegner, Axel í skrautb...... Grtms Thomsen. í skr b......... “ eldri útg............... Guðm. Friðjónssonar, ískr.b.... Guðm Guðmundssonar ............ G. Guðm. Strengleikar,..... Gutmars Gíslasonar............. Gests Jóhannssonar............. G Magnúss. Heima og etlendis.. Gests Pálss, I. Rit Wpeg útg... G. Páiss skáldv. Rvík útg. í b Hannesar S Blöndal, i g b...... “ ný útg.................. Hannesar Hafstein, í g b....... Sömu ljóð, ób.............. Hans Natanssouar .......... T Magn Bjarnasonar ........... íónasa’- Hallgrítnssouar...... Snmu ljóð í g b....■-...... •Tóns Ólafssonar. í skrautb.... “ Aldamótaóður............ Kr S’pfánssonar, vestan 1)»f.... Matth. Joch í skr.b. I og II b. hv . Sötnu Ijóð til Askrifenda Grettisljóð ........... Páls Vídalins Vísnakver........ Páls Ólafsssnar, 1 og 2. h. hvert Plausor: Tíðavisur II........... Sig Breiðfjörðs, iskr.b.....— 8igurb. Jóhannss. í b......... S J Jóhannessonar ............. Kvæði og sögur...... Sig Júl Jóhsnnessonar. II...... “ Sðgur óg kvæði I St. Óiafssonar, l.og2. b....... St G Stefánss, . .Á ferð og flugi'* Sv Símouais : Björkin. Vinabr. h " Akrarósin. Liljan, hv. “ Stúlkna tnunur ......... Ster Thorsteinssonar, í skrautb.. Þ V Gíslasonar................. SongrlbBBlEuv: His moke ’s his sweet heart. G. E.. fsl. söuglög. Sigf Einarsson.. .. ísl. söiiglög H H............ Laufblöð, sönghefti. _ Lá'a Bj... Nokknr fjór-rödduð sá'malög.... Sálmitsöngsþók, 3 raddir. P G.. Söugbók Stúdentafélagsins...... Sama bók i bandi........... Tt ö sönglög. G Eyj............ XX söngiög. B Þ................ 00 50 25 25 65 40 80 8 60 10 25 40 60 25 20 00 25 25 10 25 00 25 40 25 10 65 40 60 25 75 75 15 60 25 00 70 50 00 20 80 ®0 50 25 60 25 2 2; 50 10 10 io 1 50 3:j 40 40 50 I 50 75 I 40 60 25 40 Árni. Fftir Björnsou........... Brúðkaupslagið................ Bjöv-n og Guðrún. B J....... Búl o la og skák. G F.......... DæmisögurE->óps. í b.......... Dægradvöl, þýddar og frums. sðg Dora Thorne.... ............... Eirikur Hansson, 2 h.......... Einir. G F..................... Elding Th H..................... Foraaldars. Norður! [32], í g b .. ■ 5 Fastus og Ermina............... Fjárdrápsm. i Húnaþingi....... Gegn um brim og boða .......... 1 Sarna bók inb.............. 1 Hálfdánarsaga Barkavsonar ..... Heljarslóðarorusta............ Heitnskringla Snorra Stuilasonar: 1. 01 Tryggvas og fyrirr. hans 2. Ó1 Haraídsson, helgi.... 1 Heljargreipar I og 2.......... Hrói Hðttur.................... Höfrungshlaup .. J............. Högni og Ingibjörg. Th H...... Jökulrós. G H.................. Kóugurinn í GullA.... ;...... Krókarefssaga................. Makt mj’rkr-anna............... Nai og Damajanti............... Orgelið, smásagaeftir Ásm víkiug Robinson Krúsó, í b............ Randíður í Hvassafelli, í b...... SagaJóns Espólíns ............. Saga Magnúsar prúða............ Saga Skúla landfógeta.......... Sttgan af Ská'd-Helga.......... Saaa Steads of Iceland, 151 mj-nd 8 Smásögur P P , hver.,.......... “ lranda ungl. Ó1 Ó1.... “ handa börn. Th H....... Sögur frá Síberíu....40c, 60c og Sjö sögur eftir fræga höfunda .... Sögus. Þjóðv. unga, 1 og 2, hvert 3................ "■ ísaf. 1, 4, 5,12ogl3, hvert “ “ 2, 3, 6 og 7, hvert... “ “ 8, 9 og 10... .*... 11 ár............. Sögusafn Bergmálsins II ..... Svaitfjallasynir. með myndum. .. Týnda stulkan.................. Tibiá 1 og II, hvert .......... TJpp við fossa. Þ Gjail........ Útilegumannasögur, í b......... Valið. Snær Snæland............ Vestan hafs og austan. E H. skrb 1 Vonir. E H...... .............. Vopnasmidurinn i Týrus......... Þjóðs og munutu., nýtt safn. J Þ 1 Sama bók í bandi........... 2 Þáttur beinamálsins............ Æfintýriið af Pétri Píslarkrák.... Æfintýrasögur.................. í bandi........... SÖGUR LÖGBERGS: Alexis................"""" . Hefndin.................... Páll sjðræningi ........... Leikinr. glæpamaður........ Höfuðglæpurinn............. Phroso..................... Hvíta hersveitin........... SáðmeBnirnir............... í leiðslu ................. Þettta er óvanaleg niðurfærsla. Ýmislegt fyrir því nær ekki neitt. Nærfatnaöur, soklcar, baöföt, húfur og fleira. i J Merki ■qþi & son Blá stjarna. Chevricr BLAA BÚDIN jáL j-At -Í&L Mv ÍH /y* Vý«T Áft fft /y'-T ift /y\ /yv 452 Main Street Bcint á möti pösthiísinu. mrnaavx^.'t og- tolod * Aldamót, 1.—12. ár, hvert...... 50 j ölt.......... 8 00 I Barnablaðið (löc tii áskr. kv.bl.) . 30 j t)völ, Frú T Holm........ ..... 6C Eimreiðin. árg ................ 1 20 (Nýirkaup fá 1—9 árg. fyr í'8i Freyja, árg.................... 1 0 Good Templar, árg.............. 50 Haukur, sSemtiiit, árg......... 80 ísafold, árg................... 1 50 Kvennablaðið, árg.............. 60 Norðurland, árg................ 1 50 Sunnanfari, árg................ 1 00 Svafa, útg G M Thompson, um 1 mán. 10c.. árg............. 1 00 Stjarnan, ársrit S B J, 1 og 2, hv, 10 Tjaldbúðin, H P, 1—9............. 95 20 25 20 15 15 40 25 )5 55 40 60 89 70 15 05 20 25 10 80 40 20 35 40 30 25 20 25 80 80 15 60 60 50 00 25 5o 60 < 0 10 20 15 .... 40 • .... 60 ... 40 ... 40 ... 40 ... 45 ... 50 ... 50 ... 50 ... 35 SÖGUR HEIMSKRINGLU : IOrake Standish.............. 40 Lajla........................ 35 Lögregluspæarinu............ 50: Potter irotn Texas.......... 56 ÍSLENDINGASÖGUR Bárðar saga Suæfellsáss...... 15 Bjarnar Hítdælak«ppa......... 20 j Bandamanna................... 15' Egils Skallagrímssouar...... 50 Eyr byggja.................. «0 Eiríks saga rauða........... 10 Flóatuanua.................. 15 Fóstbræðra.................. 25 Finnboga ramma.............. 20 Fljótsdæ'a.................. 25 Gísla Súrssonar............. 35 Grettis sag*................ 60 Gunnlaugs Ormstungu......... 10 Harðar og Hólmverja.......... 25. Halifreðar saga................ 15 Hávarðar ísfirðings............ 15 Hrat'nkels Freysgoða....... 10 Hænsa Þóris.................... 10 íslendingabók og landnáma .... 35 Kjalnesiuga.................... 15 Kormáks........................ 20 Laxdæla........................ 40 Ljósvetninga................... 25 Njála.......................... 70 Rej’kdæla...................... 20 Svarfdæla.................... 20 Vatnsdæla...................... 20 Vallaljóts..................... 10 Víglundar...................... 15 V’ígastyrs og Heiðarvíga....... 20 Víga-Glúms..................... 20 Vopntirðinga................... 10 Þorskfitðinga.................. 15 Þorsteins hvíta ............... 10 Þorsteins Síðu Hallssonar..... 10 Þorfinns karlsefuis............ 10 Þórðar Htæðu................... 20 CANADA XORÐVESTURLAXDIÐ Eeglur við iandtöku. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilhej-ra sambandsstjórninni, í Mamtoba og ' ’ ~ “ -......... ~ menn 18 ára er að segja, artekju eða ein hvers aunkrs. Innritun. Menn mega skrifa sig fyrir landinu á þeirri lanaskrifstofu, sem næst ligg- u: landinu setn tekið er. Með lej'ti innanrikisráðherrans, eöa innflutntnga- um boðsma; r sic? i Winnipeg, eða næsta Dominion landsamboðsmanns, geta menn gefið öc .". n mboð tii þess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjald- ið er 810, Heimilisréttar-skyldur. Samkvæmt núgildandi lögum verða landnemar að uppfyila heimilisrétt- ar skjddur sinar á einhvern af þeim vegum, sem fram eru tekuir i eftir fyigiand: tðluliðum, nefnilega: [1] Að búa á landiuu og yrkjaiþað að minsta kosti, í sex mánuði A hverju ári i þrjú ár. rétt Reyndu ekk'i að líta giaðlega út á þessum eldgamla Bicycle þínum. Þú getur það ekki, En þú getur feng- ið nýjustu Cleveland, Massey“Iiarris, Brantford, Perfect. Cushion frame hjól með sanngjörnu verði. Skrifið eftir catalogue, l>að gef- ur allar upplýsingar. Agentar óskast í hverju Canada tycle <fc Motin Ja, I 44 PRINCESS ST. Bending. Telefón númer mitt er 2842. Búð- irnar eru á 591 Ross Ave. og 544 Young Str. Kökut- seldar lOc dúsínið. Q. P. Thordarson. [2] Ef faðir (eða móðir, ef faðmnn er látinn) einhverrar persónu, sem heS til aðskrifa sig fyrir beimilisréttarlandi, býr á bújörð í nágrenni við land- ið, sem þvílik persóna hefir skrifað sig fj-rir sem heimilísréttarlandi, þá getur persónan fullnægt fvrirmælum .aganna, að því er ábúð á landinu snertir áður en aÍ3alsbréf er veitt fj-rir því, á þana hátt að hafa heimili hjá föður sinum eða móður. [8] Ef landnemi hefir fengið afsalsbtóf fyrir fyrri beimilisréttar-bújörð sinni, eða skírteini fyrir að afsalsbréfið verði gefið út, er sé undirritað í sam- íæmi við fyrirmæli Dominion landlaganna, og liefir skrifað sig fyrir síðari beiœilisréttar bújðrð, þá getur hann fullnægt fvrirmælum lagauna, að því er snertir ábúð á landinu (síðari heimilisréttar-bújörðinni) áður en afsalsbréf sé gefið úc. á þann hátt að búa ó fj’rri beimilisréttar-oújörðiuni, ef síðari heim*’ ilisréttar-jörðin er i nánd við fyrri beimilisTóttar-jörðina. (4) Ef laudneminn býr að stað \ bújörð sem hann á ]hefirkej*pt. tek- ið erfðir o. s, frv.] í nánd vid heimilisrei/tarland það, er hann kefir skrifað sig fyrir þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að því er ábúð á heimiíis- réttar-jöríinni snertir, á þann hátt að búa A téðri eignarjörðsinni (keyptui* ndi o. s. frv.) Beiðni um eia’uarbréf ætti að vera gerð strax eftir aððátin eru liðin, annaðhvoit hjá næsta um- boðsmanni eða hjá Inspeetor sem sendur er til þess að skoða hvað unnið hefir yeriö t> landinu. Sex mánuðum áður verður maður þó að hafa kunngert Dom- inion landa umboðsmanninum í Ottawa það, að hann ætli sór að biúja um eignarréttinn. Leiðbeiningar. Nýkomnir inufiytjendur fá, á innflyrjenda-skrifstofunni í Winnipeg, og A ðllum Dominion laudaskrifstofuminnan Manitoba og Norðvesturlandsiná, leiö- beiningar um það hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á þessum skrifstoíum vinna veita innfiytjendum, kostnaðarlaust, leiðbeiningar og kjálp til þess að ná í löndsem þeim eru geðfeld: ennfremur allar upplýsingar viðvikjandi tirnb- ur, kola og náma lögum. Allar slikar reglugjörðir geta þeir fengiðþar gef- ins, einnig geta meun fengið reglugjörðina um stjórnarlönd inuan járubrautar- heltisins 1 Britisk Columbia, með þvi að snúa sór bréliega til ritara innanrikis beildarinnar í Ottawa innflytjenda-umboðsngannsins i Winnipeg, eða til ein- dverra af Dominion iand: utnboðsmönnum í Manitoba eða Norðvesturiaudinu. JAMES A, SMART, iDeputy Minister of tbe Interior, N. B. — Auk lands þess, sem meun geta fengið ,gefins og átt er við reo g u gjörðinni hér að afan, eru til þúsundir ekra af bezta landi sem hægt er að 73 i tii leigu eða kaups hjá járnbrauta-félögum go ýmsum landsölufélöga iúm nscaiÁiigua^ I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.